Heimskringla - 14.10.1936, Side 8

Heimskringla - 14.10.1936, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WTNNIPBG, 14. OKT. 1936 Mörgum skrefum framar en 1936 Viking 6 - tube Consolw verðið, síðast liðið ár, er þótti óyfirstíganlegt. Fegurri tónn, skrautlegri um- gerð, lengra bylgjuband, einfald- ari skífa. Mikið lægri prís $77.50 EATON’S Nýja Radio Vöruskráin Ef þér eruð að bugsa um að kaupa nýtt Radio þá sendið eftir þ e s s u eftirtektaverða bókar- hefti. t>að er barmafult af kjör- kaupa tilboðum á Radíóum og öðrum hljóðfærum, sem þér megið ekki missa af. Skrifið yður á pöntunarseðilinn og sendið hann til Eaton’s eftir eintaki af ritinu. Athugið: að þetta er hvortveggja lang- og stuttbylgju Radio! Á þessum lágu útborgunum $48.85 eru fluttar heim til yðar skemtanir frá Evrópu og öðrum útlendum útvarpsstöðvum jafnframt heima- stöðvunum hér í álfu. Myndin að ofan. • Viking 6-Tube Lang- og Stuttbylgju Mantel Radio $48.85 1937 Viking Table Model $29.95 Smávaxið undra áhald, en á nýjasta mælikvarða, hið not- hæfasta! Og fagurlega fyrir- komið þó lítið sé! Hið langa hylgjuband nær útvarpi lög- reglu stöðvanna sem hinum venjulegu útvarps stöðvum. Skífan af nýrri gerð og auð- lesin. Myndin að ofan. Radiodeildin, sjöunda gólfi að sunnan Afborgunar Skilmálar Veittir T. EATON C° WINNIPEG LIMITED CANADA Gerið svo vel og sendið mAr sem hráðast hlna Nýju Radio Vöruskrá yðar. Nuf n Heimilisfang KLIPPIÐ ÞENNA MIÐA OG SENDIÐ TIL ^T. EATON C9m™ Vér höfum náð nýju meti á Radio verðlagningu iiin nýju 1937 VIKING Radio! (Myndin til vinstri) ,7Tra ns-Oceanic/y Viking 6-Tube Console á öllum bylgjulengdum NNAÐ haust og vetrar misseri byrjar senn—og hundruðum fleira fólk, fær næði til að snúa skífunni og láta miljón dollara hljómleikana berast á vængjum Ijósvakans inn í setustofuna . . . hlusta á fræðimannlegar skoðanir á ástandinu í heiminum . . . jafnvel koma ömmunum til að naula undir við hljómsveitirnar í hinum frægu næturklúbbum! Þetta er útvarp nútímans! Þetta er töframáttur sá, sem þér getið keypt á þvi verði sem þér sjáið neðar á blaðsíðunni. Vér biðjum yður að bera saman vsrðið á þessum móttöku- tækjum og öðrum af svipaðri gerð og nytsemi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.