Heimskringla - 27.11.1935, Page 1

Heimskringla - 27.11.1935, Page 1
L. ARGANGUR NÚMBR 9. Vinstrimenn halda völdum í bæjar- og skólaráði Úrslit bæjarkosninganna í Winnipeg eru nú eftir míkið erf- iöi við atkvæðatalningu til hlít- ar kunn. Breytir kosningin i >engu styrkleik flbkkanna frá Jyví sem áður var í bæjarráðinu. — Verkamenn og hægrimenn hafa sína níu nóta hvor og með Queen borgarstjóra endurkosn- um, hefir verkamanna flokkur- inn aðeins yfirhöndina, eins og fyrir kosningar. í skólaráðinu fá nú verka- menn einnig ráðin eða meiri hiuta með aðstoð Andrew Bil- ecki, kommúnista. Verkamenn hafa þar 6, en hægrimenn 7. En með einum óháðum verlta- manni og kommúnistanum, hafa verkamenn einn í meiri hluta. Milli borgarstjóra-efnanna féllu atkvæði þannig, að John Queen hlaut 32,013, en Cecil H. Gunn 21,070. Hinn síðar taldi var bæjarráðsmaður áður, en hvarf nú þar frá, til að sækja um borgarstjórastöðu. 1 annari kjördeild hilutu þessir kosningu: Paul Bardal, Thom- as Flye og M. W. Stobart. Var Mr. Bardal lýstur kosinn eftir fyrstu talningu atkvæða og hafði meira að segja á fjórða hundrað atkvæða handa öðr- um. Þegar þess er gætt, að níu sóttu í þessari kjördeild, er þetta ekki lítill sigur fyrir land- ann, að koma með þennan stóra atkvæða-hlut til lands úr kosninga-róðrinum. Aðeins einn bæjarrðásmaður annar í bænum, hlaut kosningu við fyrstu talningu atkvæða. Til eins árs var kosinn bæjar- ráðsmaður í þessari deild C. R. iSmith. Var það fjórða sæti í bæjarráðinu í þessari deild autt síðan Davidson féll frá. Um það sæti sóttu sex. Kosningu í bæjarráð í fyrstu kjördeild hlutu C. E. Simonite, F. G. Thom'pson og Mrs. Mar- garet McWilliams. í norður bænum, þriðju kjör- deild náðu bæjarráðsmennirnir endurkosningu: Joseph Penner, James Barry og John Blum- berg. Auk þessara nýkosnu bæjar- ráðsmanna, skulu hér nöfn þeirra birt er með þeim skipa bæjarráðið, þó um kosningu sæktu ekki í ár: í fyrstu kjör- deild: E. D. Honeyman, C. Rice- Jones, W. B. Lowe. í annari kjördeild: James Simpkin, V. B. Anderson. í þriðju kjördeild: M. J. For- kin, M. A. 'Gray og Dan Mc- lean. í skólaráð hlutu þessir kosn- ingu: í fyrstu kjördeild: Rose- vear, Brown og Cuddy. I ann- ari kjördeild: Warriner, Mrs. Queen-Hughes og Mrs. Jessie Maclennan. í þriðju kjördeild: Bilecki^ dr. Smith og MoGrath. Fjárveitingin til húsabygg- inga í bænum var kveðin niður með 11,312 atkvæðum gegn 4,459. Jellicoe jarl dáinn London, 21. nóv. — Á Eng- landi lézt s. 1. vikil hinn aldni flotaforingi Breta, Jellicoe jarl. Hann var 76 ára gamall og hafði fyrir nokkru látið af for- nfensku flotans. En hann var við stjórn hans á stríðsárunum og háði þá eina hina mestu sjó- orustu, er sagan getur um. Það var orustan við Jótland á móti hinum snæva flota Þjóðverja. Þó undarlegt þætti og þyki enn, lagði Jellicoe aldrei til beinnar orustu við flota Þjóðverja. Fanst mörgum, sem þá hefði verið sjálfsagt að láta til skarar skríða og reyna hinn mikla brezka flota, úr því tækifæri einu sinni gafst til þess. En það var nú samt ekki gert. Og í sióorustu þessari mistu Bretaar miklu fleiri skip en Þjóðverjar, iþó floti Þjóðverja yrði um síðir svo lamaður, að