Heimskringla - 30.09.1936, Page 8

Heimskringla - 30.09.1936, Page 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. SEPT. 1936 FJÆR OG NÆR Guðsþjónustur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni næstkom- andi sunnudag, kl. 11. f. h. messar Dr. R. Miliken fyrver- andi prestur Methodista kirkj- unnar og United Church of Can- ada kirkjufélagsins, en sem rek- inn var úr stöðu sinni sem prestur vegna frjálslyndis í trúmálum. — Hann hefir þjónað Methodista söfnuðum í Vancouver, Regina og Winni- peg, og United söfnuðum í Saskatoon, Third Avenue United Church, og í Ottawa, St. James Street United Church. Auk þess var hann skólastjóri Regina College. Dr. Miliken er nú “Chief of the Saskatchewan Censor Board” er skrifstofu hefir í stjórnarbyggingu þessa fylkis. Munið eftir þessari guðsþjón- ustu og manninum sem prédik- ar við hana; fjölmennið. Séra Philip M. Pétursson messar við kvöld guðsþjón- ustuna á venjulegum tíma og er skorað á menn einnig að fjöl- menna við 'hana. * * * Messa í Sambandskirkjunni í Árborg sunnudaginn 4. október kl. 2. e. h. ¥ ¥ ¥ iSéra Guðm. Árnason messar á Lundar sunnudaginn, 4. okt. á venjulegum tíma. ¥ ¥ ¥ Messur Séra Jakobs Jónssonar í Vatnabygðum sunnudaginn 4. okt.: Leslie kl. 2. e. h. Engin messa í Wynyard. Sunnudagaskólinn 1 Wynyard er nú tekinn til starfa. Sú ný- breytni hefir verið tekin upp, að drengjum verður veitt til- sögn í undirstöðuatriðum ís- lenzkrar glímu. Kennarar í henni verða Bogi Johnson og séra Jakob Jónsson. — Sérstök áherzla veftíur lögð á að nota glímuna sem siðferðislegt upp- eldismeðal. Fáar íþróttir munu vera betur til slíks fallnar en íslenzka glíman, því að hún er í eðli sínu grundvölluð á hugsjón drengskapar og sómatilfinning- ar, sem, kennir mönnum að virða andstæðinginn og líta á öllum aðstandendum fyirr þessa MUNIÐ hann sem bróður og jafningja. ánægjustund og Jóni frænda ------ í íslenzkri glímu er ruddaskapn- fyrir gitt góða lag Qg yona að Hér er dálítið sem ekki má um aldrei boðið heim. Glímu- geti bbjð tjj fiejrj ! gleymast. 50 ára afmæli Hkr. kenslan fer fram frá kl. 10- Þakka ykkur öllum ‘ hjartan-|að nálSast- Þess er fastlega vonað, að áskrifendur hennar greiði nú gjöld sín sem fyrst. Eí þau eiga að koma fyrir afmælið, verður að bregðast við að senda þau undir eins að loknum lestri 10.45 á hverjum sunnudags-1 morgni, kl. 10.45—11 er sam- verustund kennaranna, kl. 11— 12 sunnudagaskólastarf með venjulegum hætti. ¥ * * Séra Guðm. Árnason messar í Hayland Hall sunnudaginn 11. október, kl. 2. e. h. ¥ ¥ ¥ Upplestrarsamkoma í Wynyard Séra Jakob Jónsson ætlar að lesa upp nokkra kafla úr ó- prentaðri skáldsögu í Sam- bandskirkjunni í Wynyard næsta lega. Gunnlaugur Ámason * * * Tombóla Stjórnaraefnd Sambandssafn- aðar heldur Tombólu, fimtu- dagskvöldið 15. október. Margir ágætir drættir verða til boðs, eins og æfinlega. * * * Síðast liðinn laugardag var Mr. og Mrs. W. S. Sawyer hald- ið veglegt samsæti að heimili Mrs. Ingibjörg Shefley í þessum föstudagskvöld hinn 2. okt. kl.! ðæ f tilefni af giftingu þeirra. 