Heimskringla - 20.11.1935, Síða 8

Heimskringla - 20.11.1935, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 20. NÓV. 1935 FJÆR OG NÆR Messur í Sambandskirkju Séra Philip M. Pétursson pré- dikar við báðar guðsþjónustur í Sambandskirkjunni á sunnu- daginn, á ensku kl. 11. f. h. en á íslenzku kl. 7- e. h. Við kvöldmessuna gerir hann “Sam- vinnumál kirkna” að umræðu- efni. ♦ * * Enski söngflokkur Sambands- kirkjunnar efnir til Bridge Party næstkomandi föstudags kvöld, 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. Verða verðlaun og veitingar. Allir vel- komnir. * * * Messa í Leslie næsta sunnudag 24. nóv. kl. 2. e. h. Ræðuefni:' Trú séra Matthíasar. Eftir messu tek eg móti þeim unglingum, sem vilja njóta kristindómsfræðslu hjá mér í vetur. , 1 Wynyard verður ekki mess- að næsta sunnudag og er eldri tilkynning um það hér með aft- urkölluð. ' Jakob Jónsson Fyrir BÆJARRÁÐSMANN í ANNARI KJÖRDEILD til eins árs C. Rhodes Smith FœdcLur í Manitoba, búið í Winni- peg l 17 ár og í annari kjördeild i síðastliðin 13 ár; í herþjónustu í 3 ár fyrir austan haf; 1919 hlaut Manitoba Rhodes námsstyrkinn við Oxford, meðlimur háskólaráðsins í Manitoba, og dósent við Lagaskól- ann i Manitoba; fyrverandi forseti Blackstone Club; Lögfrœðingur að iðn. KJÓSIÐ SMITH, C. RHODES | Þorsteinn Bergmann frá Flin Flon kom til bæjarins fyrir helgina- Hann fór norður í Geysisbygð í Nýja-íslandi og bjóst við að dvelja þar um tínja. í Flin Flon kvað hann tíma hina sömu, nema hvað minna væri um smíðar eða útivinnu að vetrinum. Námastarfið heldur áfram á hverju sem gengur. * * * Áskorun Þá af meðlimum Þjóðræknis- félags Islendinga í Vesturheimi, er ei nú þegar hafa greitt árs- gjald sitt fyrir yfirstandandi ár, vildi eg vinsamlegast biðja að senda mér það við fyrstu hent- ugleika. Árstillag er einn dollar og fá allir félagar eitt eintak af Tíma- riti félagsins sent sér að kostn- aöarlausu. Eg sendi föður mínum heim tii íslands nokkra af síðustu árg. Tímaritsins og hann skrif- ar mér: “Hjartanlega þakka eg þér fyrir Tímaritið sem þú sendir mér, það er alveg skínandi rit, bæði að efni og frágangi öllum og félaginu til stórsóma, og það vona eg aS svo lengi, sem því riti er haldið við í sama stíl, og af jafnmíkilli prýði þá haldist íslenzkt þjóðerni við meðal landa í Ameríku.” Þannig líta íslendingar heima á ritið ykkar. Kæru landar! — Eflið þjóðræknissamtök Vestur- íslendinga með því að ganga í Þjóðræknisfélagið og greiða árs tillag ykkar. Guðmann Levy, 0 fjármálaritari 251 Furby St., Winnipeg, Man. * * * Á spilasamkomunni sem Hjálparnefnd Sambandssafnað- ar hélt á föstudagskveldið var hlutu þessir Duplicate Bridge verðlaunin: Norður og Suður, Capt. og Mrs. J. B. Skaptason; Austur og Vestur, Mrs. I. Bjarnason og Mrs. Cuddie. í Contract Bridge, er einnig var spiluð, hlaut Mrs. A. Johnson verðlaunin. * * * Bennie Goodman og Sig. Odd leifsson frá Árborg, Man., voru í bænum s. 1. fimtudag. Meðal annars sem þeir sögðu almenn- ra tíðinda, var að ótíð hefði í haust eða sumar hnekt heyfeng manna þrátt fyrir góða gras- sprettu. Garðmatur, einkum kartöflur, hefði víða stórskemst, ormétist. Ungfrú Halldóra Halldórsson peg Intermediate Ball Leagne of er kom heiman af íslandi fyrir Winnipeg Junior Baseball og hálfu öðru ári, leggur af stað á ! heyrir til Knox kirkjunni. morgun heim til íslands. Hún | Hann heldur fram