Heimskringla - 15.08.1934, Blaðsíða 2
2. SIÐA.
HEI MSKRINCLA
WINNIPEG, 15. ÁGÚST, 1934
ÁHUGAMÁL
VESTUR-ÍSLENDINGA
Erindi flutt á samkomu á
Sambandskirkjuþinginu 8.
júlí á Gimli af
Sellu Johnson
•Frá því eg fyrst fór nokkuð
að geta hugsað hefi eg haft yndi
af að vera á íslenzkum sam-
fundum. Mér hefir fundist sem
heit sumúðar alda streymdi þá
frá manni til manns, og þá
hefi eg haft sterka löngun til að
framkvæma eitthvað sem gæti
verið íslandi eða íslendingum
til gagns. í»á eru hugir allra
samstiltir — allir eru hrifnir af
því að vera íslendingar, að vera
komnir út af svona tignum ætt-
bálk; og þeir hlusta hugfangnir
á hvem ræðumanninn eftir ann-
an telja upp ættgöfgi, hæfileika
og dygðir hinnar íslenzku þjóð-
ar.
Mér hefir æfinlega þótt gam-
an að sögunum um víkingana,
forfeður okkar. Það lét vel í
eyra að vita að þeir voru flestir
jarlar — smákonungar, og að
þessvegna hlytu'm við að vera
komin af aðalsættum; en eg
skyldi ekki til hlítar, hvemig
þessi aðalsmanna ætt skapaðiSt,
fyr en eg las “Nýal” eftir dr.
Helga Pjeturss. Sú bók skýrði
svo margt fyrir mér, sem áður
var hulið. Þá fyrst skyldi eg
hvernig hugmyndin: “The Div-
ine Right of Kings”, varð til.
Og að fjarska margir af for-
feðrum okkar vora af aðalsætt-
um er sannað í íslendingasög-
unum, því að þeir miklu íslend-
ingar sem þá voru uppi, höfðu
alla þá kosti til að bera, sem
gerðu þá að höfðngjum, og að-
dáun fjöldans gerði þá volduga.
í þá daga (In the brave days
of old, eins og segir í róm-
versku sögunni) urðu menn fy-
•irliðar konungar, vegna mann
kosta sinna og glæsimensku;
nú geta margir keypt sér fylgi
fólksins, en þeir eru jafn smáir
eftir sem áður, því virðing
og aðdáun verða ekki keyptar.
En til hvers er að tala um það
ár eftir ár, okkar á milli, hvað
miklir forfeður okkar vom;
hvað mikið hugrekki og þol ís-
lenzku landnemarnir hér sýndu,
og hvað við þar af leiðandi
‘hljótum að vera mikil þjóð, ef
annara þjóðar fólk finnur það
ekki?
Það er fyrir mér eins og dr.
Helga Pjeturss (Eg bið hann
forláts í huganum fyrir að nefna
nafn hans í sömu andránni og
mitt) að eg trúi því að íslend-
ingar hafi þá krafta í sér sem
gætu gert þá að leiðtogum
Hólakirkja á íslandi
þessu landi, ef þeir aðeins vildu ( lendingar hættu að líta niður á Mér var sagt að svo mikil
hlúa að þeim og sameina þá. jþá, þá hættu þeir að nota þessa regla og stilling hafi ríkt á
En það eru vandræðin. Hrifn-,01'^11 86311 1 Þeim _bj°: ,°s Þaö meðal allra þessa þúsunda á
er sannað. sálarfræðislega að
ingin endist bara meðan á fund-
inum stendur. Þegar heim er,
komið er þetta alt gleymt. |taugakerfi mannsins, sem
Þjóðræknis-vinir hér vestra verga ag engU. Og þeim manni,
,hafa barist hart að halda við jjVers bestu eiginleikar eru
J íslenzkri tungu. Þeir skilja það aldrei hrærðÍT)
er hætta búin.
