Heimskringla


Heimskringla - 06.03.1935, Qupperneq 2

Heimskringla - 06.03.1935, Qupperneq 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 6. MARZ, 1935 ÍSLAND EINS OG ÞAÐ KOM MÉR FYRIR SJÓNIR Eftir Valdimar Björnsson Erindi flutt 27. febrúar, 1935 á Fróns-samkomu í Winnipeg Eg taldi það stóran heiður þegar mér var boðið hingað norður að flytja ræðu á Fróns- mótinu í sambandi við Árs- þing Þjóðræknisfélagsins. í fjarlægri bygð, þar sem viðhald íslenzkunnar verður erfiðara með hverju ári sem líður, fanst mér það boð vera uppfylling á vonum ungs manns að fá að sjá “lífið í Reykjavík” vorra Vestur-lslendinga upp á sit* bezta, að taka þátt hér í hinu glæsilega félagslífi höfuðborg- arinnar hjá þjóðarbroti voru þessa megin hafsins. En nú þegar fjarlægðin er horfin, þegar sveitarbúinn er kominn í glauminn og glysið, þá fer mér ekki að lítast á. Það var mér ógleymanleg gleði í su'm- ar sem leið að fara til íslands og ferðast um ættlandið í tvo mánuði. Eg á að tala hér í kveld aðal- lega, var mér sagt, um ísland og hvemig það kom mér fyrir sjónir. Mér virðist það vera að bera í bakkafullan lækinn að segja Winnipeg-búum frá ís- landsferð minni. Svo margir hér hafa svo oft farið til íslands og hafa svo oft — mér svo miklu færari til þess — sagt frá ferðum sínum, að eg get ekki annað en byrjað hálf hræddur og hikandi. Eg þekti íslands aðeins af frá- sögnum og lestri þangað til eg sá það fyrst, seint í júlí-mán- uði í fyrra. Náttúrlega hafði eg miklu gleggri hugmynd um það en margir Ameríkumena áður en eg fór af stað. Eg hafði talað við marga sem höfðu verið þar nýlega svo eg vissi nærri því við hverju ætti að búast þegar þangað kæmi. Það var ekki nauðsynlegt að leita ráða eins mikið og erlendir ferðamenn gerðu oft fyrir nokkrum árum síðan. Merkileg saga um slíkan ferðamann er sögð af honum sjálfum í bók sem hann gaf út. Nafn manns- ins er vel þekt enn þann dag í dag sem sálmaskáld — Sabine Baring-Gould, höfundur heims- fræga sálmsins “Onward Christ- ian Soldiers”. Hann segir á einum stað í bók sinni, “Iceland — Its Scenes and Sagas”, gefin út 1863, þessa sögu. Eg les hana eins og hún var skráð, á frummálinu: Before leaving Reykjavík, I paid a visit to the Catholic Mis- sion, and found it a very snug farm; it was once surrounded by a tun or home-meadow, which has been spoiled by the priest in his endeavor to intro- duce French husbandry. I found the missioner walking up and down to the leeward of his house, wrapped in a warm cloak. He invited me indors, and I had a tong conversation with him relative to the ecclesiastical condition of the island. After this I asked for a few practical hints for my journey. “First and foremost,” said the priest, “take with you plehty of small change, you can ge't none in the country, and there is no reason why you should give a dollar when half will do. You will have to pay for everything you want, and rightly too. The Icelander has a hard struggle to keep himself and family alive; and food is expensive. He has often to take a journey of many days to the capital, thac he may provide himself with a year’s stock of the necessaries of life—perhaps he loses some of his horses on the way and, as likely as not, the goods he has purchased are damaged in crossing the rivers. It would be a wrong thing for a visitor, who comes to the country for pleasure, to prey upon the scanty supplies of these poor people without sufficiently re- munerating them—yet this has been done! The Icelanders are inclined to be hospitable, but they cannot afford to follow their inclinations.” “Is no reliance to be placed upon