8. e. h. stundvislega. Inn- (fjngU hjónunum var afhentur gangur kostar 25 cent, og allur silfur borðbúnaður að gjöf. Af- ágóðinn rennur í sjóð safnaðar- lienti Mr. G. Jóhannsson kenn- ms. Heimskringla vill hvetja menn til að sækja þessa upplestrar | og g,kemt sér hið bezta. ¥ * * þessara lína. * * * Hr. Jóhannes K. Pétursson fyrrum bóndi í Wynyard-bygö, en nú búandi hér í bær, fór vestur í Vatnabygðir síðastl. föstudag í heimsókn til skyld- menna og vina. Hann dvelur vestra um tveggja vikna tíma. ¥ ¥ ¥ Thomas Hal^dótrason, bóndi við Mountain, N. D. kom hingað til bæjar í fyrri vikii og lagðist inn á Almenna sjúkra,húsið. — Ragnar H. Ragnar píanó- kennari er fluttur til 528 Dom- inion St., rétt fyrir sunnan Por- tage. Verður kenslustofa hans þar. Eru nemendur og vinir hans beðnir að minnast þessa. ÖRLAGAÞRÁÐURINN ari gjöfina. Að því búnu var | Hann var sagður á góðum bata- drukkið kaffi, dansað og sungiö samkomu séra Jakobs Jónsson ar. Hann las kafla úr sögu þessari í Winnipeg s. 1. vor og höfðu áheyrendur ómengaða skemtun af því. Sagan er fjör- ug og málið á henni frjótt. Sén Jakob flytur og erindi sín með Emil Magnússon og Joan Gulay vora gefin saman í hjóna- band síðastliðinn föstudag af séra Philip M. Pétursson að heimili hans, 640 Agnes St. — , ,, , . Bruðgummn er sonur Gisla beim hætti, að avalt er skemtun , , r “ Magnussonar prentara og Onnu Rafnson, konu hans, en brúðurin er dóttir hjónanna Michael og á að hlýða. Sækið upplestrar samkomu hans. ¥ ¥ ¥ Þakkargerðar-samkomu held- ur kvenfélag Sambandssafnað- ar 12. okt. n. k. í Sambands- kirkju á Banning St. Meðal annars á skemtiskránni, er upp-1 “ "i0^; lestur, er Ragnar Stefánsson hefir. Les hann upp úr leikritinu Kristrún í Hamravík. Annars verður skemtiskráin frekar aug- lýst síðar. Mary Gulay til heimilis að Syl- van, Man. Ungu hjónin fóru í I brúðkaupsferð til Sylvan, til að heimsækja foreldra brúðarinnar, en þau setjast að hér í bæ að Kristján Ólafsson, fyrrum um- boðsmaður New York Life vá- tryggingar félagsins, er áttræð- ur í dag; hann var fæddur 30. sept. 1856. Heimskringla árn- ar honum heilla. * * ¥ Jón kaupm. Laxdal kom s. 1. miðvikudag vestan frá Mozart, Sask. Dvelur hann hér um slóðir og í Dakota mjánaðar tíma, áður en hann leggur af Sveita kornlyftur og kornmarkaðurinn Kornlyftuféfögin að meðtöldum Hveitisölusamlög- unum, eru meðlimir í Winnipeg Grain Exchange og nota markaðstæki þe|s alveg á isama hátt og í sama tilgangi. Þeir nota þau sökum þess að hin tilvonandi hveitikaup (futures) er bezta söluaðferðin sem enn hefir fundist til þess að vernda bóndann og tryggja ódýra höndlifti á korni. Hvorki Hveitisölusamlögin eða koralyftufélögla nota þau í hagtemuna skyni. Samlagssölu aðferðin, sem er hin eina útsölu aðferð önnur, er fram til ,þessa hefir verið reynd í Canada, kost- aði Vesturlandið margar miljónir dollara. Henni er ekki lengur haldið fram af alvöru, ekki einu sinni af þeim sem fundu hana upp. Ef á komandi tíð, nokkur félags- skapur, ríkisnefnd, eða stjóra getur fundið upp einhverja aðra aðferð til þeiss að selja komuppskeruna í Canada, er alment veiti bændum eyrishagnað fram yfir þá sem nú er notuð myndu kornlyftufélögin verða hin fyrstu til að samþykkja hana og taka hana upp. Sem stendur fylgja öll kornlyftufélög (að m;eðtöldum hveitisölusam- lögunum) alveg sömu reglu við