Heimskringla - 06.06.1934, Page 3
WINNIPEG, 6. JÚNl, 1934
HEIMSKRINULA
3. SlÐA
Ullariðnaðurinn, elzta
iðngrein þjóðarinnar,
breytist í nýtízkuhorf.
Meðal þess, sem liggur bein-
ast fyrir núna og er full þörf að
sé gaumur gefinn, er ullariðn-
aðurinn. Nú er ullin flutt ó-
unnin út úr landinu og er mjög
lítils virði, sem verzlunarvara.
Það eru því fundin verðmæti
fyrir þjóðina, að geta notfært
sér hana sem allra mest, í stað
þess að flytja inn frá útlöndum
tilbúin efni, unnin úr samskonar Þær stöðvuðu her Karls XII. í
ull og okkar eigin. Hér er talað Bessarabíu.
um atvinnuleysi og dettur víst
heimilin, með okkar eigin verk-
um, í stað aðflutts glingurs, sem j
nú einkennir þau of mörg. Það
væri ekkj lítils vert ef við gæt-
um gert heimilin þjóðleg með
því að þau bæru íslenzkan blæ,
er vitnaði um að listræn hönd
og skapandi hugur væru ein-
kenni íbúa þessa landt. S.
—Nýja Dagbl.
HEILSUVERNDARSTÖÐ
í REYKJAVÍK
kenna mæðrum að fara með
börn sín. — Þessar litlu hjálp-
arstöðvar hafa þegar náð mikl-
UM ENGISPRETTUR
engum í hug, að mótmæla því,
Heimkynni engisprettanna er
Heilbrigðisskýrslur heitir árs- um vinsældum vegna þess, að
rit það, sem landlæknir semur fólk hefir fundið, hve gagnlega*-
upp úr skýrslum héraðslækna, þær eru. — En læknarnir, sem
og er nýlega komið út ársritið við þær hafa starfað, hafa gert
fyrir 1932. — Þessar skýrslur það af fórnfýsi svo að segf"
um heilsufarið í landinu eru iít- endurgjaldslaust, í hjáverkum
ið þektar og enn minna lesna' sínum, en í góðri trú á vissar
i af alþýðu manna. En við lækn- árangur.
ar, sem allir höfum eitthvað í líkingu við þessar litlu
lagt til efnisins í þessum skjTSl- stöðvar en í margfalt stærri stíl
um, við gleypum þær í okkur vill landlæknir að Reykjavíkur-
eins og reyfara, enda eru þær bær reisi veglega byggingu —
að mörgu leyti skemtiegar og heilsuverndarstöð með mörgum
girnilegar til fróðleiks. viðfangsefnum, þar sem margm
Þar yrðu t. d. þessar deildi
mæðravernd, ungbarnavernd o"
barnavernd (sem meðal anna^
sæi um alt skólaeftirlitið í bæ^
um: þá væru deildir, sem sæu
aði og vandvirkni, er hann sýndi urri berklavarnir, alsm. sótt-
en er þá afsakanlegt að flytja f Austurlöndum og Suðurálfu! Vilmundur landlæknir á skilið læknar og hjúkrunarkonur vinn'
inn tilbúin efni, þar sem sams-Lg nar eru þær hreinasta land- að honum sé þakkað, hve fljótt saman ac þvi, a ræ a a men
, „ . . °o Par eru Pær np-mvndarlee-a hnnnm befir far 1T1pr nm heilsuvernd Og þar sem
konar efm ounmð er fynr hendi, plága. Arabar segja að engi- °f myn.dfar,1®Saf.t!onu” hefir far' skrifstoflir oe rannsóknarstofir
þar sem ullin okkar er? Það SDretturnar eigi sér betta kjör- lst Vlð utSáfu fJ°Sra árganga af skntstotur og rannsoKnarstoiu
, „ . ,, , | spreuurnar eigi ser pet d j cf«ari éra __ greiði ur vmsum vandamalum
þarf almennan ahuga og dugn-'orð: “Framundan er paradís, að sbyrs1111*1 Slöari ara vi->^>
að tii að hefjast handa í þessum! baki eyðiinork”. Og þess vegna 193^‘. Jafnfranit verður þ
efnum og væri full þörf á, að eru þær altaf á ferðalagi, og ekkl síður að Þakka Prof- Guð_
ríkið legði fram hjálp, þar sem ‘ fara oft íangt. Oft hafa þær mundl Hannessyni, sem gaf
um viðleitni væri að ræða til komist norður í Mið-Evrópu og honum ágætt fordæmi og fyrir-
aukinnar framleiðslu á þessu jafnvei nokkrar alla leið til mynd með þeim fádæma dugn-
sviði. Ullarverksmiðjurnar vinna Norðurlanda aðl °s vandvirkni> er hann sýndi .
