Heimskringla - 14.10.1936, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.10.1936, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. OKT. 1936 Heímðktinpla (StofnuO 1886) Kemur út d hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 oa 855 Sargent Avenue, Winntpeg Talsímie 86 537 VerB blaðslns er $3.00 árgangurinn borglst ryrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. 011 YlSsktíte bréf b’.aðinu aðlútandl sendlst: Manager THE VIKINO PRESS LTD 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans . EDITOR HEIMSKRINOLA 853 Sargent Ave., Winnipeg "Helmskringla" is published and printed by THE VIKIMO PRESS LTD 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg Man Telepihone: 86 537 pjetmöferíngla 50 Ara Yfirlit yfir sögu prentsmiðjunnar og blaðsins eftir Rögnv. Pétursson Árið 1886, 9. september, birtist fyrsta tölublað Heimskringlu. Síðla um sumar- ið mun áskorun hafa verið send út á meðal almennings, til hinna hlutfallslega ungu, fámennu og fáu íslenzku bygðar- laga, er þá voru stofnuð á auðnum Vest- urlandsins, og óskað eftir áskrifendum að þessu nýja blaði. Ýmsu var heitið og þó engu gífurlegu, og eigi öðru en því, sem sjálfsagt var, ef blaðið átti að eiga erindi út á meðal fólks, og með útgáfunni, að vera stefnt að nytsömum tilgangi. “Blað- ið verður einkum og sérstaklega fyrir Is- lendinga í Vesturheimi,” sagði boðsbréfið. “Öll þau almennu mál sem þá varðar miklu, munum vér láta oss miklu skifta, hvort það eru stjórnmál, atvinnumál, mentamál eða önnur. En þar með er alls ekki sagt að vér viljum ganga fram hjá þeim málum, sem landa vora á íslandi varðar sérstaklega. Einkum viljum vér taka svo mikinn þátt, sem oss er mögu- legt, í stjórnmálum þeirra og bókmenta- málum. Yfir höfuð vildum vér stuðla að því, af fremsta megni, að meiri andleg samvinna gæti komist á, með löndum heima og löndum hér. — Blaðið verður alls enginn Agent fyrir Vesturheimsferðir. Það talar um útflutninga af íslandi og innflutninga hingað í land, eins og önnur mál, aðeins eftir sannfæringu. . . . Hitt er ekki nema sjálfsagt að það mun hafa vakandi auga á því sem opinberlega er sagt um hag og framferði íslendinga hér, og halda hlífisskildi fyrir þeim ef þörf gerist.” Loks er svo heitið á menn að skrifa sig fyrir blaðinu og borga það skilvíslega. Þá er og gefið í skyn að þátttakan hljóti að verða almenn því “fáir munu þeir vera, ættu þeir að minsta kosti að vera, sem ekki liggur í augum uppi, hvílík nauðsyn er á, að gott blað gæti komist á fót meðal vor og þrifist.” —>•----- Undir áskorunina skrifa þrír menn, er allir voru orðnir töluvert kunnir meðal ís- lendinga í þá daga. Menn þessir voru Frímann B. Anderson (Arngrímsson), Einar Hjörleifsson (Kvaran) og Eggert Jóhannsson. Tveir hinir síðartöldu, höfðu þegar fengist dálítið við blaðaútgáfu, þó síðar yrði meira og öðrum þeirra Einari H. Kvaran ætti eftir að hlotnast alþjóðar frægð og viðurkenning sem blaðamanni, rithöfundi og skáldi. Þessir þrír menn voru hinir eiginlegu stofnendur Heims- kringlu, ásamt Jóni Vigf'ússyni Dalman. er varð fyrsti prentari hennar, Þorsteini Péturssyni og Eyjólfi Eyjólfssyni er strax frá byrjun styrkti fyrirtækið fjárhagslega. Blaða tilboðinu var vel tekið víðast hvar þó mun einhver dráttur hafa orðið á því að svarað væri hvarvetna frá. En eftir því gátu útgefendur ekki beðið. Menn voru fátækir í þá daga og þó blaðið væri ekki selt nema á tvo dollara voru margir sem ekki höfðu þá peninga handbæra fyrirvara lítið. Þá höfðu blaðafyrirtæki fram að þessu ekki hepnast sem bezt. Tvö blöð höfðu verið stofnuð og þau orðið að hætta.hvort eftir annað, fyrir