korasöluna, sökum þess að hún er ódýrasta aðferðin sem enn hefir fundist. Sanngjörn samkepni er bezta trygging bóndans. Málafylgja Hveitisölusamlaganna, í dálkum The Western Producer, og sveitablaðanna og á málfundum út, um land, er ræðst á komlyftufélögin út af því að þau nota sömu verzlunaraðferð og Hveitisölusamlögin sjálf, er bygð á hræsni og ósannindum og hefir þann eina til- gang að útrýma allri samkepni sem er bezta trygging bænda. THE NORTH-WEST GRAIN DEALERS’ ASSOCIATION WESTERN GRAIN DEALERS’ ASSOCIATION Clair Sask., sept. 1936 Herra ritstjóri: Eg verð að láta í ljósi mina hjartans ánægju yfir íslenzku messunni sem eg og kona mín hlustuðum á á sunnudagskvöld- ið 20. sept. Nágranna og vin- okkur að koma til messu, hún stað tU National City, Cal, þar væri nýbúin að fá sér nýtt og | sem hann á heima- vandað ‘Radio’ og það reyndist | , Vestra sagði hann þreskingu vel, við heyrðum það eins og við að mestu lokið og verð á hveiti hefðum sitið í Sambandskirkju. | allgott. óánægða sagði hann Prestur talaði ágætlega, söng- bændur hafa verið út af flokkurinn ágætur. Eg þakka Því að hveiti lágmarksverð- ! i* var sett 87|c af stjórninni og að verðið væri nú sæmilegt sem stæði, væri því að þakka, að hveitisamlögin hefðu farið á fund stjórnarinnar og mótmælt ákvæðisverðinu; bændur álíta það hafa þau áhrif að lækka verðið, nema því aðeins, að á það sé nógu oft og kröftug- lega mint. Með eins lítilli upp- skeru og nú er í Canada, hefð‘ ákvæðisverðið ekki átt að vera hið sama og áður, að þeirra skqðun. Kvöldið sem Mr. Laxdal kom til Winnipeg, fékk hann skeyti vestan frá Mozart, um að bróðir hans, Þorsteinn kaupm. hefði daginn sem hann fór að vestan verið shorinn upp við botnlanga bólgu en heilsaðist eftir vonum. * * « Frad kaupm. Snædal frá Steep Rock, Man, og Stefán Stefánsson mágur hans, litu inn á skrifstofu Hkr. s. 1. mjðviku- dag. Að norðan sögðu þeir alt bærilegL að frétta, uppskerutíð hagstæða og verð bændavöru dálítið rýmilegra en áður. Skaut Mr. Snædal því að ritstj. Hkr., að þetta væri guði og liberölum að þakka; hafði ritstj. ekki á móti því og kvað á sama^standa hvaðan gott kæmi. * * * Séra Jóhann Bjarnason býst við að hafa íslenzka messu í fundarsal Templara, á Sargent Ave, næstkomandi sunnudag, þ. 4. okt, kl. 3. e. h. Allir vel- komnir. Fólk hafi með sér sálmabækur, eldri eða nýrri út- gáfuna. Sálmarnir, sem sungir verða, eru í þeim báðum. Mess- an í efri salnum, og verður reynt að byrja stundvíslega kl. 3. e. h Mælst er til að fólk fjölmenni. vegi er síðast fréttist. * * * Grímur S. Grímsson, er lengst hefir átt heima í Calgary, Alta , en er nú til heimilis á Betel á Gimli, kom snöggva ferð til bæjarins í vikunni sem leið, til að heimsækja gamla kunningja. ¥ * * Dr. og Mrs. Ófeigur Ófeigs- son lögðu af stað suður til Ro- chester, Minn, á sunnudags- kveldið var, eftir rúma viku dvöl hér í bænum. Þau gera ráð fyrir að dvelja þar til vors, en að því loknu hverfa þau heim aftur til íslands. * * * iSnorri bóndi Jónsson frá Pipestone, Man, leit inn á skrifstofu Hkr. s. 1. laugardag. Hann kvað uppskeru lokið í sinni bygð, enda hefði hún ekki verið langra stunda verk, þar sem hún aðeins jafnaði sig með 8 mæla af