Heimskringla - 21.03.1934, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.03.1934, Blaðsíða 2
3. StÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 21. MARZ 1934 ÞAÐ SEM KOM FYRIR DUFFERIN LÁVARÐ Sönn draugasaga Eftir Luis Anspacher, leikrita- höfund og meðlim í hinu ameríska sálarrann- sóknafélagi. Þetta er sagan um dularfull- «,n og feiknlegan fyrirburð, sem bjargaði lífi ekki ómerkara manns en Dufferin lávarðar, þá Draugalegt tunglsljósið skín beint inn um gluggan. Hann tendrar lampan. Nú hverfa hin- ir kynlegu skuggar úr stofunni. Hann hristir sig, til þess að ganga úr skugga um það, að hann sé áreiðanlega vakandi. Hann kveikir sér í vindlingi og reynir að jafna sig. Skilningar- vit hans eru undarlega skörp, en hann getur ekki fundið neitt, sem skýrt geti þessa skrítnu til- finningu þess, að eitthvað sé í aðsígi. •var hann sendiherra Englend- 4nga í París. En þar áður hafði liann getið sér orðstýr sem landstjóri í Canada, sendiherra i Italíu og landstjóri í Indlandi. Einstök atriði sögunnar hafa verið rannsökuð nákvæmlega af liinum fræga franska sálfræð- Ingi, de Maratroy, en hann vakti athygli brezka sálarrann- eóknarfélagsins á atburðum Jæssum. Dufferin lávarður hafði þegið heimboð af vini sínum, sir Henry B.... er heima átti á ír- landi. Það var fagurt tungl- ekinskvöld. Alt kyrt og hljótt. Dufferin lávarður afklæðir sig, legst út af í rúmi sínu og sofn- ar fljótlega. En alt í einu glað- vaknar hann án þess þó að verða nokkurs hávaða var. En lionum finst andrúmsloftið í herberginu undarlega breytt, eins og þrungið rafurmagni. — Dufferin finst eitthvað sækja að sér, eitthvað vofa yfir, en get- nr ekki gert sér neina grein fyrir, hvað það sé. — Sjáum nú til hugsar Duf- ferin með sér, eg er að verða ruglaður og tunglsjúkur eins og einhver kvenmannsrola. Sagt er að reimt sé í öllum þessum gömlu írsku bæjum. Má vera, að í nótt séu draugar eða illir andar á ferli. Reyndar trúir hann alls ekki þess háttar rugli . Slíkar kerl- ingabækur eru reykur einn í augum. glöggskyggns athafna- manns. Og svo er nú það. Gluggarnir eru opnir. Hvaða hljóð er þetta? Hvað — einhver fugl sem er seint á flögri. Og svo eru engisprettur og önnur kvikindi. En þessi þunga lága stuna — hvað er þetta? Úti er blæjalogn. Það getur ekki ver- ið þytur í trjánum úti fyrir né skrjáf í gluggatjöldunum í stof- unni. Hvað — auðvitið ugla. Á svona tunglsskinsnótt láta öll hljóð í eyrum. En bíðum við. Þarna kom það aftur. Það er eins og hljóð þetta komi frá manni, stunur og vein. Skyldi einhver hafa slasast? Hann stekkur fram úr rúminu og fram að gluggunum. Þetta er stórir franskir glugg- ar sem ná niður að gólfi og vita út að grasvelli, umgirtum tígu- legum gömlum trjám. Hljóðin virðast koma úr dimmum skugga trjánna. Dufferin stend- ur og starir í skuggana, og sér þá alt í einu eitthvað sem hreyf- ist. Stunumar og veinin heyr- ast stöðugt. Einhver' mynd kemur nú úr skugganum og fram í birtuna. Það er maður, sem rogast með rokna byrði á herðunum. Þessi voða byrði, sem er eins og kista í lögun, skyggir á, svo að Dufferin sér ekki framan í manninn. Þarna standa þeir báðir í björtu tunglskininu og Dufferin sér nú að maðurinn er að burð- ast með gríðarstóra líkkistu. Er