lítið kvæði að honum úr því. Leifar Jellicoe hvíla í St. Paul’s kirkjunni við hliðina á Nelson, hinum fræga aðmírál. IVlegns óánægja í Nova Scotia út af nýju viðskiftasamn- ingunum Halifax, 21. nóv. — Á fundi er verzlunarráð sjávarfylkjanna eystri hélt í Halifax í dag, var farið hörðumí orðum um nýju viðskiftasamningana milli Can- ada og Bandaríkjanna og tillaga samþykt um að mótmæla þeim. Þessi vonska þeirra eystra stafar af því, að þeim ykir með öllu hafa verið gengið fram hjá hag þeirra í samningunum þar sem á sölu á sjávarfiski er þar ekki minst, eins og éftir þessum aðal-atvinnuvegi þeirra hefði ekki verið munað. í mótmælatillögunni, er sam- þykt var á fundinuir/, er Mr. King einnig harðlega víttur fyrir að ráðfæra sig ekki við fylkin um þarfir þeirra, áður en samn- ingarnir voru gerðir, eða fá vit- neskju hjá þeim um verzlunar- málin, er þeim voru kunnugir. Á fundinum var því haldið fram, að í eystri fylkjunum væri þörf fyrir sölu á 100 miljón pundum af þorski árlega. Og þar sem sala á honum í Banda- ríkjunum kæmi ekki í bága við nbinn atvinnuveg landsins, ‘hefðu þau að líkindum verið fúsari að opna sölu á þeirri 'yöru, en nokkurri annari, ef Mr. King hefði farið fram á það. Róstusamt í Quebec- kosningunum Eftir fréttum að dæma frá Quebec, hafa fylkiskosningarn- ar þar verið óvanalega róstu- samar. Um 150 irfanns hafa verið hneptir í varðhald fyrir að falsa nöfn og greiða atkvæði undir annara nöfnum. Á einum kjörstað hrifsuðu menn atkvæðakassann og ætl- uðu að hlaupa með hann í burtu, en af því fjöldi manna var viðstaddur, náðust kass- arnir af þeim áður en þeir skut- ust undan með þá. Af byssu var skotið á einum kjörstaðnum til þess að hræða kosninga-stjórana, svo að þeir væru ekki að grenslast eftir hvort kjósandinn hefði kosn- ingarétt eða hver hann væri. Maður gekk inn á einn kjör- stað og ætlaði að greiða at- kvæði á nafni annars manns. En þar stóð þá svo illa á, að nafnið sem hann gekk undir, var nafn kosningastjórans á kjörstaðnum. í ryskingum og slagsmálum lenti víða jafnt milli kvenna sem karla. WiNNlPEG, MIÐVIKUDAGINN, 27. NÓV. 1935 MINNISVAR^I ST. G. ST. Hér með læt eg almenning vita um íramkvæmdir mínar viövíkjandi minnisvarða St. G. St. Er þá fyrst frá því að segja, ble plata á varðann sem að er 24 og 30 þumlungar ummáls og á hana er grafið nafn skáldsins, fæðingardagur og hvar fæddur sé og dánardagur. Svo þessi kvæðastef, sem að eru tekin úr “Andvökum” II. bindi, bls. 307: Að hugsa ekki í árum en öldum að alheimta ei daglaun að kvöldum, því svo lengist mannsæfin mest. Þessi kvæðastef eru þar sett e/tir tillögu dr. Rögnv. Péturs- sonar, svo að mér finst að eg standa þar á góðum grundvelli, hvað val á þessuir! setningum snertir. En svo vildi svo til, að eg hafði kvæðið: “Þótt þú lang- förull legðir,” útlagt á enska tungu við hendina, svo að eg lét grafa á plötuna líka fyrstu línumar af kvæðinu því; Stjórnin endurkosin í Quebec með Iitlum meirihluta Montreal, 26. nóv. — Tasch- ereau-liberal stjórnin í Quebec- fylki, var endurkosin í kosning- unum í gær, með sex þing- manna meiri hluta. Þó liberal stjórnin haldi því velli, hefir hún aldrei frá því fyrst að liberalar