Heimskringla - 10.06.1936, Blaðsíða 5
WINNIPESG, 10. JÚNÍ, 1936
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
bændaniia og af afmælisgleð-
inni. Það var ánægjulegt erindi
í alla staði, sem þeim hafði
verið falið. Þau bréf, sem und-
irbúningsnefndinni höfðu borist
úr öllum áttum, sýndu ljóslega
að sú viðurkenning, sem skald-
inu var sýnd, vai; frá hálfu al-
mennings látin í té af einlægri
velvild og af þakklæti fyrir þær
gjafir, sem hann hefir gefið
þjóð sinni.
Jiakob Jónsson
Til J. Magnúsar Bjarnasonar
skálds
Eftir Sig. Júl. Jóhannesson
Segðu mér söguna aftur,
söguna þá í gær,
um góða skáldið og göfuga
sveininn,
sem gullnu hörpuna slær.
Heyrði eg ungur heima á Próni
hljóma þýða gígjustrengi,
æska lands með hug og hjarta
hlustaði bæði djúpt og lengi.
Jóhann Magnús, þúsund þakkir:
Þú lézt okkur hærra dreyma;
skildir barnsins sorg og sælu,
söngst það inn í fegri heima.
Andans lindir himinhreinar
hlýjar streymdu úr penna þín-
um.
Dýrðleg guðspjöll gleði og
hrygða
gazt þú skráð í fáum línum.
Segðu mér söguna aftur,
söguna um komandi tíð:
Um góða skáldið og göfuga
andann,
sem guð sendi úbomum lýð.
Til fslendinga 24. maí 1936 á
sjötugs ára afmælisdag skálds-
ins J. Magnúsar Bjarnasonar
Sinu-stráin styðji
Stefnu þá.
Jak. J. Norman
Voryisur til
Jóhanns Magnúsar Bjarnason
á sjötugs lafmæli 24. maí 1936.
fSLANDS-FRÉTTIR
(eftir Mbl.)
I.
iSjötug-földuð syngið
Sólarljóð:
Skáldsins upp svo yngið
Æsku blóð.
H.
Til skáldsins
Eg vil ekki Magnús
Ausa nú:
Leir í ljóðaspjalli.
Það veist þú.
Blómgað vorið vilja
Vermi brá
Vorið er hér enn í dag,
ungt og bjart sem forðum,
þegar söngst þú sólskinslag
sælt, með hlýjum orðum.
Til vor streymrr ennþá inn
andinn gróðrarfbraga,
sem að þú í sönginn þinn
seiddir, forðum daga.
Þinni hefir auðnast önd,
æfi blómguð meiðum,
það að eignast eilíf lönd
út’á Vesturleiðum.
Þú með blíða barnalund
brjóstum þyngslin léttir,
þú með styrka manndóms mund
margan hallan réttir.
iStórar sögur, lítil ljóð,
léku þér í höndum,
þrungin djúpri guðaglóð,
greipuð lista böndum.
Þú hefur í þjóðlbrots-ál
þekt, og fært í letur,
hversdagsmannsins hug og sál,
hverjum smilling ibetur.
iHjá þér urðu skörp og skýr,
iskáldsins snilii spunnin,
Austurlanda æfintýr,
íslands mergi runnin,
Hvar sem karlmanns þrek og
þor
þjóðar sæmdir hlóðu,
íslendingsins ættarspor
eftir meitluð stóðu.
Feðratungan þýð og þjál,
þjóðar erfð og saga,
þér var heilagt hjartans mál,
hvar sem áttir daga.
— Útlendings er ervið slóð
oft, og hagur skerður,
— sómi varstu þinni þjóð,
það og jafnan verður.
Eigðu Magnús óskheim þinn
enn um langa daga,
þangað streymir einlægt inn
andinn gróðrarbraga.
Sól þó lækki, komi kveld,
kyrð og dagaþoka,
vorsins barn, með vorsins eld,
verður ungt, til loka.
