Heimskringla - 26.09.1934, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.09.1934, Blaðsíða 7
 WNINIPE'G, 26. SEPT. 1934 HEIMSKRINCLA 7. SÍÐA '<* <£,^ SP * .d, a«F -r svo hentugur af þessari vasastærð Tibetbúa, að um leið og Dalai Lama — eða höfuðprestur þeirra — deyr, þá fæðist barn á sömu stundu einhversstaðar í Tibet og muni hann endurfæð- ast í því barni, og sé það því réttkjörinn Dalai Lama. Því til sannindamerkis skulu' vera ein- hver tákn á líkama barnsins er sanni það. Jafnskjótt og Dalai Lama dó voru um 75 þús. prestar og helgir men nsendir út um alla Tibet og Mið-Asíu meðal Búdd- hatrúarmanna til þess að fá skýla í borgunum, og 42 spítal- ar, 12 rannsóknarstofur, 79 holdsveikraspítalar o. s. frv. — Kostnaðurinn við nýlendurnar hefir verið þessi: 1910: 457,494 escudos; 1919: 684,747 escudos; 1922: 2,942,681 og 1933: 47,482- 384 escudos. í Góa í Indlandi er lækna- j skóli og þaðan útskrifast fjöldi lækna á hverju ári. Mentaskól- ar eru í Macau (í Kína), Map- uca, Margao og Nova Goa (í Indlandi) og eru 695 nemendur í hinum síðast talda skóla, í upplýsingar um og athuga öll Lourenco Marqes, Loanda, Huila SIGURÐUR SKAGFIELD söngvari Sigur-sönggyðja svífi þér yfir, og beri þér blómdögg bjartra vorheima. í aldingarði auðnu og friðar átt þú ríki, við roða ársólar. Þar ertu svanur sólarlanda frjáls í þínum fögru tónum. Þar ertu' krýndur af kórhirð söngríkis, ljóss herskörum helgi mála. Ásmundur Jónsson -Vísir frá Skúfstöðum. MAT GÖRINGS Á MENNINGUNNI Njósnarlið og listir í Berlín hefir verið eitt fræg- asta list-bókasafn Evrópu. — Þangað hafa sótt listamenn og listvinir hvaðanæfa til lærdóms og kynningar. Híbýli safnsins hafa verið hin vönduðustu, stór- ir sýningarsalir, lestrarsalir og framúrskarandi vönduð geymsla fyrir verk safnsins. Fyrir notk- un og afgreiðslu var svo séð, að í safninu, er taldi yfir 100 þús. bindi, þurftu gestir ekki að bíða nema fáeinar mínútur eftir jafn- vel vandfundnu'stu og minst eftirspurðu verkum þess. En á einni nóttu varð breyt- ing á þessu glæsilega safni. S. S.-menn Görings heimsóttu það. Stjórninni leizt vel á húsakynnin handa leynilögreglu nazista. Forstöðumanni safnsins var tilkynt að hann yrði að flytja. Það drógst fyrir honum, að finna nothæft húsnæði. Þá fóru S. S.-menn með hóp flutninga- verkamanna með sér inn í safn- ið, þrifu þækur þess og lista- verk, köstuðu hverju innan um annað upp á vörubíla og óku því burt og hentu öllu saman inn í anddyri annars safnhúss, er stendur þar nálægt. Um 100 þúsund af nákvæm- lega niðurröðuðum og skrásett- um bindum var dyngt saman eins og verkast vildi. Og auk bókanna fengu að flakka með um 300 þúsund Ijósmyndir, 13. þús. bindi úr frægu búninga- myndasafni, 4 þús. möppur með ýmsum listaverkum. Óllu var þessu haugað saman sitt á hvað innan um húsmuni, spjaldskrár og hvað annað, er rýma þurfti fyrir spæjaraliði nazista. Stjómin hefir gefið ríkisleyni- lögreglunni bygginguna. Hér var eyðilagt á einni nóttu geysilangt og umhyggjusamt starf, vinna við eitt frægasta safn sinnar tegundar í Evrópu, er var heimsótt hvern dag af fjölda listamanna, stúdenta, skrautmálara og handiðna- manna. Þegar þeir komu næsta