náðu völdum í fylkinu 1897, verið svo fáliðuð á þingi. í kosningunum 1931 hlaut hún 77 þingsæti af 90 alls. j Þingmannatala flokkanna nú , er þessi: liberalar (stjórnar- j sinnar) 47, conservatívar 16, nationalista-liberalar 26 og ó- háður liberali 1. Endurtalning atkvæða er sagt að fari fram í mörgum kjördæmum. Þeir sem harðast áhlaup er nfér þar einum um að kenna, ffr^U Þetta nafntogaða vígi ef að það þykir illa viðeigandi. I liberalstjómar, voru National- En svo lét eg öll fimm bindin i að kvæðum St. G. St. innan við ista-liberalarair. Foringi þeirra heitir Paul ’Gouin, og er sonur Sir Lomer Gouin, er Taschereau tók við völdum af 1920 og hefir | ibúist. ifæringu, að það sem eg er bú- inn að framkvæma í minnis- að Minnisvarðinn er nú reistur plötuna í tilluktum blikkkassa. og fullger. En hvort að al-j Svo er kostnaður við efni og ______ menningur verður ánægður með , vinnulaun við byggingu á minn- &g f .. ,, alla tilhögun og form á stein- isvarðanum: inum, það verður táminn að Fyrir að byggja minnisvarð- leiða í ljós. En eg get aðeins an .......................$50.00 sagt það, og það af beztu sann- Fyrir sement, plánka og nagla ..........:......47.00 Fyrir marmaraplötuna ....48.00 varðamálinu, hefi eg gert eftir, Fyrir að byggja undir- beztu vitund, og að öll! stöðuna ...................15.00 vinnan, sem að útheinítist til Fyrir grjót og sand........20.00 að koma honum upp hafi verið ^TÚr möl ....................18.00 bæði vel og samvizkusamlega af írynr hjálp við að byggja hendi leyst. En ekki vanst mér | minnisvarðann .......... .3.50 tími til að ljúka við þetta verk,! ‘ það er nefnilega eftir að ••••.........................$201.50 girða inn eða í kring um graf- J i reitinn. Verður það að bíða til að no er ettir 1 sjóði næsta vors. Eg hefi aðeins kom- $180.00 og er það geymt í Com- ist í samband við einn mann, merce bankanum í Red Deer, sem að er þessháttar verki van- h,æ- En nú hefi eg í hyggju að ur og hefir hann boðist til að nota Þenna sjóð svo langt sem byggja hliðstólpana næsta vor hann hrekkur til þess að fyrir 25 dali. Líka hefir hann bygSÍa girðingu í kring um boðist til að steypa fyrir mig grafreitinn næsta vor. Mér 30 stöpla úr sementssteypu og hefir verið bent á það af einum með járnteinum í. Hann sagð- tveimur mönnum í öðrum bygð- ist hafa hús til að gera það verk , arlögnTn, að veita samskotum í yfir veturinn og geta geymt móttö,ku til næstu áramóta, og þá þar til vorsins. En verð er, ætia eS ð aðhyllast tillögu þess- enn óákveðið. Eg býst helzt við jara manna með að veita sam- að það verði um 75 cents fyrir stöpulinn. haldið síðan. — Paul Gouin K.iC., stofnaði blaðið L’Action Liberal Nationale, er á móti Tasdhereau stjórninni hefir stöðugt unnið. í þessum kosn- ingum tók flokkur Gouins hönd- um saman við conservatíva- flokkinn. Er foringi hans Maurice Duplessis K.C., at- kvæða mikill stjómmfálamaður. Enda munaði minstu, að Tasoh- ereau-stjórnin fengi ekki á móti staðið. Hún tapaði 36 þing- sætum í kosningunum. Allir leiðtogarnir náðu kosn- ingu og ráðgjafar Taschereau stjórnarinnar allir nema tveir. 