Heimskringla - 24.10.1934, Side 5

Heimskringla - 24.10.1934, Side 5
WINNIFEG, 24. OKT. 1934 HEIMSKR/NGLA 5. sro- í félaginu eru all-margir lærðir menn og sérfræðingar í ýmsum greinum. Meðal þeirra eru: Guðfræðingar: Séra G. B. Guðmundsson Kennarar: Próf. Jóliannes S. Björnsson, Dr. Wilhelm Anderson Listamenn: Halldórs Einarsson, tréskeri, Guðmundur Kristjánsson, söngvari. Lögfræðingar: Egill Anderson Skáld: Lárus Sigurjónsson Tannlæknar: 0. J. Ólafsson, John S. Grímsson Lenard Grímsson V erkfræðingar: Árni Helgason, C. H. Thordarson, John S. Joíhnson J. J. Samson George Long Paul Clemens. Á meðal þeirra sem sérstak- lega má minnast með þákklæti og heiöri fyrir þátttöku þeirra í kappleikum og íþróttum á sum- armótum Vísis má nefna Ole Alfred, liann var íþróttafor- stjóri frá 1924—1929. Hann hefir einnig árlega hlotið sigur- kransinn í kapphlaupum meðal giftra manna í síðast liðin tíu ár. Þá er Peter Anderson; hann hefir farið með forstjórn íþróúanna síðan 1929. ungfrú Norma Anderson hefir jafnan horið sigurinn úr býtum í kapp- hlaupum meðal kvenna. Frú Bertha McLeod hefir unnið mikið og gott starf í þágu félagsins; hún er einnig forseti félags kaupsýslu og sér- lærðra kvenna í vesturhluta borgarinnar. Félagið átti á bak að sjá trúum vini og traustum þegar Guðmundur Barnes varð að hlýða kallinu mikla í júlí mán- uði 1930. Hann hafði notið mentunar í latínuskólanum í Heykjavík, en settist að í Chi- cago árið 1901. Guðmundur var einn af stofnendum Vísis. Sveinbjörn Árnason var ann- ar einlægur og eldheitur vinur og frömuður félagsins. Hann var einn af stofnendum Vísis og fyrsti skrifari félagsins; einnig átti hann drýgstan þátt- inn í samningi laga þess, og það var hann sem stakk upp á nafninu “Vísir’b Sveinbjörn var tegájlfmentaður maður, en ó- venjulega vel að sér í gömlu sögunum og öðrum íslenzkum bókmentum. Félagið kvaddi þar einn af stofnendum og einn af traustustu bakhjörlum sínum er hann gekk til hinnar hinstu 'hvílu um veturinn 1931. Annan dygðamann og dáða wiá þar nefna sem Árni Helga- 'son er. Hann settist að í Chi- cago árið 1925 og gekk í félag- ið sama ár; hefir hann ýmist verið vara-forseti eða fóhirðir þess síðan. Þrisvar sinnum hef- ir hann orðið til þess að flytja fregnir frá íslandi eftir eigin sjón og reynd, því þangað hefir hann brugðið sér jafn oft — 1927, 1930 og 1934. Hefir hann lag á að segja svo frá, að bæði er lærdómsríkt og skemti- legt á að hlýða. Eitt af því sem hann berst fyrir er það, að eitthvað sé lesið eða mælt af nninni fram á íslenzku á hverj- um. fundi félagsins, og það var meira honum að þakka en nokkrum öðrum að stofnað var til veislunnar sem kölluð er Goðablot. Hann berst hart og hvíldarlaust fyrir ýmsum mik- ilsverðum meginhugsjónum og grundvallar atriðum sem hafa mjög svo ráðið um stefnu og störf félagsins. En Jóhannes S. Björnsson er maðurinn sem öllum öðrum fremur hefir með óþreytandi elju og atorku, tekist að þræða færar leiðir og þreyta hlaupið stöðugt áleiðis að markinu sem Vísir hefir sett sér. Hann hefir gegnt forsætisstörfum í tíu ár samfleytt, eða frá stofnun fé- lagsins fram á þennan dag. — Honum hefir tekist það vanda- sama verk að stilla svo