Heimskringla - 17.07.1935, Síða 2

Heimskringla - 17.07.1935, Síða 2
2. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JÚLf 1935 NÚTÍMA LIST Erindi flutt á samkomu Sam- bands kvenfélaganna í Wyn- yard, 1. júli 1935 af Helgu Árnason í>að er ómögulegt að skilja til hlítar þá stefnu sem nútíma list virðist hafa tekið, án þess að maður gefi sér tíma til að kynna sér, að nokkuru leyti sögu listarinnar um liðnar ald- ir, því málaralistin hefir ávalt verið tengd við þjóðlíf mann- anna, hún er þráður sem ligg- ur í gegnum sögu hemisins, hún hefir aldrei bundið sig við neitt sérstakt land eða öld, en hefir á- valt tekið sér sinn bústað þar sem henni hefir verið farsælast og ljúfast að lifa. Það sem við köllum nútíma list er ekki hreyfing sem risið hefir upp alt. í einu frá hugarfari nokkurra einstaklinga, heldur á hún sér rót í þeirri menningu, sem hefir svo lengi verið að þroskast í heiminum. Við lítur þá aftur í tímann, til þeirra daga er kristin trú hafði, eftir æðilangt stríð, unn- ið sigur yfir sálum mannanna. Kristnin breytti hugarfari mannsins, gleðin og léttúðin, sem var einkenni hins gríska og rómverska þjóðlífs, hvarf, og maðurinn fór að hugsa dýpra. Trúin á annað líf gaf honum dýpri skilning á þýðingu þessa lífs, þótt honum væri ó- mögulegt að skilja það til hlít- ar. En þó að alvaran næði tök- um yfir gleðinni, gat ekki feg- urðar tilfinningin, sem býr í hvers manns hjarta, dáið; ' því fegurðin er ekki þjónn gleðinn- ar, heldur sannleikans. Listin breyttist eins og hugsun mann- anna breyttist, og tók sér nýja stefnu, sem má kallast “nútíð-^ máluðu sínar fyrstu myndir í grafhvelfingunum, sem yfir- lýsingu trúar sinnar á lífið eft- ir dauðann. En listin undi sér ekki lengi í þessu umhverfi, og áður en langt um leið var farið að skreyta kirkjumar, til að sýna dýrð kristninnar fyrir almenningi. Myndir voru mál- aðar á veggi kirknanna, sem tákn trúarinnar, og voru þær líkingarfullar hugmyndir af at- burðum í sögu kristninnar. Á þessum tímum óx vald kirkjunnar með ári hverju, þvi kristnin var sá kraftur, sem dró til sín sálir mannanna, og var það athvarf, sem veitti þeim skjól í þrautum lífsins. ung á fornaldar listinni og var tilgangurinn að slíta sig frá þeim venjum og fjötmm, sem voru orðnir svo rótgrónir í list- inni. Þessi breyting átti sér ekki einungis stað á sviði list- arinnar ,heldur á öllum sviðum mannlegrar þróunar. Menn voru frjálsari og tækifærin fleiri. Þeir þurftu ekki lengur að taka þátt í 'bardögum og höfðu því meiri tíma til að kynna sér starfsvið listarinnar. yrði fyrir skaða, varð það tjón veröldinni til gróða, og menn- ing og þekking færðust út yfir heiminn. Við sjáum nú aftur byrjun á nýrri stefnu í listinni. Áhrif fornaldar menningar hurfu og rómantíska listastefnan vann sigur. Svið listarinnar færðist norður á bóginn og á Spáni finnum við málarann, E1 Greco. iHann var af grískum ætturn, og sumir rithöfundar nefna Listamennirnir, sem höfðu svo hann fyrsta “nútíma málara”. lengi starfað einungis fyrir kirkjuna, fóru nú að fá stuðn- ing frá aðlinum líka. Mentun fór vaxandi, alþýðufólk lærði að lesa, og þessi mentun hafði Nú gengu málarar algerlega í í för með sér byrjun vísinda- þjónustu kirkjunnar, og þeirra I legrar þekkingar og dýpri skiln- slarf var að kynna fólkinu aðal | ing á viðburðum lífsins. atriðið og innihald trúarinnar. j Málarinn, Giotto, gem var uppi Þeim var ekki frjálst að mála j á seinni hluta þrettándu aldar- sínar eigin hugmyndir, heldur i innar, varð fyrstur til að brjóta urðu þeir að fylgja reglum, sem í bág við reglur Byzantine tísk- settar