Heimskringla - 06.03.1935, Page 8

Heimskringla - 06.03.1935, Page 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLa WINNIPEG, 6. MARZ, 1935 $ FJÆR OG NÆR Messa í Sambandskirkjunni í Winnipeg næsta sunnudag á venjulegum tíma. * # # Villa varð í auglýsingu á fyr- irlestri séra Jakobs Jónssonar í Árborg á föstudaginn kemur 8. þ. m. Erindið verður flu'tt í samkomuhúsi bæjarins og inn- gangur kostar 35c en ekki 25c eins og auglýst var. Samkoman byrjar kl 8.30 e. h. * * * Séra Jakob Jónsson messar í kirkju Sambandssafnaðar í Árborg á sunnudaginn kemur 10. þ. m. kl. 2. e. h. * * * Vér viljum geta þess, að fyrir beiðni útgefenda “Hkr.” hefir innheimtumaður vor á Oak Point hr. Andrjes Skagfeld, góð- fúslega lofast til að fara nú strax upp úr þessari næstu helgi NÝ ÚTKOMIN BÓK För mín til Landsins Helga og Egyptalands eftir Sigfus S. Bergmann með 15 myndum Fróðlegar ferðalýsingar Verð í kápu $1.50 Pöntunum með pósti sint greið- lega ef andvirði bókarinnar fylg- ir pöntuninni. Send póst fritt. Sendið pantanir til G .P. Magnússon 596 Sargent Ave., Winnipeg út á meðal áskrifenda blaðsins í innheimtuferð. Er það sér- stök beiðni vor til áskrifenda að þeir búi sig undir komu hans og láti hann ekki fara ómaks- för, til sín. * * # Magnús Pétursson, 313 Hor- ace St., Norwood, hefir nokkur eintök af síðustu útgáfum “Þyrna” Þorst. Erlingssonar, er hann selur með affalls verði; vandaðri, útgáfan : $4.00 hin á $2.00. Pantið bókina nú. Hún býðst aldrei aftur á þessu verði. * * * Nikulás Ottenson sýndi Lestr- arfélagi Próns þá sérstöku vel- vild og rausn, að gefa því 46 bækur sðast liðna viku. Lestrar- félagið þakkar innilega gjöfina. * * * Einar G. Eiríksson bæjarráðs- maður og apotekari í Cavalier var ásamt frú sinni staddur í Winnipeg um það leyti er Þjpð- ræknisþingið stóð yfir. # # # Andrés Skagfield frá Oak Point var staddur í bænum meiri hluta síðast liðinnar viku. Hann sat Þjóðræknisþingið, er þakkaði honum forgöngu hans í að halda uppi kenslu í íslenzku á meðal uBgmenna á Oak Point. # # # Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton og frú voru stödd í bænum um miðja síðast liðna viku og sátu fundi og samkom- ur Þjóðræknisþingsins. # # # Frá Gimli urðum vér varir við þessa á Þjóðræknisþinginu s. 1. viku: Kristján skáld Pálsson og frú, Thorstein Thorsteinsson og Hjálm skáld Thorsteinsson. # * # Séra Guðm. Árnason frá Lun- dar og frú voru stödd í bænum s. 1. viku. Þau sátú Þjóðrækn- isþingið. # # # Thor Lífman sveitaroddviti í Bifröst var staddur á Þjóðrækn- isþinginu s. 1. viku. # # # GleymiS ekki! Spilakvöldunum í Goodtemp- larahúsinu á þriðjudögum og föstudögum. — Góð verðlaun! Gott músik! Inngangur 25c. Allir velkomnir. # # # Bjarni Sveinsson frá Keewat- in, Ont., var staddur í bænum s. 1. viku. Hann sat Þjóðrækn- isþing. Hann lagði af stað heimleiðis s. 1. sunnudag. # # # Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N. D., sem síðast liðna viku var hér staddur og mikinn og góðann þátt tók í störfum Þjóðræknisþingsins, hélt heim- leiðis s. 1. laugardag. # * # Rósmúndur Ámason frá Les- lie, Sask., sem til bæjarins kom í byrjun síðast liðinnar viku til að sitja Þjóðræknisþingið, hélt heimleiðis s. 1. mánudagskvöld. # # # \ Guðm. Grímsson dómari og frú frá Rugby, N. D., voru stödd í bænum fyrir helgina. Mr. Grímsson sat Þjóðræknisþingið. # # # Takið eftir auglýsingu um söngsamkomu ungfrú Rósu Hermansson, sem birt er á öðr- um stað í blaðinu. Munið kvöld- ið .og ráðstafið ykkur ekki ann- ars staðar. # # # Ungtemplara- og barnastúkan “Gimli” nr. 7, I.O.G.T. hóf starf- semi sína 2. marz 1935. Stúkan fagnaði hækkandi sól með ís- lenzkúm söng, súkkulaði og bakningum af fyrstu skúffu. — Syngjandi leggur hún bráðum í bardagann, mót hinu lögboðna áfengi og cigarettum. Embætt- ismenn endurkosnir til 1. maí n. k. 66 sóttu fundinn. # # # 52 ársþing stórstúku Mani- toba og North West var haldið í Winnipeg 20 og 21 feb. s. 1. Var þingið í alla stað mjög á- nægjulegt. Eftirfarandi syst- kyni voru sett í embætti fyrir næsta ár af D.I.C.T. Br. H. Skaftfeld. Gr.C.T. Br. A. S. Bardal Gr. Coun. Br. H. Gíslason Gr.V.T. St. Vala Magnússon Gr.Sec. St. D. Eydal Gr.Ass.Sec. Br. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Gr.Treas. Br. J. T. Beck Gr.Chap. St. Mrs. A. S. Bardal Gr.S.L.W. Br. S .Paulson Gr.S.E.W. Br. Rev. B. A. Bjamason Gr.S.J.W. Br. S. B. Benediktson Gr.Mar. St. Rose Magnússon Gr.Dep.Mar. St. Mrs. Cain Gr.Grd. St. Mrs. Jódís Sigurð- son Gr.Sent. Br. Th. Kr. Christie Gr.Mes. St. Mrs. Brown P.G.C.T. Br. G. Dan. # # # Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund að heimili Mrs. S. Johnstone, 985 Warsaw Ave., miðvikudagskvöldið 13. marz. FÆÐI OG HÚSNÆÐI íslenzkt borgningshús 139 Hargrave St. Guðrún Thompson, eigandi Máltíðir morgun og miðdagsverður 15c hver Kvöldverður 20c Herbergi 50c; á þriðja gólfi 25c, yfir nóttina. Mátiðir góðar, rúm- in góð, staðurinn friðsæll. Allur aðbúnaður vandaður. Islendingar sérstaklega boðnir velkomnir. RÓSA HERMANNSS0N syngur a. m. k. níu íslenzk lög auk enskra, ftalskra, norskra og þýzkra söngva í Fyrstu lútersku kirkjunni á Victor St. FIMTUDAGINN í næstu viku þann 14. MARZ, kl. 8. e.h. R. H. Ragnar píanisti aðstoðar AðgöngumiSar kosta aðeins 50 cent og fást hjá báðum íslenzku blöðunum, ísl. búðunum á Sargent og víðar 10 GOOD REASONS Why You Should Train at Success Business College - ^Vinnipeg 1. Through superior service, the Success Business College of Wixmi- peg became the largest private Commercial College in Westem Canada. 2. More than 43,000 young men and women have enrolled for Success Courses. Hundreds of these are now employers and their preference for “Success-trained” office help creates an ever increasing demand for Success Graduates. 3. The Success is the only Business College in Winnipeg that has been accredited by the Business Educators’ Association of Canada. This Association admits only the best Commercial Colleges into its membership. 4. Students of the Success Business College are entitled to the privilege of the B. E. A. examination system. B. E. A. standard3 represent the highest degree of efficiency in Canadian Commercial education. 5. The Success Business College employs only teachers of advanced Scholarship and long successful teaching experience. The Success system of individual and group instmction insures quick and thorough results. 6. The Employment Department of the Success Business College places more office help than any other Employment Agency in the City of Winnipeg. The service of this Department is available only to Success students. 7. The Success Business College admits only students of advanced education and favorable personal characteristics. 8. The Success Business Coilege premises are well equipped and comfortable. The Coilege is located in the heart of the business section of Winnipeg, where employers can conveniently step into our office and employ “Success Graduates.” 9. The Success Business College has no branches; it operates one efficient College in which the principal and his staff devote their best efforts and all their time to thorough instmction and careful supervision of students. 10. The majority of Commercial teachers in Winnipeg received their business training at the Success Business College. It pays to at- tend the College that is known as “The Teacher of Teachers.” Our high standards attract the best young people in Westem Canada. Write For Free Prospectus Individual Home Instruction v—//fl'/'f/jy') / Study At ^^ Courses The BUSINESS COLLEGE By College Portage Ave. at Edmonton St. Mail WINMFEG Home Cooking Sale Hjálparnefnd Sambandssafn- aðar er að efna til útsölu á heima tilbúnum mat, laugard. 9. marz næstk. Verður þar alls- konar sælgæti til sölu og við mjög sanngjörnu verði. Salan hefst upp úr hádegi í fundarsal Sambandskirkju og stendur fram eftir kveldinu. RAFSTÖÐVAR f SVEITUM Á ISLANDI (Nýja Dagbl. 26. jan.) Fram að árslokum 1933 höfðu samkv. þeim skýrslum, sem raf- magseftirlit ríkisins hefir safnað um slíkar stöðvar, verið gerðar 165 litlar vatnsaflsstöðvar (inn- an við 50 hestöfl) til sveita hér á landi til aforkuvinslu handa einstökum bæjum og eða nokkrum bæjum saman. Rafstöðvarnar skiftast þannig á sýslumar: Stöðvar Á Gullbr,- og Kjósársý^lum 5 - Mýra-og Borgarfj.sýslum 10 - Snæf.-og Hn.dalssýslum engin - Barðastrandarsýslu 6 - ísafjarðarsýslum 6 - Strandasýslu 3 - Húnavatnssýslum 7 - Skagafjarðarsýslu 5 - Eyjafjarðarsýslu 9 - Suður-Þingeyjarsýslu 25 - Norður-Þingeyjarsýslu 6 - Norður-Múlasýslú 8 - Suður-Múlasýslu 9 - Austur-Skaftafellsýslú 20 - Vestur-Skaftafellssýslu 20 - Rangárvallasýslu 13 - Ámessýslu 13 Alls 165 Aldur stöðvanna er sem hér segir: 50 5 1906 var bygð 1 stöð — 1912 — — 1 — — 1914 — — 1 — — 1920 — — 2 — — 1921 — — 1 — — 1922 — — 2 — — 1924 — — 2 — — 1925 — — 7 — — 1926 1 — 12 — — 1927 — — 18 — — 1929 — — 32 — — 1930 — — 28 — — 1931 — — 20 — — 1932 - — 7 — — 1933 — — 5 — Stærð aflvélar er að meðal- tali um 11 hö. í hverri stöð, en samantalið rúm 1800 hö. í þeim öllum. Hin minsta er í kringum V2 ha., hin stæsta 50 hestöfl. Verð stöðvanna að meðtöld-| um öllum raftaugum og nauð- ^ synlegustu rafmagnsáhöldum til Ijósa, suðu og hitunar, er að meðaltali um kr. 8500,00 á hverja, en samantalið rúml. kr. 1,400,000,00 — ein miljón og fjögur hundruð þúsund krónur. Um 260 býli fá raforku frá þessum stöðvum, en auk þess alþýðuskólarnir að Reykholti, Núpi, Laugum, Laugarvatni og húsmæðraskólinn að Laugum. Tala heimilismanna á öllum þessum bæjum og nemenda í skólunum á vetrum, er í kring- um 2000 alls. Eg get ekki verið heima hjá þér í kvöld, góði minn. Eg á nefnilega systir, og við erum al- veg eins. Er það nokkur afsökun? Já, hún er nefnilega ósátt við kærastann sinn og vill helzt ekki sjá hann, svo eg verð að fara í staðinn fyrir hana. “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun Ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. MESSUR og FUNDIR l kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi kL 7. e. h. SafnaSarnefndin: Fundlr 1. íöstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. Phones: 95 328—91 166 H0TEL C0R0NA NOTRE DAME Ave. East at Main Street J. F. BARRIEAU Manager Winnipeg lcelandic Millennial Trophy Play-off The hockey play-offs for the Icelandic Millen- ial Trophy begin at Sel- kirk Thursday, Mar. 7th at 6 p.m. when the Ar- borg and Gimli teams are slated to meet in the first game of the 1935 series. The trophy which is donated by the Icelandic National League to perpetuate competition in hockey amongst teams composed of players of Icelandic origin and their associates is at present held by Falcons of Winnpieg. Competition in the past five years has been exceed- ingly keen and a splendid series is promised this year. Seven teams are taking part in the play-offs—Arborg, Gimli, Selkirk and four teams from Winnipeg, namely— Falcons, Pla-Mors, Maple Leafs and Cardinals. The 'teams are drawn to play as follows: Thursday, Mar. 7th. Friday, Mar. 8th 6 p.m. Arborg vs Gimli 6 p.m. Winner Arborg- Gimli vs Cardinals , 7.30 p.m. Falcons vs 7.30 p.m. Winner Falcon- Maple Leafs Maple Leafs vs Winner - 9 p.m. Selkirk vs Pla-Mors Selkirk-Pla-Mors Friday, Mar. 8th—9 p.m.—Final game BLUE SHOES Fara makalaust vel, grannir í sjón, með hinum ströngu fagurlínum sem nást aðeins þegar sniðs og máta er gætt. Liprir, hraðfærir, sem skó-móðurinn krefur, sólinn lagaður eftir fætinum er tryggir hin hæztu þægindi. M Classic, sprota-skór úr voðfeldu kiðskinni með brodd hæl. $6.00 N Þrílykkju Colonial, tungan Gypta mjúk, meðal hæll. $4.00 O Fjórbrugðnir Oxford, með grábryddúm tám og hælum og grá-verptum lagningum.. Continental Cuban hæll. $6.00 L Með T-sprota og 0 hringju, hálfopn- um leista, blind- feldum vörpum.— Meðallags Contin- ental hælar. $4.00 Kvenskóadeildin, á öðru gölfi við Hargrave. ^T. EATON C<2.™

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.