Heimskringla - 29.05.1935, Síða 8

Heimskringla - 29.05.1935, Síða 8
8. SIÐA. HEIMSKRINGLa WINNIPEG, 29. MAÍ 1935 FJÆR OG NÆR Messa í Sambandskirkjunni í Winnipeg næsta sunnudag á venjulegum tíma. ¥ * * Sunnudagsskóla samkoma Kennarar og forstöðunefnd sunnudagsskóla Sambandssafn- aðar, efnir til samkomu og mat- arsölu á föstudagskveldið kem- u'r 31. þ. m. í fundarsal kirkj- unnar kl. 8. e. h. Samkoma þessi er haldin til væntanlegs arðs fyrir hina árlegu skemti- ferð skólans, er að þessu sinni er ákveðin til Gimli Allskonar matur verður þarna til sölu, kaffiveitingar o. fl. Sýndur verður gamanleikur sem vel hefir verið vandað til. Fyrir honum stendur, ungra stúlkna félagið C. G. I. T. og má því búast við góðri skemtun. * * • séra G. P. Johnson. Einnig verður til skemtunar söngur og upplestur. Vonandi láta þeir sér ekki úr greipum ganga, sem nokkurt tækifæri hafa, að sækja þessa sjaldgæfu skemt- un. * ¥ * Heimskringla biður fólk að veita athygli augl. R. H. Rag- nars er heldur hljómleika með nemendum sínum þann 1. júní n. k. Auk nemendanna aðstoð- ar ungfrú Vera McBaine og karlakór Jóns Bjarnasonar skóla. Vera McBaine mun flestum íslendingum hér ku'nn, því söngur hennar og túlkun ís- lenzkra laga hefir vakið al- menna aðdáun. Auk þess hefir hún nýverið unnið sér mikinn heiður í Manitoba Music Com- petition Festival. — Kórnum stjórnar Salome Halldórsson og hefir sá kór nú í mörg undan- farin ár átt ágætum vinsæld- er ger skýrir frá hvað fram fer á samkomunni. * * * Hjá Gísla kaupmanni Sig- urðssyni á Hnausum safnaðist ihópur Ný-íslendinga saman s. 1. laugardag. Var þar verið að fagna því að loks væri viðun- anleg höfn gerð á Hnausum og draumurinn sem íslendinga hefði í hálfa öld dreymt um, væri nú orðinn að veruleika. Um 600 feta langur nýr hafn- argarður hefir þarna verið gerð- ur og er bezta höfn og lægi fyr- ir tu'gi skipa og báta nú á Hnausum hvernig sem viðrar. Umsjón og framkvæmd þessa verks heffr Gísli kaupmaður haft með höndum og var hon- um haldið gildi af hópnum, og þökkuð öll frammistaðan og dugnaðurinn við þetta verk.— Féð til hafnargerðarinnar veitti sambandsstjómin. * * ¥ I>. 18. maí voru gefin saman í hjónaband á Lundar, Jón Sig- urðsson og ungfrú Margrét Ólafsson bæði frá Mary Hill, Man. Brúðgumin er sonur Jón iSigurðssonar bónda að Mary Hill, en brúðurin er dóttir Stef- áns bónda Ólafssonar í sömu bygð. Séra G. Árnason gifti. * ¥ ¥ Eftirtektarverða skemtisam- komu er þjóðræknisdeildin “Ið- unn” í Leslie að undirbúa. — Verður samkoman höfð á þriðjudagskveldið 4. júní n. k. Ræðumenn verða séra Jakob Jónsson, séra K. K. Ólafsson og 1932 CHEVROLET DE LUXE SEDAN $495 6 Wheels. Trunk Rack. Good Tires. Car Is In Nice Condition. Don’t Miss This! CONSOLIDATED MOTORS LTD. Chevrolet-Oldsmobile Dealers BETTER CARS LOWER PRICES 229-235 Main St. Ph. 92 716 um að fagna. * * * Séra Jakob Jónsson messar næstk. sunnudag 2. júní kl. 2. e. h. í Wynyard og kl. 4. e. h. í Mozart. * * * Messur í júní í Sambandskirkjum Nýja íslands Árnes sunnud. 2. júní kl. 2. e. h. Gimli, sunnud. 9. júní kl. 2. e. h. og safnaðarfundur eftir messu. Árborg sunnud. 16. júní kl. 2. e. h. og safnaðarfundur eftir messu. ¥ * ¥ Frú Jakobínu Johnson frá Seattle, Wash., er von til bæjar- ins um næstu helgi. Ætlaði hún sér að vera komin hingað um síðustu helgi eins og frá var skýrt í blöðunum, en því varö ekki komið við. Heimskringla vill benda á auglýsingu um mót- töku skáldkonunnar á öðrum stað í þessu blaði. ¥ ¥ ¥ Samkomuna sem haldin verð- ur annað kvöld í G. T. húsinu og Þjóðræknisfélagið stendur fyrir* þarf ekki að minna á. Kýmnisskálið K. N. Júlíus les þar upp kvæði í fyrsta sinni hér að því er eg bezt veit, og mun margan fýsa að hlýða á hann og fá að sjá hann og kynnast honum. Veitið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu athygli, pllllllll[|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||!l||||!lllllllll|]||||||||||ii || Fimtíu ára afmæli þingvalla § og Lögbergs bygða 26. júlí, 1935 = Hátíðin verður baldin við Concordia Hall í Þingvallabygð Frú Jakobínu Johnson frá Se- attle er von til bæjarins um næstu helgi. Er hún á leið til ; íslands, en þangað hefir henni verið boðið í sumar. — Hún mun leggja af stað frá Winni- peg á þriðjudag eða miðviku- dag í næstu viku. ¥ ¥ ¥ Gleymið ekki! Spilakvöldunum l Goodtemp- larahúsinu á þriðjudögum og föstudögum. — Góð verðlaun! Gott músik! Inngangur 25c. Allir velkomnir. ¥ ¥ ¥ Séra Kristinn K. Ólafsson og séra Jakob Jónsson flytja sitt erindið hvor um Kristindóm og þjóðfélagsmál í Sambandskirkj- unni í Wynyard miðviudag. 5. júní, kl. 8. e. h. Samskot verða tekin og ágóðinn skiftist milli beggja íslenzku kirknanna í Wynyard. ¥ ¥ ¥ Silver Tea og Útsala á héimatilbúnum mat Kvenfélag Sambandssafnað- ar efnir til útsölu í fundarsal kirkjunnar á allskonar heima- tilbúnum mat föstudaginn 7. júní næstk. Ennfremur verða þar kaffiveitingar, silver tea o. fl. Útsalan hefst kl. 2. e. h. og heldur áfram fram á kveld. Þar verður allskonar góðmeti á boð- stólum á hinu hagstæðasta verði. Munið eftir deginum! Forstöðunefndin ¥ ¥ ¥ Home Cooking Sale The Ladies Guild, Jóns Bjarnasonar skóla efnir til út- sölu á heimatilbúnum mat mið- vikudaginn 12. júní næstk. Út- salan fer fram í skólanu'm. Þar verður einnig kaffi til sölu fyrir þá sem þess æskja. Arðurinn af útsölunni gengur til skólans. Vinir skólans eru beðnir að minnast dagsins og styrkja fyr- irtækið. ¥ ¥ ¥ Til Dakota fóru í fyrri viku þær Mrs. Margrét Markússon og Mrs. Ingibjörg Bjamason héðan úr bæ, til þess að vera við útför mágkonu Mrs. Bjarna- son Mrs. J. D. Jónasson við Hallson. ¥ ¥ ¥ Daníel Halldórsson frá Hnausa var staddur í bænum í gær. Hann var á leið norður til Little George’s Island á Win- nipeg vatni, og verður þar í sumar við fiskiveiðar fyrir Nor- thern Lakes Fisheries félagið í Winnipeg. • ¥ ¥ ¥ The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Chu’rch are holding a sale of flowers June 1, 1935 in the church garden. The sale will be under the con- venorship of Mrs. W. R. Pott reff who has got annuals, per- ennials and plants for win- dow boxes from a reliable flor- ist. Be sure and come Satur- day to buy your plants We are certain that you will be sat- isfied with your purchases. ¥ ¥ ¥ Eiríkur Stefánsson frá Win- nipeg og Sigrún Sigurðsson frá Otto, Man., voru gefin saman í hjónaband 19. maí að heimili Sigfúsar Sigurðssonar föður brúðurinnar að Otto, Man. — Heimili þeirra verður að Oak Point, Man. ¥ ¥ ¥ “Týndi bróðitinn” Bráðskemtilegur gamanleikur eftir Oscar Wilde, verður leik- inn á Lundar föstudaginn 7. júní og fimtudaginn 13. júní n. k. Inngangseyrir 25c. ¥ ¥ ¥ Þ. 24. þ. m. lézt að Langruth Bjarni Tómasson. Hann var 72 ára ekkjumaður, peittaður úr Svartárdal úr Húnavatnssýslu Jarðarförin fór fram s. 1. sunnu- dag í Langruth, að fjölda manns viðstöddu. Séra G.uðm. Árnason jarðsröng. ¥ ¥ ¥ Séra Guðm. Ánason messar næstkomandi sunnudag 2. júní á Oak Point. Messan byrjar kl. 2 e. h. ¥ ¥ ¥ Þegar skýrt var frá hvaða ís- lendingar hefðu útskrifast frá Manitobaháskóla í ár, var við nafn Harold Gunnlaugs Paul Jóhannssonar sett stigið B.Sc., en hann hafði áður tekið þetta stig og tók nú M.A. stigið. — Þetta leiðréttist hérmeð. Mrs. Ingibjörg Sólmundsson, kona Þórðar Sólmundssonar, dó síðast liðinn sunnudag að heim- ili þeirra hjóna 554 Simcoe St. Jarðarförin fer fram í dag frá heimilinu en líkið verður farið með norður að Gimli til greftr- runar. ¥ ¥ ¥ Prófi hafa lokið í School of Education eða kennaradeild há- skólans tvær íslenzkar stúlkur: Mabel Valdís Christie og Thordís Myrtle Thorvaldson ¥ ¥ ¥ Bjöm Hjörleifsson frá River- ton, Man. var staddur í bænum í gær. ¥ ¥ ¥ Árslokahátíð Jóns Bjarna- sonar skóla. verður, að forfalla- lausu, haldin í Fyrstu' lút. kirkju á Victor St. næsta mánu- dag, 3. júní, og hefst kl. 8 að kvöldinu. Aðal ræðumaður þar verður séra B. Theodore Sig- urðsson frá Selkirk. Vandað er til þessarar samkomu á allan hátt. Allir eru velkomnir. Off- ur til styrktar skólanum. ¥ ¥ ¥ Þakklæti og kveðjuorð itil samferða fólks míns, kunningja og vina. Þessar fáu línur vil eg láta flytja til ykkar allra mitt innilegasta þakklæti fyrir þá ánægjuegu og óverð • skulduðu heimsókn er þið veittu mér þann 21. þ. m., gjafir og hlýann hug sem alstaðar var að finna og eg get fullvissað ykkur um það að það gleymist mér ekki brátt. Svo sendi eg kæra kveðju til allra þeirra vina minna sem eg náði ekki .til að taka í hendina á og kveðja. Hannes Kristjánsson —Gimli, Man., 21. maí, 1935 ¥ ¥ ¥ Séra Haraldur Sigmar, Hall- grímur Hallgrímsson og Gunnar Th. Oddson frá Mountain, N. D. komu til bæjarins í gær í bil. Leit Mr. Oddson inn á skrifstofu Hkr. Kvað hann gott útlit með uppskeru í bygð sinni og alt annað en verið hefði; rigning- arnar í vor hefðu breyfct því. “Normandie” fæst ekki vátrygt nema fyrir 20% af því, sem það kostar Fyrir nokkru byrjuðu Frakk- ar að leita hófanna hjá brezk- um vátryggingarfélögum um vátryggingu á hinu' nýja 75,000 smálesta farþegaskipi sínu — “Normandie”. En samningar um það ganga illa. Skipið kost- ar fullsmíðað um 200 miljónir MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaöar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Funair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11. í. h. króna, en það er ekki viðlit að fá það trygt með hærri upphæð en 40 milj. króna, eða fimta hluta kostnaðarverös. Iðgjald- ið á að vera ZVi% á ári, eu ekkert tjón, sem ekki nemur 500 þús. króna, verður bætt. Og farist skipið alveg af einhverj- um orsökum, er ekki um hærri skaðabætur að ræða en 40 milj. Franska stjómin á því mikið í hættunni að láta skipið sigla, fyrsit og fremst óibætt tjón alt að Vi miljón króna í hvert sinn, sem skipinu kann að hlekkjast á, og svo óbætt tjón 160 miljón- ir króna ef það skyldi farast. “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru tU sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. Látið oss skifta til helminga stritinu við Vor hreinsunina QUINTON’S skúrþvotturinn 6- viðjafnanlegi við þurhreinsun, er sú fullkomnasta ræstun sem hægt er að fá innan húss. Skúr hreinsunar lögurinn leysir upp alla óhreinku bletti hvar sem eru og skilar öllum tjöldum eins og nýjum, glitrandi og skínandi fögrum. SÍMIÐ 42 361 leitið til Quinton’s með að hreinsa GLUGGATJÖLD STOFUTJÖLD DYIíAHENGI ABREIÐUR GÓLFTEPPI AKLÆÐI RtJMTEPPI 42 361 Allir íslendingar eru boðnir vel-komnir á hátíðina. En sérstaklega er gömlum landnemum og öðm fólki er í bygðunum hefir dvalið áður, boðið að vera gestir bygðabúa meðan hátíðin stendur yfir. Allir þeir er hugsa til að sækja þessa samkomu eru beðnir að gera Magnúsi Bjamasyni, Chu'rchbridge, Sask. aðvart fyrirfram. Móttöku nefndin: Mr. og Mrs. J. S. Valberg Mr. og Mrs. Jón Gíslason Mr. Einar Einarsson Mr. og Mrs. Chris. Thorvaldson Mr. og Mrs. Einar Sigurðsson Mrs. G. C. Helgason Þing hins sameinaða kirkjufélags Islendinga í Norður-Ameríkn Þrettánda ársþing kirkjufélagsins verður haldið í Wyn- yard, Sask., dagana 27 júní til 1. júlí næstkomandi. Allir söfnuðir félagsins eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið og er hverjum söfnuði heimilt að senda tvo fulltrúa fyrir hverja 50 safnaðarfélaga eða brot af þeirri tölu. Starfsskrá þingsins verður námar auglýst síðar. Guðm. Ámason, forseti Sveinn E. Bjömsson, ritari HLJOMLEIKAR nemendur RAGNARS H. RAGNARS aðstoðaðir af VERA McBAIN og Jón Bjarnason Academy Young Men’s Choir í Music og Arts byggingunni á Broadway Föstudaginn 7. júní, kl. 8. e. h. Aðgangur 25c —SAFNAÐARFUNDUR— Almennur fundur Sambandssafnaðar verður haldinn sunnudagskveldið 9. júní að afstaðinni messii. Fund- urinn byrjar kl. 8.30. Efni fundarins er að kjósa fulltrúa á kirkjuþing er haldið verður dagana 28. júní til 1. júlí að Wynyard, Sask. Ýms önnur mál liggja fyrir fundi. Óskað eftir að safnaðarfólk fjölmenni. Winnipeg 28. maí, 1935. J. B. Skaptason, forseti Jón Ásgeirsson, ritari Þjóðræknisfélag íslendinga f VESTURHEIMI efnir til SAMKOMU til þess að gefa íslendingum kost á að hlýða á og kynnast kýmnisskáldinu KRISTJÁNI N. JÚLfUS sem staddur er um þessar mundir í bænum Samkoman verður FIMTUDAGSKVELDIÐ 30. MAf kl 8. í Goodtemplarahúsinu Fjölbreytt skemtiskrá' Inngangur ekki seldur Móttöku samsæti við Frú Jakobínu Johnson verður haldið undir forustu Jóns Sigurðssonar félagsins I.O.D.E. á þriðjudagskveldið 4. júní í Fyrstu Lúthersku kirkjunni á Victor St. og hefst k| 8. e. h. Að samkomunni standa öll hin íslenzku kvenfélög bæjarins. iSkemtiskráin fer fram í kirkjunni, en veitingar að lokinni skemtiskránni í fundarsal kirkj- unnar. Samsætinu stýrir frú W. J. Líndal. SKEMTISKRÁ: Ávarp forseta ................. Mrs. W. J. Líndal Kvæða upplestur ........... Frú Jakobína Johnson Einsöngvar...................... Mrs. B. H. Olson Violin trio .................... Pálmi Pálmason Henry Benoist Snjólaug Sigurðsson Aðgangur 25c

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.