Heimskringla - 01.04.1936, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. APRÍL, 1936
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA.
“LITLA HVITA HÚSIÐ
I SKÓGINUM”
Frh. frá 3. bls.
safni. Eg hafði einnig mjög
gaman af að safna að mér fá-
séðum munum, sem mér voru
ýmist gefnir eða eg keypti sjálf
í löndum þeim er eg ferðaðist
um á fyrri árum. Neðan við
þessar hyllur stóðu tvær kistur.
Önnur frá Sviss, handgerð með
jámspöngum, í henni voru aðal-
lega hlutir frá Sviss og Addy
og ætla eg ekki að rekja upp
úr henni. — Hin var frá íslandi
og hafði aðallega að geyma
fötin af börnunum mínum frá
fæðingu, eg geymdi þau eins
og eg hugsa að mörg móðir
geri — fyrstu skóna — sokk-
ana, hárlokkana og barnatenn-
urnar sem féllu. Þar átti eg
líka stóran kassa sem eg málaði
í líkingu við sedrusvið. í hann
var h'ka raðað mörgu. Og
þarna stóð barnavaggan sem
eg lét smíða í Addy og hand-
málaði sjálf og teiknaði myndir
á gaflana. Þar voru einnig 2
kassar með höfuðlíkingum úr
gipsi. Jakob Thoni borgaði
Magnúsi bróðir mínum vel fyrir
höfuðið af mér og þá bjó hann
aðra af honum um leið. Og
eftirlíkingin af mér var svo
náttúrleg að hundurinn okkar
hann Carlo ætlaði lifandi að
klára mann sem var einu sinni
að taka mynd af því. Og þarna
lágu þessi tvö höfuð hvít í kol-
svartri öskunni, þau voru líkust
pappír sem maður setur í eld
og getur lesið línurnar sem
standa hvítar eftir. Þessi mynd
minti mig eitt augnablik á 8.
des. 1923, eins og bara til að
láta mig sjá síðustu minningu
ástvinar míns — svo var hún
horfin með hinu.
Nei — ekki síðustu minningu
hans. — Yndislega stúlkan okk-
ar sem mér hlotnaðist að bjarga
úr lífsháska — hún er dýrmæt-
asta endurminningin og vona eg
að forsjónin veiti mér áfram-
haldandi kraft til að geta styrkt
hana á lífsbrautinni.
Alls engu varð bjargað úr
kjallaranum. Þar var líka nokk-
urskonar verkstæði og geymdi
eg þar alt sem að málningu
laut; misti þar því öll mín áhöld
tilheyrandi málningu. Þesshátt-
ar má flest kaupa fyrir peninga.
Utan samt frá fyrri árum t. d.
sérfræðis áhöld frá Þýzkalandi
og listmálaraliti er vinkona mín
gaf mér er eg fór frá íslandi.
Jæja, þar fór Pallettið, (mál-
ara merkið).
En upp á löftinu mistum við
líka margt verðmæti. Veggur
var þar alsettur hillum, áttum
við þar allar okkar bækur. —
Meðal annars sendi Ársæll bróð-
öllum bókum er hann gaf út,
einnig átti eg talsvert af þýzk-
um bókum. Þarna átti eg h'ka
talsvert af þurru litarefni, gull,
silfur o. fl. Ennfremur skraut-
skrín, í því var íslenzka koffrið
og beltið og möttulspenna, (stór
nál er eg brúkaði oft„ en var í
þetta sinn með þessum mun-
um). Þar voru og allir mínir
hringir, eg brúkaði þá mjög
sjaldan. Börnin mín mistu einn-
ig alla sína muni, en mæla ekki
æðru-orð. Þó vissu stúlkurnar
alveg upp á hár að þær áttu 30
brúður, allar höfðu þær nöfn og
voru þau skrásett ásamt aldri
þeirra. Og litli Helgi minn
hafði líka tölu á bílunum sín-
um, og hann gerir sig ánægðan
með að finna eitthvað af þeim
í öskunni.
