Heimskringla


Heimskringla - 02.12.1936, Qupperneq 2

Heimskringla - 02.12.1936, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINCLA WIN'NIPBG, 2. DBS. 1936 NÝMÓÐINS ANNÁLL (Frá Foam Lake) ANNO DOMINI 1936 Þú og eg — lesari góður — sem erum búnir að lifa lengi í landinu, ekki fyrir það að við höfum “haldið kjafti og verið góðir” — urðum þeirrar ánægju aðnjótandi að lifa hið bezta, en þó einkennilegasta tíðarfar, sem hér hefir komið í manna minn- um. Við rísum árla úr rekku á nýársdag með þeirri ákvörðun að verða nýtari og betri menn á hinu komandi ári. En þegar við urðum þess var- ir, að náttúran byrjaði árið með meiri hörku og gaddi en dæmi voru til, þá varð nú h'tið úr okkar góða ásetningi. Þegar fram í sótti, þá fóru hinir stöðugu kuldar að hafa vond áhrif á okkur. Okkur leiddist inniveran og aðgerða- leysið. Við urðum önugir, stygglyndir og helst ekki í hús- um hafandi. Við sáum það fljótt að svo 'búið mátti ekki standa svo okkur datt í hug að leita afþreyingar á skemtistöðunum. Það fyrsta sem íyrir okkur varð, var skautahúsið. Hér var verið að leika “Hockey”. Hús- ið var troðfult af fólki. Strák- ar og stelpur voru upp um alla bita, eins og púkar á íslenzkum kirkjubitum. Lömdu þau og örguðu alt sem af tók svo drun- urnar heyrðust langar leiðir. Almenningur dró heldur ekki af sér, hann öskraði, skrækti og blístraði sig bláan og bólgin alt í gegn. Við horfðum og hlust- uðum á skemtunina eins lengi og við þoldum, en þar kom þó um síðir að við urðum að gef- ast upp og fara heim, í heldur verra skapi en áður. Ekki vildum við nú samt gef- ast upp við þessa fyrstu tilraun. Næst þegar við drógum út, fór- um við beint til danshallarinnar- Hér var gleði og hér var hlýtt, því grímu-ball var á stokkun- búningana á þessu balli. Þeir hefðu komist að þeirri niður- stöðu að óvininum bæri fyrsti prís? — Nú varð mikil há- reisti og lófaklapp og höfð- Ingi dinglaði rófunni alt hvað af tók. Margir hlógu dátt að þess- ari fyndni? Og eg held að flestir hefðu hlegið líka en mig setti hljóðan. Ekki fyrir það að eg öfundaði höfðingjann af prísn- um, heldur hitt, sem gerst hafði á íslandi fyrir 50 áruna, eður meir, og nú rifjaðist upp í huga mér við að sjá þann rauðklædda á gólfinu. Nú þó það kosti mig dálítinn útúrdúr þá Mefi eg gaman af að segja hér frá því. Við vorum tveir unglingar d að gizka 12 ára gamlir. Vel samrýmdir vorum við. Lékum okkur saman og sváfum saman Einn sunnudagsmorgun vakna eg við (það, að félagi minn hnippir í mig. Eg spyr hann að hvað að honum gangi og því hann sofi ekki. ‘*Eg get ekki sofið,” sagði hann, “því mig dreymdi svo skrítin draum “Og hvað dreymdi þig,” spurði eg. “Æ, það var skrítið, þú mátt engum segja frá því. Mig dreymdi að eg var komin vonda staðinn. Þar var umhorfs eins og í stóru eldhúsi, það log aði á hlóðunum og var fult af reyk í mæninum. Eg sá marga púka hlaupa fram og til baka eftir gólfinu. Þeir voru allir svartklæddir mieð rauð axlabönd Svo isá eg hvar sjálfur berrann kom inn um eldhús vegginn. .