Heimskringla - 08.04.1936, Síða 7

Heimskringla - 08.04.1936, Síða 7
WINNIPEG, 8. APRÍL, 1936 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA. MINNINGARORÐ Þann 28. sept. s. 1. andaðist í Chicago, III., Hjálmar Bergman. Hann var heilsulítill síðasta ár- ið sem hann lifði og hélt við rúmið að mestu leyti. Hjálmar var fæddur á íslandi, elsti sonur séra Jóns Jónssonar, sem um tíma var prestur á Stað á Reykjanesi. Móðir hans hét Helga Eyvindsdóttir en ætt hennar þekki eg ekki. Systkini á hann enn á lífi, bæði heima á íslandi og hér í Ameríku. Hjálmar flutti til Ameríku ungur, innan við tvítugt. Hann kom fyrst til Erie- Pennsylvan- ia og dvaldi þar í nokkur ár, en til Chicago kom hann árið 1878. Fyrstu árin í Chicago veit eg ekki vel hvað hann vann við, en hann hafði fengið áhuga fyr- ir málmbræðslu og hreinsun málma og hafði aflað sér tölu- verðrar þekkingar á þeim efn- um. Svo árið 1886 réðist hann í að setja á stofn á eigin reikn- ing iðn-fyrirtækií sem hann nefndi Bergman Smelting Works, oð þó smátt væri byrjað í fyrstu óx það fljótt fyrir ötul- leik hans og hagsýni og gaf honum góðan arð. Það var gaman að koma til 'Hjálmars á málmbræðslustofu hans. Þar var hann “heima hjá sér.” Hann vissi hvað var að geirast í þessum glóandi ofnum, og hann skýrði með ánægju fyrir manni hinar mörgu að- ferðir til að aðskilja hinar ýmsu málm-tegundir, því þekking hans á þeim efnum, hafði auk- ist mikiö og var orðin mjög víð- tæk. Hann las og stúderaði einlægt mikið í sambandi við verk sitt, og hann hafði einlægt með höndum ýmsar tilraunir, sérstaklega til að fá málmana hreinni. Hann gerði margar umbætur í sambandi við starf sitt, sem hafa orðið öðrum til fyrirmyndar. Hjálmar var tvígiftur, fyrri kona hans hét Guðfinna Ara- dóttir, dóttir Ara Vigfússonar og Guðrúnar Ásmundardóttur frá Hamri í Laxárdal í /Suður- Þingeyjarsýslu. Þau eignuðust fjögur börn, tvö dóu í æsku, en tvö eru enn á lífi, Harry og Helen, bæði búsett í Chicago. Guðfinna dó 1920 og fráfail hennar var mikill missir fyrir Hjálmar, því hún hafði veriö honum góð kona og stjórnsöm húsmóðir. Nokkru síðar giftist hann Steinunni Bjar-nadóttur, dóttir Bjarna (Snæbjörnssonar, sem ibjó allan sinn búskap í Þór- ormstungu í Vatnsdal. Þau lifðu saman hamingju- sömu lífi. Heimili þeirra var fyrirmynd og gestrisni þeirra al- íslenzk því allir voru þar vel- komnir. En þegar heilsan bilar þá verða erfiðleikamir margir. Og þó Hjálmar bæri veikinda stríðið með stakri þolinmæði og stillingu, þá er eg viss um að það hefir oft verið erfitt fyrir Steinunni, en hún stund- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Árnes........... Amaranth....... Árborg.......... Baldur......... Beckville...... Belmont........ Bredenbury..... Brown.......... Calgary........ Churchbridge... Cypress River.. Dafoe.......... Elfros......... Eriksdale...... Foam Lake...... Gimli.......... Geysir......... Glenboro....... Hayland........ Hecla........... Hnausa......... Hove........... Húsavík......... Innisfail...... Kandahar....... Keewatin....... Kristnes....... Langruth....... Leslie......... Lundar......... Markerville.... Mozart......... Oak Point...... Oakview........ Otto........... Piney.......... Poplar Park.... Red Deer....... Reykjavík...... Riverton....... Selkirk........ Steep Rock..... Stony Hill..... Swan River..... Tantallon...... Thornhill...... Víðir.......... Vancouver...... Winnipegosis... Winnipeg Beach, Wynyard........ I CANADA: ...Sumarliði J. Kárdal ...J. B. Halldórsson ...G. O. Einarsson .....Sigtr. Sigvaldason ....Björn Þórðarson »......G. J. Oleson ....H. 0. Loptsson ..Thorst. J. Gíslason Grímur S. Grímsson ..Magnús Hinriksson ......Páll Anderson ....S. S. Anderson ....S. S. Anderson ....ólafur Hallsson .....John Janusson ......K. Kjernested ...Tím. Böðvarsson .......G. J. Oleson ...Sig. B. Helgason .Jóhann K. Johnson ....Gestur S. Vídal ...Andrés Skagfeld ....John Kernested •Hannes J. Húnfjörð .....S. S. Anderson ...Sigm. Björnsson .....Rósm. Ámason .......B. Eyjólfsson ..Th. Guðmundsson .......Sig. Jónsson •Hannes J. Húnfjörð .....S. S. Anderson ....Andrés Skagfeld ..Sigurður Sigfússon .......Björn Hördal .....S. S. Anderson ....Sig. Sigurðsaon ..Hannes J. Húnfjörð ........Árai Pálsson .....Bjöm Hjörleifsson ....G. M. Jóhansson ........Fred Snædal ........Björn Hördal ....Halldór Egilsson ....Guðm. Ólafsson ....Thorst. J. Gíslason .....Aug. Einarsson ..Mrs. Anna Harvey ......Ingi Anderson .....John Keraested ......S. S. Anderson f BANDARfKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash......................John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier...............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel..................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton...................................F. G. Vatnsdal Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham................................E. J. Ilreiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg. Manitoba aði hann með alúð og nær- gætni. En nú er hann fluttur til sinnar hinstu hvíldar. Og hún syirgir sinn látna vin. Eg sem þetta slkrifa kyntist ekki Hjálmari fyr en eftir að hann var farin að eldast; árin og erfðileikarnir sem eg er viss um að hafa verið margir, höfðu ekki unnið mikinn bug á lífs- gleði hans og starfsþreki.. Hann leit unglega út og andi hans var eldfjörugur og starf- andi, hann var reglulegt prúð- m-enni í allri framkomu, skemti- legur og gestrisin heim að sækja og hjálpsamur þeim, sem leituðu hjálpar hans.. Það er bjart um minningu -Hjálmars í hjörtum vina og vandamanna. P. B. Björnsson UPPTÍNINGUR LOSAR ÓHREININDI án þess að nuddað sé Hreinsun er bæði auðveld og fljót með Gillett’s Pure Fla'ke Lye. Látið 1 teskeið í pott af köldu* vatni. Og þvotturinn verður hreinn! Þetta gerist án þess að þvotturinn sé nuddaður. Notið það í kamarsskálar og hvar sem er. Það drepur gerla, I eyðir ódaun. Það gerir hvorki j skálum né pípum neinn skaða. Fáið könnu í verzluninni í dag! ^Blandið lútinn aldrei með heitu vatni. I.úturinn hitar sjálfur vatn- ið með efnisbreytingunni. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skriístofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Að vísu er það ekki í frásög- ur færandi, þó eg hafi verið að rusla í gömlum og yngri frétta- blöðum! En það varð til þess, að eg rakst á hitt og þetta, sem eg mundi óljóst eftir, eða var farinn að gleyma. Þar á meðal var ritge-rð eftir séra Jakob Jónsson, Wynyard, Sask., þar sem hann er að bjóða yngri klnslóóðinni hér vestra, að koma henni í bréfaskifti við frændur sína á fróni. Átti það að vera tiltekið af lysthöfum, hvort skifta skildi bréfum við “rnann eða konu”, pilt eða stúlku, piltur við