að málið er lífæð alls þjóðemis,
og þegar íslendingar hafa tap- Nú stendur yfir annar harður
að því, þá! um leið, eru þeir tími fyrir íslendinga hér, en í
búnir að leggja niður öll sín staðin fyrir að berjast með
'ættareinkenni. Og þó hljóta hetjuhug eins og í fyrri daga,
allir, sem hugsa nokkuð um það, H hafa marsir landar látið ber-
1 að skilja að hin canadiska þjóð ast með straumnum og þegið
jverður eftir því auðugri hvað sveitar f^- _eins °s J>að
mikið af sinnar eigin þjóðar-
( dygðum hver þjóðflokkur getur
, lagt fram; svo þeir sem vinna á
móti. starfi Þjóðræknisfélagsins
eru ekki einu sinni hollir þegnar
þessa,lands.
Mér finst að allir íslenzkir
foreldrar, ekki sízt þeir, sem eru j
fæddir heima og þar af leiðandi I
minnast gamla landsins með
innileik, ættu að vera svo þakk-1
látir og svo hrifnir af þessari
viðleitni félagsns að kenna
börnum þeirra íslenku, að þeir
ættu að styðja það starf af
fremsta megni. Þessi nýja hug-
mnyd að prenta lítið blað fyrir
unglingana sem að þeir geta
sjálfir lesið og notfært sér til
lærdóms, er afbragðs góð. Nú
ættu foreldrar og helzt allir fs-
lendingar að styðja þetta fyrir-
tæki svo fcað hafi sem beztan
árangur. Því betur sem bamið
, meðan á hátiðmni stoð, að að-
þeir eiginleikar eða strengir 11 , ,,
ekkj 'eins eitt slys (og því hefði eng-
er oft leikið á, þeir eyðast og ’-nn getað afstýrt) hefði viljað
til. Þá hafa allir íslendingar
austan hafs og vestan verið
gagnteknir af hrifning. Svæð-
var
kallað á íslandi — vitaskuld
eru undantekningar — menn
sem höfðu engin önnur úrræði,,
en eg er hrædd um að það séu
margir, sem hefðu getað komist
hjá þessu ef þeir hefðu barist
betur. Hvað það hefði verið
skemtilegt að vita til þess, að
ekki einn einasti landi hefði
þurft að þiggja þetta illa útlátna
náðar brauð sem kallað er “Rel-
ief”!
En nú sýnast margir íslend-
ingar vera búnir að tapa öllu
þjóðarstolti og um leið eru þeir
ekki eins vandir að virðingu
sinni. í fýrri daga var það lífs-
spursmál að vera sjálfbjarga, og
þeir sem áttu eitthvað til voru
rausnarlegir og göfuglyndir, við
þá sem bátt áttu. Nú heyrir
maður ekki oft talað um rausn-
arskap meðal landa vorra og,
jú — hjálpsamir eru þeir enn.
Það er satt. Enskur maður
kvikmynda eða leikhúsa sýning- gömlu hugmyndarinnar að deyja
ar, þá telja þeir þennan og hinn fyrir föðurlandið og enn eiga
leikara góðan eftir því hvað þeir marga fylgifiska, meira að
hann leikur mikið, en ekki eftir segja á meðal leiðtoga í skólum
því hvernig hann túlkar hlu't- og kirkjum þessa lands.
verkið sem hann er að fara með. j Kvæðið “In Flanders Fields”
Með öðrum orðum: ef hann'eiga 'anir unglingar að læra
bara leikur eitthvað og þótt utanað, og þó að eg og sjálfsagt
hann afskræmi hlutverkið þá er f]eiri kennarar, hafi reynt að
hann talinn býsna góður leikari. kenna það á þann veg að þessi
Mér finst hörmulegt að íslend- óvinur, sem við eigum að berj-
ingar skuli vera svona. Að ast gegn, sé ágimi, óréttur og
þeir skuli ekki reyna að skilja ílska af allri tegund og með því
efnið í leiknum áður en þeirja3 Hfa rett, getum við útrýmt
fara að dæma hvemig leikið er. j þessum löstum hjá þjóðinni, þá
Svo er annað, það eru gömlu, ^ dylst engum sem les kvæðið að
íslenzku leikimir eins og það er meint á annan veg, og
Skugga Sveinn” sem fólkið (eg veit að margir kennarar
þyrpist mest til að sjá, líklegast kenna það þannig eins og líka
af því efnið og umhverfið er svo' er ætlast til.