ekrunni af hveiti. ¥ ¥ ¥ Guðm. verzlunarstjóri Einars- son frá Árborg, Man, leit sem snöggvast inn á skrifstofu Hkr. síðast liðinn laugardag. Hann kvað fátt að frétta, sagði lönd- um líða vel nyrðra það hann til vissi, g£f ritstjóra Hkr. nokkr • ar lífsreglur — og kvaddi. ¥ ¥ ¥ G. T. stúkan, Skuld hefir á- kveðið að halda sína árlegu Tombólu, mánudaginn 19. okt. Nákvæmar auglýst síðar. ¥ ¥ ¥ Sunnudaginn 4. okt. messar séra H. Sigmar í Vídalíns kirkju kl. 11. f. h, í Hallson kl. 2.30 og í Mountain kl. 8. e. h. Allir vel- komnir. ¥ ¥ ¥ John J. Arklie sjóndepru og gleraugna sérfræðingur verður staddur sem hér segir: Að Eriksdals Hotel fimtud. 8. okt. Lundar Hotel, föstudag 9. okt. ¥ ¥ ¥ The Winnipeg Electric Co, óskar eftir að Hkr. vekji athygli á myndasafni sem nú er til sýnis á The Auditorium Art Gal- lery hér í bænum. Myndirnar eru eftir ýmsa meistara frá eldri og yngri tíð. Eru þær mjög lær- dómsríkar fyrir þá sem eru að leggja fyrir sig listnám. Eru þær af ýmsum skóla svo sem hollenzka, enska ítalska o. s. frv. Tvær dómkirkjumyndir eru þar eftir Schafer og Louvain og Milan dómkirkjunum eins og þær voru fyrir 1914. Þá eru þar og myndir eftir Y. King, N. Barrow, P. Nasmyth og Collings Sýningin er opin frá kl. 12 til 2.30 e. h. Gengið er inn í sýn- ingarskálann um suðurdyraar við Vaughan St. ¥ ¥ ¥ VERZLUNARNÁMSKEIÐ Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi hefir til sölu nám- skeið við alla höfuð verzlunar- skóla bæjarins með vægum kjörum. Ungt fólk er hefir í huga að leggja fyrir sig verzl- unarnám ætti að leita upplýs- inga um iþetta. Talið við eða símið: Á. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave, sími 71177. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnejndin: Funcilr 1. föatu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsita mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á •q 9 SI'ZX 'IM ‘iSapnuuns umfraAii y — :uuAigysvavpnuuns •IPIQAJisS-Bpmsgj nÍJOAq Frh. frá 3. bls. þunga dagsins, að hún eins og féllist á það, að hún ,væri ekki fær um að segja hvar hún, eða hvernig hún fyndi til. Hann ætlaði að tala fáein orð fyrir minni bændanna. Hann sagði að lærðu mennirnir töluðu á- heyrilega af bóklegri þekkingu. Bændurnir töluðu óáheyrilega, vegna óvanans, en hugsanir -- þeirra og skilningur bygðist 4 þeirri tilfinningu óska eg og lífsreynslu. Hann sagði að lífs- vona, að mönnum lærist það óð- reynslan gerði sig þakklátann um» að hugsa framtíðarmálin fyrir eina nýung, og vanþakk- og viðfangsefnin vandlega, og látan fyrir aðra. iSagðist vera hta í þeim samhug með ná- brúðgumanum þakklátur fyrir grönnum sínum, sem leyfir þeim alt sem hann hefði af þeim frétt, að nJóta aðstoðar annara, þegar og vænta allrar blessunar fyrir vandasömu úrlausnarefnin bera sveitina, af þeirra framkvæmd- að höndum, til að draga skýl- arsemji, sagðist ekki ætla að uxnar af kærleiksríka lögmáls- gleyma erindi hreppstjórans. — viljanum, sem er aðal gæfuveg- Hann sagði að öldumar væru urinn, hvað ógreiður sem hann ekki allar skaðlegar, þær hreins- sýnist upphaflega. uðu líka ylduna úr fjörunum. | Tóti á Melnum sagði við þann Hann óttaðist ek'ki nýjar öldur næsta, að Hallbera legði sálunni inn á