Heimskringla - 10.10.1934, Síða 8

Heimskringla - 10.10.1934, Síða 8
8. SIÐA ncllVlSKRINGLA WINNIPBG, 10. OKT. 1934 FJÆR OG NÆR Séra Guðmundur Árnason messar í Sambandskirkju í Win- nipeg næstkomandi sunnudag kl. 7 að kvöldi. ¥ * ¥ Sveinn kaupm. Thorvaldsson frá Riverton, Man., var staddur í bænum í gær. Hann sat hér stjórnamefndarfund kirkjufé- lags Sambandssafnaðar í gær- kvöldi. ¥ ¥ * Helgi Sigurðsson frá Vík bið- ur Hkr. að geta þess að hann sé fluttur frá 709 Simcoe St., til 567 Fleet Ave., Ft. Rouge. * * * íslenzki bridge- og taflklúbb- urinn spilar næstkomandi fimtu dagskvöld í J. B. skóla. Tvenn verðlaun veitlt. * * ¥ Síðast liðinn föstúdagi lézt á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg Sigmundur Jón Olson frá Selkirk, Man. Hann var við námastarf norður í Central Manitoba Mines, en var fluttur þaðan í flugbát s. 1. mánudag á sjúkrahúsið í Winnipeg. Sig- mundur var 36 ára að aldri. — Foreldrar hans voru Mrs. Helga Olson í Selkirk og maður henn- ar Ólafur Olson, fyrir nokkru dáinn. Sigmundur giftist árið íbúð til leigu 1933 úngfrú Antoniette van j Fimm-herbergja ræðu í útvarp á íslandi og er hún birt í Lesbók Morgunblaðs- ins. Mr. Björnsson kom ekki til Winnipeg, en hélt beina leið til Minneota frá Montreal. íbúð með Toever, er lifir mann sinn. — j Sleeping Balcony, bílaskúr og Systkini Sigmundar á lífi eru öllum vanalegum þægindum, Miss Olive Olson og Mrs. A. S. j upphitun o. s. frv. er til leigu í Bardal í Winnipeg, Mrs. W. M. j vestur bænum. Leigan er 35 McFadden, Beverley, Sask., dalir. Ritstjóri vísar á. Mrs. B. A. G. Christianson, Bea- * * * conia, Man., Mrs. R. Henderson, Frá National City er skrifað: Bowser, Vancouver Island, B.C. j Þann 12 ágúst s. 1. andaðist að heimili sínu 1765—15 Ave. j fræði, kom til Winnipeg s. 1. Séra Guðm. Árnason frá Lun- 1. Vancouver, B. C., Valgerður > mánudag. Hann fór tvær ferðir dar, Man., kom til bæjarins s. 1. Finnibogadóttir af afleiðingu af heim til Islands meðan hann mánudag. Hann kom til að slagi, hún var gift Matúsalem jarðsyngja Mrs. Maríu Bjöms-' Jósepsyni. Áður var hún Miss son, er dó s. 1. föstudag, sem ' Finny. Farðu vel—friður Guðs þig leiði. Hafðú þökk fyrir alt og alt. Vinkona hinnar látnu. ¥ ¥ * Mrs. Helga Runólfsson, ekkja Björns Runólfssonar, sem hefir lifað í mörg ár að 752 Pacific 663 getur um á öðrum stað í þessu blaði. » * * Mr. og Mrs. B. S. Líndal, sem dvalið hafa úndanfarna 5 mán- uði að Langruth, Man., eru flutt til bæjarins. Er heimilisfang Áve., Wpg., er nú flutt að Alverstone St. ¥ ¥ * þeirra 624 Agnes St., Winnipeg. ¥ ¥ ¥ SAGA ÆTíð ÞEGAR homsteinn er lagður að einhverri stórbygg- ingu, þá er það til siðs að leggja í hann eitthvað það, sem fehir í sér sögu yfirstandandi tima, fyrir komandi kynslóðir — til þess ,að þegar tíminn og öfl náttúrunnar hafa lagt bygg- inguna í rúst, þá finni þær þessar minjar er lýsa lífi voru eins og það er nú. Þessir hlutir eru venjulegast peningar—skrá yfir þjóðkunna menn—stöku sinnum fréttablöð. A dögunum heyrðum vér getið um tilbreytni frá þessu er virð- ist skynsamleg. — Jjjigendur byggingarinnar ráðfærðu sig við nafnkunnan sérfræðing i sögulegum efnum um, hvað það væri helzt sem gæfi finnendum þessara minja glöggasta hug- mynd um líf vort nú á dögum og þessa