Heimskringla - 16.05.1934, Blaðsíða 2
2. SÍÐA.
HEIMSK.RINGLA
WINNIPEG, 16. MAÍ 1934
SÓLSKINSEYJAN MADEIRA
Grein þessi birtist í sænsku
blaði nýlega og hefi eg þýtt
hana þannig, að sumu er slept.
Fanst mér greinin þess verð að
henni væi haldið til haga.
Árni Óla.
Funchal, höfuðborgin á eynni
Madeira, er einhver fegursti
blettur á jörðinni. Að minsta
kosti segir landafræðin það,
allar lýsingar ferðamanna, sem
þangað hafa komið, og flestar
bækur, sem gefnar eru út af
helstu ferðamannaskrifstofum.
Og það er satt, Madeira er einn
með fegurstu blettum jarðar.
Venjulegast er það að ferða-
mannaskipin koma til Fúnchal
að iporgni dags. En líklega er
þó skemtilegast að koma þar að
kvöldi dags, siglandi á smá-
snekkju. Maður stendur á þil-
fari og lætur staðvindinn leika
um andlit sitt og böfuð. Ekk-
ert sést fyrir myrkri, ekkert
mýflugnahóp af litlum róðrar-| Að lokum kemu lítill maður borðstokkshandriði skipsins og þáttur “gleðinnar”, því að þálskrifa svo langt og fallegt mál
bátum. Þeir eru fullir af fjör-|með vegabréf í hendinni. Hann glápa. Ef þeir geta selt eitt- skjóta skipin flugeldum og láta'að enginn endir yrði á. Og eitt
ugum og síhlæjandi unglingum i gengur grandgæflega úr skugga hvað, er það fyrirtak — selji ljóskastara leika úm loftið, í' er víst, að ef alt mannkyn jarð-
sem ekki hugsa neitt um að um það að andlitssvipur minn þeir ekkert, eru þeir líka f kapp við fögur stjörnuljós,
vinna erfiðisvinnu, en finst það
hrdin og bein sæla, að sitja í
bát allan daginn og stara upp í
hin stóru farþegaskip. I bát-
unum hafa þeir ýmiskonar körf-
ur, útsaumsvörur og fleira, sem
konurnar á Madeira eru frægar
fyrir, og vona þeir að geta selt
það einhverntíma dagsins. Sum-
ir vona máske að þeir fái
nokkra aura fyir það að flytja
einhvern farþega í land. Allir
•eru síhlæjandi og berjast eins
og ljón um hvert tækifæri til
þess að ná sér í skildinga.
Það eru því engin vandræði
að komast í land og skoða eyna.
Um leið og maður kemur upp
á þilfar að morgni dags, þarf
maður ekki annað en ganga
fram að hástokk skipsins og
sýna sig. Um leið eru komnir
20—30 bátar að stiganum. Og
sextíu svartleit andlit glápa
heyrist nema öldugjalfur við mann, sextíu víðir munnar tala
súð skipsins. En alt í einu I við mann, og veður svo á þeim,
skýtur nýrri veröld upp úr næt-1 að varla heyrast orðaskil, en
urdjúpinu. Þúsundir ljósa blasa 120 höndum er baðað sem ákaf-
við, að því er virðist í beinni ast. Þetta kalla eg framúrskar-
línu við sjávarflöt, og uppi yfir andi greiðvikni. En það þarf
þessari ljósalínu sjást óteljandi nú ekki nema einn mann til
ljós blika eins og stjörnur, og þess að róa báti í land. Þess
ná upp í 900 metra hæð. Þetta vegna fer maður niður stigann,
eru ljósin á Funchal og smáum beint í þessi gapandi gin og
húsum og bóndabæjum, sem veifandi hendur, og lætur fall-
tildrað er upp eftir öllu fjallinu ast ásamt farangri beint niður
þar fyrir ofan. Manni finst eins í þann bátinn, sem hægast er,
og þetta sé stjörnur himins, og Svo að segja upp á líf og dauða.
stjörnuhröp skortir ekki að því,Um leið hættir allur hávaðinn,
er auganu virðist, en það eru bátaflotinn sundrast, og þegar
svifleiftur frá ljósúm bíla, sem 1 er opin leið til lands fyrir þann
eru á ferð í brekkunum. Langt, bátinn, sem maður lenti í.
langt þar fyrir ofan sést ljós, og j ______
ljós á stangli í fjallakofum, en ^ .
