Heimskringla - 17.07.1935, Síða 3

Heimskringla - 17.07.1935, Síða 3
WINNIPEG, 17. JÚL.Í 1935 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA- SALVÖR f HAGA Saga eftir Kristmann Guðmundsson 1 upphafi 17. aldar herjuðu sjóræningjar frá Algier suður- strönd íslands. Þeir gengu víða á land og rændu 'öllu verðmætu, sem á leið þeirra varð, brendu og móðurleg, að flestir báru ó- takmarkað traust til hinnar ungu húsmóður í Haga. Og þeg- ar þar við bættist, að hún var ein af hinum ríkustu heima- sætum í Eyjum, voru það ekki svo fáir ungir menn, sem urðu ástfangnir í henni og reyndu að vinna ástir hennar. Salvör var mild og víngjarn- berast fregnir um það, að Það var undarlegur dagur, nokkrir sjóræningjar hefðu ráð- þegar Kata fór. Það var líkt og ist til landgöngu á vestur- hún gengi í svefni. Hún bjó sig ströndinni. Þetta voru ömur- til brottferðar og svo virtist legar fréttir. Borið hafði við , sem hún sæi engan mann, ekki áður, að ræningjar herjuðu á einu sinni Ormar. En þegar þjóðina; gamlir menn munduihún kvaddi Salvöru grétu báðar slíkt og fólkið hafði orðið skelf- | eins og þetta væri hinsta kveðja ingu lostið. En í Vestmanna- , þeirra eyjum tóku menn fregninni fá- bæi og tóku unga menn til j leg við alla og virtist ekki taka , lega í fyrstu. Sjóræningjarnir fanga og fluttu til Afríku. í Vestmannaeyjum, sunnan við landið, var íbúum eyjanna nærri því útrýmt, vegna þess að þeir gátu ekki flúið upp í fjöllin, eins og strandbúamir.. Aðeins fáum hepnaðist að fela sig svo að ræningjarnir fyndu þá ekki. En frá þeim, sem rænt var og síðar voru keyptir aftur af Danakonungi hafa bor- ist sagnir, margar og merikleg- ar, sem ennþá ganga manna á milli í Vestamannaeyjum — og um alt ísland. Það eru þá einkum tvær sög- ur, sem lifa ennþá* ferskar í munnmælum, Það er naumast til sá bóndabær á íslandi, að þessar sögur séu ekki sagðar á hinum löngu og dapurlegu vetr- arkvöldum. Það eru sögurnar um drottninguna í Algierborg og Salvöru í Haga. Það er seinni sagan, sem hér verður sögð. Það bjó mjög velstæður bóndi í Haga í Vestmannaeyjum. — Hann var ekkjumaður og átti eina dóttur barna. Hún var dugleg, stolt og einþykk og hét Salvör. Auk þess hafði hann tekið að sér foreldralaust barn á aldur við Salvöru. Hún hét Kata. Þessar ungu stúlkur voru mjög samrýmdar og voru beztu vinkonur, enda þótt þær væru svo ólíkar sem dagur og nótt. Kata var hávaxin, ljós yfirlitum og mjög grönn, skifti vel litum með ávalt, barnalegt andlit og stór, spyrjandi augu. Hún var ekki sköpuð til líkamlegrar vinnu. Hún var draumlynd og eyddi mestu af tíma sínum í það að sauma myndir í dúk, sem fór henni mjög vel úr hendi. Það fóru miklar sögur af dúkum hennar jafnvel ríkir höfðingjar höfðu keypt þá og notuðu til stofuskrauts. Hún hlaut mikið lof fyrir þessa dúka. Menn fengu ekki staðist Kötu. Hinir grófgerðu fiskimenn Hún fór um hádegisbilið. Það var óskabyr* og allur suður- neinn fram yfir annan. Hún úöfðu ekki komið þar síðast himininn var rauður sem blóð. hélt þeim í hæfilegri fjarlægð J þegar þeir voru á ferð, og j Yfir jöklunum hvíldu svört ský. með myndugleika sínum eins | naáske voru þetta eintómar Þetta var undarlegur dagur. og þeir væru aðeins stór börn, en hún hin fullvaxna kona. — Það fór því oftast svo að lokum, að þeir gáfust upp við að vinna ástir hennar, en fóru aftur á móti að gera hosur sínar ýkjur sem ekkert höfðu við að | Þetta kvöld gekk Ormar einn styðjast. Auk þess höfðu eyjar: Upp í fjöllin og sat þar langt skeggjar öðru að sinna á þess- fram á nótt. Hann horfði inn um tíma; menn höfðu annað yfir landið, þar sem hár og um að hugsa. j hvítur Eyjafjallajökull baðaði Þegar Salvör mintist á þetta ; f silfurskærri mánabirtu undir grænar fyrir fóstursystir henn-við