voru af embættismönn- um kirkjunnar. Því tilgangur- inn var að sýna anda kristninn- ar og hafa andleg áhrif á fólk. En líf listarinnar er stutt, ef það er bundið við sérstakar reglur, og þessvegna var það, að um margar aldir hvarf feg- unnar. Hann málaði ekki lengur helgimyndir í þeim stellingum og því umhverfi, sem áttu að vekja trúarlegar hugleiðingar hjá áhorfendum; hann var sá fyrsti til að sýna hlutina í réttu samræmi hvern við annan, hvað form og fjarlæð snertir, og urðin úr listinni og hún varð j í réttum litbreytingum. dauf og sviplaus. 1 bænum Florence, finnum Á ítalíu, á þrettándu öld, fór j vjg mesta framför í málaralist- fyrst að birta yfir listinni. ; inni Franski rithöfundurinn, Listamenn fóru að brjóta sig Mauclair, segir: “Pure beauty, úr þeim fjötrum, sem þeir SUCb js the immortal lesson, höfðu svo lengi verið í, og litu sucb is the contribution of the aftur í tímann til fornaldar £ity Gf Fiorence to modern Grikkja. Það var byrjun á nýrri sensibility. She has reconciled hreyfingu. Undirstaða listar °g the old antimony of the real bókmenta þessara tíma, hafði an(j fbe dream, in her art the verið fólgin í samlíkingum, og dream is the transposition of Grundvöllur mynda hans var æfintýri úr kristnu sögunni, en þótt hann notaði kenningar By- zantínana, gerði hann það til að vekja tilfinningar áhorfandanna fyrir fegurð listarinnar. iSam- tíða honum var flæmski málar- að færast út og verða alþjóðlegt í staðinn fyrir þjóðlegt. Á nítjándu öldinni fóru mál- arar að verða leiðir á róman- tísku stefnunni, og litu í áttina til natúralismans. Þeir vildu láta skynsemina ráða fremur en tilfinningarnar. Vísindalegar rannsóknir þeirrar aldar, höfðu kent þeim, að allir lilutir eru alls ekki eins og þeir koma okk- ur íyrir sjónir. En hiriar rót- tæku hugmyndir Manets, sem eg gat um áðan, voru of fjar- stæðar sannleikanum, til þess að þær entust lengi. Eftir árið 1875 náðu :vær stefnur mikilli útbreiðslu. Þess- ar stefnur voru “Impression- ismi” og “Pleinairismi” (að fullgera myndina úti, áður inn, Rubens. Hann stóð við! höfðu málarar aðeins dregið þröskuld þeirrar aldar, sem var j frumdrætti myndarinnar úti). Impressionist-málarar voru á móti öllum symboliskum hug- myndum. Þeir athuguðu ná- kvæmlega áhrif sólargeislanna á liti f náttúrunni og nofuöu a;la liti regnbogans. Þeir mái- uðu myndir s/nar í litar-flekkj- um, sem blandast saman of maður stendur nógu langt frá myndinni. Með þessum aðferð- um reyndu þeir að ná sterkari tökum á veruleikanum og að losa sig við gamlar aðferðir. — Monet, franskur málari, er tal- inn af flestum, að vera fyrsfj Impressionisti. Pissaro, Portu- gese gyðingur, Sisley, Englend- ingur og mikli málarinn Degas, voru helstu málarar Impression- ismans. Bastien-Lepage er tal- veruleikanum hlynt, og fyrir nokkur hundruð ár var raun- veruleikinn stefna listarinnar. Þessi stefna nær sinni full- komnun á Hollandi, þar sem “genre painting ”tíðkaðist um margra ára skeið. í Hollandi var lýðveldisstjóm. í konungsríkj- um var listin tengd við líf æðri stéttana, en hér var hún tengd við líf almennings. Þótt nú- tíma list eigi líMð skylt við list þessara tíma, má samt segja að nútíma málarar sæki til hennar skilning sinn á verð- leikum hversdags lífsins, og tilgang sinn að mála myndir, sem vekja lotningu fyrir feg- urð, en ekki fyrir siðferðisleg- um kenningum. Málaralistin undi sér nú ekki I inn helztu af málurum “Plenair- lengur í hinum dimmu og j ism”. Málarar þessarar stefnu skuggalegu vinnustofum lista- j risu upp á móti gömlu venjunni sýnir þetta síðustu tilraunir hjá tbe