Heimskringla - 26.09.1934, Blaðsíða 2
2. SÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WNINIPEG, 26. SEPT. 1934
SIGLINGAR FORNMANNA
Eftir próf. W. Werenskiold
Allskonar farkost hafa menn
haft frá alda öðli til þess að
flytjast á yfir vötn og sund, til
fiskveiða og síðan til siglinga
með ströndum fram.
Trébjálki flýtur; sé nokkrir
bundnir saman geta þeir borið
einn mann eða tvo. Mikil fram-
för var það þegar menn komust
upp á það ag hola tréstofna og
gera úr þeim eintrjáningsbáta.
Smám saman lærðist mönnum
að endurbæta gerð bátanna. Þá
var gerð trégrind og þakin með
næfrum, eins og hjá Indíánum í
Canada ,eða þá með skinnum,
eins og hjá Eskimóum.
Bátar úr trégrind, þaktir
skinni og líkastir körfu í laginu,
hafa verið notaðir í Vestur-
Evrópu löngu áður en Róma-
veldi hófst, og slíkir bátar eru
enn notaðir við írlandsströnd.
Á þessum veikbygðu “voracles”
sigldu írskir papar tiJ Færeyja
og íslands og jafnvel til Jan
Mayen — í gamalli írskri sögn
er getið um einstakt eldfjall
langt norður í hafi.
Á fljótunum Evfrat og Tigris
ferðast fólk í stórum flísakörf-
um, og á Titicacavatni í Suður-
Ameríku' eru enn notaðir hinir
gömlu persnesku farkostir, flétt-
aðir úr reyr.
Snemma tóku menn eftir því
að uppblásnar grísablöðrur og
grísabelgi var ágætt að hengja á
fleka til þess að gefa þeim auk-
ið burðarmagn, og tómar tunnur I
eru nú notaðar undir fleka
víða um heim.
Mestu framfarirnar voru þó
þegar menn komust upp á það
að setja skjólborð á eintrján-
ingsbátana. Það varð grund-
völlurinn að skipasmíð. Skjól-
borðin voru fest á bátana með
seymi, síðan með nöglum úr tré
eða málmi og seinast jámi. Slík
ir farkostir eru enn í notkun á
íshafsströnd Rússlands.
Það eru til myndir af bátum
og einnig fomminjar, sem sýna
það, að hinir gömlu Egyptar
voru ágætir bátasmiðir mörg
þúsund árum fyrir Kristsfæð-
ingu. En sú list að smíða báta
hefir eflaust komið upp á mörg-
um stöðum samtímis, án þess
að menn lærðu hana hver af
öðmm. Á Norðurlöndum, sér-
staklega í Noregi og Svíþjóð,
sýna flestar helluristur stór skip
með margra manna áhöfn.
Hinar fornu menningarþjóðir,
sem bjuggu hjá Miðjararhafi,
smíðuðu stór skip, herskip, sem
fleiri áraraðir, hver upp af ann-
ari. Það er torskilið, hveraig
þeir hafa farið að útbúa þrjár
áraraðir þannig, að hinar efstu
árar yrði ekki alt of langar og
ómeðfærilegar.
Að isjálfsögðu hafa sláipitti
notað vindafl líka; það er enn
siður að setja upp birkivönd á
bátum þegar þeir eru á ferð
yfir vötnin í Noregi.
Þótt segl sé góð, þarf víst lag
til þess að slaga, og það gátu
ekki einu sinni vorir frægu for-
feður, víkingarnir. En siglingar
þeirra mörkuðu þó tímamót í
sögu sjóferða, því að þeir hættu
sér út á úthöfin. Menningar-
þjóðimar í Miðjarðarhafslönd-
unum, Grikkir, Fönikumenn og
Rómverjar, sigldu ógjama
austurs. eftir hinum miklu
vatnavegum Rússlands.
Norðmenn hættu sér út á út-
hafið, og sigldu þvert frá Vest-
urlandinu til Hjaltlands, þar sem
eru 180 sjómílur eða 300 km. á
milli. Þetta hafa þeir auðvitað
ekki gert bara út í bláinn, held-
ur hafa þeir vitað frá upphafi
að land var þáma í vestri. Þeir
hafa eflaust fengið vitneskju
um það, að Bretlandseyjar náðu
langt norður á bóginn, hinum
megin við Norðursjóinn, og svo
hafa þeir siglt beint til þess að
stytta sér leið. Þó getur verið,
að eitthvettt skip hafi fyrst
hrakið vestur yfir hafið, og
þannig fundið siglingaleiðina.
