Heimskringla


Heimskringla - 07.11.1934, Qupperneq 3

Heimskringla - 07.11.1934, Qupperneq 3
WINNIPEG, 7. NÓV. 1934 H E I MSKRINGLA 3. SCÐ4 Þorkell Magnússon, 'bróður- son séra Egils Þórhallasonar, var fæddur í Villingaholti um 1753, sonur Magnúsar prests Þórhallasonar (dáinn 1795) og konu hans Guðúnar Hákonar- dóttur1). Hann virðist hafa ungur verið settur til náms, byí að sumarið 1767 valdi Finnur biskup hann til að fara utan til náms í dönskum skóla, en til bess voru sjaldan eða aldrei valdir aðrir piltar en þeir, sem áður höfðu verið í skóla hér nokkurn tíma, en Þorkell hafði þó ekki verið í Skálholtsskóla, enda var hann að eins 14 ára óhentugrar fæðu og skorts á nýmeti, og dóu stundum hrönn- um saman. Loks var Ólafur Dahl fenginn til að fara þang- að vorið 1779, og kvæntist hann skömmu áður danskri stúlku (Birgitte Christiane Evertsen), sem hefir verið hug- Foam Lake er í góðu landbún- aðarhéraði og nýtur mikilla viðskifta Hinn blómlegl bær, Foam Lake, stendur við Winnipeg- Edmonton járnbrautarlíuna og er 70 mílur vestur af Yorkton en 142 mílur austur af Saska- rökk að fara með honum í toon, og er viðurkendur að þessa útlegð. í Upernivík átti I vera einn hinn bezti verzlunar- Ólafur illa æfi, var einn við bær á því svæði. trúboðsstarfið; voru þá er hann ; Það sem fyrst vekur athygli kom þangað að eins 2 græn- ferðmannsins, er hann kemuf í, lenzkar fjölskyldur, er kristni t,æinn) er hreinlætið, og hefir höfðu tekið, en gleymt fræðun-, j>ag áunnið honum það orð, að um að mestu. Hann átti í ^ vera ejnn af hinum heilsusam- sífeldu þjarki við hina inn-, legUstu stöðum í fylkinu. Bæj- fædduumnetalagnirtUselveiði,|arstæðið er mjög yel yalið _ gamall og ófermdur, er hann j sem hann varð að hafa til þesBjstendur hátt og hefir ágœtt frá. sigldi 1767. Hefir líklega verið að geta fengið nýtt kjöt. Húsið 'nglL Vatn er þar nóg> Sem valinn af því, að séra Egill foð- | sem hann bjó í var öldungis ó- 'á má á 12—15 feta dýpi — urbróðir hans hafði áður j viðunandi og óbyggUegt og j Landið umhverfig er gkó j yaxið (1765)2) boðið honum tU sm. metið aðeins á 30 rd. Kærði hér Qg þar> Qg mjög yel fal]ið Dvaldi hann aðeins 1 vetur í hann þetta fyrir stjórninni 1785, bæg. ffi akuryrkju og gripa_ Höfn, og fór til Godthaab 1768; og er hann loksins fékk leyfi til | ræktar. uppskera hefir þar var þar barnafræðari (cate- að fá nýtt hús, gat hann ekki | aldpei brugðist _ korn og gras. chet) og aðstoðarmaður hjá fengið það reist, og varð loks föðurbróður sínum, varð þar ag leita hælis í grænlenzku eftir, er séra Egill fór til Hafn- jarðhúsi, sem annars var haft ar 1775, en 1783 fór Þorkell al- til að kenna í. Þjáðist hann á farinn úr Grænlandi, eftir 15 hverjum vetri af skyrbjúgi ára dvöl þar, og vUdi þá verða meira og minna, en vann þó djákn eða skólakennari á Sjá- ótrauðlega að starfi sínu, svo að landi en fékk ekki. Trúboðs- í söfnuði hans voru 70—80 ráðið vildi láta hann fara aftur kristinna manna, er hann loks til Grænlands og verða þar for- fékk lausn úr þessari prísund stöðumann trúkennsluskóla í 1787, eftir 8 ára dvöl, gersam- Godthaab 1784, en það boð lega þrotinn að heilsu. Fór þá þekktist hann ekki og fór út til til Kaupmánnahafnar, en lifði íslands. Var hann því næst í þar aðeins hálft ár og andaðist verzlunarþjónustu hjá Árna þar 9. marz 1/88 á 43. aldurs- Jónssyni Reynistaðarmág, bæði ári. Upernivik hafði leitt fyrsta á Eyrarbakka og í Grindavík (á trúboða sinn til bana3) og það Húsatóftum), varð þar verzlun- var íslendingurinn Ólafur Dahl. arstjóri vorið 1789 og fékk ------- borgarabréf s. á. Síðar varð Næsti trúboði í Upernivik