1 nokkrum kjördæmum var atkvæða-munur þingmanna efn anna sára-lítill. Heldur Mr. Gouin því fram, að stjómin hafi haft allskonar pretti í frammi, og verður eflaust gangskör gerð að því, að rannsaka það. Er við erjum og málferlum út af því vissir um að geta veitt Itölum þar við- nám. Dessie er sagt að sé eitt bezta varnarvígi og komist 1- talir þar í gegn. sé þeim gatan greið lengst inn í land. Hvort sem Blálendingum tekst þetta eða ekki, eru þeir ákveðnir í að láta þaroa ekki undan síga á hverju sem gengur. Borgirnar Gorrahei og Gerlo- gubi segir frétt frá Addis AbaJba að ítalir hafi yfirgefið og að Blálendingar búist við að setj- ast þar að aftur. skotum móttöku til þessa árs- loka. Með kærri kveðju og Mér er sagt af kunnugum1, að, mnhegu þakklæti til allra þeirra þessi maður sé snillingur í;manna og kvenna sem að hafa sinni iðn og að mörg snildar jme® fjárframflögum hjálpað mér verk megi sjá eftir hann í hans i M a<5 koma þessu verki í fram- eigin nágrenni. Eg hefi hugs- kvæmd, svo langt sem að það er að mér að líta eftir kjörkaup-1 komið nú. Vinsamlegast, um á járnkeðju eða vírkaðal þenna vetur til að girða með reitinn. Enn ef að einhverjir geta gefið mér góðar leiðbein- ingar í þessu efni mun eg verða þeim manni eða mönnum þakk- látur fyrir góðar tillögur. Svo er að minnast á úr hvarju og hvemig að minnisvarðinn var bygður. Undirstaðan er 12 fet á hvern veg og 3 fet á þykt, búin til úr sementi og möl, en varðinn er bygður þar ofan á úr gram't grjóti, með mism'unandi litum og sandur og sement var Mka notað til að líma steininn með. Þykir öllum sem séð hafa að steinninn líti vel út. Þar á meðal er séra Jakob Jónsson frá Norðfirði á Islandi. Hann /auk fremur lofsorði á minnis- varðan, sem hann gerði sér iferð hingað í bygðina til að sjá og heimili St. G. St. um leið. Hann hafði hér stutta viðdvöl, aðeins einn dag, því hraði var þá mik- Ófeigur SigurSsson Bláendingar farnir að standa sig betur Harar, 26. nóv. — Frá suður- vígstöðvunum í Blálandi bárust ifréttir í dag um að 100,000 blá- lenzkir hermenn, undir forustu Ras Desta Demtu, hafi vaðið inn yfir landamæri Somalilands ítala og haldi í áttina til Moga- discio, höfuðborgarinnar í iSomalilandi. Þegar Graziani, herforingi ít- ala á suður vígstöðvunum frétti þetta, brá hann við til baka, en hann var kominn inn í Bláland, og kallaði allan her sinn, um 50,000 manns saman til að veita her Demtu viðnám einhvers- staðar á leið hans. En her ítala Iþarna hefir sótt fram og inn í Bláland á tveimur alMjarlægum stöðum. Þetta er ekki ólíklegt, Æsingar í Rómaborg gegn Bretum ið, að réttvísinni hafi nú að sönnu verið fullnægt með sýkn- un Buchams, en það hafi að ó- þörfu kostað þennan unga mann Bucham og foreldra og aðstandendur hans áhyggjur og þrautir, er óvíst sé, að þau bíði bætur. Minnir blaðiÓ dóms- valdið á, að fara gætilega í þær sákir að handtaka menn á ó- fullnægjandi líkum. FERÐAFÉLAG ISLANDS OG ÁRBÓK ÞESS Þeir Vestur-fslendingar, sem flutt hafa að heiman úr sveit- um eða sjávar-þorpum munu ------- minnast þess, að það var ekki ítalskir stúdentar í Róm siður að gera víðreist um landið héldu nýlega kröfugöngu er í þeirra tíð. Menn fóru kannske stemt var gegn Bretum. í sam- um sveit sína, en þó mun