Heimskringla - 06.06.1934, Síða 8

Heimskringla - 06.06.1934, Síða 8
I. 3IÐA nc.i!VlSK.R!NGLA WINN'IPEG, 6. JÚNÍ, 1934 FJÆR OG NÆR Messað verður í kirkju Sam- bandssafnaðar á sunnudaginn kemur, 10. júní, á venjulegum tíma. Séra E. J. Melan predik- ar.—Sunnudagsskóli kl. 11. f. h. ¥ ¥ * IVlessa og Safnaðarfundur Messað verður í kirkju Quill Lake safnaðar, Wynyard, Sask., sunnud. 10. þ. m. kl. 3. e. h. — Séra Rögnv. Pétursson frá Win- nipeg prédikar. Að lokinni mess- unni fer fram almennur safn- aðarfundur. Ýmiskonar áríðandi mál liggja fyrir fundi og er safnaðarfólk því sérstaklega beðið að reyna að sækja fund- inn. H. S. Axdal, ritari ¥ * * Magnús bóndi Gíslason .í Framnesbygð varð fyrir því ó- happi nýlega, að missa tvo á- gæta hesta. Sló eldingu niður er drap þá. Hestana var ný- búið að láta inn í hesthús og voru tveir eða |)rír drensjir Magnúsar ekki komnir út, er eldingunni laust niður. En sem betur fór sakaði engan þeirra. ¥ * * “Silver Tea” kl. 3 — 6 og “Bridge” að kvöldinu (kl. 8) verður haldið í Jóns Bjarnason- ar skóla, 652 Home St., á föstu- daginn í þessari viku. Skemt verður með söng e. h., en verðlaun gefin fyrir “Bridge” að kvöldinu. Fjölmennið! * * * ■ Hemilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund miðvikudagskvöldið 13. júní að heimli Ms. Gísla Johnson, 906 Banning St. ¥ ¥ ¥ GEYSIR BAKERY 724 Sargent Ave. Vér viljum draga athygli vorra íslenzku skiftaviná að því, að nú höfum vér í þjón- ustu vorri hinn velþekta bakara Mr. G. P. Thordarson og tekur hann að sér sérstaklega að gera hinar íslenzku brauðteg- undir svo sem kringlur og tví- bökur betri en þær hafa nokk- urn tíma áður verið. Verðið verður sama og áður 18c fyrir tvfbökur og 15c kringlur púnd- ið. Öllum sem senda oss pant- anir, hvort heldur í bænum eða út á landsbygðinni verður fljót- lega gaumur gefin. Skrifið eða Síðast liðinn föstudag voru símið til “Geysir Bakery”, 724 gefin saman í hjónaband Gísli Sargent Ave., Winnipeg, Talsími 37 476. Jónas Gíslason og Ásta Helga- son bæði frá Riverton. Brúð- guminn er sonur Jóns Gíslason- Á laugardaginn var 2. þ. m. ar °S Þórhildar Jónsd., en for- voru gefin saman í hjónaband eldrar brúðurinnar eru Jóhannes að heimili brúðurinnar, 906*HelSason og Jónina Jóhannes- Banning St„ hér í bæ, ungfrú dóttir. Séra Philip M. Péturs- Gyða Johnson, B.A., og Wil- son Siftl °S f°r giftingin fram liam Donald Hurst, B.Sc., — að heimili hans 640 Agnes St„ Brúðurin er dóttir þeirra hjóna 1 Winnipeg. Framtíðar heimili Gísla Jónssonar prentsmiðju- nnS° hjónanna verður að River- . stjóra og Guðrúnar H. Finns- fon. dóttur konu hans, en brúðgum- j in er sonur Mr. og Mrs. William Sigurður kaupmaður Sigurðs- Hurst á Ethelbert St„ hér í son frá Calgary, Alta., var bænum. Séra Rögnv. Péturs- staddur í bænum s. 1. viku. — son framkvæmdi hjónavígsluna. Kvaðst hann aðallega hafa kom- Vottar voru Mr. C. L. Keith og ið til að vera á kveðju samkomu ungfrú Ragna Johnson, systir hstsöngvarans Sigurðar Skag- brúðurinnar. Að afstaðinni fields, er haldin var s. 1. fimtu- hjónavígslunni fóru fram mjög daS 1 Sambandskirkju í Win- rausnarlegar veitingar. Áður niPeg. en skál brúðhjónanna var drukkin mælti séra Rögnv. Jchannes Einarsson frá Cal- Pétursson nokkur árnaðarorð til der, Sask., leit inn á skrifstofu ungu hjónnanna og kvaddi því Hhr-, 1 gmv. Var hann að næst Hon. W. J. Major, dóms- leSSja af stað vestur aftur oe málaráðherra, til að ávarpa þau ta.fc5i því lítið, en nógu lengi nokkrum orðum. Svaraði brúð- samt til þess að maður yrði va- guminn þessum kveðju orðum við að Jóhannes er enn undra með mjög lipurri ræðu. Um kl. ,ungur í anda og skemtinn oe 4 lögðu ungu hjónin af stað bíl- Tæðinn sem fyr^ ^ leiðis til Toronto. Gerðu þau | ráð fyrir að tefja nokkra daga T- ^P'1 °S Dans í Chicago og skoða sýninguna ! verður haldið á föstudaginn í þar. Að þrem vikum liðnum, þessari viku og þriðjudaginn f eera þau