Heimskringla - 29.07.1936, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.07.1936, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29- JÚLÍ, 1936 2. SIÐA. KIRKJUÞING HINS SAMEINAÐA KIRKJUFÉLAGS ÍSLENDINCA f NORÐUR AMERÍKU Fjórði liður var samþyktur ó- breyttur- Við fimta lið gerði Dr. Hall- dórsson eftirfylgjandi breyt- ingu: Að stofnunin verði eign hins sameinaða kirkjufélags og verði starfrækt af nefnd kosinni úr kirkjufélaginu og sambandi kvenfélaganna. Breytingartil- lagan var studd af Mrs. S. Björnsson og samþykt. Síðan áorðnum breytingum. Féhirðir félagsins, P. S. Páls son las þar næst skýrslu sína Framh. Þriðji fundur settur kl. 2.45. Tillögur skýrslunefndar, sem birtar eru hér að framan, voru samþyktar og skýrsluform það, sem hún lagði fram, viðtekið, samkvæmt tillögu Sveins Thor- valdsonar og Guðm. Eyfords. Mrs. E- J. Melan lagði fram eftirfylgjandi skýrslu frá nefnd- inni í Sumarhe(imilismálinu: Nefnd Sumarheimilsmálsins ályktar: 1. Að þetta mál sé nauðsyn- legt og muni verða kirkjufélagi voru til heilla og stuðnings í framtíðinni 2. Að öll félög innan kirkju- félagsins og kvenfélga sam- bandsins leggi til eftir megni árlega í sjóð, sem varið verði til .styrktar þessu málefni. 3. Að milliþinganefnd sé kosin til eftirlits þessara mála í sameiningu við stjórnarnefnd- ir kirkjufélagsins og sambands son lagöi til og B. Björnsson studdi, að fjármálaskýrslan sé ursson. Þá gaf Mr. Sveinn Thorvald- son munnlega skýrslu yfir starf milliþinganefndarinnar í suunu- dagaskólamálinu. Benti hann á, að þinginu mundi ekki vera ljóst hvert hlutverk nefndarinn- ar væri. Sumstaðar væru sunnudagaskólar, og hefðu þeir fylgt ráðleggingum nefndarinn- ar, hvað bækur snerti. Kvað var nefndarálitið samþykt með hann mjög æskilegt, að sunnu- dagaskólar væru stofnaðir í öll- um söfnuðum félagsins, og að félagið sendi út menn til að mikla deyfð, ef menn ekki vildu sínum, og var það víst ekki sinnar tíðar og ekki nægilega samþykkja þessa tillögu. For- sjaldgæft, að n'ágrannar, sem ijóst, hverjum varnarbrögðum seti benti á, að fá mætti ó- áttu erfitt framdráttar á skuli beita. keypis bindindisrit frá the Tem- frumbýlingsárunum, leituðu til Þessir menn og konur, marg- perance Society of the Ameri- hans og konu hans, er í nauðir jr hverjir eru eigi sjálfboðaliðar can Unitarian Association. Mrs- rak, og mun aldrei hafa staðið í áhorfeudaflokknum, og það E. J. Melan kvaðst líta svo á á að hjálpin væri veitt, ef unt væri fróðlegt að spyrja, hvers- var að gera það. Kona hgns vegna iþeir eru knúðir til að var honum mjög samvalin með horfa á aðgerðalaust. Verða gestrisni og rausn alla. Var þeir aitaf ómegnugir áhorfend- hún eflaust ein hin mesta á- ur9 Hefir þessi fjöldi nokkur gætiskona, ekki aðeins í sinni skilyrði til stjórnmála þátttöku bygð, heldur þó víða hefði verið f framtíðinni? leitað. Heimili þeirra var orð- | kvenfélaganna. 4. Að þegar nægilegur sjóð- ur sé fenginn til að byggja og starfrækja þessa stofnun, verði strax byrjað á framkvæmdum. 