féleysi útgefenda og óskilvísi áskrifenda. “Fram- fari” stofnaður 1877, að Lundi (Riverton) í Nýja íslandi, hætti útkomu við árslok 1879. Út komu alls 74 tölublöð. Með • aukablaði er út kom 10. apríl 1880 var til- raun gerð, en árangurslaus, að endurreisa hann. “Leifur” gefinn út í Winnipeg 5. maí 1883, hætti útkomu 4. júní 1886 f'yrir sömu ástæður: óskilsemi og fjárskort. Myndi nú þessu þriðja fyrirtæki reiða betur af ? Það var óvíst. Vildu því sumir bíða með að skrifa sig fyrir blaðinu. þangað til þeir sæju fyrir víst, hverju framtíðin spáði. Þessi varasemi, varúð, eða hvað á að kalia það, var ekki spán-ný. Margan fé- lagsskap hafði hún að velli lagt, látið marga viðleitni að engu verða og dregið úr samheldni og framkvæmdum þessa vesturfluttu manna þó eigi væri þeir lengi búnir að dvelja í landinu. Eundu hinir framtakssamari og framgjarnari menn til þess. Er vikið að þessum hugsunarhætti; er nærri lét að verða myndi aðal tálminn á vegi þessa f'yrirtækis, strax í fyrstu blöð- unum. “Það er sérstaklega ein heimska”, stendur í ritgerð í 4 tölublaði (Félags- skapur ísl. í Veturheimi), “sem.drepur allar framkvæmdir hjá oss. Almenningur vill sjá einhverju miklu afkastað, áður en hann fari að taka þátt í hverjum félags- skap sem er. Hvernig í ósköpunum á að afkasta nokkru ef enginn vill vera með, fyrr en alt er búið? Það verður lítil upp- skera ef enginn vill sá!” Því var heitið í boðsbréfinu að hið nýja blað skyldi verða stærra en þau íslenzk blöð er út hefðu verið gefin til þess tíma. Þetta loforð var efnt. Þá var því einnig heitið að vandað skyldi verða til blaðsins bæði hvað efni og fjölbreytni snerti og var við það staðiö. Fyrsta tölublaðið var að stærð 4 blað- síður 5 dálkaðar, 20 þuml. á hæð en 14 á breidd. Letur var skýrt og gott þó fremur smátt en samt vel læsilegt. Efni var breytilegt og hið skemtilegasta: Alrnenn- ar fréttir frá útlöndum, Canada og Banda- ríkjunum, upphaf á skáldsögunni: “Fé- lagsskapurinn í Þorbrandsstaðahreppi” eftir Einar Hjörleifsson — og er Heims- kringla eini staðurinn þar sem sögu þá er að finna — ennfremur ritgerðir, samtín- ingur og tvö kvæði, sitt eftir hvem, þá Einar Hjörleifsson og Frímann B. Ander son. í ritgerðunum er vakið strax máls á því er lýtur að almennum hag íslend- inga hér í landi, svo sem atvinnumálum, félagsskap, verzlun o. fl. Ýmislegt er þar sagt, er engu síður á við nú, en þá. Sér- staklega eru það þó kvæðin er enginn íölskvi hefir fallið á í þessi fimtíu ár. Má svo að orði kveða, einkum um kvæði Ein- ars — þó bæði séu hin ágætustu — að það verði torveldlega af dögum ráðið. í því eru þær hugsanir, setningar og líking- ar er verða munu sígildar meðan íslend- ingurinn er uppi og breytir ekki um ham eða hamsa, og þó raunar lengur. Því þegar þar er komið sögu og svo liðið á heimsaldurinn mun mega finna þeim stað utar eða innar á hveli þessarar jarðar. Það er lítt skiljanlegt vegna hvers höfund- urinn, leyfði ekki kvæði þessu rúm í hinni nýlega útgefnu ljóðabók sinni, nema hon- um hafi þótt vitnanin í “Brama-lífs- Elixir” úr vitlausri auglýsingu í “Fjall- konunni” lýta það að einhverju leyti. Að vísu lýtir það kvæðið, en svo eru það einu líkingalýtin, og vega skamt, upp á móti hinum fima orðahagleik kvæðisins. Þótt það lengi mál þetta um fáein skref viljum vér samt leyfa oss að taka upp bæði kvæðin, að mestu leyti. Kvæði Ein- ars er á þessa leið: ÞAÐ ER SVO MARGT AÐ Það er svo margt hér, svo ótal margt að þó allmargt sé betra en fyrr var það, og margur sé maðurinn glaður. Þá vantar oss mikið—ein ósköpin—enn ef við eigum að verða göfugir menn. Það sér þó hver sjáandi