Heimskringla - 18.03.1936, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPBG, 18. MARZ, 1936
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Séra Philip M. Pétursson
imessar tvisvar í Sam'bands-
kirkjunni í Winnipeg næstkom-
andi sunnudag, á ensku kl. 11.
■f. h. og á íslenzku kl. .7 e. h.
— Skátaflokkur kirkjunnar
kemur saman í samkomusal
kirkjunnar kl. 10. f. h. fyrir
sérstaka sunnudagaskóla fræð-
slu en sunnudagaskóli safnað-
arins kemur saman kl. 12.15.
¥ ¥ ¥
Séra Jakob Jónsson messar í
Wynyard s.d. 22. marz, kl. 2.
©. h. Ársfundur safnaðarins
hefst kl. 1. e. h á laugardaginn
21. marz.
¥ ¥ *
Mjessur í Sambandskirkjum
Nýjia íslands yfir MarzmánuS
Gimli sunnud. 22. marz kl. 2.
e. h.
Riverton sunnud. 29. marz. kl.
2. e. h.
¥ ¥ ¥
iSig. Sölvason póstmeistari
frá WestJbume, Man., kom til
bæjaiins á mánudagskvöld og
dvelur hér til fimtudags.
¥ * ¥
Jóns Sigurðssonar félagið 1.0.
D. E., heldur “Birtíhday Bridge”
í fundarsal Sambandskirkjunn-
ar á föstudagskveldið þann 20.
þ. m. kl. 8.
* * ¥
Mrs. Guttormur Finnbogason
og sonur hennar lögðu af stað
suður til Dakota s. 1. sunnudag.
¥ * *
Carl P. Albertson, Húsavík,
Man., dó s. 1. fimtudag að
heimili sínu þar í bygð. Hann
var 55 ára. Jarðarförin fer
fram á morgun.
* * *
J. J. Thorvarðsson frá Winni-
peg, er um skeið hefir dvalið
suður í Dakota, kom til bæjar-
ins s. 1. föstudag. Með honum
komu Gunnl. Thorvarðsson, Ól-
afur Thorvaldsson og Einar
Abrahamsson, frá Akra og enn-
fremur H. G. Sigurðsson frá
Foam Lake, Sask., er guður ibrá
sér fyrir skömmu. Lagði hann
af stað vestur um helgi ásamt
konu sinni, er með honum kom
hingað vestan að fyrir nokkr-
um dögum og hér dvaldi. Ein-
ar kom til að leita sér lækn-
inga. Lögðu Akra-menn af
stað heim aftur á sunnudag.
MISS WILLA ANDERSON
Professiornal Hairdresser
Lætur hér metS vitSskiftavinl
sína vita ati hún hefir nú rátSUS
sig vih
Nu Fashion Beauty Salon
325^ PORTAGE AVE.
og starfar þar framvegis. BýtSur
hún alla fyrverandi vitSskifta-
vini sína velkomna þangatS. Um
afgreiíslu tíma símið 27 227.
Útvarp “Adult Education” fé-
lagsins s. 1. sunnudag, um ís-
lendinga, tókst eins ágætlega og
hið fyrra . Undrumst vér, ef
Bretinn hefir áður verið á það
mintur eins og dr. Rögnv. Pét
ursson gerði, að í skólabókum
þessa lands væri ofmikið að því
gert, að útrýma öllu því, er eitt
hvað snerti ætt og uppruna
æskunnar hér, ef skyldleika
böndin væru önnur en brezk
en svo væri spurt um, hvað
þetta eða hitt þjóðarbrotið hefði
lagt til menningar þessarar
þjóðar. Þetta er orð í tíma
talað, þó fá þjóðanbrotin séu
enn vöknuð til fullrar meðvit
undar um það. Að öðru leyti
skal ekki um útvarpið rætt, en
þakka bæði fyrir ræðuna og
sönginn.
