Heimskringla - 17.07.1935, Side 1

Heimskringla - 17.07.1935, Side 1
XLiX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 17. JÚLÍ 1935 NÚMER 42. Merkur Islendingur væntanlegur vestur um haf virðulegan starfsferil að líta. Enda hafa hlaðist að honum margskonar virðingarmerki, innlend og erlend. Eátt treystir betur eða fast- ar bræðaböndin milli íslendinga beggja megin hafsins heldur en heimsóknir mætra fulltrúa hvorra um sig: “Því at hrísi vex og háu grasi vegr, es vætki (enginn) tröðr”, eins og segir spaklega í vorri fornu Orðs- kviðabók, Hávamálum. Vonandi hagar Asgeir Ás- geirsson þessvegna svo ferðum sínum, að vér landar hans vest- Þeir íslendingar vestan hafs, | ur hér fáum að sjá hann og sem sóttu Alþingishátíðina sum- heyra, og verðum þannig að- arið söguríka, minnast eflaust, | njótandi þess þjóðernislega með virðingu og aðdáun, ýmsra | styrks og þeirrar andlegu vakn- íslenzkra þjóðskörunga, sem | ingar, sem ávalt leiðir af komu þeir kyntust í sjón eða reynd. slíkra sona ættjarðar vorrar í Asgeirsson FREGNSAFN Sannfærðust þeir þá um það, að Davíð skáld Stefánsson fer eigi með staðlaust hjal, þegar hann segir í hátíðarljóðum sín- um: “og enn á þjóðin vitra og vaska menn, sem verður lýst í nýjum hetjusögum”. Einn er þó sá maður, sem vestur-íslenzkum Alþingishátíð- ar-gestum mun verða hvað minnisstæðastur íslenzkra for- vígismanna .— Ásgeir fræðslu- málastjóri Ásgeirsson, þáver- andi forseti sameinaðs þings og forseti hátíðarinnar, um nokk- urra ára skeið forsætis- og fjármálaráðherra íslands. — Gleymnir eru þeir íslendingar, sem heyrðu hina snjöllu og djúp hugsuðu ræðu hans að Lög- bergi, og verða eigi langminn- ugir á hana, jafn eftirminni- lega og saga íslands var þar rakin og íslenzkar menningar- hugsjónir frjálsmannlega túlk- aðar. En hátíðargestir dáðu eigi aðeins skörulega framkomu Ásgeirs Ásgeirssonar og mál- snild hans á íslenzku að Lög- bergi, og við önnur opinber tækifæri; þá furðaði vafalaust enn meir fágætt vald hans á erlendum málum í ræðustól. Þessi glæsilegi og gáfaði ís- landssonur er væntanlegur í fyrirlestraferð til Vesturheims seint í október næstkomandi; ferðast hann undir umsjón fyr- irlestra-skrifstofu W. Colston Leigh, Inc., í New York, sem umsjá hefir með fyrirlestraferð- um fjölda víðkunnra rithöfunda og fyrirlesara. Á Emile Walters listmálari heiðurinn af því, að hafa gengist fyrir komu Ás- geirs Ásgeirssonar vestur hing- að til fyrirlestrahalda. Fjalla fyiárlestrar hans um íslenzk stjórnmál, land vort og þjóð, íslenzk mentamál, íslenzkar vorn hóp. Bjóðum vér hann svo hjart- anlega velkominn til Vínlands og á vorar slóðir. Richard Beck STEFNUSKRÁ STEVENS Á stefnuskrá Hon. H. H. Ste- vens er minst á öðrum stað í þessu blaði. Hér skal aðeins drepið á það helzta í henni. Stefnuskráin er í 15 greinum og eru þær þessar: 1. Að hækka skatt á háum tekjum og auðstofnunum. Að sambandsstjórnin innheimti alla skatta, sem eru bæði lands- og fylkisskattar og greiði fylkjun- um sinn hlut. 2. Að stofna búnaðarráð sem sjái um hag bóndans og að hann sæti ekki afarkjörum í viðskiftum. 3. Að gera Canada-banka að þjóðeign og auka eftirlit með peningamálum. 4. Að lækka rentu á pen- ingum. 