reality which exists in our jmanna °S fór að kynna sér feg- | aö mála inni og máluðu allar kirkjunni, til að halda við þeim j souiSj and tbe m0re clearly art urð sólskinsms og náttúrunnar. j myndir sínar úti, undir beru kristilegu kenningum, sem voru j defineg this reality the more ekki lengur í samræmi við (does the. dream assert its pow- hugsun mannanna. Þessi nýja er within us ” ar list” þess tíma. Kristnir menn ’ hreyfing var róttæk endurnýj- ! Málarar fóru nú að mála j menn og konur, eins og þau verulega komu okkur fyrir sjón- Það er sitt hvað t eftirlíking og gæði LABAYY’S •SbuUoJ Jpalc/ jbokforfhisjgbel on the BotHe KLÁRT OG TÆRT Gæðin segja til og kaupin aukast NÝ TEGUND Labatt’s Extra Stock Ale Labatt’s hafa á boðstólum hið sama gamla vinsæla Extra Stock Ale—en skírt og glært. Svipað eins og allar ekta öltegundir sem brugg- aðar eru eftir fomum enskum móð, verður vart við móðu—sem er alveg skaðlaus—í ölinu, þangað til að hefir sezt vel. Hin nýja bruggunar aðferð hefir ráðið bót á þessu, án þess þó að deyfa kraft eða bragð þessarar gömlu ölgerðar. Extra Stock Ale er ekki gerilsneytt, fylt kolsýru % eða svikið á nokkurn hátt. Það er ábyrgst að geymast svo árum skiftir. Pantið sýnishorn af því strax og reynið það. Fæst í klúbbum, afengisbúðum fylkisins, eða hjá vöruhúsinu. 92 244 JOHN LABATT LTD. listarinnar, urðu þeir ekki mikl- ir snillingar. “Expressionist” málararnir, rússneski málarinn Chagall, og þjóðverjinn, Heinrich Campen- donck, og fleiri, tóku enn nýja stefnu. Þeir reyndu ekki að mála hlutina eins og þeir í raun og veru eru, og notuðu engar vísindalegar aðferðir, til að skilja til hlítar litbrigði, sem or- sakast af mismunandi styrk- leika ljóssins. Þeirra tilgangur var að sýna hugarástand manna, tilfinningar sem mynd- ast af augnabliks áhrifum. — Hvort þetta má teljast rétt verkefni listarinnar er efni, sem lengi má deila um. Það er erfitt að skilja tilgang sumra nútíma listamanna og að gera sé grein fyrir hvað er í sannleika list. Sumir nútíma málarar virðast ekki kæra sig neitt um það bezta og fegursta í sögu listarinnar. Málarar eins og Van Gogh, hafa unnið meistara verk með því að sýna okkur fegurð í því, sem okkur hefir áður fundist ljótt, en þeir málarar, sem mála myndir af því sem þeim sjálfum þykir ljótt, leggja engan skerf til menningar heimsins, og geta því alls ekki kallast miklir lista- menn. Þetta var byrjun á landslags myndum, sem var enn ný hreyf- ing. Hér höfum við tvær stefnur. Frönsku málararnir, Claude Lorraine og Gaspar Pousson máluðu myndir sínar úr náUúrunni, en breiddu yfir þær blæ ímyndunarinnar, sem ir, en máluðu ekki lengur hinar symbolisku hugmyndir gömlu málaranna. Menn voru nú ekki'^^1 mikið skylt við fornlistina. Hollensku og flæmsku málar- arnir máluðu líka myndir úr náttúrunni, en myndir þeii*ra bera með sér blæ veruleikans. Ensku málararnir komu nú til sögunnnar og traust þeirra á veruleikanum og sannleikan- um sýnir sig í verki þeirra. — I lengur eins hlekkjaðir í kenn- | ingum.kirkjunnar og þeir höfðu j verið, og málarar fóru að leita jlengra eftir stærri viðfangsefn- j um. Þeir fóru að kynna sér j goðafræði fornaldarinnar og önduðu að sér fegurðarríkum j hugmyndum samtíðar ljóða. — Þeir fóru líka að skilja það gildi Richard Wilson og Gainsibor- ough máluðu myndir sínar í anda hollensku málaranna, en Constable og Turner fóru feti lengra og með því að nota fleiri og skýrari liti, komust þeir nær því að sýna í myndum sínum, ólæ náttúrunnar. Tilraunir j sem veruleikinn ber í sér, og byrjuðu að sýna í myndum sín- j um atriði úr hversdags lífinu. jÞetta var byrjun á “genre paint- j ing” sem náði mestri fullkomn- j un í Hollandi. 