al-íslenkt. Eg er ekki fær um Kennarar geta hjálpað mikið
að dæma um hvað skáldin. ís- að skýra hugmyndina um stríð,
lenzku hafi verið mikil leikrita- j en það eru prestarnir sem geta
skáld, en að þeir hafi orðið að j mestu komið tfi leiðar í þá átt,
byggja fyndni sína á skrípa- j þvl- að þeir geta náð til og haft
látum sérstakra persóna og ^ áhrif á svo marga. Eg held að
klúryrðum 'þeirra, virðist mér' ef þeir allir gerðu skyldu sína
ótrúlegt, en þannig kemur það t þessu efni; ef þeir gætu fært
fyrir sjónir þegar þessi leikrit fóikúui heim sannin um það að
ið sem þeir stoðu á, umhverfið , eru leikm her. ríítli það mætti eini rétti vegurinn til að sýua
f kring um þá, hugmyndin, sem ekki draga út úr Skugga Sveini föðurlands ást er að lifa Gg
þeir voru að reisa minnisvarða, skemtilegan æfintýraleik eins giæða það besta í sínu eigin eðli
og andi forfeðra þeirra, hafa og til dæmis “Hrói Höttur” er. j___ og á þann hátt að heiðra
gert það að verkum að þeim Svo þegar annara þjóða fólk land &itt og þjóð, þá væri al-
sér þessa íslenzku leiki og því geriega hægt að afstýra þessum
er sagt að þetta se symshorn af ^^ikla voða.
lífinu heima á íslandi fyr á;
tímum, þá gefur það þessu fólki
eflir það íslenkza í sínu eðli,
því betri borgari verður það í sem
hvaða landi sem er.
GOTT HANDBRAGÐ
Bróderingu
pegar munirnir eru bróðeraðir er
sem handbragðið á þeim verði alt
annað.
Og það er auðveldlega af hendi leyst.
Pylgið fyrirsögninni um það (hér að
neðan) og notið
CLAKK’S ‘‘Anchor" STRANDED COTTON
CLARK'S “Anchor” PEARL COTTON 01
CLARK’S "Anchor” STRANDSHEEN —
garnið sem sérstaklega er gert fyrir
bróderingu, og sem er af svo mörg-
um litum; það slitnar ekki né hnylk-
ast eða greiðist sundur. Biddu um
það með nafni.
Milward’s Nálar eru beztar—og hafa
verið reyndar síðan 1730
CLARK WAnchor"
EMBROIDERYTHREADS
are Made In Canada by the
Makcrs of Coots' and Clark's
Spool Cotton
The Canadian Snool Cotton Co.;
Dept. HI-32, P.O. Box 159,
Montreal, P.Q.
Hér 'meS fylgja S cents. GeriS svo
vel að senda mér fyrirsöngnina meö
upplýsingum af því hvernig glófar,
sem hér eru sýndir skuli bróderaðir.
Nafn ..........................
Heimilisfang ..................
húsinu í Árborg sagðist aldrei
fyr hafa kynst fólki, sem væri
eins fljótt að hjálpa eins og ís-
. .. TI . lendingar. Undir slíkum kring-
maður þessa sogu: Hann var a i , .
„ / , umstæðum gleyma þeir ollum
Og hvaða kostir mega þá
teljast íslenzkir? Það sagði mér
ferðnni héraa í Manitoba fyrir
rúmum tuttugu árum og hann
gisti hjá skozkum bónda. Um
morgunin þegar hann var að
leggja af stað, bað húsráðandi
hann fyrir 500 dali, sem hann
vantaði að koma á banka. Þegar
ferðamaðurinn spurði
hann vantaði ekki einhverja
deiiuefnum og vinna saman eins
og einn maður. Það er þó j
hefir verið lyft langt upp yfir
það hversdagslega. Hvað það
hefir verið tilkomumikil stund!
