Heimskringla - 14.10.1936, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.10.1936, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. OKT. 1936 HEIMSK.RINGLA 7. SÍÐA Björn Pétursson (1. júní 1921—3. jan. 1923) Stefán Einarsson (1. júní 1921—27. marz 1924) Sigfús Halldórs frá Höfnum (5. apríl 1924—10. júní 1930) Benjamín Kristjánsson (10. júní 1930—1. jan. 1931) Stefán Einarsson (10. júní 1930— Á starf hvers og eins út af íyrir sig verður ekki tækifæri að minnast, þó benda megi á, sérkenni ritháttar þeirra og þeirra hleztu áhugamál. Þegar hefir allnokkuð verið sagt um úina fyrstu þrjá er voru stofn- endur blaðsins. í öllum ritgerð- um Frímanns eru einkum tvö uiál sem hann ber fyrir brjósti. Þau eru félagsskapur og ment- un; brýnir hann þetta stöðugt fyrir lesendunum. Hjá Einari Hjörleifssyni er gerð sífeld til- raun að lokka fram, með lipurð °g góðgirni, fegurðarnæmið í hugsununum um lífið og menn- ina. “Hugmyndaríkið er fátækt °g ljótt” það er vorsárasta fá- t®kt. Eggert er aftur að hugsa i um, framtíðina, um þau kjör sem vér fáum skapað oss og komandi kynslóðir eiga að vaxa upp við og búa við. Að upplagi var hann friðsamur og góð- gjarn. En hin seinni ritstjórn- artíð hans féll inn í róstusamt tímabil þegar hver þóttist mest- ur er gat skammast sem verst. Sá sorglegi skilningur var þá 'ríkjandi milli blaðaútgefendanna að eins líf væri annars dauði. Átti hann því að verjast enda- J lausum ásóknum frá ritstjórn Lögbergs. Gat hann þess hvað leiðar sér væru þessar blaðadeil- ur. Benti hann 'á að í 3 blöðum hefði Heimskringla orðið að verja 168 þuml lesmáls til þess að svara samtímis 209 þuml. á- deiluritgerðum í Lögbergi. — Þetta var blaðamenska þeirrar tíðar. Gestur Pálsson var rúmt ár við blaðið. Sjálfur lýsir hann til- gangi sínum og starfslöngun bezt með stuttri málsgrein í blaðinu 1. jan. 1891: “Vér ósk- um að sannur mannkærleikur !?®B6soaca>a iOOSSCOSeCðððOOOðCðððOQOSCCOSOOOSOeSQS 1 o ^ 1 Fyrir Prjátíu Arum.... 1906 — 1936 Fyrir þrjátíu árum var stofnað bændafélagið The Farmers’ Company er óx upp í The United Grain Growers Limited. Nafnið, The United Grain Growers, var tekið þegar félagið, 1917, rann saman við The Alberta Farmers’ Co-operative Elevator Company. Upp af smiáum vísir hefir félagið vaxið, jafnt og stöðugt, og ávalt verið bænda eign, upp í hið mikla kornverzlunar fyrirtæki. Nú hefir United Grain Growers sem næst 450 kornlyftur út um sveitir í Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Hafnar-kornlyftan í Port Arthur heldur 5,500,- 000 bushelum og sú í Vancouver 2,600,000 bushel- um. Til viðunanlegra viðskifta sendið korn yðar til i UNITEDGRAIHGROWERSE- S Aðalskirfstofa—Hamilton Bldg. | Winnipeg Sími 98 221 ^''SccccoecccooecoocoocccccccooGOGGOooscceccocccocccoch hverju lífsskoðana nafni sem nefnist, vinni sem oftast sigur og fái sem mestu góðu til leiðar komið.” Hann var frábitin deil- um og hrottaskap sem þá var aldarbragur. Jón Ólafsson var aftur bar- dagamaður. Hann var fólksins maður og mun Heimskringla