Skipin voru góð til hafsigl-
inga, einkum á su'mrin. Það
þarf ekki annað en líta á lín-
lengra en svo að þeir sæu land. urnar í Osebergskipinu, til þess
Þeir sigldu meðfram ströndum ag sannfærast um það. En
og frá eyju til eyjar. ihvemig rötuðu menn þá yfir
Hæsti tindurinn á Krít er 2500 hafið? Þeir vissu að þeir áttu
metra, eða 8100 fet. Sá, sem að sigla í hávestur, en áttavita
siglir beint suður frá Krít rnu'n höfðu þeir ekki.
komast að raun um að tindamir j j>eir sigldu eftir stjörnum. —
hverfa í sjó þegar hann er kom- þeir vissu að “leiðarstjaman”,
inn rúmar 100 sjómílur frá pólstjarnan var í hánorðri. —
landi. Sé gott skygni, mun |>eir þektu líka sólarganginn,
hann þá samtímis sjá Kyrene í eins og best kemur fram í Kon-
Norður-Afríku koma í ljós. —| ungskuggsjá. Og þeir þektu
Hæsti tindurinn þar er 2500 siglingafræði annara þjóða af
fet og sést hann 50—60 sjómílur iatneskum bókum. Þeir vissu
af hafi. Land sést því á 160 j ag jörðin var kringla og þeir
sjómílna vegalengd, en öll veg-jvissu hvernig belti hennar skift-
arlengdin þaraa á milli er um ust _ kuldabeltin við pólana
200 sjómílur. í mesta lagi sáu j og hitabeltin um miðju jarðar.
sjómennirnir þá ekki land á 40 þesSar upplýsingar höfðu þeir
sjómílna leið, eða 6 tíma sigl- jfengis í bókum, en eflaust hafa
ingu, en í góðu skygni hefiriþeir einnig stuðst við eigin
mátt sjá lönd beggja megin jreynslu. Það eru nægar sann-
samtímis. Þetta var einhver 1 anir fyrir því, að Norðmenn röt-
lengsta sigling þeirra yfir opið ugu um höfin, og þess vegna
haf. En þarna hafa Grikkirlhafa þeir kunnað mikið í sigl-
siglt að staðaldri, því að þeir ingafræði, enda þótt þeir hafi
áttu nýlendur í Kyrene.
Vér vitu'm ekki annað en að
allar Evrópuþjóðir hafi siglt með
ströndum fram. Auðvitað gat
skip hrakið af leið í stormi og
stórsjó og þá voru slys í vænd-
um. Þótt undarlegt megi virð-
ast hafa fundist margar myndir
frá Karthagóborg á Azoreyjum.
Á miðöldum jukust siglingar
ekki lært hana af öðrum. Þeir
hafa haft sína eigin siglinga-
fræði.
Bestu siglingatímamir voru
haust og vor. Á vetrum voru
formenn heima, gerðu að reiða
og seglum og tjörguðu skipin.
Á vorin, þegar veður batnaði
héldu þeir til hafs. Með rásegl-
um er ekki hægt að slaga, og
mjög á Norðurlöndum. Skipin auk þess ristu skipin ekki nógu
voru góð og sjómennirnir á- ; djúpt. Varð því að bíða byrjar.
ræðnir, hvort sem það voru vík-
ingar eða kaupmenn. Fyrst vom
Frísir þar í fararbroddi, og síð-
an Danir. En þeir lögðu’ Ieiðir
sínar með ströndum fram bæði
austur og eins vestur til Frakk-
lands og Englands. Svíar sigldu
í Eystrasalti og þar varð Got-
land miðdepill siglinga og verzl-
unar. Þar hafa fundist ótal ara-
biskar myntir, sem sýna það,
hverjar verzlunarleiðimar vom,
Venjulega er góður byr til
Hjaltalands í mars og apríl, og
byr þaðan heim á haustin.
Sjófarendur sigldu eftir sól á
daginn og stjörnum um nætur.