streng- ina meðal félagsmanna, að lítt má annað greina en samhljóma tóna. Hann fluttist til Ghicago árið 1922. Fanst honum brátt að brýna nauðsyn bæri til þess að til félagsskapar væri stofn- að meðal íslendinga í borginni og var því að sjálfssögðu einn af stofnendum Vísis. Um vet- urinn 1932—1933 veitti hann fimtán nemendum tilsögn í ís- lenzkri tungu og hélt því starfi áfram síðast liðinn vetur. Hann hefir einnig á hendi forystu ís- lenzka söngflokksins í Ohicago; en áður hafði Guðmundur Kristjánsson veitt honum for- stöðu. Jóhannes hefir fórnað tíma sínum og kröftum óspart og síngirnislaust í þjónustu Vís- is; oft hefir hann flutt erindi á fundum og þá einkum í for- föllum annara, eða þegar þeir gleymdu loforðum sínum. Ekk- ert er honum fjær skapi en að inna þessi verk af hendi í von um nokkra umbun á veraldar vísu. Traustið og hollustan og samvinnufýsnin sem hann hefir notið innan félagsins eru hon- um fullkomið og ríkulegt endur- gjald fyrir alt sem hann hefir ! aðhafst. í þarfir Vísis, eins og i hanp sjálfur- svo fágurlega | komst að orði ekki alls fyrir | löngu. i Það er ekki tilgangurinn með | þessum fáu línum að nafn- greina hvern og einn sem lagt hefir lið í stjóm félagsins, eða í sérstökum nefndum og öðr- um stöi’fum þess. En ávöxtur- inn virðist hafa reynst svo happadrjúgur að vart má rétti- lega til gildis meta. Embættismenn félagsins nú eru þessir: Forseti: Jóhannes S.1 Björnsson, 2221 S. California Ave. Skrifari: Egill Anderson, 6605 S. Mozart St. Féhirðir: Árni Helgason, 220—17th St., Wilmette, 111. Vara-forseti: Sveinn J. Storm, 628 E. Evergreen St. Wheaton, 111. íslendingar, konur og menn, afkomendur þeirra og vanda- menn fjær og nær — allir sem enn unna því sem íslenzkt er ítaks í haglöndum hugans! — Hvenær sem þið kunnið að vera stödd í Chicago í fram- tíðinni, þá’ bjóða þessir em- bættismenn félagsins ykkur vel- komin og vonast til að þið látið ekki undir höfuð leggjast að ná tali að minsta kosti af ein- um þeirra, eða að sækja fund Vísis ef mögulegt er. I um okkur og þegar hann lagði á þann loka hnykk, að líkja fari hinna ungu við loftfar, sem ! ætlað væri að fljúga með því, að hnýta því aftan í uxapar, þá fór titringur'í gegnum okk- ur, líkt og hrifning um þá sem : haldast í hendur á setum önd- unga. Tilkenninganna metum j við, hvað sem skilningnum leið I á hinum ægiiegu leyndardóm- um. Á SAMKOMU Samkomu til fjárbóna fyrir Iþá sem beðið hafa tjón af jarð- skjálfta á Norðurlandi, héldu Goodtemplarar í þinghúsi sínu á þriðjudagskveld. Hún var svo skemtileg að þeir sem hafa lagt kvart eða jafnvel meira í þá guðskistu, hefðu fengið í- gildi aura sinna ríflega endur- goldið, ef þeir hefðu mátt vera viðstaddir. Þeir sem sátu heima mistu mikið. Okkur var dillað, sem fórum, að sjá og heyra Hjálmar rekja sig gegn- um heimskulegar aðfarir und- anfarinna kynslóða í þessu góða landi Canada, að hrelling- um hinnar uppvaxandi, siem finnur vestrið lokað, læst og slagbandað og að enn geigvæn- legri famtíð komandi kynslóða þessa lands. Með mjúkum rómi og stiltu fasi bætti hann svörtu ofaná grátt og gráu ofan á svart, og við sjónum hans, sem sýndust ekki horfa á okkur, heldur venda inn