5. Að þessi stofnun verði að öllu leyti undir umsjón hins sameinaða kirkjufélags. Undirritað: Ólafía J. Melan Ólafur Pétursson P. K. Bjarnason. Nefndarálitið var tekið fyrir lið fyrir lið. Frysti liður var samþyktur óbreyttur- Um annan lið urðu nokkrar umræður. Sr. E. J. Melan gerði þá tillögu um að liðnum sé breytt á þessa leið: Að þingið gangist íyrir sjóðstofnun til styrktar sumarheimili fyrir böm og leitist við að fá söfnuð- ina og önnur félög og einstakl- inga til að leggja í þann sjóð. Breytingartillagan var studd af sr. Jakob Jónssyni og samþykt með 16 atkv. gegn 2. Dr. M. B. Halldórsson gerði þá breytingartillögu við þriðja lið, þannig: Að milliþinganefnd verði kosin til eftirlits þessara mála í samvinnu við stjóraar- nefnd sambands kvenfélag- anna. Breytingartillagan var studd af séra E. J. Melan og samþykt. og lagði fram ársreikning fé. stofna þa og hjálpa þeim sunnu- lagsins. Gat hann þess, að bæk- dagaskólum, sem erfitt ættu urnar væru enn ekki yfirskoð- nPPdrattar. Sera E. J. Melan aðar og mæltist til að yfirskoð- benti á> að nauðsyn bæri til, að unarmenn tækju þær 4samt ^ einhver vel æfður kennari væri skýrslunni til meðferðar. For- I fenSinn tú að koma skipulagi a seti gat þess, að fjárhagurinn 1 suimudagaskóJana. Kvað hann væri lakari en að undanförnu.! Þetta mál einu sinni hafa verið en þó betri en búast mætti við í álitið *>ess virði, að kosta til svona árferði. Hefði mikill, Þess ærnu fé, með því að kosta aukakostnaður hlaðist á félag-! skóíagöiigu kennara, í því ið við komu fjolskyldu séra 1 uugnamiði, að koma slíku skipu- Jakobs Jónssonar vestur og laS* á- Benti hann á> að hæ& sömuleiðis láns, sem guðfræð- mundi vera- að fá kennara til þessa starfs með mjög litlum kostnaði, og árangurinn verða ef til vill enn meiri, ef fólk sýndi vlija sinn í því að hlynna aö þessu á allan hátt. Tillnga Ólafs Péturssonar að samþykkjka skýrsluna, var till. isnema Inga Borgfjörð hefði verið veitt. Dr. Rögnv. Péturs- viðtekin. Tillagan samþykt- Þá var stutt fundarhlé og í því lék Jóhannes Pálsson á fiðlu og Miss Snjólaug Sigurðs- pstudd og samþykt. Séra E. J. Melan lagði til, að fulltrúar son lék undir á píanó. Léku þau bæði af mikilli list og höfðu áheyrendur hina mestu skemt- un af hljóðfæraslætti þeirra. Fundur var aftur settur kl. 5. Ritari las fundargeming fyrri fundar og var hann sam- þyktur. Forseti benti á, að annar yfir- skoðunarmaðurinn væri ekki sunnudagaskóla, sem á þinginu væru mættir, ásamt nefndinni frá í fyrra, væru kosnir í eina nefnd, er leggi fram tillögur 'áður en þingi etr slitið- Tillag- an var studd og samþykt. í nefndina voru þessir settir: — Miss Helga Araason, Mrs. Guð- rún Mathews, Miss Evelyn Jón- , asson, Miss Elsie Thorfinnsson, viðstaddur og gæti þvi yflrskoð- Mr G 0 MluUBa0n, Miss Kristín Benson og Mr. Guðm. un bóka og reikninga féhirðis ekki farið fram. Séra Philip M. Pétursson gerði tillögu um að Mr. Sveinn Thorvaldsson væri settur yfirskoðunarmaður í , , , , hans stað, til að endurskoða jhann a; að bækur felagsms reikningana. - Tillagan var' væru nu settar mður um helm- Eyford. Þá las Guðm. Eyford skýrslu yfir bókaeign félagsins. Benti sem að þetta væri eitt af okkar mikilverðustu málum. Gerði hún tillögu um að samþykkja liðinn. Dr. |S. E. Björnsson studdi og var tillagan samþykt. Viðvíkjandi þriðja lið gerði G. Eyford þá yfirlýsingu, að hann sem Good Templar teldi gott, að kirkjan vildi sinna þessu m'áli, en kvaðst ejtki sjá nauð- syn til þess, að skipa nokkra nefnd í það. Dr. R. Pétursson sagðist álíta, að við værum að breiða okkur yfir of mikið starf- svið með því að taka þátt í þessu máli. Lagði hann til, að þriðji liður væri feldur. Tillag- an var studd af B. Bjömssyni- Eftir nokkrar frekari umræður var liðurinn feldur með fjórtán atkvæðum gegn einu. Því næst var nefndarálitið samþykt með áorðinni breytingu. Að því loknu var fundi frest- að til kl. 9. f. h. næsta