T. T. Kalman
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
The Riedle Brewery Ltd.
ÓSKA AÐ TILKYNNA
NIÐURFÆRZLU Á VERÐI
Á ÖLLUM
ÖLTEGUNDUM
í samræmi við hið nýja verðlag fyrirskipað af
The Government Liquor Control Commission
•
Verð Niðurfærzlan Byrjar
8. Júní
2 tylfta kassi eða pakki.$2.90
Gr&itt fyrir flöskur ...40
$3.30
Flösku verðið er endurgreitt þegar þeim er skilað.
Það hafa engar breytingar orðið á skipulagning
eða stjórn þessa ölgerðarhúss.
Simið 57241
Eftír Skjótri Afgreiðslu
TILKYNNIST LEYFISHÖFUM: The Government
Liquor Control Commission hefir breytt móttöku
tíma fyrir pantanir. Pantanir verða nú að vera
komnar inn fyrir kl. 5 e. h. er út þurfa að fara
sama dag.
Manntjón og bátstapi
við Austurliand
Reyðarfirði 13. maí
Ottast er um vébátinn Kára
frá Fáskrúðsfirði með fjögurra
manna áhöfn.
Gerði aftaka rok af suðaust-
an Austaniands í fyrrinótt og
stóð alla nóttina. — Veðrið var
svo mikið að gamlir fiskimenn
telja að það hafi verið annað
versta veðrið, sem þeir hafi lent
í.
Vélbáturinn “Kári” frá Fá-
skrúðsfirði fór á veiðar á mánu-
dagskvöldið kl. 11, en síðan
hefir ekkert til hans spurst.
Var bátsins leitað í nótt og í
dag og tóku 7 bátar þátt í leit-
inni.
Þeir eru nú komnir að landi og
hafa einskis orðið varir.
Er því talið að báturinn hafi
farist með allri áhöfn. Skip-
verjar á bátnum voru:
Jón Ásgrímsson, skipstjóri
Guðni Guðmundsson, véistj.
Ágúst Lúðviksson, háseti
Guðm. Stefánsson, háseti.
* * *
NorSfirSingar tapa
veiSarfærum í fárviðri
Norðfirði, 14. maí
Nokkrir bátar réru héðan í
gert er að þau ferðist eitthvað I vinnubygðir er tvímælalaust
í ibifreiðum héðan, m. a. til stigið stærsta sporið í þá átt,
Geysis. Komið mun og verða að skapa unga fólkinu skilyrði
við í Þrastalundi og á Laugar- til að Istofna ný heimili í sveit-
vatni. | unum og vinna gegn þeirri
Siglt verður til Akureyrar hættu, sem stafar af hinni öru
héðan, en þaðan farið í bifreið- fólksfjölgun á mölinni.
um til Borgarness. Síðan verð-
ur haldið austur með landi og
farið svo grunt sem fært þykir.
Er það gert til þess að hafa sem
bezta landsýn, ef bjart yrði veð-
ur.
í fylgd með jöfri og drotn-
ingu verður Knútur prins og
kona hans, hirðmeyjar tvær og
hirðsiðameistari. Ennfremur
herforingjarnir Breier og Grut.
Jón Sveinbjörnsson konungs-
ritari er væntanlegur hingað
eftir fáa daga, til þess, að und-
irbúa heimsóknina.
—Vísir. 20. maí
* * *
Jónas Jónsson
fyrv. bóndi í Sólheimatungu
andáðist '10. maí að heimili sínu
í Borgarnesi, 84 ára að aldri.
* * *
Bygging 50 nýrra sveita-
heimila verður hiafin í sumar
Rvík. 20. maí
Nýbýlanefndin hefir nú geng-
dð frá úthlutun á styrk til ný-
býla fyrir yfirstandandi ár.
Verður alls veittur styrkur tíl
68 nýrra býla. Af þeim eru 14,
sem byrjað hefir verið á sein-
-N. Dagbl.
