Heimskringla - 20.05.1936, Síða 3
WINNIPEG, 20. MAl, 1936
HEIMSKRINGLA
S. SÍÐA
er farið að leggja mesta á-
herzlu á samræmi og hlæbrigði
litanna, en minna hirt um að
sýna einstök atriði, er ekki hafa
þýðingu fyrir myndina sem
heild Margur málarinn Ibeitir
nú orðið þeirri aðferð, að mála
viðfangséfnið (mótivið) ekki
þegar í stað eftir að hann hefir
séð það, heldur athugar hann
það betur og hugsar um það
með sjálfum sér, hvaða tökum
hann eigi að taka það, og ræðst
svo loks, þegar “fylling tímans”
er komin, í að gera mynd úr
því. Sú mynd er þá stundum
gerð eftir endurminningunni
einni saman, og höfð í sem ein-
földustu formi.
IV. Expressionistarnir og
steinaldarlistamennirnir
Á eftir “impressionistisku”
stefnunni í listum kom express-
ionisminn og leitast sú stefna
við, eins og nafnið ibendir til, að
lýsa innra viðhorfi málarans
gagnvart náttúrunni. Þegar ex-
pressionistinn t. d. málar mynd
af landslagi, reynir hann að
sýna það með mynd sinni, er
einkum vakti athygli hans ’í við-
fangsefninu. En það er stað-
reynd, að ýms einkenni hlut-
anna vekja meiri athygli en
önnur og krefjast því sérstakr-
ar áherslu í meðferð.
Þeir, sem fylgja að málum
nýju stefnunni í listinni, halda ’ Snæfandi.
einstaka góðir listamenn, er
og svipmikið listaverk. Vísinda-
menn halda því nú fram, aö
myndir þessar hafi verið notað-
ar við særingarathafnir, en það
getur á engan hátt rýrt listgildi
þeirra.
Nú líta menn svo á, að mynd-
gerðarmenn steinaldarinnar hafi
verið verulegir listamenn, því
að þeir áttu þá farsælu gáfu að
geta endurskapað í mynd það,
sem hafði mest áhrif á þá.
Steinaldarmaðurinn hafði æði-
oft séð þessi viðfangsefni sín úti
í náttúrunni og það varð honum |
að lokum knýjandi innri þörf
að krota á hellisvegginn mynd-
irnar er hann bar í huga.
Á þessu sviði er málum nokk-
uð á annan veg háttað á vorum
tímum. Nú þurfa menn að
ganga í nokkur ár í listskóla til
þess að geta talist menn með
mönnum í listinni, og tii þess
yfirleitt að verulegt sé til þeirra
tekið. í listskólanum fær nem-
andinn ákveðna hluti til við-
fangs,, en honum hættir þá
stundum til að gleyma sínum
eigin draumum og áhugaefnum
á sviði listarinnar. Þetta skýrir
að nokkru, hve árangurinn af
starfi listnemanna er stundum
rýr. Þeir hafa, sumir hverjir,
týnt sjálfum sér, Þó e,r nauð-
synlegt fyrir listnema að ganga
í skóla, því að þótt skólar hafi
sína galla, eru þó kostirnir yfir-
Hinsvegar eru tii
baráttu við það, sem þeim hefir
verið kent og haldið hefir verið
að þeim, er þeir gengu í skól-
ann. Starf þeirra verður tor-
veldara viðfangs vegna allra
þeirra relglna, sem þá voru
barðar inn í þá. Framh.
—Dvöl.
ÁSTRALÍUNEGRAR
Eftir Louis Mansfield
því fram, að jafnvel hinir fyrstu
listamenn, er sagan þekkir, hafi
verið nokkurskonar expression-
istar. Þessir fyrstu eða frum-
stæðustu “listamenn” voru uppi
á steinöldinni. Þær myndir frá
steinöld, sem ennþá getur að
líta í hellunum á Spáni og
Frakklandi, sýna með afbrigð-
um vel, hvað fyrir höfundum
þeirra hefir vakað. Þeir hafa
gert mjög einfalda og ólbrotna
mynd af hlutunum. Menn
greinir á um það, hvort myndir
þessar séu teiknaðar beint eftir
hlutunum eða eftir minni. En
þegar athugað er, að sumar
myndirnar eru mörg hundruð
metra inni í hellunum, þá má
telja víst, að menn hafi ekki
stuðst við annað en minni sitt,
er þeir drógu þær upp.
Á myndunum sjást meðal
annars mammútdýr og vísund-
ar, sem varla hafa verið hafðir
að húsdýrum. Steinaldarmað-
urinn hefir sjálfsagt þrásinnis
séð þessi mikilfenglegu dýr í
skógunum og síðar hefir hann
með hinum óbrotnu tækjum
sínum gert mynd af þeim. Til
þess starfs hefir hann ekki get-
að notast við annað en stein,
búinn beittri egg, og myndina
hefir hann svo litað með svört-
um, gulum og rauðum lit. Úr
þessu hefir orðið sérkennilegt
aldrei hafa sótt neinn liscskóla,
en þeir eru fáir.
Teikningar 4—8 ára gamalla
barna bera með sér greinileg
einstaklingssérkenni. Nu fer
'barnið að sækja skólann og
læra teikningu þar og á þá að
teikna eftir ákveðnum viðfangs-
efnum. En þá vill oft svo fara,
að hin skemtilegu sérkenni í
teikningum þess hverfa. Þegar
börnin hætta að teikna “upp úr
sér” og teikna eingöngu eftir
fyrirmyndum, verða allar teikn-
ingar þeirra eins og steyptar í
sama mótið. Er það allmikið
vandamál, með hverju móti
teiknun barnsins verði þannig
fyrir komið, að einstaklingseðli
þess njóti sín sem bezt og að
sem beztur árangur verði af
kenslunni. En tillaga mín í því
efni er sú, að börnin verði, auk
kenslunnar í skólanum, látin
halda áfram að teikna heima
hjá sér, sýni kennaranum svo
teikningarnar, en hann bendi
þeim á helztu smíðagalla þeirra.
Nokkuð líku máli var að
gegna um listamanninn á stein-
öldinni og barnið, sem dregur
upp blátt áfram og ómengað
mynd af því, sem vakið hefir
athygli þess. Expressionistarnir
vilja að þessu leyti líkjast barn-
inu. Þeir verða að heyja sífelda
DAY SCHOOL
for a thorough business training—
NIGHT SCHOOL
for added business qualifications—
The Dominion Buslness College, Westem Canada’s
Largest and Most Modem Commercial Schooi, offers
complete, thorough traintng in
Secretaryship
Stenography
Clerical Efficiency
Merchandising
Accountancy
Bookkeeping
Comptometry—
—and many other profitable lines of work
We offer you Inaividual instruction and the most modem
equipment for busíness study, and
AN EFFECTD’E EMPLOYMENT SERVICE
for the placement of graduates in business
DOMINION
BUSINES S COLLEGE
On The Mall
and at Elmwood, St. James, SL John’s
Eins og menn muna, sigldi
William Damper meðfram
ströndum Ástralíu fyrir mörgum
árum. Hann dvaldi lítið í landi,
sá aðeins yfirborðið á lífi hinna
innfæddu. Og þegar hann kom
aftur til Evrópu, skrifaði hann
stóra bók, þar sem hann sagði
frá hinum undarlega kynstofni,
sem hann hafði séð.
Til allrar óhamingju hafa
upplýsingar hans verið teknar
alstaðar góðar og igildar.
Eg var tæplega 10 ára gam-
all, þegar eg komst að nokkru
verulegu leiyti í kynningu við
s.umt af þessu fólki. Eg var þá
ennþá í barnaskóla í bæ, sem
nefndur er ISubiaco, um 3 mílur
frá höfuðbarginni í Vestur-
Ástralíu. iSkólinn var hálfa mflu
frá tjaldstæðum hinna gömlu
Bimlbulmanna. Einu sinni á
ári fóru hinir innfæddu í ferða-
lag eða með öðrum orðum reik-
uðu um landið. Við skóla-
drengirnir heimsóttum þá oft,
þegar þeir bjuggu í námunda
við skólann. 1 fyrstu hæddumst
við að þeim, eins og marga
henti. En síðar, þegar við kynt-
umst þeim, heimsóttum við þá
aðeins vegna þeirrar miklu á-
nægju, |sem við höfðum af að
tala við þá.
Höfðinginn fyrir flokknum
var vitur öldungur, sem talaði
mjög vel ensku. Við drengirnir
kölluðum hann Bill. Hann var
vanur að segja okkur frá öllu,
sem þe;ir höfðu séð og heyrt á
ferðalögum sínum. Einnig hvað
þeir höfðu gert, venjum þeirra,
baráttu og ástum.
Mér er sérstaklega í minni
þegar við vorum að tala um
frumbyggjana, að gamli Bill
sagði:
— Einu sinni bjó eg þar sem
þið búið núna. Og einu sinni
fiskaði eg þar sem þið isynjdið
núna, en bráðum verða hér
engir iblökkumeinn, þeir verða
allir farnir.
Orð hans verða sannari með
degi hverjum. Fyrir 100 árum
voru 450 mismunandi þjóðflokk-
ar í Ástralíu, sem hver hafði
sitt tungumál eða mállýzku. Nú
eru aðeins eftir 100 þús. blökku
menn, þar með taldar konur og
börn. Bimbulmennirnri eru hér
um ,bil allir útdauðir. Fjrrir fá-
um árum síðan voru 300 þeirra
á British Isles. Þegar eg fyrst
fékk áhuga á þessu fólki, hafði
eg enga hugmynd um hina
miklu þekkingu þessa fólks. Til
dæmis héldu þeir fram að mað-
urinn ætti uppruna sinn að telja
til dýra. Þeir vissu einnig að
jörðin var hnöttur.
Þetta sýnir ekki lágt imenn-
ingarstig. Þeir hafa uppgötvað
þessi sannindi fyrir þúsu-ndum
ára, sem okkar fræga siðmenn-
ing komst að fyrir nokkrum
öldum.
1 nærri því hverjum hóp hafa
2—3 hinna innfæddu það starf
á hendi, að hafa nánar gætur á
stjörnunum hinar mismunandi
árstíðir. Á hverri nóttu eiga
þeir, þegar hinn rétti tími er
kominn, 'að tilkiynna það. Og
þeir kalla með bárri röddu: —
“Jörðin hefir þegar snúið sér.”
í hinum víltu ríkjum byrja
ibömin lærdóm sinn með þeim
fullorðnu í tjaldbúðunum
þriggja til fjögurra ára og halda
því [áfram þangað til þau eru
þrítug. Þau læra að þekkja líf
og eðli dýranna, fuglanna, fisk-
anna og hinna mismunandi
jurta, um áhrif veðrabreyting-
anna á gróðurinn og fleiri nyt
sama hluti, sem þeim geta
komið að baldi.
Þó að við köllum Ástrah'u-
manninn blökkumann, þá er
hann ekki svartur á sama hátt
og negrinn. Það er staðreynd,
að hann hefir upphaflega til-
heyrt hvíta kynstofninum. Og
hinn dökki litarháttur hans
hefir skapast á þúsundum ára
af völdum sólarinnar. Innfædd
ibörn eru ávalt hvlt þegar þau
fæðast, en verða dökk með tím-
anum.
Mæðurnar velta börnunum
upp úr ösku, svo að þau fái hinn
dökka litarhátt sem fyrst, því
hann er vörn gegn sólarhitan-
um.
Á gömlum útskornum mynid-
um má sjá menn í fötum og
andlitin og hendurnar eru hvít-
ar. Þessar myndir eru gerðar af
forfeðrum Ástralíunegranna
fyrir þúsundum ára, löngu áður
en hvítir menn komu til Ástral-
ÍM.
í fyrstu virtist mér blökku-
mennimir mjög latir og væru-
kærir. Eftir því sem eg bezt
gat séð, var alt sem þeir gerðu
að safna dálitlu af ávöxtum og
stunda fiskiveiðar lítils háttar.
Þegar þeir komu heim, hvfldu
þeir sig það sem eftir var dags-
ins. Seinna komst eg að því að
þeir leggja mikla stund á söng
og skáldskap. I skáldskap
blökkumannanna er mikið um
heimspekilegar hugleiðingar. —
Hér fer á eftir þýðing á einni
ástralskri vísu:
til að vátryggja ’hana fyrir 5
miljónir króna og senda sér-
stakt herskip eftir heni.
En hinn danski eigandi sagði:
Nej, Skibet kan jo gaa under.
Islenzk bók 5 miljóna króna
virði! íslenzkir sagnfræðingar,
listamenn og iðnaðarmenn
höfðu skapað eina bók, sem
ekki var forsvaranlegt að senda
sjóleiðis — jafnvel ekki með
traustasta herskipi — og vá-
tryggja fyrir 5 miljónir króna.
Þetta var fyrir nærri hálfri öld.
Eins og allir gamlir og góðir
hlutir hefir bókin sjálfsagt stig-
ið í verði síðan.
Að sjálfsögðu liggur verðmæti
Flateyjarbókar fyrst og fremst
í ábyggilegum heimildum um
konunga og merka menn. En
>að liggur einnig í hinum á-
nreifanlegu hlutum bókarinnar:
blöðunum, blekinu, skriftinni,
Ibókbandinu. Alt er þetta ís-
lenzkt og ber vott um iðnfræði-
lega þekkingu og listfengi þjóð-
arinnar fyrir 900 árum. Þess-
ari listfengi og iðnfræðilegu
rekkingu forfeðranna megum
við ekki gleyma.
Fyrir nærri aldatug kunnu
forfeður okkar, konur sem karl-
ar, að meðhöndla kálfskinn sín
og sauðskinn svo vel, að hægt
var að skrifa á þau hina feg-
urstu skrift og geyma í alda-
raðir.
Þeir þektu þær jurtir, sem
hægt var að búa til úr blek og
Sem böm að leik við byrjum
lífs vors ferð
og ýtum brothættum ibáti á
tímans sjó, i
er flæðir að snjóþöktum fjöll-
um.
Vér kvíðum engu og hefjum
gleði og söng,
meðan bátur vor berst eftir
straumnum. i
Niður fljótið við stýrum um
bratta kletta,
akra og runna og ilmandi blóm,
unz vér komum út á hið Mikla
Haf,
og hamstola öldurnar hrekja
oss ósjálfbjarga
áfram, — áfram sex tugi ára,
eða tíu,
>ar til báturinn brotnar, og
oss er vonsviknum
kastað á strönd ókunnugs
lands.
Þessi heimspeki kemur ekki
aðeins fram í ljóðum þeirra,
heldur einnig í hinum merki-
legu þjóðsögum þeirra og trú-
arbrögðum.—Alþbl.
FORNIR IÐNAÐARMENN
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BirgOlr: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
meðhöndluðu þær af þeim vís-
dómi, að tblekið heldur lit sínum
þann dag í dag.
Þeir skáru hina fínustu penna
úr svanafjöðrum. Og þeir skrif-
uðu svo fagra hönd og teikn-
uðu svo listrænar myndir, að
nútímamenn verja hundruðum
þúsunda króna til að ljósmynda
hvert blað í bókum þeirra.
Og listelskandi menn kaupa
þessar ljósmynd^bækur fyrir
offjár. Og það þótt þeir skilji
•ekki eitt einasta orð í þeim.
Með allri nútímatækni og vls-
dómi mun ekki vera hægt að
búa til dýrmætari bók en Flat-
eyjarbók er talin vera nú. Hún
ber vott um frábæra frásagn-
argáfu, listfengi, vandvirkni og
alúð við allan tilbúning bókar-
innar.
Látum þetta forna, ómetan-
lega listaverk forfeðranna verða
okkur til fýrirmyndar.
Sameinum kraftana! Styðj-
Frh. á 7. bls.
