Heimskringla - 10.06.1936, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.06.1936, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 10. JÚNÍ, 1936 HEIMSKRINGLA 8. SÍÐA Utvarp frá Islandi iH'eimskringlu (barst i nýlega skrá yfir útvarp frá íslandi á komandi mánuðum. Birtir hún í þetta sinn skrána yfir júni- mánuð. Vonandi hafa þeir henn- ar not hér vestra er stuttbylgju viðtæki hafa. Útvarpið yfir hina mánuðina verður birt á sínum tíma. PRELIMINARY PROGRAMMES of the lcelandic Short Wiave Broadcaster 12235 Kc.s., 24.52 Meters SATT ER ÞAÐ SAGT: StNUM AUGUM LÍTUR HVER Á SILFRIÐ Summary: Broadcast in Eng- lish every Sunday at 18.40 G. M. T. Broadcast in German lst and 3rd iSunday of each month at 19.02 G. M. T. Broadcast in Danish (or Nor- wegian or Swedish) 2nd and 4th Sunday of eaoh month at 19.02 G. M. T, Special ibroadcast on June 17th and 18tJh at 18.40 G. M. T. Sunday June 14th 18.40 G. M. T. — Announce ment ííin English). Music. — Address to the listeners (in English). Talk (in English): Foreign Travellers in Iceland, II. News from Iceland (in English and Icelandic). 19.02 G. M. T. — National iHymn. Announcement (in Dan- ish). Address to the listeners íin Danish). Music. Talk (in Danish): Travels in Iceland. ■— Music. News from Iceland (in Danish) Music. About 19.30 G.M.T. Close down. Wednesday June 17th 18.40 G. M. T. — Nationa! Day of Iceland (in different languages). Thursday June 18th 18.40 G. M. T. — H. M. The King’s visit to Reykjavík (re- port from Danish listeners). Sunday June 21st. 18.40 G. M. T. -r- Announce- ment (in Enghsh). Music. — Address to the listeners (in English). Talk (in English): H. M. The King’s visit fco Reykjavík. Muisic, News from Iceland (in English and( Ice- landic). 19.02 G. M. T. — Nafcional Hymn. Announcement (in Ger- man). Address to the listeners (in German. Music. Talk (in German): Edda and Saga. — Music, News from Iceland (in German). Music. About 19.30 G.M.T. Close down. Sunday June 28th 18.40 G. M. T. — Announce- ment (in English). Music. Ad- dress to the listeners (in Eng- lish). Talk (in Englislh): The Trade of Iceland. Music. News from Iceland (in English and Icelandic). 19.02 G. M. T. i— National Hymn. — Announcement (in Danish). Address to the listen- ers (in Danish). Music. Taik (in Danish): Scandinavian Stu- dents in Iceland. Music. News from Iceland (Danish). Music About 19.30 G.M.T. Close down. Vigfús Sigfússon á Vopna- firði í Norður-Múlasýslu á ís- landi var í fyrstu sem borgari; hafði þar fyrir aðstoðarmann Sigurður nokkurn og var Er- lendsson. Báðir hér um getnir menn gátu verið hagorðir þegar svo bar til um sitt hvað. Þannig mælti Sigurður í kringumstæð- um sínum hjá Vigfúsi: Varla er haldin vizkusljór Vísdóms rogast undir ibyrði, Selur mönnum ibrendan bjór, Borgarinn á Vopnafirði. En þá snýr Vigfús þeirri vísu upp á hinn svohljóðandi: Sigurður er sálarsljór, Sveigja má hann eins og gyrði Selur mönnum brendan bjór Borgarans á Vopnafirði. Fjórar Ijóðlínur og skrítla Misjafnir eru dómar manna um skáldlist Símon Dalaskálds, en hér skal ekki dæmt þar um, heldur minnast einungis einnar vísu er hann orti er hann eitt sinn sem oftar yar í ferð um Vopnafjörð, svo, hún lendi ekki í gleymskunar sjá, og er hún þar fyrir hér skráð. Er eg nú komin á þau lönd Ekki seinn til ljóða, Þar sem Kristján uppgaf önd íslands skáldiö góða. Faðirinn: — Hver var það, sem heimsótti þig í gærkvöldi, Elsa? Elsa: — Það var Greta vin- sfcúlka mín. Faðiri,nn: —• Berðju Grefcu kveðju mína og segðu henni, að hún hafi