Heimskringla - 30.09.1936, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.09.1936, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 30. SEPT. 1936 HEIMSKRtNGLA 7. SÍÐA BRÉF Point Roberts, Wash., 15. sept. 1936 Hr. Sveinn Björnsson Gamli fornkunningi! Aðeins fáein orð um athuga- semdir þínar gagnvart grein- inni “Mannjöfnuður”. Þar sem þér virðist nú orðið “fyndni” (witticism) gefa öld- ungis sölnu merkingu til kynna og orðið “gamansemi” (jocu- larity), þá má búast við, að þér finnist “hlægilegur” (ridi- culous) og “spaugilegur” (funny) sammerkisorð. Mér finst að tvö síðarnefndu orðin lýsi þér býsna vel, ek'ki eins og eg þekki þig, heldur eins og þú kemur fram í Hkr.-bréfi þínu gagnvart mér. Þú segir, “að eg lepji upp (mjög klunnalegt orðatiltæki, í 'þessari merkingu) persónuleg- an óhróður um forsetan.” Ef það er óhróður, að lýsa per- sónueiginleikum eins og þeir reynast, þá eru allar mannlýs- ingar óhróður, sem geta nokk- urs í fari persónunnar, sem ekki er í alla staði sem ákjósanleg- ust skaf)leinkunn. Samvkæmt skoðun þinni, væri eg að bera á þig óhróður, ef eg segði, að fljótlyndi og ónákvæmni gerðu oft vart við sig hjá þér. Væri álit þitt, f þessum efnum, einn- ig álit almennings, heldurðu þá ekki, að alþýðan hefði tekið al- mennilega ofan í lurginn á höf- undi frumritgerðarinnar? Mil- jónir manna hafa eflaust lesið frumritgerð þessa; en eg hefi hvergi orðið var við að henni hafi verið opinberlega mótmælt, eða að henni fundið. Greinin er frumsamin af þjóðkunnum manni, ritstjórnarforstjóra hins alþekta dagblaðs, Detroit Free Press. Greinin birtist einnig í ritstjórnardálkum margra ann- ara blaða landsins. Hvað er athugavert við það, að vér íslendingar í Bandaríkj- unum sendum eitt og annaö til blaða vorra í Winnipeg, þar sem ekki er um nein íslenzk blöð að ræða hér.? Það er aðallega móðurmálsins vegna, að eg skrifa í blöð vor. Eg er að reyna að halda við því iitla, sem eg hefi numið af lestri íslenzkra bóka. Það er auðsætt, Sveinn minn, að þér hefir ekki verið runnin reiðin, þegar þú samdir athuga- semdir þínar, annars hefði þér ekki yfirsést svona hræðilega í tilvitnunum þínum. Þú þykist hafa eftir grein mmni, að forset- inn sé lítt mentaður, grunn- hyggin þjóðmálaskúmur. — Þetta er þín sögn, frá upphafi til enda. Svo lýkur þú máls- greininni með hlægilegum hár- togunum — með stakri skyn- semisafglöpun, sem hljóðar þannig: “en . . . Landon . . . not- ar aðeins orðið “vér”, sem auð- vitað lýsir djúpri speki og sagn-- fræðislegri þökkingu . . .” — Greinin, sem hártoganir þínar byggjast á, hljóða .þannig: — “Roosevelt notar fornafnið “eg” svo oft í ræðum og ritum, að það myndar einskonar stanga- gerði í kringum alt það, sem hann fjallar um. Landon segir ætíð “vér”, og fær þannig fúsa samvinnu allra þeirra, sem með honum starfa.” En fyrra atriðið, sem þú heim- færir upp á grein mína, er svona: “Roosevelt er hvorki námíús né gaumgæfinn. í ræð- um hans og ritum vottar hvergi fyrir djúptækum lærdóm. — Stjórnmálakensla eintóm er vígi hans og athvarf. Landon hef- ir djúpsæa sagnfræðisþekkingu, og les ógrynnin öll af góðum bókum. Þegar málefnin krefj- ast sögulegs stuðnings, reiðir Roosevelt sig á þekking skrif- ara sinna og annara; slík efni sækir Landon í sitt eigið auð- uga fræðabúr. (Landon hefði til dæmis aldrei flækst í þeirri villu að segja, að Jackson hefði ver- ið “elskaður sökum manna þeirra, sem hann hefði gert sér að óvinum”, eins og Roosevelt gerði á minningardagshátíð Jacksons, sem nú er oröin fræg. Allur heimurinn veit„ að það er Cleveland, en ekki Jackson, sem þessi sögn á við. Óvinirnir voru Tammany Hall)”. En þó kastar nú fyrst tólfun- um þegar kemur til niðurlags- orða bréfsþíns. Þau