sveitarfélagið þeirra. — ekkert minna til, en Þorsteinn Hann mintist þess að oft hefði líkamanum. verið um það talað á kaupstað- | f>að höfðu verið sungin ætt- arferðum að Englendingar iarðarkvæði á milli ræðuhald- mundu hafa borað gat á fjallið anna, sem alt til samans tafði úr Gerðinu yfir í klaufina, nú tímann svo að borðhaldinu var væri þetta að verða virkileiki lokið, og dreifðust menn þá aft- fyrir framkvæmdarsemi manns- ur f go5a veðrinu út á víða ins sem í dag gengi inn í bónda- ^ vangið„ til vínnautnar og palla- stéttina. Hann talaði mikið um dóma um það sem fram hafði ídagrennig dagsetur, vorið og farið. haustið, æskuna og ellina, fyrir- j ^ næsta sumri var læknissetr- ætlanir, áúuga, vonahrun og ig upp k0mið & öerði> Qg að þreytu. Allir dáðust að Þorkeli, .þremur árum íiðnurn var Einar mælska hans og hugsjónaríki j fluttur að Brekku, og tekinn við kom öllum óvart. ! hreppstjórninni. Hallbera í Gerðij stóð á fætur. Það for svo mi'kið orð af þvi, þvað hann var tengdaföður sín- um nærgætinn og eftirlátur, svo Hún sagðist ekki ætla að mæla fyrir neinu iþjinni, sagðist hins- vegar vera svo glöð á þessum heiðursdegi beggja barnanna sinna, að hún hefði venju frem- ur áræði til að láta sig í ljósi, gamli maðurinn vissi naumast annað, en að hann réði öllu á heimilinu, og út um sveitina. „ „ , . __| Ólöf á Staðarhóli, giftist að- með þvi sem viðburðimir væru , _ ’, ,,, stoðarpresti foður sins, tveim lika stoðugt að sanna oljosann' . , , ’ arum seinna en her var komið skilning sinn á vegum ‘allsherjar lögmálsins. Sagðist oft hafa orðið vör við það, að menn teldu sig ekki trúkonu, hún sagðist ekki géta sagt eins og þar stæði, að sér væri það fyrir minstu, hvað mennirnir dæmdu um sig, sér væri hlýhugur imannanna of mikils virði, til þess að eg láti það mig engu skifta. Eg held að menn geri sér ekki nógu ljósa grein fyrir því, hvað mikið velferðarafl að almennur vinar- hugur er. Menn hugsa og tala um forlög og frívilja, og margir halda jafnvel, að það sé ekkert annað en forlög sem fram við mennina kemur, samanber mál- tækið: Ekki verður feigum forðað, né ófeigum í hel komið Eg get ekki felt mig við 'þá for- laga trú. Eða var þá syndafallið forlaga vilij? Er ekki sjálfs- traust mannanna altaf aö þrengja sínum vilja fram’, jafn- vel annara vegna, og einmitt það veldur örlögunum. Það verða mehn löngum að líða fyr- ir á langri æfi, að skammsýnn frívilji mannanna, skekti for- laga viljann af réttri leið, eða frjálsa framrás lífeðlislögmáls- ins. Og það aftur er meðferð frelsisins, að hafa leyfi til að hafna og velja. Mér er vel við alla sveitunga mína„ og ann þeim allrar hagsældar og bless- unar af heilum hug, og með sogunni. Einar Hákonarson varð sýslu- maður á öðru landshorni, og kom sér ávalt vel. Þórður Þorsteinsson frá Brekku, sem getið er um snemma í sögu þessari, varð að hætta við skólanám, vegna of- drykkju, en varð seinna nýtur kaupmaður í Reykjavík. ----ENDIR------ Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðimar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 26 555 Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 ■.ABATY’S SbuUaJ (Paie

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.