við útgáfu á 18 skýrslu-árgöng- varniv, kynsjukdomavarmr,
Frá alda öðli hafa menn veitt um þar á un(ian. Guðm. kom slysavarnir, varnir gegn krabba
þessu fl'ökti engisprettanna eft- nýju Qg bentugu sniði á aiia meinum, gegn blindu o. s. frv
irtekt. í Mósebókum er getið skýrsjjjgcröjna og gkýrslur hans Her má að aukl sérstakleer
um það. Þar er sagt að þær yoktu fljótt athygli meðal vís- benda a, hve þyðingarmikið þs
hafi etið allan gróður af ökrun- indamanna víðsvegar erlendis. væri, að hver sem vildi, gæti
um og jafnvel farið inn í hallir j Vilmundur hefir ha]dið skýrsl„
, iFaraóanna. Rómverjar sendu f h._ oom,, horfi no-
Við þurfum að keppa að því h ,iA pnsr1snrettum f ofr_ unum 1 Pessu sama norfl og
_* framlpiffn qvp mibirm l berlið gegn engisprettu 1 Þy tekst honum engu síður en Guð- .
rj llandi 0g mátti ekki Sjá hv0nr!mumli, að gera þær um leið um bftryggmgu (en þo miklu
heimaunrm^Hútr^nd^'að^me^tul sisrast mundu- Árið 1780 kom , fróðlegar og skemtilegar. Ee (ltarleSar) •
heimaunna utrymi að mestn engisprettudrífa yfir ’Sieben-
þeim útlenda. Það er ekki n°£jburgen Voru hersveitir send-
öllum heimi til fyrirmyndar me'
því að reisa vandaða Heiis
verndarstöð fyrir bæinn, ser
einnig kæmi öllu landinu a'
gagni.
Um þörfina þarf ;ekki r
þrátta, og gagnið mun brá"J
sýna sig. Það má fara hægt '
stað og auka við stöðina efti’-
því sem tíminn krefur og hvr
gagnið reynist mikið. — Hér
sannarlega gott mál á ferðinr'
— og mættb allir óska þe?"
einhuga, að bæjarráð Reykja-
, víkur brygðist nú vel við,
bæri giftu til að taka þetta má’
föstum t'ökum án alls flokka
nvs og bera það fram til si"
""s undir forustu landlækr1"
,oem er einkar sýnt um a1*
r,kipulagsstarf bænum og öllu
landinu til gagns og sóma.
Steingrímur Matthíasson.
—ísiendingur.
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
Blrg-fflr: Henry Ave. Enst
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
mikið og þarft verk í þessa átt,
en það er bara ekki nóg, betur
má ef duga skal.
Prjónafatnaður — tízkua-
fatnaður. Gólfteppi úr ís-
lenzkri ull hin beztu í sinni röð.
I kann seinna að taka efni skýrsl-
, anna nánar til athugunar hér
fengið þarna sérfróða lækna V
að athuga vandlega heilsufa"
sitt, líkt og þegar menn sækja
í Bandaríkjunum hafa nú um
all-iangt skeið sum vátrygging-
að þessi íslenzki íðnaður sé til ar gegn þeim til að verja landið. j blaðinU( þv{ 'þar’ er°um margt arfel°g starfrækt rannsóknar-
í útsölum verksmiðjanna, held-
ur í sem allra flestum verlzun-
um, við hlið þess útlenda. Þá ?
fólkið greiðari aðgang að vör
unum. Sokkar, vetlingar, nr
fatnaður allskonar og treflar og i
um.
