Heimskringla - 15.07.1936, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.07.1936, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 15. JÚLÍ, 1936 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA MÁLFRELSI Nú kvað málsgrein nr. 98 loksirfs vera numin "burt lúr hegningarlögum Canada-ríkis, og þar með gefið í skyn að þegnar landsins megi nú fara! að hugsa, og jafnvel tala, upp á eigin reikning. í það minsta á nú hver og einn að fá að minn- ast á stjórnarbreytingu án þess , að eiga á hættu að tukthúsast “profors” án dóms og laga. — Hvisast hefir, að sönnu, að í afnámsákvæðinu felist kjarni gömlu greinarinnar og ,sé því lausnin í verunni meiri í orði en á borði; og þykir mér það trú- . legt, því eg get einhvern veginn ekki hugsað mér McKenzie King bendlaðan við neitt, sem [ mannúðlegt er og horft gæti til! bóta. En hvað sem því líður,' mun almennigsálitið mannast eitthvað við yfirlýsinguna og J hljóta gagn af. Tilslökun þessi við canadiska ! fólkið á langa og erfiða sögu að , baki sér. Á hverju þingi síðan | 1920 hefir æsingamaðurinn J. j S. Woodsworth, farið fram á að j lagagrein 98 væri numin ú | gildi; en eins þótt King skipaði forsæti í 9 ár samfleytt af því tímabili fékk hann því ekki til leiðar komið. Einhverjum ó- skírðum þrýsting öðrum er þvi að þakka það, sem orðið er. — Manni getur jafnvel dottið í hug að ihið óvirta Rússland, með sínu nýræmda fyrirdæmi, eigi einhvern þátt í þeirri útkomu. Ólíklegra hefir stundum viljað til. í þessu sambandi minnist eg þess, að fýrir nokkrum árum síðan mæltust blöðin okkar, Lögberg og Heimskiringla, til þess að lesendur hér og hvar út um héruð sendu þeim bréf og ritgerðir um ýmiskonar efni, til birtingar. Virtist því boði vel tekið af almenning og æðimarg- ar raddir komu fram fyrstu vik- urnar á eftir. En áður langt leið tók að miklu leyti fyrir þau nýmæli og hefir lítið á þeim ból- að síðan. Meðal þeirra, sem tilboði íþessu tólku feginsamlega, v|ar eg; því mér skildist það vera vísbending í áttina til aukins málfrelsis — að þeir einnig, sem ekki eiga sér prentstofur ættu nú að fá tækifæri til að birta skoðanir sínar, jafnvel þótt út- skeifar teldust. Mér skildist að eitthvað ætti að “slaka á klónni”. En eins og eg mintist á, fóru bréfin að strjálast og handritum mínum, að minsta kosti, var iðulega stungið undir stól. Síð- an hefi eg, eins og sennilega fleiri, fremur fækkað tilskrifum og oftasj dregið bitjaxlana að mestu úr því, sem farið hefir, í því skyni að það fyndi frekar náð í augum gagnrýnenda. Eigi að síður hefir aðeins nokkuð af því fengið framgang og er eg, sem sagt, að smá trénast upp á þeim tilraunum. Vel má vera að ritháttur minn sé að einhverju leyti tyrfinn og ósamboðinn smekk og þekkingu almennings; og skoðanir mínar veit eg að muni vera ýfið harð- snúnar fyrir þá, sem fjöldann leiða — og skipa. En að því skapi ættu þær að álítast hættulausar og auðhraktar. Hví þá hin mikla varúð og siða- vendni? Og hvað um hina, sem betur sigla í kjölfar hinna rétt- trúuðu? Er það virkileiki að hin háttlofaða útþrá