einhver að iaumast í burtu með lík? Dufferin nær manninum og segir: ‘‘Heyröu, karl mann! Hvað ertu með hér?” Við ávarp þetta lítur maður- inn upp undan byrði sinni. — Dufferin sér þó andlit svo ná- ætulega ferlegt, svo hryllilega viðbjóðslegt, að hann hrekkur á hæl. Þetta andlit er svo iili- legt, svo afmyndað vonzku að Dufferin gleymir því aldrei síð- an. Hann herðir sig nú upp og kallar: ‘‘Hvert ertu að fara með þetta?” Og hann gengur að manninum með líkkistuna og ætlar að stöðva hann. En þá hverfur maðurinn honum sjón- um. Dufferin hefir gengið rak- leitt gegnum hann og lík- kistuna. Engin spor sjást eftir manninn í döggvotu grasinú. Og nú er alt horfið nema tungls- Ijósið og auðnarhljóð næturinn- ar. Dufferin rettnur kalt vatn milli skinns og hörunds, en hann vill ekki vekja upp fólkið og snýr aftur til stofu sinnar. Þar skrifar hann í dagbók sína nákvæmlega alt, sem fyrir hann hafði borið. Strax eftir morgunverð fer hann að spyrja sir Henry spjör- unum xir. Hann kemst að því, að þarna í þorpinu hefir enginn dáið nýlega eða verið jarðaður, og enginn kannast heldur við lýsing hans af manninum með líkkistuna. ”Nú stcð í stafni um fvrirburð þennan og ef ekkert hefði fylgt á eftir, myndi saga þessi hafa breyzt smátt og smátt í sögu- sögn, eins og svo fjöldamargar aðrar sögur um kynlega og furðulega atburði. Nokkrum árum síðar er Duf- ferin skipaður sendiheiTa í Frakklandi, og er það þá eitt sinn, að hann tekur á móti sendiherrum annara ríkja á Grand Hotel í París, svo sem embættisskylda hans bauð. Er þarna samankominn mikill fjöldi manns úr ýmsum löndum. Einkaritari Dufferins fylgir hon- um þá að einni lyftunni, en við yftudyrnar standa ýmsir tignir ■mbættismenn og bíða eftir lufferin. Sendiherra Englands i að ganga fyrstur inn í lyft- una. Dufferin gengur gegnum hópinn og hneigir sig kurteis- lega til beggja handa. Lyftudyrnar eru nú opnaðar. Dufferin er í þann veginn að stíga inn — þá verður honum litið á lyftumanninn. Hann hrekkur við af skelfingu og nemur staðar. Hann réttir út hendina og hindrar ritarann í því að stíga inn í lyftuna. Hvað er að? Hann sér fyrir sér nákvæm- lega sama andlitið, sama svip- ! inn og hann hafði forðum séð á manninnum. Já, þetta eru sömu náætu glyrnurnar, sömu ! afskræmdu drættirnir. En með hverjum faraldi var þetta fúla og fjandlega andlit og þessi ó- gleymanlega hokna mann- skepna hingað komin, eftir langt árabil, frá afskekktum tunglslýstum veili yfir á írlandi, til þess að birtast á ný í lyftu f Grand Hotel í París? Þessar hugsanir liöu leifturhratt um huga hans, líkt og sagt er, að drukknandi maður sjái líf sitt alt fyrir sér eins og skugga- mynd bergði upp á svipstund. Dufferin er ekki fisjað saman, hann hefir ágætt vald á sér. Þá sem viðstaddir eru grunar ekk- ert. Brezki sendiherrann hefir aðeins breytt ætlun sinni. Hann “Eg VIL EKKI EIGA Á HÆTTU AÐ BÖKUNIN MISTAKIST MEÐ ÞVí AÐ NOTA LAKARI BAKING POWDER. INNAN 1c VIRÐI AF MAGIC FER f KÖK- UNA OG ÁRANGURINN ÆTÍÐ GÓÐUR.” seglr MKS. JEANNE McKKNZIE, er unnið hefir fyrstu verðlaun fyrir kökur á tveimur Canadiskum Aiþjóðarsýningum í Toronto. MAGIC BAKING POWDER kostar svo lítið og _ gefur stöðuglega betri árangur til bökunar. Það fer innan við lc virði af þessum