Þið gerið svo vel og fylgist
með mér niður stigann í eld-
húsið, það hafði eg málað, ekki
einu sjnni heldur mörgum sinn-
um. Veggirnir voru í líkingu
við fallega hlaðinn steinvegg
með mislitum línum í millum
steinanna. Efst var rósmálað-
ur borði. Viðarverkið perlu-
grátt, en rauðmáluð skip undir
fullum seglum á þilspjöldunum.
Og litla borðstofan okkar var
lika máluð. Þar var lágt undir
loft, en hillur á mannhæð um-
hverfis veggina og á þeim ýms-
ir munir til prýðis. “Dugga“-
skip, sem eg kallaði “Vonina”
hékk yfir miðja borði. Á borð-
inu var dúkur og stóð fallegt
iblóm á miðju sem eg kallaði
Solveigu, og rrfyndarlegur “Cac-
tus” þar upp á hillunni er eg
nefndi Gottfred, sem þýðir
Guðs friður.
Engu varð bjargað úr iborð-
stofu, búri né eldhúsi nema raf-
urmagns eldavélinni; Jóhann
skar á vírana og var kominn á
leið með hana þegar einhver
mætti honum og létti undir
byrði.
Ykkur er máske kunnugt um
að eg var beðin um að senda
listaverk á síðustu heimssýn-
inguna í Chicago, fékk það tii
baka með beztu skilum og lofi.
Einnig það fór í eldinn.
Svo farðu nú vel “Litla hvíta
húsið í skóginum, með öllum
minningunum um lífs og liðna,
og sem nú lifa aðeins í hugar-
djúpi----
Ástu málana
—Foint Roberts, Wash.
13. febrúar 1936.
TIL HEIMSKRINGLU
I.
Kæri hr. ritstj.:
Kunningi minn hér í Wyn-
yard, benti mér á ritgerð í dag-
blaðinu “Saskatoon Star-Phoe-
nix”, sem út kom þ. 8. febrúar
ir minn mér æfinlega eintak af eftir Henry Wiliener, nefnir
DAY SCHOOL
for a thorough business training—
NI6HT SCHOOL
for added business qualifications—
The Dominion Business College, Westem Canada’s
Largest and Most Modem Commercial School, offers
complete, thorough training in
Secretaryship
Stenography
Clerical Efficiency
Merchandising
Accountancy
Bookkeeping
Comptometry—
—and many other profitable lines of work
We offer you inaividual instmction and the most modem
equipment for busíness study, and
AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SERVICE
for the placement of graduates in business
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
On The Mall
and at Elmwood, St. James, St. John’s
hann ritgerð sína “Civilization”.
Rekur hann sögu “siðmenning-
arinnar” frá aldingarðinum
Eden fram á vora daga, í svo
stuttu máli að einsdæmi má
telja. En gerir þó grein fyrir
mörgu úr veraldarsögunni, og
telur fram undirstöðu orsakir
fyrir því, sem í daglegu máli
er kallað “siðmenning” og flest-
ir bera einhverja lotningu fyrir.
Sömuleiðis gerir hann grein
fyrir, hvað einkaleyfis meðala
auglýsingar með útvarpi hafi
skemmandi áhrif á andrúms-
loftið. T. d. fólk fengi farsóttir
af að hlust í viðtæki. Segir
hann að náttúran sé nú að taka
í taumana: Þessi kuldastormur
sem gengið hefir að undan-
förnu, sé lofthreinsunar tilraun
náttúrunnar, sem sé að taka
fram fyrir þessar nýmóðins
hendur “siðmennigarinnar”.
II.