¥ ¥ ¥
Frú Soffía Gdslason frá Ár
borg, Man., kom til bæjarins um
helgina til þess að finna syst
ur sína frú Geirríði Anderson
frá Leslie, sem um tíma hefir
verið hér til lækninga í bænum
¥ ¥ ¥
The United Farm Women of
Árborg, eru að efna til skemt
unar á þriðjudagskvöldið 24
marz. Miss Esther Thompson
Director of Women’s Work
heldur ræðu um ferð sína til
Norðurlanda í sumar sem leið
og sýnir myndir. Syngja Her
man og Thor Fjeldsted tvísöng
og verður svo stuttur, vel æfður
leikur “Drums” sýndur.
¥ ¥ ¥
Gott herbergi til leigu ag 591
Sherburn St. Sími 35 909.
¥ ¥ ¥
Á föstudaginn þ. 13. þ. m
lézt eftir langa legu á St. Vital
Sanatorium, Halldór Vigfússon
sjötugur að aldri. Systkini hans
á lífi vestan hafs, eru Víglund
ur, 559 Furby St., Winnipeg
Trausti í Árborg; Margrét
Gimli og Þorsteinn í Des
Moines, Wash. Halldór heitinn
var prúðmenni hið mesta, vin
fastur og greinagóður. Jarðar
förin fer fram á morgun, fimtu
daginn þ. 19, þ. m. kl. 2. e. h
frá kirkju lúterska safnaðarins
í Selkirk.
¥ ¥ ¥
Heimsækið st. Skuld á fimtu-
dagskvöldið 19. marz í I.O.G.T
húsinu (neðri sal) og spilið
Whist. Kaffiveitingar og verð-
laun gefin. Byrjar kl. 8.30 e. h
Aðgangur 20c.
HLAUPÁRSDAGUR
Hinn 24. febrúar er Matthías-
armessa. Það var trú í Noregi
að veðrátta færi eftir því hvem-
ig viðraði þann dag, væri veðr-
ið gott, átti góð tíð að haldast,
en væri kalt, áttu harðindi að
H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐALFUNDUR.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands,
verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í
Reykjavík, laugardaginn 20. júní 1936 og hefst kl. 1 e. h.
D A G S K R Á :
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd-
um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á
yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur
fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga
til 31. desember 1935 og efnahagsreikning með at-
hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar
og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiftingu ársarðsins.
Kosning fjögra manna í stjóm félagsins, í stað
þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum.
Kosning eins endurskoðenda í stað þess er frá fer,
og eing varaendurskoðanda.
2.
3.
4.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Þeir éinir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum
og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í
Reykjavík, dagana 16 og 18. júní næstk. Menn geta
fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að ssekja fundinn á
aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 18. febrúar 1936.
S T J ó R N I N .
haldast. Annars er dagurinn
venjulega nefndur Hlaupárs-
messa (Laupaarsmesse) vegna
þess að hlaupársdeginum var
skotið inn milli 23 og 24. febrú-
ar. Varð þá hlaupársdagurinn
24. en Matthíasarmessa 25. Um
þennan hlaupársdag er þessi
hjátrú í Storaker:
— Á þessum degi sprettur í
mýrum sú jurt, sem nefnist grá-
kolla og er mjög heilsusamleg
fyrir kýrnar á vorin. Hafur,
sem fær horjiahlaup þennan
dag, þrífst mjög vel. Ekki má
halda kúm þennan dag, því að
þá láta þær kálfinum.
Á Sunnmæri er sú trú, að
hlaupár sé altaf vandræðaár.
—Lesb. Mbl.
TULIPANAÆÐIÐ Í HOLLANDI
Ein fyrsta viðskiftakreppan,
sem sögur fara af, orsakaðist af
túlipanaæðinu á Hollandi. Þetta
var talsvert spaugilegt fyrir
bæri og sagan af því er í stuttu
máli svona:
Náttúrufræðingurinn Bus-
beck flutti túlipanlaukinn frá
Adrinopel til Mið-Evrópu á 16.
öld. ^ ýmsum hollenskum borg-
um varð jurt þessi svo vinsæl,
að kalla mátti að hreint æði
hefði gripið fólk á árunum 1634
—1638. Fjárplógsmenn notuðu
sér óspart af þessu og brátt
var farið að versla með túlipan-
lauka á kauphöUunum.