gleymt reykjarpípunni sinni á reykingaborðinu. * * * í blaði einu í Edinborg var ibent á það um daginn, að óráð- legt væri að ráðast ií að gefa út landafræðisbækur, áður en menn sæju hvað yrði úr allri málaflækju og misklíð sem nú er uppi meðal þjóðanna. Er utansveitarmaður frétti að í næstu sveit ætti að halda bændaglímu, vildi hann vera þar nálægur án þess að vera þektur, því hann var velþektur glímumaður. Fór hann því dul- búinn og gamaldagslegur með prikstautul sér ítil stuðnings, þar hann riðaði á ganginum. Þá piltar gáðu hans þótti þeim vænkast meira til gamansins, og án dvalar bjóða þeir honum í eina ibröndótta — “Gann ekki að glíma”, mælir sá dulbúni. — Þá grípur einn þeirra úr vasa sínum tóbak og býður karli að bíta í; þá svarar hann: “JLangar í 'molan, en gann ekki að glíma.” Leiðist hinum þauf þetta, svo einn grípur hann glímutökum og hygst að skella þessum gamla, en einhvernveg- in datt sá ungi, og hinir allir fóru sömu ferðina. Þá röltir sá “aldraði” frá glímuvellinum og raulaði þannig: “Vildu glíma, en kunnu ekki, vildu standa en gátu ekki; þóttust menn, en voru ekki.” Ágúst Freemanson —iFarmingdals, Sask. gentínu og 5 þús. kössum til Cuba. En til Cuba hefir ís- lenzkur fiskur aldrei verið seld- ur áður og nú í nokkur ár ekki heldur til Argentínu. Sala á ísfiski hefir verið góð að undanteknum nóvember- mánði, þá var markaður léleg- ur nema lí Þýzkalandi, en þar var mjög hátt verð í ágúst, septemiber, október og nóvem- iber. Innflutningsleyfið á ísfiski til Englands, sem er 12,500 tonn var þó ekki alt notað, sökum þess að margir togarar hœttu veiðum í nóvemiber sökum þess hve verðið var lágt á markaðn- um í Englandi. Lítilsháttar var sent út af hraðfrystum fiski til reynslu. Sfldarsalan. —• Samkvæmt skýrslu Gjaldeyrisnefndar var útflutningur síldar til 1. des. 133,951 tn. fyrir kr. 5,212,500, en á sama tíma í fyrra 190,433 tn. fyrir kr. 4,313,130. Verð- mæti sfldarinnar hefir því, þrátt fyrir litla veiði orðið nær því 1 milj. kr. meiri len í fyrra, sem stafar af því, að síldarverðið hækkaði svo mikið síðari hluta sumars sökum þess ihvað aflinn var lítfll. Útflutningur sfldar- mjöls hefir til 1. des. verð 5,214 tonn, fyrir kr. 904 þús. og sfld- arolía 6,939 tonn fyrir kr. 1. milj. 492 þús. Verðmæti síldar- olíunnar og mjölsins er því um 350 þús. kr. minni en í fyrra. Lýsi hefir verið flutt út tii 1. des. 4,682 tonn fyrir 3 milj. 536 iþús. kr. og er það fyrir um 8000 þús. kr. meira en í fyrra. Magnið er litlu meira en lýsið hefir hækkað töluvert í verði á árinu. Allmiklir örðugleikar hafa verið á sölu fiskjarins, sérstak- lega til Spánar og ítah'u sökum innflutningshaftanna þar. (Hér er eingöngu um Reykja-1 inn dr. Lundberg gerði hér á vík að ræða). Atvinnuleysið hefir þó verið meira heldur en fram kemur á skýrslunum. Sér- staklega á þgð við um talning- una 1. ágúst, en þá var fjöldi manns á Siglufirði og öðrum síldarstöðvum norðanlands at- vinnulaust. t— Atvinnuleysi í Reykjavík hefir samkv. skýrsl- unum 3 undanfarin ár verið sem hér segir. 