Heimskringla - 20.05.1936, Síða 7

Heimskringla - 20.05.1936, Síða 7
WINNTPEGr, 20. MAI, 1936 HEIMSKRINGLm 7. SÍÐA UM GOLFLEIK, og framtíð hans á Islandi Samtal við Gunnl. Einarsson, lækni, formann G. J. Golf-íþróttin, sem talin er upprunnin í Skotlandi, hefir síð- ustu árin farið sigurför um ail- an heim. Ef maður slær upp í orðabók, til að sjá hvað orðið “golf” þyðir, er alstaðar sagt, að það sé komið af íslenzka orðinu kólfr, sbr. “eins og kólfi væri skotið”. Án þess að fara nánar út í uppruna þessa merka leiks, skal þess þó getið, að Sig. Nordal hefir stungið upp á því, að nefna golf “kylfingu”, og þá, sem leikinn iðka “kylfinga”. Hvað er svo kylfing, eða golf ? spyrjum vér form. G. í. Golf er margþætt íþrótt, og sé hún rétt leikin og viðhöfð, sameinar hún eða umlykur ýmsa beztu eiginleika annara viðurkendra íþrótta og sport- greina, svo sem alhliða vöðva- stælingu fimleikanna, útivistir í fögru umhverfi, göngurnar á grasvöllunum og spennings í leiknum auk margs annars, þar á meðal félagsskapar um áunn- in verðmæti eða afrek. Tökum hvem þenna þátt fyr- ir sig. Sé golf rétt kent, stæl- ast við það svo að segja allir vöðvar líkamans jafnt. Rann- sóknir amerískra lífeðlisfræö- inga og líffærafræðinga hafa leitt í ljós, að milli 2 og 3 hundruð vöðvar í líkamanum taka virkan þátt í réttri golf- sveiflu. En hvað sem um það er, þá er sá mælikvarði óbrigð- ull, á jafnvægi vöðvastarfsins, sem byggist á reynslunni, að enginn, sem iðkar golf rétt, getur greint að kvöldi, eftir langan leikdag, í hvaða vöðva eða vöðvum hann sé þreyttast- ur. Sé hann þreyttur — og það er hann oftast, þá er hann jafn- þreyttur á sál og líkama. — En auðvitað er hverjum það í sjálfs- vald sett, hvað hann leggur mikið á sig eða leikur lengi. Um næsta atriði er það að segja, að jafnmikil nauðsyn þykir bera til, að golfflötur sé í fögru umhverfi og að velja fagran stað fyrir fagra stór- byggingu, eins og t. d. leikhús. Hin sálræna hlið leiksins krefst þess á sama hátt og menn velja heldur skreytta sali en geym- sluhús til dansleika. Um þriðja atriði er skylt að taka fram, að þótt gönguferðir megi iðka víð- ast, þar sem ekki er alt þvergirt með gaddavír, þá eru hollustuá- hrifin ól-íkt meiri að ganga á grasbrautum, þótt mishæðóttar kunni að vera, og skurður á stöku stað, heldur en að ganga á þeim hörðu og rykugu vegum, sem a. m. k. hér eru einir til umferðar. Lengd allstórrar golf- brautar er um 6 km. (18 holur), svo að einn heill leikur má telj- ast allgóð gönguferð út af fyrir sig, til viðbótar við fimleikaæf- inguna, sem menn gera í hvert skifti er þeir slá bolta. Auk þess er umhve-rfið að jafnaði ekki eins fallegt af vegunum að sjá. — En fleira kemur til greina, -sem sízt má gleyma, en erfiðast er að skilja, þeim„ s-em fiyrir utan standa, og það er hvað leikurinn er hrífandi. Allir skilja, að það sé hrífandi, að ríða ólmum fjörhesti, eða þreyta nýgenginn lax, en þeir, sem reynt hafa hvorttveggja, og auk þess komist það langt í golfí- þróttinni, að þeir ná við og við góðu höggi á boltann, finst sá leikur jafnast fyllilega á við hitt. Það er næsta furðulegt, hversu þeir, sem aldrei hafa snert á golfkylfu eru yfirleitt sann- færðir um að þessi persónulega reynsla allra góðra kylfinga sé hugarburðu-r einn, eða beinn uppspuni. En reynslan sýnir, að ákaflega fáir, sem nokkuð hafa komist inn í goldleik, hætta að iðka hann