aldrei hafa verið vinsælli en í hans tíð. Hann var fróðleiks maður ágætur og kunni manna bezt að skrifa svo um hvert efni að alþýða hefði not af því. Haustið 1891 er honum hafði verið vikið frá Lögbergi, stofn- uðu nokkrir vinir hans blað fyr- ir hann er hann nefndi “Öld- ina”. Var Öldin sameinuð Heimskringlu með marz-byrjun 1892, og tók Jón þá við ritstjórn hins sameinaða blaðs,—Heims- kringlu og Aldarinnar. Var Heimskringla þá um tíma gefin út tvisvar í viku. En von bráð- ar var því hætt, en Öldin gefin út sem mánaðarrit. Það er þetta mánaðarrit sem er eitt með á- gætustu tímaritum er út hafa verið gefin á íslenzku, er sýnir fræðara hæfileika Jóns. Þar koma fyrst á prent hinar afar vinsælu Sögur Herlæknisins í þýðingu eftir Matth. Jochums- son og kvæðaflokkur Stephans G. St. “Úti á Víðavangi”. Jón ritar um náttúruvísindi, breyti- þróun, rafmagn, bókmentir og fl., alt á svo ljósan og alþýðleg- an hátt að allir fylgdust með. Um ritstjórn Einars Ólafsson- ar er það helzta að segja að hann var rökfastur, og ljós, en ritgerðir hans voru ekki alþýð- legar. Hugur hans hneigðist mjög að þjóðfélagsmálum og síðustu ár æfinnar var hann ein- dreginn jafnaðarmaður. Hann var greindur vel og gjörhugull og sá hið kýmilega í mannlíf- inu mörgum betur. íslendingur var hann mikill og þjóðernis- sinni eftir þeirrar tíðar merk- ingu orðsins. Um Jón E. Bldon og Björn F. Walters var það sannast að þeir fundu sig vel heima í róstum og deilum og var þá fremur sókn en vörn af Hkr. hálfu meðan þeir sátu við stýrið. En hvorugur var rit- stjóri nema stuttan tíma og komu því ritstjórnar hæfileikar þeirra ekki fyllilega í ljós. Lengstan tíma var B. L. Bald- vinsson ritstjóri, allra þeirra er við blaðið hafa verið, í 15 ár. Aðal áhugaefni hans voru stjórnmálin og tilrýmkun í trú- arskoðunum. Hann var ljós í máli, alþýðlegur og þekti allra manna bezt til íslendinga hér í álfu. Hann hafði um langt skeið 1 verið vesturfara-agent og hefir hann svo sjálfur sagt að vestur Ihafi hann flutt yfir 10,000 manns. Fólki þessu kyntist hann á vesturferðum, leiðbeindi því ©ftir að hingað kom og eign- aðist tiltrú þess og vináttu. Naut blaðið mikilla vinsælda um hans daga. Enginn hefir ákveðnar fylgt ritfrelsisstefnunni en hann, og það svo mjög að honum var legið á hálsi fyrir, að hann tæki upp í blaðið árásargreinar á j sjálfan sig. En ekki gaf hann . sig að því, enda reyndist sú stefna hans rétt. Hún var í ' samræmi við skoðanir manna á , frelsi. Svo er líka engin hlutur jfávísum- og öfgakendum skoð- unum hættulegri en að þeim sé leyft að koma í ljós. Yfir suma þá ritstjóra er tóku við af Baldvin verðubi, vér rúmsins vegna að hlaupa. — Fylgdu þeir margir í fótspor fyr- irrennara sinna þó blaðið bæri ýms sérkenni þeirra að auk. Með ritsnjöllustu og á margan hátt víðsýnustu mönnunum er við blaðið hafa verið í seinni tíð má nefna Sigfús Halldórs frá Höfnum. Hann er stórgáfaður maður, rökfimur og ráðsnjall og mentur mæta vel. Núverandi ritstjóri, Stefán Einarsson er lesendum Hkr. svo