1. feb. 1. maí 1. ág. 1. nóv. 1933 623 268 226 569 1934 544 190 390 719 1935 599 432 252 510 VIÐSKIFTA- OG ATVINNU- LfFIÐ 1936 Framh. Salia sjávarafurða Verð á fullverkuðum stór- fiski hefir verið mjög etöðugt. Nokkurt verðfall varð þó á Portugalsmarkaðnum fyrri hluta sumars. Útborgað verð á fullverkuð- um Faxaflóa- og Vestfjarðafiski 'hefir verið í ár 70—74 kr. á 'Skpd. og á Austfjarðafiski 85 kr. iskpd. Er þetta dálítið lægra út- borgunarverð en var á árinu 1934, en þá var það frá 78—85 kr. á skpd. Verð á Labra hefir verið það sama og undanfarin ár eða 57 aurar fyrir kg. Samkv. skýrslu Gjaldeyris- nefndar hefir útflutningur full- verkaðs saltfiskjar verið 34,806 tonn fyrir 14 milj. 220 þús. kr. á sarna tíma í fyrra voru það 42,906 þús. tonn fyrir 17 milj. 363 þús. kr. eða fyrir rúmar 3 milj. kr. minna en á sama tíma í fyrri. Óverkaður saltfiskur 14,651 tonn fyrir 3 milj. 406 þús. kr. og er það fyrir tæpa i milj. kr. minna en á sama tíma í fyrra. Samið hefir verið nýlega um sölu á 20 þús. köjssum til Ar- Iðnaður Iðnaður fer hér í vöxt með hverju ári„ og í ár hafá iðnfyr- irtækin yfirleitt aukið fram- leiðslu sína allverulega. Hafa innflutningshöftin vitanlega átt sinn þátt í að efla þennan inn- lenda iðnað. íslezka iðnaðin- um, sem yfirleitt er á byrjunar- stigi, hefir þó ií flestu verið mjög ábótavant, ibæði vegna þess hve fyrirtækin eru lítil og eins sök- um skipulags- og kunnáttuleys- is. Nokkrar umibætur hafa þó á orðið. Á árinu hefir Klæðaverk smiðjan Gef jun á Akureyri verið aukin og ibætt og fullkomin kambgarnsdúkagerð tekið þar til starfa, og getur verksmiðjan nú unnið úr 700 kg. ullar á dag eða um 210 þús. kg. á ári. Er nú Gefjun langstærsta og full komnasta ullarverksmiðja landsins. Þá hefir ný sútunar- verksmiðja, sem S. í. S. lét reisa á Akureyri, tekið til starfa. árinu var byð ný síldarverk- smiðja, sem H.f. Djúpavík lét reisa á Reykjarfirði. Verk- smiðjan getur unnið úr 2300 málum síldar á sólarhring. Tók hlún til {starfa í júlímánuði. Gengi Gengi íslenzku krónunnar hefir verið stöðugt alt árið. Gengi sterlingspundsins ^hefir verið fylgt og skráð í kr. 22.15 Miðað við gullgengi franska frankans hefir gullgildi krón- unnar hækkað frá 48,82 aurum í janúar í 49.10 í des. Bankavextir Vextir hafa verið þeir sömu og í fyrra. Innlánsvextir ibeggja bankanna 4%, en útláns- vextir af venjulegum víxlum 6% hjá Landsbankanum, en 7% hjá Útvegsbankanum, af viðskifta- víxlum 5|% hjá Landsbankan- um en 1 j% hærri hjá Útvegs- bankanum. Atvinnuleysi Samkvæmt atvinnuleysis- skýrslunum hefir atvinnuleysi fyrri helming ársins verið tölu- vert meira en í fyrra en nokkru minna síðari ihluta þess ársins Utanríkisverzlunin Á árinu 1934 var verzlunar- ;öfnuðurinn óhagstæður, er nam kr. 3,719,133, samkv. skýr- slu Gjaldeyrisnefndar. Það var m 'ljóst, að nuðsynlegt væri að herða allmikið á innflutnings- höftunum. Framan af því ári, sem nú er að líða, var þó inn- flutningur álíka mikill og í fyrra á sama tíma, er stafaði af því að þá voru þau leyfi, sem veitt höfðu verið á árinu 1934 látin gilda, og voru þau því notuð fyrri hluta ársins. Nú er þetta aínumið. Öll innflutningsleyfi, sem veitt hafa verið á árinu 1935, falla úr gildi við áramót, hafi þau ekki vcrið notuð. Þetta er sjálfsagður hlutur til þess að geta betur haft yfirlit yfir inn flutningsmagn hvers árs. Frá og með júnímánuði hefir inn- flutningur stöðugt farið mink- andi, miðað við næsta ár á und- an. Ýmsir örðugleikar eru þó á að takmarka vöruinnflutning- inn, sérstaklega frá Spáni og ítalíu. Sökum viðskifta vorra og samninga er ekki hægt að takmarka innflutning 'frá þess- um löndum, þar eð þau gera kröfur um, að við kaupum helzt jafnmikið af þeirn og við seljum þangað. Þá hefir verið mikill innflutningur á allskonar vél- um til iðnaðar, er erfitt hefir þótt að hindra á innflutning, þar eð gera verður ráð fyrir, að sá iðnaður, sem vélar þessar eru notaðar til, spari erlendan gjaldeyri. Loks var óvenjumik- fll innflutningur vegna mikillar síldarútgeðrar. En þegar þau leyfi voru veitt, var búist