fyr en yfir lýkur. Það lætur að líkum, að golf hafr fleiri góða eiginleika en hér er talið. Það skerpir at- hyglisgáfu, að sjá hvar boltinn dettur og finna hann, og sveifl- an gerir miklar kröfur til sam- stillingar vöðva og snarræðis og um leið samstillingar tauga. Það virðist kannske mótsögn í því, að jafn hrífandi leikur sé taugasefandi, en reynslan sýnir það ótvírætt, og það mætti því kanske telja sem hans fremsta og bezta eiginleika, og skýrist af samstillingu vöðva og tauga og göngunni, ásamt meiri eða minni einveru. Þá má ekki gleyma því, að enginn leikur gerir jafnhtlar kröfur til hópleiks. Menn geta alveg eins leikið hver fyrir sig eins og 2—3—4 saman. Menn geta farið hart eða hægt og spilað aðeins í sólskini, eða hvaða veðri sem vera skal. Af þessu myndi einhver ef til vill draga þá ályktun, að hver og einn gæti haft sínar eigin leikreglur. En þó menn séu frjálsir um framkvæmd leiksins, -þá e-ru menn rígbundir um leik- reglurnar. Það eru aðeins til LABATTS o I o>. & (Pale 0Se Er alveg mátulegt að bragði, efni og styrkleika til þess >að auka á veizlugleði Fæst einnig á ölstofunum, klúbbum og í opin- berum vinsölubúðum. SÉRSTAKAR ÚTSENDINGAR Vörulhúsinu er haldið opnu þangað til 5.00 e. h. Panta má og kaupa í vínsölubúðum fylkisins í Winnipeg til kl. 11. e. -h. Út um fylkið til kl 9. e. h. PANTIÐ NÚ STRAX SfMI 92 244 JOHN LABATT LTD. 191 Market Ave. E. Winnipeg (rétt við Main St.) This advertisment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. HREIN HVIT Vindlinga BLÖÐ einar leikreglur fyrir golf, er gilda um allan heim, og eru þær kendar við St. Andrew’s háskól- hnn í Skotlandi. Þetta, sem hér er sagt um golf-íþrótt, er alls ekki tæm- andi. Mörg atriði leiksins þurfa lengra mál til skýringar, en komið verðu-r að í stuttu blaða- viðtali. Þó vil eg láta þess get- ið, að við höfum lært hina amerísku golfaðferð, en ekki þá ensku. — Er nokkur munur á þess- um aðferðum? Já, sá meginmunur, sem lýst er hér að framan um golf — er nái jafnt til flestra vöðva lík- amans. Hin stóra útbreiðsla golfsins um allan heim, er ein- mitt í því fólgin, að hún bætir kyrsetufólki bæjanna upp hreyf- ingarleysið með fögrum, hollum og hrífandi fimleikum, og það á að vera til staðar í klúbb- húsinu. Þar, sem hin ameríska golfaðferð er ríkjandi, talar eng- in um, að 'golf sé aðeins fyrir gamalmenni. Enda er hin nýja golfhreyfing jafnt borin uppi af fólki á öllum aldri og ekki sízt yngra fólkinu og æskulýðnum. — En er ek-ki dýrt að stunda golf? Það er eftir því, hvernig á það er litið. Menn spyrja fyrst um inntökugjald og árgjald og áhöld, hrista síðan höfuðið og segja, að þettá sé aðeins fyrir ríka fólkið. En sé nú þetta tekið og athugað með sæmilegri sanngirni og borin saman kostnaður við að stunda skíða- ferðir, lax- og silungsveiðar, að því ógleymdu, að eiga hér hest, þá er golf mun ódýrara. Eg þekki allar þessar íþróttagrein- ar af eigin reynd og fullyrði, að þær séu sambærilegar, en svo vill jafnan vera um þá, sem að- -eins stunda eina grein íþrótta, að þeim finst þeirra íþrótt sú eina rétta, og allra bezta. Eg hefi slept sundinu með vilja, því að það er sú eina af sam- bærilegum íþróttum, þegar und- anskildar eru hópíþróttir, sem nú er miklu ódýrari en golf, hvað sem síðar verður. Göngu- ferðir stunda örfáir að stað- aldri og ef ekið eij í bíl langar leiðir, til þess að fá sér síðan stutta