Allur almenningur fór að taka
þátt í spákaupmensku og á
tímabili urðu túlipanlaukar
verðmeiri sinni eigin þyngd í
gulli. Þessi trylta ‘spekulation’,
endaði svo, eins og oft vill
verða, með allsherjar hruni.
Margir mistu aleigu sína en fá-
einir auðguðust. Viðskifti voru
gerð þannig, að vöruna átti að
afhenda síðar meir. Það kom þá
fyrir að engir túlipanar voru
fáanlegir þegar til kom og rúðu
menn sig þá inn að skyrtunni til
þess að geta staðið við skuld-
bindingar sínar. Verslað var
með túlípana, sem engir höfðu
augum litið, hvorki kaupendur,
seljendur eða milliliðir.
Um þetta segir svo í gamalli
bók: “Fyrst í stað virtust allir
græða en engir tapa. Háir sem
lágir verzluðu með blómlauka.
Hollendingar fóru að sjá í hyll-
ingum stöðugan og eilífan ríki-
dóm og þeir gáfu sig á vald
þeirri tálvon að túlipanaástríð
an mynldi stöðugt haldast. Og
þegar það fréttist að ástin á
túlpananum væri einnig farin
að grípa um sig erlendis, þá
héldu menn að öjl auðæfi
heimsins væru söfnuð saman á
bökkum Zuiddersees,og að fá-
tæktin væri aðeins munnmæla-
sögn. Verðið, sem fékst fyrir
einn túlípanalauk, sannar að
menn hafi í raun og veru verið
æssarar trúar. Það kom fyrir
að fyrir einn lauk voru greiddar
tólf ekrur lands”.
Harlembúar stóðu sérstaklega
framarlega í verzluninni
voru kallaðir “blómistar”.
inum dýrari en hið íburðar-
mesta furstaboð.
En skyndilega kom afturkipp-
urinn og hrunið. Árið 1867
misti túlipaninn skyndilega hið
ímyndaða verðmæti og álla.r til-
raunir og yfirlýsingar kaup-
manna til þess að afstýra gjald-
þroti voru árangurslausar. —
Flestir voru fátækari af fé en
ríkari af reynslu. —
Þannig var þá þessi fyrsta
kreppa: iUbynjuð og alvarleg en
þó brosleg 1 allri sinni vitfirr-
ingu. — En er þetta þá annað
en “kaxikatur”-mynd af kaup-
hallarbraskinu eins og það hefir
tíðkast og tíðkast enn í stór-
borgum heimsins?—Lesb. Mbl.
SKRfTLUR
Frúin (við nýju vinnukon-
una): Þarf að vekja yður á
morgnana?
— Jú, þér getið reynt það, ef
það er eitthvað sérstakt, sem
eg á að gera fyrir yður.
¥ ¥ ¥
Hjá dómara. — Hvernig gát-
uð þér vitað það, frú, að mað-
urinn yðar væri fullur.
— Jú, hann reyndi að kyssa
mlg, dóninn sá arna.
¥ ¥ ¥
Frúin: Ætlarðu að elska mig
þó eg verði gráhærð?
Maðurinn: En sú spurning!
Hefi eg máske ekki elskað þig
brúnhærða, svarthærða, gló-
hærða, rauðhærða, platínu-
hærða og eg veit ekki hvað.
¥ ¥ ¥
— Eg veðjaði við mann um
það að eg skyldi ekki bragða
mat í 14 daga og ekki sofa í 14
nætur.
— Hvernig fór það?
— Eg vann — því að eg borð-
aði á næturnar en svaf á dag-
inn.
¥ ¥ ¥
— Mig langar til að giftast
dóttur yðar.
— Drekkið þér?
— Já, takk, en eigum við
ekki að geyma það þangað til
á eftir.
ÍSLANDS-FRÉTTIR
Frh. frá 1. bls.
minti á sjálfstæði þjóðar vorr-
ar. Við mættum þakka fyrir að
vera sjálfstæð þjóð og muna
fyrri tíma, þegar erlendir drotn-
ar réðu yfir landi voru. Þvl
ibæri oss skylda til, að fara vel
með sjálfstæðið, vernda það og
stiyrkja, svo vér ekki glötuðum
því aftur.