maður. Það er innibyrgt iíf í okkar sál, og einskisverð okkar þrætumál, og óhreint loft, sem við öndum, og hálfgildings visnun í hvers manns þrótt og hugmyndaríkið svo fátækt og ljótt, og alt sem í einhverjum böndum. I Hver festir á bönd þar sem frelsið er nóg? Hver fyllir með eitri vorn dýrðlega skóg? Hver bægir því burt er vér þráum ? og hversvegna er engin vor hugsun stór, fyrst hér er í kring einn dýrðar sjór, ef sjálíir vér heyrum og sjáum? Er enginn sem þ ekkir neinn óræktar damm j sem átt hefði löngu að skera fram, og skvett er í skólpi á daginn? Hann safnar þar eitri sem enginn sér; og á eftir í mollunni lyftir það sér og breiðir sig út yfir bæinn. Og aumingja fólkið það verður svo veikt. og ve’t ekki hvað hefir sýki þá kveikt, sem þar í þorpinu gengur. í eitruðum kofunum um sig það býr, og útvegar Brama-lífs-elixír, og — eg segi ekki söguna lengur. Við bjuggum áður við ófrelsisdamm— sem enn er ei búið að skera fram, og altaf eitrar hann bæinn— og við fluttum í okkur út það blóð, sem eitrar lífið í hverri þjóð og byrgir út blessaðan daginn. Við sögðum oss komna frá kappaþjóð og konunga sögðumst við hafa blóð, oss færar því flestar leiðir. Og við bárum makalaust hitt okkar hatt— en höfðum ei þrek til að tala satt nema fullir og fjúkandi reiðir. Á myndinni sem táknuð er með fjórða erindinu, eins og bæjarhverfi voru hagaði til í þá daga ve-rður ekki vilst og sver hún sig í ílokk með ihinum ágætu mannlífs- myndum er sýndar eru í “í námabænum niöri í jörðunni”, “Öfugur Darvin'smus” og fl., er allar áttu sér fullokmna líkingu í hinu íslenzka mannlífi í Winnipeg. Það var ekki laust við að fát kæmi á suma karlana er þeir tóku upp þetta fyrsta blað Heimskringlu og lásu kvæðið. Vér munum vel eftir því og hvað sumstaðar var um það sagt. “Jæja þeir byrja þá svona þessir há- skólaspekingar og hverjúm ætli þeir ætli svo þessar hnútur? Það væri fróðlegt að vita. O, alþýðunni auðvitað, sauðsvörtum almúganum! Ekki er um aðra að ræða. Já, eg held þeim væri þá nær að líta inn í sinn eigin barm og hreinsa þar svolítið til eða skera fram sinn eigin óræktar damm heldur en að kasta svona löguðum hnútum að alþýðunni fyrir sóðaskap hennar. íslenzk alþýða er alls ekki óþrifn- ari en aðrir og íslendingar hafa lifað f'ram á þenna dag, við sinn sóðaskap og eru ails ekki heilsuminni en ihinir. Þó tekur út yfir að segja að við höfum ekki þrek til að segja satt, “nema fullir og f júkandi reiðir”. Það er blátt áfram lýgi, ósannindi. Skyldi það ekki, að við þyrð- um ekki að segja sannleikann? Við hvað ættum við svo sem að vera hræddir? Maður veit það ekki, það er alveg ný til- komið ef svo er.” Sitt af hverju fleira var um þetta rætt. en þetta sýnir hve afar hörundsárlr menn í þá daga voru gagnvart öllum aðfinslum og hve afar gætilega blaðstjórar, er at- vinnu sína og líf fyrirtækjanna áttu undir almennum vinsældum, urðu að fara í það að hreyfa við meinsemdunum ef þeir ann- 'VVlnnipeir, Mnn. 9. September, 1 HH(I. ALHENNAR FRJETTIR, t’rá l'liw'ndum. |n0«, «n. ejiiml K.f» I Nort..rtIlu tri |» l I lok m»im4i.»*»r I vor lil Þesn tl.nt, er h.6 tvUfiMa fall GUdstone- t.jðmarinnar frk vOltlum A Engbmli, »f »vo m& »8 orti kvoBft. I hi6 fyrra >ki|.li fjell h»nnfyrirftlkv«v6ftirrei8ftlu A þingi, og I ftkiplit fyrir .1- kvn-Bum »l|.ý8u vi8 pingkow.ingarn- ar I »i8a«tli8num jöli m&n. |.«6 för eins og til var getiB, «6 Jrvka m&H8 kom karli & knjen. Pa8 var & m&nu- .I.g", júni a8 l.yrjaB vmr «8ne8»um hverl frumv. Gla.l.tonea u... IHggjOf & frlamli akylili aj'n.lur avomikill.avo ðvertugur fc upp I ann. li. NY>tti>.a epli. iBna-tli, var lok og fjellu pau ávt gengiB til •8 31 f voru me» pvi arv pao v i8 I an..a8 akipti, en 341 voru Og P& aa.nkvatint reglunnl. »c er a8 ..