við mikilli sölu á sfld, sem vitan- lega hefði orðið, ef veiðin hefði ekki brugðist svo sem raun varð á. ; , - Þrátt fyrir þessa örðugleika, sem verið hafa á því að minnka innflutninginn og koma betra lagi á greðslujöfnuð landsins, hefir innflutningurinn til 1. des. samkv. skýrslu Gjaldeyrisnefnd- ar ekki orðið nema kr. 39,549,- 300, en á sama tíma í fyrra kr. 44,689,100 eða kr. 5,139,800 kr. minna en á sama tíma íl fyrra. Auðvitað má gera ráð fyrir ca. 2i—3 milj. kr. útfl., en hlutföll- in breytast ekkert við það svo nokkru nemi. Ef dregini eru frá verðmæti þeirra vara, sem fluttar hafa verið inn vegna Sogsvirkjunarinnar, sem rétt er ef sanngjaman samanburð á að gera, þar sem þar er um ó- venjulegan innflutning að ræða og útlent lán tekið til þess. verður munurinn um 5,829,000 eða nær því 6 milj. kr. lækkun á 11 mánuðum ársins. Samkv. skýrslu Gjaldeyris- nefndar hefir innflutningur til 1. des. verið kr. 39,540,300, en útflutningur kr. 40,035,620 eða hagstæður verzlunarjöfnuður um kr. 486,320. (Hinar 686 þús. kr. til Sogsins þó ekki frádregn- ar). Hvað er svo um greiðslujöfn- uðinn á þessu ári? íslenzka ríkið, einstök félög og einstakl- ingar hafa allmiklar skuldir í útlöndum og af skuldum þess- um þarf árlega að greiða mikla vexti og afborganir, auk þess þarf að greiöa fargjöld, trygg- ingar, umboðslaun o. tm. fl. — Þessi útgjöld, sem nefnast hin ósýnilegu útgjöld eru töluvert mikil. Samkv. þeim athugun- um, sem sænski hagfræðingur- þessu mun ósýnilegu greiðsl- urnar nema um 6—6J milj. kr. á ári. Reynsla undanfarinna ára hefir sýnt, að verð útfluttu var- anna reynist við endanlegt upp- gjör vera töluvert meira en þessar bráðabirgðaskýrslur 'sýna, bæði sökum 'þess, að lægra verð en það raunveru- lega verð, sem fæst fyrir vör- una, hefir verið gefið upp og nokkrar skýrslur ókomnar, þeg- ar ibráðabirgðauppgjörið fer fram. Þessi hækkun hefir stundum numið alt að 10%. Innflutningurinn hækkar og nokkuð að vísu, en ekki nærri því eins mikið. Greislujöfnuð- urinn mun því verða nokkru Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðir: Henry Ave. Eaet Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA hagkvæmari en hann virðist vera eftir skýrslunum. Má því ætla að greiðslujöfnuðurinn verði ekki óhagstæður, nema sem svarar va. 4 milj. kr. eða um 6—7 milj. kr. hagstæðari en í fyrra um áramót. Ríkisbúskapurinn Ekki er hægt með nokkurri vissu að segja ákveðið um rík- isbúskapinn ogj afkomu ríkis-, sjóðs. Ennþá er allmikið óinn- heimt eins og altaf um áramót og öll útgjöld ekki komin fram. um, sökum tekjuaukalaganna, sem samþykt voru á haustþing- inu 1934. Útgjöld ríkissjóðs hafa hinsvegar orðið minni svo afkoman verður nokkru ibetri en í fyrra. Eins og kemur í Ijós af þessu yfirliti um (Yiðskiftalíf ársins 1935 er afkoman mun betri en næsta ár á undan. Vöruverð hefir farið hækkandi, sérstak- lega á landbúnaðarvörum og miklu meiri gjaldeyrir fengist fyrir þær inn í landið en í fyrra, Byrjað hefir verið með nýjar atvinnugreinir og nýjar útflutn- ingsvörur, sem vel hefir gengið að selja og nýir markaðir hafa unnist. Væri því af þeim á- istæðum ekki óeðlilegt að líta björtum augum fram á komandi 'ár. Engu skal þó hér spáð um afkomuna á næsta ári, enda mjög erfitt á slíkum ófriðar- og eru. Tekjur munu þó verða svipaðar viðskiftahaftatímum, sem nú og í fyrra, þrátt fyrir minkandi innflutning og þó minni toll- tekjur hafi orðið af þeim ástæð---N. Dagbl. Guðl. Rósinkranz INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: _________-r — f^nerS""T............................Sumarliði J. Kárdal Beckvflle.............................Björn Þórðarson Bel“ont...................................G. J. Oleson Bredenbury................................ O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Calgary...^........................Grímur S. Grímsson Churchbndge...........................Magnús Hinriksson Cypress River................................ AnderBOn ^?/00.................................. S. S. Anderson 5/r0®"”................................... S. Anderson Eriksdale.........................................Ólafur Hallsson Boa™ Lake..........................................John Janusaon Giml!.................................. K. Kjernested ®fyslr..................................... Böðvarsson S1611/0™................................... J- Oleson 2ay!and................................Sig. B. Helgason Becla..............................Jóhann K. Johnson gnansa..................................Gestur S. Vídal "9ve-"....................................... Skagfeld ................................ John Kernested Langruth.................................—B. Eyjólfsson t^8116.................................... Guðmundsson Bundar""...........................................Sig. Jónsson Markemille................................ J. Húnfjörö ?oza^".""...................:...........S. S. Anderson Oakview..............................Sigurður Sigfússon Btt0..............................................Björn Hördal Piney........ ............................. g Anderson Bark.......................................Sig. Sigurðsson Red Deer.............................Hannes J. HúnfjörO Reykjavík..................................Arai Pálsson ^yfrt,011............................Björn Hjörleifsson Selkirk............................................. M jóhansron Steep Rock.................................Fred snædal Stony Hill................................Björn Hördal ®wan Hiver.......................................Halldór Egilsson Tantallon.........................................Guðm. ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Xloir....................................Aug. Einareson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winmpegosis..............................Ingi Anderson Winnipeg Beach...........................John Kernested wTnyard.................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM:^ ^kra..................................... H Einarsson Bantry -................................. J. Breiðfjörö Belhngham, Wash.......................John W. Johnson Blame, Wrash....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier................................ H. Einarseon Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Bdlnburg....................................Jacob Hall Garðar.................................. M. Breiöfjörð Grafton............................................. E Eastman Hallson................................. H. Einarsson Hensel................................... K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmarm Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Mflton............................................... G Vatnsdid Minneota...........................Miss C. V. Dalmana Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...................................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarssos. Upham...................................E. J. Breiðfjörö The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.