eft- hann um 2 ár verzlunarstjóri í ir Ólaf var Rudolf Friðrik Las- Reykjavík fyrir Kyhnsverzlun. sen. Hann var danskur að ætt- Hann kvæntist 1786 Sigríði erni, en ólst upp að nokkru Tómasdóttur norðlenzkri að leyti hér í landi og var útskrif- ætt, systur séra Árna á Bægisá, aður úr Skálholtsskóla, svo að cn hún var drykkfeld og andað- hann telst meðal íslenzkra ist á Skildinganesi 24. febr. stúdenta. Var fæddur í Alten 1802, þau bl. Var Þorkell þá í nyrzt á Finnmrök 12. ágúst ’61, Kaupmannahöfn, en kom svo sonur Jens Lassen kaupmanns. hingað aftur og hafði síðustu Kór 2 ára með foreldrum sínum árin á hendi barnafræðslu í tO Hafnar, og að nokkrum ár- Reykjavík, og var einhver hinn um liðnum þaðan með þeim til íyrsti ,er gerði sér hana að at- íslands því að faðir hans varð vinnu hér í bæ. Hann andaðist Þá kaupmaður á Eyrarba,kka, en 29. sept. 1807, “meinhægur fór nokkru síðar aftur til Hafn- maður í framgöngu” segir í ar °S óó þar. Gekk Rudolf prestþjónustubók Reykjavíkur, fy^st í Frúarskóla og Hróars- er kallar hann “stúdent”, en kelduskóla 3 vetur, en hvarf svo það hefir hann ekki verið, nema af einhverjum ástæðum aftur séra Egill hafi gefið honum beim til íslands, gekk þá i Skál- stúdentsvottorð í Godthaab, sem lioltsskóla 1775, en Finnur bisk- vel getur verið, þótt ekki sé UP °S Christian Hartmann kaup- það kunnugt. Um starf Þorkels ma'ður á Eyrarbakka kostuðu sem barnafræðara á Grænandi skólavist hans. Var útskrifaður er auðvitað ekkert að segja. Það af Bjarna skólameistara Jóns- var undirtyllustarf, sem ekki ^y™ ma,í l^l^ Jók embættis- gat borið mikið á. Próf 1 guðfræði við háskólann 11. apríl 1782 með 2. einkunn, ölafur Gunnlaugsson Dahl var skíP&Bur trúboði f Upernirik tæddur f Sölvanesi f Skagafirði ól»« D“hl f hé“ fíí1 5. sept. 1745 .sonur Gunnlaugs við nema 2 ar, -þtn aiIhannifekk ólafssonar lögréttumann, siðar t"'ðan \eSna l,n‘1ful;reslí ... . , T 1789 og var honum þá skipað 1 Heraðsdal ,og konu hans Ing- x,oí7’ - a 4.1. , , til Godhavn á Diskoey. Siðar unnar Magnusdottur prests á LU a J spretta er í ríkum mæli. — Á hverju ári er yfir 500,000 mælar korns — mest hveiti — flutt út frá bænum ,og er tekið á móti því í hinum sex kornhlöðum er í bænum standa áður en það er sent til markaðar. Lifandi grip- ir, svo nemur 50 járnbrautar- vagnhlössum, eru flutt úr bæn- um árlega, og í viðbót við alt þetta bætast svo alifuglar, egg og smjör. Smjörgerðarhúsið tók til starfa 1928, og getur framleitt hálfa miljón punda af smjöri á hverju ári, og frá því hafa bændur tekið á móti um $60,- 000 í peningum árlega. — Önn- ur mikilsverð framleiðsla í bæn- um er 75-tunna kornmilla, sem sendir til markaðar sitt eigið hveiti og aðrar korntegundir, undir sínu eigin vörumerki. Með þessari framleiðslu alt í kring og þessum tækjum að koma henni í verðmæta vöru, gerir Foam Lake að líflegum verzlunarbæ og miðpunkti í viðskiftalífinu. Að gera og hafa bæinn þessa miðstöð hefir verið samhugaverk allra íbú- anna til góðs og framfara fyrir bæinn og bygðarlagið. Verzl- unarráð var stofnsett í bænum 1909, og hefir það tekið drjúgan þátt í störfum og framförum bæjarins ætíð síðan. G. T. Killam dg R. S. E. Walshe eru forseti og skrifari þess núna. Til Foam Lake er sótt um langan veg í verzlunarerindum og þar fæst alt sem menn þarfnast bæði til fæðis og klæðis. í bænum er gott hótel, banki, fjórar deildarbúðir, fimm bíla- viðgerðarverkstæði og sala á öllu er bílum tilheyrir, tvö mat- sölu- og kaffi-hús, lyfjabúð, gullstáss-verzlun og úrsmiður, prentsmiðja og vikublað, tvær kjötbúðir, tvær járnvörubúðir, viðarverzlun, brauðbúð, klæð- skeri, fasteigna- og vátrygging- Mælifelli Arasonar. Hann lærði var liann í Jakobshavn, en, fór fyrst i ðólaskóla en slóar , alfarinn „r Grænland, 1798 þv, lar-atota þrju ol.ugeymaluhns, að honum var þa veitt Stor- fjorir jarðrykjuverkfæra um- Helsingjaeyrarskóla og var út- „ , . . .. , skrifaður um 1772, tók em- vorde °S Seglflod breStaba11. 