eru, í þeirra insta eðli, svo barnaleg, að undr- un sætir. Það er nú fyrst og fremst, að eg hefi aldrei leitast við að hafa áhrif á aðra, hvað atkvæða- greiðslu snertir. Eg læt hvern og einn sjálfráðan um slík efni. Og svo í öðru lagi veit eg það, sem og flestir vita, að stuttar blaðagreinir vinna sjaldan mik- ið, þegar til þessa sérstaka efn- is kemur. Og í þriðja lagi, sem! er og veigamesta ástæðan, að það gerir minst til hverjum hnegin hryggjar vér íslendingar liggj- um þegar til forsetakosninga kemur, þar sem vér erum svo fáme;nni(r. Mér gekk sama til með um- rædda grein og allar aðrar greinir, sem eg hefi þýtt, eða frumsamið. Utan þeSs að æfa mig í að skrifa íslenzku, hefi eg það ávalt hugfast, að efnið, sem eg skrifa um, verði, frá mínu sjónarmlði, að vera að ein- hverju leyti merkilegt, fræðandi eða athugunarvert. Nafn Roose- velts og Landons eru nú á hvers manns vörum, og tíðasta um- ræðuefnið er stefnup þeirra og framkvæmdir. Og þar sem þeir eru svo gagnólíkir í alla staði, þá virðist ekki samanburður þeirra ótímabær. Og þar sem höfundurinn er málsmetandi maður og alkunnur, kaus eg rit- gerð hans fremur en aðrar svip- aðar lýsingar, sem eg hefi lesið, eftir aðra höfunda. Þér er full ljóst, að það eru Have the Business POINT OF VIEW ? Dominion Business College students have the advantag; of individual guidance in the all-important factors of business personality, conduct, and approach. No matter how thoroughly you know the details of office work, you must be able to sell your services, and this is now just as much a part of Dominion training as Shorthand, Typewriting, Bookkeeping, or any of the other courses in which Dominion leader- ship has been recognized for over twenty-five years. Business is better! Employment is increasing! Prepare for it. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s ENGINN MÁ ÞEGJA kjöratkvæðin, sem ráða forseta- j kosningum. Og því er það, að meirihluti almennra atkvæða I ræður ekki ætíð úrslitunum. í þeim fylkjum, sem mestu varð- ar, eru fáir íslendingar, og ger- ir því minstan munin með hvor- um flokknum þeir epu, hvað úr- slitin snertir. Nei, Sveinn minn, mér kom ekki atkvæði í hug, þegar eg þýddi umrædda grein. Að endingu víkur þú svo út frá aðalefninu með þessari sleggjudómsályktun: “Það yrði það mesta óhapþaslys, sem þjóðina gæti hent, ef hún kysi Landon. Og það eitt, að Wil- liam Randolph Hearst uppgötv- aði þennan olíukóng í Kansas, og að öll hans blöð veita hon- um eindregið fylgi, ætti að vera þeim næg sönnun fyrir því, að alt lendi í sama kjölfarið, sem Hoover og hans fyrirrennarar sigldu.” Það er nú fyrst, að Hearst “uppgötvaði” ekki Landon. Það var John Hamilton og Kansas- búar, sem það gerðu. Og svo í öðru lagi, þá er Hearst alveg sami maðurinn nú og hann var 1932, þegar hann snerist á sveií með Roosevelt með öllum sínum blöðum. Þá heyrðist ekki mis- jafnt orð um Hearst frá fylgis- mönnum Roosevelts. Hér með er svo þessu máli al- gerlega lokið, hvað sjálfan mig snertir. Vinsamlegast,. Árni S. Mýrdal Eg he.fði steinþagað núna, hefði Heimskringla ekki með athugasemd sinni um greinina “Geri aðrir betur”, 9. þ. m. haft svo ákveðin spursm,erki um það hvort Árni Oddson hafi unnið mál föður síns með þögninni. Auðvitað gerði hann það, á því miði sem Heimskringlu og mér hefir nú borið á milli, — millum þagnar og pólitísks ræðuskrums. Það var Herluff Daa hirð- stjóri og fulltrúi konungs sem sótti málið á Odd biskup, með þá Jörgen og Fris í dómþingi sér til aðstoðar og það var Her- luff sem hélt snjallar ræður á Þingvelli, reifaðar háðglósum urn þá feðga Árna og Odd, gat ekki stilt sig að skimpast ekki að seinlæti Árna og að ár og dagar mundu líða þar til hann fengi lögréttu að líta. Þegar hirðstjóri Herluff kallar í þriðja og síðasta sinn hvort Árni sé til taks í lögreéttu, kem- ur þá fram tígulegur maður og segir: “Já, eg er hér víst fyrir alföður hjálp, en ei þína herlegu dáð.”