the statement of travellers respecting the Icelanders, that they decline to receive pay- ment?” “The farmers will always make a charge, but the priests will now and then refuse money. They will, however, often allow themselves to be persuaded to accept a present, such as an illustrated book, a Latin author, or a silk hand- kerchief for their wives. You will find also that where theif amour propre would be hurt by accepting dollars, yet they will take an English half-soverign to make in’to a ring for a favor- Eins og þið vitið öll, vann ibe daughter.” ! Sjálfstæðisflokkurinn 20 þing- “What must I reckon upon as sæti í kosningunum; Framsókn- my daily expenditure ? ” ■ armenn unnu 15 sæti, Alþýðu- “A guinea, exclusive of what flokkurinn 10, Bændaflokkur- you pay for your guide. It may inn 3, og svo taldi einn sig utan- not always amount to so much,! flokks. Nýja stjórnin varð sam- but it will sometimes exceed. steypa Alþýðuflokks- og Fram- Of course, it is not to be expect- sóknarflokksmanna, sem hlutu ed that your Reykjavík guide 25 sæti til samans á móti 24 í can know every comer of the flokkum andstæðinga. island and, in crossing passes Á þessum grundvelli — meiri- with which he is not acquainted, hluta eins atkvæðis — var nýja you must hire an extra man ’ stjómin bygð. Og hún byrjaði who, knowing that you cannot i starf sitt strax með róttækri do, without him, will demand a stefnuskrá og óendanlegum fancy price.” j bráðabirgðalögum, og þegar “I suppose,” said I, “that the 1 þingið kom saman í október country and scenery are most j voru fastar ályktanir þess fram- magnificent.” “Magnificent, indeed,” ans- wered the abbe; “there is the magnificence of Satan imprint- hald loforðanna um umbætur og byltingu. Það er líkast til bezt að eg fari ekki að fella neina sleggjudóma um íslenzk SriA his HERMIT PORT and SHERRY Varin Vín Að gæðum sem prívat úrval Þótt þér væruð kæmeistari við BRIGHT’S vínakrana þá gætuð þér ekki valið yður til heima nota nokkuð betra en HERMIT PORT eða HERMIT SHERRY, sem fáanleg eru f yðar eigin nágrenni! . . . því hver HERMIT flaska er prívat úrval að gæðum . . . það er sú tegund sem þér mynduð geyma handa sjálfum yður! . . . og gleymið því ekki að það er VARIÐ MEÐ HREINI DRÚGU BRENNIVÍNI! Það er gott á að líta, milt á bragð, keimgott að angan —hin sanni lögur drúgunnar. 26 oz. FLASKA . . $ .60 KASSI MEÐ 6 FLÖSKUM 3.00 Wrii ht c*Co. # L I M I T E D CANADA’S Largest Winery ESTABLISHED 1874 NIAGARA FALLS ONTARIO ed deep in the face of this stjómmál — þetta á ekki að land. Did you ever hear the vera pólitísk ræða. En það er Danish account of the origin of j auðséð að á íslandi, er í pólitík Iceland?” “Never,” I replied. “Well, then, after the cre- ation, Satan was rather taken aback, and he thought within himself, Tll see now what I can do!’ So he toiled at cre- ation and lo! he turned out Iceland. This myth gives you a notion of the place; all is hor- rible and gloomy. You are re- minded again and again of the scenes in Dante’s Inferno. This land is magnificent too, for there still lingers majesty about the handiwork of the fallen angel.” Eg heyrði ekkert sagt um þessa dönsku sögu af uppruna íslands á meðan, eg var þar í sumar. En eg var hrifinn, eins og ferðamaðurinn fyrir 60 árum síðan, af fjölbreytni og fegurð landsins. Eg gat fundið eins og hann kraftinn í landslagi og útsýni þessarar litlu eyjar. Það hreif mig, eins og það hefir svo marga aðra, að sjá ískalda jökla skamt frá sjóðheitum hverum, grænar grundir í grend við grjót og hraun, spegil-slétt stöðuvötn nálægt tröllslegum, drynjandi fossum. Hinn