svo tekur heiðstirndur himininn Ekki kemst maður osjenn ínn
við og verða alls ekki greind,1' framandi borg. Þar er venju
skil þess hvar mætast Ijósin á ieSa eitthvað, sem heitir o
eynni og stjörnumar. Nátt- eftirlit. Og ekki erum við omn-
myrkrið er kolsvart og það fe' |ir kaita iei® inn bryggjunm
ur fjöllin á Madeira í skauti fyr en annar róðrarbátur er
S1'nu kominn að hliðinni á okkur, og
______ í honum sitja tveir varalögreglu-
Skipið kastar festum á höfn- menn og tollþjónn í einkennis-
inni í Funchai. Þar er altaf hlé, búningi. Okkur er^ skipað <
því að staðvindurinn er úr þeirri staðnæmast, og síðan koma
átt, sem fjöllin skýla. Og smám þessir herrar um borð. ^ Annar
saman hverfa ljósin í landi. Hin varalögregluþjónninn á\arpar
framandi borg hefir tekið sér' okkur þegar á ensku, heldu1"
náttró. Ekkert hefir sést af dá- langa ræðu, og við og við grípur
semdum hennar annað en það., s& einkennisbúni fram í á
að hún birtist alt í einu sem portúgölsku. Eg skil þeirj
ljósadýrð í náttmyrkri því hinu
svarta, sem grúfir yfir Atlants-
sé í einu og öllu eins og á nægðir, því að þeir hafa fengið bæði á himni og jörðu.
myndinni á vegabréfinu. Að að koma um borð í skipið. Verð- —Lesb. Mbl.
því loknu leyfir hann mér aí ið á varningi þeirra fylgir sól-j ---------------
koma inn í það allra helgasta argangi, það lækkar eftir því er
hjá tollvörðunum, til þess að sólin lækkar á lofti. Og þegar
undirskrifa óséða skýrslu um að því er komið, að skipið á að
hvað eg hafi haft meðferðis.
SÍN ÖGNIN AF HVERJU
Mér er um fátt ósýnna en
létta akkerum, getur það komið að skrifa. Pénnaleti mín er með, leiðandi engir bardagar hvorki
arinnar væri gætt þessum dá-
samlegu eiginleikum, sístarf-
andi og síleitandi eftir andlegri
og líkamslegri vinnu, þá ættu
engir glæpir sér stað, þá væru
engir pólitískir flokkar til með
mismunandi nöfnum, þar af
Eftir það er farið að rannsaka fyrir að hásetar fái keypta fuli- j afbrigðum, þekkja það bezt vin-
hvað eg hafi í töskunúm. Og körfu af banönum eða fíkjúm ir mínir og vandamenn heima
á Fróni. Og ef einhverjum af
þeim verður að lesa þessar lín-
sú rannsókn er nokkuð flaust- fyrir einar skóreimar eða gömul
ursleg — alveg þvert í bág við og slitin axlabönd. Seljandinn er
það sem á undan er gengið. lifandi feginn að losna við það j Ur, vona eg að það hristi eitt-
Eg fer út, þangað sem slæp- erfiði að bera körfuna niður í hvað upp í þeim, svo að þeir
ingjarnir bíða eftir mér, og skil bátinn og flytja hana á land.
við tollstjórann, sem leggur sig
Flestar verzlanir í Funchal
í hægindi og sofnar undir eins
og eg er farinn.
tollarana.
Eg er laus við eru stofnaðar með tilliti til
ferðamannastraumsins. Það er
alveg ótrúlegt hvað þar er mik-
En ið og fjölbreytt úrval af minja-
um
öllu
í pólitískum leiðangri, eða milli
þjóða og landa. Mannkynið væri
um annað að hugsa. Fólkið væri
að vinna störf sín með ánægju,
trú og dygð, hugsaði ekkert um
hvert launin væru mikil eða
sendi mér h'nu, þó aldrei nema lítil, þá værú engir miljóna eig-
það yrði skammarbréf. öllu i endur, engir hungraðir eða
Það er heitt í Funchal.
uppi í fjöllunum fær maður dá-1 gripum fyrir ferðamenn,
litla hugmynd um árstíðaskifti, komuna þangað. Verð á
verður tekið
fjarlægðinni.