á við, virtust blasa um óteljandi hrakföll og ófarir, þangaö til hrollur fór Dr. Sig. Júl. Jóhannesson er ! nú kominn á sjötugs aldur, en jer garpslegur að heyra og sjá og hvatfær umfram alla unga ! menn, sem eg hefi heyrt til frá j pontu eða palli, í mjög mörg jár. Okkur varð öllum dátt, er j hann hleypti fáki skáldanna jhátt upp í ihæðir, þangað sem ekki sá duft eða mold og tal- aði fyrir ’munn Fjallkonunnar, göfugar hugsanir snjöllum orð- um, við hinn dýrasta bragar- hátt. Okkur sem heyrum, datt öllum það sama í hug, að þann ljóðagimstein ættum við að læra utan að, geyma í hjartanu og Ihafa oft yfir ekki aðeins vegna Fjallkonunnar heldur til sálu- bata, vegna þeirra dýru mann- dygða, ástar og órjúfandi trygð- ar, sem skáldinu tekst að lýsa e'infaldíega,, áþakanlega, með glæsilegri íþrótt. Kvæðið var flutt snildar vel og við liefðum helzt kosið að heyra skáldið fara með það aftur og aftur, því að það var okkur ókunnugt, ihefir ekki heyrst fyr né birst á prenti. Dr. Brandson sagði frá jarð- skjálftum þeim sem mestir hafa orðið á seinni öldum, drap á orsakir þeirra og á vanmátt mannsins gagnvart svo trölls- legum átökum. Þaðan vék hann að því, hvernig samband- inu milli íslendinga væri varið, iþeirra sem búa vestan hafs og austan; yngri kynslóðin á ís- landi þekkir okkur aðeins af afspurn og vísast að þar sé litið á okkur eins og týnda sauði. Þeir gera sér ekki títt um oss framar, síðan- landnámum linti. Blöðin þar segja lítt eða ekki fréttir héðan eða frá Banda- ríkjunum, sjálfsagt af því les- endum þeirra leikur ekki hug- ur á þeim fréttum. Ef þeim á íslendi er ekki hugarhaldið um oss, þá megum vér hér sjálfum oss um kenna, að nokkru leyti. Ef þeir sem fara heim til ís- lands, setja upp silkihatt þegar þar kemur, þó aldrei hafi silki- hatt þekt, nema af afspurn, þá er hætt við að slíkir verði ihvorki sjálfum sér til heiðurs né sinni þjóð eða þjóðarbroti til sóma, og því síður verðum vér wel þokkaðir á íslandi, sem fleiri gerast til að láta meira yfir sér þar, heldur en áliti Iþeirra hæfir, hér meðal vor. Það eftirtektar verðasta í fari þeirra á íslandi væri það, hve fast þeir tryðu á framtíð lands- ins og hve vel þeir treystu sjálf- ! um sér, sem líkast þeim for- j mönnum sem trúðu ekki á j neina guði, heldur eingöngu á mátt sinn og megin. En of mikið mætti af öllu gera, jafn- vel því sem er mikils metandi, !og ef felt væri niður að hlúa að vermireitum íslenzkrar menningar út um bygðir vorar, heiman aö, þá týndust skilyrði til þroskunar heima fyrir. Hann studdi þetta atriði með dæmum úr sögu voldugra ríkja og ósk- aði þess, að íslendingar vissu af því, að slíkir vermireitir væru til. Hvenær sem samúð V.-ísl. birtist með auðnubrigðum og kjörum heimalandsins, með þeim hætti, sem nú væri stofn- að til, mundu augu íslendinga opnast og þeir minnast þessara vermireita, þó fjarlægir væru. — Þetta eru aðeins fáeinir mol- ar úr. ræðu hans. Okkur þótti vænt að sjá dr. Brandson, stórvaxinn og mikil- úðlegan af reynslu og kunnáttu og kröftum, og heyra hann mjatla í okkur, mestmegnis al- múgafólk, gi’átt fyrir liærum, vísindalegum fróðleik, sem næst okkar hæfi, stikla fimlega og einarðlega milli austurs