Heimskringla - 11.07.1934, Side 5

Heimskringla - 11.07.1934, Side 5
WINNIPEG, 11. JÚLÍ, 1934 rf E I MSKR/NGLA 5. snu FRÁ ÍSLANDI SkipasmíSar á NorSfirSi Norðfirði 14. júní í dag var hleypt af stokkun- um hér á Norðfirði vélskipinu Stellu, sem bygt hefir verið hér að nýju úr eik og hrenni, og stækkað mjög. Kjöllengd þess er 72 fet, og er ett hið stærsta skip, sem smíðað hefir verið hér á landi. Dómbærir menn telja skipið fallegt, og ágætlega smíð- að, og vel vandað til þess að I unnið við ofaníburð, í Flóanum, atvinnumáiaráðherra hafði áður fengið frá ríkisstjórnunum. Það er því fullsannað, og ríkisstjórninni hér er það vel kunnugt, að hvarvetna á Norð- urlöndum er opinber vinna greidd samkvæmt taxta verk- lýðsfélaganna og eftir samning- um við þau. Verkföllin í Árnessýsfu I Árnessýslu hafa þrír flokkar öllu leyti. Eigandi skipsins er Sigfús Sveinsson kaupmaður, en yfirsmiður Pétur Wigelund skipasmiður hér á Norðfirði. * * * ,. Norrænir lögreglustjórar Kálundborg 7. júní Annar fundur norrænna lög- reglustjóra var sefctur í dag í Grímsnesi og í Ölfusi. Lögðu þeir allir niður vinnu í morgun. Hjá þessum flokkum hefir kaupið verið undanfarin vor 65 —75 aurar á klst., en í vor 75 aurar. f Gullbríngu- og Kjósarársýslu í Gullbringu- og Kjósarársýslu JARÐSKJÁLFTARNIR FYRIR NORÐAN OG JARÐFRÆÐI LANDSINS sjónir og þær mundu hafa gert, ef ýmsar eldri hugmyndir um jarðrfæði landsins hefðu enn verið í gildi. — Lesb. Eftir dr. Helga Pjeturss. HÖNDIN Eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti TRAIL, B. C.—í bæ þessum er stærsta áburðar- framleiðslu verksmiðja í Vestur-Canada Kaupmannahöfn og sækja hann hafa þrír flokkar lagt niðui nokkuð á annað hundrað lög- vinnu 1 morgun, í Mosfellssveit reglustjórar frá öllum Norður- °S í Kjós. Þeir hafa unnið að löndum nema íslandi. Fabricus ofaníburði og ræsagerð. Kaup Hansen lögreglstjóri í Kaupm.- þeirra var 70 75 aurar, en nu höfn setti fundinn og talaði um "5 aurar. samvnnu norrænnar lögreglu og almennings fyr og nú. — Hann 1 Snæfellsnessýslu sagði, að áður fyr hefði það * Snæfellsnessýslu lagði einn orð legið á lögreglunni, að hún flokkur, sem vinnur hjá Arnar- væri hrottafengin, en nú væri stapa, niður vinnu þegar í gær. þetta horfið með vaxandi lýð- Kaup þeirra var s. 1. vor 60—65 ræði, og allur almenningur bæri aurar, en nú var það 70 aurar. traust til lögreglunnar. Að lok- um talaði hann um nauðsyn 1 BorgarfjarSarsýslu í Borgarfjarðarsýslu lögðu , tveir flokkar niður vinnu í sameiginlegrar norrænnnar lög- gjafar um lögreglftmál. land alt morgun. Kaup þeirra var s. 1. vor 60—65 aurar, en nú 70 aurar. Vegavinnumenn um hófu verkfall 6. júní Hvaðanæfa af landinu berast í dag (6. júní) þær fréttir, að 1 Austur-Hunavatnssyslu | bændur og verkamenn, sem 1 1 Austur-Húnavatnssýslu lögðu ; vinna í opinberri vinnu, við Þrír flokkar niður vinnu f morS- ' vega og brúagerðir o. fl. hafi í un' Kauf) *eirra hefir verið 55 j morgun lagt niður vinnu. Það ^65 aurar> en nú 65 aurar' eru verst