ístenzks anda semji sig nú oröið að inn- sýninni einni og landar vorír hér í álfu kinoki séi’ viö að lesa annað en smáfrétta greinar um veðurfar, slys o. s. f., stól- ræður presta og einhliða rit- stjórnardálka? Ekki svo að skilja að íslenzku blöðin okkar séu mikið verri hinum ensku málgögnum í þessu tilliti. Þar mun lítið á mununum, því “víða er pottur brotinn”. En svo mikið hefir verið ritað og rætt um frelsis- ást okkar íslendinga að ætla mætti að við sýndum nokkra forystu á þeim sviðum, sem við höfum yfirráð um. Og til þess að nokkuð megi ávinn- ast í þá átt er vissulega nauð- synlegt að öll hin alvarlegri spursmál félagslífsins, að Frh. á 8 bls. tain, 50c; A. Byron, Mountain, 50c; Mrs. C. Paulson, Concrete, |50c; Mathew Lein, Concrete, ;25c; Percy Spengelo, Cóncrete, $1.00; H. E. Carlson, Concrete, 50c; John Berendson, 'Hallson, 50c; Rósa Einarson, Hallson 60c; Mrs. W. Dippe, Hallson, 50c; Mr. og Mrs. O. B. Einars- son, Hallson, $1.00; J. A. Björn- son, Hallson, 50c; Sig. Pétur- son, Hallson, 75c; Mr. og Mrs. $1.00; J. E. Creiman, Concrete, $1.00; J. Herzog, Concrete, 50c; Henry Manley, Concrete, $1.00:1^- Emarsson, Hallson, $1.00; Helgi Johnson, Milton, 25c; ÞAKKARÁVARP (Framh. frá síðasta blaði) Mér finst rétt að geta þess hve bygðirnar í Norður Dakota, Mountain, Hallson og Svold, tóku drengilega í það að skjóta saman peningum handa aum- stöddu börnunum, sem lentu í eldinum á Brown síðastl. 6. jan. Eg tók að mér að labba um þessar bygðir og var mér mikil ánægja að þeim ljúfu undirtekt- um, rausnarlegu gestrisni, sem mér alstaðar var sýnd, og sem vonandi aldrei skilur við íslend- inga. G. Th. Oddson Mr. og Mrs. H. Sigmar, Moun- tain, $2.00; Mr. og Mrs. G. Th. Oddson, Mountain, $2.00; Jón Björnson, Mountain, $1.00; Mrs. Ágústa Guðmundson, Edinburg, 50c; Mr. og Mrs. H. B. Sigurd- son, Edinburg,, 50c; Mr. og Mrs H. Björnson, Edinburg, $1.00; Rósamunda Johnson, Edinburg, 50c; Mr. og Mrs. H. B. Grímson, Mountain, $1.00; Mrs. W. H. Hannesson, Mountain, 50c; Mr. og Mrs. Sig. Indriðason, Moun- tain, $1.00; J. Anderson, Moun- Oli G. Johnson, Hallson, 50c; Howard Erlendson, Hallson, $1.00 Gísli Jóhannsson, Hallson, 50c; Sig. Johnson, Hallson, 50c; Mr. og Mrs. Einar J. Einarsson, Hallson, $1.00; Steini Einarsson, Hallson, $1.00; Mr. og Mrs. Th. G. Sigurdson, Hallson, $1.00; Miss María Ólafson, Hallson, 50c; Mrs. John Goodman, Hall- son 25c; Mr. og Mrs. G. M. Björnson, og fjölskylda, Hall- son, $1.00; Mrs. og Mrs. B. G. Björnson, Svold, 50c; Sigurður íAnderson, Svold, 50c; Mr. og Mrs. Joe Sigurdson, Svold, 50c; Mrs. Helga Goodman, Svold, 40c; Mrs. J. B. Johnson, Svold 50c; Árni Magnússon, Svold, $1.00; Ohris Thomson, Svold, $1.00; G. A. Vivatson, Svold, $1.00; H. A. Thordarson, Svold, 50c; Mrs. J. S. Thordarson, 50c; Lárus Thordarson, Svold, $1.00; Mr. og Mrs. J. Hannesson, Svold $1.00; T. Dinusson, Svold, $1.00; Thelma Thorfinnson, Svold, 50c; Mrs. A. Thorfinn- son, 50c; Svanhildur ólafsdóttir, Milton, $1.00;-Ingibjörg Ólafs- dóttir, Milton, $1.00; Helgi