dag, var safnahúsið lokað. Hið ein- stæða bókasafn, er iðnar, á- hugasamar hendur höfðu hirt og annast, lá í samfeldum haug. Eftir meir en mánuð, gerir hinn ötuli forstöðumaður safns- ins sér vonir um að það lag geti þó verið á það komið, að hægt verði að hefja útlán bóka. En þeir, sem áður þurftu’ að bíða 10 mínútur eftir afhend- ingu, verða framvegis að bíða 24 klst. eftir að fá bækur lán- aðar. Það sem “Berliner Tageblatt” segir um þessa framkvæmd naz- ista yrði ekki skilið öðruvísi en háð, ef ekki væri vitað, að það hefir aldrei þorað að gagnrýna gerðir stjórnarinnar. En það kemst svo að orði, að þúsundir manna úr öllum list-greinum voni það, að “hið afarmikla menningardálæti stjómarvald- anna” fái því orkað, að list- bókasafn ríkisins hljóti þann aðbúnað, sem því sé nauðsyn- legur og verðugur. —Nýja Dagbl. HITT OG ÞETTA Kvikmyndir af löppum Þýsk hjón, Erich Wustmann og frú, eru nú í Noregi og ætla að dveljast þar tvör ár við kvik- myndatoku. Hafa þau þegar tekið þar náttúrumyndir af Jostedalsjökli, Harðangurjökli og Folgefönn. Hafa þau legið þar úti um hríð, t. d. voru þau 5 daga á Jostedalsjökli og lágu þar í tjaldi. Fyrsta sólarhring- inn fengu þau þar stórhríð og var 5 stiga frost er þau komu út úr tjaldinu’ um morguninn. Allan farangur sinn, 120 kg. höfðu þau borið á bakinu upp á jökulinn. Nú eru þau farin til Finn- merkur og ætla að vera þar í vetur, og líklega næsta vetur líka. Ætla þau að kynna sér siðu og háttu Lappa og ná tungumáli þeirra á grammó- fónplötur, bæði framsögn og skrafi í gömmunum. Þessar geymast í háskólanum í Berlín og alþýðusafninu þar. Þegar vorar ætla þau að ferðast víða um Noreg og taka kvikmyndir af þjóðháttum og athafnalífi, t. d. fiskiveiðunum hjá Lófót og timburfleytingum í ánum og skógarhöggi. * * * Englendingar stunda mjög líknarstarfsemi, sem rekin er af áhugamönnum. Fyrir skömmu átti barnavernd- unarfélag eitt (The National Society for the Prevention of Cruelty to Children), fimtíu ára afmæli. í tilefni af hálfrar ald- ar afmælinu fékk félagið heilla- óskir hvaðanæfa. Félag þetta hefir aldrei notið styrks af opin- beru fé, en engu að síður hefir það þó á þessum fimtíu árum aðstoðað og vemdað 4 miljónir barna. Nú á félagið 2690 heim- ili, sem öll eru starfrækt. Yngsti sonur Alfons fjrrv. Spánarkonungs lézt nýlega af afleiðingum bíl- slyss. Var hann staddur ásamt fjölskyldu' sinni í Austurríki, þegar slysið vildi til. Systir h ans stýrði bílnum, sem hann var í, en henni var ekki kent um slysið og enginn farþegi meiddist, nema hann. * * * Höll Dalai Lama Dalai Lama höfuðprestúr Ti- betbúa og annara Búddatrúar- manna lézt í síðastliðnum des- ember. Hann var helgur mað- ur. Var það álit Tibetbúa að flugleiðangur Engendinga yfir mount Everest, hefði verið or- sök í dauða hans. þau börn, er fæðst hefðu á sama augnabliki og hinn helgi maður dó. Hefir sú fregn nýskeð bor- ist um alla Tibet, að barn þetta sé fundið og á því leiki enginn efi, að Dalai Lama sé þar endur- fæddur. Hefir það vakið ósegj- anlegan fögnuð meðal hinna 30 milj. Búddhatrúarmanna. Verður barn þetta tekið til uppeldis af æðstu prestum, og fengin höll Dalai Lama til í- búðar, en þar