stúlku eða pilt, eða stúlka, við pilt eða stúlku, o. s. frv., sömuleiðis átti að tiltaka stétt, t. d. sjómanna, verzlunarmanna, eða bænda- stétt, skólafólk, o. s. frv., enn- fremur átti maður að tiltaka hvar þessir nýju bréfa vinir skyldu búsettir, við sjó, eða í sveit, tiltaka sýslur eða kaup- tún, o. s. frv. Áttu bréfaskiftin að fara fram bæði á ensku og íslenzku eftir kunnáttu hlutað- eigenda. Er þetta alls ekkert ómyndarleg þjóðræknistilraun, og það í tvöfaldri merkingu, sem sé: unga fólkinu hér, gefst ekki einungis kostur á að kynn- ast frændum sínum á íslandi og læra af þeim málið, íslenzk- una, heldur hefir það ágætis tækifæri til að launa í líkri mynt, og kenna þeim málið, enskuna, sem er mjög sótt eftir að læra heima. Eins og sjá má á áðurnefndri ritgerð þá ætlar séra Jakob að njóta aðstoðar kennara og klerka, á fróni, til þessara þjóð- ræktarframkvæmda. Þessi til- raun verður svo bezt, að þjóð- ræktar notum, að unga fólkið færi sér hana í nyt. Og þar sem bæði eg sjálfur, og allir sem nokkuð þekkja til mín, telja mig í flokki hinnar yngri kynslóöar, (eða beggja blands, sem ekki er nú lakara), þá vil eg leyfa mér að skora á séra Jakob að koma mér í bréfasam- hand við gáfaða íslenzka stúlku, sem á heima á Græn- landi eða íslandi, eða einhverju öðru landi. Aldur: frá 15 til 50 o. s. frv. Sérfræði: málfræð- ingur í frónskri málfræði, eða hugsjóna fræðingur, í “alheims líffræði”, helzt hvorutveggja — okkur vantar fleira en málið, okkur vantar hugsjónir, og hug- sjónafræðinga — í “alheims líf- fræði” — ekki í helfræði. Hugvit hugsjónamannanna er í álögum, hefir lent í trölla- hendur, verið kastað í hræðslu- ofn “stríðsstólpanna”, og “sem vellur af eldi og brennisteini” og umsteypst þar í eiturgas og sprengjur, og önnur morðtól, eins og kunnugt er. Við verðum að læra að skilja, að slíkt getur ekki verið tilgangur tífsins — sem sé: hörmungalíf og hrylli- legur dauði? Mannkynið hefir frá upphafi vega sinna, verið að leita að til- gangi lífsins. Sumir halda til- gang lífsins vera glaum og ó- meginsástand. Aðrir “einstakl- ings framtak” og gróðabrall, blandið þjóðhollustu, hiroka og trúarbrögðum. Þeir sem stjórna Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Homl Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er aS hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aUskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27Ö86 Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 594 Alverstone St. Sími 38 181 VIÐSKIFTA- OG ATVINNU- LÍFIÐ A935 Eftir Guðlaug Rósinkranz, yfirke-nnara Fjárhagsafkoma fyrra árs var heiminum nú, fullyrða að ,til- gangurinn með sköpun heims- j inse sé: trúarbrögð og peningar yfirráð og peningar, innifalin í morðtólum og peningum, ó- stjórn, styrjöld, drepsóttum, eignarhaldi á alsnægtum, ein- okun á peningum, auðnuleysi, J undirgefni fjöldans, o.s. frv. Uppfylling allra hluta og lifið -— sé að finna í dauðanum —. Dr. Helgi Péturss. segir að dauðinn sé stærsti ósigur lífs- ins, í sama streng tekur Steph- an G. — Þeim kemur báðum saman urn, að tilgangur lí'feins sé líf, ekki dauði. — Ávalt full- komnara og fegurra líf, andlegt líf í hraustum og endingargóð- um líkama, sem ávalt stendur j til bóta. “En hvað vorum við nú ann- ars að tala um?” Jú, við vorum að tala um stúlkuna. Hún átti að vera frá 15 ára til 50. En hvað kemur dr. H. P. og