Að lokinni guðsþjónustu
komu þingmenn saman í neðri
deildar sal Alþingis og hófst þar
hin venjulega þingsetningar-at-
ihöfn.
Forsætisráðherra las upp boð
skap konungg um að Alþingi
væri stefnt saman og setti því
næst þingið í umboði konungs.
Bað forsætisráðherra því næst
Jónsson hlaut 1. atkv. og 21
seðill var auður.
2. varaforseti Sþ.: Emil Jóns-
son með 23 atkv.; Þorbergur í
Hólurn hlaut 1 atkv., 20 seðlar
voru auðir.
Skrifarar Sþ.: Jón A. Jónsson
og Bjarni Bjamason.
Kjörbréf anefnd: — Pétur
Magnússon, Gísli Sveinsson,
Bergur Jónsson, Stefán Jóh.
Stefiánsson og Einar Árnason.
Að lokum skýrði forseti frá
því, að borist hefði bréf frá
Gunnari Thoroddsen, 11. Ikj.
þm., þar sem hann skýrði frá
því, að Ihann muni ekki geta
sótt þingfundi, a. m. k. framan
af þingi.
Kosningar í deildum
Að loknum fundi í Sþ. skift-
ust þingmenn í deildir, efri og
neðri deild og er sú skifting ó-
breytt frá því er var á síðasta
þingi.
Hófust nú fundir í deildum og
fóru fram kosningar þar.
Efri d,eild.
Forseti Ed. var kjörinn Einar
Árnason með 8 atkv., 1. varafor-
seti: Sigurjón Á. Ólafsson og 2.
varaforseti: Ingvar Pálmason.
Skrifarar: Jón A. Jónsson og
Páll Hermannsson.
Neðri deild.
Forseti Nd. var kjörinn Jör-
undur Brynjólfsson með 16 at-
kv., 1. varaforseti: Stefán Jóh.
Stefánsson, 2. varaforseti: Páll
Zophoniasson.
Skrifarar: Eiríkur Einarsson
og Jónas Guðmundsson.—Mbl.
MESSUR og FUNDIR
i kirkju SambandssafnaSar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaSarnefndin: Funölr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuðl.
KvenfélagiS: Fundir annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæflngar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskóltnn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
vatnið og syntu frá landi. Ana-
ihareo kallaði þá til þeirra, og
þau svöruðu bæði, eins og vant
var.
En þau komu ekki daginn eft-
ir og hafa ekki sést gíðan. —
Langa lengi leituðu þau hjónin,
en alt kom fyrir ekki. Ef til viil
hafa bjórarnir lent í gildru. Ef
til vill höfðu þeir verið skotnir.
Og hjónin syrgðu þá eins pg
það hefði verið börn þeirra.
TAMDIR BJÓRAR
þingmenn að minnast ættjarð-
og'arinnar og konungs. Var það
jgert, fyrst með einu húrrahrópi
Kauphallarbraskið var þannig I Jörundar og síðan með þremur
byrjað á 17. öldinni, með öllum frá þingmönnum alment
jesfi klækjum og brögðum. —
Munurinn er aðeins sá, að þá
var “verðbréfið” túlípanlaukur.
Það hafa varðveist margar
smásögur frá þessu furðulega
tímabili. Kaupmaður nokkur
hafði keypt túlípanalauk fyrir
500 fl. Skömmu seinna kom
til hans skip hlaðið erlendum
vamingi. Einn skipverjanna
átti erindi til hans og var hon-
um færð síld til matar og öl-
kanna. Skipverjinn kom auga
á túlpanlaukinn, hélt að þetta
væri einungig venjulegur laukur
og borðaði hann með síldinni.
Þessi misgrip urðu kaupmann-
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Þessu næst steig aldursfor-
seti þingsins, Sigfús Jónsson í
forsetastól og stýrði fundi, unz
lokið var kosningu forseta sam-
einaðs þingg.