ráð fyrir að verða næstu viku í I. O. G. T. húsinu, komin heim aftúr og verður, Sargent Ave. Byrjar stundvís- heimili þeirra framvegis hér l lo£a hl- 8.30 að kvöldinu. Átti nóttin unga ástamót við blæinn. Sumargyðjan sótti sólskinið í bæinn. — Brunnu ísar allir eins og kvistir fúnir. Fossbúans á fótskör fann eg þessar rúnir. • Pifast hvelfdur barmur, brosa varir rauðar. Lætur ljós á vori lifna rósir dauðar. Leggur lífsins ylur leið að köldu hjarta. Komin er að kvöldi kærleiksdísin bjarta. Brosa fjöll og fannir, fagna naktir hjallar. Gott er þar að þreyja þesrar degi hallar. Flöð í björtum hvammi brosa að ferðamanni, sem í leiðslu leggur leið að dísarranni. Helgi Björlrsson af Akranesi. -Lesbók. — Þessi hálftíma dans á hverjum morgni og hverju kvöldi hefir algerlega læknað gigtina í mér. — Dans? mælti læknirinn undrandi. Við skulum sjá — eg ráðlagði yður Fango. (Fango er brennisteinsleðja ,sem oft er notuð sem plástur við gigt). — Ó, hamingjan góða, mér sýndist standa Tango á miðan- um, sem þér fenguð mér. * *' * Ódýrara í veislu nokkurri kyntist sænski málarinn, Carl Larsson, stórkaupmanni nokkrum, og stórkaupmaðurinn bað hann að gefa sér heilræði: i — Eg á son, sem bæði skrif- ar og málar. Hvort á eg ni heldur að láta hann verða rit höfúnd eða málara? — Rithöfund, sagði Larsson hiklaust. I — Hvers vegna? spurði stór- kaupmaðurnn. MESSUR 0G FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Measur: — A hverjum gunnudeg) kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin:: Fundir 1. föstu- hvers mánaðar. Hjálparnefndln. Fimdir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 a' kveldinu. Söngflokkurlnn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjuri sunnudegi, kl. 11 f. h. — Vegna þess að pappír er miklu ódýrari en málaraléreft. * * * Gestur: Hann er með augun hennar móður sinnar. Móðir: Já, og munn og nef föður síns. Drengur: Og í buxum bróðúr síns. — Lesbók. SKRITLUR Góð lækning ETir þriggja vikna dvöl á — heilsuhæli kemur ung kona til = yfirlæknisins til þess að þakka = honum fyrr sig: == Utiskemtun - Garden Party bæ. * * ¥ Laugardaginn, 2. júní, voru þau Gordon Fred EMward Hirst og Loreley Vigdís McLennan, Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- unar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. bæði frá Riverton, Man„ gefin T „ “ , ., , ’ . Inngangur 25c. Allir velkommr. ---- ■ hjonaband, af MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT The ifflarlborousf) i^otel A Service to Stiit Everycme LADIES MEZZANINE FLOOR T1-30 to 2.80 Special Luncheon 35c BUSINESS MEN CLUB LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte AUÐVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringirog Gimsteinar farsælastir frá_| THORLAKSSON & BALDWIN 699 Sarg«nt Ave. saman i újónaDand, af sera Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verð- ur að Riverton. i * * * i Stúkan Hekla heldur upp- byggilegan fund n. k. fimtudag , 7. júní, 8.15 e. h. Stórstúku jnefndinni hefir verið boðið., B. A. Bjarnason, Cand. Theol., heldúr ræðu. I Allir Goodtemplarar velkomn- ir. Veitingar. ¥ ¥ ¥ Þann 16. maí s. 1. voru gefin saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni að 45 Home St„ hér í bæ þau, úngfú Alv? Marie Lundgren og Harald Olaf Nordin, bæði frá Hillbre, Man. ¥ ¥ ¥ Á fundi er Jóns Sigurðssonar félagið hélt á þriðjudagskvöldið (5. þ. m.), var samþykt tillaga þess efnis að allir ísl. prest- ar hér í álfu væru vinsamlega beðnir að minnast á viðeigandi hátt, Jóns Sigúðssonar forseta, f prédikunum sunnudaginn 17. þ. m. er ber upp á afmælsdag forsetans. • * * Séra Sigurður Ólafsson og frú frá Árborg, Man„ voru stödd í bænum s. 1. viku. Þau komu til þess að vera á kveðju-hljóm- leik Sigurðar Skagfields. ¥ ¥ ¥ Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafif tal af ráðsmanni blaðsins. VIKINGÍBILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem tslendingar skemta sér. Mikill tungumálamaður í ensku blaði er nýlega sagt frá manni, sem er mjög lærður í tungumálum, Dr. Ludwig Har- ald Schutz í Frankfurt on Main, Hann skilur 200 tungumál og talar 60 þeirra fullum fetum. Hann er sextugur að aldri. We do not specialize in any one particular make of used car. For our system of re- conditioning makes any make of car a better buy than a new car at the same price. SEE OUR STOCK BEFORE BUYING IN----- DE SOTOS — CHRYSLERS BUICKS — DODGES ESSEX — HUPPS NASHES — PACKARDS OLDSMOBILE CHEV’S — FORDS STUDEBAKER — WILLYS WHIPPETS — PONTIACS Buy With Confidence! Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til afar fjölbreyttrar útiskemtunar við kirkjuna næstk. laugardag 9. þ. m. Samkoman fer fram á grundinni sunnan við kirkjuna og byrjar kl. 4 og heldur áfram fram eftir kveldinu. Auk fjölbeyttrar skemtiskrár er fer fram undir stjórn Mrs. G. Helgason hljómlistakennara, verða á staðnum veitingar til sölu, svo sem kaffi, ísrjómi, “hot dog” o. fl. Með kaffinu fylgir ókeypis bollalestúr og framtíðarspár. SÖNG og HLJÓMLISTASKRÁ: Sherman Ghan, CKY Radio Artist spilar á harmoniku og piano. “Pete Rustlers Old Time Band” Priscilla and Ralph Colpitts—CJRC Radio Singers and Dancers ^Shirley Busch, Military Tap and other dance novelties Maisie Fraser, CJRC Child Announcer and Dance Artiste Samsöngur, íslenzkir söngvar, o. fl. Inngangur 10c Fyrir börn 5c og þar með fylgir “lce Cream Cone” sem hverju barni er gefinn Njótið góðrar skemtunar og fjölmennið Forstöðunefndin u II11II11111II111111111111111111111111111II11IIIII i n 111111111111IIIIIIII11111111111111111111IIII111111 ú VORGYÐJAN KOM Hrundu lausir lokkar létt á breiðar herðar, bærðist hvelfdur barmur búin var til ferðar Drotning allra dáða, dísin minnar sveitar, kær og kend af mörgum, kyst á varir heitar. Ruddi vorsins vilji veg að hverju hjarta. Gekk þar ein um garðinn gyðjan dagsins bjarta. Stóð hún ein að starfi, strauk af vöngum tárin, græðisdaggar-dropi draup í hjartasárin. Úr Framnesbygð eru staddir í bænum í dag: Jón Hornfjörð, KAUPIÐ Helga Gíslason, Mrs. Sopher og Högni Einarsson. HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORCIÐ HEIMSKRINGLU NEW STUDEBAKER PRICES FROM— $1212 “ $1459 NEW LA FAYETTE NASH- BUILT FROM— $1035 t0 $1195 Delivered COMPLETELY Equipped WINNIPEG—NOTHING TO ADD Þing McLaughlins Limited Leonard Motors 543 Portage Avenue Phones—37121-2-3 “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. i i UNCLAIMED CLOTHES All New-—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE~ I. H. TURNEB, Prop. Telephone 34 585 “WEST QF THE MALL—BEST OF THEM AIl” J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financlal Agents Sími 94 221 «00 PARIS BLDO. — Wlnnlpeg Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga = verður haldið á Gimli dagana 7—9 júlí 1934 og verður = E sett kl. 4 síðdegis í Sambandskirkjunni á Gimli. Allir söfnuðir Kirkjufélpgsins eru kvaddir til þess = = að senda fulltrúa á þingið og er hverjum söfnuði heim- = 5 ilt að senda 2 fulltrúa fyrir hverja 50 safnaðarfélaga eða = = brot af þeirri tölu. Fyrirlestrar verða fluttir í sambandi við þingið auk = | guðsþjónustu sunnudaginn 8. júlí, og verður síðar skýrt = 1 nákvæmar frá tilhögun þeirra athafna. = Mikils er um það vert fyrir stjórn Kirkjufélagsins = = að fá sem fyrst tilkynningu um það frá söfnúðum, = = hverjir fulltrúar eru væntanlegir frá hverjum stað. = . Guðm. Árnason, forseti. = = —Winnipeg 6. júní, 1934. p SiimmmmmmiimmmmmmimmmmmmmmmiiimiiiimmimmmmmiiR The Ailsa Craig Diesel Engines have been on the market for the last forty years. They are fully guaranteed. — Fuel Costs on engine illustrated herewith less than two cents per mile. Write for full information Sigurdsson-Thorvaldson Co. Ltd. Agents Riverton—Arborg—Hnausa—Bisset, Manitoba Öl R

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.