Heimskringla - 29.05.1935, Qupperneq 2
2. SÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. MAl 1935
AUSTURLENZKAR
STÓRBORGIR
Allar Austurlenzkar stórborg-
ir eru gamlar, og um flestar
þeirra finst mönnum, að þær
hafi ekki verið næsta óh'kar því,
sem þær eru nú, fyrir 500—
1000 árum. Og oftast nær er
þetta rétt. 1—2 skýjaskafar úr
stáli, járnbentri steinsteypu og
gleri, rafmagnsspprbrauit eða
röð af bifreiðum, sem standa á
torgi, breyta ekki Peking eða
Isfahan í París eða New York
Það er ferðamannasiður að líkja
Jerúsalem og Bagdad við vest-
rænar stórborgir, en það er
bágborin sálfræði. Því mismun-
ur borganna er fyrst og fremst,
sálfræðilegur . Skýjaskafi í
Peking er alt annað fyrirbrigði
en skýjaskafi í New York, og
röð af steypukössum í funkis-
stíl fyrir utan hina gömlu múra
Jerúsalem, er hvorki til þess að
verða hrifinn af eða harma. —
Austurlandabúar gera það
aldrei. Allir Austurlandabúar
eru fyrst og fremst menn stað-
reyndanna, taka hlutina eins og
þeir eru. Bæði tilfinningasem-
in og rómantíkin eru vestrænar.
Austurlandabúinn notar að
sjálfsögðu bæði skýskafa og
járnbrautir, steinsteypu- hrað- orðinn í borgum. Einkenni hins
sama hátt og af París og Vín.
Að vísu hefir Kublai Kahn sett
sitt keisarainnsigli á Peking í
réttum hornum allra lína og að
vísu eru Delhi og Agra eins og
eggformaðar umgerðir utan um
hallir og virki stórmógulanna.
En þetta er ekki saga lands-
fólksins, sem skráð hefir sig
frjáls og óháð í minjum og
mannvirkjum, heldur tákn vold-
ugra framandi drottnara, sem
fólkið laut í angist og ótta. —
Hina sékennilegu austurlenzku
borg vantar sögusvip, þó gömul
sé. Austurlandabúann skortir
hina skörpu vitund Vestur-
landabúans um tíma. Líf þess-
ara borga hefir sigið áfram með
sama draumþunga fallanda
eins og Níl, Ganges og Yang-
tse-Kiang.
Það er almenn trú á Vestur-
löndum, að hin nýja vélatækni
hljóti að umskapa andlega alla
þá sem hennar njóta eða nota
hana, og að sú umsköpun hljóti
alt af og alls staðar að fara í
sömu átt með sama árangri. Út-
færsla vélatækninnar yfir á
Austúrlönd ætti þá óhjákvæmi-
lega að leiða af sér að fyr eða
seinrtá breyttist Austurlandabú-
inn í nýtízka manntegund, eins
og Vesturlandabúinn þegar er
lyftur og vélar af hverri gerð.
En honum dettur ekki í hug að
hrífast af þessu. Tæknin hefir
ekki svipað því eins mikið vald
yfir innra manni hans eins og
Vesturlandabúans.
Vegna þessa og í samræmi
við það eru aústrænar stórborg-
ir alls ekki markaðar og
þrungnar sínu sérstæða og ein-
kennilega lífi eins og Vestur-
landaborgimar, Þær leggja ekki
undir sig landið með risaafli og
umskapa það. Þær eru yfirleitt
ekki annað en pláss, þar sem
fjöldi manna hefir alt af verið
vanur sJS hafast við síðan í ár-
daga. Þær eru í stuttu máli
múgur manns búsettur á litlu
svæði. Þó að í þeim megi finna
margt af hátækni Vestulanda,
eru þær þó ekki eins og hinar
vestrænu borgir spenitar í greip-
ar hins miskúnnarlausa hraða
og hrynjandi hinnar vestrænu
járnaldar.
Þessi hraði lífsins hefir um-
skapað vestrænar borgir með
sama ósveigjanlega valdi eins
og valsavél ólögulega stálhellu,
sem í hana er rent. Og af svip
hinnar austrænu borgar er held-
ur ekki hægt að lesa söguna á
nýtízka manns, sem alinn er
upp úr jarðvegi tækninnar, er
það, að hann eignast fjölda
nýrra lífsþarfa.
alveg trúna á
Mr. og Mrs. Magnús Gíslason
á Silfurbrúðkaupsdegi þeirra, 18. maí, 1935
Lag: Á vordagsmorgni gekk eg göngu í lundi.
Nú sumardagur sendir geisla hlýja,
frá sólar ströndum börn að gleðja sín,
sem gerir alla gigtveika sem nýja-
því gróðrarmagn í birtu þeirra skín.
Er endumærir allra manna hjörtu
og eldra fólki birtist liðin stund.
::Þá einhver neisti varð að báli björtu
svo birtist ást—er tengir hal og sprund.::
1 dag er kominn vinahópur valdur,
er vill hér gleðja silfurbrúðhjónin,
sem eiga rúman aldarfjórðungs aldur*
þótt ellimörkin bíði fyrst um sinn.
Þau glöð í anda líta leið ófama
með löngun til að sjá hið liðna starf,
::Þann ávöxt bera í brjóstum sinna bama,
sem búa undir lífsins skeiðið þarf.::
í fylking hafið framarlega staðið,
sem félagsmálum vilja sýna lið;
hvar heppilegast þeim að velja vaðið
ef vandamálin þoldu enga bið.
I verkum slíkum vanist aldrei greiða,
því verkalaunin ánægjan þeim var
::að hafa verið þáttur þau að leiða,
frá þraútalending—veg til hagsældar.::
Að gæfan ykkar lífsins gö;tu greiði,
svo glöð þið megi feta tímans leið,
og ætíð skíni ánægjan í heiði
það ósk er vor hún bægi hverri neyð.
Þá æfidagar, sumars sælan bjarta,
mun sýna þeim við daglegt þeirra spor,
::að ellin þunga aldrei neitt það hjarta
fær yfirstigið—þar sem ríkir vor!::
B. J. HornfjörS
*Gifting þeirra var 30. des. 1908
— og það hafa þær þegar gert.
þá myndi skapgerð þeirra og
andlegar afstöður litlum breyt-
Hann missir j ingum taka. Reynslan er of
hinar ótíma i lítll enn sem komið er til þess
bundnú lífsskoðanir eldri kyn- j ag af ftenni megi álykta með
slóða, hjátrú þeirra, örlagatrú (vissu. Hér er spurning, sem
og einatt guðstrú og öll önnur
trúarbrögð. Hann hættir að
skoða vinnuna dygð sjálfrar sín
vegna, heldur aðeins stranga
nauðsyn til viðurhalds lífs- og
menningarþarfa, tæki til sköp-
unar þæginda, fullnægju og
fegurðar. Þetta þekkja allir,
sem kunnugir eru vestrænu nú-
tímalífi í borgum, og þekkja
nægilega marga menn í öllum
stéttum.
Eftir þessu ætti þá Austur-
landabúinn með tíð og tíma að
verða eins við nákynni vélanna
og tækninnar. En það er mjög
hæpið að fullyrða um það að
svo stöddu. Svo lítur út sem
véltækni nútímans sé miklu
fremur tjáning og tákn hins
vestræna anda heldur en ytra
vald, sem alt af og alls staðar
verkar eins. Það myndi hins
vegar þýða, að þó að Austur-
landaþjóðirnar hagnýti sér vél-
tækni Vesturlanda í stórum stíl
ennþá er ósvarað. En svarið við
henni hefir á sínum tíma úr-
slitaþýðingu fyrir Vesturlanda-
þjóðirnar. Það sker úr því,
hvort þeim muni í fyrirsjáan-
legri framtíð takast að halda
þeirri valdaaðstöðu, sem þær
hafa náð í heiminum. Ef Aust-
urlandabúinn verður nýtízku-
maður andlega við það, að læra
hina vestrænu tækni, er hann
brátt orðinn ofjarl vor Vestur-
landabúa.
Og einmitt af því, að á þess-
ari spurningu veltur svo mikið’
eru aústurlenzku stórborgirnar
orðnar brennideplar þess óróa,
sem í heiminum ríkir. Þær
hafa auk allra hinna fomu sér-
kenna fengið nýitt töfrandi að-
dráttarafl. Þær bera í sér svar-
ið við einni örlögþrungnustu
spumingu Vesturlandanna, sem
Hamlet orðaði forðum á þessa
leið— að vera — eða vera ekki.
borgum, liggur enn í sinni
stóru’ grænu eyðimerkurvin,
með sín blámáluðu bænahús og
Omajadahallir eins og gim-
steinn í gamaldags umgerð. En
í hinum yngri hafnarborgum.
Haifa og Beirut, er ekkert af
þessu. Þær eru á bárujárns-
stiginu, hráar, nýjar og stíl-
lausar. — Angora, höfuðborg
Tyrkjaveldis, borg Mustafa
Kemals, er eins og alt hið tyrk-
neska ríki, sambland vestrænn-
ar hátízku í sniðum, bygging-
um og háttum, og austrænnar
fortíðar, kofaborg af fomum
múrsteini með æfagömlúm á-
letrunum á veggina.
í Bagdad, bæ kalífanna’ sem
nú er höfuðborg Iraks, hins
nýja, sjálfstæða ríkis, standa
ennþá leirtígulkofarnir í löng-
um röðum meðfram óflóruðum
strætum eins og á dögum Har-
un-al-Raschids. En á milli
þeirra þrengja sér óðfluga stein-
steypu -og stálgrindahallir í
Bombay, Madras, og Calcutta,
hafa aftur á móti fengið allan
svip sinn frá Englandi. Þær eru
eins og vestræn fótspor, fótspor
hins kunnáttusama og sterka, í
hina mjúku indversku mergð,
Þær eiga sínar indversku rætur,
aðflutt véltækni og viðskifta-
skipulagning, sem spennir um
allan heim, fyrst í Calcutta og
Madras- síðar í Bombay og Kar-
achi. Yfir þvert meginlandið
ganga jámbrautir og tengja
saman hinar miklu hafnarborg-
ir eins og víðgreint veganet. Og
með þessu vega- og járnbrauta-
neti, sem lagt hefir verið af
brezkri framsýni, hefir Indland
þvernauðugt verið dregið inn í
miðdepil heimviðskiftanna og
heimsstjórnmálanna.
1 þessum indversku hafnar-
á aðra miljón Kínverjar og
mokkrir tugir þúsunda af hvít-
um mönnum frá öllum þjóðum,
og sumpart hinn æfintýraleg-
asti skari. Allir íbúar Shang-
hai leyfa sér það í hærra mæli
en íbúar nokkurrar annarar
borgar af sömu stærð, að gera
það eitt, sem þeim sýnist, allur
þorrinn veit ekkert um hið ó-
hemju mikla land, sem að baki
borginni býr, en hver einasti lifir
óafvitandi á því. Að öðru leyti
er borgin svo, að þarna ægir
öllú saman: óhemju auðæfum,
munaði, viðskiftalega gernýttri
spillingu, eymd, miskunarlausri
lífsbaráttu, glæfrum, glæpum,
heiðarlegri vinnu og yfirgengi-
legri léttúð. En kúlíöldin er á
enda, jafnvel í Kína. Hvað
verður um Shanghai þegar
borgum, sem sumar itelja mil- j henni er lokið? En hún verð-
jónir íbúa, gefur að líta hvem-
ig hreinræktaður austrænn ör-
eigalýður *er. Hann er langþol-
inn, gerir sér alt að góðu, þolir
það, sem er óþolandi. Uppreisn-
arandinn í Indlandi er í furst-
um, iðjuhöldum, kaupsýslu-
mönnum, efnuðum mentamönn-
um, spekingum. Hann er barn
Sr,ii
hi's
HERMIT
PORT and SHERRY
vín
Fín
er vináttu vottur
við gestina
EN þér þurfið ekkí að bíða eftir “gesta
boði” til þess að njóta ánægjunnar af
HERMIT PORT eða HERMIT SHERRY
. . . þessar þýðu og ljúffengu víntegundir
frá stærstu vínekrunum f Canada eru
seldar á því verði að þær geta fylgt spar-
sömustu heimiliskaupum, . . . auka lítið
á tilkostnaðinn . . . en hve óumræðilega
bæta þær ekki máltíðirnar hversdagslega1
VARIÐ MEÐ HREINU DRÚGU BRENNI-
VÍNI, eitt staup af Hermit Port eða
Sherry hvetur lystina og eykur matar
löngunina.
26 oz. FLASKA . . $ .60
KASSI MEÐ 6 FLÖSKUM 3.00
KBrígiL
CANADA'S Largest Winery
ESTABLISHED 1874
NIAGARA FALLS ONTARIO
“Thls advertisement is not inserted by the Government Liquor Control Com-
mlssion. The Commission is not responsible for statement made
as to the quality of products advertised".
Alexandría og Cairo eru enn
þann dag í dag heimsborgir,
höfuðborgir fyrst og fremst,
ekki austrænar og suðrænar
ferðamannaborgir eins og allur
þorri Evrópumanna heldúr Hin
marmarahvíta og hafbláa Alex-
andría og hin eyðimerkurrauða
Cairo, eru báðar hánýtízkar
stórborgir bæði hvað snertir
tækni, íburð og auð. í báðum
ríkir lifandi tilfinning þess, að
þær séu veraldarborgir, heims
viðskiftastöðvar. En báðar eru
austrænar. í Cairo er kaupsýsl-
an ennþá rekin eins og í Þúsund
og einni nótt, sem þar á ein-
mitt upptök sín, og djarfhuga
róttækar stefnur í andlegum
málum blómgast þar við hlið
mannfélagsskipúnar, sem er al-
gerlega framandi réttarhug-
myndum Vesturlandabúa.
Hinn þungi straumur heims-
viðskifta og hugmynda beljar í
gegnum Suez og Port Said
fram hjá borgunum við austan-
vert Miðjarðarhaf. Meðfram
austurströndum þess eru kyr-
látari borgir, en þó með ys og
umsýslu eins og verið hefir síð-
an á dögum Fönika. Að vísu er
bæði verzlun og andlegt líf í
þessum borgum kafnað í ó-
frjórri stöðnun. En þó er stöðn-
unin ekki meiri en svo, að alt
gengur sinn gang. Samtímis því
lifir í þessum borgum ótrúlega
mikið af gömlum siðum og
menningu. Jerúsalem er þrátt
fyrir nýju húsaraðirnar, sem ná
alla leið að Oh'ufjallinú, forn
austurlenzk borg á svip. Og
Damaskus, hin fegursta af hin-
um nálægari austurlenzku
allra nýjasta stíl og meðfram
hafnarbrautinni í hafnarbænum
Basra rísa hverfi af himingnæf-
andi vöruhlöðúm, olíuhlöðum,
kornhlöðum. Þar hefir hinn
vestræni stíll lagt alt undir sig.
Jafnvel borgir hinnar fornu
Persíu eru nú að umskapast að
ytra útliti undan þunga nýrra
samgangna og fyrir afli nýrrar
tækni. En fólkið lifir ekki enn-
þá í andrúmslofti nýrrar borg-
armenningar, gerir það kannske
aldrei. Teheran er sviplaus, sitíl-
laus, óskipulagður kofabær, ný-
ir kofar og gamlir hvað innan
um annað. Hins vegar er Isfa-
han eins og skínandi j>erla með-
al hinna austrænu borga. Hún
er eins og Damasscús. Hún
hvílir í dimmgrænni vin hand-
an við breiðar eyðimerkur, fög-
ur og tíguleg í þusund ára gam-
alli ró.
Miðhluti Aísu eru sandeyði-
merkur og nakin brúngrá há-
fjöll, hrikaleg og ægifögur. En
sunnan við hinar voldugu- nöktu
eggjar Himalaya liggur Indland
sefgrænt, brunaheitt, vellandi
frjósamt og yfirfult af mönnum,
eimþrunginn, lífsþrunginn, eitr-
aður og frjósamur heimur, þar
sem tilveran tjáir sig í lífi og
dauða, í þjáningu og kvöl, í
hispurslausari nekt en nokkurs
staðar annars á jörð vorri.
Hér getur að líta nýja itegund
austurlenzkra stórborga. Borg-
irnar í norðanverðu landinu,
Lahore, Delhi og Agra, bera
fyrst og fremst svip framandi
aðkominna drottnara, sem, náðu
tökum á þessu landi á undan
Englendingum’ stýrðu því,
drottnuðu yfir því. Það voru
stórmógularnir, persnesk-af-
ganskir að uppruna, íranskir að
menningu. Stóru hafnarborgirn-
ar fjórar vestan- og austan-vert
á strönd Indlands, Karachi,
velgengninnar, ekki volæðisins.
Menn geta spurt sjálfa sig að
því’ hvor standi meira framandi
fyrir indverskum anda og eðlis-
fari, stórmógúlaborgin í norðri,
með dulfagrar æfintýrahallir og
musteri girt ósigrandi múrum,
eða hafnarborg Bretans með
embættismannahöllum, vöru-
hlöðum og skínandi marmara-
byggingum. En hve framandi
þær eru hvonttveggja verður
manni Ijóst við að sjá sjálf-
vaxna inverska borg, ef svo
mætti segja. Slík borg er t. d.
Benares, heilög, dularfull og
undursamleg, en þrungin af
hrælykt og óþverra, þar sem
músterin springa út eins og
æfintýragróður úr steini með
fram Gangesbökkum, þar sem
hún sigast áfram gul og grugg
ug í þúsund ára helgi. Slík
borg er hin litauðga Hydrabad
sem er þó nokkru léttari á svip
Borgir slíkar sem þessar eru
mannheimi það sama sem ein-
þrungið, eiturþrungið- angandi
gróðurkafið hitabeldisfenið er í
heimi jurtanna.
Á hinum miklú viðskiftaleið-
um meðfram Asíuströnd austur
til Kyrrhafs er fjöldi austrænna
stórborga, þar sem til skamms
tíma hefir mátt sjá austrænt og
vestrænt skarplega aðskilið, en
þar sem hið austræna áhrifa-
vald er nú að fá yfirhöndina.
Sú tíð er liðin þá er hver hvít-
ur maður var herra og allir aðr-
ir voru óaðgreinileg mergð af
“kúli,” verkamönnum, réttlitl-
um, láglaunuðum og utan við
hvítra manna lög.
Fyrir 20 árum voru Colombo,
Rangoon, Singapore, Batavia,
Suratrtája, Saigon, Manila og
Hong-Kong einvörðungu vest-
rænar kaupmannaborgir og em-
bættismannasetur, bygðar í ó-
hemju auði og hóglífi ofan á
aðstreymi austræns múgs, sem
engis átti kosti nema að þjóna
undir hina hvítu herra. Nú er
þetta að breytast. Kínverskir,
javanskir, siamesiskir, anna-
miskir kaupsýslumenn eru sezt-
ir í forstjórastólana í hinum
stálbentu viðskiftáhöllum. Hinn
hvíti maður verðúr í vaxandi
mæli að semja í stað þess að
bjóða. Hér geisar þögul barátta
um yfirráð, um vald. En á með-
an bera þessar austrænu hafna-
og fljóta-borgir sinn sérkenni-
lega fagra svip, og sameina á
einkennilega töfrandi hátt lit-
brigði hins heita heimshluta,
vestrænum íburð og austrænan
fínleik, sem er ávöxtur þúsund
ára gamallar menningar.
Ein stórborg Austurlanda
stendur í flokki sér. Það er
Shanghai. Shanghai er eins-
dæmi í sögunni, sem hefir
aldrei átt sinn líka, á sennilega
aldrei, og er bráðum úr sögunni
í sinni núverandi mynd. Eins
og geitúngabú á burst gamallar
hlöðu hangir Shanghai á strönd
Kína, alþjóðleg og engu orðin
lík. Fyrir 100 árum var hér að
mestu óbygð fen. Nú búa hér
ur aldrei það, sem hún hefir
verið. .
Hinar hrein-kínversku stór-
iborgir, Canton, Nanking, Han-
kow, Peking eru hinsvegar ekki
í þessum skilningi að breytast.
Þær eru föst stærð, þó að íbúa-
tala þeirra hafi verið upp og
niður frá 100 þús. upp í 2—3
milj. í síðustu þúsund ár.
Þær eru hinir miklu eldstofn-
ar Kína, þar sem alt brennur og
ferst, sem ekki getur bjargað
sér í þessu yfirbygða og ó-
stjprnaða landi. Þær eru heim-
kynni undursamlega fágaðrar
menningar og óútmálanlegrar
eymdar, fagrar, litauðugar, frjó-
samar, eitraðar eins og fenja-
gróður heitu landanna. Canton
er kennske frá sjónarmiði Vest-
urlandabúa æfintýralegasta
borgin, með síkisgötúr sínar og
bátasamgöngur, þar sem dauf
pappísljósker loga er rökkva
tekur yfir háværri umferð. —
Hankow er eins og lofsöngur
um hina kínversku iðni. Nan-
king ný borg, þjóðleg vel bygð,
kuldaleg, með hraða og fallandi
eins og vestræn borg. En upp
yfir allar þessar gnæfir þó Pek-
ing, sem þrátt fyrir alla hrörn-
un sína er þó ef til vill verald-
arinnar fegursta og tígulegasta
borg — gömul voldug höfuð-
iborg gamals voldugs menning-
arríkis, sem engar breytingar
megna að svifta þeim tignar-
ibrag, sem austrænn aúður,
miskunarlaus harðstjórn aust-
ræn skáldhugð og rausn,
dreymni og höfðinglunduð feg-
urðarþrá settu einu sinni á
hana.—Sunnudagsblaðið
SUNDRAÐIR
EÐA
SAMEINAÐIR
Rúmlega hálf öld er liðin síð-
an vér íslendingar settumst að í
þessari heimsálfu. Vér erum fá-
mennasti þjóðflokkurinn, sem
hér á heima.
Þar sem allar þjóðir veraldar-
innar mætast eins og hér á sér
stað, er aðallega tvenns að
gæta: t fyrsta lagi verða þjóð-
flokkarnir að vinna saman sem
borgarar eins og sama ríkis; í
öðru lagi verða þeir — ef þeir
vilja varðveita hin betri upp-
runaeinkenni sín — að keppa
hver við annan. Þeir verða bæði
að læra bróðurlega samvinnu
og sanngjarna samkepni.
Eftir því sem þjóðbrotið er
fámennara ríður meira á því að
þar haldist menn í hendur í
samkepninni við hin þjóðbroitin.
Þetta atriði hafa íslendingar
ekki skilið í liðinni tíð. Miklu af
starfi þeirra og styrkleika hefir
verið varið í inmbyrðis baráttu
— baráttu um trúmál, þjóð-
ræknismál, félagsmál og öll
önnur mál milli himins og jarð-
ar.
Um það skal ekki efast að
ibaráttan hafi æfinlega eða oft-
ast verið háð af einlægni og
sannfæringu; hún hefir því frá
sjónarmiði hvers um sig verið
éttmæt og nauðsynleg. Að
>ví leyti er ekki rétt aö saka
neinn.
Hinu verður ekki mótmælt
með rökum að þessi barátta
hefir skapað sundrung, staðið í
vegi fyrir samtökum og sam-
vinnu; eytt starfskröftum og