máltækis sem segir:
með þökkum í naktir neinstaðar að finna, því
Minnist eg líka jörðin er nógu stór og fram-
Þú nýtur j leiðslan ótakmörkuð, ef að
því að stundum fellúr þar snjór, ( er miðað við enska peninga, og
en hérna niðri í Funchal erjfelstir verzlunarmenn geta tal-
eilíft sól og sumar. Hér er að ensku. Og komi maður inn
baðstaður og hótel, sem heitir á knæpu spyr þjónninn hvort
Reids og þar svamla menn og reikningurinn eigi að stílast á
konur í sjónum allan ársins enska mynt eða potrúgalska.
hring. Logn er ætíð, loftið er|Sé maðúr hyggin, kýs hann að
hlætt og litlaust, en andar sól borga í portúgalskri mynt, því
og sumarangan. j að þá verður kostnaðurinn
Og hér er gróður. Hótelið mörgum sinnum minni.
sem eg lenti á, á eigin garð, og
þangað er sent eftir fullu fangi,
Þegar farþegar streyma í land
þess gúð að eg næ ekki til þín.” | henni er unnið með alúð. Með
En hann geldur þess líka. Hann öðrum orðum við værum í jarð-
er ver settur en nokkurt af ( nesku himnaríki.
hans mannanna börnum. Hann j En hVað 6r iækninum okkar
hefir ekkert tækifæri að bera með svona fagurt og styrkjandi
af sér allar þær ásakanir sem umtalsefni til þeirra, sem lítið
yfir hann dynja eða getur gefið j eða ekkert hafa nema vinnuna
nokkrar skýringar á gerðum i tii að hugga sig við, að segjast
sínum ,sem eru alla vega skild-1 vera Liberal. Eg hefi altaf
ar og misskildar. En bezt að eg i heyrt, að Liberal-flokkurinn,
sleppi þessu hugarslangri ov j sem kallaður er, sé aúðvalds-
láti prestunum guðsmálin eftir, stefnan { þessu landi En það
og víkji að aðal-efninu ef nokk-
urt verðúr.
veit læknirinn, eins vel og allir
aðrir að með daglegu líkamlegu
Aðal orsökin til að eg skrifa striti getur enginn rakað að sér
þ^ssa grein er sú, (alt okkar líf j ógrynni fjár. Meina eg með því
einkum af vínþrúgum, eða þá ( frá hinum stóru skipum, standa er hvert sem er orsakir, atvik þúsundir og miljónir, sem svo
banönum, eða þá fíkjum. Hér UXasleðar þar í löngum röðum - -• "
hefir náttúran faðminn fullan og bíða eftir þeim. Engum Ma-
af gæðúm — og krefst sama deirabúa hefir nokkru sinni
sem einkis af bömum sínum um j komið til hugar að aka í slíku
það, að þau skuli bera sig eftir
björginni.
í þessu liggur þó hætta. Iðju-
leysingjarnir þarna, sem krefj-
farartæki. Það var hygginn
Englendingur, sem fann það
upp. Hann átti heima á eynni
fyrir 80 árum og hét Bulkeley.
ast atvinnuleysisstyrks, mega Kona hans var vön því að láta
skammast sín. Guð hefir lagt hera sig f burðarstól á hverjum
þeim alt upp í hendurar, löngujdegi. Svo var það einhverju
áður en þeir fæddust. Þetta &ihni ag burðarstóllinn bilaði og
sá Cook, landkönnuðurinn frægi; frúin meiddst á fæti, og heimt-
þegar hann kom þangað aði nu ag fá etthvert öruggara
snöggvast, að einmitt sólskinið farartæki. Maður hennar vav
og náttúrublíðan hefði gert góður eiginmaður — og hann
fólkið þarna þroskalaust og á- fann þegar upp uxasleðann
hyggjulaust. í þessu dásamlega ^ banda henni. Og síðan hefir
landi, sólskins og sumarlandi,! uxaSleðinn verið notaður handa
er fólkið snautt af þroska- og( fergamönnum, sem halda að
framkvæmdaeðli. Það elur aldur. þetta sé þjóðlegt samgöngutæki
sinn þar í áhyggjúleysi og kvíð- þar á eynni. Allar götur í Fun
ir hvergi komandi dags þörf J chal eru gerðar úr njúkum
Allir fátækir — enginn ríkur —'smásteinum og yfir þá fljúga vel
og afleiðingar, Já afleiðingar ^ ait eru ónýtir pappírs-sneplar
af okkar eigin gerðum og hjálp-, þegar til alls kemur. Engir af
ar ekki að reyna að skella j augmönnunum hafa aflað sér
skuldinni á þetta eða hitt, þenn- , auðæfa sinna með líkamlegu
an eða hinn). — Atvikið að|striti En iæknirinn lagði ein-
mitt áherzluna á það, að jafn-
vel þó maður fengi lítið eða
ekkert fyrir vinnuna, þá ættum
tegldir og olíubomir sleðameið-
Það
hafinu.
nema útlendingar.
