Heimskringla - 25.04.1934, Blaðsíða 8
8. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. APRÍL 1934
FJÆR OG NÆR
Messa í Sambandskirkjunni á
sunnudaginn kemur 29 þ. m. á
venjulegum tíma kl. 7. að kveld-
inu: séra Rögnv. Pétursson pre-
- dikar. — Sunnudagsskóli kl. 11.
f. h.
* * *
Séra Eyjólfur J. Melan frá
HOME COOKING OG
SILVER TEA
undir umsjón einnar deildar í
Kvenfélagi Sambandssafnaðar,
föstudaginn 4. maí eftir hádegi
og að kveldinu. Salan verður
höfð í fundarsal kirkjunnar,
corner Banning og Sargent. —
Mikill, góður og ódýr matur
verður þar til sölu!
Kristinn Guðbrandsson, ungur j Sigurjón Bergvinsson frá
maður frá Baldur, Man., sonur Brown, Man., lézt 19. apríl að
Úr Framnesbygð urðum við
Sigurðar Guðbrandssonar, er á
Almennasjúkrahúsinu í bænum
að leita sér lækninga við snert
af blóðþrýstingi.
* * *
í fréttinni af embættismanna
kosningu í ungramannadeild
heimili sonar síns, 640 Alver-1
stone St., í Winnipeg. Hann var
86 ára. Ættaður var hann úr
Barðardal í Þingeyjarsýslu, en
kom vestur um haf um aldamót-
in. Bjó hann lengst af í Brown
í Manitobafylki. Var þó hálft
Liberal klúbbsins í síðasta blaði, annað ár * Wninipegborg fyrst
láðist að geta, að féhirðir eftir komuna vestur og síðar
klúbbsins er íslendingurinn sig-, stut,tan tíma 1 Saskatcliewan-
Riverton, Man., vaf staddur í
bænum fyrir helgina. Á föstu- ______ _ ___ ________________________ w _______________
daginn gaf hann saman í hjóna- varir við þessa gesti í bænum urður Elíasson. Nafn hans var f;Vlk,^„0An^’ _se,ÍlinÍ k°n,a kans
band þau Ásgeir Guðjónsson
Möller og ungfrú Lillian Eva
Forbister, bæði frá Riverton.
Hjónavígslan fór fram í kirkju
Sambandssafnaðar. Ungu hjón-
in setjast að við Riverton.
s. 1. viku: Einar M. Gíslason,
Stefán M. Gíslason, Einar Vig-
fússon og Pál Burton.
Séra Guðm. Ámason messar
á Lundar, Man., næstkomandi
sunnudag (29. apríl).
* * *
Karlakór Islendinga er að
efna til stórkostlegar söngsam-
komu 15. maí í Fyrstu lút.
kirkju. Nánar auglýst síðar.
3
tímum öruggara
—hjá—-
QUINTON’S
Þeirri ráðstöfun að varðveita loð-
kápur fyrir vei o. flw er eigi gerð
skil með því að setja þær einhvers-
staðar í geymslu og strá yfir þær
kamfúru. V'itið hvar þær eru geymd-
ar! Hjá Quinton er kápan yðar tekin
i ábyrgð og geymd í vátrygðum ör-
yggisskáp eftir að hún hefir verið
hreinsuð með Quinton’s mel-eyðandi
gaslofti fyrir $2.00 á hvert $100.00,
eftir yðar eigin verðlagningu.
SIMIÐ — 42 361 — STBAX!
PROVINOE OF MANITOBA
TAXATION OF INCOMES
INCOME TAX
All persons residing, employed or
carrying on business in Manitoba are
liable to Income Tax on totai income
for 1933, subject to the following
exemptions:
Married Persons ........$1,500
Other Persons ............ 750
Dependent Children of
the Taxpayer ,.......... 500
Other Dependents (See
Form 1A) .......(Max.) 500
A return of income must be filed
on or before
APRII, 30th, 1934,
and payment of the full amount of
the tax, or a quarter thereof, must
be made on the same date.
SPECIAL, TAX ON INCOMES
In addition to the ordinary Tax’on
Incomes as outlined above, all per-
sons, except those noted hereunder,
are liable to a Special Tax of Two
per cent of total net income from all
sources.
In the case of Wages, Salaries, etc.,
the Employer must deduct the tax
before payment is made to the Em-
ployee, and remit same to this office
together with Form Sp. 1.
