Heimskringla - 20.11.1935, Page 2

Heimskringla - 20.11.1935, Page 2
2. SÍÐA HLIMSKRINGLA WINNIPBG, 20. NÓV. 1935 JÓNATANJÓNATANSSON LINDAL Eins og getið var um í síðasta blaði, andaðist 11. þ. m. að heimili sínu í Brown-bygðinni, hér í fylkinu, bændaöldungur- inn, Jónatan Jónatansson Lin- dal frá Miðhópi í Víðidal í Húnavatnssýslu. Jónatan heitinn var fæddur 8. maí 1848 og því komin á áttugasta og áttunda árið. — Banameinið, að sögn, var lungnabólga. Poreldrar Jónatans heitins. voru hin kunnu heiðurshjón, Jónatan bóndi og hreppstjóri nm langt skeið, á Miðhópi, Jósa- fatsson á Stóru Ásgeirssá Tóm- ássonar stúdents, og Katrín Kristsmundsdóttir Guðmunds- sonar bónda á Ægissíðu á Vatnsnesi. Börn þeirra voru mörg og auk Jónatans heitins náðu þessi fullorðins aldri: Ingunn: gift Þorsteini Hall- grímssyni frá Tungu í Fnjóska- dal. Bjuggu þau lengi við Garð- ar í N. D. og þar dó hún 1892. Jakob: verzlunarmaðnr og gullnemi í Yukon, fluttist til Ameríku 1873, kvæntur fyrra sinn, Helgu Baldvinsdóttur (Skáldkonunni Undinu) og síð- ara sinn Helgu Pálmadóttur Hjálmarssonar frá Þverárdal, dáinn í Seattle-borg 1904. Jósafat: bóndi, hreppstjóri og alþingismaður, á Holtástöðum í Langadal, dáinn 1905. Jósep: bóndi í Miðhópi, dáinn 1894. Gróa: giftist ekki dó í for- eldrahúsum 1877; tvítug að aldri. brotinn, þjóðrækinn maður mjög og “unni því sem Islands- 'bygðir áttu að fornu og nýju gott”, yf'irlætislaus og hinn bezti drengur, frjáls í skoðun- um og sanngjarn. í frændsemi var hann bæði við Mela og Þingeyra fólk, en föður amma hans, Helga Bjamadóttir frá Þórormstungu í Vatnsdal, var systir Jóns stjömufræðings Bjamasönar, er kunnastur var á sinni tíð fyrir afburða gáfur og fræðimenskn. Hvíldin var Jónatan .kærkom- in, enda var aldurinn orðinn hár, og kraftarnir þrotnir. — Ýmsu mótdrægu hafa þau hjón orðið að mæta á lífsleiðinni, heilsu og ástvina missir og margskonar erfiðleikum sém lífinu fylgja. En yfir því er ekki að sakast, þvi slíku skeik- ar að sköpuðu. Því eins og skáldið góða, Stephan G. Steph- ansson komst að orði, í eftir- mælunum um Jakob bróðir hans: Þrotinn Vest-manns-þátt, að saka þarflaust er, með neinu voli. — Pleira en ösku tóma taka Tóptirnar á Bergþórshvoli — Það er lífsins goldni gróði: Grafir verða að sögu og ljóði. R. P. Vinarkveðja (Flutt við útför Jónatans J. Lindal 15. nóv. 1935) Að lokum þinn er lagstur knör í höfn, Lífs-þó margoft væri úfin-dröfn, Aldrei heyrði æðru hjal þitt neinn Aldrei varst’ í nauðalending seinn. Húmið þótt að hyldi innri mein 1 huga jafnan vonar blysið skein; En von og trúin flytur jafnvel fjöll, Því fanstu leið í gegnum boðaföll. Sofðu.vinur! Þér var hvíldin þörf Þín eru búin hversdags hörðu störf. Farðu vel! í föður armi nú í frið og sælu hvar eð dvelur þú. J. H. Húnfjörð upp af ofsalegum tilfinningum,. lega yfirlýsingu um, að hann hatri og gremjju gegn öðrum þjóðum, sem trufla svo mjög alla skynsamlega meðferð þjóð- mála í ýmsum meiri háttar löndum Norðurálfunnar. En í þessari grein verður gerð til- raun til þess að benda á, á hvem hátt hið sérkejnnilega ameríska viðhorf birtist á öðr- um sviðum. Áður en^ horfið er að aðalefni þéssa máls, er ef til vill réttara greiði allan kostnað og taki gluggann burt, þegar leigu- samningurinn sé útrunninn. — Húsvörðurinn