efnisgóða bak- i * ing powder í stærðar köku. Það borgar sigL ekki að eiga á hættu að nota lakari baking povvder. ..Bakið úr Magic og verið viss! "LAUS VIÐ ÁLCrN” — Þessi setning á hverjum bauk er yður trygging fyrir þvi að Magic a Baking Powder ere' laus við álún eða önn- BtrlNN TIL I CANADA ur skaðleg efni. MAGIC FIMTÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS Framh. Secretary’s Report 1933-34 The fourth annual meeting of the Falcon Athletic Association was held on Tuesday, April 4th, at the I.O.G.T. Hall, with a gratifying attendance. Various reports submitted showed that the Club liad progressed favorably throughopt the year. Changes in the constitution were made, the most important being:—■ 1. The annual meeting to be held not later than the first week in April instead of the first week in February. 2. The membership fees to fall due cn the first day of May instead of the first day of March. 3. The annual membership to be, Men $1.00; Women $1.00; Juniors .50c; instead of Men $2.00; Women $1.00; Juniors ,50c. The officers elected for the new year were: Hon. Pres., W. J. Lindal; Pres., P. Sigurdson; Vice Pres., Dr. A. Blondal; Treas., S. Sigmundson: Secretary, C. Hallson; Asst. Secretary, S. Anderson; Executive Members, J. Snydal, Dr. P. H. T. Thorlakson, H. Bjarnason, O. G. Bjomson. Committeefe appointed later in the year weer: Finance, K. Thorlakson, S. Sig- mundson; Membership, C. Hallson, P. igurdson, S. Anderson; Social, S. Ander- *<on, S. Sturlaugson, C. Hallson. The first activity of the season was in Diamond Ball. Teams were entered in the Senior and Intermediate Leagues. — The club also fostered a four-team league at Sargent Park. The Senior team, coached by Gordon Caslake, assisted by Tommy Dinicol, made a splendid effort ln the fight for the title by reaching the eemi-finals. — The Intermediate team, coached by S. Sigmundson, placed sec- ond in both series, and were praised by officials as the most improved team in the league at the close of the season. The Giants, captained by Skuli Anderson were successful in winning the Sargent Park League championship. Our Gymnasium re-opened in October, and the attendance in both sections was quite encouraging. Shortly after, the Girls’ classes were moved from the I.O.G.T. Hall to the Federated Church, Banning and Sargent. Mr. K. Kristján- son was secured to instruct the Boys and Mens classes, Mr. Ackland taking full charge of the Girls. This winter the Falcon Athletic As- sociation is supporting the Vikings Sen- ior "B” Hockey team, and also a Junior Boys, 16 years and under, League at the Sherbum Park Rink. At the present time the Vikings are in third place with a good chance to win a play-off berth. Mr. P. Sigurdson is at present pre- paring a team to defend the Millenial Trophy which was won from Glenboro last year. It is eamestly hoped that the series this year will be as keenly con- tested and as interesting as in former years. The active membership of the Falcon Athietic Association which now stands at 65 Junior and Senior Girls, and 70 Junlor and Senlor men in very en- couraging and every hope is held for the success of the cub in future. Carl Hallson, secretary. Treasurer’s Report April 1933 to February 15. 