En þegar þeir sáu ekki neitt
fyrir regni og þoku, var ekki um
annað að gera en láta reka og
bíða þannig betra veðurs. í
Flateyjarbók er sagt frá því, að
þegar byrinn lægði og þoka
skall yfir, vissu þeir ekki hvar
Ýmsir halda því fram, að
Kolumbus hafi á unga aldri
komið til íslands og heyrt þar
um Vínlandsferðirnar. En eng-
ar sannanir eru fyrir þessu. En
þótt svo hefði verið, þá var það
samt glæfralegt af honum að
sigla út á Atlantshaf því að á
þeim árum var það talin vit-
firring.
Nú er alt breytt. í stað opinna
tréskipa eru komin stálskip;
hreyfivélar knýja þau gegn sjó
og vindi, og sjómennirnir verða
meir og meir verkfræðingar og
vélamenn. — Lesb. Mbl.
j
DROTTINN ÞÝZKALANDS
OG DROTTINN ALLSHERJAR
“Gefið keisaranum það sem
keisarans er og guði það sem
guðs er”.
Á trúmálasviðinu hafa þessi
fomu, ofanrituðu orð, valdið
deilum á ýmsum tímum og alla
jafna um það, hvem skilning
bæri í þau að leggja.
Nú hefir merking þeirra feng-
ið nýtt tilefni til athugunar hjá
prestastétt Þýzkalhnds. Þeir
virðast raunar allir fúsir á, að
gefa drottni landsins — Hitler
— það, sem honum ber, að
þeirra dómi. En þeir finna til
þess, að hann krefst fullmikils,
að hann gerist freklega ágengur
við drottinn allsherjar.
Um allan heim er baráttu
kirkjunnar í Þýzkalandi gegn
einvaldsstjóminni fylgt með
djúpri athygli. Meir en ár er
síðan að sú barátta hófst. Og
henni er ekki lokið enn.
Og hún virðist naumast verða
kæfð niður með öðru en ótak-
markaðri lögreglu og fanga-
búðum.
Þessi barátta kirkjunnar fyrir
sjálfstæðri tilveru er því athygl-
isverðari, sem það er á því einu
sviði, að þjóðin hefir ekki beygt
sig til hlutleysis eða þá a. m. k.
yfirborösfylgis við einveldis-
stefnu stjónarinnar. Þar hefir
róið var af þrælum, og voru frá Eystrasaltsströnd til suð- þeir fóru; á þessu gekk í marga
Aðeins það bezta
anægjuna
P0KER
HANDS
AFBRAGÐ
með
Handbróderingu
Þetta luncheon setti sýnir hæfi-
leika þína í sinni réttu mynd,
með J. & P. Coats’ Mercer-Cro-
chet — þessu ágæta bródering
garni, sem ekki litast upp og
fæst í ótölulega mörgum litum.
Sendið beiðni um fyrirmyndina
sem hér er sýnd.
J. & 1®. Coats9
MERCER-
CROCHET
Búið til í Canada af framleiðendum
Coats’ og Clark’s Spool Cotton
Notið ávalt Milward’s-nálar, frægar
síðan 1730.
The Canadian Spool Cotton Co.,
Dept. HI-33B, P. O. Box 519,
MONTREAL, P. Q.
Gerið svo vel að senda mér frítt fyrir-
mynd af bróderingu þeirri, er hér er
sýnd.
Nafn ..........,..........
Heimilisfang .............
daga. En þegar þeir sáu' sól
vissu þeir hvert þeir áttu að
sigia.
Ýmis merki eru um það, hvort
skip nálgast land. Þar fjölgar
sjófuglum og þegar þeir styggj-
ast fljúga þeir til lands. Þessa
er enn svo farið hjá Vestur-
strönd Svalbarða. Þar er hægt
að sigla inn til Isafjarðar með
því að fylgja sömu stefnu og
fýllinn, enda þótt koldimm þoka
sé.
Forðum hefir verið meira
fuglalíf við Noregsstrendur og
Skotlandseyjar heldur en nú er.
Það má líka sjá það á lit
sævarins, hvort maður nálgast
land. Liturinn verður þá ó-
hreinn. Sérstaklega á þetta við
hjá Svalbarða, þar sem sjórinn
er dökkgrár hjá landi, en fjólu-
blár úti í Atlantshafi. Á grunn-
unum í Norðursjó er hafið grá-
grænt og krappar kvikur. í
norska álnum er sjórinn bjart-
ari og öldur lengri. Og á sumr-
in leggur ilm af smáraengjuln
og birkiskóg langt til hafs.
