Heimskringla - 15.01.1936, Qupperneq 7
WINNIPEG, 15. JANÚAR, 1936
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA.
ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA fugla yfirleitt, ef vel á að biess-
ast. Það er gaman að sjá, hve
“Hlín” hefir ákveðið að birta,vei er búið um hænsnin í þess-
við og við fréttir af íslenzku um nýbýlum þeirra: Ljós allan
framtaki og framleiðslu, sér- daginn að vetrinum, því annars
staklega því sem lítið lætur yfir ú'ður fuglunum illa og þeir fara
sér, en þykir þó þess vert að því
sé gaumur gefinn. — Oft heyrir
maður því svarað til, þegar
skýrt er frá einhverri íslenzkri
framleiðslu: “Já, ekki vissi eg
að það var farið að gera þetta
að fella fjaðrirnar, hreint loft,
rennandi vatn, sem þeir geta
jafnan náð til, hæfilegur hiti
(ef veggir eru stoppaðir, þá er
nægur hiti af dýrunum sjálf-
um), hreinlæti með því að liafa
skildingur, sem fer út úr land-
inu fyrir leikföng sýna verzlun-
arskýrslurnar, 1930 voru t. d.
flutt leikföng inn fyrir 66 þús.
króna. Síðan hefir innflutn-
ingur minkað árlega, 1933 kom-
inn niður í 37 þúsundir. Eiga
höftin og verðtoliurinn eflaust
sinn þátt í því. Af sömu á-
stæðum hefir hin íslenzka leik- | vélar. Við saumum hér á
fangagerð skapast. Viðvaning- ' saumastofunni 60—100 stykki
amir þurfa að hafa einhvern eftir pöntunum á mánuði fyrir
stuðning í fyrstu. Þegar lagið! utan allar viðgerðir og breyt-
er komið á, ' og framlelðslan ingar. Eg læt einnig konur út
hefir unnið sér álit, er síður! í bæ saunía lítið eitt, en því
þörf á stuðningi. miður er mjög erfitt við það að
íslenzka leikfangagerðin, —, eiga> þareð ómögulegt er að
Reykjavík, sem Benedikt Elfar kePPa við útlenda vinnu. Eg
veitir forstöðu, hefir orðið býsna | hefi fengið vinnulista frá Þýzka
ar viðgeröir og breytingar sem
óskað er af hendi leystar. Mjög
mikið gert að því að breyta og
lagfæra lífstykki, er konur hafa
keypt í öðrum búðum, án þess
að láta taka nákvæmt mál. —
Við höfum mjóg góðar sauma-
vélar, er ganga fyrir mótor.
einnig allar aðrar tilheyrandi
á íslandi!” — Margir urðu góðan gólfhálm eða hefilspæni,
hissa, þegar þeir sáu, hve margt aðgang að fóðri til eggjafram-
íslenzkt var sýnt á fyrstu ís- leiðslunnar allan sólarhringinn,
lenzku vikunni hér á landi. En j er Það fóður kallað frífóður
margt er þó komið síðan, sem , og samanstendur af mörgum |
betur fer, svo að segja mánað- ^ fæðutegundum, sumum íslenzk-
arlega kénfur eitthvað nýtt á , um. Fóður til holda er gefið á
markaðinn, og er það vel farið, j vissum tímum. Til kalkmynd-
að menn reyna að auka atvinn- unar fyrir eggin þurfa hænsnin
una með innlendri framleiðslu. að hafa aðgang að skeljasandi,
— Þó maður sé enginn vinur | hann má ekki vanta einn ein- !
innilokunarstefnunnar, þá verð- asta dag. — Alls hreinlætis
ur margur að dansa með, þó I þarf að gæta með eggin, þar J
hann dansi nauðugur, meðan niá ekki sjást blettur né hrukka.
svona er umhorfs í heiminum. Eitt af því, sem hænsnaeig-
Allur heimur vinnur nú að því, endur kvarta um, er að erfitt
og það all-ólseitilega, að kom- sé að gera sér verð úr hænsn-
ast af með sem minstan inn- unum til frálags. ”íslendingar
fultning. — Á því veltur h.i
okkur sem öðrum m!eð innlendu
framleiðsluna að minka inn-
flutning og veita atvinnu. —
Það er alvarlegþ áhyggjuefni,
kunna ekki að meta hænsna-
ket”, segir ein af okkar helstu
matreiðslukonum, “það þurfa
þeir að læra”.