tíma. Og sjá! Þegar steinninn var lagður var komið fyrir í honum Vöruskrá stórrar verzlunarbúðar.’Ekkert er imt að hugsa sér er gæti betur átt við. Hugsið yður til dæmis Eaton’s vöruskrána, hve fullkomlega hún lýsir því sem vér erum og því sem vér gerum! Fatnað- inum sem vér notum — heim ilinu sem vér búum í—leikjun- um sem vér skemtum oss við, — bókunum er vér lesum — áhöldunum sem vér notum — það er tæpast þeir smámunir frá degi til dags að þeirra sé eigi getið. Hvílíkur upplýinga auður væri það ekki fyrir sagnaritara um árið 5000 e. k! Sannkölluð fróðleiksnáma — engu síður fyrir hann en þessar Eaton’s bækur eru fyrir karla og konur i Vesturheimi er taka á móti þeim nú, vor og sumar, haust og vetur ár frá ári í óslitinni röð. EATON’S Öllum sem mér og fjölskyld- unni í heild rófctu hjálparhönd og hluttekningu við fráfall kon- unnar minnar Maríu Guðrúnu Kristsdóttir Björnsson, sem skyndilega var burt kölluð úr þessum heimi um miðnætti föstudaginn 5. október, til nýrra starfa á nýjum sviðum, votta eg og börnin öll okkar innileg- asta þakklæti og óskum og von- um, að hverjum einum verði eins til liðs í sorg og þörf, eins og okkur varð í þessu sinni. Eg nefni engin nöfn, en full- vissa hvern og einn um, að við finnum, virðum og erum inni- lega þakklát fyrir. B. E. Björnsson —Wpg. 10. okt. 1934. ¥ * ¥ Á þriðjudagskveldið var 9. þ. m. vorú gefin saman í hjóna- band af séra Rögnv. Péturssyni að 45 Home St., þau Mr. John Norman Gooch og Miss Myrtle Blanche Rogers. Taka miklum j stakkasklftum við þurhreins- j un hjá Quin- ton. Hún er betri en þvottur, því þurhreins- un gefur vefnaðinum nýtt líf og dýrðlegan gljáa. ..Þér fáið þau aftur, með sama jafn- j vægi og stærð og þau áður höfðu. — Sendið tjöldin tú Quinton’s nú strax. 42 361 Tombola og Dans MÁNUDAGINN 15. OKTÓBER f G. T. Húsinu á Sargent Ave. Hin árlega hlutavelta stúkúnnar “Skuld”, til arðs fyrir Sjúkrasjóðinn verður nú haldin næsta mánudags kveld. Forstöðunefndinni hefir tekist undra vel og henni gefist mikið af verðmætum og eigulegum hlutum, og nú treystir “Skuld” á góðvild almennings og að húsið fyllist. Á eftir tombólunni verður dansað vel og lengi, því gott Orchestra hefir fengist. Húsið opnað kl. 7.30. Aðgangur og einn dráttur 25c oscccecoscccccoccccccccccccacccccccccccccccccacccccci Verið er að undirbúa bráð skemtilega samkomu í Selkirk undir umsjón Mrs. Guðrúnar Helgason, föstudaginn þ. 19. þ. m. Til Skemtana verða Radio Artists, CJRC Radio Critics, Pianospil Valdine Condie og almennur danz að skemtiskrá lokinni. Skemtiskráin stendur yfir í tvo kl.tíma. Samkoman fer fram í Community Hall á Evelyn St., og verður nánar auglýst í næsta blaði. ¥ ¥ ¥ G. T. Spil og Dans verður haldið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I. O. G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 að kvöldinu. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- unar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. ínngangur 25c. Allir velkomnir. ¥ ¥ ¥ Miðaldra ráðskona getur fengið vist á heimili á Gimli. Jafnframt hússtörfúm verður að annast veika konu. Upplýsing- ar gefur S. Lárusson, Gimli. Ennfremur má síma 87 472 í Winnipeg eftir þeim. ¥ ¥ ¥ Tvær greinar er Hkr. hafa borist og sem ætlast mun hafa verð til að kæmi í þessu blaði, verða að bíða næsta blaðs. ¥ ¥ ¥ Miðaldra kvenmaður óskast á iheimili í grend við Wynyard, Sask., yfir vetrarmánuðina. — Kaupgjald eftir samkomulagi. Skrifið S. R. Isfeld, Wynyard, Sask. ¥ ¥ ¥ Mrs. María Guðrún Bjömsson 652 Toronto St., Winnipeg dó s. 1. laugardag. Hún varð bráð- kvödd. Banameinið var hjarta- bilun. Hún var kona Brynjólfs E. Björnssonar og 58 ára að aldri. Jarðarförin fór fram í gær frá Sambandskirkju, að fjölmenni viðstöddu. — Séra Guðm. Árnason jarðsöng. Líkið var flutt norður að Gimli til greftrunar. ¥ Bonnell prestur flytúr er- lútersku kirkju á fimtudagskvöldið 8. auglýst síð Dr. Eyjólfur Jónsson frá Sel- kirk, Man., sem um tveggja ára skeið hefir verið við fullnað- arnám á Englandi í læknis- dvaldi aústan hafs. ¥ ¥ ¥ Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. Danskt Rjól til sölu Danskt nefntóbak í bitum eða skorið til sölu hjá undirrituðum. Panta má minst 50c virði af skornu neftóbaki. Ef pund er pantað er burðargjald út á land 15c. Sendið pantanir til: The Viking Billiards 696 Sargent Ave., Winnipeg ¥ ¥ ¥ P. J. Thomson er nú flúttur frá 230 River Ave., að 879 St. Matthews cor. Banning St. — | Allar tegundir af matvöru (Gro- ceries) á sanngjörnu verði heimfluttar. Óskar viðskifta gamalla og nýrra viðskifta vina. THOMSON’S GROCERY 897 St. Matthews Ave. Phone 37 432 HITT OG ÞETTA Brennið Souris kolum og sparið DOMINION Lump or Cobble $6.50 per ton Stove $6.00 per ton PREMIER Lump or Cobble $5.90 per ton Stove $5.50 per ton Phones: 94 309—94 300 IfJ ívicLuray juppiy lo Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. • LtCl. fyrverandi ritstjóri Lögbergls kom til Win- nipeg s. 1. mánudagskvöld úr | íslandsferð sinni. Hefir hann verið rúmt ár heima og séð sig talsvert um. Kvaðst hann hafa haft mikla skemtun af dvölinni heima og að endurnýja kunn- ingsskipinn við forna vini eftir hálfrar æfi burtu veru. Heimilí Finns Jónssonar er að 886 Sher burn St. í Winnipeg; sími 38 005. ¥ ¥ ¥ Valdimar Björnsson riitstjóri “Minneota Mascot” kom s. 1. laugardag til Montreal úr ferð sinni heiman af íslandi. Var hann um tveggja mánaða skeið heima í skemtiför. Hann flutti Umhverfis Jörðina Fyrir skömmu síðan kom snekkjan Lenora til hafnar í Cowes, sem er á Isle of Wight, eftir hringför um jörðina, sem tekið hafði nálega 2 ár. Hafði skipið farið 30 þús. enskar míl- ur, og nálega alt undir seglum. ¥ ¥ ¥ Læknablað í Berlín segir nýlega að samband lækna í Dusseldorf í Þýzkalandi hafi lýst því yfir, að það muni stemma stigu fyrir viðskiftum við katólska sjúkrahúsið þar í borginni, þangað til áð sjúkra- húsið sé eyðilagt fjárhagslega. Orsökin er óánægja læknasam- bandsins með atkvæðagreiðslu starfsfólksins á sjúkrahúsinu 19 ág. en samkvæmt rannsókn sem læknasambandið hefir gert, geirddi meira en helmingur starfsfólksins atkvæði á móti Hitler. Um atkvæðagreiðslúna segir forseti læknasambandsins, að hún sé svívirðing fyrir lækna stéttina, borgina og ríkið, og verði að refsa sjúkrahúsinu með því að eyðileggja það fjárhags- leg, þannig að engum lækni skuli heimilt að hafa við það viðskifti. Kveðst forsetinn munú birta nQfn þeirra lækna, er leyfi sé rað hafa á móti þessari fyr- irskipun. ¥ ¥ ¥ Alþjóðafundur lögreglumanna hófst nýlega í Wien. Þau mál sem fundarmenn