kunnur að eigi þarf að lýsa hon- um fyrir þeim. Hann er prúð- menni hið mesta og hinn einlæg- asti íslands vinur. Ritgerðir hans allar bera með sér djúpa hugs- un og sannleiksþrá. Hann e.r alþýðu vinur og leggur aðeins það til mála er hann veit sann- ast vera. HLJÓMLIST VESTUR-ÍSLENDINGA FYRR OG NÚ Frh. frá 3. bls. söng, ekki heldur áfram í vit- und manna mun hljómlistin veslast upp og verða ófrjó, ó- megnug að veita þá sælu og til- finningunum þann frið er eitt getur veitt tónlistinni gildi. Það væri illa farið ef að starf þeirra er fyrrum lögðu svo mikla ást og alúð við að leggja grunninn að hljómment Vestur-íslendinga yrði á þann hátt unnið fyrir gýg Lífsgleði og hamingja ætti að haldast í hendur við þægindi vélmenningarinnar. Aðeins al- menn hnignun efnahagsins, ó- menning eða skeytingarleysi gæti hamlað því að hljómlistin verði lifandi lind, sálrænn göfg- andi kraftur f daglegu lífi kom- andi kynslóða. R. H. Ragnar Kveðjur og árnaðaróskir frá Vulcan Iron Works Ltd WINNIPEG — MANITOBA Stofnað 1874 Á FIMTUGASTA AFMÆLI YÐAR Power Plant Equipment Power Boilers Heating Boilers Casting of Grey Iron, Brass, Bronze and Aluminum Fire Hydriants Tanks, rivetted, or welded Fire Escapes construction Stokers, Screwfeed, Hy- draulic & Overfed Types Machinery repairs Mining Machinery and Supplies Elevators and Conveyors Mine Cars of all types Steam Jet Ash Conveyors Machinery Cut or Rough Grain Elevator and Trans- mission Machinery Structural Steel Ornamental Iron Cast Gears Manganese Steel Electric Alloy Steel Casting & Forgings SENDIÐ EFTIR NÝJUSTU F0RSKRIFTA BÆKLINGNUM er hefir inni að halda 13 nýjav útvals forskriftir og hinar sérstöku Brauðgerðar Forskriftir vorar, um að búa til brauð með “KVELD - LAGNINGU” eða hinum SKJÓTARI að- ferðum. Sendið bréf eða póst- spjald til The Cook Book Dept., Lake of the Woods Milling Ct., Ldt., Winnipeg. ÝRAST ^0 «16(SU«|0 _#t\ HVt FLOOP y Það sem þarf af mjöli eftir hinum vienjulegu forskrift- um er svo lítið borið saman við 'það sem alt hitt efnið kostað að það borgar sig ekki fyrir yður að nota nema það allra bezta. Five Roses Flour, er svo efnisgott og fíngert að þér getið bakað úr því léttustu og lystugustu brauðin sem þér hafið nokkru sinni smakkað, ef þér notið iþað í bakninguna. Verið vissir um að nota Five Roses Flour.. Kaup- maðurinn yðar hefir það til sölu. y^AXjexL c/UX-föu/ip&bC ölbruggarar síðan 1871 TÁ Selecf Beer XXX Stock Ale Stout ulch., 'J/eliveJT ik eftir þessum nafntoguðu svalandi öltegundum símið: 8 f.h. 96 36I 5 e.h. Æfður afgreiðslustjóri sér persónulega um að pöntunum yðar sé veitt skjót athygli. Hin sí- vaxandi sala er sönnun fyrir að viðskiftamenn vorir eru ánægðir—prófið oss til reynslu—vér fullnægjum kröfum hinna vandlátustu. Eflið Vinnulaun 1 Manitoba S H E A ’ S WINNIPEG BREWERY LIMITED 8 This advertisement is not inserted by the Government Liqaor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to qnality of products advertised.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.