— Hann var alveg eins og hinir, nema að ihann var mikið stærri og hann var með rauða húfu á höfðinu og í rauðri peysu.” Þetta var þá draumur drengs- ins. Hvað við töluðum þar um kemur ekki þessui máli við. En það sem mig langar til að fræð- ast um af þeim sem þykjast fróðir í andans heimum er: Hvaða samband getur átt sér stað millum myrkrahöfðingjans og hins rauða litar? Saklausan um. Hér mátti sjá eftirlíkingar af öllu tæi. Fjölbreytni var svo , dreng dreymir þar um fyrir mikil að vart mun meiri hafa meir en 50 árum norður á haia verið hjá Nóa í örkinni, og ekki | veraldar, en nú kemur gerfi það, því hér gat að líta engla og hans fram með slama lit, lengst óvinin sjálfan með homum ög klaufum. Hann var í hárauðum litklæðum frá hvirfli til ilja með kvísl í hendi sem veldis-sprota. fíögðu gárungamir á eftir að það hefði verið “fögur sjón að sjá,” þegar hann var að dansa við hina hvítvængjuðu engla. Alt var í einu iðukasti. Dansinn var nútíðar hortitta dans, með nógu skaki og skelliríi, braki og brestum. Þá var músikin heldur ekki á eftir tímanum! Taktlaust úrvals “jazz”, alveg vestur í Ameríku og dinglar skottinu framan í mig? Það var komið fram í fgbrú- ar. Veðurharkan var hin sama og ekki útlit fyrir nein umskifti. Valdi var búinn að lýsa því vel í þessari vísu: Náttúran er klædd í klakafk'kur. Kaldur vindur hneftan barminn strýk- ur. Þótt eg horfi homum í og krókum. Hvergi sé eg gat á hennar brókum. Já, klaka flíkurnar voru heil- ar. Barminum hneft með renni- nýtt af nálinni, höfuð og hala- j iás og hvergi sá á dökkvan díl. laust. Fylgdu því svo mikil vein Skap okkar fór heldur versn- og stunur, rykkir og ramb, á- andi í samræmi við allar kring Vel líkaði okkur á þjóðræknis þinginu. Og mikið dáðumst við að þeirri elju og ástundun, sem menn tala um að sýna gagnvart viðhaldi hins íslenzka þjóðemis, hinnar íslenzku sögu og hinnar íslenzku tungu í þessu landi. Ekki einungis með því að kenna (sögu og tungu) niðjum vorum og niðja niðjum, heldur að koma því inn í meðvitund hins ensku-mælandi heims. — Við skömmuðumst okkar fyrir, hve við hefðum verið lélegir verka- pienn í vfngarðinum í liðinni tíð. Og hefði ekki verið gadd- frosið fyrir rætur allra tára, eða hefðum við haft tár í kollinum, þá hefðum við tárast útaf van- rækslunni. En eins og þar stendur, þá er seint að iðrast eftir dauðann. Hvað sem öllu því líður, þá er ekki hægt að neita því, að land- ar f Winnipeg hafa staðið vel á verði fyrir öllu sem betur má fara hjá okkur hér vestra. Ef maður tekur til greina hve erfið- leikarnir hafa verið miklir en launin og þakkirnar litlar, þá mun sagan sanna á sínum tíma, að þeir hafi unnið stórvirki á þessu sviði — vel sé þeim. — Ekki máttum við vera eins lengi f Winnipeg og okkur lang- aði til. Ópið úr eyðimörkinni var einlægt í huga okkar svo við héldum heim eftir viku dvöl. Vetrarharkan var ennþá hin sama en það hafði nú ekki eins mikil áhrif á okkur, því nú var verkefni fyrir höndum sem sé það: að kynnast betur íslenzkn sögu og tungu. Við smöluðum oaman öllum þeim bókum sem völ var á og svo byrjaði liinn mikli lestur. Landnáma, Njála, Egla, :Grettla, hurfu