If the Employer fails to deduct the
tax, the Employee must remit same
forthwíth to the Income Tax Office.
In the case of income othes than
wages, as to which the tax has been
deducted or paid, the total amount
must be reported on the Income Tax
Form No. 1, and payment of the
Special Tax made at the same time
as the ordinary Income Tax.
The following persons are exempt
from the Special Tax:
Married persons whose total
income from all sources does not
exceed $960.00 per annum, or
single persons whose total in-
come from all sources does not
exceed $480.00 per annum.
Complete information in regard to
rates is printed on the forms, which
may be obtained at all TELEPHONE
OFFIGES in Manitoba, also at the
MANITOBA INCOME TAX OFFICE,
54 Legislative Building, Winnipeg.
For further information, telephone
840 453 or 840 266.
HON. D. L. McLEOD,
Minister of Municipal Affairs
D. C. STEWART,
Administrator of Income Tax I
Katrín Jónsdóttir að Oak
Point, Man., lézt s. 1. fimtudag.
Hún var 87 ára, ættuð úr Aust-
ur-Skaftafellssýslu. Til Ameríku
Eftir 28. þ. m. verður heimili
og lækningastofa Dr. S. J. Jó-
hannessonar að 218 Sherburn
stræti. Það er á sama stræt-
inu og nú, örskamt fyrir sunn-
an Portage Ave.
* * *
Jón Sigurðsson I. O. D. E. fé-
lagið hefir fund að heimili Mrs.
G. H. Nicholson, 557 Agnes St.,
næsta þriðjudagskveld, 1. maí,
kl. 8. e. h.
* * * Sunndaginn 15. þ. m. komu
Konan Elín Stephansson í bíl hingað til bæjar hr. Björn
lézt 13. apríl að heimili sínu í Eggertsson frá Tantallon og
Elfros-bygð. Hún var 84 ára,1 systir hans Mrs. E. Symons frá
svo afbakað í ensku blöðunum|dó 1922- Börn Þeirra hJóna eru
jtvö á lífi: Gísli, búsettur í
Reykjavík á Islandi og Thorkell,
er býr að 640 Alvestone St.,
Winnipeg. Dætur tvær, Ingi-
björg og Margrét, eru dánar.
að ekki varð ráðið af því að um
íslending væri að ræða.
* * *
Sigurjón var hraustmenni og
bar aldur sinn vel. Hann var
fróður vel og skáldmæltur og
kom hún um eða rétt eftir alda-lmjög skemtiiegur við að ræða.
mótin með hjónunum Jóni og VinsæU var hann einnig hj4 öll_
Vilborgu Þorláksson og var til gem hann þektu> enda yar
heimilis hjá þeim, fyrst í lsa-lhann gógmenni og hjálpfús og
foldar bygð og síðar að Oak vinur> gem { raun brást ekki _
Líkið var flutt til Brown og fór
jarðarförin þar fram í gær.
Point. En þangað flutti Vil-
borg að manni sínum látnum.
Board of Trustees will preside
overt the tea cups.
During the evening a short
program will be arranged by
Mrs. K. Johanneson.
* * *
G. T. Spil og Dans
verður haldið á föstudaginn í
þessari viku og þriðjudaginn í
næstu viku í I. O. G. T. húsinu,
Sargent Ave. Byrjar stundvís-
lego kl. 8.30 að kvöldinu.
Fyrstu verðlaun $15.00 og
átta verðlaun veitt þar að auki.
Ágætir hljóðfæraflokkar leika
fyrir dansinum. — Lofthreins-
unar tæki af allra nýjustu gerð
eru í byggingunni.
Inngangur 25c. Allir velkomnir.
* * *
Danskt Rjól til sölu
Danskt neftóbak í bitum eða
skorið til sölu hjá undirrituð-
um. Panta má minst 50c virði
af skornu neftóbaki. Ef pund
er pantað er burðargjald út á
land 15c. Sendið pantanir til:
The Viking Billiards
696 Sargent Ave., Winnipeg
ættuð úr Húnavatnssýslu. Mað-
ur hennar Bjarni Stephansson
dó 1913, en Elín stundaði bú-
skap áfram með yngsta syni
sínum, Elí. Hinnar látnu verð-
ur minst síðar.