Eins og gefur að skilja þá
getur hr. Willener ekki um
nema suma forkólfa “siðmenn-
ingarinnar”: t. d. sakna eg í
þessu sambandi sérstaklega
Arons Sapíro — sem er Gyð-
ingur eins og nafni hans var.
sem bjó til gullkálfin meðan
Móses var á fjallinu að semja
lögin, og Jósep sem stofnaði
fyrra hveiti-“púlið”. — En eins
og menn máske minnast, þá
var það Aron Sapíro sem stofn-
aði seinna hveiti-“púlið”, með
því að leggja í rústir hið ágæta
kornhlöðu félag Saskatchewan
Co-Op. Elevator Co. Ltd., sem
var að öllu bænda eign, og vold-
ugt mjög, svo auðfélögin skulfu.
Þau vissu, ef að þetta korn-
hlöðufélag fengi að starfa í 10
til 15 ár yrðu allir bændur vest-
urlandsins sjálfstæðir menn, en
þau sjálf úr sögunni. Nú voru
góð ráð dýr.
Þá kemur Aron Sapíró fram á
sjónarsviðið eins og nokkurs
konar bændafrelsari. Flest eða
öll blöð landsins básúnuðu
kenningar hans, (var það eitt
nóg til að sýna hvar fiskur lá
undir steini). Og Aron Sapíró
tókst að ifrelsa bændur vestur-
landsins frá því að verða sjálf-
stæðir menn. Hann var þá álit-
in meiri bjargvætur fyrir hveiti-
bændur sléttu fylkjanna en Jó-
sep var á sinni tíð fyrir bræður
sína og Egypta. Sapíró var tal-
in af mörgum einna líkastur
Kristi. Bara vitrari, og meiri
fjármálamaður, og meiri mann-
vinur. Ekki hefir þó heyrst að
Sapíró þessi hafi verið seldur
mannsali eða krossfestur, fyrir
kenningu sína. Það voru hveiti-
bændurnir sem voru seldir í
hendur Gyðinga og krossfestir.
Hvar er Sapíró nú? Það er eins
og engin vilji á hann minnast,
og sumir bændurnir sem enn-
þá trúa á “púlið” hafa máske
aldrei heyrt hans getið, eða eru
búnir að gleyma, hver var höf-
undur þessara trúarbragða?
Og ekki hafa blöðin í Vestur
Canada gert sér tíðrætt um
hann, síðan uppvíst varð, að
hann hefði leitt bændur vestur-
fylkjanna á glapstigu — þó til
þess væri leikurinn gerður.
III.
Það var Henry Ford sem
benti á það í upphafi — og sá
eini, að Aron Sapíró væri að
heidleiða bændur norðvestur-
landsins, eins og heimska
krakka, undir handarkrika Gyð-
inga auðvaldsins. Sapíró og fé-
lögum hans fanst þetta ofmælt
hjá Ford. Höfðaði Sapíró því
einnar miljón dollara ($1,000,-
000) skaðabótamál á hendur
Fords — sjálfum sér og ráð-
vendni sinni til réttlætingar. —
Detroit dagblöðin færðu þær
fréttir, bæði í myndum og les-
máli, að Ford hefði verið sýnt
banatilræði oftar en einu sinni
á meðan málið stóð yfir, velt bíl
undir honum o. s. ifrv. En
hvernig málið fór hefir ekki
fréttst svo mér sé kunnugt um.
Heyrðist nú Sapírós hvergi
getið í allmörg ár, þar til 1930
að honum skaut upp með óald-
handtekin þar og settur í fang-
elsi. Hvað af honum hefir svo
orðið er mér ókunnugt um. En
ekki mun hann hafa verið!
krossfestur — máske innleyst-
ur eða útleystur af samlöndum
sínum, sem þóknun fyrir að
stofna “púlið”? Og um það
sem nú hefir verið sagt, var (
eftirfylgjandi vísa kveðin:
Sapíró var settur inn, í Cíka-gó,
Evangilum hans mun haldið
heilagt þó.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skriístoíusiml: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að finni á skrifstofu kl. 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talaími: 33 ÍSS
IV.