Svo kom það vestur aftur
þetta hepna fólk, en í stað þess
að við, sem ekki höfðum haft
tækifæri til að fara og “sjá og
sigra”, fengum dálítið endur-
skin af þeirri dýrð og þeim
krafti sem hafði streymt inn til
þeirra, þá gleymdist þetta alt
saman við nýja baráttu í ís-
lenzku blöðunum. ísland, þetta
draumaland með tignarlegu
fjöllin og fossana og fögru dal-
ina, það gat ekki lífgað íslenzku
eiginleikana hjá Vestur-íslend-
ingum nema rétt á meðan þeir
horfðu á það.
Nú vík eg að Stjórnmálunum.
Sumir landar sýnast hafa mik-
inn áhuga fyrir þeim. Hér fyrr-
um voru þeir flest allir liberalar
því það var sá flokkurinn, sem
var að berjast fyrir framför á
stjórnasviðinu. Nú þýða nöfn-
in á flokkunum ósköp lítið eftir
því sem eg get komist næst.
Nú hafa margir íslendingar skift
um pólitískar skoðanir og það
ætti að vera þeim til hróss, ef
að sjálfstæðar husganir þeirra
hafa átt þar hlut að máli, því
það er eins og Emerson, mikli
a m e r í s kT heimspekingurinn
isagði: “A man, if he wants to
gleðilegt að enn eimir eitthvað be ca]]ed & man> bag nothi to
efUr af hinum gamla raunsnar-|do with consistency-. Elftir því
sem maðurinn eldist og þrosk-
. „c-i Vesfu'r-íslendiþgar hafa j ast> þá verður hann að lagfæra
hvort einn vondan Salla sem sýmst og þreyta fyrri hugboðum sín-
_ _______ _____ _____íverja heldur vera að fara 1 vöxt. Þeir um> annars verður hann ósjálf-
tryggingu fyrir að hafa afhent eru öfundsjúkir hver af öðrum. stægur. Ef allir væru þannig
féð. Þá mSti skotinn: “Þess Það er nærri Þvi ein8 °S Þelr|sinnaðir þá yrði aldrei og hefði
þarf ekki, mér er það nóg að þú Siái ofsj°nir y*11" ÞJ ef einhver ^ aldrei orðig nein framför. Alt
ert íslendingur.” Svona var á- Þeirra skarar fram úr og í stað-|það góga og fagra í heiminum
litið á íslendingum í fjrrri daga. in fyrir að vera hjartanlega þefir sprottið upp af hugsjón
Ætli þeir njóti sama trausts nú? slaðir yfir Því ef einhver þeirra ^ einhvers einstaklings, sem hefír
Ef ekki, hvað er það þá sem getur &etið súr SÓðs orðstýrs, ef til vill verið litið metin ega
komið hefir inn vantrausti hjá °S að reyna af fremsta megni jafnvel ofsóttur af samtíð sinni.