1934. RECEIPTS Bank Balance April 4, 1933.....$ 3.26 Memberships to date ........... 85.50 Proceeds of; Prize Draw ....... 80.40 Falson Oils Ltd.—Baseball Shirt Ads ........-............... 100.00 Osbome Stadium Ltd. (Advance) 150.00 Rebate on Purchase of Pair of Baseball Shoes .............. 1.50 Rebate on Junior and Juvenile Hockey Fees .......... ,... 25.00 Rebate Intermediate Diamond Ball Entry ....................... 5.00 Sale of Snapshots .............. 2.40 Credit re Tribune Advertisements .60 Donations .................... 172.00 $25.00 Icelandic National League 13.00 Peter Sigurdson 10.00 each—Dr. P. H. T. Thorlak- son, J. Thorson, P. Bardal. 5.00 each—W. J. Lindal, K. S. Herman, A. Eggertson, G. S. Thorvaldson, Dr. A. Blon- dal, T. E. Thorsteinson, H. Haldorson, Dr. G. W. Mag- nusson, Dr. A. V. Johnson, P. Anderson, D. B. J. Brand- son, Dr. J. Stefansson, Dr. B. H. Olson, H. J. Lindal, W. A. Davidson, Dr. M. B. Halldorson, G. F. Jonasson, Dr. R. Petursson. 3.00 J. Olafson. 2.00 each—Dr. A. B. Ingimund- son, F. Thordarson. 1.00 each—J. T. Beck, Miss R. Magnusson, P. Hallson, G. M. Breckman, F. Stephen- son, "A Friend”, “ónefnd- ur.” --------- $652.66 EXPENDITURES I.O.G.T. Hall (Old Acc’t $175.00, Cuurrent Acc’t $105.15) ......$280.15 Icelandic Federated Church for Rent ......................... 33.06 Senior Diamond Ball Entry Fee.... 25.00 Winnipeg Electric Co., for Gas.... 10.26 Western Sporting Goods for Base- ball Supplies................ 200.00 Sargent Bicycle Works, Skate Sharpening .................... 6.70 O. S. Thorgeirson, Pringting and Stationery ................... 22.45 Sargent Florists ................... 4.50 Advertising ...................... 5.43 Umpire Fees and Miscellaneous Baseball supplies............. 23.85 Sargent Pharmacy ......................90 Sargent Electric Company ........... 1.25 Icelandic National League — Af- filiation Fee ................. 7.00 Strains Limited, Photographs ....... 5.40 Coffee and MisceUaneous Supplies re “Rally” .................... 1.14 K. Kristjansson, Gym Instmctor .. 13.00 Stamps and Stationery re Finan- cial Campaign ...........:__ 2.00 Bank Charges ----------------------- 2.54 Tickets and Show Cards for Dance November 17 ............. 5.00 Cash on Hand ................ 3.23 $652.66 Outstanding Accounts Payable G. Ackland, Gym Trainer ........$ 18.00 Sargent Electric—Light Fixture. .. 3.50 O. S. Thorgeirson, Printing ...... 4.75 Federated Church, Rent ........... 6.00 Winnipeg Electric Company—Gas .88 H. S. Bjarnason, Baseball Advance 1.00 C. Thorlakson, For Photographer and Dance Deficit ........... 5.00 $39.13 Outstanding Accounts Receivable Falcon Senior Hockey Club—Mem- bership for Hockey Players ... $ 25.00 Deficit ................