Ef að þér þykir þessi formáli
leiðinlegur, þá getur þú kent
Henry Willener um það, en ekki
mér, þvá það var hann sem
minti mig á Aron Sapíró, (sem
eg var að reyna að gleyma) i
með því að minnast á Jósep og
fyrra “púlið”. Og nú er eg j
komin aftur að efninu, eða rit-
gerð Henry Willeners. Og svo
að þú botnir í því sem að fram-
an er ritað, þá sendi eg þér rit-
gerðina. Ef ské kynni að þú
vildir lofa lesendum Heims-
kringlu að sjá hana á sínu móð-
urmáli jafnvel þó þessi ritgerð
hr. Willener sé hvergi nærri al-
fullkomin, eins og t. d. kvæði,
og önnur verk mannanna eiga
að vera — þá er hún að minsta
kosti eins fullkomin og sumt
það sem guð er talin höfundur
að — og álitið er harla gott.
Vinsamlegast,
Jak. J. Norman
—'20. feb. 1936.
Hér á eftir fer greinin, sem
minst er á hér að ofan:
Siðmenning
Dr. J. Stefansson
216 MEDICA.L ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stundar eingöngu augna-eyrna-
nef- og kverka-sjúkdóma
Er aS hdtta írá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsími: 26 68S
Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691
Jacob F. Bjamason
—TRANSFER—
Baggage and Furniture Moving
591 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allskonar ílutninga fram
og aftur um bœinn.
Dr. K. J. AUSTMANN
Wynyard —Sask.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
SS4 BANNINO ST.
Phone: 26 420
Dr. O. BJORNSSON
764 Victor St.
OFFICE & RESIDENCE
Phone 27 586
Til ritstj. Star-Phoenix:
Herra: — Þessi langi og
strangi vetur væri þreytandi og
tilbreytingarlaus, ef við nytum
ekki bréfanna í blaði yðar cil
að stytta stundirnar með þræt-
unum um hinn almáttuga doll-
ar, sósíalisma, social credit,
kommúnisma og alla aðra isma
og stefnur. Og svo er útvarpið
glymjandi allan daginn; það
-fyllir loftið meöala-lykt, svo
megnri að menn fá “flú” af
því. Til allrar lukku sendir
forsjónin okkur af og til kuld x-
golu úr norðri til þess að
hreinsa loftið af þessum nútíða
pestum.
Lagaverksmiðjurnar okkar
eru nú enn einu sinni teknir
víðast hvar til starfa til þess ______
eins og vant er að bjarga þessu hetra) semja lög í stað þeirra
mikið umrædda lýðfrelsi frá Sem feld hafa verið G. s. frv.
hunda og manna fótum. Þegar j^ssvegna höfum við nú ill lög
Adam flúði úr aldingarðinum eða góð um alla skapaða hluti.
Eden, tók hann sér heimilisrétt -1 Hvert sem þú snýrð þér> gýn
arland. Af því leiddi að, heim- lagaófreskjan við þér. Ætlirðu
ilisréttarlög varð að semja; og ag gera etithvað stórt, reiðir
þá fæddust veðláns-félög vextir hún óðara tU höggs við þig. 0g
á peningum, skattar, veðsetning alt er þetta gert mannkyninu til
uppskeru, eigna-lögtak, sherif- frelgis Moses reyndi að freisa
far, lögfræðingar o. s. frv. Jósep Israelshörn með töfrastaf, Ma-
byrjaði fyrsta hveitisamlagið í hatma Gandhi með rokkhjólinu
Gunnar Erlendsson
Pianokennari
Kenslustofa: 594 Alverstone St.
Sími 38 181
Egyptalandi, sem hepnaðist á-
gætlega þar til Israelsbörn1
komu til Egyptalands, náðu í |
tígulstein, reistu sér kornhöll j
og kollvörpuðu samlaginu. —!
Þegar þeir fórú úr Egyptalandi,
og Mussolini notar sprengjur
og eiturgas til þess.