Margt var það, sem sjómenn
þurftu að taka eftir. í konung-
skuggsjá gefur faðir syni sínum
það heilræði, að taka vel eftir
ljósbrigðum í lofti og gangi
himintungla, skifting dags og
nætur og sjávarföllum, því að
það sé góð þekking og hverjum
farmanni nauðsynleg.
En það var eigi aðeins að siglt
væri til Hjaltalands. Þaðan var
siglt suður með vesturströnd
Skotlands, gegn um írska sund-
ið alla leið suður í Njörvasund
og inn í Miðjarðarhaf. Vér vit-
um að norrænir víkingar hafa
haft fastar bækistöðvar í Suð-
ur-Frakklandi. Þangað var
siglt norðan við Skotland og
suður með Englandi. En til
norður sigldu þeir líka, til Fær-
eyja, íslands, Grænlands, ,til
Svalbarða í hafsbotn, til Hellu-
lands, Marklands og Vínlands á
meginlandi Ameríku.
í Hauksbók segir svo, að frá
Hernum í Noregi skuli sigla
beint í vestur til Hvarfs á Græn-
landi; sé þá siglt svo fyrir norð-
an Hjaltland að landsýn sé, fyrir
sunnan Færeyjar, svo að sjór
sé í miðjum hlíðum, en fyrir
sunnan ísland svo að þeir hafi
fugl og hval af. Hemar heita
nú Hednan í Manger í mynni
Heltafjordens. Hvarf er suður-
oddi Grænlands. Þegar þang-
að var siglt komu skipin ekki
einu sinni við í eylöndunum á
leiðinni.
Norrænir menn sigldu' yfir út-
höfin 500 árum áður en kristn-
ar þjóðir gerðu það að nokkru
ráði. Skipin voru ágæt. “Vík-
ingaskipið” sem Magnus Ander-
sen sigldi á yfir Atlantshafið
1893, gat siglt 10—11 sjómílur
á klukkstund, og stundum 9
mílur dag eftir dag. Skip þetta
var smíðað eftir Gaukstaðaskip-
inu.
En vér skulum ekki gleyma
því, að aðrar þjóðir, sem heima
eiga fjarri Evrópuþjóðum fóru
frækilegri sjóferðir en nokkrir
aðrir. Arabar, Kínverjar og
Japanar hafa allir verið dugleg-
tr sigUngameim ,en Malayar og m
Polynesiar taka ogrum fram. presta embstti og fjold. pe.rra nozIstar4ð^„0i að lýsa ^
situr í fangabuðum. Himr halda
andstæð nazistum. Fyrir því
hafa nazistar á orði, að fara
eins að við kaþólsku kirkjuna
og steypa báðum saman og
nefna einingarkirkju.
Það eina trúarform eða trú-
artegund, sem stendur hér utan
við og ekki virðist amast við,
er hin ‘“forngermanska”, nokk-
urskonar Ásatrú í nútímasnið-
um.
Hvernig endar þessi deila milli
kirkjunnar og einvaldsstjómar-
innar? Na^zistar hafa ekki alls
fyrir löngu fengið Muller rík-
isbiskupi (þeim er líkti Hitler
við Jesú Krist nýlega) alræðis-
vald yfir máleínum kirkjunnar.
andleg mótspyrna fólksins að jÞýöir aftur á móti, að
nokkru leyti a. m. k. búist um í |stjórnin er tilbúin að beita lög-
vorn> regluvaldinu, embættasvifting-
Þjóðverjar, sem í landinu búa, um °S fangelsunum. Dæmi
hafa — án þess að kvarta að ; slíkra aðfara eru vitanlega þekt
úr sögu einvaldra þjóðhöfðingja.
En þau liggja langt aftur í öld-
um. Og fáu'm hefði til hugar
ráði — látið ræna sig réttinum
til að rita, rétti til að tala og
koma saman á fundi, rétti til að
taka þátt í stjórnmálum eins og jkomið, að slíkt gæti endurtekist
frjálsir menn, rétti til þess að
láta í ljósi skoðanir, réttinuttn
til þess að hugsa.
En það eru margir, sem enn
geta ekki sætt sig við það, að
missa réttin til að trúa.
Ríkisbiskup Þýzkalands hefir
fengið alræðisvald, og allir
prestar þar verða að vinna
þrennskonar eið. Fyrst sverja
þeir Hitler hollustu, þvínæst
kirkjustjóminni og að lokum
á okkar tímum. Mönnum finst
það næsta ótrúlegt, að Þýzka-
land sé inni á 20. öldinni. Það
er því líkara, að tvö fjarlæg
tímabil liggi hlið við hlið í Ev-
rópu.
