Heimskringla


Heimskringla - 06.03.1935, Qupperneq 1

Heimskringla - 06.03.1935, Qupperneq 1
XLIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 6. MARZ, 1935 NÚMER 23. VISNAFLOKKAR Eftir K. N. Júlíus (Vinur “Hkr.” er kom hingað norð- ur á Þjóðræknisþingið í vikunni sem leið, hafði í vasa sínum etfirfylgjandi vísnaflokka eftir K.N. Er höfundurinn heðinn fyrirgefningar á því að kvæð- in eru birt án hans vitundar og leyfis, en eins og Taft forseti komst að orði: “With the full consent of the American people”.) TIL J. S. BJÖRN$SON kennara í Chicago er hað höf. um hátiðaljóð fyrir 60 ára minning- arhátíðina í Milwaukee er Þjóð- ræknisfélagið “Vísir” stóð fyrir. A Eftir minni Borgin ykkar sagt er sé, Sjöfalt stærri en Helvíte; Flestir hafa það fyrir satt að fólkið lifi þar heldur glatt. Séra Róbokk* sagt er mér ■sómakarlinn lifi hér; Bændadætrum, bezt sem ann, Biblíurnar¥;í sendir hann. Hingað norður heyrist sagt Að höfðingjarnir lifi’ í prakt Og konur eigi þar marga menn Og máske fleiri en tíu í senn. En kvenfólkinu ann eg enn, Bins og flestir kvennamenn. Á því sé eg engan blett, Ef að það er skoðað rétt. Dilding*** gamla drápu'ð þið Án dóms og laga að fornum sið Honum enginn hjálpað gat Hann var orðinn “desperat”. B Til J. S. Björnsson Eg kann ei ljóð að kveða, Því kýmni mín er dauð Og andans æðar frosnar, Að elta daglegt brauð. En vinar stef til “Vísis” Eg vildi senda þér, í>ví Islendingur er hann Og eitthvað skyldur mér. Þó sé hann fæddur syðra í Chicago þér hjá, Eg veit hans ætt og óðal Eru’ öll hér norðurfrá. Af góðu bergi brotinn í báðar ættir hann, Eg óska að lengi lifi Sá litli “Gentleman”. Og sinni þjóð til sóma, Með sálarþrek og dug Og hátt á Ólymps hæðir Hann hefji andans flu'g. Svo kveð eg litla landann Og legg þar blessun á. Og enda, eins og prestur, Með Amen og Hallelújá! II. AFSÖKUN TIL GERÐU GILSA Alt tekur lífið enda Og endar með skelfingu senn; Svo læt eg hér við lenda “Ladies” og “Gentlemen”. m. SMÁ KVIÐLINGAR V. VISUR ORKTAR Á BÆNDAMÁLI A Landnámskonan, fá orð í fullri meiningu Hún var rík af andans auð, Af öllum tízkugöllum snauð, Af sér þokka beztan bauð, Með bláar varir og augun rauð, Fátæklinga fyrti nauð — Nú féll hún dauð. B Nægtir Við skulum syngja, hæ og hó! Hoppa, dansa, keyra, ' Allir hafa af öllu nóg Hvern andskotann vantar þá meira. ( C Búskapurinn í Dakota Ef að horft er, allir sjá, —Eins og í varga hreisi— Þar er skortur öllu á Öðru, en bjargarleysi. D Spurning til vitrustu manna'* “óskað eftir svari fyrir næsta kirkjuþing” Af því eg veit hann er og var Andlegum krafti gæddur Segðu mér lagsmaður, hvemig og hvar Og hvenær var Djöfullinn fæddur. E Þingmálin nýju Á kynferðismálunum kann eg ei skil Og kann ekki frá þeim að segja, Þessvegna held eg þið hlakkið nú til, Að heyra og sjá mig,,— þegja. IV. ÁSKORUN TIL LANDANS UM “FREE BEER” Þjóð minni þarflegur var eg Þrautir og hörmungar bar eg Á langförnum lífsins stig 1 Það var eg sem bjargaði bjómum Bröltandi kálfi úr flómum, —Að kara hann kusuð þið mig. I Senn gengur sól mín til viðar, Því sendi eg köllun til yðar, —Því skáldinu líður nú “skítt”— Þið frjálslyndu föðurlands vinir Og f jandans ræflarnir hinir Fyllið nú glösin mín frítt. Heyrðu nú Gerða mín góða Eg gat ei, þó hefði reynt Að bæta úr böli þínu, Því bréfið þitt fékk eg svo seint. Að geðjast giftum konum Var gaman, fyrr á tíð; En nú er öldin önnur Hjá okkar kristna lýð. Víst hefir upphaf og endir Alt sem við gerum hér Umslagið sem þú sendir Sendi eg aftur þér. En til hvers er að yrkja, Ef ekki hlustar neinn, Þá er bezt að þagna Og Þegja eins og steinn. til þess að sýna hvað Islenzkan er liðug í snúningum Bóndinn álpast út í fjós í auguhum með stírumar, Tekur nieð sér tíru-ljós Til að mjólka kýrurnar. Bóndinn æðir út í fjós, Á undan vinnu-hjúunum, Tekur með sér tíru-ljós Til að brynna kúunum. Margt dettur íslending enn í hug, Ef á hann kemur fát, Þá vísar hann klassiskum klausum á bug Og kallar túðina ‘‘spát”. VI. VESTUR-ÍSLENDINGUR HEIÐRAÐUR—HEIMA Hafið þið landamir heyrt hvernig fór Og hverjir því valda? Leirskáldið Káinn var leiddur í kór Út á landinu kalda. Af höfðingjum landsins á háskóla þar, (með háði og spotti) Doktor í Guðíræöi dubbaður var, En Djöfullinn glofcti! Eg hirði’ ei um hvað hinum finst Hvað heldur þú? Eg held að það sé hættu minst, Að hætta nú! Jæja Láki minn eg er að enda lof- orðiö sem eg gaf þer í gær. Ef þú hefir nokkurt gaman af að hafa það meö þér i ierömni, þá er þitt gaman ekki of mikið. Svo óska eg þér góörar feröar og heillar afturaomu. ing hugsa þú getir stafað þig fram ur þessu þo það sé flýtis klor. Svo bið eg að heilsa labbakutum og spenamönnum og heila “krúinu”. Goodbye Kingsbury, þiim K. N. verðbreytingin sé ekki eins mikil þar á komi og þar sem kom- hallir séu. Á þetta mál verður minst síð- ar. FORSÆTISRÁÐHERRA VEIKUR Ottawa, 4. marz. — Þingið í Ottawa var verkahægt síðast liðna viku. Stafar það einkum af því, að forsætisráðherra R. B. Bennett, sem sjálfur ætlaði að leggja nokkur frumvörp fyrir þingið, veiktist af inflúenzu og hefir legið rúmfastur nærri viku tíma. Frumvörpin snertu mynd- un kornsöluráðs, útvarpsráðs og fjármálaráðs, og breytingu á ellistyrkslögunum. Segja lækn- ar er forsætisráðherrann stunda, að inflúenzan sé honum að skána, en hitt sé víst, að hann sé þess utan slappur af of harðri vinnu og telja óumflýj- anlegt að hann taki sér 10 daga hvíld. Síðan í ársbyrjun, hefir forsætisráðherra unnið fram á miðjar nætur og þaðan af leng- ur á sólarhring hverjum. Hann hefir sjálfur tekið öllum öðrum meiri þátt í samningu' hvers 'einasta frumvarps. Telja lækn- arnir slíkt áframhald ofraun hverjum manni. Eigi að síður mun forsætisráðherra hafa á- kveðið, að taka til þingstarfa þegar honum rénar inflúenzan, hvort sem að hann tekur sér hvíld síðar eða ekki. inni. Stjórnin á Grikklandi sendi flugskip til að skjóta á heimili Venizelos þar, en það er sagt óvíst, að karl hafi verið heima. Uppreist þessi er sögð stafa af því, að núverandi forsætisráð- herra Tsaldaris, sé konungs- sinni mikill og muni hafa í hyggju að reisa aftur við kon- ungdóm á Grikklandi. MAGNÚS PETERSON BÆJARRITARI í hinum fáu orðum, sem birt- ust í Hkr. 13 og 20 febr. s. 1. um Magnús heit. Peterson bæjarrit- ara er ekkert minst á ætt hans eða uppruna sökum þess að blaðinu var ókunnugt um það, á þeim tíma. En nú hafa því borist upplýsingar um þetta, frá aldraðri konu í Regina, er þekti til foreldra Magnúsar. Magnús var fæddur í Álfta- firði á Vesturlandi í júnímán- uði 1882. Foreldrar hans voru Valgerður Veronika Hermanns- dóttir ættuð úr Reykjarfirði á Ströndum og Pétur Magnússon. Á þriðjudagskvöld er þetta er skrifað hefir 20 þumlungum af snjó kyngt niður á síðasta sól- arhring. Og upprof er ekkert enn. Um 30 manns og um 60 hestapör hafa ekki nema að mjög takmörkuðu leyti haft við að hreinsa götur í bænum Win- nipeg svo ferðafærar séu bílum. Úti um sveitir er umferð tept með öllu. Fólksflutningsbílar hafa strandað í bæjum hingað og þan'gað út um fylkið vegna fannkyngi á þjóðveginum. Snjókomunni fylgdi nokkur stormur, en frostvægt hefir mátt heita. Á mælirunum mun það ekki hafa farið niður fyrir núll markið. En ófærðin hefir keyrt fram úr hófi. Bílar hafa lagst í og jafnvel kafandi menn á götun- um, másandi og skögrandi og stundum muldrandi orð fyrir munni sér, sem ekki eru í nein- um orðabókum. * * * Hermaður á verði í Englands- banka, fanst skotinn til bana s. 1. miðvikudag á gólfi í banka- byggingunni. Hvað til kemur vita menn ekki, en þess er þó getið til, að fyrir morðingjanum ,KORNSÖLU-RÁÐ STOFNAÐ f CANADA * Sears-Roebuck verzlunar félavið mikla í Chicago. ** Vöruskrá félagsins. Dillinger, ræningja konungur- mn þjóðkunni. * Þessi skýring fylgdi vísunni frá höf: Það sem hér fer á eftir er ort í tilefni af því að hér í bygðinni var svo mikið um minningar hátíðir af ýmsu tæi, silfurbrúðkaup, gullaldar afmæli, gullbrúðkaup og ótal brúðar- skúrir, eða sem eg vildi helzt nefna styrkjandi steypuböð, þar sem látið er rigna yfir brúðurina alskonar ver- aldlegum og andlegum auðæfum henni til uppbyggingar og blessunar í byrjun búskaparins. Og þó að þetta sé alt gert af velvilja og hlýhug til hlutaðeigandi einstaklinga, eða fé- laga, þá finst sumum af þessum gömlu afturhaldsseggjum eins og K. N. “að það sé farið að ganga held- ur langt”, eins og einn karl i Argyle- bygð orðaði það, um kristindóminn þar. Þá spyr einhver gárungi K. N. að: “Því er ekki haldið upp á af- mæli djöfsa?” Þá fæddist þetta erindi. Er visan komst á gang svöruðu henni tveir gamlir vinir höfundarins á þessa leið: Stjána svara fyllir fang, Pram nú Gvendur brokkar, Djöfulinn var lang-, lang-, lang-, I Langafabróðir okkar. Svona kirkjan sagði mér, Söguna vísdómsríka. Sönn ef hver ein saga er, Sönn er þessi líka. Guðm. J. Davíðson Eru að grufla ártalið, öðlings-myrkra svinna. Ætla að heiðra afmælið, Ef þeir daginn finna. Gamalíel Th. Ottawa, 1. marz — Frá Ott- awa bárust fréttir um það, um mánaðarmótin að sambands- stjórnin hefði skipað nefnd eða ráð til þess að líta eftir sölu á hveiti og korni í Canada. Hvemig starfi þessa ráðs verður háttað, vita menn ekki um sem stendur. Eins og kunnugt er hefir stjórnin haft eftirlit með sölu á hveiti tvö undanfarin ár. Hefir einn maður, Mr. MacFarland, haft eftirlitið með höndum. — Stofnun komsöluráðs getur ver- ið í því einu falið, a,ð nefna menn MacFarland til aðstoðar. Það verður þá aðeins eitt at- riðið af lögum þeim, sem sam- þykt haft verið um sölu bún- aðar afurða (Marketing Act). Verksvið kornsöluráðsins mun þó eiga að víkka. Það mun eiga að rannsaka flutningsgjald á komi með jámbrautum innan lands og reyna að ákveða það eins rýmilegt og hugsast getur á sama hátt og ráð er gert fyrir VERÐLÆKKUN STERLINGSPUNDSINS rántilraunina London. * rætt í borginni London, 4. marz — Eitt af því sem talsverða eftirtekt vekur, ef ekki ótta erlendis, er hin sí- felda verðlækkun á sterlings- pundina. Síðast liðna viku nam verð- lækkunin 4 cents. Og síðan á nýári nemur hún 16 cents. En það skrítnasta við þessa verðlækkun er það, að enginn virðist vita um ástæðuna fyrir henni. Sem stendur er verð sterl- ingspundsins $4.771,4 í banda- rískum peningum. Fyrir tveir vikum var það $4.86 sem er hið eiginlega verð þess. Var búist við að þar næmi staðar, en raunin hefir orðið alt önnur. Kunnur bankastjóri í Banda- ríkjunum segir að það versta við þetta sé, að enginn viti hvert Bretar stefni með því. Spurning margra er hvort verðfall svipað og 1931 á ensk- um peningum sé í vænduln. Sé svo munu peningar ýmsra ann- ara landa einnig hækka eins og þá. Um hækkandi verð vöm er lítil von ef sú stefna verður ofan á. Móðir Magnúsar andaðist sama sumarið sem Magnús fæddist.!hafi vakað að raðast á Þetta Geysaði þá um land alt hin rammgerða vígi er gull og aðra skæða mislinga sótt er varð auðleSð landsins vemdar og fjölda manns að bana. Eftir ræna Það. Þo otmlegt þyki að lát móður sinnar var Magnúsi nokkrum heilvita manni þætti komið í fóstur til þeirra mæðgna Rannveigar Bárðar- dóttur og Attfríðar á Kleifum í Seiðisfirði og var hann þar, þangað tU faðir hans giftist aft- . . o'* . , . i _____ lengt fiskiveiðitimann a Wmni- ur. Siðan kona Peturs er Berg- ° . . T ._______pegvatm um tvær vikur, fra 9 sveinma Ingigerður Jonatans- ’ dóttir frá Seli við Vatnsfjörð og er hún enn á lífi og býr í Se- attle, Wash. Atkvæðagreiðsla fór fram á sambandsþinginu í Ottawa s. 1. fimtudag um vantrausts yfirlýs- ingu á hendur Bennettstjórn- inni fyrir aðgerðarleysi hennar , , ,. . . í atvinnuleysis- og bjargráða- föður smn og var þa latinn fara málum þjóðarinnar. TiUagan var að vinna fyrir ser. Um 1895' komst hann að sem vikadrengur BORGARASTRIÐ Á GRIKKLANDI Aþenu, 5 marz — Borgara styrjöld virðist hafin á Grikk landi. Hvað víðtæk hún er eða kann að verða vita menn ekki. með burðargjald á stórgripum, IEn annað en borgarastríð er sem verið er að reyna að lækka. naumast hægt að kalla það. - Verð á hveiti er talið að hald- ast óbreyttara með þessum hætti. En hvort að það verður til þess að velta um komhöllinni í Winnipeg, eins og Mr. Gris- dale, akuryrkjumálaráðherra í Albertafylki segir, skal ósagt látið. Mr. Grisdale álítur samt engu við það tapað, því hann er hræddur um að Bretland og önnur kornkaúpalönd snúi sér frekar til þeirra landa með kornkaup sín, sem enga kom- höll hafa, eins og Ástralía t. d., og það eingöngu af því, að Fylkisstjóm Manitoba hefir til 23 marz. * Með föður sínum og stjúpu fluttist Magnús til Winnipeg árið 1887, þá 5 ára gamall. — Fjórum árum síðar misti hann feld með 93 atkvæðum gegn 69. Vantrausts yfirlýsinguna feðr- a bæjirraðssknfstofunm, fyrst u(,u amr andst£eSln nottar hjá, Col. Ruttan verkfrsSmg,, stjómarlnnar 4 þlngl uktI einhver þingmanna henni við bæjarins, er leist vel á drenginn, og skömmu síðar hjá Mr. Brown bæjarritaranum. — Úr þjónustu bæjaríns vék hann svo ekki eftir það. marghöfðaðan þursa og má vera að hver hafi nokkuð af sín- um. FREGNSAFN t FRÁ ISLANDI Nýlátin er Halldóra Stefánsdóttir, Á fylkisþinginu í Manitoba ekkja Eymundar í Dilknesi í spurði Mr. Ivens hvað mikil Homafirði. Var hún fædd 1844, skuld væri nú á þinghúsbygg- dðttir stefáns Eiríkssonar al- ingunni, sem komið var upp fyrir þmgismanns í Amanesi. Hafði 20 árum eða árið 1914. Svar Halldóra dvalið hjá dóttur sinni forsætisráðherra Brackens var, f Dilksnesi að undanförnu. að þinghúsið hefði kostað — $8,443,165 fullgert. Af skuld- inni væri aðeins búið að greiða $64,699. En í vöxtu af lán- inu væri búið að greiða síðan 1914 $8,180,000. Til þessa hefir þá þnighúsið kostað hálfa seytjándu miljón dollara. Að öðrum 20 árum liðnum ætti það að kosta 25 miljónir dollara. * * * Herflokkar berjast víða um landið. Til þessa hefir stjómin haft yfirhöndina í viðureigninni við uppreistarmenn. Þeir hafa hrokkið fyrir stjómar-hemum bæði í Makedóníu og Þrakíu Höfuðból uppreistarmanna er á eynni Krít. Og eyjan er í þeirra höndum. Foringi þeirra er Venizelos, fyrrum forsætis- ráðherra Grikklands. Er í fréttir fært, að hann hafi hrifs- að eina miljón dollara úr fjár- hirzlunni f Canea, höfuðborg eyjarinnar til eflingar uppreist- “fslandskveld” í Stokkhólmi Stokkhólmi 1. febr. íslenzkt kveld var haldið í “Stockholms Borgarskula” í gærkveldi. Voru þar saman komnir fjölda margir sænskir íslandsvinir og flestir íslending- ar, þeir, sem búsettir eru í Stokkhólmi. Einkanlega vakti hrifni Svía hinn fagri söngur ís- lenzku stúdentanna. Var söngn- Fullkunnugt er ekki um úrslit um tekið með dynjandi lófataki atkvæðagreiðslunnar um fyrir- °S úð lokum var Jslenzki þjóð- komulag á eggja og hænsna- söngurinn sunginn og og leikinn sölu. Svo mikið er þó talið vi ðalmenna hrifni. “íslands- víst, að atkvæðin muni tals-1 ^veld þetta fór hið besta fram vert jöfn vera með og móti sam- lagssölu. Og það þykir vafa- samt, að nokkurt Vesturfylk- janna hafi 66 af hundraði allra atkvæða, er með þarf til þess, að samlagssala komist á. At- kvæðin berast sambandsstjórn- inni seint, en augljóst þykir nú þegar, að hænsna ræktarmenn vilji heldur selja vöru sína ein- stökum kaupahéðnum en ann- ast liana sjálfir með eftirliti söluráðs Canada. að öllu leyti. * * * Rúmlega 700 manns voru settir inn í fanghúsið af lögreglunni s. 1. ár (1934). Tel- ur fangavörðurinn, Jón Sig- tryggsson, líklegt, að þeir muni losa þúsundið þetta árið, ef dæma má eftir útlitinu, eink- anlega síðan 1. þ. m. Hefir það sem af er þessum mánuði altaf verið húsfyllir og stundum orð- ið að úthýsa vegna þrengsla.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.