1500 hermenn börðust við þær ag ræða gem a]þýðu varðar stöðvar, þar sem öllum vátrygð-
,,---------------* ------- mik]u ag þekkja _ j þetta um meðlimum er heimil skoðun
skifti vil eg aðeins minnast á með vissum millibilum, «1 Þe^s
Þegar engisprettuhópar nálg- það, sem mér þótti athyglisverð- að be’J sæ,tuifensið ra_ð 1 tæka
a?t eru þeir tilsýndar eins og ast í seinast útkomnum skýrsl-
kolsvört ský, og dimt verður um, en það var opið bréf eö-
margt fl. úr góðri ull og vel. . . „ .
unnið getur fullkomlcga staðlst l>ar s<’m l>ær fara /t1lr- lvl ) enndt. samtð «f landlækni oa
1 svo eru hoparnir þéttir að eng- sent nylega bæjarráði Reykja-
er:
samanburð við samskonar út-
tíð, ef hjá þeim fyndust ein-
hverjir sjúkdómar í byrjun. —
VátryggingarfélÖgin hafa grætt
á þessari tilhögun — þvf þó að
þessar rannsóknarstöðvar hafi
kostað all-mikið fé, hefir það
marg endurgoldist í iðgjöldum
margra manna, sem fyrir skoð-
unina fengu aðvörun í tæka tíð
og lækningu þeirra meina, sem
annars hefðu orðið þeim að
bana fyrir örlög fram. (Um
þetta mál hefi eg undirritaður
lenda vöru. Gólfteppi eru flutt inn sóiargeisli nær að skína í|Víkur. - Fyrirsögn þess
inn í landið árlega, en úr ullinni gesn um bá’ . bópurinn Heilsuvérnd í Reykjavík.
okkar getum við fengið þau nálgast ^ heyrist vængjaþytur , Hér er rösklega vakið máls á
beztu, sem við getum kosið, Þeirra llkt og fossmður- Slál afarmerkilegri og nýstárlegri
hvort heldur sem við viljum þær S””1® vollu lata bær a ",aðferð, sem landlæknir vill að
hafa þau snögg og þunn eða' aRt bar mður °S stendur Þa hver ihöfuðstaður vor faki upp til að
mjúk og þykk. Ullarverksmiði-1 á annan svo að Þær mynda oft koma . yeg fyrir Qg draga úr
ornar Þyrftu að hafa nóg úrval 'þír nlar8sk<>"ar s»kdómsb™ »” perta ma, nen eg „nmmt.our
af fallegu lituðU bandi, ásamt Se Þær ílUcÍ eyt; setiast Þ siysum ibuanna. Og hugsar . .. - ítarle<rar f Læknablað-
sauðalitunum og yfrleitt að lsko"a fil að hyfla Slg og Sltia|hann sér að smám saman mee . f928)
kappkosta að hafa .ö™ svo bétt af^ mun Heilþu-
sem aHra fjölbreyttastar. a~ ^ eta Vr tfbui i «. - verndarstöð af Þvi tagi, sem
ÁklæSavefnaður og jurta.itir larðarg-ðui- og er engu líkara að bærinn "síarfræki
— innlent, fallegt og egta. rfóÍndMámí' verndunarstös eftir erlendum | Landlæknir minnir bæjarráð
Ef við komum í húsgagna-/ on s J ' fyrirmyndum, en þó að tiltölu Reykjavíkur á, að um langt
verzlanir hér í bænum, er það, Þegar Karl XII. Svíakonungur fulikomnari og margþættari en skeið hafi bærjnn ekki la~f
áreiðanlega undantekning ef fór með her sinn yfir Bessara- slíkar stöðvar hafa áður tíðk-fram nema sáralítið íé tii Sjúkra
við sjáum þar húsgögn, fóðruð bfu'r mætti hann engisprettu ast. Við þessa stöð eiga nokkr- hása og heiibrjgðismála. Bær-
með íslenzkum dúkum. Reynsl-' stefnivarg. Fyrst komu þær í ir valdir, sérfróðir læknar °P mn hefjr notið og nýtur fram-
an er samt búin að sýna, að^smáhópum utan af Svartahafi, hjúkrunarkonur að starfa. Og vegis goðs af stofnunum ríkis-
heimaofnu dúkamir eru þó bæðil en svo kom aðalskriðan og var starfið verður í því fólgið, að ins Kleppi. Vífilstöðum og
fallegir og haldgóðir. Við þurf - ( hún svo stór og þétt að myrkur vaka yfir heilsufari bæjarbúa, Landspítala og ekki að gleyma
um ekki annað en fara á fom-, varð yfir iandið. Þær flugu hátt. leita uppi sjúkdómsorsakir °? Katólska spítalanum í Landa-
grpasafnið og skoða gömlu! Eu er þær sáu hinar grænu finna ráð við þeim og leiðbeina kot-
teppin og áklæðin. 1 þau hafa sléttur Bessarabíu fleygðu þær foiki eftir beztu föngum í því| Aðrir bæir landsins hafa laei
BARNIÐ
Hvað er barn? Fyrir nokkuð
mörgum árum lagði enskt blað
þessa spumingu fyrir lesendur
sína. Blaðinu bárust mörg svö^
og birtust nokkur þau helztu í
líslenzku blaði. — Tvö svörin
|eru á þessa leið:
“Barn er mannlegt blóm, sem
enn er ósnortið af fingrum
raunanna”.