Hjá höfninni, þar sem verka-;ar eins og { besta snjó.
vilja endilega ná í farangurj mennirnir eru, og liggja í löng- var elíki fyr en 22. nóvembe-
minn. Eg má alls ekki fara Um röðum, er líka sól og sum- fgo7 að vagnar þektust á Ma
arangan. En komi maður nær, deira. Þá kom fyrsti bíllinn
þá finnur maður annað and- þangag. Vegalengdir á eynni
rúmsloft sem leggur af þessum eru elíki miklar. Þar eru sjö-
herrum, þef af hrálauk og öðru tiu og þag er hægt að
!með töskurnar mínar í land —
En morguninn eftir blasir við Þæi* Þart að rannsaka hér úti á
önnur sjón. — Hin alkunna miðjum sjó. Og ekki þar með
ferðamannaskrifstofa James búið — það arf að koma tösk-
Cook sagði fyrir 165 árum, að unum yfir í þeirra bát. Ræðar-
innsýnin yfir Funchal frá höfn- arnir okkar eru ákaflega hjálp-
inni væri heillandi. Og það er legir; þeir fleygja töskunum
satt>__ | mínum yfir í hinn bátinn. Um
Sólskinið er ótrúlega fagurt. leið hvessir sá einkennisklæddi
Eg minnist þess ekki að hafa á mig augun og grípur um korð-
neins staðar séð annað eins aun sinn til þess að sýna mér
töframagn ljóss og geisla. —jhvað hann sé ægilegur. Og afjdómar. En sólskinið
Sennilega starfar geislamagnið (hinum portúgalska orðaflaum yfir þetta alt.
af endúrkasti frá lognsléttum j hans skilst mér, að þetta sé
sjónum. Yfir hinum hvössu ' alt um það að eg verði að skila Þegar stóru ferðamannaskip
verra. Og sé maður vanur,ganga milli þeirra allra á
þeim siðum sem gerast í Ev- ,skömmum tíma, eða fara í
rópu, þá sneiðir maður hjá burðarstól. En eins og áður er
Þeim- J sagt er það uxasleðinn, sem
Annars setja þessir menn sinn menn ferðast með.
svip á borgina. Og sviþur henn-j f>egar ferðalangur kemur til
ar er fátækt, kæruleysi og sjúk- borga,rnnar fær hann sér því
breiðir (undir eins uxasleða. Dálítil
j ferð innbæjar, milli búðanna,
l kostar 2—3 shillings. Uxasleð-
inn, sem maður ekúr í, líkist
tindum Desertas og flatri bungu jaf mér lyklunúm að töskunum,; in koma (stundum koma 6 í fomu rúmi með ársal. Tveir
Ilhes Chao, sem afmarka sjón-1 svo að hin háa tollgæsla geti jeinu) þá verður líf í tuskunúm. j uxar ganga fyrir honum, og
deildarhringinn í austri, er him- , rannsakað farangur minn. Eg | Þá er eins og borgin vakni. En tveir þjónar í þjóðbúningi ganga
ininn eins og hvítglóandi eld-1 afhendi alt, sem eg hefi í vös-
haf. En í hinúm djúpu dölum j unum, og bið innilegrar bænar
eru enn dimmir fjólubláir, til hinnar heilögu meyjar að
skuggar. Það eru aðeins fjalla-, láta nú ekkert slys verða, því
það borgarlíf, sem þá birtist, er( sinn við hvora hlið, en hinn
ekki hið rétta. Það er bara til gengur á undan og hringir lát-
tindarnir, sem svelgja sólargeisl-
ana. En um sama leyti fara að
myndast þokuský norðan við
eyna, og um leið og þau þéttast
að báðir bátarnir eru valtir eins
og skel, og hér eru hákarlar alls
staðar í sjónum.
Þegar við komum að bryggj-
verða þau glóandi rauð og ber unni tekur þar fyrstur manna á
einkennilega af við fagurblátt móti mér sendimaður frá ein-
að sýnast fyrir útlendingum.