öðrum þjóðum? Þessi fróm- gefa honum byr undir vængi, j Ein stærsta skyida borgara
leiki, þessi sómatilfinning _ er ^á reyna Þeir að aftra því, að hvers iandg er ag nota atkvæíSis-
það ekki eitt af þjóðareinkenn- hann fái viðurkenningu. Svona rátt sinn Skynsamlega — rétti,-
um okkar sem ætti að halda lif- er aðal.smeövitun(iin algerlega iega> og þag getur hann ekki ef
andi? runnin út hjá sumum. hann þekkir ekkert til mannsins
í fyrri daga hér í landi skor- °s Þessi öfundsýki, endur- eða stjómar skráar flokksins,
uðu Islendingar langt fr’am úr nærð með einkennileSum Þver- sem hann er að gefa atkvæði
öðrum þjóðum við nám. Þess SirðinSsskaP — að víkja aldrei sitt. Mér finst að íslendingar,
er getið í nýjustu Canadian frá skoðun sinni Þó að skyn- niðjar þess lands sem fyrst setti
History, að fimtíu' ár eftir að Semin sé fyrir lönsy búin að.á stofn Þjóðveldi, ættu að vera
þeir komu til þessa lands hafi &efa tif kynna’ að hun se röng j sérstaklega vandir að virðingu
þeir átt tuttugu þingmenn tvis- 7” er aðal ástæðan fyrir °llu sinni í þessu efni. Því reyna
Inst inn í sálu hvers íslend-
_ , „ ings er djúp lotning fyrír and-
dalaglega hugmynd um aðalsarf egum efnum Anir te]ja þeir
okkar,
Enn ver hefir verið farið með
söngíistina. Að hugsa sér að
íslendingar skuli vera svo ósjálf-
stæðir, að láta einstaka menn
sem af persónlegum ástæðum
sig kristna, en þeim hættir við
að leggja svo mikla áherlu á,
hvaða kirkjudeild þeir heyra til,
að þeir gleyma stundum alveg
undirstöðu atriðum í boðskap
Jesú Krists. Að nota alt það
var sinnum eins marga lækna ósamlyndi meðal Vestur-íslend- þeir ekki allir af fremsta megni,
’ inga. Svo hlæja aðrar þjóðir ag kynna sér alla málavexti, að
að okkur fyrir alt rifrildið. jfylgjast með tímanum og að
Skozkur maður, brautarstöðv-' gera sitt ýtrasta til þess, að
ar-agent á Lundar, sagði við senda menn á þing sem ekki, er
mig árið 1930, að það væri vel hægt að víkja frá sannfæringu
við eigandi að eldfjallið Hekla sinni?
vildu ekki láta mann njóta afl gem vig hofum voi á til
sannmælis, hræra svo í sér, að gdðs íyrír mann sjálfan og
þeir þóttust ekki vilja ganga yfir manníélagið í heild sinni — að
strætið til að hlusta á einn þann lifa samkvæmt því besta í
listfengasta landa sem komið manns eigin eðli. Það getur eng-
hefir hingað vestur! in hetri kenning verið til en
Og hver er afstaða íslendinga þetta, þess vegna hefir kristin
hér vestra gagnvart stríði? —,trú enst svona lengi og haft
Mikið hefir hugsunar háttur svona stórkostleg áhrif til góðs
fólks breyzt þessi síðustu ári.n, í heiminum.
um það efni. Flestir af drengj-1 B’yrir viku síðan kom merki-
unum sem fóru út í stríðið leg ^peíji f Free Press eftir Dr.
mikla fóm með þessa gömlu. Charles M. Sheldon, með fyrir-
hugsjón að það væri dýrðlegt og sogninni; “if Jesus Came Back
hetjulegt að fóma lífi sínu fyrir | Today”. í grein þessari gefur
aéttjörðina og frelsi eins og þessi hugrakki prestur álit sitt
það hefir alt af verið kallað af'um það hvað Jesús myndi segja
þeim sem ota mönnum út í og gera ef hann kæmi til baka
stríð. Þessi hugmynd var það|nú HanU) Kristur, mundi ó-
eina, sem gerði mönnum mögu- hikag kæra alla þá sem eru ag
legt að fara, og styrkti þá sem ^ reyna ag haida vig þvi vonda í
eftir voru til að þola sorgina. jheiminum — vopnafélögin, hið
svo kallaða friðarsam)band,
kvikmyndahúsin o. s. frv. Og
hann mundi skora á allar hinar
mismunandi kirkjudeildir að
leggja niður svo heimskulega
eyðslu á góðum kröftum og
stofna eina mikla kirkju, því nú,
er meiri, þörf en nokkru sinni
áður á að allir kristnir menn
sameini krafta sína á móti því
illa í heiminum.
