Heimskringla - 03.04.1935, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.04.1935, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. APRÍL, 1935 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA. NOKKUR ORÐ töluð við útför Jóns Ásgríms Reykdal frá Dafoe, þ. 11 marz 1935. Söngva þökk Vandamenn og vinir hins framliðna samferðamanns liafa sýnt mér þá vinsemd og tiltrú, að mælast til þess, að eg talaði hér nokkur orð, á íslenzka tungu. Mér væri það mjög ljúft, ef eg hefði ekki jafnframt fundið svo mjög til vanmáttar míns í því að gera því þau skil sem eg hefði óskaði, ogi fundið skylt að gera. Því miður var persónuleg kynning mín af Jóni heitnum Reykdal, ekki eins mikil og eg hefði óskað. Það var nægilega langt á milli okkar, til þess að við sáumst fremur sjaldan, og þá sjaldan færi á að talast, nejna fremur lítið við . Á hinn bóginn, var ekki hægt að búa f sömu sveit og Jón Ásgrímur Reydal, í meira en 22 ár, án þess að veita honum eftirtekt. Að mörgu leyti var hann eftir- tektarverður maður og mændi í ýmsum grteinum yfir kjarrið umhverfis. Þau orð sem hér eru töluð, eru því aðallega bygð á fjarlægðarkynningu, þar sem aðeins þeim eiginleikum, sem mest eru áberandi, er gaumur gefinn, fremur en á náinni, persónulegri viðkynningu. Jón Ásgrímur Jóhannsson Reydal, var fæddur að Grund í Argylebygð, 6. apríl, árið 1884. | Hann var sonur hjónanna, Jó- hanns Jóhannssonar frá Fóta- skihni í Reykjadal og Guðrúnar Sigríðar ólafsdóttur frá Espi- hóli, og ólst upp í þeirri bygð, með foreldrum sínum, þar til árið 1909 að hann misti möður sína. Hann bjó þá með föður sínum í þeirri bygð, þangað til 1912, að hann flutti ásamt föð- ur sínum til Dafoe, og nam land, rétt norðan við bæinn, en keypti núverandi bújörð. Tólfta marz árið 1918, gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína Jónínu Kristjönu, dóttir Jóels Gíslasonar frá Bakka á Tjörunesi og Kristbjargar Guðnadóttur frá Langaseli í Reykjadal. Var þeim hjónum fimm barna auðið, og eru nöfnþeirra: Þér heilsa eg Rósa, og segi komdu sæl Því söngvar þínir vöktu mig til ljóða, Þar heyrði eg 'ekkert holtaþokuvæl, En hreina rödd, því átt þú þar til góða, Og því er skylt í þessum Ijóða línum, Eg leggi sveig að gimsteinunum þínum. Þú ert sú fyrsta íslenzk söngva-mær, Sem einstæð hefir sungið fyrir “landann”. Og orðið við það öllu fólki kær, Þín engil-rödd, svo þíð, sem væri að liandan, Með angurblíðu unaðsdýrðarhljómum I Eden-reit, með fuglum, trjám og blómum. Þér lukkan fylgi á listasöngsins braut, Og legðu rækt við íslenzk lög og tungu, Og mundu, að leggja í móðurjarðar skaut, Þín munarblóm og sólræn hljóðin ungu. Þá muntu í allri mannlífs sorg og raunum Á ment-braut þinni sigur fá að launum. Þórður Kr. Kristjánsson -Winnipeg 23. marz 1935. Jóhann Egill, 16 ára að aldri; þær ritgerðir jafnaðarlega vott Björn, 15 ára; Júlíus Gísli, 10 ára; Guðrún Kristbjörg, 7 ára og Jakobína Kristín 6 ára. Hann andaðist að heimili sínu í Dafoe, fimtudaginn þ. 7. marz, eftir alllanga legu, 50 ára og ll.mánaða að aldri. Þegar eg frétti lát Jóns Ás- gríms Reykdal, þá kom mér til hugar þetta erindi, sem góð- skáldinu Matthíasi varð að orði er hann fékk óvænta frétt um lát vinar síns, séra Björns í Laufási: “Sá flýtir, sá flýtir, að fara burt þér fósturlands dætur og synir, grjótið stendur í götunni i kyrt, og grasið á jörðunni visn- ! málunum fylgdi hann samvinnu að og þurt, en burt eru bjarkir! °S sameignastefnunni, með og hlynir.” ! miklum ötulleik. Þjóðræknisfé- lagi Islendinga í Vesturheimi, Hér hafði fallið hlynur í val- tilheyrði hann, var féljagi í inn. Hlynur úr okkar íslenzka deildinni 1 Wynyard. í stuttu jarðvegi, og mér kom einnig í mall> hann virðist bæði í lands- hug þetta erindi, eftir skáldið málum og öðrum félagsmálum, um skarpa hugsun og skilning. IJann var maður prýðilega hag- orður, enda hafði hann til þeirra að telja. Hann var tvímenn- ingur að frændsemi við frú Jakobínu Johnson, sem er efa- laust, mesta skáldkonan sem við íslendingar höfum átt. En dult mun hann hafa farið mteð skáldskapargáfu sína. Söng- elskur var hann og spilaði all- vel á hljóðfæri, og mun þó hafa numið þá list, að mestu leyti af sjálfum sér. í itrúmálum fylgdi hann frjálslyndu stefn- unni. Skyldi fullvel, að anda mannsins og ímyndun verður ekki markaður bás, með á- kvæðum eða játningum. í þjóð- Davíð Stefánsson: “Þeim fækkar óðum, sem ferðrunum unna sem finna sín heilögu ættar- bönd sem sögur og kvæði kunna og kjósa að byggja sín heima- lönd.” Fyr sátu hetjur við arineld- inn, að óðali sínu er vetra tók og lásu við koluna á kveldin, kafla úr Landnámabók. Jón Ásgrímur Reykdal var einn af þeim fáu mönnum, sem fæddir og uppaldir eru í þessu landi, sem hafa þessi einkenni, sem skáldið talar um í þessu erindi Sem unna feðrunum, sem finna hafa fylgt þeim stefnum, seni drengilegastar eru, og eru lík- legar til að verða ríkjandi stefnur morgundagsins. Að því leyti var hann brautryðjandi. Skapgerð hans var þannig farið, að hann var frtemur sein- tekinn fyrir ókunnuga, en hinn alúðlegasti, er maður hafði tekið hann tali, einkum í fá- menni. Var hann bæði fróður og skýr í hugsun og í alla staði hinn skemtilegasti. Var hann áreiðanlega hinn vinsæl- asti maður, af nágrönnum sín- um og sveitungum, og aldrei heyrði ieg nokkum mann tala um hann hnjóðsyrði. Það er átakanlega sorglegt, að missa slíkan mann á bezta til hinna heilögu ættarbanda, | aldri, úr bygðinni, frá konu og sem kunna kvæði og sögur, og j tiltölulega ungum börnum. Það lesa við kolurna á kveldin, kafla er eðlilegt að við söknum hans. úr Landnámabók eða önnur ís- Við finnum greinilega að við lenzk fræði. Hér var ekki um e™m mun fátækari við burtför endurminningar frá gamla hans. En hvað er okkar sorg tekið, það eru endurminning- arnar. — Endurminningarnar um ást hans og umhyggju, drengskap hans og trygglyndi, munu framvegis verða ljós á yðar vegum, og létta yður byrðina, þegar frá líður. Við sveitungar hans og samlandar, finnum einnig til þess, að bygð- in okkar, og íslenzki hópurinn hér, er auðugri fyrir að hafa átt hann að samferðamanni og vin. Þrátt fyrir þessa* skyndi- legu burtför hans, lifa áhrif hans og andi í þessari bygð. Þær framfara stefnur sem hann fylgdi að málum, hafa fengið betri byr undir vængi fyrir áhrif hans, og dæmi hans ætti að vera okkur hvöt til að halda þeim málum á lofti í framtíðinni. Fyrir sextíu árum síðan, orti Matthías Jochumsson eftir- mæli, eftir vin sinn, séra Gunn- ar Gunnarsson, mann sem einnig var kipt burt á bezta aldri, framsækins manns og hins bezta drengs. Það kvæði gæti vel átt við þessa athöfn og heföi vel mátt yrkja um Ás- grím Reykdal. Það er eitt af þessum sígildu kvæðum, sem einlægt lifa, og geta átt við svo marga af okkar ágætustu mönnum. Með yðar leyfi ætla eg að hafa yfir, þrjú erindi úr þessu kvæði: Bréfið sem eg ber í hendi Bar mér harmafregn Þá er nýja sorg mér sendi, Sollnu hjarta gegn. Þú ert byrgður blæju kaldri Bezti vinur minn, Svona fór það, eg sé aldrei Aftur svipinn þinn. Sé það svo, eg hlýt að hlýða Hver veit betra ráð, En að stríða og að bíða Eftir Drottins náð. Sópist burtu synir þjóða, Sópist allir jafnt, Það hið stóra, það hið góða, Það skal vinnast samit. Gunnar lifir grátið ekki Grát ei fósturláð. Andinn slítur alla hlekki Eins og brunninn þráð. Meðan þú átt, þjóðin fróða, Þvílík mannablóm, Áttu sigur, gull og gróða, Guð og Kristindóm. Jón Jóhannsson Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours : 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT BELLAMARHELLIRINN Á CUBA landinu að ræða, heldur skyn- samleg íhugun og athugun. — Hann skyldi vel ,að einkenni feðranna, lifðu í honum sjálf- og söknuöur, hjá sorg og sökn- uði konunnar, sem syrgir íelsk- aðan eiginmann, og barnanna, sem syrgja elskaðan föður. Á MAIL THIS COUPON TO DAY! Ta tK« Secratary : Dominion Business ColWg* Wmnipog, Monitobo WitKaut obligotion, plettse *end m* full porticulars f your coursas oa “Strmmlma" Wmness traming. S^eDominion BUSINES$ COLLEGE O-J 1H£ MAll • WIN'HIPEG um og með því að kynnast sögu slíkum sorgar og alvöru stund- þeirra og einkennum var hann um lífsins sem þéssum, erum að kynnast sínum leigin ein- Því miður hjálparvana. Þátt- kennum. Þetta var því fyrst taka vor, í hvers annars sorg- og fremst trúmenska við sjálf- um> getur ekki orðið nema á an sig. Efalaust hefir hann yfirborðinu. Hann einn, sem skilið, að það er satt, stem enska &af °S tók, getur létt yðar sáru skáldið sagði: “Vertu sjálfum sorS °S missir- Við getum að- þér trúr, og þú getur engum jems beðið, og við biðjum öll, af ótrúr reynst.” Hann skyldi j beitum hug og hjarta, að hann, manna bezt, að þetta, að vera | sem öllu ræður, og alt er mögu- sjálfum sér trúr, er frumskil-, leSfc> megi styrkja yður, hugga yðri, fyrir borgaralegum skyld- y®ur °g blessa. um okkar gagnvart þessu! Mig langar til að enda þessi landi. Við höfum ekkert betra orð, með erindi úr kvæðinu “In að færa þessu landi en okkur Memoriam”, eftir Tennyson. sjálfa. Við erum Islendingar. j Heila og hreinskilna ísltendinga, “This truth came borne with ættum við þess vegna að færa i bier and pall þessu landi, en ekki umskift- I felt it, when I sorrowted most.. inga. “Eftirstælingin er sjálfs- It is better to have loved and morð”, sagði amerískur spek- ingur. Ásgrímur Reykdal var engin íeftirherma, enginn um- skiftingur. Hann var heilsteypt- ur íslendingur. Þessi einkenni, gerðu hann ekki lélegri Canadaborgara. — Þvert á móti. Hann tók allmik- inn þátt í félagslífi bæði meðal íslendinga og hérlendra manna. Hann ritaði nokkuð í blöð, bæði ísltenzk og ihnlend. Báru lost, Than never to have loved at all. Öll munum við játa, að skáld- ið hefir sagt hér sannleika. Það er áreiðanlega betra, að hafa elskað og mist, ten að hafa aldrei elskað. Þið, sem syrgið eiginmann og föður, skiljið það manna bezt. Líf yðar er miklu auðugra fyr- ir. Eitt verður aldrei frá yður Frh. frá 3. bls. manni, sem vildi kaupa lamp- ann fyrir 1,000 dali. Lámpinn er frek 4 fet á lengd, nokkru breiðari um sig að ofan en mjókkar niður í odda. Hann er allur stráður fegurstu kristalls- myndunum, er líkist loftskornu víravirki fjólubláu að lit með giltri slikju. Dropsteins þræð- irnir hlykkjast og vefja sig hver utan um annan, í furðulegustu vafningum. Vegg og loft í þess- um hluta hellisins er bókstaf- lega alþakið kristöllum. Á hinum veggnum er undur- fögur eftirlíking af regnbogan- um, og þegar kindlunum ter veifað aftur og fram, eru áhrifin óviðjafnanleg, þá dansa kirstall- arnir í öllum litum regnbogans. í þakinu sézt einnig víða fagrir og fáséðir rauðir litir, og raðir af dropsteinssúlum gefa líkingu af töfrahöll í Austurlöndum. Við yfirgefum nauðugir “blessaða herbergið” og yndis- legu hellrana þar í kring, og undursamlegu veggskotin, til að fy!gja leiðsögumanninum í ”Ganginn við ána”. Við höldum fram hjá mörg- um fögrum og eftirtektaverðum hlutum, en við erum orðnir því svo vanir, og augun orðin svo þreytt, að við nemum aðeins snöggvast staðar til að virða fyrir okkur dýrlega fossinn “Demantsfossinn”. Það er gló- andi kristalliseraður klumpur, sem í augum áhorfenda htur út sem straumur af blikandi dem- öntum. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusími: 23 674 Stuxidar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Wlnnipeg MAKE YOUR PLEASANT LVNCH HOUR DATES AT The jfólarlfcoroust) ^otel A Service to Suit Everyone LADIES MEZZANINE FLOOR 11.30 to 2.30 Special Luneheon 35c BUSINESS MEN CLUB LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men St WomenJ SPECIAL LUNCH, 12-3........40c SPECIAL DINNER, 6 to 8....50C Mesta furðuverk hellisins, er þrátt fyrir þetta “Georgínu áin” sem liggur við enda gangsins. Þá erum við komnir út í endann á Y-inu og um enska mílu frá innganginum. Til þess að kom- ast að ánni verðum við að klifra upp í gat undir loftinu, upp undan sléttu yfirborði á kletti nokkrum, hann er þverhnýptur og í hvarfi við foss af kristöll- um. Þegar við komum þangað mætir okkur kælandi og hress- andi loftstraumur sem berst frá ánni, er hún 180 á lengd, 30 fet á breidd, og 18 fet á dýpt. Vatnið er gagnsætt, og á botn- inum eru hinar fegurstu krist- alla myndanir, og flestar að lögun sem Georgínur. Þessi blóm myndast af þríhyrntum í- hvolfum kristöllum, sem í tveimur lögum hefja sig upp frá sömu rót, öldungis eins og krónublöð á Georgínu. Að stærð eru þau frá 3—5 þuml. Fegurst eru þau fyrir þá undur- samlegu litablöndun, þar skift- ast á rauðar, bláar, ljósgular Frh. á 8 bls. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON lSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar miðv:" ■ að hitta, fyrsta , hverjum mánuði. ðvikudiag 1 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl < viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annas/t um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennarí Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthilsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. StMI: 24 500 Annast allskonar ílutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. lslenekur lögfrœðingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Talsimi: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANMLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG YIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstoía, tóbak, vindlar og vlndlingar. Staðurixm, þar sem Isiendingar skemta sér.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.