Heimskringla - 06.06.1934, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.06.1934, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 6. JÚNÍ, 1934 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA BARNIÐ Frh. frá 3. bls. orðna fólkið vera góðu börnin. Við helgum þennan dag yngstu æsku landsins og við viljum alt til þess vinna, að börnin okkar geti lengi notið ylríkra minn- inga frá æskudögum sínum, börnin sem við byggjum á allar okkar framtíðarvonir, börnin, sem við lifum öllu okkar lífi fyrir. Við minnumst þess öll, hvað við bygðum háar borgir, þegar við vorum lítil börn, og vitum það bezt sjálf, hvað mikið af þeim borgum hefir hrunið. — Hverjir ættu' að byggja upp þessar borgir aftur aðrir en börnin okkar, það er okkar von. að þeim auðnist það, og við vonum að þau verði stórvirkari og góðvirkari en við erum sjálf; á því byggist vöxtur lífsins. En nú er þess að gæta, a sum börn eiga engan föður eða enga móður, og sum eiga hvor- ugt, eða þá að pabbi og mamma eru veik; eða þau eru svo fátæk. að þau geta ekki hlúð að litlu börnunum sínum. Þessvegna er baráttan fyrir vexti og þroska barnanna alþjóðleg barátta, — og þó er, ef til vill, réttara að segja, að hún ætti að vera það. Þessi alþjóðlega samvinna er það veglegasta starf, sem lagt er á herðar mannanna, og það hvernig þeir rækja þetta starf, er sá réttasti mælikvarði, sem hægt er að leggja á kynslóðirn- ar. Gerið ykkur glögga grein fyr- ir því hvemig á að svara spurn- ingunni: Hvað er barn? Falleg- asta svarið sem enska blaðinu barst var svona: j “Barn er dálítil hátign, sem á að hjálpa oss til að skilja kær- leiksþel guðlegrar hátignar”. Magnús Stefánsson !—Nýja Dagbl. NÝJUNG I IÐNAÐI Á AKUREYRI Vefnaður til húsbúnaðar Undanfarandi ár hefir Heimil- isiðnaðarfélag Norðurlands og Heimilisiðnaðarfélag íslands gengist fyrir kenslu í vefnaði hér á Akureyri og í Reykjavík. Einnig er vefnaður kendur við flesta Húsmæðraskóla landsins. Ráðunautur í heimilisiðnaði, Halldóra Bjarnadóttir, hefir lagt mikla stund á það, að vefnaður ykist aftur á heimilum í sveitum og kaupstöðum. Alt þetta hefir breytt stórlega starfsháttum og hugsunarhætti á þessu sviði. — Hingað til hafa menn þó ekki haft trú á því, að heimilisvefn- aður gæti orðið verzlunarvara hér á landi. En nú hefir ungfrú Erna Ryel sett á stofn vefnaðarstofu hér á Akureyri, og tekur að sér að Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. SkrifstofuBÍmi: 23674 Stundai sérstaklega lunitnaaiúk dóma. Er aó flnna á skrifstofu kl 10—17 f. h. og 2—6 e h Helmlli: 46 Alloway Ave Tnlafml: S31SS vefa ýmiskonar dúka til hús- búnaðar, — svo sem húsgagna- áklæði, gluggatjöld, ábreiður á legubekki, borðdúka og margt fleira. í Ryels B-deild er glugga- j sýning á þessum vefnaði og er I þar að sjá marga mjög smekk- 'lega og vel gerða hluti. Verðiag á þessum vefnaði ungfrú Ernu virðist vera mjög sanngjamt og fyllilega samkeppnisfært vlð verðlag á erlendum varningi, 1 sömu tegundar. Ungfrú Ema Ryel hefir undanfarin tvö ár stundað nám í Danmörku við mjög góðan orðstír, og mega væntanlegir viðskiftavinir henn- ar óhikað treysta því að fá vandaða og smekklega vöru. sem verði heimilf þeirra til prýði og menningarauka. —Dagur. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Árnes..............................................F. Finnbogason Amaranth.............................J. b. Halldórsson Antler....................................Magnús Tait Árborg................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown.............................Thorst. J. Gíslason Calgary............................Grímur S. Grímsson Churchbridge....................................Magnús Hinriksson Cypress River....................................Páll Anderson Dafoe................................. S. S. Anderson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale....;...................................Ólafur Hallsson Foam Lake................................ John Janusson Gimli................................................K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland................................Sig. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Hove..................................Andrés Skagfeld Húsavík.................................John Kernested Innisfail.......................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar.................................S. S. Anderson Keewatin..........................................Sigm. Björnsson Kristnes..........................................Rósm. Ámason Langruth.............................................B. Eyjólfsson Leslie.............................................Th. Guðmundsson Lundar................................... Sig. Jónsson Markerville..........................Hannes J. Húnfjörð Mozart.............................................Jens Elíasson Oak Point........................................Andrés Skagfeld Oakview........................................Sigurður Sigfússon Otto......................................Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Poplar Park.............................Sig. Sigurðsson Red Deer............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík..................................Árai Pálsson Riverton..........................................Björa Hjörleifsson Selkirk.................................G. M. Jóhansson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony Hill................................Björa Hördal Swan River......................................Halldór Egilsson Tantallon........................................Guðm. ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir.............../..................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................................... Winnipeg Beach....................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Belingham, Wash........................John W. Johnson Blaine, Wash...............................K. Goodman Cavalier..............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Milton..................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain...........................................Th. Thorfinnsson Point Roberts.........................Ingvar Göodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Svold.................................Jón K. Einarssor Upham.................................E. J. Breiðfjörö The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba HRYLLILEGUR ATBURÐUR í Ringsfed í Danmörku hefir nýglega komið fyrir atvik, sem er hvortveggja í senn, hroðalegt og sorglegt. Fyrir þrem árum síðan hafði slátrari, Ernst Christensen að nafni, mist konu sína. Hann saknaði hennar mjög mikið og til þess að bæta sér missinn að einhverju leyti, tók hann sér kjörbarn, Aase, sem þá var eins árs gömul. Þau urðu fljótlega mjög samrýmd. Til þess að geta haft hana hjá sér fékk hann sér ráðskonu, en var mjög óheppinn í valinu og var sam- búðin hin versta. Margoft rak hann hana af heimilinu, en ein- hver taug hefir þó bundið þa - saman, því þegar hún leitaði til hans aftur, tók hann hana altaf í sátt. Loks sagði hann þó, a' þau skyldu skilin að fullir, fleygði munum hennar út ú" húsinu og kom Aase litlu fy annarsstaðar í fóstur. Fyrir skömmu tók hann Aase úr fóstrinu og hafði hana heim með sér. Hann virtist vera al- veg eins og hann átti að sér < þeim kom vel saman eins c<~ venjulega. En næsta kvöld hafði hann farið út, eftir að vera búinn að koma Aase litlu í svefn og kom drukkinn heim Um morguninn veittu menn því athygli, að hann kom ekki ti1 vinnu og gluggatjöldin í íbúð hans voru dregin niður. Menn stungu saman nefjum utn þa' að eitthvað myndi hafa komið fyrir og eftir nokkrar umþenk- ingar var brotist inn í herbergið Þar var hræðilegt um að litast Dauður líkami Christensens hékk niður úr loftinu og Aase var í stól þar rétt hjá, með alt höfuðið storkið í blóði. Á borð- inu fyrir framan hana lá blóðug exi, svo ekki þurfti að vera í neinum vafa um, hvernig verk- ið hafi verið unnið. Hvernig þetta hefir gerst að öðru leyti, vita menn ekki. — Christensen hafði ekki skilið eftr neitt bréf. Það er ekki gott að segja, hvort hann hefir neytt áfengis, til að auka sér hugrekki eða eitthvert æðiskast gripið hann, þegar hann kom heim. En þeim, sem kunnugir eru, kemur saman um það, að Chriistensen hafi elskað litlr telpuna og viljað láta það sam' ganga yfir þau bæði. Aase ltila var með lífsmarki, þegar hún fanst. En etfir á- verkanum og blóðmissinum að dæma, töldu læknar það óhugs- andi, a ðhenni yrði lífs auðið. —Nýja Dagbl. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stnndar rlnahaan anarna- eyraa- nef- ng hvrrkn-alðkdhma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talstmii 26 688 Helmlll: 638 McMIUan Ave 42681 Tel. 28 833 Res. 35 719 3° orroMSTiusT 305 KENNEDY BLDG. Opp. Eaton’s William W. Kennedy, K.C.., LL.B. Fred C. Kennedy, B.A., LL.B. Kenneth R. Kennedy, LL.B. Kennedy, Kennedy & Kennedy Barristers, Solicitors, Etc. Offices: 505 Union Trust Bldg. Phone 93 126 WINNIPEG, CANADA NÝTT GYÐINGALAND Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsími 80 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. I ------- | Það er nú í ráði, að flytja um . 5 miljónir Gyðinga frá Mið- evrópu (Þýskalandi, Austurríki. Rúmeníu og Póllandi) til portú- gölsku nýlendunnar Angola í Afríku og stofna þar nýtt Gyð- ingaland. Eins og kunnugt er hefir fjöldi Gyðinga orðið land- flótta á síðustu tímum úr Mið- evrópulöndunum, en engin önn- ur þjóð í álfunni vill taka við þeim. Þess vegna var hafin al- þjóðaráðstöfun til þess að koma þeim af höndum sér, og hefir nokkuð af þeita verið flutt til Gyðingalands, en þar eru þeir I illa séðir af Aröbum. He mönnum því komið þetta ráð til hugar að flytja þá til Angola, o^ er búist við að portúgalska stjórain fallist á það. Með þessu móti verður stofnað þarna sér- stakt ríki undir vernd Þjóða- bandalagsins. Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT eru framin í Bandaríkjunum á lega og 3000 mannarán, 50,000 rán og 100,000 árásir. Árleg útgjöld vegna baráttunnar við glæpamennina og tjón af starf semi þeirra nemur 13 miljörðum dollara á ári. — “Glæpareikn- ingur” sá, sem þjóðin verður að greiða árlega, segir einn ar helztu þjóðþingsmönnum, nem- ur þrisvar sinnuta hærri upphæð en árlega er varið til mentamála í öllum ríkjunum. ER SIÐFERÐIÐ f HÆTTU? GLÆPAÖLDIN f BANDARfKJUNUM Fyrir ameríska þjóðþinginu eru nú fjölda mörg lagafrum- vörp, sem öll miða að því að hnekkja starfsemi glæpamanna, sem, eins og kunnugt er, vaða | uppi í öllum helztu borgum landsins. Talið er, samkv amerískum blöðum, að vopnaðir afbrotamenn í landinu séu fleiri en allir hermenn ríkjanna, landher og flota. 12,000 mor Berlín 12. maí Sovje|stjórníin heftr nýjega skipað nefnd til þess að hafa eftirlit með siðferði og heiðar- leik meðlima kommúnistaflokk ins í Rússland. — Hefir nefndin þegar vikið allmörgum embætt- ismönnum frá og er búist vi«' að innan skamms verði hreins- að til innan flokksins. LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON fSLENZKIU LÖGFRÆÐINGA* á öðru gólfi 325 Maln Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Limdar og Gimli og eru þ&r aO hltta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. M. Hjaltason, M.D. Aimennar lækningar Sérgrein: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl 1 viðlögum. Sími: 36155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur Ilkklstur o* annast um úttaj tr. Allur útbúnaDur sá bssti Ennfremur selur hann allskoaa: mlnnisvarba og legstetna. 843 SHERBROOKE ST. Phonei 88 607 WIHIIIFl* > RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beveriey St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO »M BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúsinu. Slmi: 96 210. HeimilU: 33328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bacaaae Fnrnltare MeTtas 762 VICTOR ST. 8IMI 24.500 Annaat allskonar flutnlnga frata og aftur um balnn. J. T. THORSON, K. C. Msaskar Matraaiaaar ■krtfatefa: M1 OKIAT WEHT PKRMANMNT lUILDnS ■iMt: MTU DR K. J. AUSTB4ANN Wynyard —:— Sask. Talatasl ■ >8 888 DR. J. G. SNIDAL TANNL4CKNIR •14 Someniat Bloch Portagc Atchoc WlNNIPlt Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknlr 602 MEDICAL ARTS BLDG. Siml: 22 296 Helmllla: 46 054

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.