Bn er nokkrum ofbeldisöflum
hægt að varna því, að menn
hugsi og trúi öðruvísi en eftir
fyrirskipunum?
Það kann að vera hægt að
ná langt í þá átt með blöðum
vinna þeir eið um þjónustu við , 0g útvarpi — og það er hægt
söfnuðina,
Prestastéttin hefir gefið Hitl-
er það, sem honum ber, þ. e.
unnið honum áskilinn eið, en
mikill hlu'ti hennar lýsir yfir, að
jað neyða fólk til þess að hlusta.
Það er einnig innanhandar að
ógna með fangelsunum og lík-
amlegu ofbendi. Og það tekst
sennilega oft að hræða menn til
Það borgar sig að “Vefja sínar sjálfur” úr
TURRET
FINE CUT
VINDLINGA TOBAKI
Vér rnœlum með "CHANTECLER” og "VOGUE" vindlinga pappír
Þeir hafa fundið upp merkilega
seglbáta, sem geta borið alt að
100 manns. Nokkuð til hliðar
við þessa báta eru litlir bátar,
sem festir eru á þá með borðum
og styðja .þá í sjávarróti þegar
sigldur er beitivindur. Á þess-
um bátum fóru þeir yfir Kyrra-
hafið þvert og endilangt, frá
Hawaii að norðan, Páskaeyj-
unnar að au'stan, New Zealand
að sunnan og sigldu svo jafnVel
þvert yfir Indlandshaf vestur til
Madagaskar.
Það hefir auðvitað verið þeim
mikil hjálp, hvað vindar eru
stöðugir á þessum slóðum. En
nokkrir af þessum siglinga-
mönnum fundu upp á því, að
gera sér nokkurs konar sigl-
ingakort úr smáspýtum og
böndum. Slík siglingaáhöld gat
enginn notað sér eða skilið,
nema sá, sem hafði búið til, eða
kent öðrum að nota þau til leið-
beiningar.
það sé að óhlýðnast guði, ab þagnar, fylla alla prédikunar-
heita núverandi kirkjustjóm eið- stoia með einlita nazistapresta
bundinni hollustu. J0g hafa njósnir um hverjir sæki
Fram að þessu hefir andóf kirkju.
klerkastéttarinnar kostað 8001
baráttunni áfram. Og þeim
fylgir mikill hluti kirkjulegs
sinnaðs fólks í landinu.
Það ráð hefir verið tekið, að
stofna fríkirkjusöfnuði. En vit-
anlega líðst ekki slíkt. Jafnvel
er ákveðið að taka allan sjálf-
stjórnar- og áhrifarétt af söfn-
uðum ríkiskirkjunnar. Hér
eftir verður þeim ekki leyft að
velja sér presta. Það gera yfir-
völdin. Söfnuðurinn má að vísu
koma á fundi og gera samþykt-
ir, en biskupinn þarf ekki að
hafa þær að neinu.
Enginn snefill af frelsi er leng-
ur til innan ríkiskirkjunnar og
engum er heldur leyft, að stofna
söfnuði utan hennar. En það
liggur hér ein hætta fyrir við
alt þetta frelsisrán og kúgun,
hætta, sem nazistar sjá vel, en
geta ilia fyrirbygt. Hún er sú,
að fólk flykkist inn í katólsku
kirkjuna, sem er að ýmsu leyti
þeim “sannreyndum”, að engin
þjóð sé svo samstilt og einhuga
sem þýzka þjóðin.
En — þrátt fyrlr þetta alt —
er mögulegt að bæla að fullu
niður andlega frelsisviðleitni?
Lifir frelsisþráin ekki þrátt fyr-
ir áþjánina — og vex?
Og þegar hin skiplagða mót-
jstaða kirkjunnar er enn jafn
öflug og rau'n gefur vitni, er þá
ekki full ástæða til að gera ráð
fyrir mótstöðu á fleiri sviðum —
ekki eins vel “organiseraðri”
að vísu — en samt mótspyrnu,
þögulli, ókúganlegri neitun á
undirokun þess frelsis, sem aðr-
ar þjóðir telja sig yerðar að
eiga — og vemda?
—Nýja Dagbl.
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu