Heimskringla - 15.04.1936, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.04.1936, Blaðsíða 8
8. SÍÐA -jr HEIMSKRINGLA WTNNIPEG, 15. APRÍL, 1936 FJÆR OG NÆR GuSsþjónustur í Winnipeg Við morgun guðsþjónustuna í Samibandskirkjunni heldur skáta-flokkur kirkjunnar (39th Scout Troop) “Church parade’’. Við það tækifæri verður Skáta flakkur All Saints kirkjunnar einnig viðstaddur og Mr. Wil- liam McDill, foringi 99. skáta- flofeksins tekur þátt í guðsþjón- ustunni með þresti safnaðarins. Guðsþjónustan fer fram kl. 11. f. h. á ensku. íslenzka guðsþjónustan fer fram á venjulegum tíma kl 7. e. h. Séra Philip M. Pétursson messar. * * * Séra Jaíkob Jónsson messar í Wynyard s.d. 19. apríl, kl. 2. e. h. — Ársfundur safnaðar að messu lokinni. # * * Séra Guðm. Árnason messar á Oak Point s.d. 19. apríl. * * * Karl Þorkelsson, kennari frá Morden, Man., var staddur í bænum yfir helgina. * * * Ráðskona óskast á gott heim- ili í grend við Árborg. Ritstjóri Hkr. vísar á. Bein Sambönd við Island Reyndir islenzkir ferðamenn kjósa hina beinu leið til tslands yfir Skotland. Og þeir meta einnig hina á- gœtu aðhlynningu, máltiðir og aðbúnað á hinum stóru og hraðskreiðu Canadian Pacific skipum. Reglubundnar ferðir—lág fargjöld. Spyrjist fyrir hjá nsesta umboðs- manni eða W. C. CASEY, General Passenger Agent, C. P. R. Bldg., Winnipeg. Símar 92 456-7. CANADIAN PACIFIC ÍTEAMSHIPÍ I WORLDS GREATEST TRAVEL SYSTEM Hjálparnefnd Sambandssafn- aðar selur candy og annað góð- gæti á leiknum Skugga-Sveinn, svo engum ætti að þurfa að leiðast á milli þátta. * * f Söngflokkur Sambandskirkju efnir til söngskemtunar 14. maí n. k. Nánar auglýst síðar. * * * Jón Pálmason frá KeeWatin, er um fjögra mánaða skeið hef- ir dvelið í þessum bæ, leggur af stað heim til sín austur til Keewatin næstkomandi sunnu- dag. Mr. Pálmason hefir dval- ið hér sér til skemtunar og hvíldar og hefir heimilisfang hans verið hjá fóstur syni hans Hannesi Pálmasyni yfirskoðun- armanni reikninga. ¥ * * Hannes fasteign-sali Péturs- son kom til bæjarins um helg- ina vestan af strönd, en þar hef- ir hann verið um tveggja eða þriggja mánaða tíma. * * * A. B. Ingimundson tannlækn- ir verður í Riverton Drug Store þriðjudaginn 21. þ. m. * * * Pétur Anderson komkaup- maður, sem um tíma hefir dval- ið suður á Florida, kom til bæj - arins s.l. laugardag. Hann sagði vegi ekki greiðfæra sumstaðar áyðrjt síðan flóðin miklu og nú rétt nýverið hvirfilbylurinn er varð þar, er feikna skaða og manntjón hefði leitt af. Með Mr. Anderson feomu að sunnan Helen dóttir hans og Miss L. Magnússon. * * * Ungfrú Betty Gíslason frá Vanoouver kom til Winnipeg fyrir helgina. Hún dvelur hér um tveggja vikna tíma hjá for- eldrum sínum, Mr. og Mrs. Sveinbirni Gíslasyni. Ungfrú Gíslason vinnur við hraðritun hjá félagi í þessum bæ, er útibú hefir í Vancouver og virðist fé- lagið hafa þar meira að gera en hér. Vinnulaun eru þar og yfir- leitt hærri. Það virðist sem þeim komi saman um það, sem austur eða vestur leita héðan, að hvergi sé eins dauft með vinnu og hér. * * * Síðastliðinn laugardag fór fram útför Sigrfðar Ástu Sigur- bjargar heitinnar, dóttur Sig- urðar Brandsson og Guðfbjargar Ólafsdóttur. Hún var fædd 27. desember 1916 og dó snögglega þriðjudaginn 7. þ. m. á Grace spítalanum. Hún kvæntist Thórði Thórðarsyni 20. maí, 1933. Böm áttu þau tvö, en annað þeirra, hið fyrra, dó rétt eftir fæðingu; hitt lifir móður sína. Útförin fór fram frá út- fararstofu Bardals hér í bæ, og jarðað var í Broofeside graf- reitnum. Séra Philip M. Pét- ursson jarðsöng. Bújörð til sölu í Foam Lake bygð, rúmar 300 ekr- ur að stærð. Með góðum byggingum og brunni, um- (girt log inngirt. Meiri part- ur plógland og plægt ná- lægt 200 ekrur. Jörðin er óveSsett. Kjörkaup fyrir peninga út í hönd. óveðsett bújörð nálægt Wynyard kauptúni, sem ökki væri stærri en 100 ekrur tekin lí býttum. Semja ber við Jak J. Norman P.O. Box 149 Wynyard Sask. SUMARMÁLA SAMK0MA f KIRKJU SAMBANDSSAFNAÐAR 23. APRÍL, 1936 Kvenfélag Safnaðarins stendur fyrir samkomunni, eins og á undanlfömum árum. SKEMTISKRÁ: Ávarp forseta Piano Solo..................Mr. Baldur Guttormsson Vocal Solo.................Mrs. Konráð Jóhannesson Violin Solo..................Mr. Jóhannes Pálsson Ræða.........................Séra Rögnv. Pétursson Vocal Solo.......................Mr. Pétur Magnús Vocal Duette...*.....-.....Mrs. Konráð Jóhannesson Mrs. Björgvin S. Stefánsson Double Quarette.......Undir stjórn Mr. Pétur Magnús Veitingar í fundarsal kirkjunnar Samkoman byrjar kl. 8. e. h. Inngangur ókeypis Samsfeota leitað Dr. J. P. Pálsson kom s. 1. laugardag til Winnipeg úr ferð sinni heiman afi íslandi; með honum var kona hans, tengda- systir og Sigríður Guðmunds- dóttir er sezt að á Víðir, Man. Mun hún ekki hafa verið vestra áður. Dr. Pálsson kom í bíl frá Windsor, Ont. Hann fór um helgina norður til Nýja-ís- lands að finna slkyldfólk sitt. * * * Mrs. E. V. Helgason, 785 Notre Dame Ave., Winnipeg, dó s. 1. fimtudag á St. Boniface sjúkrahúsinu. Hún var 38 ára að aldri. * * * Laugardaginn 28. marz, vom þau Sigurjón Eyjólfsson og Evelyn Cave, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteins- syni að 493 Lipton St., Winni- peg. Heimilx þeirra verður í Winnipeg. * * # Kantata Jóns Friðfinnssonar sem Karlakórinn og Choral Society hefir verið að æfa, verð- ur sungin 6. maí í Fyrstu lút. kirkju. * * * Þakkarávarp Fjölskylda og ættingjar, Hild- ar Kristiönu sál. Jakobsdóttur á Bjargi í Mikley, er andaðist sunnudaginn 29. marz síðastl. votta öllum vinum hennar og Sínum, sitt innilegasta hjartans þakklæti, fyrir alla þá vináttu og ástúð sem þeir sýndu henni vikurnar sem hún lá banaleg- una; fyrir alla þá gleði sem þeir veittu henni með návist sinni og heimsóknum; fyrir hinar mörgu og prýðilegu blómagjafir er þeir lögðu á kistu hennar og gröf. Þá vilja þeir og þakka öllum þeim er aðstoðuðu við útför hennar, svo sem söngfólkinu, organleikara og söngstjóra, verk þeirra, er leyst var prýði- lega af hendi, og með hlýrri samúð, sem og þeim er fluttu minningarorðin við kveðju at- hafnimar. Bjargi í Mikley, 6. aprfl 1936. Jóhann K. Johnson Helen Johnson Jón Johnson og fjölskylda Jens Johnson og fjölskylda * * * Stúlka vön við húsverk, óskar eftir vinnu — 15c á kl.st. og far á strætisvögnum. Símið 80 516. Lorraine. * * * Bílaverkfræðingar í Detroit halda því frarn að eftir 10 ár verði bílarnir orðnir eins og dropar í laginu. Breiðari end- inn snýra fram, en mótorinn veður í mjóa afturendanum. * * * Endurminningar Annað hefti er nú komið út af þessari sjálfsæfisögu Friðriks Guðmundssonar. Fjallar það um ferð hans hingað vestur og það sem á dagana dreif fyrstu árin í Ameríku; uppgang Winnipeg- borgar; íslenzkan félagsskap; frumbýlings árin í Vatnabygð- um o. fl. Hefti þetta er mjög skemtilegt og góðar og glögg- ar athuganir víða. Kostar sama og hið fyrra $1.25 í kápu. Er til sölu hjá höf. að Mozart, Sask., á skrifstofu Heims- kringlu, Ólafi S. Thorgeirsson bókasala og Magnúsi Pe>terson bóksala. Sent póstfrítt. LEIKFÉLAG SAMBANDSSAFNAÐAR Skugga-Sveinn eftir séra Matthías Jochumsson Sjónleikur í fimm þáttum MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 15. APRIL og FIMTUDAGSKVELDIÐ 16. APRÍL. 1936 í Samkomusal Sambandskirkju Banning og Sargent LEIKENDASKRÁ: SKUGGA-SVEINN................................Guðmundur Stefánsson Sig^urður, lögréttumaður í Dal...................Þorleifur Hansson Asta, dóttir hans...............................Margrét Pétursson Jón sterki.......................................Parmes Magnússon Margrét vinnukona............................... Fanny Magnússon Grasa-Gudda......................................Ragnar Stefánsson Gvendur...........................................Thora Magnússon Helgi, stúdent frá Hólum........................Thor Otto Hallson Grímur, stúdent frá Hólum.............;......Tryggvi Frederickson Lárenzius, sýslumaður..............................Páll S. Pálsson Grani, bóndi.................................Thorvaldur Pétursson Geir, bóndi.........................................Jón Asgeirsson Galdra.Héðinn....................................Ragnar Stefánsson Haraldur, útilegumaður.........................Hafsteinn Jónasson ögmundur, útilegumaður.........................Benedikt ölafsson Ketill, útilegumaður.....................,.........Jón Asgeirsson Hróbjartur, vinnumaður sýslumanns................Parmes Magnússon Varðmenn, skrifari, vofur. Mr. Friðrik Swanson málaði tjöldin. .............Tt WföVtörföfíiþfi7i\rwmm7Bmmmfrtitmm7mwíihmríihrförmmm, EINN FRÓNSKUR PISTILL eður BRÉF FRÁ ÍSLANDI Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St Frh. frá 5. bls. ekki skeikaði, — sum flókin, fræg kórlög, því að bersýnilega var af nógu að taka — þá var hinu formlega þætti þessa móts lokið. Þá hófst ný gönguför, lengra upp í hraunið, til þess, að skoða fleiri furðu-fyrirbrigði Dimmuborgar, ‘‘kirkjuna”, vals- hreiðurborgina, hellana, o. s. frv. Loks var meginbópurinn samankominn í heHi einum all- stórum, en munnaþröngum, sakir aðfoks. Loft hans og botn var þakið feísilhrfmi (virtist oss vera mundi). Það þótti ráð að taka lagið. í stundarfjarvist Jónasar varð að grípa til söng- stjóra frá Húsavík, og notaðist sæmilega. Fólki fjölgaði í hellinum. Jónas kom, og söng- urinn margfaldaðist. En nú var Húsavíkurklerkur kominn í mjög svo hátíðlegt skap, kvaddi sér óbeðinn hljóðs og hélt ræðu af móði nokkrum. Þóttist hann þennan dag hafa þreifað á ígildi og réttmæti þeirra drauma, sem beztu sam- verkamenn hans vestra hafði dreymt, og dreymir enn, um á- gæti og viðhald íslenzks þjóð- ernis. Einn tilþrifamesti full- trúi þessara drauma í vestrinu var þarna staddur, fyrir sam- taka skilning heimaþjóðarinnar, — velkominn, hyltur. Augna- blikið var þrungið óvenjulegu magni hrifni og skilnings á mikilSverðum hlutum, siem menn altof sjaldan beina athygli sinni að. Fyrirvaralaust greip andinn Sigurð, og svo Jónas, og syo auðvitað Jafeobínu, og fluttu öll eldlegar ræður. Og enn hafði karlakórinn af nægt- um að taka. Þessi auka-hátíð, í hálfrökkv- aða heHinum lengst norður í hrikalegum öræfajöðrum Is- lands, var sannarlega einfeemii- leg og eftirtektaverð tilviljun. Hún ætti að geta lýst íslend- ingum, eða a. m. k. Mývetning- um. Gæti annars sllk tilviljun átt sér stað, t. d. í Reykjavik ? Sagt er að mannfagnaðir þar vilji gerast “þurlegir” í seinni tíð án áfengis! í Dimmuborg- um var enginn þannig örfaður þennan dag. Er ekki fjarvera Bakkusar frumskilyrði verulega göfugrar gleði? Um kvöldið, þegar heim var haldið, var svöl norðankæla runnin á vatnið, og þess skygði spegill allur brotinn. Gott var að koma í yl og aiúð á Sikútu- stöðum. Hvern ósýnilegan þátt séra Hermann kann að hafa átt í því, að Mývetningar vörðu þriðjudags-þerrinum svo sem nú hefir verið lýst, verður ekki vit- að. Um það voru engar skýrsl- ur útgefnar. Um miðnætti hafði Benedikt Bjarklind (yngri sonur Sigurð- ar og Unnar) skilað oss bifreið- is til Húsavíkur. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Föstudaginn, 16. ágúst, kvaddi Jakobína Þingeyjarsýsl- ur. No'fekur hópur Húsvíkinga fyngdi henni á leið fram í Hólmavað. Þar var notið gest- risni húsráðenda,, og myndir teknar við Laxá og “Grýlubæ”, sem skáldkonan hafði aldrei gleymt, síðan “Bína litla” horfði þangað daglega áhyggjuaug- um. Svo hélt Jakoibína í vestur, en Húsvíkingar í austur. Margt má kalla uggvænlegt um stefnur og hugsunarhátt ís- lenzkra manna á vorri tíð. Mér hefir stundum fundist síðan eg feom heim, að eydda, veður- barða landið og kreppupínda sveitafólkið væri hvort annars MESSTJR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funolr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld í hverjum m&nuðl. Kvenfélagið: Fundlr annan þrlSJu- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. MISS WILLA ANDERSON Professional Hairdresser Lætur hér met5 vit5skiftavinl sína vita at5 hún hefir nú rát5it5 sig vit5 Nu Fashion Beauty Salon 325^ PORTAGE AVELy og starfar þar framvegis. Býður hún alla fyrverandi viðskifta- vini sína velkomna þangað. Um afgreiðslu tíma símitS 27/227. Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE Oompany Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company ímynd. En raddir bjartsýninn- ar eiga sér enn veigamiki! rök. Það hafa mannfundir þeir, sem hér er lýst, sýnt mér og sann- að. Eins og landiö býr enn, þrátt fyrir auðnirnar, yfir hug- ljúfri, auðugri fegurð í firð og nánd, svo býr og fólkið ennþá yfir merkum þjóðlegum menn- ingarerfðum. Til þess, að þær komi í ljós og njóti sín þarf vissar kringumstæður, vissa vekjandi snertingu. Þá snert- ingu fluttu með -sér þessir góðu gestir, sem þessar hlaup-línur eru helgaðar. Koma þeirra varð álitsauki íslenzkri menningu vestra. Eg hefi ástæðu til að vona það, og trúa því, að þeir verði “vegabréf” mönnum og hugsunum frá fræmdjþ^óðinni' vestan hafs heim til móðurþjóð- arinnar í austri. “Þér eruð vegabréf mitt”, sagði Páll postuli. Blessun yfir Vestur-ísiend- inga, drauma þeirra og dáðir, í nútíð og framtíð. Ykkar bróðurlega minnugur, Friðrik A. Friðriksson ÞAKKARÁVARP Mr. óg Mrs. S. Indriða- son og börn, einnig Mrs. I. Þórsson, þakka innilega öllum sem á einn eða ann- an hátt sýndu samúð og hluttekningu við fráfail Súsönnu Indriðason, er lézt í Winnipeg 20. marz síðast liðin. . LANDNEMA MINNISVARÐINN Á GIMLI Ljómiandi Ijósmynd af Gimli minnisvarðanum íslenzka fyrir $1.00 send póstfrítt. Stærð 5 x7 Iþuml. á 9 x 11 þuml. spjaldi, á fagurbláum lit. Þessi mynd ætti að vera á hverju, íslenzku iheimili, til minningar um fyrstu íslenzku landnemana í Manitoba 1875. ----Sendið pöntun og póstávísun til- THOMAS C. HOLMES 386 KENNEDY ST. WINNIPEG, MAN. ^ARrTTC^ FOR CERTIFIED PURE uARCTTCn í Tel. 42321 * CRYSTAL CLEARICE * Td. 42321 |

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.