ofan í okkur á skömmum tíma svo komu Dæl- urnar og Byggjurnar og fóru sömu leið. Svo þættirnir (um þúsund að tölu) svo Sturlnga. Síðan um Svartadauða, Jarð- skjálfta, Hungur og Galdra. — Lengra komumst við ekki því nú var komið fram að vori og hin mikla jarðarför stóð fyrir dyr- um. Hún er í því innifalin að bændur grafa korn sitt í jörðu, signa yfir það og segja hin al- kunnu orð: Af jörðu ertu komin c s. frv. Umskifti tíðarfars’ris voru snögg og áberandi. í stad frosts og snjóa, var nú græn jörð og hiti, enda komið langt fram í maí mánuð. Eftir því sem lengra leið á sumarið varð hitinn meiri. Fólk kastaði af sér rýjunum og stóð eftir hálf nakið, síðan yfirgaf það hús og heimili, föður og móður og flutti sig til næstu vatna og stakk sér þar á kolsvarta kaf. s \ o hagstætt síðan í maí að allur jarðargróður var á hraða stökki til fullrar þroskunar. — Upprisan, eður uppskeran, var í nánd og hana mátti ekki van- ækja hvað sem öðru leið. En svo var líka annað sem ekki mátti vanrækja: Það var að sækja íslendingadaginn sem haldast átti í Wynyard hin ann- an ágúst. Nú vorum við líka vel fyrir kallaðir að taka þátt í svoleiðis degi. Engin skildi reka okkur í vörðurnar í Sögu ís- lands að fornu eður nýju. Ef að noukkum vantaði að vita hvað þeir Egill og Grettir hefðu orðið mörgum mönnum að bana, þá vissum við það. Skildi nokkur vilja frovitnast um, það, hvaða konungur kom fyrst til íslands, þá gátum við sagt þeim það. — Vildi nokkur reka nefið í það hvar Jóns nafnið kæmi fyrst fyrir í fomsögunum, þá skildi ekki standa á því. Og ef menn vildu komast að því, hvað Eirík- ur rauði hefði gert af fingrin- um, sem víkingurinn hjó af hon- um, þá skildum við láta það laust. Svo við fórum á ís- lendingadaginn. Ekki varð það okkur eins notadrjúgt og við höfðum búist við. Fyrst vegna þess að það gleymdist að setja gjallarhornið í stand, fyr en seint og síðar meir, svo þeir sem úti voru höfðu ekki hálf not af því sem fnam fór. Og svo vegna hins, að annar aðal ræðu- maðurinn talaði á ensku. Með þessu ifanst qkkur þjóðrækninni misboðið. Það fór fyrir okkur líkt og kúnum hjá honum K. N. ]>egar þær sögðu sín á milli: “Og þarna kemur hann K. N og kemur með andskotans strá.” Það vax íslenzka sem okkur vantaði að heyra á íslendinga- dag, en ekki ensku, sem liggur alstaðar og á öllum tímum fyr- ir fótunum á manni. Við og aðrir urðum svo argir útaf þessu, að okkur kom saman um að leita uppi kirkjukjallarann og fá okkur skyr og rjóma. En við viltumst á leiðinni og lentum inn í bjórstofuna. Hér var töl- uð íslenzka og hér þurfti ekki á gjallarhorni að halda. Hér skein gleðin á vonarhýrri brá og reyndi hvað eftir annað að brjótast út í sínu rétta gerfi. — Þvert ofan í lög landsins. Hvað varð um skyrið og rjómann vissum við efcki, og ekki held- ur um afdrif skrímsla dansins, sém auglýstur hafið verið niður við vatnið. En heim komumst við þrátt fyrir alt. Og svo kom uppskeran. Allar tegundir hennar stóðu full- þroska á ökrunum fullum mán- uði fyrir hinn vanalega tíma. samt útlburðar væli, að