JÚNÍNÓTT
fyrrinótt, en náðu allir landi ustu árin> en eru ekki fullgerð.
Rauf-
júlí á
engu
undan suðvestanrokinu. Síð-
asti báturinn kom að um mið-
nætti.
Línutap hefir orðið mikið hjá
bátum, “Þór” tapaði 16 bjóð-
um, “Magni” 24, “Hilmir” 9 og
“Björninn” 10 bjóðum.
« * *
Ágætis gróður
er kominn á Austurlandi, seg-
ir í símskeyti frá fréttaritara
Mbl. á Norðfirði. — Enda skift-
ist þar á regn og hiti daglega.
—14. maí, Mbl.
* * *
Hús brennur til ösku
á 45 mínútum
Húsið “Framtíðin”, á
arhöfn brann til ösku 7.
45 miínútum og varð
bjargað nema spunavél úr kjall-
ara hússins.
Eigandi hússins, Guðmundur
Jóhannesson, sem bjó í húsinu
ásamt foreldrum sínum, ibrend-
ist töluvert í andliti og höndum
svo flytja varð hann til Þórs-
hafnar til læknis.
Eldurinn kom upp klukkan
tæplega 3 í gærdag og á neðri
hæð hússins, að því er menn
telja, en þó er ekki fullkunn
ugt um eldsupptök.
Húsið var vátrygt hjá Bruna-
bótafélagi íslands fyrir kr. 9500,
* * *
746 atvinnuleysingjar
í Reykjavík
Atvinnuleysisskráning fór
fram hér í ibænum idagana 3., 4.
og 5. maí
Alls létu skrá sig 746 at-
vinnuleysingjar og þar af voru
5 konur.
Á sama tíma í fyrra} voru
skráðir 432 atvinnulausir og
þar af aðeins ein kona.
* * *
Komræktin
Magnús á Blikastöðum er
búinn að sá korni á þessul vori
(höfrum og byggi) í á fjórða
hektar lands (yfir 10 dagslátt-
ur). Þetta er 12 árið, isem
Magnús stundar kornrækt.
* * *
í júní þín í næði nótt
að njóta og fjallasýnar,
það er að sækja í sálu þrótt
við sumardýrð, þá alt er hljótt
svo andi manns frá innsta
grunni hlýnar.
Vér grasafjallið gengum á
um gróðursæla heiði,
í mildi vors og móðu lá
öll mörkin græn og fjöllin hlá
og sumarfugl í sínu hreiðri
þreyðá.
%
En rjúpan sínum ungum á
lá örugg, viðkvæm móðir,
og búrði spök með kvökin lá,
ei kærleiksríkum háttum brá,
svo frjáls og rík um fjalla eyði-
slóðir.
Og melrakki þar inn í urð
á yrðlinga og maka
og þeim hann færir bjargar
burð
sem ibezt, þó stundum reynist
þurð,
er yfir þeim hvert augnablik að
Bein
Sambönd
við
ísland
rhia advertlsement ls not lnserted by the Government Liquor Control Commission. The
Commlssion is not responsible íor statements made as to quallty oí produot advertlsed
vermanna
eru staddir |í bænum um
þessar mundir. Bíða þeir eftir
að ferðir falli svo þeir komist
heimleiðis. Fæstir hafa ver-
menn sótt gull í greipar Ægis
á vertíðinni og munu margir
svo alslausir að þeir eiga varla
fyrir fargjaldinu heim til sín.
—iMbl. 14. maí.
Konungskoma
Konungur ísland og drotning
koma hingað til Reykjavíkur
18. næsta mánaðar. Þau ætla
að búa í skipi sínu (Dannebrog)
'meðan þau dveljast hér. Ráð-
Er styrkurinn til þeirra nokkru
lægri. Verður því í ár byrjað á
ibyggingu rösklega fimtíu býla
fyrir atbeina þeirrar löggjafar,
sem sett var um nýbýli og sam-
vinnuibygðir á haustþinginu í
fyrra.