það bandi við þessa kröfugöngu, ekki hafa verið ótítt að fólk varð enskur lyfsali, sem þar er kom aldrei á suma bæi í sveit- búsettur, að loka lyfjabúð sinni, inni. Menn fóru til kirkju, gerðu til þess að forða henni frá eyði- kaupstaðarferðir og fóru að leggingu. ; finna frændfólk sitt, einu sinni --------------- á ári eða svo, ef það var utan- Þakkir föðurlandsins sveitar. Sjómenn fóru milli _______ hafna, stundum lengri leiðir Frá Berlín bárust þær fréttir j landsf jórðunga í milli til vers, fyrir nokkru, að 'Gobbels út- Sunnlendingar réðust austur á breiðslumálaráðherra hafi skip- að svo fyrir, að á minninga land á vorin, en Austfirðingar fóru í vetrarvertíð til Vest- Bucham sýknaður að tefji innrás Itala í Bláland ill á honum að komast til baka (sunnan að. heiirí aftur. En þökk fyrir heimsóknina, þó hún stutt væri, séra Jakob Jónsson. Frá Dessie á norður-vígstöðv- unum koma á sama tíma fréttir um að Blálendingar hafi þar En síðan séra Jakob var ájbúið svo um sig með herliði ferðinni, hefir verið látinn Mar- miklu, eða um 200,000 manns, skrá yfir fallna þýzka hermenn mannaeyía °g Reykjavíkur eða í heimsstyrjöldinni, skuli stryka á Suðurnesin. Á sama hátt út nöfn allra Gyðinga. Er svo sottu N°rðlendingar sjó undir fyrirskipað að þetta skuli gert Jökli eða á Suðumes áður fyrri. um alt Þýzkaland. iSkemtiferðir fóru menn sjaldan, _______________ , helst var það í irtínu minni a. m. k. að menn sóttu gripasýn- j ingar, pólitíska fundi, eða í- _ . _ , , .. ’ þróttamót, einkum eftir að ung- Barrie Buoham, sem handtek- , •. ... mennafelogin toku til starfa. Á m var 1 Þessnm bæ fynr sjo Austfiörðum urðu skemtisam- vikum og haldinn sekur um að komur . Hallormsstaða_ eða ■hafa myrt Norman Eastman, er Egilsstaða_skógum nærri fast. iskotinn fanst í bíl sínum hefir ur ]igur & dagskr4 sumarsins og verið sýknaður. Sagði Dysart ^ þær fj61di fólkg hvaðan_ dómari, áður en kviðdomendur æf& úf fjörðunum> kváðu upp dóm sinn, að engar, T, _ ,____ , , ’ _ _ En yfirleitt ferðuðust menn af kærunum á moti Buckam, , ,, „ , ., , x htið, og sneyddu vandlega hjá hefðu við neitt að styðjast er ^ gem yar fir alfaravegi eða vott bæri um, að. hann hefði nokkrum erfðileikum var bund_ verið við morðið riðinn. I .g ag komast Það voru gangna- Bucham virðist hafa verið menn einirj selri klifu fjöll) og handtekinn af þeirri ástæðu að- engir nema ,þeir og grasafólk allega, að hann var kunningi ^ logðu leið sina inn 4 óbygðar stúlkunnar er East heimsótti heiðar. Margir nutu að vísu sam'a kvöldið og ihann var myrt- þessara ferða, en hinir voru víst ur og að um afbrýðissemi gæti eins margir) sem töldu eftir sér hafa verið að ræða. J erfðismunina sem þessi ferðalög En það hefir ekki reynst svo kostuðu. fyrir réttinum. j t þessu hafa íslendingar átt 'Skrifar blaðið Free Press all- sammerkt við alla bændur hvar harða ávítunargrein til dóms- sem er. Bændur vinna baki mála-ráðherra Manitoba fylkis brotnu að útivinnu, þeir eru fyrir að láta handtaka mann, á bundnir við stað þann er þeir ekki sterkari líkum en þessum, búa á og þrá ekki annað meir og kæra fyrir morð. Segir blað- Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.