göngufe-rð, þá kostar það líkat peninga. — En því skyldu allir endilega þurfa að vera skornir við sama trog ? Því má ekki hestamaðurinn eiga sinn hest, þó hann kosti hann 300 kr. á ári og kylfingurinn leika sitt golf fyrir 50 kr. á ári? — Hvað gerir það, þó hesturinn hafi kostað 500 kr. en golfút- búnaðurinn ekki meira en -reið- verið á hestinn? Hver hugs- ar út í hvort lengur lifir og end- ist, stálkylfan eða hesturinn. Það, sem hér veldur misskiln- ingi, er þetta: að hestamensikan er viðurkend almenningsíþrótt, en golf, sem er mrögum sinnum ódýrara, er strax stimplað ríkra manna íþrótt, óalandi og óferj- andi sökum dýrleika, og þó er golf hvergi í heiminum jafn ó- dýrt og hér. Venjan er sú, að hver velur sér íþrótt eða sport við sitt hæfi, hvað sem það kostar, eða bolast á móti öllu slíku og tekur þá þær mótbár- u-r, sem hendi eru næstar, til skýringar því, hvers vegna hann taki -ekki þátt í þeim. Golfklúbbur íslands var stofn- aður hér í Reykjavík 14. des. 1934, með rúmelga 50 stofn- endum. í janúar, eða rúmum mánuði eftir stofnfundinn, fékk klúbburinn ágætan kenn- ara, Mr. Walter Arneson, er héit uppi kensl-u í inniskóla til vors. Þá var tekið á leigu 20 dag- sláttur af túni Austurhlíðar, og þar leikið af miklu kappi í fyrra- sumar. Allir lærðu skjótt að meta hin heilsubætandi áhrif í- þróttarinnar, og náðu margir góðum árangri. — Margir kapp- leikir voru haldnir, og mö.rg “stór” högg slegin, og loks var háð Abessiníustríð (!), er stóð lengi, en lauk með algerðum sigri Ras Tafari og bláliða, og hélt þá Mussolini og svartliðar sigurvegurunum veglega veizlu í Addis Ababa (Oddfellow). — Þannig lauk sumarstarfseminni 1935 og má um hana nánar lesa í Kylfing, tímariti sem, G. í. gaf út, 6. nr. af s. 1. árg. og náði miklum vinsældum. Um mitt síðastliðið sumar stofnuðu Akureyringar golf- klúb-b, með 30 félögum^ í sam- ráði við stjórn G. í.„ og fór Mr. Arneson þangað norður og kendí þar mánaðar tíma. Not- uðu þeir tímann kappsamlega og hafa æft sig innan dyra í allan vetur. Golfvöll hafa þeir fengið með góöum kjörum hjá bænum (þ. e. a. s. ókeypis), og þurfa þeir ekkert við hann að ■~mm 1 NAFNSPJÖLD ■■v * Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skrifatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Liíe Bldg. Talsími 97 024 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hdtta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólíi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa etnnig skrifstofur að Lundar og Gimli o« eru þar að hitta, íyrsta miðVikuda* i hverjum mánuði. Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar ílutninga fram og aftur um bæinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl 1 vlðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 666 Victor St. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Enníremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEO MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsími 30 877 Viðtalstlmi kl. 3—5 e. h. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Fimeral Designs Icelandlc spoken gera, nema að annast venjulega land til umráða, en þó með hirðingu. I vissum skilyrðum, — en í því -------- felst mikil framsýni um slíkt Strax og daginn fór að lengja menningarmál. í vetur, tók G. í. hér sali á leigu: Með þessu hefir Reykjavíkur- til innandyra æf'inga og kenslu. bær sýnt, hvers virði hann álít- Nýtur hann enn leiðsagnar hins ur þessa íþrótt, fyrir alt okkar ötula brautryðjanda golf-íþrótt- kyrse-tufólk, og hvem menn- arinnar hér á landi, Mr. Walter ingarvott hann álítur það vera, Arneso'n’s, sem sendiherra að eiga golfbraut, — en þar er Sveinn Björnsson taldi tvímæla- hann ekki einn um hituna. — laust þann bezta golfkennara, Danska ríkið hefir nýlega lagt sem 'hann hefði haft, og hafði fram 200,000 krónur til að gera hann þó á sínum mörgu ferða- golfbraut í Rungsted, og Svíar lögum kýnst og reynt marga hafa lagt fram % milj. sænskra kennara. Áhugi félagsmanna króna til golfbrautar við Stokk- hefir nú farið mjög vaxandi og hólm, og reynslan sýnir alstað- fjöldi nýrra félaga bæst í hóp- ar, að góðar golfbrautir hæna inn. G. í. hefir sama golfvöll að ferðamenn!—Vísir. þetta sumar og í fyrra, og er nú •-■■■ - .- byrjað að leika á honum. Er FORNIR IÐNAÐARMENN hann bersýnilega ekki “við ------ vöxt”, þótt ekki sé harðara að Prh. frá 3. bls. orði kveðið. Auk þess leiguland um hverir aðra, andans menn THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licensea Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnlpeg Qegnt pósthúsinu Simi: 9S210 Heimilis: 33 32S f-rá ári til árs. og iðnaðarmenn! Framleiðum Stjórn G. í. hefir frá upphafi í sameiningu ómetanlega og ó- verið það ljóst, að svo framar- dauðlega framleiðslu fyrir þjóð lega sem golf-íþróttin á sér vora, samtímis því sem við nokkra varanlega framtíð hér í framleiðum það sem hún þarf Reykjavík, þá þarf hún að eign- til daglegra þarfa. ast leikvöll. Þessvegna hefir Sveinbjörn Jónsson stjórnin, ásamt kennara sínum, —Tím. Iðnaðarm. leitað í nágrenni bæjarins eftir - — -... ■ -- .... - hentugum leikvelli. Land það, — Br hóstinn nokkuð betri? sem kúbburinn hefir nú til um-; spurði maður vin sinn, sem var ráða, er alt of lítið fyrir fram- rúmfastur. tíðar golfbraut, enda ýmsum — Hann ætti að vera það. Eg öðrum anmörkum háð. Loks hefi æft mig í alla nótt. fundum við ákjósanlegan stað,1 --------------- sem bærinn hafði enn ekki ráð-1 Legghlífar tóku ,að tíðkast stafað, en það er: Öskjuhlíðin um þær mundir, er heldri menn og BústaöaháJsinn, norðan gengu í stuttum buxum og há- Hafnarfjarðarvegar og Bústaða- um silkisokkum — en sú tízka vegar ,ásamt Mjóumýri og hélst allan seinni hluta 18. ald- sandgryfju hafnarinnar, sunn- ar. Legghlífarnar voru þá mjög an til í Kringlumýri. — langar, og notaðar til varnar Þetta land er um flesta hluti gegn ryki og öðrum óhreinind- ákjósanlegt golfland, að dómi um. En -þegar síðbuxur urðu kennara vors, og eftir því, sem móðins, breyttust legghlífar í við sjálfir höfum vit á, þó það öklahlífar (Gamascher). sé hins vegar ekki glæsilegt til —■ .. ræktunar. ' Lesið Heimskringlu J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents 8íml: 94 221 600 PARIS BLDG,—Wlnnlpeg RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oa kennari Kenslustoía: 683 Beverley SL Phone 26 555 Orrici Phon* 87 293 Rss. Pbom 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MBDICAI. ARTS BUILDINQ Omci Hovrs: 12-1 4 P.M. - 6 P.M. MfD BT APPOINTMINT Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykt að fá G. í. áðurgreint Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Gunnar Erlendsson Planokennari Kenslustofa: 594 Alverstone St. Slml 38 181

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.