Og, íslendingar, eigum við
ekki að vera fyrstir til að gera
þetta? Mér finst endUega að
ef við tækjum höndum saman
og brúkuðum réttilega það afl
sem í okkur býr, þá gætum við
afkastað miklu heiminum til
góðs. í þessu sambandi dettur
mér í hug vísupartur sem var í
blaði einu fyrir nokkru síðan.
Hann er svona:
og eins marga lögmenn.
Og þá áttu fslendingar mikið
erfiðarí aðstöðu en enskir frum-
öyggjar hér, því stjómin hjálp-
aði þeim síðar nefndu á marga
vegu og svo höfðu íslendingar
sérstakan þröskuld yfir að stíga ^81 nÚ’ 1 samhysð með tilfinn;
þar sem það var litið niður á
ingunum sem ríktu á milli
íslendingar, öllum þjóðum
fremur, ættu að hafa góða dóm
þá sem þjóð. Þá gátu þeir sýnt j flokkanna sem foru heim- greind hvað bókmentalegar listir
gegn yfirgnæfandi mótspyrnu, En hin tignarlega Fjallkona(snertir; og þeir eru að náttúm-
að þeir voru komnir út ajf hetj- hefir haft svo heilnæm áhrif á. fari söngelskir svo að þeir ættu
um, að þeir höfðu táp og fjör og Þessi ófriðsömu eða óþekku að bera gott skynbragð á þá list.
andans fráleik nógan. Svo þeg-1börn sín. að í nærveru hennar (En sjáum nú til hvernig þeir eru
ar þeim fór að líða betur, þeir;sleymdu Þeir misklið sinni, og margir orðnir. Þegar talað er
komust í sæmileg efni og Eng- Hekla misti móðinn í það skifti. um leiki hvort sem það eru
í vor birtust í blaðinu Free
Press greinar, útdrtætir úr bók-
inni “The Merchants of Death”
sem lýsa að nokkru leyti, hvern-
ig vopnafélögin ráku stríðið. —
Hver sem hefir lesið þetta þarf
ekki lengur að láta blekkjast af
fagurgala um föðurlands ást og
fómfærslu í sambandi við stríð.
Mr. H. G. Wells, enska skáldið,
spáir því að það byrji annað
stríð ári.ð 1940. En hvernig
ætla yfirvöldin að fá menn til
að ganga í herinn? Nú geta
þeir ekki lengur leikið á hinar
helgustu tilfinningar manna, þvf
flestir vita nú ástæðuna fyrir
stríði. Menn eru ekki sendir til
að varðveita fósturlandið, held-
ur til þess að morðverkfærin,
sem altaf eru að fjölga, verði
notuð, svo að félögin sem fram-
leiða þau geti haldið áfram að
græða. Er það ekki ægileg
hugsun að við séum að bíða eft-
ir því, að önnur stórkostleg á-
rás verði gerð á hraustustu og
fæmstu mennina, kjarnan úr
þjóðinni, til að halda þessum
böðlum við? Er ekkert hægt að
gera til að stöðva þessi voðalegu
morð? Geta ekki íslendingar
hér, þó fámennir séu, gleymt
öllu ósamlyndi og unnið saman
sem einn maður að því að sann-
færa alla menn um hvað hroða-
leg hugtnyndin á bak við stríðin
er?
Og eún bæta þjóðirnar við
herafla sinn! Vopnasmiðirnir
hafa komið á legg alslags póli-
tískum flokkum til að æsa lyð-
inn og til að halda þjóðunum
hræddum hverri við aðra. Enn
eru þeir að blásft að kolum
“Ætti eg mér ósk í kvöld,
Eins eg vildi biðja —
Eg viJ Játa hana enda svona:
“Að æðstu verkin yrðu töld
íslands meðal niðja.”
Danskt Rjól til sölu
Danskt nefntóbak í bitum eða
skorið til sölu hjá undirrituðum.
Panta má minst 50c virði af
skomu neftóbaki. Ef pund er
pantað er burðargjald út á land
15c. Sendið pantanir til:
The Viking Billiards
696 Sargent Ave., Winnipeg
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu