Heimskringla - 29.05.1935, Side 3

Heimskringla - 29.05.1935, Side 3
WINNIPEGr, 29. MAÍ 1935 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA. framkvæmdamöguleikum, spilt vináttu manna; hrundið þeim út á andstæðar brautir, sem áttu að eiga leiðir saman: Baráttan innbyrðisjiefir veikt ^farmsókn og afrek út á við. Blöðin og kirkjurnar sem ver- ið hafa aðal vígi og skotbyrgi hinna andstæðu flokka; gengu svo langt á fyrri árum, að heift og hatur störðu eins og Gláms- augu út á milli línanna í grein- um blaðanna og bergmáluðu frá prédikunarstólunu'm. Leiðtogar andstæðra mála eða stefna gátu ekki mæzt und- ir sama þaki án þess að þeim liði illa. En tímarnir breytast og ráðanlegan þránd í Götu sem trúmálin eru. Hann telur það óhugsandi að jafnviðkvæm og mikilsvarðandi mál yrðu rædd frá tveimur hliðum eða fleiri í sama blaði. En lítum á sögu íslendinga að fornu og nýju í sambandi við þetta. Tökum tvö dæmi, annað úr fornsögum vor- um, hitt úr nútíðarsögu VeStur- íslendinga. Það var á Alþingi árið 1000 að trúarhiti íslendinga hafði skift þeim í tvo flokka, sem svo voru harðsnúnir að við blóðsút- hellingum lá. En til þess að afstýra vandræðum lögðu þeir það í vald eins manns, hvaða trú þeir skyldu játa. Heiðnir KVEÐJA JÓN SIGURÐSSON, BÓNDI AÐ VÍÐIR, MAN. Dáinn 17. maé 1935. Lag: Ó, blessuð stund mennirnir með: nú flytja bæð: menn jafnt sem kristnir gerðu blöðin undir sínu eigin nafni í sig fyrirfram ánægða með það sameiginlegar áskoranir um °S beygðu sig undir úrskurð, styrk og stuðning og styðja þann I þessa eina manns. ig hvort annað. Pólk andstæðra safnaða gengur í kirkju hvert til annars og jafnvel prestarnir sjálfir, sem þjóna andstæðum söfnuðum sækja kirkju hverir til annara eða standa og sitja saman eins og bræður syngj- andi guði lof á sama ræðupalli. Hvíh'k breyting! Hvílíkar fram- farir! Innfluttum íslendingum fækk- ar hér óðum; aldrei líður svo mánuður og sjaldan vika að ekki sé til grafar borinn einhver meðal vor, sem í baráttunni hefir staðið. Vesturflutningar eru hættir og hefjast aldrei afit- ur. Um innflutt íslenzkt fólk verður því ekki að ræða hér eftir tiltölulega stuttan tíma. — Unga kynslóöin — hérfædda fólkið — tekur við stjórninni. Ungir hérfæddir íslenzkir prest- ar og ritstjórar ráða þá kirkjum vorum og.blöðum á meðan um nokkuð slíkt verður að ræða. Ekki var nú trúarviðkvæmn- in meiri en þetta, og flestir telja það vel farið. í nútíðarsögu vorri hér vestra er hitt dæmið. Það er sem hér segir: Þrjár kirkjur (þrír trúflokk- ar) voru hér um tíma: lúthersk kirkja með gömlu' trúarjátning- unni, önnur lúthersk kirkja með ibreyttri trúarjátiningu (tjald- búðin) og úníta,ra kirkja. Önnur lútherska kirkjan hætti að starfa; nokkur hluti hennar sameinaðist aftur hinni lúthersku kirkjunni, en hinn hlutinn tók því boði að samein- ast Únítörum með því móti að báðir breyttu nafni. Tjaldbúð arfólkið slepti því nafni kirkju sinnar og Únítarar lögðu einnig niðu sitt nafn. Úr þessum tveimur fylkingu'm: partj iaf annari lúthersku kirkjunni og Únítarakirkjunni var svo mynd- uð ný kirkja með nýju nafni, Sambandskirkja; síðan hefir Þú aldni hlynur! Storma við að stríða, með stæltu þreki margan sigur vanst. í blóma lífs — er bygðina réð prýða burða mikill þróttinn sjálfur fanst. En þar að kom að fornar rætur fundu, við falli væri hætta búinn senn; sem hetja reyndist hraust að hinstu stundu, er hæfir þeim sem reynast þarfir menn-. Þinn skjöldur sýnir sögur er þú barðist, í sóknum djarfur — þungur metum á er sannar það að vasklega þú varðist, því vandamálin traust_þér fundu hjá. Þú sýna vildir sérhverjum það mætti, til sóma væri liðsmaður í þrau't, þá dugnaðinn í sjálfum sér hann ætti það sýna vann um lífsins fornu braut. Þig syrgir bygðin, börn og eiginkona, er blessar hverja minninganna stund. Það allra manna eðli er að vona að ásitvinanna komi þeir á fund. B. J. Hornfjörð Alt bendir til þess að kom-i enSin lúthersk kirkja verið hér andi kynslóð íslendinga hér í álfu leggi aðaláherzluna á það að ryðja sér braut í samkepn- inni við aðra þjóðflokka en ekki hitt að spreyta sig á innbyrðis erjum og illdeilum. Og nú kem eg að efninu: Pyrir allmöngum árum hreyfði eg því á þjóðræknissam- komu að blöðin okkar ættu að sameinast — við ættum aðeins að gefa út eitt fjölbreytt og fróðlegt fréttablað. Síðan hefi eg endurtekið þetta við ýms tækifæri á almennum fundum og mannamótum og hefir því æfinlega verið tekið með dynj- andi lófaklappi; fjöldinn hefir auðsælega verið tillögunni hlyntur. En Heimskringla hefir flutt itvær alllangar ritgerðir um málið og báðar ákveðnar á móti. Flest mótbáruatriðin finnast mér á misskilningi bygð. Skulu hér talin nokkur þeirra — þau helztu. 1. Heimskringla segir að þeir sem samsteypu blaðanna fylgi telji henni það helzt til gildis að með henni hverfi allur skoðanamunur vor á meðal. — Hér er um herfilegan misskiln- ing að ræða. Eg veit ekki til þess að nokkur maður hafi gef- ið. það í skyn í orði né línu að j mintist eg á þá innbyrðis sundr- til nema sú upphaflega og síðan hefir engin Únítarakirkja verið til meðal íslendinga. Lútherskir menn úr Tjaldbúðar söfnuði og Únítariskir menn úr þeim söfn uði halda trú sinni og skoðun þótt andstæðar séu í þessum nýja sambandssöfnuði lútheskra manna og únítara. Ef lútherskum mönnum og únítörum voru trúmálin ekki viðkvæmari en svo að þeir gátu hvorir tveggja í sameiningar- skyni hætt tilveru sinni sem slíkir og sameinast um nýja kirkju, hví skyldu þá ekki Lög- bergingar og Heimskringlu- menn geta lagt niður blöð sín og sameinast um eitt nýtt blað ? í þessari nýju kirkju- sem skipuð er bæði lútherskum og Únítörum prédika nú jöfnum höndum lútherskir prestar og únítariskir; og hvorirtveggja virðast vel við una. Hví skyldi þá ekki mega sameina mismun- andi skoðanir í sama blaði? — Þegar eins' gagnólíkar skoðanir rúmast í einni kirkju? Eg vona að þessi tvö dæmi nægi til þess að sýna það og sanna að engum erfiðleikum yrði bundið að láta sama blað rúma andstæðar skoðanir. í byrjun þessarar greinar skoðanamunur ætti að hverfa eða gæti horfið. En til þess er ætlast að væntanleg ritstjórn hins sameinaða blaðs yrði þann- ig skipuð að hún leyfði allar skoðanlr ef þær væru sæmilega framsettar og sæi svo um að rædd yrðu hvaða mál sem al- menning varðar, ekki aðeins frá einni hlið heldur frá öllum hlið- um. ung, sem skift hefði kröftum vorum og hindrað sameiginlega baráttu vora. Eftir því sem menn með andstæðum skoðun- um mætast sjaldnar og hafa minna saman að sælda er þeim hættara við að fordæma hverir aðra með vanhyggju og vægð- arleysi. Ef þeir aftur á móti mætast daglega og hafa tæki færi til þess að ræða ýmsar ur, enda er auðheyrt að ritstjóri Heimskringlu hefir hugboð um það. Honum farast orð á þessa leið í síðari grein sinni: “Hver aukvísinn er farinn að gera þetta (samsteypumálið) að um- talsefni á þjóðvegum og gatna mótum.” . Þetta er satt, málið er hugs- að óg rætt af mörgum bæði hér í Winnipeg og úti um allar ís- lenzkar bygðir. Ef greidd væru um það atkvæði tafarlaust, býst eg við að 70 til 80% allra Vestur-lslendinga yrðu með því. Og vissulega væri allur fjöldi hinna yngri samþykkur samein- ingunni Þetta er eitt mesta alvörumál vor á meðal nú sem stendur og finst mér sanngjarnt að geta þess að upptök þess eru ekki hjá mér. Ef eg man rétt mun sá heiður heyra til séra Albert Kristjánssyni. Spurningin er þessi: eigum vér að |halda |áfram gömlu sundrunginni og flokkadrætt- inum? eða eigum vér að læra af reynslunni, taka saman höndum, vinna í einingu að öllu sameiginlegu en ræða á- greiningsmál vor með sanngimi og rökum? Eigum vér að Mggja sundrað- ir eða standa sameinaðir? Sig. Júl. Jóhanesson SVAR VIÐ SPURNINGUM Þar eð mér og Lion Agricult- ural Implement Co.’ Ltd. (en alt er sama tóbakið) hafa borist svo mörg bréf frá íslendingum víðsvegar að, í sambandi við vél þá, er við mig er kend, og um hlutakaup í félagi því, er myndað var í því augnamiði að hrinda fyrirtækinu í fram kvæmd, þá sé eg mér ekki fært að svara öllum persónulega, og af þeim ástæðum sný eg mér enn á ný til íslenzku blaðanna hér in Winnipeg. — Eg vil geta 3ess hér, þó sumum finnist það kannske útúrdúr, að eg hefi töldum ’ spurningum eins skýrt og skilmerkilega og frekast er unt. 1. Ágætlega. 2. Hlutasalan hefir nú, upp á síðkastið, gengið prýðilega — miklu betur en við höfðum gert okkur vonir um og þar fyrir megum við mikið þakka drengi- legar undirtektir margra íslend- inga bæði í orði og verki. Hefir félagið eignast með þeim marga færustu og framtakssömustu menn meðal þeirra — menn er ávalt munu reiðubúnir að sýna og sanna í framkvæmdum og undirtektum, að þeir trúi og treysti að eitthvað gott og gagnlegt geti sprottið og dafn- að í íslenzka þjóðstofninum hér vestrg. — Já, við höfum selt fyrir meira en þörf krafði fyrir þessa árs framleiðslu, og eigum talsverðan afgang til næsta árs. 3. Pöntunum fyrir vélina hefir rignt svo inn á skrifstofu okkar, að ekki er viðlit að geta sint þeim öllum. Hefir því stjórnarnefnd félagsins komið sér saman um, að láta hluthafa sitja fyrir kaupum á vélinni þetta ár eins langt og þær hrökkva. 4. Félag það, er smíðar vél- arnar fyrir okkur, hefir nú um nokkur undanfarin tíma lagt alla áherzlu á, að hraða smíðinni alt hvað í þeirra valdi stendur og mögulegt er; en eins og gefur að skilja, er bæði tími og framleiðsla takmörkum háð. 5. Já — eitt sérstaklega .... en af ástæðum er eigi virðist þörf að ræða hér, sleppum við öllum nánari upplýsingum um það mál opinberlega. 6. Hver hlutur kostar $25.00 en engum eru seldir fleiri en 40 hlultir. Með öðrum orðum, menn geta keypt fyrir $25.00 minst, en $1,000.00 mest. Að endingu viljum við minna alla á, er pantað hafa hluti’ annað hvort hjá félaginu eða umboðsmönnum þess, að þeir verða að vinda bráðan að því að taka þá, því eftirspurnin eykst með degi hverjum. Hlutir aldrei fundið eða skilið til fulls fyr en nú- hvað íslenzku blöð- UUar'nm in her vestan hafs eru brað- kyæmt beiðn. hlutaðeigandi nauðsynleg er landi þarf að ta a manQa en nú yerða þeir seldir 2. Heimskringla telur það ó- íhliðar andstæðra skoðana, finna hugsandi að andstæðar skoðan- ir eigi athvarf í sama blaði. Hér- er einnig um helberan misskiln- ing að ræða. Óræk sönnun þess misskilnings er það að við — ritstjóri Heimskringlu og eg — hJöfum algerlega andstæðar skoðanir á þessu máli, en get- um samt rætt þær óhikað og vinsamlega í blaðinu Heims- kringlu. Þetta er allviðkvæmt mál, og samt getum við ræitt þeir venjulega smátt og smátt sameiginleg atriði hver hjá öðr- um og geta deilt með sanngirni — þótt þeir deili. Þannig yrði það með ritstjórn þessa sameinaða blaðs hvort sem hana mynduðu tveir eða fleiri. Þeir kyntust mákvæm- lega og ynnu saman öðrum þræði, þótt þá greindi á í ýms- um efnum og atriðum. Að endingu mætti eg geta það svo hitalítið að ekki kvikni i þess að þótt fátt hafi enn verið í blaðinu. ! skrifað um þetta mál þá nýtur 3. Þar sér ritstjórinn óvið- það meiri hylli en margur hygg- við landa í þessu víðáttu mikla landi. Menn hafa spurt um: 1. Hvernig það gangi svona yfirleitt. 2. Hvernig sala hlutabréf- anna gangi, og hvert búið sé að selja nóg af þeim til þess að framfleyta þessa árs framleið- slu. 3. Hvert við hiöfum fengið margar pantanir fyrir vélinni. 4. Hvert verið sé að smíða hana. . 5. Hvert nokkurt hinna stærri akuryrkjufélaga hafi veitt þessu fyrirtæki nokkra athygli. 6. Hvað hver hluitur kosti, og svo auðvitað margt og margt fleira er eigi virðist þörf að nefna hér, þar sem mest af því kemur hluthöfum einum við en ekki almenningi. Nú skal reynt að svara áður öðrum innan lítils tíma, ef pant- ! endur eigi sinna þeim mjög bráðlega. Með vinsemd, Lion Agricultural Implement Co. Ltd. B. E. Olson Vara-forseti og skrifari 819 Somerset Block Winnipeg, Man. Sími 24 559 í LEIT eftir afmælisdegi einhvers höfS- ingja hvers nafn byrjaSi meS K. Voru á sveimi velþektir vallar út um grundu. Allir gengu álútir, aldursdaginn fundu. Afmælisvísur til K. N. Oft var leiðin úrg og dimm, og í sporin fenti. Sást á vörðu 7 og 5, sem á K. N. benti. Árin h'ða—er mín spá, og af sögu kynni. Vænti eg að varði sá verði lengi í minni. G. Thorleifsson Bókhaldarinn: Af því eg er búinn að vera í þjónustú yöar í tuttugu og fimm ár, er eg að liugsa um að fara fram á kaup- hækkun. Forstjórinn: Eftir svona langan tíma ættuð þér að vera farinn að þekkja mig svo, og vita að þa ðer tilgangslaust. * * * — Ekki veit eg hvernig eg á að ráða fram úr þessum vinnu- konuvandræðum. — Nú, hvers vegna? — Ef eg hefi gamla og ljóta vinnukonu, þá er maðurinn minn aldei heima, en ef hún er ung og falleg, þori eg aldrei að fara út. GREIÐASTA LEIÐIN til ISLANDS Seyðisfjarðar Akureyrar Reykjavíkur fsafjarðar Ferðist með the North Germian Lloyd hraðskipunum BREMEN og EUROPA Ágæt sambönd yfir England og Þýzkaland Bein sigling til íslands 28. júní með skemtiskipinu e.s. “Reliance” Eftir upplýsingum snúið yður til næsta farbréfasala eða HAMBURC-AMERICAN LINE NORTH CERMAN LLOYD Sími 94 994—673 Main St., Winnipeg, Man. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU f CANADA: Árnes......... Amaranth....... Antler......... Árborg........ Baldur......... Beckville...... Belmont........ Bredenbury..... Brown.......... Calgary....r... Churchbridge... Cypress River.... Dafoe......... Elfros......... Eriksdale..... Foam Lake...... Gimli......... Gey^ir......... Glenboro....... Hayland........ Hecla.......... Hnausa......... Hove........... Húsavík......... Innisfail...... Kandahar........ Keewatin........ Kristnes........ Langruth....... Leslie.......... Lundar......... Markerville.... Mozart.......... Oak Point....... Oakview........ Otto........... Piney.......... Poplar Park.... Red Deer....... Reykjavík...... Riverton....... Selkirk........ Steep Rock...... Stony Hill...... Swan River..... Tantallon....... Thornhill...... Víðir........... Vancouver...... Winnipegosis... Winnipeg Beach Wynyard......... .....F. Finnbogason ....J. B. Halldórsson ........Magnús Tait ....G. O. Einarsson ••.Sigtr. Sigvaldason ....Björn Þórðarson ........G. J. Oleson .....H. O. Loptsson ....Thorst. J. Gíslason ..Grímur S. Grímsson ....Magnús Hinriksson ......Páll Anderson .....S. S. Anderson J. H. Goodmundsson .....ólafur Hallsson ......John Janusson .......K. Kjernested ....Tím. Böðvarsson ........G. J. Oleson ..**Sig. B. Helgason ..Jóhann K. Johnson ....Gestur S. Vídal ...Andrés Skagfeld .....John Kernested ..Hannes J. Húnfjörð .....S. S. Anderson ....Sigm. Björnsson .....Rósm. Ámason .......B. Eyjólfsson ...Th. Guðmundsson .......Sig. Jónsson ..Hannes J. Húnfjörð .......Jens Elíasson ....Andrés Skagfeld ...Sigurður Sigfússon .......Björn Hördal ......S. S. Anderson ....Sig. Sigurðsson ..Hannes J. Húnfjörð ........Árai Pálsson ..Björa Hjörleifsson ....G. M. Jóhansson ........Fred Snædal ........Björn Hördal ....Halldór Egilsson ....Guðm. ólafsson ....Thorst. J. Gíslason .....Aug. Einarsson ....Mrs. Anna Harvey John Kernested ..S. S. Anderson f BANDARfKJUNUM: ^hra.....................................J6n k. Einarsson Bantry....................................e. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash........................john W. Johnson Blaine, Wash.....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier.................................jón k. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg......................................Jacob Hall Garðar..................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson............................... J6n k. Einarsson Hensel................................. j. k. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 3314 Sierra St. Milton..............;.....................F. G. Vatnsdal Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain.................................Th. Thorfinnsson National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts............................Ingvar Goodman Seattle, Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold...................................J6n K. Einarsson Upham...................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.