5% ætti að nægja hverju lánfélagi eða banka. -— Að þurka út þjóðskuldina á 25 árum með því að framleiða meira gull og gjalda með þvi. 5. Að taka djarflega í jtauma með lögum, er banna auðfélög- um að hafa það í frammi, er í ljós kom við rannsókn á rekstri þeirra. 6. Að ljúka við Canada þjóð- veginn þvert yfir álfuna og efla samvinnu fylkja og landsins um ýms störf. 7. Að bjóða fjármálastofn- unum að leggja fram fé til húsabyggingu í bæjum og sveit- um. Ef þau ekki gera það, þá að stjórnin taki lán til þess með verðbréfasölu. 8. Að herða á eftirliti með fornbókmentir og Ameríkufund lögum um vinnulaun og vinnu- íslendinga. Þarf ekki að efa, | tíma. Og greiða lögákveðin að myndarlega og fræðimann- S laun við alla stjórnarvinnu. lega verður frá þeim gengið,! 9. Gagnskifta samninga við og flutningur þeirra að sama 1 önnur lönd og að efla viðskiftin skapi. Verður íslandi sæmdar- ' við þau alt sem unt er. auki að framkomu slíks full- 10. Að fara eins langt og trúa á hvaða vettvangi sem er. j lög leyfa í breytingum á skipu- Ásgeir Ásgeirsson er enn ung- ! lagi, er þörfin krefur þess, og ur að árum, fæddur 1894. Hann hrökkvi það ekki til, að fá er maður víðmentaður, útskrif- j stjórnarskránni breytt með aður af æðstu mentastofnunum góðu leyfi fylkjanna. íslenzkum, og hefir stundað j 11. Enga sameiningu járn- ! framhaldsnám við Kaupmanna- brautakerfa landsins. hafnar og Uppsalaháskóla. — j 12. Að útvega ungum mönn- Hluttaka hans í opinberum um vinnu við landbúnað, í nám- málum á íslandi er íslendingum um, við iðnað og viðskifti. hvarvetna að nokkru kunn. — j 13. Að rannsaka rekstur Hann er og hefir um margra betrunarhúsa. ára skeið verið Alþingismaður. j 14. Að vernda stúlkur og Auk þess hefir hann árum sam- yngri menn fyrir ágengni vinnu- an skipað æðstu hefðarsæti hjá veitenda, svo að þau beri meira þjóð vorri. Hann var fræðslu- úr býtum fyrir vinnu sína. málastjóri 1926-1931 og hefir 15. Að athuga gaumgæfi- verið það á ný síðan 1934; fjár- lega herlög landsins og efna málaráðherra 1931-1934, og loforðin við heimkomna her- jafnframt forsæitsráðherra menn, sem þeim voru gefin er 1932-1934. Eiga fáir jafnaldrar þeir fóru í stríðið, bettir en gert hans, hvar sem er, yfir svo hefir verið. Mussolini veit hvað hann ætlar sér Dino Grandi sendiherra ítalíu á Englandi,. tilkynti brezku stjórninni s. 1. miðvikudag, að Mussolini væri ákveðin í að taka yfirráð Abyssiníu í sínar hendur. ¥ ¥ ¥ Óþarfar nefndir í Ontariofylki hefir farið fram rannsókn á vínsölu fylk- isins. Álítur rannsóknarnefndin með öllu óþarft, að Vínsölu stjórnarráðið hafi stórar sér- stakar nefndir fyrir sig skipaðar til að annast vínkaup. Kveður það bæði kostnaðarsamt og auk þess sé hætta á því, að slíkar nefndir séu keyptar af vín- framleiðendum til að selja sína framleiðslu annara fremur. En þetta er nú fyrirkomulagið í öllum fylkjum landsins. Sum- staðar eru synir yfirmanna þeirra, er aðal-umsjá stjórnar- vínsölunnar hafa með höndum forsetar þessara innkaupa- nefnda með 7000 dollara laun- um á ári. Það er ekki að furða þó stjórnarvínin séu dýr með hver veit hvað mörgum slíkum óþarfa milliliðum. * * * Styður Stevens Bændafélagið í Ontariofylki (U. F. O.) hefir heitið endur- bótaflokki Hon. H. H. Stevens fylgi. Samt gefur það í vald hvers kjördæmis að gera sem því sýnist um það. * * * Á leið til Ottawa Átta leiðtogar atvinnuleys- ingja lögðu af stað s. 1. mið- vikudag frá Winnipeg