Arthur konungur er höfundur
“round table” fundarhalda
vorra. Það var upphaf þjóð-
þinga, friðarþinga, fjármála-
lét Aron smiða gullkálf, ur gull-Á . „ .. „ „ o1
& b , iþmga, afvopnunarþmga og al-
mu sem hann græddi á spa-1 f . .. f
, , . & , heimsþmga. I skjoli þess urðu
kaupmenskunm í kornholhnm.
gull-
svo
G. S. THORVALDSON
B.A.. LL.B.
LögfrœBingur
702 Confederation Life Bldg.
Taisími 97 024
w. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR
á öðru gólfl
325 Main Street
Talsimi: 97 621
hverjum mánuði.
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lastur úti meðöl í viðlögum
VUStalstímar kl. 2—4 e. h.
7—8 atS kveldinu
Sími 80 857 666 Victor St.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annasit um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti. _
Ebinfremur selur hann aliskonax
minnisvarða og legsteirva.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 607 WINNIPEG
verka-
manna-, skólanefnda-, sveita-
og bæja-, pólitískir-, rakara-
og bakara- og kókó-kóla fundir.
Ennfremur bridge-, golf-,
, ___ til bændaf undir,
Þetta varð upphafið að
miðli og öryggi peninga, sem
svo varð til þess að bankar risu
á legg, öryggis skápar, peninga-
útgáfa, grænbakar og skifti- HPH
skildingar, inneign og skuldir í|baseball-, fot ota- og oc ey
bönkum, ávísanir, víxlar, vextir, i ^lúbbar. . Þa 1 f' ri.®na
banka-eftirlitsmenn, banka-, ^ir jörðina ti ogum reyting
stjórar, stigamenn, seðlafalsar-, ar-tiHögum, atkvæðagreiðslu,
ar, bankaræningjar, lán, verð-' forsetum °§ riturum °S morgU
fall og verðhækkukn peninga, i fleiru illu-
skiftaráðendur, o. s. frv. — Þá j Musik byrjaði með trumbu-
varð og til eignamats höllin, af-, slætti sem átti að fella veggi
vötnun eignabréfa, brákúnar og ; Jeríkóborgar. Neró lék á fiðlu,
spákaupmenska; ennfremur R°bin Hood blés í veiðimanns
fjárhagsskýrlsur, áætlaðir tekju hornið, spanski dansarinn drap
og útgjalda reikningar, fjar-
mála-ráðherrar,
bankalög,
á strengi mandólínsins, ítalinn
sló götu-orgelið. Á frumbýl-
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherbum Street
Talsími 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e. h.
Rovatzos Floral Shop
206 Notre Dame Ave. Phone 94 054
Fresh Cut Flowers Dally
Plímts in SeaAon
We specialize in Wedding &
Concert Bouquets & Fimerai
Designs
Icelandlc spoken
THE WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
Dr. A. V. JOHNSON
tSLENZKV R TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu
Simi: 96 210 Heimilis: 33 328
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 94 221
600 PARXS BLDG.—Winnipeg
RAGNAR H. RAGNAR
Píanisti oo kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 26 555
Orrici Phoni Res. Phone
87 293 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
OíTIC* Hours:
12 - 1
4 P.M. - 6 P.M.
AlfD BT APFOINTMXNT
vinnulaun, stríð, atvinnuleysi mgsárunum hlustuðum við á
og skuldir.
Moses er faðir löggjafarinn-
ar. Hann sarndi mörg lög og
síöan hefir ávalt verið haldið á-
fram, að semja lög, fella lög,
arseggjum í Chicago. Var hann breyta lögum til hins verra eða
gól sléttu-úlfsins (coyote), og
nú fáum við þetta alt, sem á
hefir verið minst, í vel-hrærð-
um graut yfir útvarpið.
Henry Willener
—Davidson, Sask.
Dr. E. JOHNSON
116 Medical Arts Bldg.
Talsimi 23 739
Viðtalstími 2—4 p.m.
Heimili: 776 Victor Street
Winnipeg
Talsimi 22 168.