nauðsyn á var frá Oddastöðum í Kolbeins- j hinni verklegu uppfræðslu, er staðahreppi- Hér vestra hefir j nú tíðkast og útfærslú á í- hún dvalið lengst af í Whmi- j þróttaleik kenslu fyrir börn. — peg, var þó 4 mánuði í sumar j Vill koma á fót verndunar vestur í Sask. og um tíma í j samtökum meðal barna, sem Selkirk. Hún biður Hkr. að | tekin hafa verið upp við skóla flytja þeim kæra kveðju og' í Bandaríkjunum, að eldri böm- þakklæti fyrir góðvild sér sýnda ] in taki að sér að hjálpa þeim yngri yfir göturnar þar sem umferð er mikil. * * * Guðm. Guðmundsson dó s. 1. sunnudag að heimili sínu, 444 Dufferin Avepue, í Selkirk, Man. ♦ ♦ * Seattle, Washington, kvennfé- lagið “Eining” heldur samkomu Til Hluthafa Eimskipafélagsins Vestan Hafs Hér með tilkynnist hluthöfum Eimskipafélags íslands, hér í Vesturheimi að nndirritaður er nú reiðubúinn að innleysa arðmiða félagsins sem eru í höndum Islendinga hér vestra, fyrir árin 1933 og 1934. Arður þessi ár nemur 4% fyrir hvert ár. Sendið arðmiðana til ARNI EGGERTSSON 1101 McArthur Bldg. Winnipeg Canada er hún dvaldi hér á meðal og kyntist. * * * HermannaritiS Hin stóra og vandaða útgáfa til minningar um Islendinga er þátt tóku í ófriðnum mikla, og Jóns Sigurðssonar félagið gaf út er enn til sölu í nokkrum ein- tökum. Upphaflega kostaði bók í laugardaginn 30. nóv. þ. á. í þessi $10 00 en er nú færð niður j “Vasa Hall” á hominu á 24 í $3.00 sem er tæpur þriðjung-j Ave. N. W. og Marked St., í ur þess sem kostaði að gefa j Ballard. Þetta verður hin ár- bókina út. Ritið er hið eigu- lega samkoma, sem félagið er legasta og verður á sínum tíma vant að halda fyrir jólin, til inn- fágætt. Hentugt er það fyrir tekta og styrktar þeim bág- jólagjöf eða hverskonar vinagjöf stöddustu íslendingum sem eru sem vera skal. Ætti fólk því að vor á meðal. Prógramið í þetta sinn verður sérstaklega fjörugt og skemtilegt, og frábrugðið því, sem hér er vanalegt, þar koma fram menn, sem þektir eru fyrir að koma fólki í gott skap og láta menn hlægja án uppgeröar. Má fyrst telja fræg- an hérlendan “Galdramann” vin Sigurðsson frá Wynyard j (Magician) Mr- Miller að nafni komu hingað á laugardaginn j er hann þektur víða um Banda- var með nautgripi að selja og ríkin fyrir galdnr sinn og dular- sæta þessu tækifæriskaupi. — Senda skal pantanir til forseti Jóns Sigurðssonar félagsins: Mrs. Jóhanna G. Skaptason 378 Maryland St., Winnipeg — Canada * * • Pétur Thorsteinsson og Bald- fóru heim í gærkveldi. • * * Kvennasamband hins Sam- full fyrirbrigði. Ennfremur fyrir sérstaka á- skorun, flytur H. E. Magnússon einaða kirkjufélags Islendinga í Palladóma í ljóðum um með- Vesturheimi, hélt samkomu íjlimi bókafélagsins “Vestri”. — Sambandskirkjunni í Winnipeg Dómamir eru í þremur þáttum í gærkvöldi. Var samkoman j og ortir undir mismunandi hin myndarlegasta. Einsöngvá sönglögum, og ber mönnum sungu þar frú B. H. Olson og í saman um, sem heyrt hafa, að Pétur Magnus, pianospil lék j vel sé þar með farið og svo sé ungfrú Snjólaug Sigurðsson og fiðluspil Pálmi Pálmason. — Leystu þeir er skemtu hlutverk sín ágætlega af hendi og við- stöddum til ununar og ánægju. Ræðu hélt og dr. Rögnv. Pét- ursson skemtilega og fróðlega eins og ávalt- * * * Dr. Sveinn Björnsson frá Ár- borg og frú voru í bænum í gær. Mrs. Bjönrsson var forseti á lýsingin glögg af hverjum fyrir sig, að draga mætti mynd eftir