launuðu verkamenn-1 irnir í landiun sem nú hefja f Skagafjarðarsýslu verkfall til þess að mótmælal 1 Skagafjarðarsýslu hafa um hinu smánarlega kaupi, semrík-i30 verkemnn og bændur lagt issjóður lætur sér sæma að niður vinnu' S- 1 vor var kauP’ , greiða þeim. Þefcta er fyrsta|ið 55~65 aurar> en nú 65 aur-( verkfall í opinberri vinnu hér á,ar * landi, og hið fyrsta, sem bænd-! ur og verkamenn í sveitum taka vinna 1 Vestur- þátt í í stórum stfl. Skaftafellssýslu stöðvuð Forseti Alþýðusambands ls-j 5 flokkar> 7°-80 menn> VOru lands, Jón Baldvinsson, sneri sér|við veSa vinnu við Múlakvísl og í gær enn á ný til Þorsteins! við fy™Meðslu við Hafursá í Briem atvinnumálaráðherra út, Vestur-Skaftafellssýslu. Þeir af deilunni um kaupið í opin-llöSðu allir niður 1 mors" berri vinnu. Þorsteinn Briem neitaði enn algerlega að veita nokkra hækk- un á hinu smánarlega kaupi, sem verkmönnum og bændum í sveitum er greitt í ríkissjóðs- vinnu. Ráðherrann leyfir sér að halda því fram, að vegavinnu- menn séu ánægðir með kaupið eins og það er nú, og sé því engin ástæða til hækkunar! Verkamenn og bændur hafa í dag svarað þessari sfcaðlausu og ósvifnu fullyrðingu ráðherrans á hinn eina viðeigandi hátt, með því að leggja niður vinnu og hefja verkfall. íun. Framkoma Þorsteins Briem Þorsteinn Bríem og íhalds- blöðin með honum héldu því fram, þegar þessi deila hófst fyrst í vor, að þess væru engin dæmi, að ríkisstjórnir borguðu kauptaxta verklýðsfélaga eða semdu við verklýðsfélög um kaup í opinberri vinnu. Atvinnumálaráðherra sendi fyrir meira en mánuði sím- skeyti til allra ríkisstjórna á Norðurlöndum og spurðist fyrir um það, hvaða venju ríkin á Norðurlöndum fylgdu í þessu efni. Hann fekk þau svör frá öllum ríkisstjórnunum, í Noregi,, Dan- mörku og Svíþjóð, að fullur kauptaxti verklýðsins væri | Kaup þeirra var í fyrra vor 60—65 aurar, en í vor 70 aurar. í Vestur-Húnavatnssýslu í Vestur-Húnavatnssýslu hætti einn f jölmennur flokkur í morg- un; kaupið var s. 1. vor 55—65 aurar, en er nú 65 aurar. Fréttir víðar af landinu voru ekki komnar kl. 1 í dag, en víst er, að miklu fleiri vinnu- hópar hafa gert verkfall víðs vegar um land. Kaup í opinberri vinnu hefir undanfarin á verið 55—75 aur- ar. Kaupið hefir stöðugt farið lækkandi frá því árið 1930. í vor fekst þó smávægileg hækk- un á kaupinu vegna óánægju og mótmæla verkamanna og bænda. En óánægja og mót- bænda. En óánægja verka- manna með kaupið eins og það er nú er þó enn mikil, en ríkis- stjórnin ,sérstaklega Þorsteinn Briem abvinnumálaráðherra sem þessi mál heyra undir, hef- ir látið sem hann yrði ekki var við hana og mótmælti því, að verkamenn væru ekki ánægðir með kaupið. —Alþbl. SVENIBJÖRG FLÓVENTSDÓTTIR JOHNSON f. 18. sept. 1893—d. 8. jan. 1934 Eins og frá var skýrt í Hkr. í vetur, andaðist Sveinbjörg Fló- ventsdóttir Johnson, kona Ásm. Johnson, í Sinclair, Man., 8. janúar á þessu ári. Minning sú sem hér birtist í bundnu og óbundnu máli, er frá vinum og ættingjum hinnar látnu heima á Islandi. Kvæðið er ort af skáld'konunni Huldu (frú Unnur Benediktsdóttir). Húsavík, ísland, 30. maí, 1934 Tii Ásm. Johnson, Sinclair, Man., Kæri mágur! Hjartans þakkir fyrir þín á- gætu bréf. Þau voru okkur svo mikils virði. Þau lýsa dreng- lyndi, og göfgi, og voru svo fallegur spegill, sálar þinnar. Yið vissum það að vísu, að Sveinbjörg var vel gift, en and- inn til hennar í gegnum bréfinn þín, segja meira en við vissum. Þegar Sveinbjörg fór til Ame- ríku var hún liðlega kominn af barnsaldrinum. Hún var elsku- legt barn, ljúf, góð og mild, glaðlynd, en stilti þó vel í hóf. Það var gott að hafa hana í ná- vist sinni og var öllum hlýtt tii hennar sem þektu hana hér. Mér, mágkonu hennar, var kunnugt um skapgerð hennar og stillingy, því hún var hér hjá okkur Jóni bróður sínum, þegar hún misti móðir sína, og þá aðeins 14 ára og dáðist eg að hvað hún bar móðurmissir- inn með mikilli hugprýði og stillingu. Við minnumst þess, þegar hún fluttist tii Ameríku—henni var það ekki ljúft, en hún hugs- aði meira um það en sjálfa sig að hlúa að börnum sem hún fór með og geta orðið þeim og foreldrum þessara barna að liði á þessu langa ferðalagi og svo þegar yfir hafið var komið. — En það lítur næstum út eins og hún hafi verið kölluð til að sinna háieitu og göfugu starfi,— Það er að gerast móðir munað- ariausra barna. Það er mikið og göfugt starf, að gerast um- hyggjusöm, og góð stjúpa, eg veit að hún hefir verið það, því hú nátti svo mikið af dreng- lyndi og kærleika. Það er bjart yfir minningu hennar. Guð blessi hana og minningu hennar, bæði hér og annars heims. — Við skilium svo vel tilfinningar þínar gagn- vart þessum stóra missir og fylgjumst með ykkur feðgun- um í anda, þótt langt sé á milli — með innilegri samúð og hlut- tekningu. — Sérstaklega hefir mér orðið að hugsa til Sigga, (við köllum hann það), mér finst hann vera barn, minsta kosti á þessum vegamótum. Eg hefi þráð að geta sýnt honum hluttekningu og að mega strjúka hlýrri móðurhendi um vanga hans í þessum raunum. Guð blessi ykkur og græði sárin. Hann breiðir sína verm- andi geisla á ykkar óförnu æfi- braut. GuSuý Helgadóttir Jón Flóventsson Sveinbjörg Flóventsdóttir Þú sigldir yfir sæinn á æskuvori ein. Og vinir báðu góðan guð að geymdist sál þín hrein. Sú bæn var heyrð á himnum: þitt hjarta reyndist traust, þú valdir gott og göfugt starf, varst geisli vors um haust. —Sú fergn barst heim um hafið sem harnia vakti gnótt: að dauðinn hefði hrifið þig úr heimi undurskjótt. Já, ofsnemmt fanst það okkur sem. eftir lifum hér. En Drottinn ræður öllu einn, fcans elska betur sér. Því sættast menn við sorgir og segja: Faðir minn, þú einn veist hvað er börnum best, | eg beygi vilja minn. iVið sendum kveðju um sæinn . | er sumars andar blær, | til hennar sem við hörmum sárt jog hjartanu var kær. Þá 'trygð sem engu týnir ■og tállaust hjartalag hún átti og kunni að vernda vel og vina annast hag. í æsku eftirlæti og yndi sinna hér. Á fjarri ströndu móðir mæt hún mildi tamdi sér Þar verður sorgin sárust er