hárin fóru að rísa á höfðum okkar. Eftir þessu réyndi fólkið að dansa sem bezt það gat. Hélt dauðahaldi hvert í annað og vonaðist til að komast slysa- laust hring úr hring. Við vorum famir að verða hálf ringlaðir á að sjá og heyra það sem fram fór og vorum að hugsa til heimferðar, þegar alt datt í dúna logn. Þrír vitringar stigu fram á pallinn. Þeir sögðu að sér hefði verið falið það á hendur að dæma um eftirhermu umstæður. En eins og þar seg ir: Þegar neyðin er stærst, eT hjálpin næst. Þjóðræknin kom til sögunnar og bjargaði um stund. Svo við fórum til Winnipeg því þar er þjóðræknin mest Þar var tekið á móti okkur sem einum ^yndara í himnaríki, “með meiri fögnuði en niutíu og níu ráttlátum”. Okkur hefir nú ætíð fundist þessi prócentu reikningur nokkuð hár. En svo er að gæta, að þangað. komast ekki nema góðir syndarar. VINDLINGA PAPPIR Þegar kom fram í júlí, þoldhm | Menn urðu því að hafa ,hraðan á við sláttinn og áður en ágúst mánuður var liðin var þresking byrjuð. Allir ‘Elevators’ voru opnaðir upp á gátt. Þar stóðu kaupendur með útbreidda arma og fulla vasa af peningum til að taka á móti bændunum. Upp- skeran reyndist bæði mikil og góð. — Hveitið nr. 1 í flestum tilfellum. Verð frá 80c til 90c á mrælinum og frá 15 til 40 mæl- ar af hverri ekru. Aldrei í hinni 35 ára sögu bygðarinnar hafði betur blásið í bóndans garð. Gæfu-sól hans skein í heiði og hinn mjúki blíði iblær straukst huggandi og hressandi um vit ;hans og vonir. Var nokkur furða þótt hugur hans lenti inn á braut dagdrauma og loftkast- ala? Var nokkur furða þótt hann hugsaði á þessa leið, þeg- ar hann var að flytja sína gull- fallegu uppskeru á markaðinn. Nú skal mín ma^dda og lang- þreytta kona fá hina langþráðu yfirhöfn, sem hún hefir óskað eftir svo lengi. Nú skal elsku- leg dóttir mín fá hið doppótta sjal og silkisokkana, sem hana er búið að dreyma um í 10 ár. Nú skal drengurinn minn væni fá úrið og hattinn sem hann hef- ir þráð svo lengi. Og nú skal eg fá mér þetta og nú skal eg fá mér hitt, því nú skortir mig við ekki mátið lengur svo við fórum sömu leiðina. Við vatnið gafst okkur á að líta. Hér var sælunnar heimkynni. Fólkið lá og flatmagaði út um allar fjör- ur, millum þess sem það skreið, annað hvort í eða úr vatninu. Alt var það orðið á hörundslit sem vel brúnað hangikjöt á Is- landi. Hér gaf því á að líta margan fallegan bringukoll, skamlmrif, hupp, bóg og krof. Alt glitrandi í glóandi sólskin- inu og hinu gljáandi, blátæra vatni. Við settumst í sandinn, mjúk- an og volgan og létum okkur dreyma. Við litum út á vatnið blikandi blátt og okkur dreymdi. Já, svona var það þegar Leif Eiríksson bar fyrst að ströndu þessa lands. Fjaran þakin mó- rauðum villimönnum, er engin deili vissu á hinum hvítu mönn um er nú stigu á land. Hvílík undrun á ibáðar hliðar! Við það gæti ekkert jafnast nú á dög um nema ef einn góðan veður- dag að Mars-búar stigu niður úr skýjunum mitt á meðal vor og segðu á íslenzku: “Komið þið nú blessuð og sæl.” Þarna var vatnið; hefði okkur nú getað liðið vel. En það var nú ekki því að heilsa að