Ormar, hló hann aðeins og dökkbláum himni. Hann sat ar, Kötu, sem þeim í raun og j söng fyrir nana kvæði um fagra þögull og hugsandi. Hann horfði veru leizt betur á. Hún kunni meyju, sem skuggbrýndir ræn- aldrei í áttina til Haga. líka lagið á því að hlusta á. |lnSr)ar náðu á sitt vald; en að j Um hvað var hann að husga? Hún hlýddi á þá með eftirtekt, |oku™ Sekk hun að eiSa ræn_ ! Máske var hann að íhuga liinar þegar þeir voru að ræða um á- hyggjur sínar og framtíðaráætl- anir. Hún gat brosað í trúnaði Og hughreystandi, og þó að hún segði heldur ekki mikið, þá hafði sérhver þeirra það á með< ingjaforingjann og gerði hann liömurlegu fregnir um sjóræn- að góðum manni. mgjana, sem höfðu reynt að andi meðan hann söng vísuna. Hún vissi, að hann hafði sjálf- ur búið til þetta kvæði. Hann vitundinni, að hann einn ætti jorti svo roörg kvæði. Síðan allan trúnað hennar. Og sér-1 sPurði áún skyndilega. hver þeirra hugði, að hann einn J Langer þig heim til þín stæði næst því að vinna hug, aftur? hennar og hjarta. , Hann hló. En Salvör þekti hina korn-1 — Þegar þú ert hjá mér ungu fóstursystur sína betur. ^ hugsa eg aldrei heim. Hún vissi, að Kata var enn þá I — Þegar eg er hjá þér? end- barn og enginn maður hafði. uvtók hún. Röddin var lág og ennþá komið blóði hennar á i hún roðnaði. hreyfingu. Kötu dreymdi altaf J — Þú og Kata, endurtók um einhvern mann, sem ennjhann hlæjandi. Svo sagði hún þá var ekki kominn. I ehki meira. En hún stalst til að Vordag nokkurn kom hann jiita á hann og fanst hún undar- siglandi frá meginlandinu á iega hrygg. — Kata myndi á- fallegum tjörguðum báti með jreiðanlega vilja fylgja honum hvítum seglum. Hann var vel- | undir Eyjafjöll. Hún var ætt- klæddur, í fötum úr útlendum juð þaðan, og hafði alt af litist dúk og hafði fallegan, gráan i betur á sig á meginlandinu en á hatt. Þetta var hávaxinn mað-: þessari klettóttu ey. Enginn, ur, ljós yfirlitum, axlabreiður j sem ekki var fæddur þar, gat og útlimagrannur, með hlæj- j komið auga á fegurð eyjanna. andi augu og brosandi munn. j Salvöru fanst hún hvergi una Hann dró bátinn á þurt land og | l'ú sínu annarsstaðar. En — gekk heim að stórbýlinu Haga. jhún andvarpaði og hrygðist við Það kom í ljós, að ókunni .tilhugsunina — hún myndi held- maðurinn, Ormur hét hann, var Salvör horfði á hann hugs- ganga á jan{} upp á Reykjanes- ættingi Hagabóndans. Og þeir höfðu ekki talast lengi við, þeg- ar ákveðið var, ,að ungi maður- inn fengi vist hjá Hagabóndan- um. Frá þeim degi hófst nýtt ur aldrei elska annan mann en Ormar. Þannig hafði það altaf verið í Hagaættinni. Ein- um gáfu þær hjarta sitt og fengju þær hann ekki urðu þær að lifa hamingjusnauðu lífi. Og nú bar svo við, að hin sterkbygða og aðsópsmikla Sal- vör varð draumlynd og þung- lynd, þegar á leið sumarið. Ást- tímabil í lífi ungu stúlknanna. námu staðar til þess að tala viðiungi maðurinn var glaðlyndur hana, þegar hún átti leið umlog kátur, án þess þó að vera og litu á eftir henni með svip, nokkuð léttúðugur, og honum j in gerði hana veiklynda. Aftur sem þeir annars sýndu aldrei var þannig farið, að öllum geðj- j á móti varð Kata broshýr og aðist að honum. Frá upphafi blómstrandi. Hún var eins Og þóttist fólk vita, að hann myndi sjaldgæft blóm, eða sólargeisli, nema við messu. Það var eitt- hvað fíngert og aðlaðandi við þessa ungu stúlku, sem gerði j kvænast annari hvorri heima- það að verkum, að jafnvel! ?