Heimskringla - 16.09.1936, Page 8

Heimskringla - 16.09.1936, Page 8
8. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 16. SEPT. 1936 FJÆR OG NÆR Útvarpsguðsþjónusta Næstkomandi sunnudag 20. þ. m. -vjerður guð^þjónustunni útvarpað frá Sanribandskirkjunni í Winnipeg,, kl. 7. e. h. C.S.T. Eru menn beðnir að minnast þess og láta það fréttast, til þess að sem allra flestir, og helzt þeir sem eiga heima langt frá Win- nipeg, og heyra sjáldan prédikað á íslenzku, fái að njóta þessarar guðsþjónustu. Nú er Tíminn "íi Að punta Upp fyrir Haustið SENDIÐ: HAUST KÁPUR FÖT KJÓLA símið 42 361 Séra Guðm. Ámason messar á Hayland Hall þann 27. þ. m. * * * Séra Eyjólfur J. Melan messar í ISambandskirkjunni í Ámesi sunnudaginn 20. sept. kl. 2. e. h. >(. * * Séra Jakob Jónsson messar í Wynyard sunnudaginn 20. sept. kl. 2. e. h. Umræðuefni: Um- ferðin á þjóðvegunum. * * * Sunndagaskóli Sambandssafmaðar kemur saman næstkomandi sunnudag, 20. þ. m. á sama tíma og í fyrra, 12.15. Eru all- ir foreldrar beðnir að láta börn sín sækja sunnudagaskólan þar sem þeim er veitt tilsögn í trú- arlegum fræðum í anda og sam- ræmi við nútíma þekkingu. — Börn á fermingar aldri eru sér- staklega beðin að gefa sig fram. * * * Páll Sveinsson frá Gimli, Man., dó í gærmorgun vestur í Baldur, hjá dóttur ,sinni Mrs. URGENT CALL AN URGENT APPEAL is made to all members of the First Lutheran Church Choir, Federated Church Choir, The Icelandic Male Voice Choir, and The Choral Society, to be on hand at 8 o’clock Friday night, in the First Lutheran Church, with the view of taking their part in the celebration at Gimli, when His Excellency, The Gov- ernor-General of Canada, Baron Tweedsmuir meets the Icelandic people. For those unable to arrange their own conveyance down to Gimli, transportation will be provided. Committee: Dr. Aug. Blondal, Dr. B. H. Olson, J. Walter Johannson. Sfi * * The Young People’s Club of |the Federated Church will hold ! its first meeting of the fall next Tuesday evening Sept. 22. at 18.30 o’clock in the Sunday HÚS TIL LEIGU Undirritaður hefir vandað íveruhús til leigu, í Gimli- bæ, sem skift er í fjögur verelsi. Undir því er bjartur og góður kjallari; auk þess sem fyrir afturgafli þess er sjö og tuttugu feta skúr. Leigan er tíu dollars um mán- uðinn, borguð fyrirfram. Einnig mundi kostur að fá alla húseignina keypta með mjög sanngjömu verði. 551 Maryland St., Winnipeg, 8. epst. 1936. Arnljótur B. Olson I. Helgason. Jarðarförin fer s fram á Gimli á morgun kl. 2. e. j School rooms of the church. h. frá lútersku kirkjunni. Hinn T,he main business of the even- látni var 65 ára. j inS be the election of offi- * * * ! cers for the coming year. En- Herbergi og fæði | tertainment will consist of short Herberig á ágætum stað í descriptions of the Young Peo- vesturbænumásamtfæði,hent-jPle’s Conference in Minnesota ugt fyrir skólapilta eða þá sem stunda búðarvinnu. Umsækj- endur spyrjist fyrir að: 768 Victor St., Sími 87264 ' OSANNINDA ARASIR Andstæðingar hinnar núgildandi söiu aðferðar á korni nota óspart að vopni níð og ranghermi í viðleitni sinni að vekja tor- trygsrni á komverzlunar stéttinni, og þrengja viðskiftastefnu sinni upp á þjóðina til að ná ósanngjömum hlunnindum fyrir Hveitisam- lagið við stöðva komlyfturnar út um iand. EFTIBFYLGJANDI STAÐHÆFINGAR ERU SANNAR: 1. Hveitisamlögin í Vesturlandinu eru og hafa frá upp- hafi verið meðlimir The YVinnipeg Grain Exchange. I>au nota stöðugt verzlunartæki kauphallarinnar viðskiftamönnum sín- um til hagnaðar. 