við mættum dvelja þar til lang- Getur nokkur láð bóndanum • þótt hann hugsi þannig? Nei, nei. En við skulum fylgja hon- um eftir til markaðarins og sjá hvemig fer. Þegar þangað kem- ur þá er hann hinn fimti í röð- inni. Því annað hvort hafa hin- ir bændurnir verið fljótari á leið- inni eður farið fyr á fætur. Um leið og hann stansar, ganga þrír menn að honum allir prúðbúnir i með hvítt um háls og töskur í | höndum. Þeir spyrja hann að j heiti, skoða hveitið í ækinu og dáðst að því eins og vera ber. Svo taka þeir skuldaregistur upp úr töskum sínum og fram vísa þeim, hver með sínum for- mála. öll til samans hljóða þau upp á ferfalt meira en bóndinn hefir meðferðis en þeir segjast verða ánægðir ef hann vilji skifta þessu lítilræði sem hann fái fyrir ækið upp á millum þeirra. Um þetta er svo þrefað þar til röðin er komin að bónda að losa ækið. Þá þyrpast þessir “skuldakröfu skjáhrafnar” að kaupanda og biðja hann að skifta verði ækisins á millum sín, en hann svarar á þá leið, að það þuTfi ekki að hafa fyriír því Tollheimtu maðurinn fyrir sveit- ina hafi verið á undan þeim og sett lögfestu á ækið fyrir göml- um sköttum, sem bóndin skuldi og við það sitji. Peningalaus fer ibóndinn heim. Hann hugg- ar sigþó við það, að það sé góð- ur slatti eftir í hlöðunni heima. Konan mætir honum á hlaðinu og segir honum að sýslumaður- inn hafi komið á meðan hann var í burtu og sett lás fyrir hlöðuna, með þeim ummælum að þaðan mætti ekki taka neitt fyr en vissar skuldir væru borg- aðar. Ekki þarf að geta þess að skuldir nema meira en álls þess sem í hlöðunni er. Þótt að svona tilfelli ættu sér stað (eðuir gætu átt sér stað), þá voru hin þó langt um fleiri, þar sem bændur fengu nægilegt fé til að borga allar sínar skuld- ir, kaupa allar sínar nauðsynjar og býtta gamla bílnum fyrir nýj- an. Að allir gátu ekki verið jafnir og að þeir ríku urðu ríkari, en hinir fátæku fátækari, er bara gamla sagan, sem endurtekur sig ár frá ári og mun halda á- fram að gera það þangað til að Vinagleðin (iSocial Credit) er farin að ráða lögum og lofum í landinu. Eitt af því sem þótti undar- legt á þessu einkennilega ári var það: að þess meira sem “skulda" kröfu-skjáhröfnunum” fjölgaði, þegs meira fjölgaði einnig prestunum. — Þeir þutu um landið eins og þeir ættu líf sitt að leysa og messuðu í þremur og f jórum stöðum á hverri helgi. RAGNHEIÐUR SIGURÐSSON Fædd: 20. des. Dáin: 1. nóv. 1885 1936 Þann 1. fyrri mánaðar and- aðist að heimili bróður síns, Ingimundar Sigurðssonar í grend við Lundar, ungfrú Ragn- heiður iSigurðsson, eftir langa og þjáningarfulla sjúkdómslegu. Ragnheiður sáJ. var fædd á Ánabrekku í Borgarhrepp í Mýrasýslu 20. des. 1885. For- eldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson og Bergþóra Berg- þórsdóttir. Var Sigurður ætt- aður úr Skilamannahrepp í Borg arfjarðarsýslu og var seinni maður Bergþóru. Áður hafði ihún verið gift Þórði Guðmunds- syni. Börn Þórðar og Berg- þóru voru þessi: Bergþór Þórð- arson, á Gimli; Kristín, dáin fýrir nokkrum árum; Mrs. Jó- hanna Ingibjörg Pétursson, í