ætunni frá Haga. Allir vissu, hraustustu sjómönnunum í Eyj- um hlýnaði um lijartaræturnar f návist hennar. Hún var mjög falleg. Salvör var líka falleg stúlka, en á annan hátt. Snemma hafði hún orðið að taka að sagði gamla fólkið. En enginn vissi enn þá, hvora þeirra Orm- ar myndi velja sér að lífsföru- að hann var öllum frístundum sínum hjá þeim. Hvor þeirra j naut. Hann var glaður og skyldi verða fyrir valinu? Um j skemtilegur og söng við vinn- það var deilt. Hann virtist una. Fólkið í bygðarlaginu nefnilega taka hvoruga fram 1 hafði mikið eftirlæti á honum yfir hina. Hann hló og gaspr- ! og óskaði að hann staðfestist aði við báðar og söng fyrir báð- þar. Þessvegna varð það mik- sér umsjón heimilisins. Haga- j ar djúpri hreimfagurri röddu — ið gleðiefni, þegar það fréttist bóndinn rak, auk landbúnaðar- jsöngva um óhamingjusamar nú loksins að Salvör hefði orðið ins, aTTmikla útgerð og átti ástir, svo að þeim vöknaði um fyrir valinu. augu. Og hann kysti þær fyrir j Heimilisfólkið í Haga hafði marga báta. Það var sjaldan innan við þrjátíu manns í heim- ili, svo að það var hinni nítján ára gömlu húsmóður ærið um- hugsunaréfni að sjá um heimil- ið. Salvör hafði fyrir löngu tekið að sér hússtjórnina og allir á heimilinu báru virðingu fyrir henni. Vinnufólkinu fanst hún vera ströng og dálítið smá- munasöm, en það vissi líka, að hún var réttlát. Sérhver fékk það sem honum bar, en allir urðu líka að vinna verk sín vel og samvizkusamlega. Engin ó- regla mátti eiga sér stað á heimilinu. Salvör varð lítið eitt yfir með- alhæð, dökkhærð með grá augu. Ilún var hæggerð og stolt í framgöngu. Hún var sterk og dugleg. Vinnufólkið sagði, að hún hefði karlmannsburði, og iborið hafði það við, að óhlýðnir og uppivöðslusamir vinnumenn fengu löðrung hjá henni, sem allra augum og hló að þeim, þegar þær roðnuðu og urðu feimnar. Hann var nú einu sinni svona. Hinar heimasæt- urnar í Eyjum reyndu líka að hafa áhrif á hann, en það var árangurslaust. Fyrir honum voru það bara heimasæturnar í Haga, en það versta var, að hann virtist jafnhrifinn af báð- um. Og1 'þegar alt kom til alls gat skaga vestanverðum. Bændurn- ir höfðu safnast saman á Bessastöðum, þegar ræningja- skipin komu inn á Skerjafjöí'ð. Þar lágu nokkrar gamlar fall- byssur og úr þeim var skotið á ræningjana og hurfu þeir þá á j braut. En enginn gat sagt, hvar þeir kæmu næst að landi og strandbúar voru hræddir um sig og eignir sínar. Eða kannske hann hafi hugsað um hana, sem var nýfarin, hina fögru ljós- hærðu mey, sem unni honum? Enginn veit. Hann, sem ann- ars söng og gaspraði allan dag- inn, talaði aldrei neitt um sjálf- an sig. Daginn eftir var hann í venjulegu skapi, aðeins dálítið þögulli. Það kom fyrir að hann hætti vinnunni og virtist gleyma stað og stundu. Hann stóð og starði í áttina til lands. Salvör varð einskis vör í upp- liafi, til þess var liún altof ham- ingjusöm, Þau höfðu ekkert um það rætt ,en hún hélt, eins og aðrir, að hann hefði valið. Upp á síð- kastið, áður en Kata fór, hafði hann einung£s haldið sig að iSal- vöru og reynt að komast hjá því að vera einsamall með Kötu. Og hann kysti ekki Kötu fram- ar, en aðeins Salvöru. Hún kendi sárt í brjósti um fóstur- systur sína og blygðaðist sín fyrir að hún var ekki sorgtbitin j vegna örlaga Kötu; en hjarta hennar var þrungið gleði, því að j það var hún, sem hann hafði i valið. Einn morgun voru þau bæði1 snemma á fótum. Það var rétt eftir sólaruppkomu. Þau mætt- ust af tilviljun úti á túni. Hún nam staðar og brosti við hon- um, ölvuð af æsku. Henni fanst sem hann yrði nú að segja það. Hérna í þögninni undir bláum hausthimni vildi hún verða brúður hans. Líf þeirra átti að byrja eins og hinn nýfæddi morgun. En hann stóð þarna svo graf- fluga utan af hafinu og huldi alt. Enginn gat áttað sig, fyrr en hópur ófrýnilegra og öskr- andi ræningja kom æðandi eins og fellibylur yfir bygðina. Þeir voru margir og gráir fyr- ir járnum svo að mótstaðan varð engin. Nokkrir þeirra söfn- uðu saman íbúunum og ráku þá eins og fjárhóp niður að dönsku verzlunarhúsunum í víkinni. — Þeir