Okkur nútíðariðnaðarmönn-
um hættir til þess að líta smá-
um auguni á forfeðurna sem
handverksmenn. Það álíta
margir að við stöndum þeim svo
langt framar að iðnfræðilegum
vísdómi og snilli á öllum sviðum
að samanburður verði þeim ein
ungis til vanvirðu og athlægis
En þetta er mesti misskiln-
ingur. Mætti þar til mörg dæmi
nefna, Jafnvel í lok niðurlæg-
ingartímabilsins, þegar ósam-
lyndi og erlent vald, eldur og ís,
sjúkdómar og sultur hafði þjak-
að þjóðina í aldaraðir, áttum
við Skúla fógeta, sem varö
brautryjandi nútímaiðnaðar á
íslandi.
Andleg snilli þjóðarinnar er
rakin til gullaldartímans, þeg-
ar þjóðin var frjáls, og atgerfi
einstaklingsins naut sín.
Því skyldum við ekki einnig
rekja hagleik, listfengi og hvers
konar efnislega framtakssemi
til sama tíma?
Og mig langar til að nefna
eitt merkilegt dæmi í þessum
efnum frá hinu forna menn-
ingartímabili þjóðarinnar.
Nokkru fyrir gíðustu aldamót
var haldin geysistór heimssýn-
ing í Chicago. Sýningarnefnd-
in vissi um merkilegt íslenzkt
handrit á konunglega bókasafn
inu í Khöfn — Flateyjarbók.
Falaði nefndin að fá bókina
lánaða á sýninguna og bauðst
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
í CANADA:
■^1,1168.......................... Sumarliði J. Kárdal
Amaranth.............................j_ g Halldórsson
Arborg.................................G. q Einarsson
Baldur.............................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont.................................... j oieson
Bredenbury.............................H. O. Loptsson
®r°wn.............................Thorst. J. Gíslason
..........................Grímur S. Grímsson
Churchbndge.........................Magnús Hinríksson
Cypress River...........................Páll Anderson
..................................S. S. Anderson
................................S. S. Anderson
Enksdale..............................ólafur Hallsson
Foam Lake...............................John Janusson
................................... K. Kjernested
................................Tím. Böðvarsson
Glenboro.................................G. J. Oleson
Hayland..............................sig. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnansa.................................Gestur S. Vídal
H?ve..................................Andrés Skagfeld
Husavík..........................................John Kernested
Innisfail..........................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar...............................g. g_ Anderson
Keewatin..............................Sigm. Björnsson
Kristnes................................Rósm. Áraaaon
Langruth.................................g Eyjólfsson
Besiie............................................Th. Guðmundsson
Lnndar....................................gig. Jónsson
Markerville........................Hannes J. Húnfjörð
Mozart.................................g. g. Anderson
Oak Point.............................Andrés Skagfeld
Oakview......................................Sigurður Sigfússon
Otto............................................Björn Hördal
Piney.................................. s. S. Anderson
Poplar Park...........................gig. Sigurðseon
Red Deer...........................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík........................................Árai Pálsson
Riverton...........................Björa Hjörleifsson
Selkirk...............................g. M. Jóhansson
Steep Rock.......................................Fred Snædal
Stony Hill......................................Björn Hördal
Swan River...........................Halldór Egilsson
Tantallon.......................................Guðm. ólafseon
Thornhill.........................Thorst. J. Gíslason
Víðir............................................Aug. Einarsson
Vancouver............................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis............................Ingi Anderson
Winnipeg Beach...................................John Kernested
Wynyard................................S. S. Anderson
f BANDARTKJUNUM:
Akra.................................Jón K. Einarsson
Bantry.........................4.......E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash......................John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavaher..............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg...................................Jacob Hall
Garðar................................S. M. Breiðfjörð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson..............................Jón K. Einarsson
Hensel...:.............................J. K. Elnarsaon
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
Milton.................................F. G. Vatnsdal
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain...........................................Th. Thorfinnsson
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts..........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold.................................Jón K. EinarssoB
Upham.................................E. J. BreiðfJörO
The Viking Press, Limited
Winnipeg Manitoba