Heimskringla - 18.12.1935, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.12.1935, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEJG, 18. DES. 1935 T. EATON C9 LIMITED WILDFIRE COAL “Trade-Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISFEL YOUR DOUBTS LUMP .................$11.35 PER TON EGG .............. SEMET-SOLVAY COKE .... MICHEL COKE ....... .......... 10.25 PER TON ...$14.50 PER TON ... 13.50 PER TON DOMINION COAL (SASK. LIGNITE) COBBLE ...............$6.65 PER TON STOVE ................ 6.25 PER TON BIGHORN COAL (Saunders Creek) LUMP ..................$13.25 PER TON FOOTHILLS COAL (Coalspur) LUMP .... STOVE ... ....$12.75 PER TON ... 12.25 PER TON FUEL LICENSE NO. 62 Phones 94 309 McCurdy Supply Cotnpanjr Limited 49 NOTRE DAME AVE. E. FJÆR OG NÆR Jólamessur' í Sambandskirkju MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Annast um aSgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. Séra Fhilip M. Pétursson messar við báðar guðsþjónustur í Sambandskirkju í Winnipeg næstkomandi sunnudag 22. des. á ensku kl. 11. f. h. en á ís- lenkzu kl. 7. e. h. Verður enska messan “lofsöngs” messa, og sýngur söngflokkurinn nokkuð af þeim velkunnu ensku jóla- sálmum og “lofsöngvum” (car- ols) undir stjórn Bartley Browns. Hefir íslenzki söng- flokkurinn einnig æft jólalög og verða þau sungin við kvöld- guðsíþjónustuna undir stjórn Péturs Magnúss söngstjóra. — Fjölmennið. * * * Jóla guðsþjónusta fer fram á íslenzku á jóladaginn, næst- komandi miðvikudag, kl. 11. f. h. Messar séra Philip M. Pét- ursson með aðstoð söngflokks- ins sem sýngur jóla söngva undir stjórn Péturs Magnúss söngstjóra. * * * Jóla samkoma Sunnudagaskóli Sambands- safnaðar í Winnipeg heldur sána árlegu jólaskemtun aðíanga- dagskvöldið (næstkomandi iþriðjudagskvöld) kl. 8.^ Verður skemtiskráin fjölbreytt og há- tíðleg, meðal annars verða jóla söngvar, og upplestur. Jóla sveinninn verður þar viðstaddur í allri sinni dýrð og útbýtir góð- gæti — og jóla kveðjur. Einnig verður jólatré skreytt ljósum og öðru jólaskrauti. Eru allir boðnir á þessa samkomu til að njóta gleðinnar sem þar verður. Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funolr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsrt* mánudagskveld 1 hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- fiokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Jólamessur í Sambandskirkjum Nýja-fslands Á Gimli sunnud. 22. des. kl. 3. e. h. Árnesi á jóladaginn kl. 2. e. h. Riverton á jóladaginn kl. 9. e. h. Árborg sunnudaginn 29. des. kl. 2. e. h. * * * Hátíðamessur í Vatnabygðunum Wynyard: sunnud. 22. des. kl. 4. e. h. Jólaleikur sunnu- dagaskólans. Guðlþjónust- an fer fram bæði á íslenzku og ensku. Jóladag kl 2. e. h.: Messa. Leslie: sunnud. 29. des. kl. 2. e. ■h. *r— Jólamessa. Mozart: Nýársd. 1. jan. 1936, kl. 2. e. h. — Áramótamessa. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar á jóladaginn á venju- legum tíma. * * * Næsta blað Heimskringlu kemur út fyrir jól, rétt upp úr helginni. Þeir sem birta þurfa eitthvað eða auglýsa í því blaði, eru vinsamlega beðnir að koma því á skrifstofu blaðsins, ekki síðar en á laugardag. * * * Nokkrar langar og góðar rit- gerðir og kvæði sem ekki kom- ast vegna þrengsia að í þessu blaði, verða birtar í næsta blaði. * * * Rúmið leyfir oss að nefna aðeins fátt eitt: DISKA-DÚKA SAMSTÆÐA FRÁ SPÁNI Seytján stykki—ecru-lín, yndislega hand bródjer- uð, í margbrotnum úskurði eins og myndin sýnir í A. Samstæðan....... $10.95 VEIZLUDÚKUR, SPANSKT MOSAIC Hand bródjeraður veizludúkur eftir mosaic munstri. úr hvítu líni. Hand faldaður. 72 X 108 þuml. á stærð auk 12 pentudúka af sama efni og gerð. Sýndur á myndinni B.. $85.00 TVÍOFIÐ DAMASK BORÐKLÆÐI Eftir snækorna munstri, lagður fíngeröum Ften- eyja kniplingum, hand faldaður og þveginn. 72 X 90 þuml. á stærð ásamt 8 pentudúkum af sömu gerð. Sýndur á myndinni C...... $16.50 LfNDÚKA SAMSTÆÐA FYRIR TE-BORÐIÐ FRÁ ÍTALÍU Með útsaumuðu hveiti munstri í brúnum, gulln- um og gulum litum—ecru lín. Hand-unnin auð- vitað. 45 þuml. dúkur og sex pentudúkar. Sýnd- ur á myndinni D.... $10.95 Á SKRAUTLEGRI KNIPLINGA GERÐ Veizlu-klæði—eftirlíking af mjög fögru munstri. Dúkar þessir þvozt eins og gluggatjöld og þurfa lítillar sléttunar við. Rjóma litað ecru-Mn. — 72 X 90 þuml. á stærð. Sýndir á myndinni E. Hvcr.............................$4.95 Staples Section á öðru gólfi aS sunnan. Kvenfélag Sambandssatfnaðar í Wynyard og allmargar utan- félagskonur, héldu frú Þóru Einarsdóttur, konu séra Jakobs Jónssonar veglegt samsæti skömmu eftir komu hennar vestur. Samsætið var fjölment: 1 og hið skemtilegasta. Frú Þóru var afhentur fallegur gólflampi að gjöf. * * jp Séra Eyjólfur J. Melan og frú komu til bæjarins’ s. 1. miðviku- dag og dvöldu hér þar til á j föstudag. J. WALTER JOHANNSON ■Umboðsmaður New York Life Insurance Company Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE Company Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg EATON bendir á BORDDÚKA sem J0LA- OJAFIR • Naumast er sá gjafa listi búinn til sem ekki hefir inni að halda borðdúka—þeir eru að öllu leyti gagnlegasta gjöfin og gjöf sem munað verður eftir, löngií eftir að Jólin eru liðin. ..Og yður til mikillar ánægju er úr ótakmörkuðu úrvali að velja hjá Eaton’s.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.