191 MARKET AVE. E. WINNIPEG Þrír menn mega kallast mestu menn þessarar aldar, þeirra iögðu grundvöllinn að þótt margir fleiri eigi rétt á(þeirri stefnu» sem kom nokkr- því að vera viðurkendir sem um árum síðar impressionism . miklir málarar. Þessir þrír Þessir ensku málarar höfðu voru Leonardo da Vinci, Ra-1 áhrif á samtíðar málara á phael og Michaelangelo. Aldrei Frakklandi og færðist nú þessi hefir listin náð því hámarki,' stefna listarinnar þangað. — fyr eða síðar, sem hún náði á j Frönsku málararnir settu raun- þessari gullöld í Florence. En i veruleikann efst, en fóru svo þetta tímabil hefir mest gildijiangt með tilraunir sínar, að vegna nútíma hugmynda, sem jsannleikurinn varð fyrir þeirri j það hefir kent okkur. Þessir miklu málarar viku aldrei frá 1 stefnu sinni að rannsaka og j læra, og þessar sífeldu tilraunir j þeirra hafa gert mikið til að hættu, að hverfa fyrir of mik- illi nýbreytni. Einn þessara manna, Edouard Manet, sleit sig svo algerlega lausan frá þeim siðum og venjum, sem j iýsa vegin fyrir seinni tíðar: tíðkast höfðu í málaralistinni, j menn. j að hann má með réttu kallast Nokkuð eftir að listin hafðijfyrsti “Impressionisti.” náð sínu hæðsta marki í Flor- Við erum nú að komast nær ence, fór henni líka að fara j efninu, “nútíma list”, þó það fram í borginni Venice. Venice j var við sjávarströndina og var því verzlunarborg, svo þar náði veruleikinn sterkara haldi yfir hugsun mannanna en ímyndun- araflið . Og þessi veruleiki varð enn ljósari eftir því sem árin liðu. Þegar list hafði náð sínu hæsta marki í þessum ítölsku jborgum gat hún ekki lengur haldið sinni framfarastefnu. í- tölsk menning hafði lifað sína gullaldar líð og hrundi nú undir ! tortryggni og lævísi þeirra manna, sem kunnu ekki að meta það frjálsræði, sem menn- ingin hafði fært þeim í höndur. ítalía var ekki lengur sameinuð “This advertisement is not Inserted by the Government Liquoi* Control Com- mission. The Commissíon is not responsible for statement made as to the quality of products advertised”. megi með réttu segja, að öi! list sé nútímalist, því hver tími er nútími fyrir það fólk sem þá er uppi, og það sem við köllum dagin í dag verður fyrir fram- tíðarmenn, dagurinn í gær. Við höfum séð, að fyrstu kristnu málararnir máluðu eftir fyrir- mælum kirkjunnar ,svo losuðu þeir sig úr þeim böndum. Og þegar stjórnarvaldið komst í hendur aðalstéttanna, fengu þær líka vald yfir sviði listar- innar. Smám saman færðÍ3t valdið í hendur miðstéttanna og heimilislífið varð fyrírmynd málaranna. Og nú þegar iýð- stjórn er að verða ákveðnari í heiminum og þegar menning og lofti, til að forðast vinnustofunnar. Þessar stefnur “Impression- isminn” og “Pleinairismi” fengu all mikla útbreiðslu um tíma, en þær gátu ekki enst, því þótt þær hefðu betri skilning á lit- um, höfðu þær engan skilning á formi, sem er þó grundvöllur hvers hlutar í náttúrunni. “Post Impressionist” málarar héldu áfram í sömu áttina og “Impressionisminn, en þeim fanst tilgangslaust að athuga, einungis áhríf sólargeislanna;en vildu endurreisa, að nokkuru leyti, stefnu gömlu málaranna. Paul Gaugin var einn af þess- um nýju málurum, en þó að hann notaði aðferðir Florentine málaranna, gat hann ekki losað sig . við áhrif síns eigin tíma. Van Gogh, hollenzkur málari, átti við marga erfiðleika að stríða og varð síðast vitskertur. Nútíma listin á honum mikið að þakka frá fegurðar sjónarmiði. Hann var fyrstur til að finna fegurð í þeim hlutum, sem eru í augum flestra