til Ot- tawa til að finna stjórnina að i máli. Voru þeir í tveimur bíl- ! um er þeir leigðu af taxi-félagi. j Jakob Penner bæjarráðsmaður var einn af leiðtogunum. Munu ! hinir hafa verið af hans póli- tíska sauðahúsi. Lögreglan stöðvaði þá og tók niður nöfn ! þeirra norður í Lockport, en j lét þá að því búnu halda leiðar sinnar. ¥ ¥ ¥ Ekkert líf á Mars Á fundi alþjóða-stjörnufræði- félagsins, sem haldinn var 12 júlí í París, var frá því skýrt, að andrúmsloftið á mars, væri svo snautt af súrefni, að um líf gæti þar ekki verið að ræða. Þeim sem mest höfðu fengist við þessar rannsóknir, kom saman um það, að súrefnið í loftinu á mars væri aðeins einn hundraðasti samanborið við það sem væri á jörðu hér. # * * Fylkiskosningar verða í Alberta 22. ág. n. k. ¥ ¥ ¥ Sambandskosningar? Ekkert endanlegt vita menn enn um hvenær sambandskosn- ingar fara fram. Líklegast er þó talið að þær verði 23. sept. Forsætisráðherra R. B. Ben- nett hugsar sér að heimsækja öll fylki landsins fyrir kosning- ar og flytja ræður í einum til þrem bæjum í hverju. * ♦ * Hauptmann-málið Eins og kunnugt er, var máli Hauptmanns áfríað til hæsta- réttar og hafa nú réttarhöld staðið yfir um það. Finnur fél. lögfræðinga að því hvernig með málið sé farið og spyrja, hvort verið sé að gera úr því almenna sýningu, þar sem hvert einasta orð, sem sagt er við réttarhöld- in, sé birt í öllum dagblöðum landsins. Alítur félagið það ekki sanngjarnt gegn sakbom- ingi og efast um að það sé til siðbetrunar. Albertabændur fylgja C.C.F. Bændafélagið í Alberta (U. F. A.) lýsti því nýlega yfir, að það fylgdi C.C.F. að málum eins og fulltrúar þess hefðu Stríð þykir nú þarna óumflý- anlegra en nokkru sinni fyr. Á- stæðurnar fyrir því eru þær, að keistarinn í Abyssiníu, Haile Selassie tilkynti s. 1. laugardag, gert á síðasta þingi, en létu að hann yrði ekki við kröfu Mussolini um að leggja járn- braut yfir þvera Abyssiníu frá | Somalilandi hinu ítalska til Eritrea. sig engu skifta flokk Stevens. ¥ ¥ ¥ Trotsky fær misseris landvistarleyfi í Noregi Rússneski flóttamaðurinn og , Aðrar kröfur Mussolini eru stjórnmálamaðurinn Trotsky og þær> að gemja um ný landa. kona hans komu 18. júní til mæri í Abyssiníu, og að fá skip- aðan ítalskan yfirmann yfir Antwerpen. Ferðaðist Trotsky; Abessiníu með sömu réttind- Oslo á eimskipinu Paris frá undir nafninu Setov og vissu Breta á um og yfirmann engir farþeganna hiver hann í Egyptalandi ---- og veru var. Að því er 1 hélt hann áfram 1 Við þeirri kröfu nær auðvitað Aðal- enSri átt:> að svarti keisarinn snúist öðru vísi en illa. raun 'heyrst hefir ferð sinni til Hönefoss. vegabréfaskrifstofan tilkynnir, að Trotsky og kona hans hafi fengið landvistarleyfi í eitt mis- hafa áhrif á Mussolini og fá seri, gegn því að þaii hefði enga hann til að hætta við þessi land- stjórnmálastarfsemi með hönd- j vinninga áform. En fyrir þeim um eða undiróður, hvorki gegn gengur hvorki né rekur. norska ríkinu eða nokkru öðru Bretar eru enn ákveðnir á ríki vinveittu Noregi. Ennfrem- mé,tj þessari ráðagerð Mussol- ur að því tilskildu, að þau hjón- mj tii yjjj úefir þag nokk- in dveldist á þeim stað í land- uð að segja inu, sem ríkisstjórnin samþykti. ¥ ¥ ¥ Hepburn á í erjum við atvinnuleysingja Atvinnuleysingjar í Ontario, sem nefna sig “hunger march- ers”, ætluðu að setjast að í kosningu Ámi Eggertsson með 10549 atkvæðum. í stjórn voru kosnir: Hall- grímur Benediktsson með 11575 atkv., Halldór Þorsteinsson með 10598 og Jón Ásbjörnsson með 10473 atkv. Endurskoðandi var kosinn Þórður Sveinsson og vara-endurskoðandi Guðmund- ur Böðvarsson. Útkoma rekstursreiknings síð ast liðins árs er sú, að áður en til afskrifta kemur er 634 þús. kr. tekjuafgangur. Þar af er varið til afskrifta á bókuðu eignarverði skipa og annara eigna rúmum 494 þús. kr. Þá eru afgangs til ráðstöfunar á fundinum 140 þús. kr. Var samþykt tillaga stjórnar- innar um þessa skiftingu arðs- ins: Lagt í eftirlaunasjóð kr. 30,0000 ,lagt í varasjóð kr. 25,000, til hluthafa kr. 67,230. Bókað verð skipanna er sem hér segir: Gullfoss kr. 50,000 Goðafoss kr. 420,000, Brúarfoss kr. 600,000, Dettifoss kr. 960,- 000, Lagarfoss kr. 30,000, Sel- foss kr. 30,000. Félagssjóðir eru þessir: Vara- sjóður 159,469,50. Gengisjöfn- unarsjóður kr. 208,982,60. Eftir- launasjóður 485,059,24. Hafa vaxtagreiðslur félags- vikudag í Ottawa, lýsti Hon. H. j ing Jækkað um 35 þúg kr & ár. H. Stevens því yfir að hann 1 inu Fj'öldi millilandaferða skipa félagsins var þessi síðast liðið ár: Gullfoss 12'/2 ferð, Goðafoss 11 ferðir, Brúarfoss 11 ferðir, Frakkar eru að reyna að ¥ ¥ Stevens á móti skoðunum Aberharts Á fundi blaðamanna s. 1. mið- sýningargarðinum í Toronto s. j væri stefnu Aberharts frá- 1. miðvikudag, en var bannað hverfur og hann teldi hana svo það af forsætisráðherra, Mitch- flókna og alvarlega í peninga- ell Hepburn. Kváðust atvinnu- ! málum, að hana þyrfti að rann- leysingjar þá setjast að í sakn gaumgæfilega áður eti Queens Park eða byggingum hægt væri^ að dæma um hve Lagarfosg g ferðir, Selfoss 12 'ferðir og Dettifoss ll'/2 ferð. Kostnaður við siglingu hverr- ar sjómílu er þessi: Dettifoss kr. 15,98, Goðafoss kr. 14,71, Brúarfoss kr. 14,35, Lagarfoss kr. 13,04, Gullfoss kr, 13,03 og Selfoss kr. 9,10. Fj[öldi sjómílna, sem skipin fóru árið 1934 er sem hér segir: Brúarfoss 44,243 sjómílur, Dettifoss 42,263 sjóm., Gullfoss 42,117 sjóm., Goðafoss 41,017 sjóm., Selfoss 34,291 sjóm. og Lagarfoss 31,601 sjóm. Ennfremur sýnir skýrsla fé- lagsins, að faþþegaflutningur þessa árs sé ámóta mikill og um þetta leyti í fyrra.—Alþbl. Ontariostjórnarinnar. hagkvæm hún væri. John Humphries, leiðtogi at- ¥ ¥ ¥ vinnuleysingja skýrði 300 fylg- Rannsókn ismönnum sínum frá þessu á Fylkisstjórnin í Saskatchew- miðvikudagskvöldið. | an hefir samþykt að hefja rann- “Hepburn kvaðst hvorki ætla sókn út af Regina-uppþotinu. að standa í vegi áforma okkar Rannsóknin hefst 1. ágúst. að öðru leyti né veita okkur ¥ ¥ ¥ nokkra aðstoð,” sagði Humph- Fylkiskosningar í P. E. I. ries. “Eg fyrir mitt leyti held Fykiskosningar fara fram i að við ættum ekki að vera á- | Prince Edward Island inna^ nægðir með þetta svar. Ef tveggja vikna. Hepbum vill ekki láta sýningar- \ * * * garðinn í té, skulum við setjast Atvinnuleysingjar að í Queen’s Park hvað sem nejta ag vinna hannsegir. Við skulum sjá til j Um 125 atvinnuleysingjar frá hvort að^það breytir ekk! skoð- Rockcliffe stjórnarverinu í On- un hans. itario héldu til Ottawa s. 1. mið- vikudag á fund stjórnarinnar. Eftir 3 daga dvöl í bænum kvaðst borgarstjórinn í Ottawa ekki fæða þá lengur og kvað standa þeim til boða vinna hjá bændum með 20 dala káupi (auk fæðis) á mánuði, að við Líffæruni haldið lifandi Lyflæknadeild Rockefeller- stofnunarinnar skýrir svo frá: Flugmaðurinn Charles Lind- /bergh og Nobelsverðlauna- maðurinn Carrel hafa lengi unnið saman að því að útbúa vél, sem geti haldið líffærum lifandi í langan tíma eftir að þau eru tekin úr líkamanum. Eru Iffærin sett í gerilsneytt hylki, en fljótandi fæðu er dælt í slagæðar líffæranna. ¥ ¥ ¥ Atvinnuleysingjar frá Winnipeg leggja af stað til Ottawa Ellefu fólksflutningvagnar (busses) lögðu af stað frá Win- nipeg í gær með 350 atvinnu- leysingja, sem vist áttu í sýn- ingargarðinum, áleiðis til Ot- tawa. Ferðinni er heitið til West Hawk Lake, sem er nokkr ar rnílur hérna megin landa- mæra Ontario og Manitoba, en þar snúa vagnarnir aftur. — Hvernig atvinnuleysingjar fara að eftir það létu þeir ekki uppi. Til Kenora hugsa þeir sér að komast hvað sem öðru líður. Fyrir not vagnanna var greitt áður en af stað var lagt. En hvaðan féð kom, eða hvort ein- stakir nienn hafa llagt það fram, vita menn ekki. ¥ ¥ ¥ Stríð óumflýjanlegt í Abyssiníu Rome, 15. júlí — Ætlað er að Mussolini leggi bráðlega af stað til Abyssiníu til þess að sjá með eigin augum hvað hersveitum hans gangi. HITT OG ÞETTA Þrengir að Stalin Fra Warzawa er símað: Foringi lífvarðarliðs Stalins, bættri 5 dala uppbót frá sam- Peters að nafni, hefir verið tek- AÐALFUNDUR EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS bandsstjórninni. Sem stæði inn fastur, ákærður fyrir að kvað hann 500 verkamenn geta hann hafi tekið þátt í samsæri fengið vinnu af þessu tæi. At- gegn Stalin. vinnuleysingjar kváðust ekki j Búist er við að hann verði ætla að gerast þrælar á búgörð- dæmdur til dauða. um bænda eða stjórnarinnar. Mælt er að Peters þessi hafi á sínum tíma staðið fyrir því, að keisarafjölskyldan var myrt. ¥ ¥ ¥ í öllum regnbogans litum Aðalfundur Eimskipafélagsins Á fuglasýningu í Arizona, var lialdinn í kaupþingssalnum sem haldin var um daginn, var í gær og hófst kl. 1. Eggert j sýnd hæna, sem vakti geisi at- Claessen gaf yifrlit yfir hag og úygli allra áhorfenda. Hæna framkvæmdir félagsins á árinu þessi er af svonefndu Arcuna- sem leið. Voru síðan lagðir fram endurskoðaðir ársreikn- ingar. Þá sagði Emil Nielsen frá því, ^ að frá byrjun næsta árs kæm- ar hennar erfa þessa einkenni- ust skipin undir íslenzkt ríkis- legu hæfileika. eftirlit og að flokkun skipanna i ¥ ¥ ¥ færi nú fram hér á landi. Paul Hörbiger, Þá var samþykt tillaga frá I þýski leikarinn, var um dag- Ásmundi P .Jóhannssyni um að inn að leika í mynd og m. a. fundurinn teldi æskilegt, að átti hann að fara upp í loftbelg af gamalli gerð sem fyltur var með heitu lofti. Alt í einu lyft- kyni. Þessi forláta hæna verp- ireggjum sem eru röndótt í ÖU- um regnbogans litum, og nú ætla menn að reyna hvort ung- stjórn félagsins innleysti vaxta- miða þótt þeir kæmu síðar fram en innan fjögurra ára frá ist loftbelgurinn upp og fór 800 gjalddaga, en eftír lögum fé- j metra í loft upp. Aumingja leik- lagsins fyrnast þeir þá. Sam- arinn sem vissi ekki hvaðan á þykti fundurinn þessa tillögu. sig stóð veðrið, var þó svo Þá var kosin stjórn af hálfu heppinn að lenda skömmu Vestur-íslendinga og hlaut seinna ómeiddur í kálgarði.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.