henni, svo þekkist hver per- sóna, þetta er í fyrsta sinni, sem gefst kostur á að heyra palldómana í einni heild, ættu menn því að koma á samkom- una og hlægja sig í gott skap. Auk þess sem hér hefir verið getið, verður höfð “Bollasala”. Það er algengt á samkomum Svía og Norðmanna, og vekur samkomu Kvennasambandsins íjaltaf mikla gleði og fjör. Boll- Sambandskirkjunni í gærkvöldi. j ana gefur kvenfélagið hver yfir Einnig var á samkomunni Mrs. Andrea Johnson. * * * Mr. S. A. Magnacca, er sækir um bæjarráðsstöðu í annari kjördeild þessa bæjar, er þar fæddur og uppalinn. Hann rek- ur hér verzlun, er ungur og á- hugasamur framfaramaður um velferð þessa þjóðfélags. Lesiö auglýsingu hans á öðrum stað í blaðinu. * * * Níels Gíslason, til heimilis að bolli er vafin í pappír með nafni gefandans í, en undirskálina geymir stúlkan. allir yfirboll- arnir eru seldir við opinbert uppboð hæst bjóðana. Kaup- andinn leitar að konunni með skálina og þannig parast fólkið saman við kaffi borðið. Því næst skemta ungar stúlk- ur með söng og dansi, og enn aðrar leika á hljóðfæri, og síð- ast dansa allir eftir góðri músic til miðnættis. Kvenfélagið “Eining” hefir starfað, sem eina Styðjiö MR. PAUL BARDAL allir sem einn! Mr. Paul Bardal bæjarfulltrúi, leitar endurkosningar til bæjarstjórnar í 2 kjördeild á föstudaginn þann 22. nóv- ember, 1935. íslendingar þurfa að eiga áhrifamenn í sem allra flestum embættum og sýslunum. Mr. Bardal hefir orðið þeim til sæmdar í bæjarstjórninni, og hann verðskuldar það fyllilega að þeir veiti honum óskiftan stuðning með því að greiða honum forgangsatkvæði. og merkja töluna (1) við nafn hans á kjörlistanum. ste. 5 Ivanhoe Apts, Winnipeg, j líknarfélagið meðal íslendinga dó s. 1. laugardag. Hans verður í Seattle um 30 ára skeið og á nánar minst í næsta blaði. » • * því miklum vinsældum að fagna, það heldur aðeins eina Fimtudaginn, 14. þ. m- voru! samkomu á ári, svo f jölmennið Styðjið MR. PAUL BARDAL allir sem einn Telephone 32244 Corner Victor & Sargent þau Calvert Carl Thompson og Jóhanna Sigríður Thompson, bæði frá Langruth, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Martinessyni, að 493 Lipton St- Beimili þeirra verður að Langruth. * * • Dr. A. B- Ingimundson tann- læknir verður í Riverton, — þriðjudaginn 26. nóv. » * * Félag ungra kvenna í Fyrstu lútersku kirkju efnir til te- drykkju (St. Nicolas Tea) í eft- irmiðdag og að kvöldi hins 3. des. Pantanir fyrir jólakökum tekur Mrs. Walter Jóhannsson. Sími 35 707 — Frekar auglýst síðar. * * • Dave Winter umsækjandi í skólaráðið í kjördeild 2, er fæddur í Manitoba, hefir notið náms í Winnipeg, giftur, 32 ára gamall, á eina dóttur á þessa samkomu kæru landar með því hjálpið þið til að gleðja einhvern, sem lítið hefir um jólin. Kaffi og aðrar veitingar á staðnum. Til meiri skýringar Phone Sunset 3245. Nefndin FÁEIN MINNINGARORÐ Frh. frá 5 bls. hlýju. Enda var þar oft gest- kvæmt. Sigurveig var göfug og góð eiginkona og ástrík móðir. Hún var öllum góð sem henni kynt- ust. Vinnufólki þeirra hjóna var hún svo nærgætin og um- hyggjusöm, eins og góð móðir er börnum sínum. Það var eitt með fleiru í hennar góða eðli, hvað hún var barngóð. Það varð upp ljómað andlit hennar af gleði, ef hún sá lítið barn, eða heyrði á það minst. Enda aðhyltust hana börn og ungling- bama, stundað verzlunarstörf í j ar ef hún var þeim samtíða, eða