hversdagslegir, og enda stundum álitnir ljótir. Verksvið listarinnar var nú j orðið svo afar stórt, að það var orðið erfitt fyrir nokkurn einn máiara, eða nokkurn hóp af málurum að vekja á sér eft- irtekt, og í byrjun tuttugustu aldarinnar, tóku nokkrir málar- ar sig saman í París, til að vekja athygli listaheimsins. — Þeir kölluðu sig “Les Fauves” (Villidýrin) og tilgangur þein-a En fegurðin, þótt hún sé einn æðsti tilgangur listarinnar, er samt ekki hinn eini tilgangur hennar. Gyðingurinn, Epstein, hefir vakið eftirtekt um allan heim með myndastyttu sinni í London af Jesú Kristi. Sum- um finst hún vera óheyrilegur glæpur móti kristinni trú, aðrir líta á Epstein sem einn mesta snilling aldarinnar. Styttan er skugga ekki fögur eins og myndir af Kristi hafa ávalt verið fagrar í sögu listarinnar. Hún er ekki sá Kristur, sem við höfum lærí að þekkja, af því við höfum aldrei fengið nema eina hug- mynd um hann, og tilgangur þeirrar hugmyndar hefir ávalt verið sá, að vekja meðaumkvun og trúarlegar tilfinningar í hug- um okkar. Epstein sýnir okk- ur ekki Krist. Hann sýnir okk- ur mátt kristinnar trúar, sem streymir í gegnum sálir manna, óg sem á ekkert skylt við sögu kirkjunnar, kreddur þær og siði sem kristnu kirkjurnar, hver á sinn hátt, hafa barist við að kenna mönnum um svo margar aldir. Þó að þetta listaverk Ep- steins sé' ekki fagurt, í þeim skilningi, sem við notum orðið fagurt, getur enginn maður með réttu sagt að það sé ekki list. Allar þessar tilraunir nútíma listarinnar, sem hafa ef til vill borið lítinn árangur, hafa samt ekki verið tilgangslausar, vegna þess að þær hafa kent okkur að skilja betur kjarng listarinnar. Málarar nútímans virðast véra frjálsari en málarar hafa nokk- urn tíma áður verið, og þeim ríka arfi gæddir sem list liðinna alda færir þeim, ættu þeir að geta gert listina fullkomnari og fegurri. Svo margar breytingar hafa átt sér stað á síðast liðnum árum að fólk getur naumast áttað sig á þeim. Þjóðimar, var að mála myndir sínar í j Þott samgöngur milli þeirra séu réttum litasamsetningum, án j auðveldari, hafa samt ekki enn- þess að þessir litir ættu nokkuð imrt að lifa í því samræmi skylt við liti náttúrunnar. Þeir \sem beiminum er heillaríkast, vildu gera úr myndinni “de- | °S er óskandi að listin, sem al- sign”. En meðferð þeirra á þjóðar mál, megi eiga það fyrir litunum voru of óvenjulegir til j böndum, að styðja að því þjóð og féll fyrir árásum norð-jmentun er að verða eign hvers urlanda manna. En þótt ítalía I manns, er starfsvið listarinnar að fólki gæti geðjast að þeim, 'bræðralagi, sem hvers manns Hf og þær féllu í almennings áliti. “Cubist” hreyfingin, stundum kölluð “Purism” lifði líka skamt. “Cubist” málararnir reyndu að láta alla fleti hlut- anna sjást, t. d. þegar þeir mál- uðu borðfót, létu þeir allar hlið- ar hans sjást og átti það að vera rétt mynd af borðfætinum. Á þennan háU reyndu þeir að gera það sama og Matisse, getur gert farsælt og hamingjusamt. Hæg vinna Blökkumaðurinn Andrew H. Brown í New York er forseti fyrir “Barnavöggunarfélagi” þar í borg — eða jafnvel í öll- um Bandaríkjunum. Félaginu er talið vel stjómað og vitanlega hefir það fasta verðskrá til að “Fauve” málarinn, reyndi að j fara eftir. — Það kostar til framkvæma með litum. En dæmis að taka, sem svarar 50 málaralistin má nota fleiri en j aurum að rugga barai eina eina aðferð; og af því þessir klukkustund, en sé um tvíbura “Fauve” og “Cubist” málarar ag ræða og sé þeir í sðmu gáfu engan gaum æðri tilgangi Yöggunni, er taxtinn 70 aurar.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.