tilkynnir þetta svo lögreglunni, sem skattar manninn í hlutfalli við stærð gluggans. I Ameríku stendur lögreglnnni alveg á sama um, hve margir gluggar eru á hús- um manna. Einu sinni keypti eg Ford-bíl í París. Fyrst greiddi eg af- borgun. Síðan kom Ijósmynd- að fara með lesandann í ofurlít- ' ari sem tók sex ljósmyndir af ENN UM AMERÍKUMENN Eftir Ragnar E. Kvaran í síðasta hefti þessa tímarits var gerð grein fyrir því, að Norðurálfumenn hefðu lengi fundið, að um' töluvert raun- Jóhannes Ásgeir: fræðimaðnr, jverulegan mismun væri að ræða andaðist í Victoria, B. C. 1923. : á viðhorfi almennings í Ame- Jónatan ólst upp í foreldra- ríku og Evrópu til ýmsra þeirra húsum til fulltíða aldurs. Árið ; mála, sem nú eru ofarlega 1882 kvæntist hann, Ingibjörgu baugi með menningarþjóðum Soff'íu Benediktsdóttur, er lifir j Var þar dálítið rakið, hvernig á mann sinn. Varð þeim 9 bama auðið, náðu 8 fulltíða aldri, en ein dóttir Jósephína Helga and- aðist 10 ára gömul. Þessi eru nöfn þeirra er til aldurs kom- ust:Jósep, Vilhelmína, Kristín Ingunn, Jakob Líndal, Gróa Helga -(andaðist 1924), Á- gústa Björg, Þorsteinn Bene- dikt, Stefanía Guðrún; eru þau flest búsett í Manitoba. Fyrsta árið bjuggu þau hjón í Miðhópi en þvínæst á Hvoli í tvö ár og síðast að Hólabaki í önnur tvö ár og fluttust þaðan til Ame- rfku 1887. Settust þan að í því stæði, að skortur Ameríku- manna á arfþegnum skoðunum sem fylgt hafa Evrópu frá fornri tíð, hefði gert þeim léttara fyr- ir að laða sig eftir þeim kröfum sem iðnaðarhættir nútímans ó- hjákvæmilega gerðu til þjóð- anna. Bent var á, hvemig hin unga þjóð hefði áttað sig á, að öll hennar velgengni og vald það, er hún hefir öðlast, væri reist á því, hve skilyrðislaust hún hefir gengið á hönd vísind- unum, notað þau í athafnalífi sínu og gert þau að “æðstu reglu og mælisnúru” lífsvið- Garðarbygð í N. D. og dvöldu horfs síns. þar í tólf ár. Árið 1899 færðu ! Áð þessu sinni verður gerð þau sig búferlum til Brown ; dálítil frekari grein fyrir því; á bygðar, nam Jónatan heitinn j hvern hátt þessi aðdáun á vís- þar land og bjó þar síðan, og indum birtist. Sérstök áherzla þar andaðist hann sem áður jvar lögð á það í hinni fyrri segir mánudaginn 11. þ. m. | grein, að hinn glæsilegi árang- Jarðarför hans fór fram föstudaginn þann 15. þ. m. frá heimilinu. Meirihluti bygðar- manna var þar saman kominn, auk þriggja manna frá Winni- peg: Þorsteins Borgfjörðs, Ólafs Péturssonar og séra Rögnv. Péturssonar er jarðsöng hinn látna. Jónatan heitinn var meðal- maður vexti, og mesti skýr- leiks maður sem þeir frændur hans. “Hann var af góðu bergi ur í iðju og athafnalífi hefði haft þær afleiðingar, að Ame- ríkumenn eigi ekkert örðugt með að hugsa hér, að unt sé að beita vísindalegum aðferðum við stjómmál, og að starfsemi Roosevelts sé reist á þeirri trú, að vísindum sé ekkert fram- andi, og þá heldur ekki meðferð þjóðmála. Hér léttir og afar- mikið undir, að Ameríkumenn eiga enga gamla erfðaféndur og eru fyrir þær sakir ekki hitaðir EIGIÐ EKKI Á HÆTTU AÐ BÖKUN MISTAKIST “EG MÁ EKKI VIÐ ÞVÍ AÐ NOTA LÉLEGRI TEGUNDIR AF BAKING POWDER OG EIGA Á HÆTTU AÐ BÖKUNIN MISTAKIST ÞESS- VEGNA HEIMTA EG MAGIC. ÞAÐ ER SPARNAÐUR—MINNA EN 1c VIRÐI f STÓRA KÖKU,” segir MISS MARGARET Mc- FARLANE fœðu sérfrœðingur við St. Michael spítalann i Toronto. inn útúrdúr. Ameríkumaðurinn finnur til þses með fögnuði, að það er öðruvísi ástatt um hann en Ev- rópubúa um fjölda-mörg atriði, er snerta ekki eingöngu hið al- menna í þjóðlífi heldur og per- sónulegt líf manna. 