2. Fegar fulltrúar komverzlunar stéttarinnar voru kvaddir til ráða af Sambandsstjómimii 1935, um stofnun hveitisölunefndar, komu þeir opinberlega fram fyrir ríkis- þingsnefndina. Við það tækifæri, — þeir vom fyrstu yfir- heyrsiu vottamir, — ráðiögðu þeir stjóminni að stofna hveiti- sölunefnd; að lögskipa lágmarks verð, tll öryggis bændum og hagnýta alla fáanlega útvegi til þess að koma canadisku komi á markaðinn og vernda stöðu Canada á hveitikaupa mörkuð- um veraldarinnar. Fulltrúar hveitisamlaga Vesturlandsins, við þetta sama tækifæri, heimtuðu lagafmmvarpið um stofn- un hveitisöiunefndar í þess upprunalegu mynd, er enga ráð- stöfun gerði fyrir Iágmarksverði heldur aðeins fyrir skyldu markaði er einka umboð hefði á verzluninni. 3. The Winnipeg Grain Exchange er einn hlekkur í keðju kommarkaða veraldarinnar. I»að er vettvangur þar sem korn-kaupendur og seljendur mætast. Komverzlimar- stéttin deilir ekki á þá sem álita að finna megi betra verzl- unar fyrirkomulag en þetta, en upp til þessa tima, hefir eng- inn fundið þá verzlunar aðferð er betur þénar hag bóndans en þessa. 4. Það er komverzlunarstéttinni i hag að bóndinn fái sem bezt verð að hægt er, fyrir afurðir sinar og að stjómin veiti honum hinn fyista stuðning þegar í nauðir rekur. Hagur kornverzlunarstéttarinnar er því ekki í andstöðu við hag komframleiðendanna, heldur þvert á móti; komverzlimar- stéttin er sér þess mjög vitandi a* velmegim jarðyrkjenda er undirstaðan fyrir velmegun ríkisins og alls iðnaðarreksturs i landinu og hennar þar á meðal talin. 5. Ekkert kornlyftufélag fremur en hveitisölusamlögin gera ráð fyrir að græða á verðflótta á komi, sem orsakaður er af margskonar ástæðum sem hvorki kornverzlunarfélögín hveitisölunefndin, eða hveitisölusamlögin ráða við. 6. Eins og búið er svo oft að segja við ýms tækifæri áður með þeim skýmstu orðum sem til em, þá hafa komverzl- unarfélögin og the Winnipeg Grain Exchange aldrei reynt að hafa áhrif á stjómina til þess að aftra því að hún fastsettl hátt lágmarksverð eða afnæmi hveitisölu nefndina eða tak- markaði framkvæmdarvald hennar. EFTIRFYUGJANDI BLAÐA T.VIMÆLI ERU ÞVl ÓSÖNN: 1. The Western Producer, sem er málgagn Saskatchew- an Hveitisölusamlagsins segir í blaðinu er út kom 10. sept, sept. 1936, að stjómin hafi ákveðið að drepa Hveitisölunefnd- ina, og þannig orðið við opinbemm óskum komsölufélaganna. ÞETTA ERU ÓSANNINDI. Komkaupafélögin hafa aldreí látið nokkra slíka ósk í ljós. 2. Sama blað, i sama tölublaði segir: “Með þessu á að eyðileggja verk heillar kynslóðar, og verði þessum ásetningi komið fram á næsta ári og þar á eftir til fleiri ára, er bænd- um, fái þeir nokkra uppskera, kastað fyrir úlfana í kom- kaupahöllinni.” Þessi staðhæfing er ómengað níð, og að efn- inu til ærumeiðandi. Ef átt er við með þessu að meðlimir komkaupahallarinnar, og þar með teljast komlyftu félögin. (að meðtöldum hveitisölusamlögunum), kommylnumar og kaupmenn, iunanlands og utan, er keppa um kornverzlun Vestur Canada, hafi bundist samtökum, ekki til að efla hag framleiðandans heldur til að hnekkja honum, þá er staðhæfing þessi ekki einasta ósönn heldur hljóta ritstjórinn og eigendur blaðsins að vita að hún er ósannindi. 3. Eftirfylgjandi ummæli eru í 'bæklingi sem fylkisforseti Saskatchewan Co-operative Commonwealth Federation hefir sent til ýmissa félaga í Vestur-Canada: “Stjómin með því að tjóðra lágmarksverðið við ST/^c miðað við nr. 1. Nor. í Fort William—alt svo 73c til bóndans—hefir tekið yðar peninga og gefið þá Komkaupahöllinni (the Grain Exchange).” Þessi staðhæfing er ósönn og er sprottin annað hvort af algerðu þekkingarleysi eða frámunalegri illkvitni. Ekkert komkaupa- félag fremur en hveitisölusamlögin gera ráð fyrir að græða á verðflótta komtegunda. Komkaupafélögin skora því á þenna herramann sem gert hefir þessa staðhæfingu að gera grein fyrir henni og sanna haná. Það er óskiljanlegt að hveitisölu- samlög Vesturlandsins og komlyftufélögln er unnið hafa framleiðendum í Vestur Canada, í öll þessi ár, með heiðri og sóma slíkt gagn, mundu vilja halda áfram að heyra til því- likum félagsskap er stofnaður væri í jafn illum tilgangi. 