hafa aðallega til meðferðar, eru: baráttan gegn falsspilurum, gegn sölu eiturlyfja og gen hvítu þræla- sölunni. ¥ ¥ ¥ Met í hraðakstri Amerískur bflstjóri, Ab Jenk- ins ók nýlega 5000 km. á 24 klst. Er það nýtt met. En hann lét sér ekki nægja með það, því í þessari æfintýralegú ökuferð setti hann 15 ný met á ýmsum vegalengdum. ¥ ¥ ¥ Innflutningur til íslands Árið 1932 voru flutt inn egg fyrir 110 þús. kr. og kartöflur fyrir 358 þús. kr. Báðar þessar vörutegundir er auðveldlega hægt að framleiða hér á landi og innflutningur á sílkum vör- um ætti ekki að þurfa að eiga sér stað. Kattakjöt veldur hjónaskilnaði Maður er nefndur Jean Batut og er múrari. Hann var giftúr og átti mörg börn og var þröngt í búi oft. 1 fyrra kvartaði hann um það við konu sína, að hann fengi ekki nóg að borða. Kon- an kunni ráð við því. Hún sendi krakkana á stað til að veiða ketti. Svo matbjó hún þá handa manni sínum á ótal vegu: Það var kattasteik, katta ragout, griljerað kattakjöt með brauði o. s. frv. Og Batut lík- aði maturinn ágætlega. Hann hélt að þetta væri kanínukjöt. En einn dag komst hann að hinu sanna og þá krafðist hann þegar hjónaskilnaðar — og fekk hann. ¥ ¥ ¥ Fornleifahellir í suðvesturhluta Sloveníu (Jugo slafiíu) fúndu vísinda- menn nýlega geisistóran helli. Hann er svo stór að í honum eru 22 tjarnir. Þarna fundust beinagrindur af hellabúum og ýmsum dýrum, sem nú eru al- dauða. MESSUR og FUNDIR £ kirkju Sambandssafnaðar Mcssur: — ó hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnejndin: Fundir 1. fostu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrata mánudagskveld 1 hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. \ Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. SKRÍTLUR — Lánaðu mér 100 krónur. — Ekki fyr en eg kem heim frá ítalíu. — Ætlarðu til ítalíu? — Nei! ¥ ¥ ¥ Hljómsveitin hefir æfingú. Stjómandi: Hannes, þú erifc tveimur töktum á eftir hinum. Hannes: Nú hvað gerir það til? Eins og eg geti ekki náð þeim hvenær sem eg vil. ¥ ¥ ¥ —Hvað sagði pabbi þegar þú baðst mín? — Hann var fyrst svolítið úr- illur, en svo gaf eg honum góð- an vindil ,og þá var hann ágæt- ur. ¥ ¥ ¥ Hún: Nú máttu óska mér til hamingju, karlinn minn. Þær kusu mig í nefnd á kvennafund- inum. Hann: í hvaða nefnd? Hún: Það veit eg ekki. ¥ ¥ ¥ — Segið mér nú hreint og beint, læknir, hvernig nýrun í mér eru. — Ja, ekki em þau góð — bráðónýt — en þau dúga eins lengi og þér lifið. ¥ ¥ ¥ Ungur maður hefir numið unnustu sína á brott úr for- eldrahúsum. Þau flýðu í bíl. Þegar þau komu á ákvöðúnar- stað segir ungi maðurinn við bflstjórann: — Hve mikið kostar þetta? — Ekkert. Hann faðir henn- ar borgaði bílferðina fyrirfram. tiniiniuinniiiuiniimiiuiinuiiiiiniiiin Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu lliÉtiiiiaaiiilllllllllllllllllllllllllllllllllllllil m G0TT FORDÆMI Landnámsmaðurinn vissi af reynslunni hvað sparnaður þýddi og fyrir það höfum við hér þjóð. Að dæmi hans ættum við að fara nú. Ef menn gera sér að reglu að leggja ofurlítið í spari- sjóð, er komið á vissustu brautina til efnalegs sjalfstæðis. T H E ROYAL BANK O F CANADA ÞÉR GETIÐ REITT YÐUR Á RJÓMAN 0G MJÓLKINA HJÁ 0SS REYNIÐ MODERM VÖRUR 0G VIÐSKIFTI SIMI 201 101

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.