Heimskringla - 13.02.1935, Síða 8

Heimskringla - 13.02.1935, Síða 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLa WINNIPEG, 13. FEB., 1935 FJÆR OG NÆR Séra Jakob Jónsson messar á Oak Point sunnudaginn 17. íebr. * * * Séra Guðm. Árnason messar í Sambandskirkjunni í Winnipeg næstkomandi sunnudag (17. febr.). ¥ * * Messur í Sambandskirkjum Nýja íslands: Árborg, sunnud. 17 febrúar kl. 2. e. h. Gimli, sunnud. 24. febrúar kl 2. e. h. • * * Leikurinn “MaSur og kona” Vegna ófyrirsjáanlegra á- stæða verður leikurinn “Maður og kona” ekki sýndur á föstu- dagskvöldið eins og áður var auglýst. Verður hann sýndur í Selkirk nú á fimtudagskvöldið þann 14. þ. m. og í Winnipeg á mánudagskvöldið þann 18. febrúar. Þeir sem iekki hafa átt kost á að sjá leikinn eru beðnir að hafa þessa breytingu í huga og koma á mánudagskvöldið í samkomusal sambandskirkju. B. HVERNIG SKAL ' GREIÐA ATKVÆÐI GEGN VALDBOÐNU ALIFUGLA-SÖLUSAMLAGI Sækjið atkvæðaseðilinn inn á pósthúsið og merkið hann eins og að neðan er sýnt BALLOT ARE YOTJ IN FAVOUR OP The Manltohn Poultry Mnrket- inff Scheme referred to ln the YES | NO | X Co-Operation EVER Compusion NEVER MANITOBA EGG & POUUTRY PRODUCERS’ PROTECTIVE ASSOCIATIOjV Elswood Bole, Prenident P.O. St. Vitnl - Manitobn Þórður kaupm. Þórðarson frá Gimli var í bænum yfir helgina. * ¥ * íslendingadagsnefndin hélt fund s. 1. mánudagskvöld í J. B. skóla. Embættismenn og nefndir voru kosnar. Er forseti G. S. Thorvaldson, lögfr., vara- forseti- Friðrik Sveinsson, ritari Gísli Magnússon, vara-ritari Guðm. Eyford, fáhirðir Jochum Ásgeirsson, vara-féhirðir Björn Pétursson, eignavörður Jón Ás- geirsson, yfirskoðunarmaður reikninga Th. Thorsteinsson bankastjóri. Islendingadagurinn verður haldinn á Gimli 5. ágúst. * * * GleymiS ekki! Spilakvöldunum í Goodtemp- larahúsinu á þriðjudögum og föstudögum. — Góð verðlaun! Gott músik! Inngangur 25c. Allir velkomnir. ¥ * * í fregninni um hvað Canada kaupir af fjallagrösum frá ls- landi árlega varð sú villa í síð- asta blaði, að þau voru sögð nema 3,000,000 punda í stað 3,000 pundum. Fregnin var tek- in úr dagblaði þessa bæjar, en þar var rangt með þetta farið. ¥ ¥ ¥ Svieinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton, Man., er staddur í bænum í dag. ¥ ¥ ¥ Útvarp frá Sambandskirju Útvarpað verður guðsþjónust- unni við Sambandskirkju, þriðja sunnudag hér frá — sunnu- daginn 3 marz. — Er nú verið að undirbúa þessa messu. Bíður söngstjóri safnaðarins Mrs. K. Jóhannesson að láta þess getið að næsta söngæfing, þessu til undirbúnings fari fram í kirkj- unni á föstudagskv. kemur kl. 8. (15. þ. .m). Eigi þarf að minna á, að það er næsta áríðandi, að allir mæti, er lofað hafa að- stoð sinni við þetta tækifæri. ¥ ¥ ¥ Þessar prentvillur urðu í kvæði N. Gttensonar til S. Th. í síðasta blaði: 1 annari vísu, fimta lína: Atorku Þurfti að yrkja, ekki vekja. í síðustu vísu 4 línu: ísalands þjóð að vísu, ekki íslands þjóð. 10 GOOD REASONS Why You Should Train at Success Business College - Winnipeg 1. Through superior service, the Success Business College of Winni- peg became the largest private Commercial College in Westem Canada. 2. More than 43,000 young men and women have enrolled for Success Courses. Hundreds of these are now employers and their preference for “Success-trained” office help creates an ever increasing demand for Success Graduates. 3. The Success is the only Business College in Winnipeg that has been accredited by the Business Educators’ Association of Canada. This Association admits only the best Commercial Colleges into its membership. 4. Students of the Success Business College are entitled to the privilege of the B. E. A. examination system. B. E. A. standard3 represent the highest degree of efficiency in Canadian Commercial education. 5. The Success Business College employs only teachers of advanced Scholarship and long successful teaching experience. The Success system of individual and group instruction insures quick and thorough results. 6. The Employment Department of the Success Business College places more office help than any other Employment Agency in the City of Winnipeg. The service of this Department is available only to Success students. 7. The Success Business College admits only students of advanced education and favorable personal characteristics. 8. The Success Business Coilege premises are well equipped and comfortable. The College is located in the heart of the busines3 section of Winnipeg, where employers can conveniently step into our office and employ “Success Graduates.” 9. The Success Business College has no branches; it operates one efficient College in which the principal and his staff devote their best efforts and all their time to thorough instruction and careful supervision of students. 10. The majority of Commercial teachers in Winnipeg received their business training at the Success Business College. It pays to at- tend the College that is known as “The Teacher of Teachers.” Our high standards attract the best young people in Westem Canada. Write For Free Prospectus Individual Instruction At The College BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St. WINNIPEG Home Study Courses By MaU Séra Jóhann Sólmundsson frá Gimli kom til bæjarins s. 1. mánudag og sat hér fund ís- lendingadagsnefndar. ¥ ¥ ¥ Skemtisamkoma verður hald- in í J. B. skóla á föstudags- nágranna sinna. Var hún sann- ur fulltrúi þeirrar kynslóðar ís- lendinga, sem nú er óðum að hverfa hér í landi, þeirrar kyn- slóðar, sem ólst upp við íslenzka svéitmenningu, eins og hún var fyrir hálfri öld og meira, en kvöldið í þessari viku. Til sem nú er að mestu leyti horfin, skemtana verður spil og dans. Skapgerð hennar minti að Ágóðanum af samkomunni | mörgu leyti á skapgerð sumra verður varið J. B. skóla til j þeirra kvenna, sem lýst er í fornsögum vorum; hún var stór í lund, viljaföst og mikilvirk í starfi sínu. Hún var jarðsett í grafreit bygðarinnar, sem hún hafði átt heima í úm hartnær þrjátíu ár að mörgu fólki við- stöddu. G. Á. styrktar. Komið og styðjið gott málefni um leið og þið skemtið ykkur. ¥ ¥ ¥ Men’s Club An illustrated lecture tour through modern Poland by Mr. B. B. Dubienski, well known local barrister. He will tell us about the Polish people who have for centuries been fighting for freedom. Place: First Lutheran Church Parlors, Tuesday Feb. 19, at 6.30 p.m. sharp. A good dinner provided at. the small cost of son en þ§er Jakobína og Þuríður 25c. All members and friends are cordially invited. ¥ ¥ ¥ Married Folks’ Skating Nights Friday 15th February and Fri- 22nd February, will be open skating nights, free for the married folks of the commun- ity, at the Falcon Athletic As- sociation rink, corner Sargent and Home St. The married folks are invited to come out and renew acquaintances and FRÉTTIR FRÁ BLAINE Frh. frá 5 bls. dóttir Elis Johnson og konu hans Sigríðar. Sigríður er dótt- ir Þorleifs og Jakobínu John- eru systur. Ættfólk brúðarinn- ar býr flest að Point Roberts. Margrét Lindal dóttir Hjartar og Kristínar Lindal, giftist manni af hérlendum ættum. Þá hafa tvö af börnum þeirra Finnsens hjónanna, Hilmars og Halldóru, þau Óskar og Sig- ríður (Lóa) gifst hérlendum persónum. Magnús Casper, sonur Kristj- áns heitins Caspers og konu hans Rósu. Hann giftist stúlku af amerískum ættum. enjoy the fun. Get up a party. j Hlífar sonur Guðjóns (M. G.) * * * og Ástu Johnson giftist Clöru, Kæru landar — veitið eftirtekt í Wesley kirkjunni á William Ave. og Juno St. er prédikað með mestu snild þessa daga, í kvöld, annað kvöld og föstu- dagskvöld kl. 8. Og tvisvar á sunnudag. Sjá efni í Free Press eða Tribune. Allir velkomnir. A. S. V. B. Æ F I M I N N I N G HALLGERÐUR ÓLAFSDÓTTIR STEFÁNSSON Þann 12. október síðastliðinn andaðist að Akra, N. D., ekkjan Hallgerður ólafsdóttir Stefáns- son. Hún var fædd 9. sept. árið 1865 á Ormsstöðum í Gríms- nesi í Árnessýslu á íslandi. For- eldrar hennar voru: Ólafur Guð- mundsson og Aldís Halldórs- dóttir. Var faðir hennar dáinn áður en hún fæddist, en móðir hennar átti fyrir síðari mann Jón Pálsson frá Brúnastöðum í Flóa. Hún ólst upp með móður sinni og stjúpföður, unz móðir hennar dó árið 1886. Eftir það var hún í vistum (á Kiðjabergi átta ár) þar til hún giftist Guðmundi Þorkelssyni árið 1897. Fluttust þau vestur úm haf árið 1900, en skildu tveim árum síðar. Höfðu þau eignast eina dóttur, Ólafíu að nafni. Árið 1905 fluttist Hallgerður til Cavalier í Norður-Dakota og giftist þrem árum síðar Sigur- jóni Stefánssyni, bónda þar í bygðinni. Með honum bjó hún til ársins 1923, er hann lézt. Dóttur sína, mjög efnilega stýlku, sem var byrjuð á hjúkr- unarfræðisnámi á almenna spít- alanum í Winnipeg, misti hún árið 1920. Eftir lát manns síns lét hún af búskap og lét byggja sér hús í Akra þorpinu, og í því bjó hún út af fyrir sig til dauðadags, nema tvö síðustu árin, er hún var af og til á heimili B. Thorvardarsonar kaupmanns á Akra, enda var heilsa hennar þá tekin svo að bila að hún gat ekki ein verið. Systkyni hennar, sem vestur fluttust, voru: Halldór Pálsson í Winnipegosis, Eygerður kona Magnúsar Ólafssonar að Lund- ar, dáin fyrir allmörgum árum, og Steingrímur, sem druknaði í Winnipegvatni árið 1903. Hallgerður sál. var atkvæða- kona, sjálfstæð í skoðunum, hreinlynd og einlæg. Hún var virt af öllum, sem þektu hana og naut ávalt mikilla vinsælda 1 ska, íslenzka safnaðarins hér í dóttir Mr. og Mrs. Th. Goodman í Marietta, Wash. Gestir Við eigum það Ströndinni að þakka að hingað ber tíðum góða gesti er bregða sér yfir fjöllin til að sjá marg rómuðu fegurð Vestur-Washington rík- isins. Af fjöldanum vil eg að- eins geta þessara. Dr. Brandson frá Winnipeg heimsótti bróður sinn Áskel er hér er búsettur snöggvast í fyrra sumar. Var honum og frú hans haldið dálítið samsæti er sjálfsagt hefði orðið enn fjöl- mennara ef kostur hefði verið að láta fólkið vita um nærveru læknisins. Góðir læknar eru vinsælir að verðleikum því veg- legra starf getur ekki enn að létta þrautir og vernda heilsu sinna samborgara. Allir vita að Brandson hefir aukið heiður ís- Jendinga vestanhafs með fram- komu sinni og vísinda kunnáttu. Munu færri njóta meiri mann- hylli en hann. Annar læknir, heiman af Fróni heilsaði upp á okkur. Heitir sá Ófeigur Ófeigsson hinn efnilegi styrkhafi hátíðasjóðs- ins er Canada sæmdi ættlandið til framfærslu frónskum skóla- mönnum er framhaldsnám vilja stunda við canadiska háskóla. Vel gafst víst öllum hér að hinum unga mentamanni og konu hans og vænta að hann verði íslandi til gagns og sóma sem vísindamaður og borgari. Undir slíkum á FYón framtíð sína og þeirra er sú vegsemd og vandi að láta sjá í verki að dáðir niðjanna eigi ávalt að verða meiri en. afrek áanna. “Veni, vidi, vici” (Eg kom, eg sá, eg sigraði), sagði hann Ceasar sálugi og svo hefði Dr. Rikarður Beck getað sagt um sjálfan sig og ferð sína hingað vestur. Eg efast um að nokkur Islendingur hafi eignast fleiri kunningja á fáeinum dögum. Olli því ekki eimungis málsnild hans á mannamótum heldur öllu fremur hin hugljúfa fram- koma og fas doktorsins. Hafði einn enskumælandi orð á því við mig seinna að svo dánu- mannslegan (Gentlemanly) ís- lending hefði hann aldrei áður augum litið. Veit eg að vísu ekki hvort slíkt ber fremur að skoða sem lof um prófessorinn eða hnjóð til okkar hinna. — Hann kom hingað til að flytja erindi á Miðsumarsmóti Lúter- Blaine og þjóðhátíð Seattle búa. Auk þess flutti hann erindi bæði á íslenzku og ensku í útvarpið frá Bellingham, við hærri menta stofnanir ríkisins og í bygðum íslendinga. Það voru sannarlega engin mistök af örlögunum að j setja hann á kennarastólin við I ríkisháskólann í Norður Dak. i Þar hefir landans löngum verið að góðu getið og mun hróður vor hvergi mínka þótt Rikarður j haldi þar upp heiðri vorum. | Okkur til vegs og sóma “Þá minnist eg hans er eg heyri um góða getið”. Og nú er eg dvel við endurminningarnar af heimsókn þessara dánu- manna verður mér að hugleiða hann er mestur var og beztur allra Vestur-íslendinga. Ómak- legt væri að þegja málaleitun Ófeigs frá Alberta, um að reisa minnismerki á gröf St. G. al- gerlega í hel. Satt er að vísu I að frægð skáldsins geymist jafnt í hugum góðra íslendinga hvort sem gröfin týnist eður ekki. En óviðkunnanlegt væri ef ferðamenn í framtíðinni fyndu hvergi urmul eftir af. síð- asta legurúminu hans er svo lengi mun halda okkur vakandi. Hvað mætti þá um menning vora segja ef við legðum svo litla rækt við leifar hans. Nei, þá skömm látum við aldrei um okkur spyrjast, við megum blátt áfram ekki við því. Aldrei hefi eg skammast mín fyrir að vera Skagfirðingur nema þegar eg hugleiði meðferð þeirra á Hjálmari skáldi. Eg vona að engin maður af íslenzku bergi brotin eigi eftir að skammast sín fyrir okkur er við erum dauðir. Eftir þankar Vill einhver í Winnipeg skjóta því að honum séra Jakob frá Norðfirði að okkur Ströndunga langi til að sjá framan í hann, okkur fýsir að kynnast þeim klerki er samvizkunnar vegna vanrækir játningarnar í trássi við herra biskupinn. Eg skil ekki annað en hann mundi ná upp ferðakostnaði með fyr- irlestrum. Við Skagfirðingar í öllum álf- um þökkum Stefáni Vagnssyni frá Miðhúsum fyrir frétta bréf þaðan úr héraði. H. E.Johnson MESSUR og FUNDIR 1 kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundif 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldd. Sunnudagaskólinn■: — Á hverjum simnudegi, kl. 11. f. h. SKRÍTLUR Það er sagt að vínnautn stytti aldur manns. En nú er afi minn 94 ára og hann hefir verið drykkjumaður alla sína æfi. Já, en hvað væri hann ekki gamall ef hann hefði aldrei drukkið? ¥ ¥ ¥ Yfir dyrum á réttarstofunni í Saltzburg stendur: “Sá sem finnur eitthvað sem ekki er týnt, eða kaupir eitt- hvað sem ekki er falt, hann deyr oft áður en hann veikist, (verður veikur). ¥ ¥ ¥ “Hvers vegna varst þú settur í tugthúsið?” sagði maður við fanga. “Af því eg fékk peninga til láns hjá manni.” “Enn þeir setja mann ekki í tugthúsið fyrir að lána pen- inga.” “Nei, enn i þessu tilfelli þurfti eg að slá manninn í roit áður en hann leiddist til að lána mér þá.” ¥ ¥ ¥ “Góð var ræðan hjá prestin- um okkar í dag.” “Nokkuð svo, mér líkaði ekki byrjunin og endirinn.” “Því ekki?” “Því ekki?” “Það var of langt á milli þeirra.” Phones: 95 328—91 166 H0TEL C0R0NA NOTRE DAME Ave. East at Main Street J. F. BARRIEAU Manager Winnipeg SEXTÁNDA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 26., 27., og 28. febrúar 1935. DAGSKRÁ:— 1. Þingsetning 8. Útbreiðslumál 2. Skýrsla forseta 9. Fjármál 3. Kosning kjörbréfa- neíndar 10. Fræðslumál 4. Kosning dagskrár- 11. Samvinnumál nefndar 12. Útgáfa Tímarits 5. Skýrslur embættis- 13. Bókasafn manna 14. Kosning embættis- 6. Skýrslur deilda manna 7. Skýrsla milliþinga- 15. Lagabreytingar nefnda 16. Ný mál Samkvæmt 21. gr. laga félágsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildarinnar. Samkomur þingsins hefjast með almennri skemti- samkomu og íþróttasýningu á mánudagskveld þ. 25 er sambandsdeildin Fálkarnir standa fyrir. Þar flytur séra Jakob Jónsson erindi. Þriðjudagsmorgun þ. 26. kl. 9.30 fer þingsetningin fram. Þingfundir til kvelds. Engin samkoma það kveld. Miðvikudagsmorgun befjast þing- fundir að nýju og standa til kvelds. Það kveld þ. 27, kl. 8.00 heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót. — Fimtudagsmorgun hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Það kvöld kl. 8.00 flytur hinn heimsfrægi ræðu- skörungur, Dr. Preston Bradley frá Chicago fyrirlestur um tímabær efni, í kirkju Fyrsta lút. safnaðar. Það kvöld hefir í þetta sinn verið sérstaklega helgað Banda- ríkjaborgurum, (American night). Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum verður gerð síðar. Winnipeg, 16. janúar 1935. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Jón J. Bíldfell (forseti) B. E. Johnson, (ritari)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.