voldugi kraftur náttúr- unnar hreif mig; eg hugsaði um alt aðra sögu af uppruna lands- ins heldur en þá sem ferðamað- urinn enski fékk að heyra fyrir 60 árum—hugmyndin sem nátt- sem á götum og brautum, vikið til vinstri. Norðurlöndin öll hafa lengi haft meira af því sem við köll- um “socialism” heldur en mörg önnur lönd. Það er fróðlegt að gá að því hvernig þessi hreyfing hefir stöðugt verið að aukast á íslandi. Fyrsta sýnishornið er árið 1906 þegar síminn kemur til landsins. Síminn varð stjórn- arfyrirtæki þá og hefir ávalt verið það síðan. Ríkisrestur á öðrum sviðum tók litlum þroska þá í nokkur ár. Árin 1912 og ’13 lagði Hannes Hafsteinn ráðherra til að ríkið ætti að hafa einka- verzlun á kölum, en ekkert varð úr því. Þá kom heims- styrjöldin mikla; það varð svo erfitt að flytja vörur milli landa í Norðurálfunni að það stóð til vandræða. Þar af leiðandi setti íslenzka stjórnin á stofn, 1916, það sem kallað var Landsverzl- un. Hún átti að sjá um innflutn- ing á vörum, en ekki sölu þeirra. Þessi stofnun leysti þarfa vinnu vel af hendi; verzlun við Bandaríkin var mikil á þeim ár- um. “Gullfoss” sigldi 14 ferðir til New York, og ísland hafði altaf nóg af vörum—svo mikið að Danmörk sendi til Islanda á stríðsárunum eftir mörgu sem hún gat ómögulega fengið annars. Landsverzlunin hélt áfram starfi sínu sem ríkisfyrirtæki þangað til 1922 þá leið hún und- úru-skáldið mikla Jónas Hall- j ir lok, en sama árið byrjaði grímsson, lýsir með svo frá- bærlegri list í Ijóðinu sínu, — “Fjallið Skjaldbreiður”, þar sem hann segir, meðal annars: “Grasið þróast grænt í næði glóðir þar sem runnu fyr; styður völlinn bjarta bæði berg og djúp—hann stendur kyr. Hver vann hér svo að með orku? Aldrei neinn svo vígi hlóð: búinn er úr bala-storku bergkastali frjálsri þjóð. Drottins hönd þeim vörnum veldur; vittu barn, sú hönd er sterk; gat ei nema guð og eldur gert svo dýrðlegt furðuverk.” En það er ekki til nokkurs stjórnin á tóbaks-einkaverzlun- inni. Hún hætti við þá stofn- un 1. janúar, 1926, en byrjaði hana aftur 1932 og hefir haft tóbakseinkaverzlunina síðan. — Árið 1923, byrjaði stjórnin einka verzlun á steinolíu, samkvæmt lögum er samþykt voru af Al- þingi 1917. Sú einkaverzlun entist ekki nema í fjögur ár, og henni var hætt 1927. ísland eins og okkur er sagt, var fyrsta landið í heimi að koma á vínbanni — og líka fyrsta landið í heimi að breyta þeirri ráðstöfun. Þegar Spán- verjar og ítalir sögðu við Is- lendinga: “Ef þið kaupið ekki vínið okkar, þá hættum við að kaupa fiskinn ykkar”, þá þurftu landar að láta undan, öldungis eins og Norðmenn og Svíar fyrir mig að reyna að lýsa til-! nokkrum árum seinna. Þegar finningum mínum um landið | þessi breyting kom, árið 1921, sjálft. Eg hefi ekki það vald á j voru vissar vín-tegundir gerðar málinu að eg geti lýst því til aftur að lögmætum vörum, þá hlítar — og þið hafið svo oft tók stjórnin við og setti á stofn lesið og hlustað á slíkt. j áfengisverzlun ríkisins. Henni er Eg ferðaðist töluvert um land- haldið áfram enn í dag, með ið — kom í allar nema sex sýsl- ur, og var jafn hrifinn af land- inu og fólkinu hvar sem eg fór. Það er ýmislegt þar að auki sem hrífur aðkomumenn, í stefnum og þjóðlífi íslendinga, sem að vínbannið algerlega afnumið af Alþingi 19. desember í fyrra. Árið 1922 byrjaði nýtt stjóm- arfyrirtæki — en þá var það stjórn Reykjavíkur-borgar en ekki landsins sem átti hlut í vert væri að beina athygli að máli, því að þá byrjaði rafvirkj- hér í kvöld. ; un á Eþiðaánum fyrir austan Fyrst og fremst varð eg var borgina, og þá var stofnuð raf- við fjörið og áhugann í pólitíska magnsstöðin sem hefir síðan lífinu undir eins og eg kom. verið notuð af Reykvíkingum. Stjórnarskifti fóru fram vikuna Sumar rafmagnsstöðvarnar eru sem eg kom til landsins. Kosn- fyrirtæki rekin af einstaklingum ingar höfðu farið fram snemma ] eða hlutafélögum, t. d. þau í um sumarið, og ný stjórn var Hafnarfirði og ísafirði. Sogs- mynduð þremur dögum eftir að virkjanin er nú í vændum, þar eg kom til Reykjavíkur. sem lánið er nýfengiö í Svíþjóð, og það fyrirtæki hafa lands- stjómin og Reykjavíkurstjóm með höndum í samlagi. Árið 1929 var ríkisrekstri á ýmsum sviðum aukið enn á ný. Þá var gerð löggild einkasala á tilbúnum áburði, innfluttum frá öðrum löndum. Árið 1929 var einnig skipuð stjórnamefnd til þess að hafa um hönd útflutn- ing á allri síld. Þessi nefnd starfaði þangað til 1931. Eitt það veglegasta stjómarfyrirtæki byrjaði 1930, þegar stjómin lét byggja sfldarbræðslustöð á Siglufirði. Hún var mikið stækkuð í fyrra sumar, og hefir gengið ágætlega. Það var ekki ást á socialista- stefnum sem kom síldarbræð- slustöðinni á stað. Ástæðan var sú að Norðmenn voru fyrir löngu búnir að leggja undir sig nærri því algerlega síldarverzl- unina á Siglufirði. Engin ein- staklingur meðal íslendinga treysti sjálfum sér fjárhagslega að leggja út í slíka verzlunar- baráttu, svo stjórnin tók það að sér til þess að íslendingar gætu aftur náð undir sig starfssviði sem var með réttu þeirra eigin eign. Stjórain byrjaði á enn nýju sviði 1930, þegar hún stofnaði útvarpsstöðina. “Útvarp Reykja- vík” er eina útvarpsstöðin á landinu, og það hefir verið stjórnarfyrirtæki frá byrjun. Um leið tók stjórnin að sér einka- verzlun á öllum útvarpstækjum og áhöldum í því augnamiði að tryggja góð tæki fyrir fólkið, og líka að styrkja fyrirtækið sjálfí með þeima ágóða sem verzlunin léti í té. Skattur sem nemur 30 krónum á ári er lagður á hvern útvarpsnotenda; sá skatt- ur bætist við þessar aðrar tekj- ur til þess að bera kostnað starfsins, og í viðbót eru tekj- Urnar frá þeim fáu auglýsing- um sem útvarpið flytur. Útvarpinu fanst mér vera á- gætlega hagað í alla staði. — Framfarir voru vel mögulegar í hljómlistinni, en tilraunir í þá átt nú virðast hafa bætt úr ó- fullkomleikum á því sviði í skemtiskrám. Útvarpsnefnd er kosin á hverju ári; fimm menn skipa hana, fulltrúar ýmsra flokka í þjóðlífinu — og það sem er eftirtektaverðast er að i þessari nefnd er útvarpsnotend- um gefin viðurkenning. Þeir kjósa einn nefndarmeðlim — og, þótt eg viti ekki mikið um ástandið í Canada, þá veit eg að í Bandaríkjunum mundu út- varpsnotendur fegnir þiggja leyfi að hafa eitthvað að segja um ruslið sem er ausið yfir þá á hverjum degi í útvarpsskrám. — Fyrirlestrar, fróðlegir og skemtilegir, eru oft fluttir í ís- lenzka útvarpið. Þar er líka greinflega sagt frá helstu fréttum, og sérstaklega fanst mér vel farið með erlendar fréttir. Þar var í ráði í sumar að koma upp endurvarpsstöð á Austurlandi, þar sem hefir verið erfitt að ná skemtiskrám svo að vel heyrðist til þeirra. Jónas Þorbergsson, forstjóri útvarps- ins, sagði mér í sumar að það vgsri líka í ráði að auka svo út- varpsaflið að það mundi vera mögulegt að hejTa Reykjavíkur- stöðina hér í þessu landi. Það gæti vel verið að það mundi vera hægt að heyra það á aust- ur-ströndinni, undir svoleiðis kringumstæðum, en eg held það sé stór efi á því að það mundi nokkurn tíma vera mögulegt að heyra það alla leið hingað inn í miðja álfu. — Ekki er nauðsynlegt að minnast á það hve skemtilegt það mundi vera að heyra íslenzk útvörp, og hve mikla þýðingu slíkt mundi hafa fyrir þjóðræknisstarfsemina hér. Stjómin hefir önnur fyrirtæki líka, t. d. verksmiðju þar sem ýms smááhöld tilheyrandi vega- gerðum, eru búin til; ríkis- prentsmiðja, þar sem ríkisskjöl og þessháttar eru prentuð. — Tryggingarstofnun ríkisins er orðin að stóru fyrirtæki sér- staklega hvað snertir slysa- tryggingar á skipum. Nýja stjórnin vildi breiða föð- urhönd ríkisins yfir ennþá meir af þeim hlutum sem við tieljum vanalega að tilheyri starfssviði einstaklingsins. Skipulagsnefnd, ætluð til þess, meðal annars, að vera leiðarvísir verzlunarmanna og verkstæða eigenda, var sett á stofn. Rússar höfðu 5 ára pólitíska áætlun — Islendingar hafa nú fjögra-ára áætlunar- skrá fyrir landið. Landið hefir ekki nema 110 þúsundir íbúa, en stjórnarfar þess fanst mér fult eins flókið eins og hjá okkur í Bandaríkj- unum, og þá er mikið sagt. Is- lendingar hafa nýjar pólitískar áætlanir, nýjar stofnanir, nýja skatta. Þið hafið kannske fylgst með rifrildinu heima út af nið- urjöfnunarskattinum á mjólk- inni. Eg er nú enginn sérfræð- ingur í þeim efnum, en mér fanst Páll Skúlason segja réé- ast frá því í ”Speglinum” þegar hann sagði að skatturinn væri lagður bara ,í Reykjavík, og Gullbringu- og Kjósarsýslum, “á meðan að Thor Jensen rekur þar búskap og Ólafur sonur hans þingmensku.” Aftur á hinn bóginn er mikið í skattafyrirkomulagi á íslandi sem við gætum vel notað sem dæmi. Opinberar tekjur þar koma aðallega frá sköttum á, fjártekjum og erfðum. Fast- eignir bera ekki nærri því þá byrði sem er hlaðið á þær í þessu landi. Eg var á mörgum stórjörðum út í sveit í fyrra, og þar var fasteigna-skatturinn vanalega ekki meir en 30 krón- ur — en í kaupstöðum og í Reykjavík voru fasteignarskatt- ar margfalt hærri. Tekju skatt- urinn er aðal skatturinn — og hann er þungur. Hann nam frá 6 til 26 per oent. Þegar eg kom til íslands í fyrra sumar var eitt það fyrsta sem nýja stjómin gerði að auka hann um 40 per cent. Eitt sem mér fanst mest eft- irtektavert við skatta-fyrir- komulagið á íslandi var útsvar- ið. Hreppsnefndin og embætt- ismönnum í kaupstöðum er skipað að jafna niður útsvarinu fyrir 3. nóvember, hvert haust. Sá skattur á að leggja til alla þá peninga sem þarf fyrir á- ætluð gjöld eftir að eignar- og tekjuskattar hafa verið teknir inn í reikningin. Til að mynda, ef að 1000 krónur vanta í ein- um hrepp þar sem 100 íbúar dvelja, þá er ekki aðferðin sú að leggja 10 króna skatt á hvert mannsbarn. Lögin segja ræki- lega frá því hvernig útsvarinu eigi að vera niðurjafnað. Nefndirnar verða að taka ýmislegt með í reikninginn — fyrst og fremst, hve mikið hinn skattskyldi á og hve mikið hann hefir þjónað. Lögin segja mjög skýrlega: “Útsvar skal leggja eftir efnum og ástæðum.” Hér fylgja nokkrar setningar úr lög- unum, sem segja frá því hvað nefndimar eiga að taka til greina: “Eignir aðilja, hverjar þær eru og hversu verðmætar, hversu miklar skuldir hvfla á aðilja og hversu miklar eignir hann á afgangs skuidum. . . . Ástæður aðilja að öðru leyti, svo sem sfjölskyldu hans, heilsufar hans og þeirra sem á vegum hans eru, höpp eða óhöpp sem hann hefir orðið fyrir, svo sem slysa, dauðsföfl, fjárskaða af sjó, veðri eða vötnum, sérstak- an uppeldiskostnað eða menn- ingarkostnað ,barna hans er nauðsynlegan má telja eða venjulegan, tap á ábyrgðum og sérhvað annað er telja má máli skifta um gjaldþol hans og með sanngimi má til greina taka til hækkunar útsvars hans eða lækkunar.” Hér er auðséð ein hugsun f gegnum allar laga-greinirnar — sú að haga byrðinni eftir mætti einstaklingsins að bera hana. — Fyrirkomulagið er réttmætt og ágætlega skipað. Það dugir kannske að segja að slík niður-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.