dag. Um kvöldið kl. 8.30 hófst samkoma kvenfélaganna. Flutti forseti sambandsins, Mrs. Marja Björnsson stutt ávarp. Að því loknu flutti Mrs. E. L. Johnson erindi um ferð sína til Washing- ton, D- C., í sumar sem fulltrúi Manitoba-fylkis á alþjóða kvennaþing, er þar var haldið. Annað erindi var flutt af Miss S. Johnson um “Konur og opin- ber mál.” Annað til skemtunar var pianó sólo, leikin af Miss Lilju Pálsson; Mrs. K. Jó- hannesson söng sóló og Mr. Pálmi Pálmason lék á fiðlu. — Þessi samkoma var haldin til arðs fyrir hið fyrirhugaða sum- 1 arheimili. Framh. Eru þeir aðeins sundraðir og lagt fyrir gestrisni og var oft sundurlyndir einstaklingar eða mjög gestkvæmt þar. Glaðværð hafa þeir hæfiieika? og velvild húsráðendanna dró Qætu þejr eigi innan skamms marga að garöi, bæði úr ná- myndag nýtt stjórnmálakerfi og grenninu og lengra að- Eru þeir margir, sem minnast þess heimilis með hlýjum hug frá i , , , .„. fyrri dögum, er leiðir flestra, I Hofundl hessara huSleiðmSa sem um bygðina fóru, lágu við er ljost að hann er emn bessara húsvegginn ahorfenda, en hann neitar að Björn sál. og kona hans eign- trúa bví> að stjórnmálaþekking uðust iþrjú börn: Einar, sem hans sé domfeld ohæf að eilifu. áður er nefndur, nú bóndi og En hann getur eigi aðhylst kaupmaður á Oak Point, Btefnur né hreyfingar yfirstand- kvæntur Sigurbjörgu Jónsdótt- andi tima' ur Einarssonar frá Winnipeg; f Ethiopia stríðinu er hann Jónína, ógift, á heima á Vest- hvorki með né móti ítölum eða fold, og Björg, dáin fyrir mörg- Abyssiníumönnum, og hann um árum. Dóttir Stefaníu s'ál. sk°rtir algerlega samþykt á af fyrra hjónabandi er Ágústa, hinni sundurleitu sýningu hinna kona Fred Olsons á Vestfold. notað sameiginlegan- viljakraft og aðferðir? ÆFEMINNING studd og samþykt. Dr. Rögnv. Pétursson gerði þá tillögu um að fjármálanefnd væri skipuð og að í hana yrði settir fulltrúar, einn fyrir hvern söfnuði. Tillagan var studd og samþykt. Tillaga frá Mrs. Marju Björas, að forseti skipi þriggja manna milliþinganefnd í sumar- arheimils-málið; studd og sam- þykt- í nefndina setti forseti þessa: |Séi1a Eyjdjlf J. Melan, Svein Thorvaldson og Ólaf Pét- When the Mercury Soars phone 92244 for quick home delivery, direct from the ware-house of Es+ablished 1832 Cold and pure from the thousand foot depth of our own Arteslan well, comes the water with which this pleasant light beverage is brewed, with the skiil of a century of experience. Bottled in clear 'botties. “The Consumer Decides n Also— EXTRA STOCK ALE INDIA PALE ALE BROWN STOUT At Parlors, Clubs & Oash & Carry Stores JOHN LABATT LTD. 191 Market Ave. E. (Just off Main) WINNIPEG ing og væri nauðsyn að sunnu- dagaskólarnir keyptu þessar bækur; sérstaklega mælti hann með lesbók séra E. J. Melans í því sambandi. Dr. R. Pétursson gerði tillögu um, að skýrsla bókavarðar sé samþykt. Tillag- an studd og samþykt- Þá las séra Jakob Jónsson álit nefndar þeirrar, sem skipuð var út af bréfi því, sem inn á þingið kom frá Good Templara stúk- unum, og er það á þessa leið: Nefndin leggur til, að eftir- fylgjandi ályktanir og tillögur séu samþyktar. 1* Þingið lýsir yfir því áliti sínu, að bindindismálið sé menningar- og siðferðismál, sem verðskuldi stuðning kirkj- ; unnar. j 2. Þingið telur æskilegt, (1) j að prestar helgi bindindism'ál- ; inu að minsta kosti eina messu á ári; (2) að í hverju ung- mennafélagi sé flutt eitt erindi á ári um bindindisfræðslu; (3) að sunnudagaskólarnir komi bindindismálinu fyrir á kenslu- skrá sinni; (4) að góðum smá- ritum um bindindismál sé við og við útbýtt í kirkjum, ef bindind- isfélögin sjá um útvegun þeirra. 