& liefB * Kngl. I«g8i Gl ni8ur vOhlin, ba8 .Jrottningu . upp pingi8 og atofna til nj’m i afnumkenn- ■nöti frumvftrj.inu vor Glftdatones eigin flokki, Hartington l&vartur og Joaeph Chftmbet' aai.it fleiruin. Póltuat peir aj* ajer greiflftn veg til upphefBar og meu. hjuggust jafnvel vi8 a5 n& tau.nl.al inu & atjðminnl ftflGlftdatonefUllnu en f rftuuinni voru peir eigi annaB leikaopjwr f hOndum Saliabury-sin En paB »&u peir ekki |>&, en atlla . a8 nO aje ftugu peirra Iwtur opin, minnata koftti er' peaa tilgeUndi u Chamberlain, pvf me8 peasu atfe slnu or hftnn btiin »8 eyBileggja aij augum alpj’Bu; fyrír- &ri aiBa.i v hann haldinn I hívegum og tlit’u llklegaatur eptirmaBurGladatonea,. nti er hann einakia nýtur. llartingt. atendur betur; er a8 nafninu foringi hina fjörta flokka & komandi pingi. er kallast Libtral-UnionitU frj&lalyndir bandamenn. ÞaB er aegja :• Þesai flokkur lieldur faat alnar pölitisku akoBanir I Ollum I. uin nema peasu Iraka. f pvl fylgir hann Salisbury og Toey-flokknum t' peas a8 vitfhaida eining rlkiains, se. ■ hann illtur algjðrlega aun.lraBa u. Iei6 og’frar f& IðggjOfina. pingifl var leyat upp l.inn 25. jflnl. f hinu tjpna brjefi ort. Pa8 var fyrir lienni, I tillit! til Iraka m&lains, einaogfyrirfertamOnrf- um atundum hún „vartiat allrm frjetu,, og gat engin af bcjeflnu sjeff hvem veg hfln leit&paflm&l. Undireins og .ping var uppleyat byrjaBi kosninga airlBiB fyrir alvOru, og aldB yfir l&t- laust til pess um 20. jflli. Á peiro tlma skorti ekki grimmilegar atlbg- ur af beggje rjetura aagt, af allra flokkanna h&lfu. Var sd ' kappaamlegft, a8, (pdötrfllegt megi virtast) pingmenn hjer I Amerfku fengu par jafningja afna I pvf er 4- knerir brbkun frekju, akarnyrta og öunninda urn andataiBinga slna. Sem diemi upp á msingar moSal alp.-Bu m& geu pess aB eítt skipti KllaBi .Chamberlain a8 flytja ne8u um fraka m&li8 f lalington, par aem hann vai gagnkunnur fjOida kjðaendanna. Þeg- | ar fun.laraalurion var orflin pjett akip- I a8ur af áheyrendum og hann aetlaBi aS byrja gjörtist avo mikill glaum- ura8 ckkert heyrtiat- par meB fylgdi eggjakaat avo mikiB og l&tlaust «B . hann tðk til fðunna og fly-Bi flt eptri dyr hfissins, og vart ekki m af raduhaldinu, en kUeBi hans b&ru pcas Ijðaar menjar, a8 hann hefSi ke ’und um kveldiB. •jálfur, pð laain vieri, fc um England og Skolland, fluili ra*Bur og ástundaBi & all. . koma mOnnuin I skilningii 'uflayn atjðmarbðla & Irlandi. M&iti ’iu »8 fiír hans fr& Ixm.lon u Edinborgar og paBan til ] aBa vajri ein aigurfur. Hver ir aem vagnlestin var atðBvu m ekki leyfBi lestinni a8 fara af r en Oldungurinn &var|«8i hí ineB nokkrun. ortum. Er paB ■8 engum hafi alpjrta fagnaB jafn mikillega og honum, aem ajndi Ijða- lega hve mikifl alpj’Bu trai.st hann hefur, pr&lt fyrir útfall koaningannn W&tt fyrir heilaubrest og ðnðg afl til «8 tala eins h&tt og anjallt og hann vildi, |>& apilaBi haun avo & l.jarU- airengi áheyrendanna, I ncBuin alnum, peir sllir gengu honuui & hönd gjr.raamlega, & me nifyrirpeim. I hann I Liverjmul, og en.luBi' hana & pessa leið : „ÞaB var l.jor aari Imrg, .8 jeg fj*al drð llfa n.inn, og pennan llfaanda hef jeg nú dregifi I 70 &r. Samkvarn.i lOgum n&ttfirunnar vcrður peas pvl ekki langt a8 b!8a, a8 jeg hverfl til d.ipuina aplur, og ekki ðllklegt a8 petu verti I alBaau akipti ae.n jeg ula I Liverpool. Jeg bifi yflur nfi afl atrengja |caa heit, a8 hinn monnt- *Bi hein.ur ekki fran.ar akuli hafá 4- aia-Bu til «8 kalla Irland hifl enaka Pðlland, »8 p«B skuli ekki fnmar