$ 14.13 In addition to the deficit shown above there is a sum of approixatmely $150.00 owing on Senior Diamond Ball Account made up of $77.50 to the Osborne Stadi- um Limited, and some $70.00 to Westem Sporting Goods Ltd., for equipment. This amount has not been included above, as it is expected that during the coming summer the baseball account will straighten itself out. Heavy expendi- tures were incurred last summer in out- fitting two ball teams, and these out- fits are available for the coming summer, so that baseball income should clear off this account. In view of the fact that the present executive took over office facing a deficit of some three hundred dollars, and that we have every hope of finishing the year in April with a clear sheet, but for the baseball account, we believe that there is considerable grounds for satisfaction in the club’s activities to date. S. Sigmundson, treasurer Frá deildinnl “fsland” í Brown Brown, Manitoba, 14. feb. 1934. Til Þjóðrknisfélags Islendinga: Mig langar til að láta ykkur vita að þjóðræknisdeildin “Island” hér að Brown er vel lifandi ,þrátt fyrir erfiðleika þá sem nú geysa alstaðar. Við höfðum fimm fundi síðastliðið ár, sem allir voru vel sóttir, og skemtilegir eftir því sem hægt er að búast við í þessari fámennu bygð og alt fer fram á íslenzku. A ársfundi sem haldin var í janúar voru þessir kosnir í embætti: Forseti, Miss Guðrún Thomasson; Ritari, Mr. Þórhallur Einarsson; Fjármálaritari, Mr. Jónatan Thomasson; Féhirðir, Mr. Thorst. J. Gíslason. Islenzku kenslu hefir félagið ekki haft með höndum að öðru leyti en i sambandi við sunnudagaskóla bygðarinnar sem haldin er að sumrinu til. Með beztu óskum um að Þjóðræknis- félagið megi lifa og blómgast og að árs- þing þess nú megi verða sem uppbyggi- legast, er eg yðar elnlægur, Thorsteinn J. Gislason. Tillögu gerði dr. Rögnv. Pétursson, studda af A. P. Jóhannsson að delldar skýrslur þær er lesnar hafa verið séu viðteknar. Samþykt. Kjörbréfanefnd hafði þá lokið starfi og lagði fram svohjóðandi skýrslu: To the Secretary, Icelandic National League, Winnipeg Manitoba. Dear Sir: This is to testify that Mr. J. Snydal has been duly appointed delegate of the Falcon Athletic Association, to the annual convention of the Icelandic National League in session February 21—22, 1934, with full powers to vote and act on their behalf. Yours very truly, Carl Hallson, secretary Á fundi, sem Þjóðræknisfélagsdeíldin "Fjallkonan” hafði þ. 26. jari. s. 1. var samþykt að senda tvo fulltrúa á þing Þjóðræknisfélagsins, er haldið verður í Winnipeg þ. 20—23 febr. 1934. Enn- fremur var samþykt að biðja Þjóðrækn- isfélagið að endurgreiða öðrum fulltrú- anum, þ. e. frú Matthildi Friðriksson, hálfan ferðakostnað. Wynyard, 16. feb. 1934. Jón Jóhannsson, forseti G. G. Goodman, ritari. Wjmyard, 10. feb. 1934. Vér undirritaðir félagar Þjóðræknsfé- lagsdeildarinnar “Fjallkonan, felum hér með Jóni Jóhannessyni, fult umboð á atkvæði okkar, á þingi Þjóðræknisfé- lagsins ,er halda á í Winnipeg í febrúar- mánuði þetta ár. Grímur Laxdal, A. Bergmann, H. Guð- jónsson, Sigurður Johnson, Gunnar Jó- hannesson, A. S. Eggertson, Th. J. Gauti, Aslaug Gauti, Halldór Bardal, Halldór Jónsson, Magnús Jónasson, Mrs. Helga Westdal, S. J. Eyrikson, G. G. Goodman, Júlíus A. Johnson, Vigfús Baldvinson, Th. Bardal, Mrs. Th. Bardal, C. H. Grímson. Hér með vottast að ofanskráðir eru löggildir félagar Þjóðræknisfélagsdeildar- innar “Fjallkonan í Wynyard. Sigurður Johnson, vara-forseti G. G. Goodman, skrifari. Wjmyard, 10. feb. 1934. Vér undirritaðir félagar Þjóðræknis- deildarinnar “Fjallkonan” í Wynyard, felum hér með frú Matthlidi