3. Kosin sé þriggja manna I milliþinganefnd, sem annist í samráði við stjóm Goodtempl- ara reglunnar framkvæmd | þeirra mál, sem kirkjufélagið og reglan vinna að sameigin- lega. Undirritað: Helga Bjarnason Jakob Jónsson St. B. Stephansson : Framsögumaður nefndarinnar mæltist til, að nefndarálitið væri tekið fyrir lið fyrir lið og var það gert. Fyrsti liður var samþyktur, eins og hann var lesinn. Um annan lið urðu nokkrar umræður. Séra Jakob Jónsson benti á, að Bindindis- málið væri eitt af alvarlegustu menningarmálum manna. Taldi hann það bera vott um mjög BJÖRN JÓNSSON Þann 11. maí síðastliðinn andaðist á heimili Einars sonar síns á Oak Point, Man., Björn Jónsson, 75 ára að aldri. Björn sál. var fæddur á Víða- j stöðum í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu þann 20. feb. 1861. Foreldrar'hans voru: Jón Þórarinsson og Kristín Björns- dóttir, sem þar bjuggu lengi. — , Systkyni Björas, sem til full- í orðinsára komust, voru þessi: Guðmundur Austíyörð, nú á Clarkleigh, Man.; Mrs. Jórunn 1 Johnson í Foam Lake, Sask.; Mrs. Kristbjörg Magnússon í San Diego, Califomia og Stefán Johnson, skósmiður á Lundar, Man. Árið 1889 giftist Bjöm konu sinni, Stefaníu Sigfúsdóttur, sem nú er látin fyrir nokkrum árum. Bjuggu þau fyrst nokkur ár á íslandi og fluttust síðan vestur um haf árið 1892- Sett- ust þau fyrst að í White Sand River í Sask., en höfðu þar ekki langa dvöl. Þaðan fulttust þau að Vestfold, P. O., Man., og bjuggu þar rausnarbúi f mörg Eins og getið hefir verið um hér að framan, misti Björn heilsuna fyrir mörgum árum og var mörg síðustu ár æfi sinnar , .... , , , i ™ ™ , „ miðalda villimensku á storu og lamaður maður, en þo án allra . .. . x Aí ~ brezku ráðunauta sinna í Gen- eva. Eftir hans skoðun hafa þeir enga málefnastefnu. ítalir hafa sama rétt. Abyssiníumenn hafa engan rétt til að halda við þjáninga. Hann veiktist skyndi- lega að morgni dags og dó síð- ari hluta dagsins. Hann var jarðsunginn af séra Guðm. Árnasyni í grafreit Vestfold- og Haylandbygðar og fór kveðjuat- höfn fram í kirkju Sambands- safnaðar á >Oak Point. Var margt fólk viðstatt á báðum stöðunum. Björn heitinn fylgdi frjóvu svæði í Afríku. ítalir hafa engan rétt til að hremsa það sakir þjóðarmetnaðar og yfirráðsfýknar. í hinni flóknu stjómmálastefnu Evrópu ríkj- anna er höf. hvorki með né móti Frakklandi (eða) Þýzka- landi, Gyðingum, Rússum né Japan. Hann myndi eigi skjóta af byssu fyrir neina af þessum þjóðum. Hann myndi eigi ávalt hræra h,endi fyrir þjóðarfána hinni frjálslyndu stefnu í trú- eins lands né annars. málum frá því fyrst að ihún j Því að hann trúir því eigi að hófst í 'hans bygð; var hann nein af þessum þjóðum sé að einn af þeim fyrstu til að styðja verja kröftum sínum í velferðar hana. Var áhugi hans fyrirþeim þarfir mannkynsins. malum eins einlægur og heitur Þessi skýring er eigi eingöngu eins og ahugi hans fyrir öllu, vaxandi hlutleysij og kyrstaða sem hann léði fylgi sitt. Hann manng yið 70 ára aldursmark. var ávalt áhugamaður meðan Hann myndi vUja leggja tals- honum entist heilsa og kraftar. V6rt { hættUj gerast brotlegur Blessuð veri minning þeirra við lögLn, skjóta á menn og líf- hjóna, Björns Jónssonar og iataj og hvað annað, ef eitthvað, Stefaníu Sigfúsdóttur. Heimilis hversu smátt sem væri, gæti þeirra