1 bættispróf í guðfræði 1778 með Vebjargastipti, og aiidaðist 3. einkunn, eftir að hann hafði hann 1 Storvorde 13. nov. 18 . fallið við prófið nokkru áður. Var valmennl> leikinn. í ollum Er sennilegt, að honum hafi embættÍBStörfum og einkar vel verið gefin þessi laka prófeink- látmn- Hefir rltf01 hugiei mgar unn með því skilyrði að hann um “Wonduð hjonabon gerðist trúboði í Upernivík á Grænlandi (i 4. árg. Mmervu) Grænlandi, því að þangað fékst °- fl' , enginn. Hafði nýenda þessi Læt eg hér nu loklð þessum verið stofnuð 1770 á 73. st. n. HrælanósÞattum sem er orðið br. og var því nyrzta bygð á lengra mál’ eg ætlaðl 1 Grænlandi. Þótti ekki, líklegt, fyrstu- BIanda' að nokkur trúboði fengist þang- , A1/[- að vegna illrar veðráttu. Þar FRÁ F0AM LAKE sér og ekki sól 3 mánuði á ári hverju, og samgöngur um um- var Heimskringlu sendur eft- hverfið voru á þeim tímum að- lrfarandi greinarstúfur,. með eins 1—2 mánaða tíma á 'Þieim tilmælum að hann kæmí sumrin. Aðkomumenn þjáðust f blaðinu; vildi hún verða við þar stöðugt af skyrbjúgi, vegna þeirri bon °S birtist bví greinin —----------- ’ hér í lauslegri þýðing og hljóð- 11 Mcðal bræðra Þorkels var séra ar SVO ’ Þórhalli á Breiðabólsstað (dáinn “ ~ 7 „ , , 1816). | 3) Flest af því, sem hér hefir ! verið sagt um veru ölafs Dahl í 2) Arið áður (1764) hafði séra Upernivík er tekið eftir trúboðs- og| Egill boðið bróður sinum að taka kirkjusögu Grænlands eftir H. Oster-' einhvem drengja hans, og ætlaði mann: Khvn 1921, bls. 142—143, 163. séra Magnús þá að senda Þorkel, 11 Sbr. einnig um ölaf Dahl: Guðfræð- ára gamlan. (Þjskjs. A 10). tngatal mitt, bls. 219—220. boðsmenn .útfararstjóri, upp- boðshaldari og margir aðrir um- sýslumenn, sem of langt jtöí hér upp að telja. Hinir lærðu menn saman- standa af meðala og upp- skurða-lækni, tannlækni., tveim- ur lögmönnum og dýralækni. Hjúkrunarkona lítur eftir sjúk- um og tekur þá heim til sín'sem þess æskja. Fyrsti landneminn settist að nálægt Foam Lake 1903. Nú er alt umhverfið uppbygt. íbú- ar bæjarins eru um 500. Jám- brautarsamgöngur eru ágætar, bæði fyrir menn og vöruflutn- inga; einnig eru þaðan reglu- bundnar ferðir með fólksflutn- inga-bílum. Foam Lake býður alla ferða- menn velkomna og hafa bæjar- búar tekið á sig talsvert ómak að útbúa ferðamönnum stað með raflýstu húsi og öðrum hægindum, fyrir þá sem þangað koma og óska að dvelja þar um lengri eða skemri tíma; og er sá staður mikið notaður og lofs- orði á lokið að maklegleikum. Stutt frá miðparti bæjarins er skemtigarðurinn, sem verður prýddur með trjám og blómum, og miðar þvi verki vel áfram. Reitur hefir verið afmarkaður af félagi heimkominna her- manna, sem eftir hugmyndinni að dæma, verður fagurlega skreyttur með allskonar jarðar- gróðri. Gert er ráð fyrir að reisa þar veglegan minnisvarða þeim mönnum frá Foam Lake er féllu í stríðinu mikla. Lífsmagn Foam Lake búa sést enn betur þegar litið er til akuryrkjufélagsins, sem aldrei í öll þessi kreppuár, hefir látið sér detta í hug, að leggja niður hina árlegu sýningu og skemti- samkomu sína — sú er haldin var síðastliðið sumar var hin tuttugasta og sjötta í röðinni. Formenn þessa félagsskapar eru Jonathan Pendlebury for- seti og Wilfrid Dobson skrifari. Foam Lake bær má hrósa sér af mjög eítirtektaverðum barna og miðskóla; er það trgust imm herbergja múrsteins-bygg- ing, með nýtízkusniði og alt vel útbúið bæði innan húss og utan. , Þar uppfræðast hin efnilegu ■ ungmenni Foam Lake-búa. — I Tvær kirkjur eru í bænum— Anglican og United — og ann- !ast þær um hin andlegu málin. Hin meiri háttar félög eru: Masons, Eastern Star, Oddfel- ilows, Rebekahs, Orangemen og I Elks. Lúðraflokkur er ný stofn- | aður í bænum undir forustu og ! tilsögn Jóns Janussonar og spáir alt góðu um framtíð og I ánægju þá, er hann mun veita bæjarbúum. Hreyfimyndir eru sýndar vikulega í stóru sam- komuhúsi og annast Miller’s Road Show sýningarnar. Foam Lake er eins og aðrir bæir, sem líf og fjör ríkir í, að fólk skemtir sér þar við allskon- ar leiki árið um kring. Þar er ágætt skauta og “curling”-hús, og er hinn síðarnefndi leikur mjög vinsæll meðal karla og kvenna, og sama má segja um “hockey”. Á sumrum eru æfð- ir “tennis”, “golf” og “base- ball”-leikir. Fishing Lake er tíu mílur norður af bænum, og þangað fara Foam Lake-ingar á sumr- um er þeir létta sér upp til að synda, róa, fiska og liggja úti. Fyrir stærð bæjarins má segja, að Foam Lake hafi á- gætis slökkvi-útbúnað og er alt þar tilheyrandi í umsjá W. H. Moore. Lög og réttur er í höndum R. C. M. P. og gætir M. Dopson lögregluþjónn fram- kvæmdanna þar í bænum. í Foam Lake eru skrifstofur tveggja sveita: R. M. of Beaver HAFIÐ Hreinindi ölsin IHUGA og ölgerðarinnar Drewry’s Standard [ager l ESTABLISHED IÖ77 PHONE 57 221 Það kostar innan við lc af Magic Baking Powder að búa til eina köku og það má reiða sig á að árangurinn verður góður —æfinlega! Engin furða þó matreiðslu sérfræð- ingar í Canada segi að það borgi sig ekki að eiga neitt á hættu með lélegri baking powder tegund- Bakið úr Magic og eigið árangurinn vísan. «•1311 IAIS VI! ALON.”— ÞeNsl tllkyniiiiifr ft hverjum hauk veltlr ytlur trygginffu fyrlr l>vf «5 Majcic llnklnK I’owder er laua vi® ftlún og BtTlNN TIL 1 CANADA önnur skíiMe>r efni. ýf MAGIC og er E. O. Johnson oddvitinn þar, en ungfrú C. Rahatensky skrifarinn; og R. M. of Foam Lake og er þar H. J. Helgason oddvitinn, en Harold Ford skrif- arinn. Ráðhús bæjarins er myndar- leg m-úrbygging sem kostaði yfir $7,000. Þar eru skrifstofur bæj- arráðsins ásamt slökkviliðs-á- höldum bæjarins. Þarna situr alla daga hinn heimkomni her- maður, Thomas Baker, sem er skrifari bæjarins, og sendir frá sér samþyktir og fyrirskipanir er gerðar hafa verið á fundum bæjarstjórnarinnar, Bæjar- og skóla-störf hafa öll verið starf- rækt með mestu alúð, og efna- lega er héraðið talið standa sig vel. Bæjarstjórnina skipa: dr. R. H. Chant, bæjarstjóri og K. R. Barkman, E. G. Armour, E. J. Fitchner, J. Janusson, A. P. Gardiner og H. McCuish, Dr. Chant hefir verið bæjarstjóri í átta ár, en þar að auk hefir hann mikla og víðtæka reynslu í opinberum málum, sem nær miklu lengra aftur í tímann. Meðfram læknastörfum hefir hann gefið sig talsvert við að ala upp “shorthom”-gripi og alifugla. (S. O. þýddi.) INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU 1 CANADA: Árnes....v..............................................F. Finnbogason Amaranth................................J. B. Halldórsson Antler......................................Magnús Tait Árborg.....................................G. O. Einarsson Baldur............................... Sigtr. Sigvaldason Beckville..................................Björn Þórðarson Belmont.......................................G. J. Oleson Bredenbury..................................H. O. Loptsson Brown..................................Thorst. J. Gíslason Calgary.................................Grímur S. Grímsson Churchbridge........................................Magnús Hinriksson Cypress River.........................................Páll Anderson Dafoe.......................................S. S. Anderson Elfros...............................J. H. Goodmundsson Eriksdale...........................................