Samanlagður styrkur til þess-
ara býla nemur 211 þús. kr. —
Styrkurinn verður ekki allur
greiddur í ár, því samið er sér-
istaklega við hvern styrkþega
hvaða framkvæmdir hann ætlar
að gera, hvenær hverri þeirra
um sig á að vera lokið,, og verð-
ur styrkurinn síðan greiddur
með tilliti til þess, hvernig þess-
um verkum miðar áfram.
Styrkur, sem nýbýlunum er
veittur á þenna hátt, er ekki
afturkræfur og er venjulegast
um 3500 kr. ,á býli. Ríkið legs^
ur fram féð, sem fer til þess-
ara styrkveitinga.
Samkvæmt lögunum um ný-
býli og samvinnubygðir verður
Byggingar- og landnámasjóði
tvískift og heitir önnur deildin
nýbýladeild. Hlutverk hennar
verður að veita lán til stofnunar
nýbýla og mega þau nema alt
að 3,500 kr. á býli. Nýbýladeild
aflar fjár til starfsemi sinnar |
með sölu verðbréfa og mega
vextir af lánunum til nýbýla
ekki vera hærri en greiða þarf
af verðbréfunum, sem sjóður-
inn gefur út.
Hefir þegar verið hafist
handa um stofnun nýbýladeild-
arinnar og mun ríkisstjómin
veita aðstoð sána við sölu verð-
bréfanna.
Munu Iþeir, sem fá nýbýla-:
styrkinn í ár einnig fá lán úr
nýbýladeildinni, þegar hún er
tekin til starfa, því styrkurinn
er ekki nægilegur til þess að
fullgera býlin.
Nýbýlin, sem fá styrkinn í ár,
skiftast þanxuig eftir tsýslum:
Gullbringu- og Kjósarsýslu 6,
Borgarfjarðarsýslu 4, Mýra-
sýslu 2, Snæfellsnessýslu 2,
Dalasýslu 2, Barðastrandarsýslu
1, Vestur-ísafjarðarsýslu 2,
Norður-ísafjarðarsýslu 4, —
Strandasýslu 3, Vestur-Húna-
vatnssýslu 2, Austur-Húna-
vatnssýslu 2, iSkagafjarðarsýslu
5, lEyjafjarðarsýslu 4, iSuður-
Þingeyjarsýslu 6, Norður-Þing-
eyjarsýslu 4, Norður-Múlasýslu
2, Suður-Múlasýslu 1, Austur-
Skaftafellssýslu 2, V.jSkafta-
fellssýslu 3, Rangárvallasýslu 4
og Árnessýslu 7.
Nokkur nýbýli eru reist á
eyðijörðum, sem eru vel í sveit
settar, en flest hafa fengið land
frá jörðum, sem eru í ábúð.
Með þessari framkvæmd á
lögunum um nýbýli og sam-
vaka.
Og lágnættið er lyngt og bjart
og ljós á fjaliatindum,
í hafið sólin sígur vart
en silfurljómað jökulskart,
fyrir auga bregður yndisfögrum
myndum.
Ó endurskin frá æsku-tíð
sem ylar hugstöðvamar,
hve margt þar geymir minning
blíð
um mannsins liðna æfistríð,
og gleði og tár um götur lífsins
famar.
M. Ingimarsson
Reyndir islenzkir ferSamenn
kjósa hina beinu leiS til
tslands yfir Skotland. Og
þeir meta einnig hina á-
gœtu aðhlynningu, máltiSir
og aSbúnaS á hinum stóru
og hraSskreiðu Canadian
Pacific skipum.
Reglubundnar ferðir—lág fargjöld.
Spyrjist fyrir hjá nsesta umboðs-
manni eða W. C. CASEY, Generai
Passenger Agent, C. P. R. Bldg.,
Winnipeg. Simar 92 456-7.