sem ekki hlýddu voru þeg- ar höggnir niður. Hinir rændu búgarðana og tóku alt fémætt, sem komist varð með. Hitt eyðilögðu þeir og brendu húsin. Öll eyjan ómaði af angistaróp- I um óttasleginna manna og ó- j skiljanlegum hrópum ræningj- ! i anna. Alt var á ringulreið. . ' Þeir, sem sluppu, gátu á eftir j gefið dálitla lýsingu á því, sem ivið bar. Þeir voru ekki margir, sem gátu flúið og falið sig svo að þeir fyndust ekki. Nokkrir klifr- uðu upp í klettana í kring, en ræningjarnir skutu þá niður. Útlendingarnir voru grimmir og viltir menn, þeir drápu menn án minsta samvizkubits, einkum gamla menn og hruma. Unga fólkinu var aftur á móti þyrmt, því að það var ungt fólk, sem þeir sældust mest eftir. Það voru þrælar, sem þeir voru að leita að, þessir afríkonsku ræn- ingjar. Ormar var að vinnu sinni við eitt af útihúsunum, þegar hann heyrði fyrsta, ópið. Hann fleygði frá sér verkfærunum og tók á rás heim. Á leiðinni mætti hann Salvöru. Andlit hennar var bleikt og afmyndað og aug- un lýstu skelfingu. — Þeir hafa drepið pabba, stamaði hún. — Ó, Ormar — við verðum að flýja. Hún greip hönd hans og þau stefndu til fjalls. Enginn elti þau. Þau komust, án þess að eftir þeim væri tekið, upp í helli, sem lá hulinn í fjallinu. Þar skriðu þau inn og fleygðu sér á jörðina örþreytt. Þaðan sáu þau yfir bygðina og það var enginn skemtisjón, sem þau sáu. Margir bæir stóðu í ljós- um loga og alls staðar sáust hóparnir reknir til standar af öskrandi ræningjum. óp og angistarvein heyrðust hvaðan- æfa. Þokunni var létt af, svo nú sást til lands. Ormar sat og starði án afláts á Eyjafjalla- jökul, sem reis hvítur og tignar- legur í fjarska. Skyndilega brosti hann og sagði: — Guði sé lof, að hún var farin héðan, — að hún er ör- ugg. Salvör leit upp og horfði lengi á hann. En hún sagði ekkert; bleik ásjóna hennar Frh. á 7. bls. skyndilega orðið vart við þetta. aivarjegur, þögull og dapurleg Hann fór að vera öllum stund- j ur_ j augum hans var enga um með Salvöru, varð alvöru- , giegi ag gj^ andlitsdrættir hans gefnari og þau gengu langar j voru sem stirnaðir og hann var göngur saman, án Kötu. j nábleikur í framan. Hann horfði Heimilisfólkinu þótti vænt í áttina til lands og leit ekki á um þetta. Hin unga húsmóðir hana. liafði verið svo undarleg og j —Ormar! sagði hún óttasleg- sorgbitin undanfarið, og það'in. — Ormar! vildi gjarnan, að Ormar yrði | — Já, sagði hann lágt. Hann húsbóndi í Haga. Hagabóndinn j hreyfði sig ekki, bara starði í var líka orðinn nokkuð við ald- sömu átt og áður. vel verið, að honum væri alvara ur> Qg þess dálítið sljór. En j Skyndilega var sem kulda með hvoruga. Þeir voru til, sem það jændi { brjósti um 1 Kötu slæi um hana alla. Það var héldu það. Þegar leiö á sumarið : jitlu, góða barnið; þetta yrði i sem hjarta hennar hætti að slá. sat hann oft uppi í fjalli og henni áreiðanlega hörð reynsla. Roðinn hvarf af vöngum henn- horfði til lands. Máske langaði j--------- ! ar þ^n jauj. jjöfgi. j>au stóðu hann heim aftur. Það var sagt; ja, þetta varð Kötu erfitt að þarna tvö á túninu á hinum svo margt um náttúrfegurðiná j yfirvinna. Hið fagra bros svala haustmorgni og heimur- þar undir Eyjaf jöllunum. Eða si0kknaði af vörum hennar. — inn Varð eyði og tóm. Hún sá máske var þar einhver, sem^þ var j)ag hún, sem varð hvernig líf sitt yrði; löng og beið eftir honum? Ekkert vissu i þunglynd. Heimilisfólkinu^fanst döpn ár og hún vissi að hún menn um það, en hver hugsaði það heppilegt, að hún fékk boð yrði aldrei framar glöð. sitt. Þeir sem mest^ hugsuðu um að koma til lands. Rik frú, j Sama dag skeði atburðurinn, um þetta mál voru víst Salvör sem 1^5 uncjir Eyjafjöllum, sendi Sem enn þá er talað um í þeim leið ekki strax úr minni. jog Kata. Því það fór alt