til það verður 18 ára verður annar maður æðsti prestur. Höll sú, sem fengin hefirverið hinum nýja Dalai Lama til íbúðar er hið mesta meistaraverk að flestu því, er snertir byggingu, og íburðurinn er ótrúlegur. Er þak hallarinn- ar úr gullhellum og annað eftir því. Höllin stendur hátt uppi í hæðunu'm í Lassa, og er stór- fenglegt útsýni þaðan yfir hin háu og hrikalegu lágfjöll Hima- laya f jallanna. * * * Nýlendusýninging í Oporto Um þessar mundir er haldin nýlendusýning í Oporto í Portu- gal. Þykir hún afar merkileg og hefir fólk streymt hundruð- um þúsunda saman til þess að skoða hana. Sumum hefir fundist, að Portugal hafi mist svo mikið af nýlendum að þa,ð hljóti að eiga lítið eftir. En þegar athuguð eru kortin á þessari sýningu, verður annað uppi á teningnum. Þau sýna það, að Portugal á ný- lendur í fjórum heimsálfum, og eru þær að flatarmáli samtals stærri heldur en Spánn, Frakk- land, ítalía, England og Þýzka- land samanlagt. Sumir hafa álitið að Portúgal- ar væri svo fámenn þjóð, að það sæti ekki á þeim að hafa miklar nýlendur. Þeir gæti ekki stjórnað þeim sómasamlega. En kort á sýningunni birtir sam- anburð á nýlendustjórn Portú- gala og annara þjóða, og sést á því, að í nýlendunum hafa Frakkar 34 hvíta menn á móti hverjum 10,000 innfæddra manna, Belgar 13, Bretar 26, ítalir 176 og Portúgalar 180. Á hverja 1000 ferkm. hafa Frakk- ar 7 menn hvíta, Belgía 8, Eng- land 15, ítalía 22 og Portúgal 85. Merkilegur er sá hluti sýn- ingarinnar, sem veitir upplýs- ingar um menningarstarfið í nýlendunum ,alt frá því er fyr- stu kristniboðarnir komu þang- að. Nú eru þúsundir af skólum í nýlendunum og miljónir nem- enda eru í þeim. í öllum skól- um er kend heilsufræði og ein- föld lyfjafræði, því að það er nauðsynlegt þar sem hitabeltis- sjúkdómar geisa, eins og t. d. í héruðunum hjá Kongo og Zam- besl. Á árunum 1927—31 voru 5 milj. manna bólusettar. í ný- lendunum í Afríku eru 183 hjúkrunarstöðvar auk sjúkra- og St. Vincente í Afríku. Kenn- araskólar eru alls staðar og út- skrifa þeir innlenda kennara. Á sýningunni eru innfæddir menn frá Cabo, Verde, Guinea, Kongo, S. Tomé, Angola, Mos- ambique, Indlandi, Macau og Timor. Er það blandaður lýður og í margvíslegum þjóðbúning- um. Þar ægir saman ótal mál- lýskum, siðir eru margskonar, söngvar og dansar. Setur þetta fólk sinn ‘ svip á sýninguna, og hefir flutt þangað með sér raun veruleikablæ af lífinu á hinum mismunandi stöðum á hnettin- um, þar sem nýlendur Portú- gala eru.—Mbl. * * * Kvikmyndagagnrýni eykst í Bandaríkjunum í Bandaríkjunum hefir komið upp nýlega ákaflega sterk gagn- rýni gagnvart amerískum kvik- myndum og því siðgæði er þær sýndu og kendu fólkinu. Hin katólska kirkjustétt hóf miklar árásir á síðastliðnum vetri á kvikmyndafélög f Holly- wood, og fljótlega tóku mót- mælendur og önnur trúarfélög, ásamt öðrum fleiri menningar- stofnunum, svo sem ýmiskonar æðri og lægri skólar. Hefir verið lagt að fólki að hætta að sækja kvikmyndahús- in unz breytt yrði til og bætt um myndirnar. Hefir aðsókn að kvikmyndum mínkað mjög mik- ið víða og sumstaðar alt að 40%. Samhliða þessu hefir mjög verið aukin hin opinbera kvik- mydagagnrýni, — Filmcensor — í öllum stórborgum, og ýmsar stórar og mjög dýrar kvikmynd- ir bannaðar víða. T. d. hefir verið bönnuð til sýningar í New York stór mynd, þar sem hin víðþekta leikkona Dol. del Rio leikur aðalhlutverkið, sökum þess að hún var talin hafa inni að halda miður heppilegan “moral”. Kvikmyndafélögin í Holly- wood eru' á milli vita yfir þess- ari miklu vandlætingu. Hefir nú verið hætt í miðju kafi við tilbúning ýmsra mynda, sem haldið er að ekki muni finna náð fyri augum hinna vandlátu. Hefir þannig verið “kastað í sjóinn” mörg hundruð þúsund dollurum af hendi kvikmynda- félaganna. Það hefir oft áður verið hafið stríð á hendur kvikmyndunum af einstökum trúarflokkum eða stofnunum, en það hefir aldrei fundið nægilega sterkan endur- dóm hjá þjóðinni, fyr en nú, til þess að hin voldugu kvikmynda- félög yrðu að beygja sig svo, sem þau nú hafa orðið að gera. —Nýja Dagbl. BORGIÐ HEIMSKRINGLU LE3SIÐ HEIMSKRINGLU KAUPIÐ HEIMSKRINGLU Pelissier's Limited BREWERS MULVEY & OSBORNE WINNIPEG PELISSIER’S CLUB BEER and BANQUET ALE A Union Product Made By Union Labor PROMPT DELIVERY— £ 42 304 . . 41 111 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. & að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Pianokensla R. H. RAGNAR 683 Beverley St. Phone 89 502 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsími 30 877 * Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours : 12-1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT AUÐVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringir og Gimsteinar farsœlastir frá— THORLAKSSON & BALDWIN 699 SARGENT AVE. VIKING BILLIARDS og Hárskuröar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL" J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inswance and Financial Agents Síml: 94 221 600 PARIS BLDG,—Winnipeg Svanhvít Jóhannesson, LL.B. íslenzkur "lögmaður" Viðtalsatfa: 609 McArthur Bldg. Portage Ave. (í skrifstofum McMurray & Greschuk) Sími 95 030 Heimili: 218 Sherburn St. Sími 30 877 Þa ð Pr trú 11118 advertisement is not inserted by (the Government Liquor Control Commission. The Oommission is net responsible for statements made as to quality of produot advertised. MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT Tbe jfflarlborougí) Hotel A Service to Suit Everyone LADIES MEZZAMNE FLOOR 11.30 to 2.30 Special Luncheon 35c BUSINESS MEN CLUB LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Women) SPECIAL LUNCH, 12-3........40c SPECIAL DINNER, 6 to 8....50C G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LOGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa eL Lundar og ____ að hitta, fyrsta hverjum mánuði. linnig skrifstofur að g Gimli og eru þar miðvikudag f M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. _ Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg* Winnipeg Gegnt pósthúsinu Sími: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. StMI: 24 500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talsimi: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANfLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 HeimilU: 46 064

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.