sælast unað var. Við biðjum Guð að geyma þá sem gráta og syrgja þar. Og háðan heiman sendum Ivið hjartans kveðjuorð: iFarvel, í sælli sumarlönd I en sjást á okkar storð. I. I 1 ritgerð um ísland sem kom í Handbuch der regionalen Geo- I logie (1910), notaði eg uppdrátt ------ eftir Þorv. Thoroddsen sem sýn- Hún er prýði, höndin þín, ir jarðskjálftasvæði íslands, en huliðsfín og ræðin. bætti við einu og er það á skag- Hún er manni himinvín, anum milli Skagafjarðar og huggun — eins og kvæðin, Eyjafjarðar. Það er þetta “nýja” eða kona, er elskar gest jarðskjálftasvæði sem nú hefir og ekkert heimtar á móti. látið svo óskemtilega á sér bera, ó, að við hefðum yngri sézt, og er sennilegt að upptök hrær- yndið þú og eg, Ijóti. inganna hafi verið nálægt Dal- ■ vík. Þarna er um að ræða brot- Hún er fágað fílabein, svæði ekki gamalt, jarðfræði- friðardúnn og mildi; lega talað, og hefir þar gengið- hún er sú eina, engilhrein, eitthvað úr skorðum. Brot þetta er eg tvinna vildi, eða iandsig sem hefir víkkað Spínna 0g kemba þakkar þel. Eyjaförð og skapað hrísey, er að 0g það skal ætíð hljóma — öllum líkmdum ámóta gamalt að eg Syjig þer oft og vel og Skagafjörður; en rannsóknir er einni þér til sóma. mínar hafa leitt í ljós, að hann | er ekki eldri en frá ísaldatíma— TT ... . j , .. , . ... „ , „ , Hendi! Anda á hjarta mitt, 'bilinu og að visu frá siðan , .. » ,, . , „ , , . svo helgm megi ljofna — hluta þess. En í árum tahð, , _ „ .... , . „ , ’ ó, að eg, Hanna, ætti þitt skiftir aldurinn vafalaust tugum , _ .. _ . , , . j , , í unaðssong að roma: arsþusunda eigi allfáum, en þo TT. , . , . , ,. , , e , „ 6 _ ’ , “ p i Hjarta stort og hendi smá tæpast hundruðum. A ltkum-hérna sku]u mœtast _ aldn og Skagafjorður og Iand- 6skastun<iln 4tt, þá sig þetta sem kenna mæfcti við l , . _ , ,, „ , „... ..._ _ .... „ á endanum að rætast! Hnsey, er eldfjallið eða eldfjalls- | rústin Mosfell hér'uppfrá, sem1 gosið hefir miklu hrauni og er Þökk og koss á þma mynd. mestur hluti þess sokkinn í sjó, i ^u ert föSnr kona. Þú ert minna ljóða lind, listakona vona. eða komínn í möl, sand og i leir, en leifarnar má sjá í Geld- íJ inganesi, Viðey, Engey, Örfiris-iNÚ er aftansolin sest ey og Akurey. í Viðey er þó Syngdu með mér kvæði; að nokkru leyti miklu eldra ætli það fari ekki bezt> berg, og kemur það einnig fram ef við reynum bæði? landmegin sundsins, þar sem! prófessor Guðm. heitinn Bárðar- — Svona hefi eg safnað í son ranglega hugði vera gos- sarPinn, stundu nætur. stöðvar. II. Geturðu, Hanna, haf^að því, 's’em hjartað úti lætur? Hendi þín og hendi mín haldi saman lengi. Þú ert, Hanna, þyrstum vín — Þú ert andi á strengi. Við brot þau í Akureyrarskag- anum vestanverðum, sem eg hygg ámóta gömul Hríseyjar- ( landbrotinu, hafa orðið eidgos.1 og er Þórðarhöfði rúst af mynd-1llver a afi nm Þig ijóð, arlegu eldfjalli; má sjá leifar af ,er eS fel1 1 vaiinn 'hraunum úr Þórðarhöfða í eins °S þcssi, ástagóð, Máimey og Hrollleifshöfða og að Þau hljómi um salinn? | eins suður af eldfjallinu* en Leiði Kuðir Hönnu hönd, mestur hluti þeirra er þó mul- ö^Sgi í sorg og raunum. !inn niður eða hefir sokkið í sjó úkkar beggja bíða lönd þegar Skagafjörður varð til. Að öetri að eftirlaunum! |því er mig minnir, hefir gáfu- Dvöl. ; maðurnn Guðmundur Davíðsson ' --------------- l'á hraunum sagt fá gosmenjum | Frúin: Eg heyrði hávaða og i norður þar sem miklu yngri eru fór á fætur. Og þarna undir en Þórðarhöfði, en því miður rúminu sá eg á fætur af manni. hefi eg ekkj komið á þær stöðv-j Vinkonan: Jemundur ar^ennþá. Mjög kom mér á ó- 0g var það þ£ þjófurinn? vart er eg var á ferð með varð-1 ... _ X* . „ „ Frum: Nei, ekki. aldeilis. Það , skipinu Óðm í fyrrasumar ogl , . . TT , , „ . 6 var maðunnn minn. Hann hafði skoðaði strendur og eyjar, eftir ... , , , „ _ „ „ , f * ., , ftka heyrt havaðann. iþvi sem fæn gafst, að sjá að |_________________________ jFlatey, sem er yst á Skjáifanda- í— flóa vestanverðum, er að mestu Danskt Rjól til sölu nnnn gerð af hrauni, sem ekki er eldri en frá ísaldatímabilinu. En eg hafði haldið eins og allir sem við þau efni hafa fengist, að eyjan værí gerð af fornu blágrýti. Þegar þess er gætt sem hér hefir verið sagt, koma hreyfingar þær sem orðið hafa á brotalínunum við Dalvík og Hrísey ekki eins undarlega fyrir Danskt nefntóbak í bitum eða skorið til sölu hjá undirrituðum. Panta má minst 50c virði af skornu neftóbaki. Ef pund er pantað er burðargjald út á land 15c. Sendið pantanir til: The Viking Billiards 696 Sargent Ave., Winnipeg — Aldrei gerið þér hreint hérna inni í stofunni, mælti húsfreyja. Þetta ryk hefir að minsta kosti verið mánuð að greiddur samkvæmt samningum , safnast saman. við verklýðsfélögin. | — Það er ekki mér að kenna. Þessum svörum hefir a'tvinnu- LS kefi ekki verið hér í vistinni málaráðherra síðan vandlega' ienSnr en hálfan mánuð, svar- stungið undir stól. Alþýðusambandi íslands bár- ust fyrir skömmu skeyti frá sam böndum , verkalýðsfélaganna á Norðurlöndum, sem staðfestu í aði vinnukona. 1111 ii i ii i ii 111 n 11 int 11 n i: 111 n m 11111 imi 11 m; Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu öllum atnðum þau svör, sem |||||||||||||||||||||||||iiiiiiiiiiiiiiiiiiii:miiiii St. Lawrence fljótið Ferðist til fslands með Canadian Pacific Eimskipunum Hin hraða sjóferð frá Canada eftir hinni fögru St. Lawrence siglingaleið Þriðja flokks farrými frá Montreai eða Que'oec til Reykjavíkur_ Aðra leið $111.50 Báðar leiðir $197.00 Fargjöld örlítið hærri með “Duchess” og “Empress” skipunum. Öll þjónusta ábyrgst hin ánægjulegasta Vegabréf ónauðsynleg Sendið heim eftir konu yðar og bömum eða heitmey, og látið þær ferðast með Canadian Pacific til þess að tryggja þeim greiða og þægilega ferð. Vér ráðstöfum öllu aðlútandi hinu nauð- synlega landgöngu leyfi. Eftir frekari upplýsingum spyrjist fyrir hjá næsta umboðsmanni eða skrifið til W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, 872 Main Street, Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.