—Jóhann M. Bjarnason. — Verður þá Herluff Daa hirð- stjóra hverft við. Sér nú að svikaþráður sinn er uppgötvaður og slitinn, þrátt fyrir undan- gengið dálæti sittog málskrum við mannfjöldann,, er sótt hafði á Þingvelli að þessu sinni. Hinn óbilgjarni hirðstjóri Daa, víkur skjótt á burt frá mann- fjöldanum með þungbúinn svip og mista tiltrú. En fólkið snýr sér að Árna, hyllir hann og veig- samar fyrir hreysti hans og drenglund, án þess Árni héldi yfir því nokkrar ræður um hvað hann hafi aðhafst eða hvað hann ætli að framkvæma, og á því stigi veitti þingheimur Árna að málum tH fuUs sigurs. Það er mjög auðvelt að benda á, og eg skal taka það vel upp, að gyllandi ræður séu ekk mæli- kvarði á manngildi. Ef til einskis annars væri að dreifa því til gildis. — Og Heimskringla bendir á að varlega skiildi dæmt um manngildi eftir kosningaúi*- slitum. — Er þá ekki að sínu leyti eins athyglisvert í sama hlutfallinu, og varúðarbezt að gæta, að gera sem minst að því, að gera upp á máili vísdóms og fávísi,, í kosningadeálum, því eg hefi haldið og held enn, að sá eiginlegleikii sé nátengdur manngildinu. Mér þótti fyrir því að Hkr. athugasemdin skildi þurfa að grípa til þeirra Jóns Sigurðsson- | ar, Jónasar, Jóns Ólafssonar og j Matthíasar, til samanburðar við pólitískt öngþveiti hér í Canada. Nöfn þessara manna standa langt fyrir ofan það, að það sé verið að þeytast með þau inn í hvað sem er. En það er annað mál, þegar framkoma hjá okk- ar þjóðflokki, menn sem vinna sig upp úr fátækt og erfiðleikum frumbylingsáranna, og verða meira enn meðalmenn að fram- taki, og hafa á sér traust og til- trú samtíðar sinnar. — Þó svo- leiðis mönnum sé líkt við hreysti og dáðríki forfeðranna, tel eg þjóðar rækt, þar sem virkileg- leikinn sannar til slíks saman- burðar. Eg sé í Heimskringlu athuga- semd að íbúum Manitoba-fylkis er nokkur vorkun, ef í fyrver- andi stjórn þess fylkis hafa ekki verið nema þrír menn af 55 sem þingsæti skipuðu þar — sem talað hafa og kunnað að halda ræður. Á næsta þingi er vonandi að ráðist bót á slíku á- stand.i. Og trúandi er þeim ó- háðu þingmönnum sem sæti eiga í næsta fylkisþingi Mani- toba að láta til sín taka, en ekki að sér hæða. Bjarni Sveinsson ( Aths.—Úr greininni, “Geri aðrir betur, hafa fallið úr þessar línur — um afstöðu þeirra til Einars Jónssonar myndhöggv- ara frá Galtafelli og hvað þær ættu til hans að gera. — (Svo kemur þetta): Handtak Odds frá Fagraskógi er þétt, en þó vúðfeldiö, orð hans merkja stefnufestu og tiltrú til þeirra er við hann ræða. Og þótt, o. s. frv. B. S. Aths.: Heimskringla er nú ekki alveg á því, að Árni lögmaður Oddsson hafi komið málum föður síns í það horf, sém raun verð á, með þögninni eða aðferðum sumra þingmanna-efna í Manitoba í síðilstu kosningum, að þeim auðvitað ólöstuðum að öðru leiti. Það var í Kaupmannahöfn, sem hann varði málið svo fræki- lega og rökvíslega, að hann fékk konung á sitt mál. Og það var þessvegna, að Herluf Daa lagði bann við, að konungss'kip flyttu hann til íslands, að hann vissi, að málið var unnið, ef konungs- skjalið yrði lagt fram á Alþingi, eins og raun varð á. Og það gekk heldur ekki orðlaust af, að koma Herluf Daa frá embætfci eins og Árni gerði. Árnii þurfti með öðrum orðum, að verja mál sitt fyrir þeim, sem erfiðara var að eiga við, en kjósendur Mani- toba. Og vér efumst um að nokkurt þingmannsefni hér hefði leikið það eftir honum. Að bera hvern sem er saman við hann, fremsta vitmann íslenzku þjóðarinnar á sínum, tíma, er fulllangt gengið, svo ekki sé meira sagt. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusiml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr að flnni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Kr að hitta fró kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aítur um bæinn. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 fjallar um bókmentir, lisfcir og vísindi. Alls mæta á þessari ráðstefnu um 2000 fulltrúar frá flestum löndum heims. —Mbl: 3. sept. * * * Gunnar Salómonsson ráðmn að hringleikhúsi Khöfn. 1. sept. Kraftajötuninn Gunnax Saló- monsson hefir verið ráðinn af Miehe hringleikhúsinu í Kaup- mannahöfn, þar sem hann vekur á sér mikla athygli með því, að slíta gilda kaðla og beygja sver- ar járnstengur.—Vísir. HAUST ERINDI Lækkar nú sól, líða um ból lengjast nú skuggarnir, haustið þeir boða. Vindlóni í garð, eyðandi arð, Greinar höfundi þýkir nú ó-, æðir þú geist, svo að neitt náir stoða. þarft “að þeyfcast inn í hvað sem er með nöfn þeirra Jóns Sig- urðssonar, Jónasar, Matthíasar og Jóns Ólafssonar, eins og Hkr. hafi gert í athugasemd sinni. Jurtir og blóm, dauða við dóm drjúpa niður og hníga að foldu; landið gjörvalt læsist þá alt, En hví að undanskilja þá Áma . lifandi hræið samt geymist í Oddsson og Egil Skallagríms- moldu. son, sem höfundur gerir sér að góðu að nota sjálfur? j Hretviðrin hörð, halda þá vörð, Athugasemd sína gerði ‘Hkr.’ .heimilin fátaöku í kreppuna toga- af því, að henni fanst fyrri grein , Gretbinn og þrár, grimmur og höfundar ganga hlægilegt langt j iSrár, í samlíkingum sínum, sem ef- geýsa1" norðri um vötn, ár og laust hefiir stafað af því, að voga. kosning^sigurvíman hefir ekki verið runnin af honum er hann jHarðvítug hel, hristandi stél, reit greinina. } heimtar nú þjóðirnar blóðs út á völinn. ÍSLANDS-FRÉTTIR Gunnar Gunnarsson skáld er farinn til Brussel, samkv. sérstöku heimboði frá Cecil lávarði, til þess að taka þátt í alheimsfriðarráðstefnu, sem þar verður haldin dagana 3. til 6. september. Hann hefir verið kjörinn meðlimur þeirrar nefndar ráðstefnunnar. sem G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœöingur 702 Confederation Liíe Bldg. TaLsími 97 024 w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólíl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifatofur að Lundar og Glmll og eru þar að tutta, fyrsta miðvikudae i hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl i viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 «. h. 7—8 að kveldlnu Sími 80 857 666 Victor St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. — Ennfremur seiur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG Dr. S. J. Johannes jon 218 Sherburn Street Talsími 30 877 ViOtalstimi kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spok'en THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ÍSLENZKUR T ANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúslnu Simi: 96 210 Heimilti: 33 321 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agentt Slml: »4 221 600 PARIS BLDG.—Wlnnlpeg Office Phone Res. Phone 21 834 72 740 DR. J. A. BILDFELL 216 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours 4 P.M.—6 P.M. and by appointment Residence: 238 Arlington St. Engin fást ráð, dygðir og dáð drepur nú myrkravalds kúgunar höllin. Hvert er að flú, fcöpuð er trú, togast nú þjóðir í kúgunar hlekfei, hrópum nú hátt, herrans á mátt, hann hefir oss kunngert að sína hann þekki. Magnús Einarsson Omci Phoni 87 293 Res. Phoni 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MBDICAL ARTS BUILDING Orric* Hours : 12-1 4 r.M. - 6 p.m. 4ND 1T APPOINTMKNT J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.