vera lil. poB er bfi.B a8 vera Kngtanda Pðllai . nðgu lengi. lilustiB epiir l.oBun. forajðnarinnar, drengskapar- IlringiB fi, liinu gamla. IlringíBinn hinu nj'ja. Hring- ’• ..................I.ili aundur- lymlis og ðfríBar. Hringið i.u. hlesa- Iku llmabili einingar og friBar**. Gla.latone var * endurkóainn f la akipti til aS vera fulllrfii Mid-' lot l.ian-bAa, en pa6 er I fjðrt&nda akipti 'ann.tekat pingaetu & hendur.' el pð margir vairi Gladatnn. akaBlegir mðtparUr við k.aninganuir engum pejm jafnaB vi8 gamla Jön Bright, hirin vIBfnega ’ 'iumann og stjðrnfnefling, og p.B I flokk Glariatoncn .uBfyllt, pvl alpj'Butrsuat hana er mikifl & Euglandi. Bright ga.nli :yeBslffialila8 vinnaaB Olbun mOgu- Jegum umMtum I stjðmarakipaninni iBvlkjanrii frlandi, i frftmtiBinni eins m&tti sj&lfur fara af si«8 og »m. aamun r&Bgjbfum. MeBal peirrft, al Salisbury hofir kjOrifl fyrir r&8gj. m& nofna WilUam H. Smith, George Hamilton l&varfl, Itandolph Ch. I&varfl, og Sir Micheal Hicka-Beach. Er hinn al8aalnefndi kjOrinn til í. lands-r&Bgjafa, og ...& hversu vel írunt Ifkar h. pess er getifi, oB hann er mjOg &fran> u.n .8 pv ingunartogin ajr u8 & (rlandi. Cl.urchill I fj&rnUlaSijOri ng furvigismaflur full trfia.leihlurinnar & pingi. Hl l&vartur er nrBsti sjðflotasljðri og Smith hean.&laatjðri. Hinn r.yji Ir lund» r&Bherra crSir Richard Aahel Cross; hinn nj'i yfir pðstmeistari Cecil Raikea; og hinri nyji nýlendna rfiðherra er Eward Stanhope. Lon- donderry l&vartur er kjOrir landmijðra I sU8 Aberdeena aem Gladstone atjðmin sendi pangaB og sem af Ollum landatjðmm (> var pjðBinni kæralur. Eptir pvf, aei aOgur fara «f l-ondonderry verBur liann ekki k«*r geatur I kastalanui I Llublin. ping Brota varopnaB & miBviku .Uginn (18. f. m.) og var ðvana lcga f»tl fðlk umhvcrfis Weatminster uin daginn, aem meBfrftm kom lil pvl a6 ateypiregn var ug hr&sli gefin sj&lfaijðm, pa8 geturhann el hugaafl lil.og slrtaf Ollu kveBat ha pola p» upp&atungu, a8 kaupa la. i8 af landadrottnum og akipta pvf lilli amabmndanna, aen. p* akuli ’ •filangrar eignar. ■ Epl.r| pvf M frsku lOggjafarinnar & rueata pingi 279, en Ula mðtnuclenda 391; ula ping- manna er Oli 670. Þeasum 070 cr ppnnig akipt f flokkana: Saliabury hefir 317 fylgendur, Gladatone 191, Pamell 88 og Hartington 74. Hart- ington er skuldbundin til aS fylgja Salisbury f öllum m&luin, senr lúu , og vertur hann pvf n flokk pegar til at- í hans flokki eru peir Bright og Chamberlain. Gladatone aagfli af ajer r&8s- mennakunni hinn 21. f. m. <>g dðgum afBar tok Saliabury viB Xflur hann twkist & hendur afl mynda r&Baitt lagfli hann hart aB Hariington aB gjðraat leBati r&Bherra, og gjðrti drottning einnig sitt til aB f& pvl framgengt, en paB vart pd ekki. Hart- treysti sjer ekki til afl rfg- binda aig avo vi8 Tory-flokkinn, pd og pclr kvaddir mrS trega. pyklr mðrgum ad pctu apor atjðrnarlr 8 fj'»* npp hinn I i brjústnm Jelrra, konungaatjðm, Of af jeim ll.la nelaU |et af Puria v« ir oterkarf m Idur en I h glummiklu, (j&liflu Ofaðknlnnl fyljlr mefla. Ig meðuumkunln gctur ortlfl Jas .m hjilpar honum tll hósætiftln. Stjúm Prakklanda gengur a. i«r allrtlega um ycaaar mnndir •t» hermílarijíef og ætM herfo rfkialfta, sd nafni Bouiaoger. Er I i Mngi, duf prlnu-m&linu. jaS Jyk- lum grelnllegt hann er ikafur »8 reyna alg vls HÓSverja vlfl fyrftta tækifn-rl, I Kirrl von aS n& aptur Alaace Lorraine fylkjunum undlr Pral PJÖIdl hlnna helriu manna i Prakklandl hana og ætla aS haan h*ba fyr en hann gjúriat al i Prakklandf. Áptur aSrir, og ek I.