Friðriksson, fult umboð á atkvæði okkar á þingi Þjóðræknisfélagsins, er halda skal í Win- nipeg í þessum mánuði: S. S. Anderson, H. S. Asdal, G. G. Gíslason,»Mrs. Th. Jónasson, Jakobina Johnson, J. A. Reykdal, Waldimar John- son, Friða Pálson, Sigga Bjömsson, Ami Sigurðsson Mrs. Fríða Sigurðsson, Ingvar Magnússon, A. S. Hall, Halldóra Gísla- son, Gunnlaugur Gíslason, Mrs. Ragn- heiður Kristjánsson, I. Lindal, M. Ingi- marsson, ölafur Hall. Hér með vottast að ofanskráðir eru fullgildir félagar Þjóðræknisfélagsdeildar- innar “Fjallkonan” í Wjmyard. Jón Jóhannesson, forseti G. Goodman, skrifari. Hér með heimilum vér Mrs. Asta Ey- rikson að fara með atkvæði vor á þingi Þjóðræknisfélags Vestur Islendinga er hefst í Winnipeg, 20. feb. 1934: Mr. J. J. Henry, Mrs. J. J. Henry, J. Th. C. Henry, J. G. Henry, J. S. Einars- son, T. G. Goodman, Mrs. J. A. Sigurðs- son, Mr. B. Theodore Sigurðsson, Mr. Jón O. S. Sigurðsson, Miss Elín G. G. Sigurðs- son, Mrs. Björg Thorsteinsson, Kristinn Goodman, Sveinn A. Skaftfeld, H. Gils- son, I. C. Jóhannsson, Mrs. Guðrún Is- feld, Klemens Jónasson, Kristján Bessa- son, Dóra Jóhannesson. Hér með vottum við að þessi heimildu skjöl séu rétt. Th. Thorsteinsson, skrifari. Jón Sigurðsson. Hér með heimilum vér Bjama Skag- fjörð að fara með atkvæði vor á þingi Þjóðræknisfélags Vestur Islendinga, er hefst í Winnipeg 20. feb. 1934. Kristján Pálsson, Hávarður Elíasson, Ingibjörg Pálsson, Th. Skagfjörð, Mrs. Jafeta Skagfjörð, Einar Jón Hinrikson, Theodór Thordarson, H. Sturlaugson, G. F. Jóhannsson, Mrs. L. Benson, Mrs. K. J. ólafsson, Guðmundur Guðmundsson, Gróa Mentin, Agúst Sæmundsson, Th. S. Thorsteinsson, B. Dalman. Hér með vottast að þessi heimildu skjöl séu rétt. Th. S. Thorsteinsson, skrifari. Jón Sigurðsson. Hér með heimilum vér Th. Bjaranson að fara með atkvæði vor á þingi Þjóð- ræknisfélags Vestur Islendinga, er hefst í Winnipeg 20. feb. 1934. Einar Magnússon, Rakel Maxon, Am- dís ölafson, Jón ólafson, Sigurbjörg Johnson, Gestur Jóhannsson, J. Reykjalín, N. Dalman, Jóhann Peterson, Magnús Johnson, Margrét Anderson, Jóhann Ben- son, Jón Sigurðsson, Dora Benson. Hér með vottum vér að þessi heimildu skjöl séu rétt. Th. Thorsteinson, skrifari. Jón Sigurðsson. Vér undirritaðir meðlimir Þjóðræknis- deildarinnar "Iðunn” að Leslie, Sask., felum hér með Páli Guðmundssyni um- boð vort og atkvæði á ársþingi Þjóð- ræknisfélags Islendinga í Winnipeg er haldið verður 20., 21. og 22. feb. 1934. R. Árnason, Th. Guðmundson, W. H. Paulson, G. Gabríelsson, M. Kristjánson, H. Thorsteinson, J. Sigbjörnsson, S. And- erson, Mrs. S. Anderson, Paul F. Magnús- son, Mrs. Anna Sigbjömsson, Sigbjöm Sigbjömsson, Mrs. Helgi Steinberg, Helgi Steinberg, Mrs. L. B. Nordal, L. B. Nor- dal, Bjami Davíðsson. Hér með vottast að ofanritaðir eru gildir og góðir meðlimir deildarinnar “Iðunn”. R. Amason, ritari Paul Guðmundson, forseti. Vom eigi komin heimildarskýrteini frá öllum deildum og gat þvi nefndin ekki lokið starfi að svo stöddu. Ami Eggert- son gerði tillögu og Eiríkur Sigurðsson studdi að þessi bráðabirgðar skýrsla kjörbréfanefndar sé viðtekin og nefndinni falið að halda áfram óloknu starfi. Samþykt. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.