Heimskringla - 10.10.1934, Síða 1

Heimskringla - 10.10.1934, Síða 1
XLÍX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 10. OKT. 1934 NÚMER 2. Konungur Yugoslavíu og utanríkisráðherra Frakklands myrtir í Marseilles í gær Glæpurinn framinn mitt í fagnaðarviðtökunum við komu konungs til Frakklands Nokkrir í fylgd með konungi og aðrir særðir, sumir til ólífis. Marseilles, 9. október — Alex- isstjórn. Voru fjórir menn ander I. konungur Yugoslavíu drepnir er þátt áttu í því. Vakti var skotinn til bana í dag við 'komu hans til borgarinnar Mar- seilles á Frakklandi. Utanríkisráðherra Frakklands, Louis Barthou er tók á móti feonunginum, var einnig myrt- ur. Morð þessi voru framin um leið og konungurinn kom í bíl neðan af bryggjunni með ráð- •herranum. Þúsundir manna stóðu í röðum til beggja handa og fögnuðu honum. Bærinn var allur skreyttur í fagnaðar- skyni út af komu konungsins og viðbúnaðurinn hafði verið hinn hátíðlegasti. Vagn hans var og umkringdur af fylgdarliði og lögreglu. Þegar komið var spölkorn neðan frá höfninni dundu uin 20 skot á bíl konungsins frá tveimur eða fleiri mönnum í mannþrönginni. Þetta skifti engum togum. — Konungurinn og ráðherrann urðu fyrir nægilega mörgum skotum til þess að þeir létu báðir lífið, konungurinn þá þeg- ar, en ráðherrann fáeinum mín- útum síðar. En kúlur hittu fleiri. Alls er sagt að um 11 manns hafi særst, þar af 7 kvenmenn. — Hershöfðingi og lögregluþjónn særðust að því er ætlað er til ólífis. Hermenn og lögregla æddu út í mannþyrpinguna á eftir þeim er ódæðisverkið unnu. En þeir er umhverfis þá voru höfðu þegar vaðið að þeim og þjarmað þeim. Náði lögreglan með naumindum öðrum þeirra úr höndum hópsins, sem yfir hon- um stóð. Heitir hann Kalamen og er frá Yugoslavíu. Hinn var að miða byssu á sjálfan sig, en lögreglan skaut hann áður en hann kom því sjálfur við. Hvað- an hann var, greinir fréttin ekki frá. Konungurinn er sagt að hafi verið í mjög áríðandi erindum á fund stjórnarinnar í Frafek- landi, eitthvað viðvíkjandi smá- ríkjasambandinu. Drotningin var einnig á leið til Frakklands, en fór landveg; hún er sjóveik og ferðast ekki á sjó nema þegar ekki verður hjá því komist. fyrir þeim að steypa föður hans af stóli og setja á stofn lýðveldi. Árið 1920 var Alexander sýnt ibanatilræði í Sarajevo, þar sem Ferdinand erkihertogi var drep- inn 1914 og sem stríðið mikla leiddi af. Árið 1921 var önnur tilraun gerð til að myrða hann. Var sá ungverskur kommúnisti, er það hafði í frammi. Fylgdu því eilífar rannsóknir og var sagt að 14,000 manns hafi á næstu árum verið handteknir. Var haldið fram, að félag hafi verið stofnað til þess að ná lífi hans og hefði það haft bækistöð sína í Vín. Fór Alexander fram á að austurríska stjómin upp- rætti það, en iþví var ekki gaumur gefin. Árið 1922 giftist Alexander Maríu prinsessu af Rúmaníu. Áður var sagt að hann hefði verið trúlofaður Sophíu' prin- sessu í Belgíu, systur Alberts konungs. Hvað því tilhugalífi kollvarpaði, hefir ekki veriö sagt frá. landið verður fyrst undir herstjórn. um smn “Oft má af máli þekkja” New York, 9. okt. — Charles A. Lindbergh hersir kom til New York nýlega til að vita