úSvil«d..,nungur 1848, og vart konungur I Ðavarln jegar hann var 19 ira gnntall. Pramnnaf <rf- Innl aj'ndl hann Jrrk miklS og gnfur og var aS allra illtl rðggaamur rfklaatjðri. ArlS lf uglcgn Jrútt fyrir mötstöSu nllra alnn Prdaaa, ug ntti yv> «kkl avo Iklnn jntt aS Vllbjilmur Pnlaaakonugur gjúrti>t kelaarl hina aameinaSa l-jftkaveldia m. Jafi afdrl, v« fr.mtúrakarandl ikaflynd hrjúlacml si , nthafhlr hiru vc »USa akíirpum gáíum, annur Hamlet I ílokkl ’fortorilfu prinzn. Vilbjúlmur kelaari hefur nflokis kynn •fert um merlnhluta pjilulandt, avo og ðttl w Agfthorg, dvaldl hann Jar n< irlangt og yðttl Ibdum mlkila um ea vf alSan 14. jdli 1799, jerar Pranres Jar fttutta' atund. hlttl Lultpold print aS pegar Óttar konungur hcyrti Jjón. konungur, og eptlr lltla Júgn btrtti hunn vlí: Ó jú, >13 raelniS llurblro.au, Jeg hafsl gleyrat honum. En Jeg er meirl eo Barbaroasa. Jeg_ er hlnn tvlhúfSafli kjiki Ari, og I minum tvelmur húfSnm er nú i«o miklll verkur, og verkur og verkur”, og tll Jess aS aj'na (rjúounum reynu aS fljúgn Og Vl « yrim. 1 fyrrl viku aitu yelr pyikalanda kelanri og Ansturrlkls kelaari samaa Oaateln I Austurriki iaaml ainnm rnSat. rúSgjúfum.. .Vnru i Jeim fnadi endur tekin loforffu um aS Jeaal tvfl riki skyld. era samhuga I aS Mu elngaa igreln ng mllll JjúSanna verSa aS vandro-S m. óg um frara allt ákveSIS, aS .jeassl glldl. frumvar |.a nm lollbreytlngar, fj&rkaga og Snnur slórmál rjfiSarlnnar. Af fiUum pessum frufnvarpa fjúlda voru paS eln- uagts 1,101 aem sampykkt enra af htturn peim fislu.ust 907 l*ga g af pclm uptnr sampykktl foe- og etnSfestl meS undlrskripttiud n 181 ÚSIuSuut gildl úu hans aampykkis g voru nllt tnkmarksndl lúg, pafl er aS •gja, Ifig er ukourka skuldhelmtutima g lutn pau fle»t aS pvl, »s ukmarka uno tímu, sem pessum eg hloum vnr elttnr tll aS seuna aS kann Rttl eptlrlann klliS fyrlr framgúngu alna eSa slnna I .nanrikisstríttinu, eSa aS stjórnln akuld- 81 honura fyrir útroSnfng af hilfu her* fyrir pú ú-teSu. aV pfngl ear sllUS isur foraeti fengf paS til yflrvegunar og uadir- skrlptar A Pessu eloa plngl heflr Cleve- laod fursetl ðnjtt 4 frumvúrp flelri ea all- Ir sSrlr forsetnralr hafa finftt til samans frn stofnUD IjSveldUlns. Og »f pelm 113 frumeúrpum, er foraetlnn énjttl var eln- ungis eltt gjúri aS lúgum aamt mrS s allra atkvrSa heggja delldanna. plngls ikvas aS « pessu f jirhagsiri (188S-D7) ftkyldi 383 mllj. dollara varla tll jmsra parfu stjfirnarinnar. en P*S er 48 mllj. melraená slSauU fjárhagft&rl. Af peasarl upphaS ganga 78 mllj. I eptlrlaun sem er 1G mllj. meira en I fyrra. Taplega k&lf fjénánda milj. gengur Ul hafnahéu umbfita & vatoavegum, og fi ftusnr- meginhl.na pess fjár. plnglS veitri 1,000 Ul sS scoda verkfraSloga Ul *»8« l.vett hl.m f)Tlrhug»Jt| llseine plnsk.irSur (milll Mlaslftftippl-flJfiUinft hj& Mlnneapolls I Mlnnesota og Mjchlgan aS yflrfttjfirnin megl kc . Heimilltrjeturlugunum. viSvíkjandi. bmttifl. Neiufli þvl ðllum |>eim bofl- m amti f r&flinu, avo Saliabury onung stjðrnlna aptur. . s& maflur er Frakknr > eru nd komnir aS r Yflrh ’ elnnlg vl Luhpold prlna hlnn wal aS skyld. m 1 karllegginn. rfklsriSur, en i lan- It f nafnl ÚtUrs konungv pesei af- Lúflvfks og velklelki Ottars hafa S svo mjég i méfllr pelrra, aS hún Alevander Dúlgara Jarl sagfli Mg fi Itú'ftu iftjúr. Vor llú,«a Jrs»a bvn ■llir krupu & k. Vrá Amerlk u. Bandariklu. •nglS kva-mt gúmln lúgunum gil nema 80 ekmr fikeypls, innao pcsaara .belta’. pá fá njbygjjar framvegls elgna rjett fyrlr 100 ekrum; elna’fa peir elgnar rjettlnn fyrir 80 ekra vishét. sem fyrir lúngu kafa tlléinkafl sjer po r umhllsa ábúflarJúrSlnni. „Jirnbrsutsrbeltl" eru svo nefnd nf pvi atl á vltau svatfl hrerju uirgln bnutarinnar gefur