Pinn- son, Milton, $1.00; S. A. Árna- son, Mountain, $1.00; Mountain kvenfélag, $10.00; Mr. og Mrs. Árni Jóhannsson, Hallson $1.00; Mr. og Mrs. F. Arason, Moun- tain, $1.00; Hallson kvenfélag, $10.00. Afhent af séra H. Sigmar. Helgi Laxdal, Gardar, $5.00: Mrs. S. Eyjólfson, $1.00; Miss Martha Mýrdal, $1.00; Johnsons bræður, $1.00; Mrs. H. Guð- brandsson, $1.00; Sam O. John- son, $1.00; S. S. Laxdal, $.100; Kristbjörg Laxdal, $1.00; Frank- lin Laxdal 50c; Steini Mýrdal, 50c, Moritz Laxdal 50c; Jónas- son fjölskylda, $5.00; Ólafssons bræður, $1.00; B. Snædal, $1.00; Mrs. V. Johnson, $1.00; G. B. Bjarnason, $1.00; Albert Bjama- son, $1.00; J. S. Snædal, $1.00; Teitur Ásmundson, 50c; Mr. og Mrs. Joseph Jóhannson, Gardar, $5.00; Mr. og Mrs. Magnús Mag- nússon, Winnipeg, $2.50. DAY SCHOOL for a thorough business training— NIGHT SCHOOL for added business qualifications— Tlre Dominlon liusincss CoIIege, Westcm Canada’s Lívrgest anil Most Modem Coinmercial Sehool, oífers complete, thorough training in Secretaryship Stenography Clerical Efficiency Merchandising Accountancy Bookkeeping Comptometry— —and many o’her profitable lines of work We offer you inoividual instruction and the most modem equipment for busr'ness study, and AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SEItVICE for the placement of graduates In business DOMfiNlON BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s Mrs. T. Guðmundson, Mountain, |50c; J. B. Holm, Mountain, 50c; Mr. og Mrs. F. M. Einarson, Mountain, $1.00; Stanley Björn- son, Mountain, $1.00; S. M. Mel- sted, Mountain, $1.25; S. F. steinolfson, Mountain, 50c; — Ingvar Benjamínson, Mountain 25c; G. Guðmundson, Sr., Mountain, $1.00; O. K. Thor- steinson, Mountain, 50c; Hall- dór Guðmundson, Mountain, 50c; Hannes Mountain, 50c; Halldórson, Edinburg, 50c; Kristján Halldórson, Edinburg, $1.00; Mrs. Tr. Björnson, Moun- tain, 50c; M. Geir, Edinburg, $1.00; Hjörtur Hjaltalín, Moun- Björg M. Peturson, Milton, 50c; Gústi Paulson, Mountain, 50c; Aifred Paulson, Mountain, 50c; Mrs. Sigríður Hansson, Moun- tain, 50c; Mrs. Kristjana Sigurð- son, Mountain, 60c; Mrs. iS. J. Bigurðson, Mountain, 50c; Mr. og Mrs-. H. J. Hallgrímson, Mountain, 50c; Thomas Hall- dórson, Mountain, $1.00; iS. K. Johnson, Mountain, $1.00; John K. Johnson, Mountain, $1.00; Björn Jónasson, Mountain, 50c; Steinthor TSerman, Mountailn, 25c; iS. G. Guðmundson, Moun- tain, 50c; C. Indriðason, Moun- tain, $1.00; Jack Thorfinnson, Mountain, 50c; F. A. Björnson, Mountain, 50c; Mr. og Mrs. W. G. Hillman, Mountain, $1.00; M. Jónasson, Mountain, $1.00; Mr. og Mrs. W. B. Johnson, Moun- tain, $1.00; Mrs. Fríða Bjarna- son, Mountain, 50c; T. S. Guð- mundson, Mfiuntain, $1.00; Mr. og Mrs. V. G. Guðmundson, Mountain, $1.00; C. S. Guð- mundson, Mountain, 50c; Mr. og Mrs. C. I. Guðmundson, Mountain, 50c; G. Guðmundson, Jr.„ Mountain, 25c; Mrs. Pétur Herman, Mountain, $1.50; Mrs. P. Thorfinnson, Mountain, 50c; Caroline R. Seymour, Mountain, 50c; W. Benedictson, Mountain, 50c; S. P. Benedictson, Moun- tain, 50c; H. Olafson, Mountain, $1.00; Halli Gíslason, Mountain, 50c; Mrs. Ernestine Gíslason, Mountain, 50c; Thorg. Halldór- son, Mountain, $1.00; W. K. 