hvort hann bæri nokkur kensli á Bruno Richard Hauptmann þann er böndin berast að, um áð hafa tekið við lausnarfé Lindberghs fyrir drenginn hans. Kannast Lindbergh við rödd Hauptmanns og segir hana þá sömu, og hann hafði heyrt til eins af þeim, er á móti lausnar- fénu tóku í myrkrinu í Bronx- Cemetery af dr. John F. (Jaf- sie) Condon. Dr. éondon gefek áfram og sá engan, en þá kall- ar sá er á móti fénu tók: “Hey doktor!” Lindbergh var í bíl sínum rétt hjá, og heyrði vel til mannsins og kveður þar verið hafa málróm Hauptmanns. Ástralía er um þessar mundir að minnast 100 ára byggingar landsins. Iðnaðarhöldur í Ást- ralíu efnir til þessa flugs eða veitir verðlaunin, sem goldin eru flugkappanum. Þingmannsefni í Selkirk-kjördæmi Stonewall, 5. okt. — Á fundi sem haldinn var í Stonewall í dag, til að kjósa þingmannsefni liberal-progressive flokksins fyr- ir næstu samibandskosningar, Elzti sonur Alexanders og;varð j0Seph T. Thorson, K.C. Maríu, er 11 ára. Heitir hann! f jrnr yalinu. Við síðustu at- Peter eftir afa sínum. Tekur kvæðagreiðslu hlaut hann 12 at- kvæði fleiri en W. J. Lindal, K. hann nú við ríki að föður sín um látnum. Bylting á Spáni Herstjórn lögleidd Frakklands rétt um leið og koniungurinn maður hennar var skotinn. Alexander varð konungur í Yugoslavíu, árið 1921, er faðir hans dó. Hann var hershöfð- ingi mikill og gekk fram sem áetja í stríðinu mikla. Hann var foringi Serbneska hersins. í Balkanstríðinu 1912 var hann einnig og þótti liðsmaður góð- ur. Hann var 45 ára gamall. öll hans ríkisár var ókyrð innanlands í Yugoslavíu. Var oft gerð tilraun til að taka hann af lífi, sem hina fyrri serbnesku konunga, sem marg- ir, ef ekki festir hafa verið myrtir. Og þegar Yugoslavíu- ríkið var myndað eftir stríðið, versnaði samlyndi þegnanna um allan helming. Ungverjamir, sem bjuggu í þeim hluta lands- ins, er áður heyrði Ungverja- landi til, hötuðu konungsfólkið í Yugoslavíu. Árið 1917 var til- raun gerð til að myrða Alex- ander, áður en hann tók við rík- Madrid, 8. okt. — Stórfeld bylting hófst á Spáni um land alt s. 1. íöstudag. Náðu' upp- reistarmenn, sem voru sósíalist- ar og kommúnistar sex borgum á sitt vald í fyrstu skorpunni. í Madrid náðu þeir í hergagna verksmiðju stjórnarinnar og héldu um hríð. Eftir þriggja daga viðureign, hafði þó stjórn- in fengið yfirhöndina og náð borgunum og hergagnaverk- smiðjunni úr höndum uppreist- armanna. Hafði skothrið þá ekki lint daga og nætur í þrjá sólarhringa í höfuðbörginni, Madrid. í Barcelona var einnig erfitt að koma á friði. En í iðnaðar- bænu'm ASturias, hafa uppreist- armenn verið erf{ðasti|r við- fangs, enda er það höfuðból þeirra. Og þar hafa menn í Hún kom til I þúsunda tali gert verkfall. Járnbrautarslys 2 MENN FARAST, 8 MEIÐAST Borden, Sask. 8. okt.