* * ♦
S. D. B. Stephansson kaupm.
frá Elriksdale, Man., kom til
bæjarins vestan frá Elfros,
Sask., s. 1. fimtudagsmorgun.
Fór hann vestur til að vera við
jarðarför móður sinnar Elínar
Stephanssonar.
Deildir nr. 5. og 6. Kvenfélags
Fyrst lút. safnaðar hafa “Home
Cooking” sölu í búðinni á norð-
austur horni Sargent og McGee
Rocanville, Sask., til þess að lStræta) beint á móti G. T. hús-
inu á laugardaginn 28. apríl
bæði eftir hádegi og að kvöld
MESSUR 0G FUNDIR
1 kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudejfi
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin:: Fundir 1. föstu-
hvers mánaðar.
Hjálparnefndin. Fundir fyrsia
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 af
kveldmu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjun
sunnudegi, kl. II f. h.
Sigvaldi B. Gunnlaugsson frá
Baldur, Man., kom til bæjarins
um miðja s. 1. viku; hann var
að leita sér lækninga við meiðsli
a tæti- es, Cal. Hann var 32 ára, ætt-
aður úr Reykjavík. Voru for-
Guðmundur verzlunarstjóri e]grar bans Bjarni Pétursson og
Einarsson frá Árborg, Man., var Margrét Egilsdóttir. Hann gift-
staddur í bænum s. 1. fimtudag ist bérlendri konu og lifir hún
mann sinn. Móður-bróðir Ás-
geirs er Pétur Fjeldsted, búsett-
Dr. A. V. Johnson verður á ur í Los Angeles, Cal. Reykja-
tannlækningastofu sinni í Riv- viður blöðin eru beðin að birta
erton þriðjudaginn 1. maí. lát Ásgeirs.
sækja móður sína Mrs. G. Egg-
ertsson er dvalið hefir hér um
5 mánaða tíma hjá börnum sín- jnu. Kaffi verður einnig til sölu.
um í vetur. Þau héldu heim-[ * * *
leiðis eftir viku dvöl, á sunnu-, junior Ladies Aid Plan
daginn var. Hkr. hafði tal af|“|yiay Day Tea”
Mrs. Symons og sagði hún að | "pbe Junior Ladies Aid of the
hagur manna þar vestra væri ^ F>irst Lutheran Church, Vi#or
sæmilegur, uppskera með bezta j st> will hold a “May íDay
móti síðastliðið haust. Tea”, in the Curch Parlors,
* * * May lst, from 3 to 5.30 o’clock
Herbergi til leigu: ! and 7.30 to 10.30 o’clock.
Gott lítið herbergi til leigu á| Mrs. Fred Thordarson and
rýmilegu verði. Umsækjendurj Mrs. J. Eager, gen. convenors,
sími 24.500 — 762 Victor St. [ assisted by the president, Mrs.
* * * ! Paul Bardal and Mrs. B. B.
Ásgeir Bjarnason andaðist 31. j Jónsson, will relceive the
marz á sjúkrahúsi í Los Angel- gúests.
í verzlunar-erindum
* * •
UNCLAIMED CLOTHES
All New—Not Wom
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVEr"
I. H. TTTRNER, Prop.
Telephone 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM AT.T.”
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financlal
Agents
Sími 94 221
600 PARIS BLDG. — Wlnnlpeg
MELUR!
ELDUR!
ÞJ0FAR!
HITI!
•
. .. þetta eru dauðlegir óvinir
hins verðmæta loðfatnaður yðai
Sumar hitinn eyðileggur gljá-
ann og þurkar upp olíuna í
loðfeldunum. Raki eyðileggur
alla grávöru. Melur veldur ó-
segjanlegum skaða. Eldur er
ein hættan. Þá eru þjófarnir!
En því að bera áhyggjur. Holt,
Renfrew bjóða A L G J ö R A
V E R N D U N gegn þessu móti
mjög lágri borgun.
Sumar geymsla
Og
Verndun árið um kring með
auka þóknun er nemur X%
SímiS 21 857 og vagnin okkar kemur til yðar
lioli, r^mfrew
LimiteD
Est. 1837
The novelty and home cook
ing booth will be an attraction
with many useful articles, Mrs.
H. F. Czerwinski, B. H. Olson
and W. R. Pottruff will be in
charge.
The candy booth will be in
charge of Mrs. A. H. Grey and
Mrs. G. P. Markuson.
The Tea promises to be one
of the events of the season.