fttjfimln fjelag- Inn tflra hvora ferlunUlu af lendl; halti pea«i eru sidflstaSur yllr 80 lÉlna hrelfl 3. Allt Járnbrairtariand, llggjandl I )ög lega stofniiSu Connlj I bvrrju rikl og Terrlfory Innan Bnndurlkjo. er hjer eptlr •kattgllt, hvort srm tllheyrandi jirn brautafjelag heflr eignnrrjett fyrir pvl efla I, og h.crt sem yflrrtjfirnla heflr pafl tryrgln; fyrir figoldnum |*nlngum TerrHwry-lfigunum er hreytt nlg, afl lúggjafaplng pelrra hernr fram 1« ekkl Viúd tfl afl temja aukalúg, ein- :iin mön.iuu., fjelúgum efln stúflum I • rkkl helúor heflr lúggjafurringlfl, ■ utj.eSa hcrjurstjurnlr vald efla ley* S reha elnatúku fjelagl penlngnstyrk, gefa pvf skuldhlnding slna til a* horgi liltekna fjánipphiefl á tllteknum degl. Ekkl heldur hafu County eflu Uej- Jrnlr leyfl til ns t.ika mrira lán gegn fnstelgtu.m hJer.iSalns ea neml « *f hundruSI I .kuttgildum fsatelgnum. 4. Tin milj. og 000 pús. dollarft verflur irifl tll her.kipa.miSu ; á aS .mifla 8 aj og fullgjúra hina 4 J&rndreku. scm nú ens 3. KptlrMun ekkna og mui.aSnrlausra rlklsstrlflinu era hrtkkufl um prlfljung unstu laun ekkna nú fllt & minuflf irluun hermanna. er llmlertust, ern S um eina spm* á mánufll. j Fyrsta prentsmiðja Heims- ^ um og áður að undanteknum kringlu var sett á stofn að 35-37 Einari Hjörleifssyni er hætti 2. King Street í húsi er reist var, j desember 1886. . Mun orsökin sem verzlunarbúð, á fyrstu upp- ^ þess hafa verið sú að þeir gangsárum Winnipeg-bæjar. —! ekki skap saman. Greindi þá >á um landsmálaflokkana; stefndi þar annar til fjalls en hinn til fjöru. Þegar blaðið var endurreist 7. apríl 1887 var prentsmiðjan flutt að 16 James St. West og hýst á sama stað, ritstjórn, af- greiðsla og prentáhöld. Fé til ar3 máttu við þeim snerta. Undir niðri j stíla.kaupa og nauðsyniegustu fundu menn nú samt að hér var eigi um | áhalda lagði Fríamnn B Ander- storkostlega öfga að ræða og þó þeir létu ! gon til Haf8i honum áskotnast, !k,ki ,beLa.„VaIð ^ um sumarið, dálítil fjárupp- hæð, frá Canada-stjórn fyrir að þýða og semja bækling um Vest- Hús þetta keypti seinna Gísii kaupmaður Ólafsson og lét rífa, en bygði þar aftur volduga stein- byggingu er ber nafn hans og er kölluð Ólafsson Block. Eigi er kunnugt um, yfir hve miklu húsrúmi prentsmiðjan hafði að j svo aftur, er Frímann tók við, að ráða, en að líkindum hefir það 35 Lombard St., austan við ekki verið mikið því efnahagur- : Aðalstræti bæjarins. Þar var inn var þröngur. Þó var þar alt | hún um all nokkurn tíma eða frá nýári 1888 og fram í janúar 1893, að hún var flutt að 146 Princess Street. Um vorið, 22. vekja þá til hugsunar um hinn siðferðilega kjark þjóðarinnar. Kvæði Frímanns snerti aðra strengi Það var glæsileg lýsing hins nýja lands, maí, brann bygging þessi og misti prentsmiðjan þá að mestu leyti áhöld sín í eldinum. Varð þá bið á útkomu blaðsins um 2 vikur. Kom fyrsta eintak þess út, eftir brunann, að 653 McMill- urlandið er gefa átti út á Sænsku, Norsku og Þýzku. -— an Ave. (Pacific Ave.). Um eins og það kom mönnum fyrir sjónir við Lagði hann fé þetta fram til á- þessar mundir var ráðist í að iyrstu kynni, meðan það var nýtt frá nátt- j haldakaupa og stóð svo allslaus byggja yfir prentsmiðjuna. Stóð urunnar hendi. Það hvíldi yfir því ein- eftir. Treystu þeir félagar á lið- kennileg og hrífandi fegurð, og undur- sinni landa sinna og áskriftar- samleg kyrð og ró, sem engin orð ná til gjöld til þess að standa straum að lýsa. Loftið var þrungið af ilmi skóga af útgáfu kostnaði, því fyrir þá og grænna grasa. Jörðin angaði. Sléttan j Var í þetta fyrirtæki ráðist. En var þakin fögrum gróðri og teygði sig, það