1 þessu sambandi er ekki ófróðlegt að renna augunum yfir útdrátt úr grein, sem birtist í ameríska tímaritinu “Forum” fyrir skömmu. Því að hvað sem er um dóminn, sem þar birtist á evrópiskum ef'num, þá kemur að minsta kosti í Ijós, hvað Ame- ríkumaðurinn sérstaklega rekur augun í. Greinin er rituð af konu, sem mikið hafði ferðast, en var nú komin heim aftur. — Þar segir svo: “Eg var á leiðinni frá Cher- bílnum, að framan og aftan, þótt, bíllinn liti nákvæmlega eins út og aðrír Ford-bílar. Þá varð eg að fá vegabréf fyrir bílinn. Eftir tvær vikur hafði safnast saman hjá mér skjala- bunki viðvíkjandi bílnum, sem var hálf'ur þumlungur á þykt, og eg hafði orðið að fara í fimm staði til þess að afla skjalanna- — Ekki er unt að aka út úr mörgum borgum í Evrópu án þess að þurfa að koma við í tollskrifstofu borgarinnar, til þess að láta mæla bensínið. í fleiru en einu landi Evrópu getur kona, sem býr í litlum bæ úti á landi, ekki haft amerísk gluggatjöld fyrir gluggum sín- um, svo að ljós og loft komist óhindrað inn og vel sjáist út, án þess að vera tafarlaust talin í bourg til Parísar. Eg horfði' flokki lauslátra kvenna, sem með aðdáun á viðkvæma' karlmenn geti ráðist inn til, grænku landslagsins í Norm- hvenær sem vera skal. andí, þegar ungur franskur ‘ALLIR SEGJA AÐ Sf HIÐ TVÖFALDA I SJÁLFGJÖRÐA BÓKARHEFTI SÉ BEZT ! Cáatífecleh^ VINDLINGA PAPPÍR “Sjálfri er mér svo farið, að mér finst mikils vert um Evrópu, en eg veit, að andi Evrópu er andi þess, sem lokið er við, þar ríkir samræmi þeirra hluta, sem vax- ið hafa saman og fallið hafa saman á öldum sögunnar. í Ameríku ríkir hinn skapandi andi — andinn, sem er að skapa Ameríku. Og vissulega er meiri fegurð í lifandi, skapandi, verð- andi áreynslu en í því, sem lokið er við. Fyrir því hefst andi minn upp í fagnandi kveðju, þegar skipið siglir inn í New York-höfnina, þar sém tumarnir, grannir og sterkir, teygja sig til himna. Því að þá veit eg, hvar eg á að réttu lagi að vera, og mér þykir vænt um j það.” samkvæmt hlýtur að vera al- þjóðlegt. Þessi stefna í sálarfræði ræðst á viðfangsefni sín á alt annan hátt heldur en áður hefir yfirleitt tíðkast í þessari fræði- grein. Hún hirðir ekkert um að flokka fyrirbrigði sálarlífsins niður í skynjanir, hugsanir, í- hugun, athygli, o. s. frv. og finna það samband, sem á milli alls þessa sé. Hún byrjar með að benda á, hvernig barnið sé, þegar það er í heiminn borið og á bernsku skeiði. Samkvæmt jhenni er barnið nærri því eins • og óskrifað spjald. Bamið hef- ; ! ir ekkert — eða því nær ekkert — af ákveðnum tilhneigingum I eðlishvatanna, sem eru svo að Ameríkumaður, sem eg þekki kvenmaður kom til mín. Hún | sagði eitt sinn Við Evrópumann: hafði átt heima um skeið í Ame- j “Þér virðist ekki treysta kven- ríku, en var nú á heimleið til Frakklands fyrir fult og alt. “Þykir yður ekki vænt um að vera að komast heim?” — spurði eg. Hún leit hvatskeytlega til mín og mælti: “Nei!” Eg gat varla orða bundist- “En hvers vegna ekki? Hvemig komist þér hjá því að þykja