Decorations fitting the name
“May Day.Tea”, will be carried
out by the decoration commit-
tee consisting of: Mrs. McAl,
pine Ed. Stephenson and Mrs.
Finnbogason. Dainty refresh-
ments will be served at the
tables of which the following
captains are in charge.: Mrs. G.
P. Goodman, G. F. Jonasson,
T. Hannesson K. Johanneson.
During the afternoon visiting
ladies will preside over the tea
cups, while during the evening
as an added attraction the
AUÐVITAÐ ERU—
Giftingarleyfisbréf, Hringir og;
Gimsteinar farsælastir frá—;
THORLA KSSON &
BALDWIN
699 Sargent Ave. !
Tímarit
Þjóðræknisfélagsins
er nú til sölu hjá undirrituðum:
O. S. THORGEIRSSON
674 Sargent Ave.
HEIMSKRINGLU
Sargent og Banning
LÖGBERG
Sargent og Toronto
GUÐMANN LEVI
251 Furby St.
og kostar $1.00 eintakið
Stjórnarnefndin.
VIKING BILLIARDS
og Hárskurðar stofa
696 SARGENT AVE.
Knattstofa, tóbak, vtndlar og
vindlingar. Staðurinn, þar sem
Islendingar skemta sér.
Til Sölu
Tímaritið “Óðinn” frá byrjun.
Homer, Mason & Risch Piano
og meðfylgjandi bekkur. Á ódýr-
asta verði gegn peningum. Eftir
upplýsingum og söluskilmálum,
skrifið eða finnið:
Mrs. A. I. Blondahl
702 Banning St. Winnipeg
Leikfjelas Sambandssafnadar
//
DRENGURINN MINN"
Sjónleikur í 5 þáttum
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 30. APRfL og
ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 1. MAf
í Samkomusal Sambandskirkju
Banning og Sargent
Leikendaskrá:
Mörup ............... Skóari .......... Bjöm Hallson
Leopold ......... sonur hans .........Tryggvi Friðriksson
Klara ........ dóttir Mörups ......... Margrét Pétursson
Stína .... vinnukona hjá Mörup ..... Mrs. Kristín Johnson
Bertelsson ...... Fullmagtugur ...... Ragnar Stefánsson
Emma ........ dóttir hans ...... Mrs. Halídórs Jacobsson
María ........ dóttir hans ....... Mrs. Hallfríður ólafsson
Frank ....... skóari hjá Mörup ....... Benedikt ólafsson
Kristján ...... skóarasveinn ..... Mrs. Hallfríður ölafsson
Viberg ........ stórkaupmaður ........ Jochum Asgeirsson
Lárus ............ dáti ............ Guðmundur Jónasson
Schmidt .......................... Sigurður Sigmundsson
Fischer ........ skrifstofuþjónn ....... ólafur Hansson
Larsen ....... skóarasveinn ...... Sigurður Sigmundsson
Veitingaþjónn .........................'.... Ólafur Hansson
Söiiing ....... Hljómlistakennari ....... Páll S. Pálsson
Agúst ......... Drengur ......... Gunnlaugur Stephenssen
Leikurinn byrjar stundvíslega kl. 8.
Aðgangur 50c.
Að fylgja móðnum með sparnaði—
Tvennur
Fatnaður
Notaður
á Fjóra Vegu
SVONA er það gert.
Kaupið tvennan fatnað
og notið hvern um sig
fyrst og skiftið svo um
buxur. Auka treyjan er
mjög í afhaldi nú sem
stendur.
Vér vildum benda á gróft
Tweed—og með því mjúkt og
fín-ofið Flannel eða Worsted,
einliít eða með daufum rákum.
$25 «PP í $35 hver
Karlmannaklæðadeildin
í Hargrave karlmanna fatabúðnini
—á’ Aðalgólfi
<*T. EATON C<2
LIMITED
AÐEINS I EINA VIKU . . .
frá Apríl 16 til 21, hefir heildsöluhúsið sem
býr til Miracle Enamel og Miracle Varnish
og Varnish Stain einnig Velvateen veggmál,
ákvarðað að gefa hverjum kaupanda sem
kaupir eina könnu af hvaða stærð sem er,
aðra könnu af sömu stærð ÓKEYPIS.
Komið eða símið
B. Petursson Hardware Co.
WINNIPEG
SÍMI 86 755