Aldursforseti mintist fyrst
tveggja fyrverandi þingmanna,
er látist höfðu eftir að síðasta
þingi lauk. Þeir voru: séra Sig-
urður Gunnarsson, er var þm.
S. M. 1891—1899 og Snæf. 1909
—1911 og Sigurður H. Kvaran,
er var þm. Ak. 1909—1911 og
S.M. 1920—1923. Þingmenn
risu upp úr sætum sínum til
virðingar hinum látnu.
Kosningar { sameinuðu þingi
Þá féru fram kosningar í
sameinuðu þingi.
Forseti Sþ. var kjörinn Jón
Baldvinsson með 25 atkv., —
Magnús Guðmundsson hlaut 18
atkv., en 2 seðlar voru auðir.
1. varaforseti Sþ.: Bjami Ás-
geirsson með 23 atkv., Magnús
Frh. frá 3. bls.
alt var búið af trénu. Og þá tók
McGinty það og bar í holuna —
máske í þeirri von að það mundi
hlaðast aftur af góðgæti.
Bjórarnir hverfa
Einhverju sinni velja hjónin
sér tjaldstað hjá gamallí bjóra-
tjöm. MoGinnis og MclGinty
urðu ofsaglöð, alveg eins og
drengir í cirkus, segir Gráa ugl-
an. Þau steyptu sér í tjömina
og fóru að skoða bjórabústað-
inn, sem var í eyði. Þegar þau
koma aftur inn í tjaldið skrafa
þau ósköp öll, eins og þau vilji
segja fósturforeldrum sínum frá
öllu sem þau hafa séð. Og svo
rjúka þau af stað aftur, en
koma um kvöldið til að láta
gæla við sig, eing og þau voru
vön. Þau vildu láta leika við
sig, sitja undir sér og klóra sér
í hnakkanum. Og svo vildu þau
fá sælgæti. Á eftir löbbuðu þau
hlið við hlið niður að tjörninni,
eing og þau væru á skemti-
göngu. Svo steyptu þau sér í
Eftir þetta gat gráa uglan
ekki hugsað sér að lifa á því að
drepa dýr. Hann tekur nýja
ibjóra til fósturs. Og þegar
stjórninni í Canada verður það
ljóst, að bjóramir muni verða
aldauða nema þeir sé friðaðir,
þá gerir hún Gráu ugluna að
ibjóraverði — hinum fyrsta í
heimi. Hann er nú hæstráðandi
í Beaver Lodge í Prince Albert
National Pak í Saskatchewan,
hefir þar aðstoðarmenn og
marga tugi af tömdum bjórum,
sem eru leiksystkin hinnar litlu
dóttur þeirra Anahareo.
—Lesb. Mbl.
=@l
Office Phone 93 101
Res. Phone 86 828
HAROLD EGGERTSON
Insurance Counselor
NEW YORK LIFE INSURANCE
Company
Room 218 Curry Bldg.
233 Portage Ave., Winnlpeg
:<
Annast um aðgerðir á
Radios, set upp aerials,
einnig sel ný og gömul
Riadio.
TH. VIGFÚSSON
Sími 39 359 559 Furby St.
J. WALTER JOHANNSON
Umboðsmaður
New York Life Insurance
Company
WILDFIRE COAL
“Trade-Marked”
LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL
YOUR DOUBTS
LUMP ............ $11.35 PER TON
EGG ................ 10.25 PER TON
SEMET-SOLVAY COKE .$14.50 PER TON
MICHEL COKE ....... 13.50 PER TON
DOMINION COAL
(SASK. LIGNITE)
COBBLE .............$6.65 PER TON
STOVE .............. 6.25 PER TON
BIGHORN COAL
(Saunders Creek)
LUMP ..............$13.25 PER TON
FOOTHILLS COAL
(Coalspur)
LUMP ..............$12.75 PER TON
STOVE ............. 12.25 PER TON
FUEL LICENSE NO. 62
Phones 94 309
McCurdy Supply
Company Limited
49 NOTRE DAME AVE. E.