“Barn er lifandi brum á lífs-
ins tré”.
í báðum þessum svörum, e1*
barninu líkt við blóm, og sú
Isamlíking hefir oft verið notuð
t fyr og síðar. Ef gengið er út
frá því, að samlíkingin sé rétt
bá liggur það beint fyrir að at-
huga hvaða skilyrði þurfa að
vera fyrir hendi, til þess að
blómið geti vaxið og þroskast.
Það sem fyrst og fremst þarf
til þess að gróður geti þrifist.
er ljós, loft, næring og vaxtar-
rými. Þetta eru svo sjálfsögð
skilyrði og öllum kunn, að eng-
um manni kemur til hugar að
hefja ræktun, án þess að þa-
séu uppfylt.
Nú er það svo, að til þess að
barnið geti vaxið og þroskasf
þá verður þessum sömu skil-
yrðum að vera fullnægt, þvf
þetta eru frumskilyrði lífsin-
Það ætti því að mega búast við
að ekkert barn þyrfti að fara
á mis við þessar sjálfsögðusti'
nauðsynjar til vaxtar og við-
gangs. En er það þá víst, að
bessu sé þannig farið? Því
miður er það ekki. Því miður
verðum við að viðurkenna það,
að mörg börn líða fyrir það, að
þessi skilyrði eru ekki fyrir
hendi. í Reykjavík er þetta
viðurkent, og það hefir verið
reynt að hjálpa þeim börnum,
sem þegar eru orðin veik af
bessum ástæðum, og það hefir
líka verið reynt að koma í veg
fyrir að börnin yrðu veik af
þessum skorti, og í dag er verið
að vinna fyrir það mikla mál-
efni. Barnavinafélagið Sumar-
gjöf hefir stígið það stærsta
skref, sem enn hefir verið stigið
til þess að vernda börnin fyrir
þessum skorti. En engum er
það ljósara en forvígismönnum
þess félags, að enn er skrefið
alt of stutt. Reykvíkingar verða
að leggja metnað sinn í það, að
stvðja þetta mikilsverða mál,
með ráðum og dáð.
Eg vil gera þá tillögu, að haf-
ist verði handa um það, að
koma upp vinnustöðvum fyrir
börn utan við bæinn, þar sem
bau gætu unnið einhvern tíma
á hverjum degi, einhver þau
störf, sem eru við þeirra hæfi,
eftir þroska hvers eins og á-
stæðum; ákjósanlegt væri að
börnin gætu fengið þóknun fyrir
vinnuna.
Enginn efi er á því að þetta
gæti orðið mörgum börnum t’l
mikillar gæfu, þau yrðu hraust
af því að vinna létta vinnu í
hreinu og góðu lofti, og þau
lærðu að meta gildi vinnunnar.
Eg hefi þá trú, að á þessu
sviði gætu Reykvíkingar unnið
stórvirki, aðeins ef þeir gera sér
nógu glögga grein fyrir mikil-
vægi þessa málefnis.
Það er okkur holt að hugsa
um þessi mál. í dag er Barna-
dagurinn, í dag viljum við full-
Frh. á 7. bls.
eingöngu verið notuð íslenzk
efni. Þá voru notaðir litir alls-
konar úr íslenzkum jurtutn,
berki, skófum og mosum og
eru þeir allra líta fegurstir o'
endingarbeztir. Áklæðin gömlu
bera merki þess, að þar hafa
haldgóð efni verið notuð, þvf
annars hefði tönn tímans unnið
meira á þeim.
Því betur er nú aftur farið að
leggja stund á þessa innlendu
litargerð og er vonandi að hún
aukist og verði ifullkomnari,
því þá um leið verður bætt úr
þeim vandkvæðum, sem nú eru
á því, að fá band með fallegum
og varanlegum lit. Ef verzlan-
ir hefðu á boðstólum vel unnið
íslenzkt band í fjölbreyttum og
fallegum litum, er enginn vafi á
því, að það gæti að miklu leyti
komið í stað útlenda ullar-
garnsins, sem nú er flutt inn í
landið í stórum stfl.