Og þó einkennilegt megi
að verzlunarjöfnuður okkar erjvirðast, þá hafa sumir eggja-
svo óhagstæður, sem raun er á j framleiðendur átt erfitt með að
orðin, að s. 1. ár skuli vera gera sér peninga úr hinum á-
flutt inn 9% meira en árið á gæta áburði undan hænsnun-
undan, og að innflutningur er
um, sem allir, er til þekkja, telja
3.7 milj. kr. hærri en útflutn- ; beztan til garðræktar, þó hann
ingurinn. Þannig er ekki hægt megi nota nokkuð með varúð,
að halda áfram til lengdar, það
sjá allir.
íslendingar eru heldur lítið
þareð hann er mjög sterkur. —
Þegar menn kynnast betur
þessum kjamgóða áburði, ætti
fyrir að láta á móti sér, eða að ; salan að verða góður stuðning-
þurfa að spara við sig, lítið ur fyrir þá, sem stunda þennan
gefnir fyrir að nota innlenda atvinnuveg.
framleiðslu, ef þeir geta fengið
annað. Þessi hugsunarháttur
þarf að brcytast, og lærum við
það ekki núna í kreppunni, þá
lærum við það aldrei. — Skól-
arnir, blöðin, útvarpið, allir að-
ilar, sem áhrif hafa í þjóðfé-
laginu, þurfa að reyna að vekja
ábyrgðartilfinningu hjá alþýðu
manna fyrir því að kaupa ekki
annað, nú á þessum erfiðu tím-
um, en það semí er nauðsynlegt
til sómasamlegs lífsviðurhalds.
Tímamir eru alvarlegir, það
hljóta allir að sjá, sem nokkuð
hugsa. Manngildi hvers ein-
staklings vex heldur en minkar
við það að taka á sig ábyrgð.
Nú þarf hver einasti íslendingur
að hafa það hugfast, að har.n,
einmitt hann, ber ábyrgð á af-
komu okkar unga ríkis. Við
t
unnum öll landi okkar og þjóð,
látum nú sjá að við viljum eitt-
hvað á okkur leggja fyrir sjálf-
stæði landsins og virðingu.
Hænsnarækt
Á seinni árum
hefir verið
Víðast hvar er hænsnakynið
“Hvítir ítalir”, það er einna
varphæst, verpir allan vetur-
inn, það þykir gott, ef 40—50%
af hænunum verpir daglega.
í nóv. 1934 mynduðu 70
eggjaframleiðendur í nágrenni
Reykjavíkur samlag með sér,
“E-ggjasamlag Reykjavíkur”, og
hefir hver framleiðandi sitt
merki, sem hann stimplar sín
egg með. Sá, sem framleiðir
100 egg á viku, og þaðan af
meira, getur verið félagi. Sam-
lagið hefir heildsölu í bænum
og annast Sláturfélag Suður-
lands söluna og greiðir verð
vörunnar út í hönd. — Samlag-
ið leggur til umbúðir, sem eru
pappahylki innflutt frá Dan-
mörku, sem taka 10 egg minst.
Þessar umbúðir eru þrautreynd-
ar, geyma eggin vel, eru léttar
og ódýrar. Innflutningur á eggj-
um er ekki algerlega bannaður
en verðtollurinn, sem lagður er
á, og erfiðleikar um að fá yfir-
fært, gerir það að verkum, að
h'tið er nú flutt inn af eggjum
flutt ógrynni af eggjum hingaö • frá útlöndum, samanborið við
til lands, bæði af nýjum eggjum það, sem áður var. 1932 voru
og “preserveruðum”, sem aðal-' t. d. flutt inn egg fyrir 166,000
lega eru notuð til bökunar. ís-
lendingar voru algerlega óvanir
hænsnarækt og kunnu lítt til
þeirra hluta.
saníir menn hafa þó, síðan
löngu fyrir stríð, barist hér fyrir
krónur, en 1933 fyrir 77,778 kr.