PACIFIC
5TEAMSHIPS
WORLDS GREATEST TRAVEL SYSTEM
myndi vera þarna inni, skundaði
heim hið bráðasta og fékk með
sér unglingspilt, til þess að
hjálpa sér að ná refnum.
Þegar að skaflinum kom,
sveifla þeir bót úr síldarneti yfir
holuna í skaflinn. En í því þýt-
ur refurinn út úr skaflinum og
í netið. Hófust nú sviftingar,
er enduðu með 'því, að refurinn
var færður í fjötra. Síðan var
hann alinn og þreifst vel.
Fjallarefur var veiddur norð-
ur í Svarfaðardal í janúar í vet-
ur með einkennilegum hætti.
Ólafur Antonsson bóndi að
Hrísum var á leið frá Dalvík og
heim til sín. Er hann kom á
svonefnda Hrísamela sá hann
slóð, er hann þóttist sjá að væri
eftir ref. Fylgdi hann islóðinni
nokkra stund, þar til hún hvarf
í skafl sunnan í mel.
Þóttist bóndi vita, að rebbi'byssur í heimi
Þýzkar fallbyssur sem draga 15
km. lengra en nokkur frönsk.
Parísarblaðið “Excelsior”
flytur þá frétt, að franska her-
stjórnin hafi nýlega komist á
snoðir um það, að þýzki herinn
hafi ballbyssur, sem dragi 15
km. lengra en nokkur frönsk
fallbyssa.
Ennfremur hefir það vitnast,
segir blaðið, að Þjóðverjar hafa
fundið upp loftkældar vétbyss-
ur, sem skjóta 100 skotum á
mínútu, og kúlurnar fara í gegn
um 1 þumlungs þykka penzara-
plötu á 100 metra færi. Þýzka
fótgönguliðið hefir auk þess
verið útbúið með mjög léttum
fallbyssum, sem eiga að geta
gert ibrynvarða vagna og skrið-
dreka óskaðlega, og skjóta 15
sprenglkúlum á mínútu.
Þessar upplýsingar hafa vak-
ið mikinn óhug á Frakklandi,
einkum fréttin um hinar lang-
drægu fallbyssur, því að hingað
til hefir verið talið, að franski
herinn ætti langdrægustu fall-
ST0LT
“Stolt og Ljúfmenska
Búa aldrei undir Sama Þaki”
—er gamall málsháttur, sem forfeður vorir notuðu, til
þess að nema af dygð auðmýktarinnar—‘(með miður
góðum árangri ef sögunni má trúa!)
En þessi gamli málsháttur er eigi nema hálfsannur. 1
rauninni er ekkert réttmætara en ráðvant og heilhrigt
stolt yfir vel unnu nytsemdar verki. Bóndinn sem
ræktar verðlauna korn, námamaðurinn sem lýkur upp
auðsafni náttúrunnar, brautryðjandinn sem leggur
undir sig eyðimörkina—þessir, ásamt fleirum, geta vel
verið stoltir af gerðum gínum.
Sama er að segja innan verkahrings verzlunarinnar,
oss finst að það sé, ef til vill, efni til að vera stoltur
af, í sögu rúmra þrjátiu ára heiðarlegra verzlunar
viðskifta við almenning í Vesturlandinu—að frá þeirri
reglu hefir aldrei verið vikið, að veita jafnan, hverjum
einum, hin fylstu verðmæti í kaupum, meðal hundr-
aða þúsundanna er við oss skifta.
Vissulega erum vér stoltir af sögu vorri! En þess
stoltari sem vér gerumst þess meiri alúð leggjum vér
við að eiga fyrir því—eiga skilið það traust sem
hundruðir þúsunda bera til vor á þessum tímum út
um alt Vesturland—vera maklegir þeirrar tiltrúar
sem hinir óteljandi vinir vorir sýna oss, ér geta sagt
yður að hve miklu leyti “Það borgar sig að kaupa
hjá EATON’S.”
<^T. EATON C°
WINNIPEG
UMITED
CANADA