og vest- urs og vísa báðum til farsælla. háttalags. Öllum þótti vænt um og mér varð að óska þess, að vorir háskólagengnu iherrar hefðu verið til staðar að heyra hann og sjá, lipran og prúðgn eins og hann hafði aldrei mæðst af ánauð og getuleysi og klaufa- skap sinna samferðamanna. Þá lærðu menn af ísl. bergi brotna, fáum við sjaldan að heyra, nema stöku mann, þegar krauma fer í þeim pólitíska potti; þeir hefðu haft gagn og gaman af að sjá hinn auðuga og mikilsvirða mann, og taka ihann sér til fyrirmyndar, er hann veitti ólærðum löndum PEARL PÁLMASON Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgBir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA vík og Uppgönguvík. Sópaði skriðan í Heiðnavík burtu bátn- um og farangrinum. Mennirn- i ir stóðu nú uppi allslausir. — | Kveiktu þeir elda í eyjunni, sem tekin úr sáust af Reykjaströnd og Höfða Eftirfarandi grein Toronto Daily Star og var strönd, og var þegar mannaður hlutdeild í fróðleik sínum og rffu® af August Bridle merkasta yélbátur úr landi þeim til bjarg- olympisku ró. Þeir hefðu þar jmusik-kritik Toronto-borgar. ar yar þag á föstudag. að auki skemt sér mæta vel, ef j Umrædd samkoma var haldm Er komig yar tn Drangeyjar, þeir hefðu borið hamingju til | s- 1 1 Convocation Hall urgu mikiir ^rfiðleikar á því að að njóta þess sem fram fór, því iof 1 niTOrsity of Toronto og var lenda( en það tókgt af lokum> að fáar samkomur munu vera j uppsagnarhatið Toronto Con- Qg yar mönnunum bjargað úr servatory (Graduation Exercte-1. með miklum erfiðismun- es and Presentation of Diplom- utn Segja menn að eyjan hafi as). Fjonr nemendur skolans mjög breyzt &g útiw yig r voru valdir til að skemta með hamfarir> og telja ýmsir að song og hljoðfæraslætti og var þetta séu hefndir f ir roskun á Pearl Palmason emi fiðluleik- friði eyjarinnar> sem einhverjir armn a skemtiskránm. Þessi Morgunblaðsmenn höfðu framið samkoma var em aðal arshatið þar nýleo-a skólans og voru þar viðstaddir „ ^ En auðvitað er það hjátrú! skemtilegri en Iþessi var. Alt kvenfólk og sumir karl- arnir höfðu ánægju af söng og dansi litlu dóttur Frank Fred- ericksonar. Mrs. Gíslason er ung og fríð og smámeyjarleg og þessu lík eru hjóð hennar, lip- ur og skær og svo náttúrleg að við hugsuðum ósjálfrátt til fuglakvaka í bjartviðri og fjör- 1Iielstu embættismenn og kenn- ____ ugs niðar af hoppandi læk. — |arar háskólans og hljómlista- skólans, aðal listamenn borgar- ----- innar og annað stórmenni. Hr. MmmimiiiiiimMiimiiiimiiiiiMiiimiiii August Bridle farast þannigtorð ■................ 1 ............ uni leik ungfrú Páhnason: “Síðasti liður á skemti-1 skránni var Sonata í C. moll Önnur stúlka, okkur óken^d, söng með alt öðru móti; hún var há og þrekin, hafði hljóð eftir því og óvenju gott valtí yfir hljóðunum. Mrs. Helgason aðstoðaði hana. Hún söng eins Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu og hún vissi ekki tilgerð sé til, j eftir Beethoven, leikin á fiðlu né gramofón né radio né fram- af Pearl Pálmason og piano Hðnir ihljóðabokkar, hverra kæki j Irene Woodburn. Miss Pálma- j mmMMMMM.MMMMmMMMMiiMmMMM...i beri að endurnýja. Þetta lík- son, íslenzk stulka frá Winni-1 aði