—Síðast liðið laugardagskvöld, um kl. 10.30, varð jámbrautarslys fjór- ar mílur austur af bænum Bor- den í Saskatchewan. Fimtán vagnar hlaðnir hveitikomi, ultu um og brotnuðu svo að hveitið flæddi út úr þeim. Tveir menn fórust og átta meiddust. Höfðu þeir allir stolið sér fari með lestinni. Af lestarþjónunum meiddist enginn. Eftir því sem næst verður komisit, voru 36 með lestinni. Um 19 af þeim komu þarna fram, en fleiri ekki. Hvað um hina 17 hefir orðið vita menn ekki. í myrkrinu ætla menn að sumir þeirra hafi skot- Austfjarða sunnanverðra hafa þurkarnir heldur ekki náð. í flestum sveitum norðan- lands og austan var ástandið orðið svo alvarlegt að fá dæmi eru til slíks. Víðast hvar hafa verið svo að segja stöðugar rigningar síðan um miðjan júli- mánuð og sumstaðar lengur. — Nærri tvo mánuði hefir í þess- um héröðum naumast náðst heystrá með sæmilegri verkun. Og á einstaka bæjum í norð- austursveitum landsins svo sem á Austur-sléttu, Langanesi og Vopnafirði, hefir nær ekkert hey náðst í alt sumar fyr en nú síðustu tvo daga. Og byrj- aði þó túnasláttur þar yfirleitt fyrstu daga júlímánaðar. Nýja Dagblaðið átti tal við Kópasker seinni partinn í gær. Var þar álitið, að N orður-Þingeyjar lögreglunni málið til rannsókn- ar. Við rannsókn kom það í ljós, að Frímann var búinn að flytja inn 115 kg. af tollsviknu “tuggu gúmmí” og selja það ýmsutn verzlunum hér í bænum. Var hann dæmdur til að greiða þrefaldan toll eða kr. 7,50 af hverju kg. og auk þess 150 kr. sekt. HÆSTARÉTTARMÁLA- FLUTNINGSMAÐUR lýsir sig gjaldþrota ist burtu', en óttast er þó um, iausturs með kvöldinu. Rvík. 14. sept Gustav A. Sveinsson hæsta- réttarmálaflutningsmaður hefir verið kærður fyrir fjárdrátt. — Hann hefir sem málaflutnings- maður haft stórfé handa á bændur í milli, sem hann hefir ekki skil- og Norður- að til hlutaðeigenda. Kæran er Múlasýslum myndu vera í þann frá Saprisjóði Bolungarvíkur. veginn að ná inn miklu af þeim Kærði hefir í gær tilkynt lög- heyjum, sem ekki voru orðin manninum í Reykjavík, að hann ónýt af langvarandi hrakningi. óski eftir, að bú sitt verði tekið Veður var þá bjart og hæg til gjaldþroitaskifta. Álitið er, sunnanátt, en var að ganga til að skuldirnar mu'ni nema um að eitthvað af þeim hafi farist og liggi undir komhrúgunum eða brotnum vögnunum. Menn- irnir stóðu á vagntengslunum eða voru uppi á þaki á vögnun- um. Lestin itilheyrði brautakerfinu (C.N.R.) 70 þúsundum króna. H. A. McNeil forseti C., er í vali var, ásamt sex alls. Um 445 atkvæðisbærra manna sótti fundinn víðsvegar að úr kjördæminu. Við fyrstu talningu var þegar Ijóst að tilnefningu hlytu annar hvor landanna Mr. Thorson eða Mr. Líndal. Hlutu þeir um 170 og 180 atkvæði hvor, en Ban- croft, sem næstur þeim var að- eins 50 atkvæði. Aðrir sem í vali voru ,hlutu sárafá atkvæði. Mr. Bancroft kvartaði um að tilnefningin hefði verið sótt eins freklega og vanaleg kosning. En við því var hann ekki búinn. Hefir hann eflaust fundið til þess, að hann fór þarna halloka fyrir löndunum. Mr. Stanbridge, er einnig var í vali, kvað kjördæminu ekki nauðsyn á mælsku eða yfimátt- úrlegum gáfumanni á þing frá Winnipeg. Réttur og sléttur bóndi búsettur í kjördæminu nægði. Bera þessi orð hans með sér, að landarnir hafi borið höfuð og herðar talsvert yfir aðra frambjóðendur, Brandon, 4. okt. — Á ársfundi Manitoba Conservative Associ- ation, sem haldinn var í Bran- don s. 1. viku, var forseti fé- lagsins kosinn H. A. McNeil frá Brandon. 