vænt um að koma heim til þess, sem er eins elskulegt og þetta hérna? Lítið þér á svipinn á bændabýlunum og stráþökin.” “Já”, sagði hún gremjulega, lítið þér á það — rakasamt, óhreint, fult af veggjalús! — Hvernig haldið þér að sé að búa þarna? Eg þarf ekki að minna yður á annað en að ekki er til eitt einasta baðherbergi undir þessum stráþökum.” Mér kemur þetta ekki eins á þjóð yðar eins mikið og vér gerum.” Norðurálfumaðurinn svaraði kurteislega og brosandi: “Vér berum fullkomið traust til eiginkvenna og dætra vorra. — Það er mannlegt eðli, sem vér treystum ekki.” í Evrópu verður maður að gæta tungu sinnar, ekki sízt í járnbrautarlestum. Njósnirnar eru með þeim hætti, að búast má við að tekið verði eftir hin- um ómerkustu orðum og þau sennilega þýdd á rangan veg. Þetta skiftir ekki miklu máli um algenga ferðamenn, sem skamma viðdvöl hafa. En búi maður sjálfur í landinu, getur þetta skift miklu. Hafðar eru gætur á húsinu og maðurinn undir eftirliti, þar til uppgötvast hefir við hvað hann átti, er hánn sagði orðið “Mussolini”. óvart nú og mér gerði þá. Eg | Enginn veit ,hver kann að vera Helztu Canadisklr fæðusérfræðinjíar vara við þvf að treysta á vafasaman baking powder i góð brauðefni. Þeir nota og mæla með MAGIC Baking Powder til fullkominna köku bakninga. • LAUS VIÐ ÁLÚN—þessi setning á hverjum bauk er yður trygging fyrir því að Magic Bak- ing Powder er laus við álún og önnur skaðleg efni. Búinn til í Canada hefi lært mikið á sex ára dvöl í Norðurálfunni. Enginn hefir eins miklar mætur á ýmsum félagslegum ágætum Evrópu eins og eg. En til þess að ná >essum ágætum hefir Evrópa að miklu leyti orðið að fórna persónulegu frelsi manna. Ekk- ert rúm er fyrir einstaklings- frelsi, eins og vér þekkjum það í Ameríku, í evrópisku þjóðfé- lagi. Þar ríkir stjórn skriffinsk- unnar, ósveigjanleg, rígnegld, ó- þolandi þreytandi. Hugsum oss, að maður hafi tekið íbúð á leigu í París og kunni ekki við, að ekki skuli vera nema einn lítill gluggi á svefnherberginu. Það mundi ekki vera mikil fyrirhöfn að setja á annan glugga, og eng- inn hefir neitt á móti því, ef það er gert á sjálfs manns kostnað. Nú er talað við hús- vörðinn og húseigandann, og þeim stendur á sama — nema hvað þeir halda, að maðurinn sé brjálaður, og heimta skrif- á hleri eða hverju hann kann að finna upp á. Það eitt er víst, að ávalt er einhver á hleri, og þessi einhver er annaðhvort launaður njósnari stjórnarinnar eða vonast til að verða það. • Eg spurði ítalskan þjón eitt sinn að því, hversvegna hann kynni betur við sig í Bandaríkj- unum en í ítalíu. Hann brosti og mælti: “Signorina, eg skal segja yður hvað mér finst — í Bandaríkjunum get eg farið út á stræti, og ef mig langar til, get eg hrópað af öllum mætti, að forsetinn sé asni. Öllum stendur á sama um, hvað eg segi. Forsetanum stendur sama. Eg er ekki annað en kjáni, sem er að hrópa. En ef eg hvísla í eyra bezta vinar míns í ítalíu', að Mussolini sé asni, þá er lögreglan komin að dyrum mínum, áður en tvær klukkustundir eru liðnar ” Konan segir í grein þessari margar sögur í líkum anda og lýkur máli sínu á þessa leið: segja hjá öllum dýrum. Al- Það er þessi tilfinning um kunnugt er, að sumum dýrum sköpun, um verðandi, um að er gvo háttað, að líf þeirra hlýt- eitthvað nýtt sé að