4. Hinar mörgu staðhæfingar er gerðar hafa verið at' málfylgjumönnum út um alt land, að komkaupafélögin hafi löngun til annars fremur en að efla hag bóndans, eða hafi af öllu afli lagt að stjórninni, að breyta fyrirkomulagi á hvelti- sölunefndinni og stefnu sinni gugnvart hveitlsölunni í Canada, er ósönn. ATHUGIÐ:—Svo mun mega skiljast að sett verði nefnd frá því opinbera bráðega til þess að rannsaka alt komsölufyrirkomulagið. Komkaupafélögin vilja því bjóða þeim sem farið hafa með ofan- greindíir staðhæfingar og önnur slík mishermi að koma nú fyrfr þesaa nefnd og sanna mál sitt með réttum rökum og dæmum. Local Line Elevators last June, by the delegates who jattended from here. The mini- ! ster will also also add a few , words. All members and friends | are urged to attend this first 1 meeting and start the fall sea- son off with a bang!! Signed: The Committee. * * * Ungfrú Ólína Sigr. Josephsson dótfir Mr. og Mrs. O. S. Joseph son, Glenboro, Man., dó á A1 mennasjúkrahúsinu í Winnipeg í gærmorgun. Útfararminning fer fram frá útfararstofu A. S. Bar- dals á fimtudag, en á föstudag verður farið með líkið til Glen boro og fer útförin þar fram frá kirkjunni kl. 2. e. h. þann dag Hin látna var 26 ára að aldri og komin fyrir ári síðan heiman af íslandi. * * * Jóhannes Frímann, 71 árs og 10 mánaða andaðist 8. sept að Gimli. Jarðarförin fór fram kl 2. næsta fimtudag frá heimili Hannesar Kristjánssonar. Hann var jarðsettur í Gimli grafreit undir umsjón A. S. Bardals út- fararstjóra. Blöðin heima eru beðin að taka þessa dánarfregn upp. * * * With record attendance, the Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., held its first meeting of the sea- son at the beautiful summer home of Mr. and Mrs. J. S. Gil lies, on the banks of the Assini- boine at St. Charles, on Wed. evening Sept. 2nd., where Mrs Gillies and Mrs. Benjaminson were joint hostesses. A silent tribute was paid to the memory of one of the chapter members whose death occurred Aug. 23, Miss T’horey Olafson. A letter of thanks was received from Al- lan Leask, Endeavor, Sask., for the artificial arm received through the efforts of the chap- ter. Letters of thanks from the Memorial Library at Akureyri, Ioeland, for the gift of a sol- dier’s^ memorial book, which Fyrirleítur með myndum Fyrirlestur um ísland og tveggja ára veru sína þar, flytur ungfrú Ingibjörg' Sigurgeirsson í samkomuhúsi Glenborobæjar MIÐVIKUDAGINN, 23. ,þ. m. Myndir verða sýndar af fögrum stöðum á landinu o. fl. Nánar auglýst á staðnum * MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssa/naSar Messur: — á hverjum sunnudeoi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnejndin: Funolr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsia mánudagskveld I hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: íslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á •q -a gx'Zt 'IM ‘jSapnuuns umfjSAr; y — : uujioysvövpnuuns •jpioAJtsS-Bpnisoj nfaaAq KAUPIÐ HEIMSKRINGLU Borgið Heimskringlu will beof great re- to them (vital sta- they state cord value tistics). All arrangements were made for the Annual Tea to be held in the T. Eaton Co„ Assembly Hall on October lOth. Three visitors were present. The regent read a paper at the request of the members, “Short Biography of Jón Sigurdson” for whom this chapter was named. * * * Sunnudaginn'20. sept. messar séra H. Sigmar í Vídalíns kirkju kl. 11 og í Péturskirkju kl. 2.30. Ferming og altarisganga á báð- um stöðum. Fer fram á ensku og íslenzku. Víkursöfnuður hefir útsölu (Auction Sale) á ýmsum mun- um og matvælum á Mountain, laugardaginn 19. sept. Byrjar kl. 2. e. h. Kaffiveitingar einn- ig seldar. Munið stað og stund. * * «!