og 1934 hefir innflutningurinn
eflaust verið enn minni. Þett
Nokkrir áhuga- er nú gott og blessað. Vonandi
tekst íslenzkum eggjaframleið-
endum það smámsaman að gera
aukinni hænsnarækt, en þar | þennan atvinnuveg svo arðber-
var við ramman reip að draga andi og svo vinsælan, að engin
að keppa við framleiðslu Dana, j egg þurfi að flytja inn í landið,
sem eru allra manna bezt að j það fellur margt til hjá okkur
sér í þeim efnum og flytja út ^ matarkyns, sem þessar skepnur
egg fyrir margar miljónir króna geta hagnýtt sér, ef alt er vel
árlega. ; notað, og þær munu, sem öll
Eggjanotkun hefir stórum önnur húsdýr, margborga það,
aukist hér á landi á síðusrtu ef vel er við þau gert.
árum, og þörfin fyrir innlenda
framleiðslu því meir knýjandi fslenzk leikfangagerð
með hverju ári, enda er nú ‘Margt smátt gerir eitt stórt’,
framleiðsla eggja orðin allveru- j má segja um leikföngin, þau
leg atvinnugrein margra manna, jhafa verið flutt inn fyrir marga
að minsta kosti er óhætt að, peninga á liðnum árum og
segja, að eggjaframleiðslan er j lítið verið hirt um að framleiða
góður stuðningur við afkomu I nokkuð af þeirri vöru til sölu,
æði margra. — Hænsnabú eru : þó margir hafi sparað sér inn-
fjölbreytta framleiðslu, er stofn-
uð fyrir 3 árum. Byrjaði þá
með örfáar tegundir, aðallega
stóra tróbíla og brúðuvagna.
Var þá strax, eins og jafnan
síðan, lagt alt kapp á hald-
gæði, að gera þessa hluti að
sem varanlegustum vinnutækj-
um fyrir börnin. “Áh't eg”, segir
Elfar, “að leikföng þurfi að
hafa þá kosti að þau glæði á-
huga barnsins fyrir starfi og að
þau veiti börnunum svo mikla
ánægju, að þau þurfi minni
gæslu”. — Á þessum 3 árum
hefir framleiðsla leikfanganna
smá aukist. Fyrsta árið vann
einn maður, annað árið tveir og
þriðja árið þrír til sex, og eru
nú að staðaldri gerðar milli 50
og 100 tegundir af leikföngum,
stórum og smáum. — Nauð-
synlegustu trésmíðavélar og
málningasprauta eru nú fyrir
hendi. — Efniviður er aðallega
tré: Fura, beyki og birki, en
jámhlutar, sem nauðsynlegir
eru, eru fengnir frá útlöndum,
því að járnsmiðastofur hér hafa
enn engar sérvélar, sem geti
unnið þá. — Einnig hafa verið
fengin ósamansett leikföng frá
útlöndum (brúður) og sett
saman hér. Væri það æskilegt
fyrir íslenzka leikfangagerð að
ekki leyfðist innflutningur á
öðrum leikföngum en ósaman
settum, það sparaði allmikið af
þeim gjaldeyri, sem lagður er
út fyrir þessa vöru og veitti
landsmönnum atvinnu ekki svo
litla. — Sala leikfanga íslenzku
leikfangagerðarinnar fer því
nær eingöngu fram í Rvík.
BurstagerSin í Reykjavík
Burstagerðin var stofnuð í
Reykjavík árið 1930 af Hró-
bjarti Árnasyni verzlunarmanni,
eftir að hann hafði dvalið við
nám í burstaverksmiðju í Kaup-
mannahöfn. — í byrjun voru
margir erfiðleikar við að stríða,
þar sem allar verzlanir höfðu
yfirfult af útlendum burstum óg
sópum, og margir höfðu ótrú á
Kinum ísltenzka iðnaði. Ein
þrátt fyrir margskonar erfið-
leika hefir framleiðslan stöðugt
aukist ár frá ári, svo að nú má
landi og Danmörku, en verð
hér að greiða fjórum sinnun
hærra fyrir tylftina en sauma-
stofur og verksmiðjur þar gera.