síðastliðin 10 ár. |hafði kynni af þeim til muna. Hann er forseti fýrir: Winni- Hun var skynsöm kona, og hafði yndi af lestri góðra bóka. Einnig hafði hún unun af söng og Ijóðum, og kunni mikið af þeim. Þegar hún þoldi ekki lengur að lesa sjálf, las dóttir hennar fyrir hana, þegar hún gat því við komið. Á sunnu- dögum las hún æfinlega fyrir hana í ræðusafni séra Harald- ar Níelssonar “Árin og eilífðin”. Þá bók þótti henni vænt um, þær kenningar sem hún flytur komu h.eim við hennar björtu trú og hreina og fagra hugar- far. Fórnfýsi og skyldurækni við ástvini sína og heimilið var hennar insta eðli. Hún lét aldrei mikið á sér bera útifrá, en gerði þess meira gott í kyrþey. Marga góða kosti hafði hún, sem lán væri fyrir hverja.manneskju að hafa. Hún var bjartsýn og glaðlynd; hreinlynd og trygglynd. Og hún var jafnan trú því bezta í sjálfri sér, það brást aldrei né breyttist. Örðugleikum þeim sem mættu henni á lífsleiðinni, tók hún með skynsamlegri ró og jafnaðargeði, og möglaði aldrei. Hún kunni ekki að kvarta, fann ætíð meira til fyrir aðra en sjálfa sig- Þegar hún misti mann sinn lá hún veik. Hann veiktist snögglega annarstaðar, og dó eftir fárra daga legu (í marz 1927). Líkið var flutt heim og haldin húskveðja. Eftir það lá hún lengi rúmföst, en hrestisc þegar fram á vorið leið, svo hún komst á fætur, en náði samt aldrei sömu heilsu aftur. Haustið 1928 fluttu þær mæðgur til Wynyard og leigðu sér íbúð, og lifðu þar saman í fimm ár. Mest af þeim tíma hafði Sigurveig sál. fótaferð, þó heilsu hennar hnignaði eðli- lega með árunum. Síðasta stríð- ið var langt og erfitt. Dóttir hennar stundaði hana með inni- legri umönnun og ástríki. Hún andaðist 23. október 1933 og var jarðsungin 25. s. m. af enskum presti. Sú sem þessar línur ritar þekti þá framliðnu meiri part æfinnar, og veit því vel að það J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life tnsurance Company MESSUR og FUNDIR I kirkfu Sambandssafnaðar Messur: — á hverfum sunnudegi KI. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Sa/naðarnefndin: Funair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsía mánudagskveld í hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng-- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. sem sagt er um mannkosti hennar er ekki oflof. Við sem þektum hana bezt munum hana ávalt og söknum hennar, þökkum samfylgdina og blessum minningu hennar. Vinkona KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU &2%mm _«crr-.y _ . Sf’í , *'#ií ___ trvAa? *******. 'CJbv' ****** o( tmmrt __ «itV> (luow O- ! WRIli f 0 R COMPlfTF PR0SPECTUS ****££?£*•* tooo—- tJCr — I rt Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE Company Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Jk" pu« ofi ltcDöjy*1 rv*tWv4. *t\>ÁJ jolWic- !Jl MAIL THIS C0UP0N TO-DAY! To tKo 5ecr*t*ry : Dominion Businew Wm Bæjarráðsm. C. H. GUNN fyrir B0RGARSTJÓRA Burt með flokksfylgið úr bæjarstjórninni. Að endurbæta íbúðarhús og byggja ný eftir því sem fé leyfir. Að vinna meira en gert hefir verið að því að létta sköttum á eignum og heimilum og létta byrði á þeim, sem þar hafa verið beittir ósanngimi. Að skipa nefnd manna úr öllum stéttum og stöðum til þess að rannsaka hvernig ráðin verði heppileg bót á atvinnuleysinu. CREIÐIÐ ATKVÆÐI: 6UNN CECIL H- GUNN 1

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.