mun lengi verða minst orðið til að stemma stigu fyrir með þakklæti af þeim mörgu, hinum iheimskulegu og ómann- sem þar nutu gestrisni og vin- úðlegu tilraunum þjóðstjórn- áttu. G- Á. NÆSTA STRÍÐIÐ Eftir H. G. Wells Gunnbj. Stefánsson þýddi anna, sem miða að því að stofna | í hina geigvænlegustu hættu og eyðingu allri tilveru mannkyns- ins. Árið 1914 trúði höfundurinn i á raunveruleg sannindi, er lýð- ræði hefði að geyma. Hann Árið 1914 trúði höfundurinn hélt að lýðræðisstjórnir myndu á raunveruleg sannindi, er lýð- samvizkusamlega aðhyllast ræði hefði að gpyma. Hann stefnu og hugsanir nútímans. liélt að lýðræðisstjórnir myndu Honum var þá eigi ljóst hversu samvizkusamlega aðhyllast hinn brezki aðall og yfirvöld stefnur og hugsanir nútímans. | voru fjarstæð skoðun alþýðunn- Honum yfirsást hversu langt ar um endurbætur og ein- stjórnir geta leiðst að sýna al- staklingsrétt, en héldu fast við gert afskiftaleysi vaxandi viti gamlar hefðir. Og hið sama og þekkingu mannkynsins. — | gerði hið franska hervald og Hann gerðist svo djarfur að utanríkisráðuneyti. Hann hélt, bera ábyrgð á orðtakinu: “Stríð að hið herskáa keisaravald til að enda stríð.” Og hann hélt Þýzkalands yrði að brjótast á ár. Um árið 1912 fór Björn J að slík kjörorð gætu orðið leið- bak aftur og svo þjóðin að vestur á Kyrrahafsströnd sér til arvísir við samantekningu frið- verða vingjarnlega boðin vel- arsamninganna. Horfurnar komin í ríkjasamband annara framundan nú sem stendur, eru þjóða. Árið 1917, átti höf. um- auðsæilega byltingar og stríð- J ræðu um sameign nýlenda sem Heilbrigðri skynsemi getur eigi eðlilega afleiðingu stríðsins. — Árið 1918, gerði hann ráð fyrir, að heima gjaldþroti gæti orðið afstýrt með hagfræðislegum jöfnuði á peningum. Með því í liðinni tíð hafa tiltölulega að vera á þessari sanngjörnu heilsubótar og dvaldi þar all- mörg ár í Vancouver og Blaine. En hvarf svo austur aftur og dvaldi eftir það hjá Einari syni sínum, sem tekið hafði við búi hans, er hann fór vestur. — Heilsu hans fór smám saman 'hnignandi, svo að hann varð með öllu ófær til vinnu á efri árum. Björn heitinn var smár maður vexti, en með afbrigðum þrótt- mikill, kappsamur og fylginn sér við alla vinnu, meðan honum entist heilsan. Er því við- brugðftð af öljum* sem þektu hann á yngri árum hans, hversu snar og skjótur í öllum hreyf- ingum hann hafi verið. Hann var maður ör í skapi, örlátur og hjálpsamur og skjótur til úr- ræða. Hann bjó ávalt góðu búi., jafnvel á fyrstu búskaparárum dulist, að slíkt sé á næstu grös- um, nema véc leitum nýrra leiða.” fáir 'menn borið áhuga fyrir stjórnmálum. Allmargir, menu og konur hafa fylgst sæmilega með, en eigi viljað verja kröft- um né hæfileikum í þarfir þess skoðun, gat hann verið alger-> lega “hlutlaus”. Skoðun hans hneigðist að ríkjasambandi “frjálsra þjóða”, og heimsborg- arahugmynd ihans fór fyrst að þegar konungsríkið endur. Og nú er stór áhorf- J England og lýðveldi Banda- endaflokkur, flokkur sturlaðra ríkja N. Ameríku neituðu að áhorfenda, sem vex dagfari. —1 viðurkenna og hlynna að hinni Þeir eru komnir að raun um, að fyrstu lýðræðis jafnaðarstjórn stjórnmálaleikurinn er leikur, Rússlands. máliefnis4' heldur vierið ájhorf- 1 skírast, sem leikur þá grátt og ögrar þeim að bera hönd fyrir höfuð Jafnvel þá, eins og fjölmargir aðrir frjálslyndir menn og kon- sér til varnar, en þeir eru börn ur hélt hann áfram að treysta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.