verða til ur óhjákvæmilega að stefna á- undir handarjaðrinum, sem eg fram f einni þráðbeinni línu, ef held að sé hið eftirtektarverð- gVO má að orði komast. Til eru asta einkenni Ameríkumanns- skordýr, sem deyja úr hungri, ef þau ná ekki til einnar ákveð- -------- innar jurtar, sem þau eru vön Eins og Ameríkumaðurinn að éta. Ekki af því, að aðrar hefir þegar fengið reynslu fyrir jurtir séu þeim skaðlegar, held- því, að breyta megi öllum at- ur af því, að eðlishvötin hefir vinnuháttum lands hans með aldrei bent þeim á aðra en þessa því að nota vísindalegar að- einu. Jafnvel kötturinn, sem er feröir við þá, og eins og hann tiltölulega skyldur manninum, er þegar tekinn að þreif'a fyrir er þannig, að þótt hann hafi sér með að beita vísindalegum aldrei séð mús fyr, og þótt hann aðferðum við sjálfa stjórn lands- hafi aldrei bragðað annað en ins, eins hafa um langt skeið mjólk, þá vakna á augabragði nýjar hugsanir verið að brjótast ákveðnar tilhneigingar í honum, um, sem að því stefna að átta er hann sér músina í fyrsta sig á, hvernig eigi að undirbúa skifti. En um barnið er það að mennina sjálfa, með sérstökum I ---- ------------ aðferðum, til þess að lifa í því þjóðfélagi, er þeir eygja í fram- tíðinni. Og ef til vill kemur hér glegst fram sá mismunur, sem er á hugsanaferli Ameríku- manna og Evrópumanna. Ame- ríkumaðurinn trúir á, að unt sé að gerbreyta manninum sjálfum engu síður en hinum ytri fyrirbrigðum mannlífsins. Þessar hugsanir birtast meðal annars í því, hversu ólíkt er háttað um skólafyrirkomulag Ameríkumanna og skóla Norð- urálfumanna yfirleitt, og eins í hinu, að sprottið hefir upp í Ameríku stefna í sálarfræði, sem virðist vera runnin beint út úr viðhorfi þjóðarinnar yfirleitt á mannlífinu. Verður hér sagt lítið eitt frá þessari stefnu, áð- ur en vikið er að skólunum. A Business Man for a Business Job Eins og þegar hefir verið tek- ið fram og þó einkum í síðasta hefti tímarits þessa, þá er það ein grundvallar-trúargrein hins ameríska hugsunarháttar, að öllum hlutum megi skipa á ann- an veg en nú eru þeir. Ameríku- menn trúa ekki á neitt óbifan- legt í mannlegu lífi. Fyrir því er ekki nema eðlilegt, að þeir fræðimenn álfunnar, gem sér- staklega fjalla um fræðin um manninn, hverskonar vera mað- urinn sé, taki öðruvísi á við- fangsefninu en títt hefir verið og tíðast er annarstaðar. Og á stefna sú, sem hér hefir risið upp í sálarfræði, er nefnd “Be- haviourism” eða hátternisstefn- an, er prófessor Ágúst H. Bjarnason nefnir svo á vorri tungu. Og það ber sérstaklega vott um, hvað þetta lífsviðhorf Ameríkumanna er ákveðið og á sér djúpar rætur, að það skuli birtast í starfsemi fræðimanna, er fjalla um efni, sem eðli sínu T. W. KILSHAW STANDS FOR 1. —Refunding all city debt. at lower interest rate. 2. —Assessment of property for taxes to be made compatible with earn- ings. 3—Rehabilitation, improv- ing of city & privately owned property. 4. —Relief bonus and re- sponsibility to be en- tirely that of Federal Government with ad- ministration by local authorities. 5. —Employment r a t h e r than direct relief. On the Radio C.J.R.C. Wed., 7:30 to 7:45. C'K.Y., Thurs., 7:30 to 7:40 For the one year term Vote KILSH4W, T. W. * Auctioneer

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.