Hefi eg því orðið að takmarka
þessa vinnu mikið, annars var
það hugmyndin að koma á
stærri verksmiðju til þess líka
að geta saumað fyrir verzlanir
og kaupmenn.
Við saumastofuna starfa nú
5 konur. |
Silfurkeilan
Undanfarandi sex ár hefir
Sveinibjörn Jónsson, bygginga-
meistari á Akureyri, gert til-
raunir með að búa til skúri- og
ræstiduft úr vikri. Aðalefnið er
vikur, en að sjálfsögðu blandað
m'eð sápu- og sódaefnum, sem
önnur þesskonar duft. Hefir
ræstiduft þetta gengið undir
nafninu “Dyngja”, vegna þess
a'ð vikurinn er kominn frá
Dyngjufjöllum. Skúriduft Svein-
bjarnar hefir flestum líkað vel,
en nokkrum þótt það heldur
gróft. Nú virðist honum hafa
tekis að búa til ræstiduft, sem
allir geta verið ánægðir með til
venjulegra heimilisnota. Hefir
hann einnig búið út nýjar,
handhægar umbúðir, pappa-
keilu, málaða með vatnsheldu
aluminumbronsi. Hefir hann
valið duftinu nafn eftir umbúð-
unum og kallar það “Silfurkeil-
una”. — Ræstiduft þetta er
svo að segja algerlega innlent.
— íslenzkar húsmæður ættu að
minnast þess, og reyna a. m. k.
gæði þessarar innlendu vöru og
sjá hvort hún jafnast ekki á
við þá útlendu. — Útsöluverðið
er 40 aurar hvar sem er á land-
inu. Virðist það verð vera fylli-
lega samkepnisfært við útlent
skúriduft.
Kassagerð Reykjavíkur
Kassagerð Reykjavíkur er
stofnuð í júlí 1932 af trésmíð-
unum Kr. Jóh. Kristjánssyni og
Vilhjálmi Bjarnasyni.
Það kom þegar í ljós á fyrsta
ári, að full þörf var fyrir slíka
verksmiðju, því á tímabilinu
frá miðjum júlí til áramóta
voru unnir 18000 kassar. Aðal-
segja, að meirihlutinn af öllum ]ega yoru ^ notaðir
burstum og sopum, sem not-
aðir eru á landinu sé íslenzkur.
Fyrsta árið starfaði Bursta-
gerðin aðeins í einu herbergi
og hafði tvo fasta starfsmenn
undir fisk til útflutnings.
Mestur hluti framleiðslunnar
eru kassar undir fisk, sem er
ýmist frystur, ísvarinn eða þurk
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skriístofusími: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að finni á skrifstofu kl. 10—ll’
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsimi: 33 158
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stundar eingöngu augna-eyrna-
nef- og kverka-sjúkdóma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsími: 26 688
Heimill: 638 McMillan Ave. 42 691
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Baggage and Furniture Moving
591 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allskonar flutninga fram
og aftur um bœinn.
Dr. K. J. AUSTMANN
Wynyard
Sask.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
Phone: 26 420
Dr. O. BJORNSSON
764 Vlctor St.
OFFICE & RESIDENCE
Phone 27 586
Gunnar Erlendsson
Pianokennarl
Kenslustofa: 594 Alverstone St,
Sími 38 181
Dr. E. JOHNSON
116 Medical Arts Bldg.
Talsími 23 739
Viðtalstími 2—4 p.m.
Heimili: 776 Victor Street
Winnipeg
Talsími 22 168.
SIMI 37 177
STANDARD COALS
LIMITED
Eldiviður til allra þarfa,
779 Erin St. Winnipeg
. . „ , . , , . aður. Emnig smiðar verksmiðj-
en nu vmna 9 menn í verkstæð I , ,, . .* ..
an kassa undir ymsar íðnvorur,
mörg sérstaklega í nánd vlð
Reykjavík, sum með yfir þús-
und hænsnum og útungunar-
vélum, sem á þrem vikum unga
út um 1500 eggjum. Það þarf
mikla natni og nákvæmni við
alt þetta smælki eins og við alí-
kaup með því að gera sjálfir
leikföng handa sínu heimili. —
Það þykir handhægt að fara í
búðina og fá þar ásjáleg leik-
föng fyrir lítið verð, að manni
sýnist, en safnast, er saman
kemur. Að það er Iaglegur
með 7 herbergjum'.