ólafur Hallsson Foam Lake.............................................John Janusson Gimli....................................................K Kjernested Geysir................................ Tím. Böðvarsson Glenboro......................................G. J. Oleson Hayland...................................Sig. B. Helgason Hecla....................................Jóhann K. Johnson Hnausa...............*..................Gestur S. Vídal Hove............................1......Andrés Skagfeld Húsavík...............................................John Kernested Innisfail...............................Hannes J. Húnfjörð Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin................................Sigm. Björnsson Kristnes.............................................Rósm. Árnason Langruth................................................B. Eyjólfsson Leslie.................................................Th. Guðmundsson Lundar..................................... Sig. Jónsson Markerville.......................... Hannes J. Húnfjörð Mozart................................... Jens Elíasson Oak Point...........................................Andrés Skagfeld Oakview..............................Sigurður Sigfússon Otto.................................................Björn Hördal Piney.......................................S. S. Anderson Poplar Park................................Sig. Sigurðsson Red Deer.......................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík.............................................Árni Pálsson Riverton.................................Bjöm Hjörleifsson Selkirk................................G. M. Jóhansson Steep Rock............................................Fred Snædal Stony Hill...........................................Björn Hördal Swan River.........................................Halldór Egilsson Tantallon............................................Guðm. ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................... Aug. Einarsson Vancouver....................;.........Mrs. Anna Harvey Winnipegosis....................................... Winnipeg Beach........................................John Kernested Wynyard.....................................S. S. Anderson f BANDARIKJUNUM: Akra....................................Jón K. Einarsson Bantry....................................E. J. Breiðfjörð Belingham, Wash...................... John W. Johnson Blaine, Wash................................K. Goodman Cavalier................................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar..................................S. M. Breiðfjörð Grarton................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel...................................J. K. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Milton......................................F. G. Vatnsdal Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain................................Th. Thorfinnsson Point Roberts...........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.....................................Jón K. Einarssop Upham.....................................E. J. Rreiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.