Einu sinni þegar fátt var um á.
ferðmenn í borginni, kom eg
inn í eina af hinum nafntoguðu J Allan
vínverksmiðjum og
laust bjöllu, sem hann heldur
Dásamlegt ferðalag!
grein þessari eru þá sem hér
segir.
Á síðasta vetrarkvöldi komu
nokkrir íslendingar hér samanlvið að hafa ánægjúna af verk-
í Wynyard, þó ekki nema lítilljinu. Segjum svo að mannkyn-
hluti af öllum þeim sem hér eru ; ið geti að mestu leyti lifað af
búsettir, til að drekka kaffisopa 1 ánægjunni. En hvað á þá að
og óska hver öðrum gleðilegs j verða at allri uppskerunni? —
sumars. Var þar til skemtunar Ekk_ yerður hún gend tn guðs>
höfð ræðuhöld, upplestur ogienda yin hann ekk- hafa neitt
söngur. (Karlakór undir stjorn með hana að gera Hann œtl.
hr. V. Baldvinssonar). A,ast m að yið mennirnir hag-
skemtiskránni voru einnig fjór- nýtum okkur allan jargargróð-
ar systur, dætur Þórðar heitins urinrij höfum engan útundan,
Axdals. Sungu tvær þær eldri engin olnþogaborn) þar sem nóg
tvísöng (Duet) Sólsetursljóð- er fyrir alla f rilti náttúrunnar.
in” eftir séra Bjarna Þorsteins-' ... ... ..
J Nu vill svo til, að nokkur hluti
son, og fórst það vel úr hendi. i
Hinar yngri tvær fóru með
utanaðlærð kvæði á góðri ís-
lenzku og var framburðurinn á
málinu merkilega góður. Hr.
Ámi Sigurðsson sem æfinlega
öllum skemtir, með sínum list-
rænu og meðfæddu leikara hæfi
leikum, sem því miður koma þó
okkur Wynyardbúum ekki að
eins miklum notum og skildi.
Hreyfimyndirnir látnar duga,
hvernig svo sem þær eru. Las
mannkynsins hefir átnægjuna
af að vinna, og margir meira en
þol og geta leyfir, en eiga svo
ekki eins og sagt er fyrir útför-
inni þegar þar að kemur. Svo
er annar flokkurinn, sem virðist
hafa alsnægtir af öllu en ekki er
sjáanlegt að snerti nokkurn
tíma á nokkuru starfi, virðist
ýmsum sem sú stétt manna
hirði mikið af ágóðanum. Svo
er einn hópur manna enn í
heiminum, hann ekki svo fá-
Árni upp að þessu sinni ,kvæði ..... .. „
eftir skáldið Darið Stefánsson mennnr °S J° Sar a ’
„g sumarkveöju ( ljó»um eftir í™rk' kata ,v'nnuka ne
T. T. Kalman. Þá las hr. Grlm- l”r hafa alsleysið. H»a8 hafa
þeir sér til ánægju? Tína nPP
molana sem kastað er til þeirra
af borðum drotnanna. Læknir-
inn gat þess einnig í ræðu sinni
að nú dæju engir úr hungri,
eftir öllu slíku væri litið nú orð-
ið.
Eg get ekki að því gert, er eg
loftið.
Nú er Funchal að vakna.
Kirkjuklukkum er hringt, horna
þytur heyrist frá víginu, og
kön og læti sölumanna byrja á
götunum. Fiskibátar málaðir
með öllum regnbogans glæst-
ustu litum, koma að landi fullir
af silfurgljáandi fiski. Tvö eða
þrjú af hinum stóru farþega-
skipum koma brunandi fram úr
morgunmóðunni og varpa akk- | fundi.
erum á höfninni. Þau ætla að-
eins að tefja þar einn dag og
leyfa farþegum sínum að skoða
Funchal og næstu staði, sem
fegurstir eru. Og um sama leyti
skýtur út frá höfninni líkt og mér!
hverju gistihúsi. Og hann leiðir
mig rakleitt upp á tollstöðina.