sem mannagan bót og lét spyrja, Eyjunum. En hún hafði mjög fagra rödd ;máttiú þær urðu báðar heillaðar, hvort Kata vildi búa hjá sér um j Um miðdegisleytið var þegar og þrátt fyrir ákveðna fram- af hinum fagra, ókunna sveini., mánaðartíma og kenna dóttur tekiö að rökkva. Himininn var komu hennar var hún svo blíð 1 Um miðsumarleytið tóku að smm myndasaum. skýjaður og úðaþoka barst óð- INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: ^rnes..................................F. Finnbogason Amaranth..............................j. b. Halldórsson ■ántier...................................Magnús Tait Arborg.................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville.............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.......................................h. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Calgary........................... Grímur S. Grímsson Churchbridge.........................Magnús Hinriksson Cypress River............................Pán Anderson Baloe..................................S. S. Anderson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale...............................ólafur Hallsson Foam Lake.........................................John Janusson Bimii...............................................K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro........................................... j oieson Hayland...............................Sig. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídai H9ve............................................Andrés Skagfeld Húsavík..........:......................John Kernested Innisfail....................................Hannes J. Húnfjörð Kandahar................................g. g. Anderson Keewatin..........................................Sigm. Björnsson Kristnes.........................................Rósm. Ámason Langruth.....:......................................p. Eyjólfsson úeslie................................Th. Guðmundsson Lundar....................................gig. jónsson Markerville..................................Hannes J. Húnfjörð Mozart...................;................Jens Elíasson Oak Point.......................................Andrés Skagfeld Oakview.......................................Sigurður Sigfússon Otto.............................................Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Poplar Park............................gig. Sigurðsson Red Deer............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík.........................................Árai Pálsson Riverton............................Björn Hjörleifsson Selkirk................................G. M. Jóhans3on Steep Rock........................................Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Swan River.....................................Halldór Egilsson Tantallon........................................Guðm. ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir..............................................Aug. Einarsson Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................................... Winnipeg Beach.....................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson f BANDARIKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash......................John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier................‘.............Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif...Thorg. Ásmundsson, 3314 Sierra St. Milton...................................F. G. Vatnsdal Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Svold.................................Jón K. Einarssop Upham.................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.