'Halldórson, Mountin, $1.00; Mike Byron, Mountain, $1.00; Mr. og Mrs. Th. Thorfinnson, Mountain, $1.00; Roseman Gestson, Mountain, 50c; Mr. og Mrs. John A. Hanson, Edinburg, $1.00; Mr. og Mr. G. A. Kristján- son, Edinburg, $1.00; T. H. Steinólfson, Edinburg, 50c; H. T. Hannesson, Edinburg, 50c; J. Hannesson, Edinburg, $1.00; G. J. Jónasson, Mountain, $1.00; Mr. og Mrs. T. V. Björnson, Mountain, 50c; Mr. og Mrs. A. F. Björnson, Mountain, $2.00; S. R. Johnson, Mountain, $.100; Mr. og Mrs. Kristján G. Kristján- son, Edinburg, $1.00; V. Olaf- Safnað af G. Thorleifson, son, Edinburg, 25c; K. S. J.ó- Garðar, N. D. hannesson, Crystal City, 50c; J. Leo Melsted, $1.00; G. B. 01- H. Hallgrímson, 'Crystal City, ■ geirsson, $5.00; V. S. Hanson, 50c; G. G. Gestson, Mountain, $2.00; O. K. Ólafson, $1.00; B. $1.00; Aldís Kristjánson, Eldin- M. Melsted, $2.00; J. Hjörtson, burg, 50c; S. S. Kristjánson,, j $1.00; Kristín Thorfinnsson, Mountain, $1.00; Stanley Björn- j $1.00; Ingibjörg Walters, $5.00; Kristjánson, Crystal, 50c; J. J. Pansy Davíðsson, $5.00; S. J. Myres, Crystal, $1.00; A. Olaf- Ólafsson, $1.00; Jakob Hall, son, Mountain, $1.00; 'Mj\ og|$l-00; Kr. Samúelson, 50c; J. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talslmi: 33 158 Dr. J. Stefansson 218 MEDICAL ARTS BLDO. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 28 888 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bœinn. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNINO ST. Phone: 26 420 Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Benlow, $1.00; Mrs. Ágústa Gíslason, $2.00; Mrs. Sigríður Árnason, $5.00; Mr. og Mrs. W. Ólafsson, $1.00; Mrs. Júlíana Kristjánsson, $2.00; Mr. L. Is- aacson, $2.00; Mr. og Mrs. Óli Björnson, $2.00; Mr. og ^Mrs. Gus. Isaacson, $2.00; Mr, og Mrs. S. Einarsson, $1.00; Mrs. Herdís Johnson, $1.00; Mr. John Húnfjörð, $5.00; Mr. James Nicklin, 50c; Mr. Wm. Nicklin, $1.00. Safnað af J. M. Gíslason. Betra er seint en aldrei K. Ólafsson, $1.00; J. S. Berg- man, $5.00; F. /G. Johnson, $1.00; S. M. Breiðfjörð, $3.00; M. S. Jóhannesson, $5.00; K. J. Kristjánsson, $1.00; Hans Ein- arssoh, $3.00; G. Thorleifson, $5.00; Jóhann Tómasson, $5.00. Frá Brown Mr. J. S. Gillis, $5.00; Mr. og Mrs. J. M. Gíslason, $5.00; Mr. George Nicklin, $1.00; Miss Kristjánsson,; Oddrún Gíslason, $2.00; Mr. M. Stefán Hall- ' Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. H. grímsson, Mountain, $1.00; B.! B. Ólafson, $2.00; Mr. og Mrs. S. Guömundson, Möuntain, 50c; G. Ólafson, $5.00; Mr. og Mrs. Jón Hallgrímsson, Mountain, | S. Ólafson, $5.00; Mrs. S. Isaac- 50c; Gestur Johnson, 50c; Gísli son, $2.00; Mr. S. V. Isaacson. $1.00; Mr. A. H. Helgason, $5.00; Mr. og Mrs. J. F. Lindal, $2.00; Mr. I. Johnson, $1.00; Mr. S. Thorsteinson, $2.00; Mr. H. Hibbert, $1.00; Mr. og Mrs. M. tain, $1.00; Bjarni Herman, | Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. A. Mountain, 35c; Rósa Jóhannes- , Thomasson, $3.00; Mrs. Pauline dóttir, Mountain, 50c; Mike Hill- Sigmundson, $1.00; Mr. og Mrs. man, Mountain, 50c; Mr. og Mrs. Björn Olgeirsson, Moun- tain, $1.00; John J. Einarsson, Hallson, $1.00; Mrs. R. J. Bjöm- son, Hallson, 50c; Steinvör L. Einarsson, Hallson, $1.00; Hall- ur J. Einarsson, Hallson, $1.00; Eggert J. Einarsson, Hallson, $1.00; J. S. Björnson, Hallson, O. Gillis, $2.00; Mr. og Mrs. J. B. Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. T. J. Gíslason, $10.00; Mr. og Mrs. Willie Ólafson, $5.00; Mr. og Mrs. J. R. Gillis, $8.00; Mr. og Mrs. John Johnson, $1.00; Mr. Ingi Ólafson $2.00; Mr. Thor Einarsson, $1.00; Mr. og Mrs. H. J. Johnson, $5.00; Mr. Robert Þetta datt mér í hug þegar eg athugaði að eg hefi aldrei svar- að ritsmíðis dellu S. Hallgríms- sonar, sem hann kallar svar við grein minni af 4. des. s. 1. en sem er svo fráleitt svar við þeirri grein sem mest má verða og sem að allra þeirra dómi sem eg hefi talað við var hvert orð satt í. Eg geri það meir til að sýna höfundi þessa ritsmíðis, sem minsta fyrirlitning en af því að eg álít þessa ritsmíði hans svaraverða að eg set þetta saman þar sem hann í einum stað ritsmíðis þessa kallar mig ósanninda mann og er það máske gert af brjóst gæðum, en í hinum staðnum efar hann að eg vilji vera sannleiksberi. — En bjóð þú mér ekki of mikið af svona sælgæti S. Hallgrímsson. Mér hefir oft á lífsleið minni hætt við að borga svoleiðis vöru með rentu-rentum eða hefir þú athugað hver er munur á þýð- ingu orðanna ósanninda maður og lygari? Ætli að sannist ekki á þér málshátturinn að sann- leikanum verði hver sárreiðast- ur, og aldrei verður það álitið karlmannlegt að fá að láni þessa leirburðar stöku sem að líkindum hefir átt að vera til smekkbætis þessa fáheyrða rit- smíðis þíns. G. Th. Oddson G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögjrœöingur 702 Confederation Life Bldg. Talsfmi 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 821 Hafa etnnig —.—-------iig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl < viðlögum VitStalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. A. S. BARDAL selur likkistur og annasit um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. _ Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG Dr. S. J. Johannesðon 218 Sherburn Street Talstmi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daliy Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents fór Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKU R TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúslnu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Siml: 94 221 600 PARIS BLÐG.—Winnlpeg RAGNAR H. RAGNAR Planisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 26 555 OrriCE Phoní 87 293 Res. Phon* 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hocrs: 12-1 4 P.M. - 6 P.M. AND BT AFPOINTMENT Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa: 594 Alverstone St. Síml 38 181

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.