1 Fundurinn var vel sóttur og umræður fjörugar um stjóm- málin. Til þessa er sagt, að um 500 manns, hafi verið drepnir, flest- ir í Madrid og Barcelona og um 2500 særðir. í varðhald hefir stjórnin hnept um 5000 manns. Skólar landsins, sem ætlast var til að opnaöir yrðu s. 1. viku, hafa ekki en tekið til starfa. Brunar urðu víða af spreng- ingum er skotið var á vöruhús, er bensín var geymt í og önnur eldfim efni. Síðasft liðinn mánudagsmorg- un lýsti forsætisráðherra Ler- T áragas Um daginn kom kona inn í búð í Stokkhólmi og bað um táragas. Hana langaði í nýjan hatt, og táragasið átti að fram- leiða tárin, sem skyldu yfirvinna allar mótbárur eiginmannsins. Blaðið átti sömulelðis tal við Lögregluréttarrannsókn út af Akureyri. í Eyjafirði var á kærunni hefir enn ekki verið fimtudag og föstudag mjög hafin. En samkvæmt gíldandi hvass sunnanvihdur, svo aÓ lögum ber að framkvæma slíka heldur var til tafar við hey- rannsókn út af gjaldþrotum Þjóð- |þurkun og samantekning. í dag yfirleitt. var logn og sólskin. Eru' ey- Gustav A. Sveinsson er fram- firzkir bændur nú búnir að ná kvæmdastjóri fyrir Sparisjóð upp öllum heyjum, en mikið Reykjavíkur og nágrennis. — enn úti óbundið. Mikið af fyrri Hann er fyrverandi formaður túnaslætti hafði þar staðið í stjórnmálafélagsins “Vörður”. sæti síðan, um miðjan júlí. Það var hann, sem íhaldið ætl- I Skagafirði komu þurkarnir aði sér að gera að lögreglustjóra tveim dögum fyr en í Eyjafirði, hér í Reykjavík, ef því hefði og hafa nú þegar orðið að á- tekist að flæma Hermann Jóns- gæitum notum. Son úr embætti. Víðast hvar um óþurkasvæð- ið er heyskapur með minna móti (auk þess sem heyin eru hrakin). því að bændur hafa veigrað sér við að slá niðu'r. ÞJÓFNAÐURINN f KAUPFÉ- LAGI ALÞÝÐU INNBROT I REYKJAVÍK ur fundarins var þarna á móti Stanbridge og hélt sér að þeim beztu sem í vali voru. Áleit ekki frágangssök að þing- mannsefnið væri hæfileikamað- ur. Mr. Lindal óskaði Mr. Thor- son til heilla að atkvæðagreiðslu lokinni. “Lengi lifi foringinn” Nýjar reglur um form opin- berra bréfaviðskifta milli Fas- ista á ítalíu, voru birtar á ítal- íu nýlega. Slík bréf mega nú ekki lengur enda á orðunu'm “yðar einlægur” eða “virðingar- fylst” ’eins og hingað til hefir tíðkast, heldur ber að rita orð- Úrskurð-, jn “íengi lifi foringinn” næst á Kappflugið til Melbourne undan undirskriftinni. * * * Hugrekki Madame Agnes, tískudrotn- ingin franska hefir vakið undr- un í París. í þetta skifti er það vegna þess, að hún hefir látið lita hár sitt dimm-blátt. Hún segír, að það eigi að vera litur tískunnar, — og hún er vön að hafa rétt fyrir sér. * Rvík. 14. sept Eins og áður hefir sagt frá hér í blaðinu var uppvíst fyrir ------ skömmu um ótrúlega mikla Rvík. 14. sept. vörurýrnun hjá Kaupfélagi Al- í fyrrinótt var brotist inn hjá þýðu og afhenti þá stjóm fé- Jóhannesi Norðfjörð úrsmið á lagsins lögreglunni málið til augaveg 18. rannsóknar. Þegar komið var þangað til Hefir Jónatan Hallvarðsson vinnu fyrst um morguninn urðu fulltrúi lögreglustjóra haft yfir- starfmennirnir þess varir, að heyrslur í því undanfarna daga. ýmisíegir smámunir, sem höfðu Hafa verið yfirheyrðir þeir staðið í litlum glugga, er vissi Þorvaldur Jónsson, sem var for- að stíg