traust reyndist haldlítið, því eins og úthaf, í ótal víkum inn á milii 9. desember varð að hætta út- dreifðra skógar runnanna. gáfu blaðsins í 4 mánuði. Va- Kvæðið er minning þess sem hugann það þá komið í þá skuld að út- greip og fyrir augu bar á þeim árum, gefendur réðu ekki við. Gerir virðulegt og öfgalaust, og liðlega kveðið. Frímann grein fyrir fjárhagnum Fylgir hér meginhluti þess; undan eru er blaðið hefur á ný göngu sína, feldar fjórar fyrstu og fjórar síðustu ljóð- 7. apríl 1887. Útgjöld, segir línurnar. Þær eru einskonar ávarp og heimfærsla er ekki koma efninu við. VÍNLAND Enn þá strendur aldnar standa, áður þar sem hetjur fóru. Ljómar tign og svipur sami sem þá um stund er Vínland fundu Frítt er láð og himinn heiður, háreist fjöll yfir grænum völlum; geislar standa á glæstum tindum, glóa vötn og hlægja skógar. Undra sléttur ómælandi, afar-miklu líkar hafi líða fram í breiðum boðum, blikar scl á öldum kvikum. Skógar mynda marar strendur, mærir lundir f'alda grundir; byigjar elfur, bráðið silfur; bakkar móti sólu hlakka. Skógar glymja, elfur óma, endur-svásir vindar blása, byltist voldug áfram alda, æstir vogar geislum loga . Grætur bára gullnum tárum, geislar leika á öldum bleikum, sef'ur blóm í sælu draumi, syngur fugl í berjalyngi.--------- hann að hafi numið $60 á viku 1 fyrir verkalaun, pappír, prentun, húsaleigu og eldivið. Er það furðu lág upphæð, þegar að því ! er gætt, að þar í voru falin ■ vinnulaun 5 manna, hefir ekki öllum verið goldið hátt kaup. En í þó hrukku tekjurnar ekki í'yrir | þessu. Voru þær að jafnaði um $25 á viku, — $15 frá áskrifend - j um og $10 fyrir auglýsingar. Varð því tekjuhalli sem svaraði j $35 á viku, og fyrirtækið komið : í $500 skuld eftir fyrstu þrjá mánuðina. Hlupu þeir þá undir bagga er áður höfðu styrkt fyrirtækið eða áttu laun sín ógreidd og keyptu í orði kveðnu blaðið og prent- smiðjuna. En það voru þeir Eggert Jóh-annsson, Jón V. Dal- man, Þorsteinn Pétursson og Eyjólfur Eyjólfsson, er öll góð fyrirtæki studdi á þeim árum. Gáfu þeir svo blaðið út til árs- loka 1887, en þá haf'ði Frímann rétt svo við efnalega að hann tók við því aftur, 27. desember 1887. Hélt hann því svo úti hús það við hornið á Ross og Nena St. (Sherbrook). Var prentsmiðjan flutt þangað 10. nóvember 1894, og var þar fraiL til vors 27. maí 1897. Hætti þá blaðið útkomu í annað sinn um aðra 4 mánuði. Er löng greinargerð um fjár- hag blaðsins í þessu síðasta blaði eftir Eggert Jóhannson. Er hann gramur, sem von er, yfir þeim úrslitum, að eftir 11 ára basl og baráttu og fjárframlög af litlum efnum, allra þeirra er við blaðið höfðu unnið, sé það lýst gjaldþrota og skuldunautar þess látnir selja allar eignir þess. Kennir hann vanskilum kaup- enda um hvemig komið sé. — Skuldir segir hann að séu $6,851.30 og takist þar af hluta- fé fél-agsins $4,200. Eignir í úti- standandi áskriftargjöldum og prentáhöldum, segir hann að séu $6,045.38, en þar af $3,400 í áskriftargjöldum. Hann kemst svo að orði um þetta: “Sumt af þessum útistandandi skuldum er margra ára samsafn sem dregið hefir verið að stryka út, í þeirri von að þær yrði borg- aðar allar, eða að einhverju leyti. Mikið hefir verið strykað út árlega, sem algerlega ónýtt og yrði það f'eykileg upphæð til samans. . . . Á þessu sést að það er fyrir tóm vanskil kaupenda að blaðið verður að hætta. Af upp- hæð þeirri sem féiagið skuldar eru um $1,400 kaupskuldir við verkamennina. Hafa þeir gert tæpt ár, fram að 12. nóvember sitt til að halda blaðinu við. Það 1888 með sömu samverkamönn- er vonandi að þeir sem búnir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.