Winnipeg; Mrs. Oddfríður Þu- ríður Johnson, í Winnipeg; og Valgerður Þórðarson í Winni- peg- . ■ Þau Sigurður og Bergþóra fluttust vestur um haf með fjöl- skyldu sína árið 1887 og sett-' ust að í, Mikley. Þar bjuggu þau til 1903, er þau fluttust til Grunnavatnsbygðarinnar. Sett- ust þau að á landi, sem er fimm mílur fyrir austan Lundar, og þar hefir fjölskyldan búið síðan. Var heimilið bæði í Mikley og þar nefnt Brekka, eftir heimili þerra á íslandi. Bergþóra dó sama árið og þau fluttust til Grunnavatnsbygðar, en Sigurð- ur lifði mörg ár eftir það og dó árið 1929 áttatíu og níu ára gamall, og hafði þá verið blind- ur tuttugu og eitt ár. Var son- ur hans Ingimundur tekinn við búsforráðum löngu áður. Með þeim hjónum fluttist vestur frændkona Bergþóru, Dýrfinna Sigurðsson að nafni. Hafði hún verið hjá þeim hjónum á íslandi og var hjá fjölskyldunni hér þar til hún dó, háöldruð. frama. 'Tíðarfarið hafði verið ekki gjaldeyri Þau Bergþróra og Sigurður Einn trúflokkurinn hér auglýsti eignuðust fjögur böm, sem náðu messur 5 daga í viku. En þegar fullorðinsaldri, en tvö dóu ung: engin kom, þá tók hann það Þórð, sem nú á heima á Lundar, ráð, að flytja orgelið og guð- Ingimund, Gróu og Ragnheiði. spjallið út á strætið, svo fólk | Ragnheiður heitin átti við mætti til að heyra og sjá hvað langt og óvenjulegt heilsuleysi fram færi. Þetta entist þó ekki að gtríða. Veiktist hún fyrst lengi. En argir voru prestam- árið 1922, og var þá lengi veik, ir yfir því hve messur þeirra en batnaði þá svo að hún gat voru illa sóttar. Þó var það haft fótavist um tíma. En þrem ekki nema í samræmi við þeirra árum seinna lagðist hún alveg f eigin kenningu að “engin kynni rúmið og steig aldrei á fætur tveimur herrum að þjóna”. Nú eftir það; hafði hún því legið í var sá tími sem menn þurftu rúminu, oft sárþjáð, meira en að þjóna Mammoni og það tólf ár, er hún dó. Allar sínar dyggilega, ef þeir ætluðu sér að löngu sjúkdómsþrautir bar hún lifa næsta vetur. með stökustu hugprýði. Var Það var komið langt fram í hún alveg óvenjulega róleg og október. Snjór á jörö og frost kvíðalaus, þótt vonin um bata lofti. Ekki entist það þóllengi' væri lítli eða engin, að minsta Með nóvemlber bregður til hlý- kosti síðustu árin. Undruðust inda aftur og hefir verið bezta allir, sem til þektu með hvað tíð til þessa dags. i mikilli stillingu hún bar hið Við þökkum fyrir hið góða raunalega mótlæti heilsubrests- tíðarfar. Við þökkum fyrir ár- ins. Hvenær sem einhverjir gæskuna og uppskeruna. Og komu til hennar var hún hress í við þökkum Heimskringlu fyrir l viðmóti og kvartaði ekki um ann- hið ágæta Afmælisblað sem við | að en það að hún væri öðrum til fengum með góðuan; skilum. Við óskum henni og þjóðrækninni langra lífdaga í landinu. J. Janusson Kaupið Heimskringul Borgið Heimskringlu byrði. Var það hennar mesta skemtun, eftir að hún lagðist, að tala við þá sem til hennar komu og heimilisfólkið. Trygð hennar við gamla vini og kunn- ingja var órjúfandi. Þrátt fyrir veikindi sín, bar hún hag heim-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.