inn í portið, höfðu ver- stöðumaður félagsins frá því í ið teknir niður og látnir á gólf- maí 1932 og til 25. nóv. 1933, i<5. og Jón Sigurjónsson, sem verið Þegar nánar var aðgætt, var hefir kaupfélagsstjóri síðan, en saknað ýmsra verðmætra muna starfsmaður við félagið hefir og, kom þá í ljós, að hér hafði hann verið frá 1. okt. 1932. innbrotsþjófur verið að verki. Hefir ^ón játað á sig, að hafa Hefir hann komist inn um tekið Peninga öðru hvoru úr gluggann, sem annað hvort lief- sjóði félagsins frá því fyrst, og ir verið illa kræktur aftur eða geti iiann ekki s^&t með vissu ókræktur hversu mikil sú upphæð sé sam- Nýja Dagblaðið átti í gær tal . við Jóhannes Norðfjörð og r e í sagði hann að verðmæti þeirra muna, sem teknir hefðu verið, , A .. ,cr>A , -n v. cn hann getur numxð alt að 10 myndi vera um 1500 kr. Er þar w_ , _ ö FRÁ ISLANDI London, 9. okt.—Frá London SÓLSKIN OG SUNNANVINDUR á Englandi leggja um 60 flugbát- ar af stað 20. október til Mel- bourne í Ástralíu. Reyna þeir oux því yfir frá stjónarsetrimu', i með sér hver fljótastur verður. að stjórnin hefði bælt niður uppreistina. Var því tekið með fagnaðarlátum af þeim sem úti fyrir stjórnarhöllinni biðu eftir fréttinni og hrópuðu “Hail Ler- oux!” og “Lengi lifi lýðveldið”. í norður hluta landsins er mikið um verkföll og óeirðir, en stjórnin álítur ekki hættu á að byltingin magnisit úr þessu. En Vegalengdin er um 11,000 míl- ur. Flugleiðin verður um Bag- dad, Calcutta á Indlandi, Singa- pore og til Melbourne í Ástralíu. Nálega allir beztu' flugmenn og konur heimsins taka þátt í þessu kappflugi. Má þar á með- al nefna Amy Mollison og mann hennar, Wiley Post, Major Scoti, Laura Ingalls o. fl. o. fl. Rvík. 16. sept Loksins hefir nú raknað úr ■hinum gífurlegu óþurkum á Norður- og Austurlandi. Sner- ist veður til sunnanáttar síðara hulta vikunnar, og hafa verið þurkar um mestaalt Norður- og Austurland síðustu 3—4 daga. Vestan til í Húnavatnssýslu hefir þó lítill eða-enginn þurkur verið þessa daga, og mun þar því vera einna lakast ástand nú um heyskap á öllu landinu. Til hægt að segja, að svo stöddu, hversu mikill fjár- dráttur hafi átt sér þarna stað, þús. kr. Jónatan Hallvarðsson hefir fengið þá Ara Thorlacius og Helga Sivertsen til að rann- saka fjárreiður félagsins. Held- ur rannsóknin áfram næstu daga og verða fleiri menn yfir- heyrðir. Kaupfélag Alþýðu var stofn- að seint á árinu 1931. Ásgeir Pétursson var fyrsti kaupfélags- stjóri þess, en lét af því í maí 1932. Síðan hafa þeir tekið ------ við eins og áður segir. Þorvald- Rvík. 14. sept. ur og Jón. í síðastl. mánuði var Frímann S'tjónrin hefir fengið Skúla Guðjónsson, kærður af tollstjóra Jóhannsson verzlunarmann til fyrir óleyfilegan innflutning á að veita félaginu forstöðu fyrst “tuggugúmmí” og afhenti hann um sinn. á meðal 1 kvennmannsúr, sem er 300 kr. virði, 7 karlmanns- úr, sem eru frá 80—100 kr. virði hvert. Auk þess hefðu verið teknir margir sjálfblek- ungar,' hringar, armbönd, síg- I arettuveski, hálsfestar o. fl. Lögreglan hafði ekki haft upp á þjófnum, þegar blaðið vissi seinast í gær. TOLLSVIK

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.