okkur mæta vel. Hitt lík- aði miður, að Lúvik Kristjáns- sön kiom ekki á samkomuna með sitt kvæði. Hann var far- inn úr kreppunni, að bjarga sér og þegar okkur var sagt það, þá klöppuðum við lof í lófa. Gunnlaugur Jóhannsson hafði náð í Magnús Markússon, eins og aðra, sem voru við skemtan þessa riðnir, en þó hann gæti ekki verið viðstadd- ur, sendi hann skjal með kvæði á og bláan dal og fagran við það festan; Gunnlaugur las upp kvæðið, sýndi dalinn og sagði sögur og við klöppuðum fyrir Manga, fyrir kvæðinu og fyrir Lauga. Stúlka fyrir innan tvítugt, Mabel Thorgeirson, fór með leiki, annar eftirherma eftir út- lendingum, helzt frönskum úr Canada, og fyrirhugaða brúð- kaupsför til Baltimore, hinn gaman og alvara um ekkju svo svanga, að hún gerði boð djákna er átti kjallara fullan að gefa sér kartöflur, hann kom og vildi aðstoða hana með bæna- haldi, en hún mátti ekki annað til bænarinnar leggja en: “Kar- töflur!” Þetta þuldi hin unga mær fyrir utan tilgerð, eins og j allir aðrir á þessari samkomu, j og með rödd og látbragði merki lega vel samstiltu. Soffanías Thorkelsson var 1 fundarstjóri, þakkaði þeim sem skemtu, þeim sem gáfu og þeim j líka, sem gáfu ekki neitt, en I sýndu góðvild sína með þvi að 1 vera viðstaddir, er hann kvað nokkurs virði. Eg var viðstaddur af hendi þeirra sem gefið hafa, til að segja þeim, hvað gerðist á þess- um stóra stað, til stuðnings I þessu málefni. Eg bið þá virða vel. Gamall Almúgamaður peg, lék með laðandi tekniskri snild, skilning á formi og blæ- brigðum, liljómblærinn var ó- þvingaður sem lijá Cecejia Han- sen, ljúfum skáldlegum blæ og meistara tökum á erfiðleikum hljómfalls og hrynjanda.” BJARGHRUN Nýlega fóru þrír menn til heyskapar út í Drangey. Þeir dróu bát sinn upp í Heiðnavík og gengu frá honum þar. Skildu þeir mikið eftir af farangri sín- um, nesti o. fl., í bátnum. Á þriðjudagsnóttina gerði aftaka veður og úrhellisrigningu, sem varð þess valdandi, að bjarg- hrun óg skriðuhlaup urðu í Drangey, aðallega þó í Heiðna- UPPÁHALDSDRYKKUR fyrir fullorðna og börn Blandaður Súkkuíaðs Drykkur Jafn góður hvort heldur heitur eða kaldur. Crescent Creamery Co. Ltd, WINNIPEG AUir nuin vita, að kvenfólkið á Rússlandi hefir lagt niður pilsin og genur að karlmanna verkum eins og það eigi með það. Meðal annara ávaxta af Iþeim fríheitum má teljast, að 30 þúsund rússneskir kvenn- menn hafa fundið upp nýjungar til vinnuléttis eða umbóta þeirra- tóla og véla sem áður voru notaðar. Skjót, trygg og þægileg ferð með Canadian Pacific Steamships Þegar þér farið að hugsa um að heimsækja kunningja yðar & fslandi um jólin, ættuð þér að sjá oss og gera strax ráðstafanlr um það. Sigiingar eru á fárra daga fresti. I'riðja pláss farrými frá Montreal til Reykjavík: Aðra leiðina ..........$111.50 og yfir Frani og til baka .....$197.00 og yfir Frekari upplýsingar fást með því að finna agent vom I plássinu eða skrifa: R. W. Greene G. R. Swalwell J. B. McKay 106 C.P.R. Bldg. C.P.R. Bldg. King and Yonge Sts. Edmonton, Alta. Saskatoon, Sask. Toronto, Ont. W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent 822 Main St. — Winnipeg, Man. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.