í byrjun voru aðeins fram-
leiddar 20—30 tegundir af
burstum og sópum, en nú eru
framleiddar yfir 100 tegundir og
þar að auki nokkrar tegundir af
burstum, sem eru snúnir úr
vír og svo málarapenslar marg-
ar tegundir. Árið 1934 voru
iframleidd 55000 stykki af burst-
um og sópum, þar af 8000
fiskþvottaburstar.
■■ :
Lífstykkjabúðin, Hafnarstræti
11, Reykjavík,
var stofnuð 1. mars 1916. —
Hún saumar h'fstykki, korselet,
brjósthöld, mjaðmarbelti, maga-
belti, sjúkrabelti, umbúðir og
bindi fyrir spítala og lækna,
einnig sérstök stuðlningsbelti
fyrir vanfærar konur og brjóst-
höld fyrir konur, sem1 hafa -börn
á brjósti, eftir beiðni og fyrir-
sögn Ijósmæðra, einnig eru all-
t. d. kex, konfekt, súkkulaði,
Ibrjóstsykur og ýmiskonar nið-
ursuðuvörur og sápu. — Fram-
leiðendur keppast nú við að
ibæta vörur sínar sem mest, og
er það í fylsta máta heilbrigt
og sjálfsagt, en það væri ekki
úr vegi að athuga líka umbúð-
irnar, sem vörurnar eru síðan
látnar í. Það virðist vera ó-
samræmi í því og ekki smekk-
legt að láta vöru, eftir að til
hennar hefir verið vandað svo
sem hægt er, í gamla kassa,
óhreina og illa útlítandi, þó þeir
séu nokkrum aurum ódýrari en
nýir, þar sem fáanlegir eru
kassar hér á staðnum við hvers
manns og hverrar vöru hæfi.
Það stóð orðið verksmiðjunni
mjög fyrir þrifum, hvað fram-
leiðslumöguleika snerti, að hús-
rúm það, er hún hafði, var bæði
óhentugt og of lítið, og varð
þvl vyman oft að fara fram úti.
Því var það að hafist var handa
á síðasta ári að reisa nýtt verk-
smiðjuhús, sem gerir vinnuað-
stöðuna þægilegri, með 450 fer-
metra gólffleti og timburgeym-
slu af svipaðri stærð. Auk
þess var bætt við nýjum vélum,
svo vinnan getur nú gengið
mjög greiðlega, eins og sjá má
af því að síðastliðinn aprílmán-
uð vann verksmiðjan 9000
kassa.
Verksmiðjan hefir einnig
fengið sér tæki til að brenni-
merkja (stimpla) kassana, t. d.
með nafni, innihaldi, firma-
nafni framleiðanda og vöru-
merkjum eftir því sem hver
óskar.—Hlín.
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIR LOGFRÆÐINGAR
á öðru gólfi
325 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa eínnig skrifstofur að
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag 1
hverjum mánuði.
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lætur úti meðöl < viðlögum
VitStalstímar kl. 2—4 e. h.
7—8 at5 kveldinu
Sími 80 857 665 Victor St.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útíar-
ir. Allur útbúnaður sá besti. _
Ennfremur selur hann allskon&r
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 607• WINNIPEG
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherburn Street
Talsími 30 877
i
Viðtalstími kl. 3—5 e. h.
Rovatzos Floral Shop
206 Notre Dame Ave. Phone 94 954
Fresh Cut Flowers Daily
Plants in Season
We specialize in Wedding &
Concert Bouquets & Funeral
Designs
Icelandic spoken
THE WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Ringa
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Wínnipeg
Gegnt pósthúslnu
Sími: 96 210 Heimilis: 33 32S
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Simi: 94 221
600 PARIS BLDG.—Winnlpeg
RAGNAR H. RAGNAR
Píanisti oo kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
OrriCK Phoni Res. Phoni
87 293 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
Orrics Hours:
12 - l
4 P.M. - 6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
Talsimi: 28 889
Dr. J. G. SNIDAL
TANtLÆKNIR
614 Somerset Block
Portage Avenue WINNIPEG