þar er enginn asi á neinu. Eng-
inn flýtir sér. Sólskinið er
brennandi heitt, upp úr jörð og
jarðargróðri leggúr magnþrung-
inn hressandi ilm. Ekkert ligg-
ur á. Mérdiggur ekki á heldur,
fremur en öðrum. Og eftir
dtykklanga stund fæ eg að vita
það, að hið háa tollráð sé nú á
Fjöldi af óhreinum og
ljótum letimögum slær hring
um mig. Og úti fyrir finn eg
þúsund augu stara á mig, og í
öllum brennur sama spurning-
in: hvort nokkurt gagn sé í
En mönnum. Þeir koma í land í
ivenjulegum hversdagsfötum, og
daginn gengur þessi
beiddist skoplpikur frammi fyrir ferða-
þess að fá að skoða hana
svarið var:
— í dag er hér ekkert að svo fara þeir aftur úm borð eins
sjá. Komið á morgun; þá verða og þeir ætluðu sér á “grímuball”
hér allir í þjóðbúningi, því að með stóra og breiðskygða
þá verður hér ferðamannaskip. | hjálma á höfðinu, eða þá topp-
Þegar ferðamannaskipin koma háar Madeirahúfur, og allir
fá allir vinnu, eða að minsta vafðir í blómum til endurminn-
kosti von um að vinna sér eitt- (ingar um komuna. Leiðin nið-
hvað inn. Þá er róið út á móti ur að höfninni er ekki greið,
skipunum, í þeim tilgangi, bók- hver röðin við aðra af mönn-
staflega sagt, að halda úppi um, sem eitthvað hafa að selja.
farmleiðslutækjunum í landi. Enginn hægðarleikur er að
Þeir, sem duglegastir eru, fara brjótast í gegn um þessar rað-
um borð í skipin og breiða varn- (ir Og svo, þótt það takist, er
ing sinn, ávexti, körfur og ekki öllu þar með lokið. Þegar
saumadót o. fl. á þilfarið. Ekki (um borð kemur er sama skrið-
er það þó alt heimaunnið, held- an þar.
ur ber margt svip af því að það En svo — þegar öllum hinum
sé “Made in Germany”. Allan innfædda lýð hefir verið komið
daginn sitja svo þessir menn á frá borði — þá kemur seinasti
ur Laxdal upp gamankvæði eft-
ir sjálfan hann og fekk mi’
klapp fyrir. Ræðumenn voru
dr. Aústmann, læknirinn okkar,
hr. Jón Jóhannsson, forseti
þjóðræknisdeildarinnar hér, hr.
Guðmundur Goodman og hr.
Gunnar Jóhannsson. Ræðurnar
voru ekki pólitískar, samt lít yfir skipulagið, sem nú ríkir
komst maður að þeirri niður- um heim allan að hugsa með
stöðu af ræðu Jóns, að hann ótta og skelfingu til þess er
mundi vera jafnaðarsinni, sem við taki. Öll vitum við hvað
enginn skildi lasta, ef hann eða gerst hefir fram að deginum í
nokkur annar sem hefir meira dag og flestum finst að svo geti
en þeir geta komist yfir að hag- ekki gengið mikið' lengur. En
nýta sér vilja og skilja, að miðla hvernig ætlar mannkynið að
náunganum sem ekki hefir nóg láta það ganga? Allir vona
til næsta máls. eftir bata. En hver og einn
Læknirinn sagði aftur beint. | verður að láta eitthvað af mörk-
út að hann væri Liberal. Skýrði um, beita andlegum og líkam-
hann það ekkert frekar. Aðal- legum kröftum til þess að batn-
efni í ræðu læknisins var að að geti. Við, skynsemi gæddar
benda fólki á að hafa ánægju | verur ,höfum ekki leyfi til að
af störfúnum. Að gleðjast í sveima í gegnum tilveruna og
vinnu sinni, þetta er með öllu' lífið í leiðslumóki. Okkur er
gullvægt atriði, enginn fjár- ætlað að nota alla okkar starfs-
sjóður því fremri, að meðfylgj- hæfileika, hvert heldur til sálar
andi hreysti til sálar og líkama. eða líkama, til þess að hugsa
Það er ekki úr lausu lofti grip-
ið, hversu ómetanlega auðlegð
slíkt hugarfar hefir að geyma.
Fyrst hversu miklu meira væri
gert, hversu miklu betur unnið
og minna um iðjuleysingja en
nú á sér stað. Um þetta mætti
sjálfstætt, skilja sjálfstætt, vera
ekki eins og páfagaukar og eta
alt upp eftir öðrum, það er svo
bágt hvað margir hafa þann
stóra veikleika. Berast undan
straumnum í ládeyðuna og láta
þar fyrirberast. Flestir íslend-