St. G. þessu máli við? Eiga heima á einhverju landi. vera málfræðingur í íslenzkri málfræði og hugsjónafræðingur í “alheimstíffræði”. Já, þarna j kemur það! Málfræðingur til að kenna mér málið á bókum dr. Helga og Stephans — og hugsjónafræðingur í “alheims- líffræði, til að kenna mér að skilja hugsjónir þeirra. Því íbækur og hugsjónir þeirra, frekar en annara íslenzkra rit- höfunda? Af því eg er að rita langt frá því að vera glæsileg. um þjóðrækni, og af því eg tel sölutregða á útflutningsvörum þá dr. Helga Péturss og Steph- var mjðg mikil og verðið hafði an G. þjóðræknustu mennina falllð töluvert, og um síðustu sem eg hefi kynst, eða haft áramot var ekki sjáanlegt, að spumir af. (Og einu alheims- neln þreyting yrði til bóta í líffræðingana” sem um er að þelm efnum. Aftur á móti hafði ræða, og því nafni er hægt að ýmlg1(egt verið gert til skipuT nefna). Því álít eg verk þeirra lagnlngar á sölu landbúnaðar- æskilegast og sjálfsagt til þjóð- vara innanlands, kjöt- og mjólk- ræktar undirstöðu, bæði fyrir urlög> og ný log um gjaldeyris- austur og vestur íslendinga, en yerziunina verið samþykt. Með óviturlegt að sniðganga slíka framkVggmd þessara laga vænti menn, eða verk þeirra, jafnt í magur nokkurra umbóta, enda þjóðræknismálum sem öðrum. ^ | heflr það ^ynst þannlg) 0g Að endingu vil eg skora á vergUr nánar vikið að því síðar. hina yngri kynslóð hér vestra, | gfeal hér nú f stórum dráttum að llotfæra ser tllboð sera gefið yfirlit yfir helztu atriöi Jakobs. Það er oþarfi fyrir viðskifta. og atvinnulífsins á ári ungu piltana að vera feimna v.ð gem nú w liðið Endau. prestinn, segja bara eins og er: le niðurstöðutölur er þó ekki Eg vil skrifa ungri stúiku Ekki pilti — Kerla brúkar kannske hrekki G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆDINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 . Hafa einnig skrifatofur aS Lundar og Gimli og eru þar að íiitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum VitStalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. _ Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPBG Dr. S. J. Johannesson 218 Sherburn Street Talsimt 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Fimeral Designs Icelandlc spoken THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilit: "33 328 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 26 555 hægt að sýna þar eð allar tölur i fyrir síðasta mánuð ársins I vanta, en það breytir þó ekki í , neinum verulegum atriðum nið- karlmn hennar vil eg ekki. urstöðunUm. Aftur á móti geta ungu stúlk- urnar haft vísuna svona: Tíðarfar j Veturinn frá nýári varfrekar Eg vil skrifa ungum pilti I mildur, eða í betra meðal lagi. Ekki stúlku— Þegar kom fram í maí gerði Karlinn brúkar kannske hrekki j stillur og góðviðri um land alt —Kerlinguna vil eg ekki. | og var þá ágætis gróðrartíð. Jak. J. Norman Skepnuhöld voru víðast góð. Síðast í maí gerði þó þurka- og kuldatíð. sem hélzt langt fram í júní. Dró það mjög úr Frh. á 8 bls. OrriCE Proni 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Opfice Hovrs: 12-1 4 r.M. - 6 p.m. AND BT APPOINTMENT KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dr. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bldg. Talsími 23 739 Viðtalstimi 2—4 p.m. Heimili: 776 Victor Street Winnipeg Talsími 22 168.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.