> Fyririestra flytur séra K. K. Ólafsson í Vatnabygðunum um efnið: “Nýstefnur og nauðsynja- mál sem fylgir: Wynyard, mánudaginn 21. sept. kl. 8. e. h. Foam Lake, . þriðjudaginn 22. sept. kl. 8. le. h. Westside skóla, miðvikudaginn 23. sept. kl. 8. e. h. Kristnes skóla, fimtudaginn 24. sept. kl. 8. e. h. Hólar, föstudaginn 25. sept. kl. 8. e. h. Erindi þessi verða á íslenzku nema í Foam Lake á ensbu. I*ó verður talaf^ á málunum báðum ef þörf gerist. Frjáls samskot. * * * VERZLUNARNÁMSKEIÐ Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi hefir til sölu nám- skeið við alla höfuð verzlunar- skóla bæjarins með vægum kjörum. Ungt fólk er hefir í huga að leggja fyrir sig verzl- unarnám ætti að leita upplýs- inga um iþetta. Talið við eða símið: Á. P. Jóahnnsson, 910 Palmerston Ave., sími 71177. * * * Fallegur og góijur íslenzkur rokkur ásamt kömbum til sölu. Uppl. 940 Ingersoll St.. Sími 80 524. * * * Skólanemendur Fæði og hlýtt herbergi á hentugum istað í vesturbænum. Símið 28 152. áður en nokkurn varði og stór- báturinn, sem settur hafði verið fyrir borð, fór í kaf í holskefl- unum og tólf félagar mínir druknuðu þar. — En hvernig komst ,þú af ? — Eg? Eg var ekki með. SKÓLABÆKUR! Við kaupum og seljum brúk- aðar skólabækur, sem viðhafðar eru í öllum bekkjum alþýðuskól- anna, gegn verði við allra hæfi. Einnig höfum við á boðstólum bækur og tímarit í fjölbreyttu úrvali gegn afar lágu verði. THE BETTER OLE 548 ELLICE AVE. INGIBJÖRG SHEFLEY --”T—I—i Tvö herbergi til leigu á ágætum stað í vestur- bænum, hlý og rúmgóð, á sanngjörnu verði. — Mat- reiðsla ekki leyfð. Spyrjist fyrir að 533 Agnes St., eða símið 31 964 RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 26 555 Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 JÓN BJARNASON ACADEMY Gjafir í styrktarsjóð er notað- ur skal, samkvæmt því sem áður hefir verið auglýst, til þess að greiða skattskuldina, og með því losa skólaeignina við öll veð- bönd. Áður auglýst ..........$299.40 Dr. Stefán Einarsson, John Hopkins University, Baltimore, Md.........20.00 Þ. A. Þ., Winnipeg ...... 2.25 Mrs. G. Suðfjörð, Churchbridge, Sask..... 1.00 S. Árnason (R.K.G.S.) Foam Lake, Sask........ 2.00 og G. Sigurðsson, Powell River, B. C..... 5.00 Marteinn Jónsson, Vancouver, B. C........ 5.00 $334.65 Fyrir ofangreindar gjafir vott- ast hérmeð alúðar þakklæti for- stöðunefndar skólans. Winnipeg, 5. sept. 1936. • S. W. Melsted, gjaldkeri 673 Bannatyne Ave., Winnipeg Silver Tea Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til SILVER TEA LAUGARDAGINN 19. ,þ. m. frá kl. 2.30 til kl. 5.30 e. h. í Assembly Hall í Eaton's búðinni á sjöunda gólfi. Komið og njótið góðrar skemtunar. Ókeypis bolla-lestur Forstöðunefndin. Jóns Bjarnasonar Skóli 652 HOME ST. TALSÍMI 38 309 Eina skólastofnun Vestur-íslendinga Fjórir bekkir: 9—12 Góðir, íslenzkir nemendur sérstaklega kærkomnir. Sækið yðar eigin skóla. • í fyrra var algerlega áskipað í 12. bekknum, þessvegna er bezt að leggja inn umsókn sem fyrst. • Skrásetning, 16. þ. m. Allar upplýsingar veitir RÚNÓLFUR MARTEINSSON, skólastjóri 493 Lipton St. Talsími 33 923 * Sarah Bemhard (leikkonan fræga) : Eg álít að forlögin geri frumdráttina í lífi okkar, en að þ^u láti okkur sjálfum eftir að setja í það liti . —- Eg skal segja þér það, að þá var alvarlegur stormur, sagði gamall sjómaður. Skútan sökk B-ABATY’S (Poie/

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.