Hór hefir aðeins verið minst'
á örfáa hluti, sem virðist liggja
beint fyrir að framleiða í okkar
sauðfjárræktarlandi. Þá um leið
væri sparaður innflutningur frá
útlöndum, sem allir eru sam-
mála um að þarf að takmarka
sem mest.
Svo er annað, ef til vill eins
mikils virði og það er ef okkur
tekst að setja sjálf svipinn á
sér til jarðar og ætluðu að kæfa að koma f veg fyrir veikndi ov|á g]g þungar byrðar tn byg^-j
alt, dautt og lifandi. Svíar áttu slys. inga og reksturs vandaðra
þessu ekki að venjast. Þeir j Reykjavík starfa um 40 sjúkrahúsa eins og t. d. ísafjörð-
reynlu fyrst að brjótast áfram íæknar og hafa flestir allan ur> Vestmannaeyjar og Siglu-
gegn um stefnivarginn, en urðu tfma sinn Upptekinn í því einu,1 fjorður; og Akureyri ætlar nú
fljótt að gefast upp við það. að sinna þeim, sem sjúkir eru. að gera slíkt hið sama. “Þetta
Engispretturnar nöguðu hvert nú finst landlækni, að ekki sé svarar til þess” — segir land-
einasta strá af sléttunni, og fariQ fram á neina fjarstæðu, að læknir — “að Reykjavíkurbær
loft og vatn varð eitrað af dauð- Reykjavfkurbær réði yfir svo reisti sjúkrahús fyrir miljónir
’im engisprettum. 1 sem svaraði helming þessara króna og ræki það með, rausn”.
Sums staðar eru engisprettur lærðu manna til að sinna þeim, Og ihonum finst Reykjavfb
etnar. Samkvæmt Móse-lögum sem enn eru heilbrigðir og standa vel að vígi til þess, ar
mega Gyðingar eta fjórar teg-(hjálpa til að halda heilsunni sýna nú rögg á sér og vercV
undir af þeim. Buskmennirnir slyndrulítið. ------
í Suður-Afríku', sem standa ál Þetta er fyrst og fremst fjár-
MAGIC
Bara hugsiðyður—það fer minna en lc virði
af Magic Eaking Powder í hina ljúffengustu
þriggja laga köku! Og Magic er ætíð á-
byggilegur—æfinlega sami ágæti árangur-
inn á öllum tímum. Ekki er að furða þó
helztu matreiðslufræðingar Canada segi að
það borgi sig ekki að reyna lakari baking
powder tegundir. Bakið úr Magic og eigið
ekkert á hættu.
‘‘T.AUS VIÐ ÁLCN.” Þessi setning á hverr*
könnu er yffur trygging fyrir því að Magic
er laus við álún og öll önnur skaðleg efni.
BTtlN TIL
t CANADA
lægsta menningarstigi, lifa að
miklu leyti á engispettum. Á
torginu í Bagdad eru engisprett-
ur seldar eins og annað kjöt. í
Arabíu eru engisprettúrnar
þurkaðar og malaðar og svo er
bakað brauð úr mjólinu. Því
var ler.gi haldið fram, að menn
sem æti engisprettur yrði
skammlífir. En Þjóðverjinn Car-
sten Niebuhr (1733—1815) sem
lengi átti heima þar sem engi-
sprettur voru etnar, segir að
það sé enginn fótúr fyrir því.
—Lesb. Mbl.
i i 111111111111111111111111111111111111111 ii 11111111;
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
iiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiMimiiiimimiiiiii
hagsspursmál. Nógir læknar,
og þeir vel til starfsins fallnir,
mundu fást til þessa heilsu-
vemdunarstarfs, ef þeim væri
sæmilega launað fyrir það. —
En, eins og kunnúgt er, hefir
læknum ekki fram að þessu
staðið auðnuvegur opinn en sá.
að fást við lækningar eingöngu.
— Vísir til heilsuverndarstöðv-
ar er þegar til í landinu, þa'
sem eru Hjálparstöð “Líknar”
í Reykjavík og Hjálparstöð
Rauða Krossins hér á Akureyri
Báðar þessar stöðvar eru fyrr
og fremst ætlaðar til leiðbeir
ingar fyrir berklaveika á byrjun-
arstígi, og þá, sem fengið hafa
bata á hælunum og þurfa að
læra að fara rétt með sig til að
veikjast ekki á ný. Ennfremúr
eru þær ætlaðar til þess að