Heimskringla - 02.12.1936, Qupperneq 3
I
WININIPBG, 2. DBS. 1936
HEIMSKRINGLA
3. SlÐA
ilisins stöðugt fyrir íbrjóst og var
sívinnandi í höndunum meðan
hún hafði nokkra krafta til
þess. Hún var greind vel og
velviljuð í garð allra; kom það
sen hér í bæ til þess að vera við (
athöfn* þessa, en það eru þau
systkynin ibörn Óla Finsen póst-
meistara, Carl Finsen forstjóri,
frk. Henrikka Finsen og frú
hvortveggja í ljós í samræðum | ðoffía Hjaltested, en faðir
hennar. Hún var sífelt þakklát Peirra var föðurbróðir Nlelsar
öllum þeim, sem léttu henni hið Finsen. Þá bauð hann og þeim
erfiða sjúkdómsböl, einkum bekkjarbræðrum Níelsar Finsen
sínum nánustu skyldmennum sem útskrifuðust tmeð honum
og tengdafólki, sem af allri alúð úr Latínuskólanum 1882, þeim
leitaðist jafnan við, eftir því Friðrik Jónssyni kaupmanni,
sem unt var, að gera henni séra Halldóri Bjarnasyni, séra
þrautirnar sem léttbærastar. — Kristni Daníelssyn og Sig. Thor-
Var það mikið lán fyrir hana, oddsen yifrkennara. Fimti þeirra
hversu nákvæmrar umönnunar bekkjarbræðranna er á lífi, dr.
hún naut á heimili bróður síns Jón Stefánsson í Lundúnum.
og konu hans, Mxs. Ástu Sig- Þeir voru alls 15, er útskrifuð-
urðsson, sem allan þann tíma, ust það ár.
er hún var veik stundaði hana Rektor Háskólans og skóla-
með dæmafárri umhyggju. — stjórum annara skóla hér í Rvík
Munu þau heimili ekki mörg, Var og boðið þama.
þótt víða sé leitað, sem hafa Er menn höfðu gengið til
haft jafn mikið af erfiðleikum sæ(-a emna í skólasalnum, á-
langvarandi sjúkdóma að segja varpagi rektor alla, er viðstadd-
og heimili þeirra hjóna; og ó- vorU( Qg þa sérstaklega Har-
hætt er að segja það, að skyld-, aþj Guðmundsson ráðherra og
uraar við þá, sem sjúkir og ó-, Brun sendisveitarráð, ættmenn
sjálfbjarga eru, hafi trauðla ver- pinsens 0g skólabræður hans.
ið nokkurs staðar betur ræktar |
en þar; um það mun öllum, sem Ejnn af fáum
til þekkja, bera saman. Fyrstur tók Birun sendisveit-
Ragnheiður heitin var jarð- arráð til máls. Fyrir hönd gef-
sett í heimilisgraftreitnum á andans afhenti hann minning-
Brekku þann fjórða fyrn mán- artöfluna.
aðar að viðstöddu mörgu fólki jjann gat þess m. a. í ræðu
úr bygðinni og víðar að. Sá ginni> að þegsi nemandi Reykja-
sem þessar línur ritar, talaðl | Vlíkurskóla væri einn af þeim
nokkur orð yfir líki hennar, og tiltölulega fáu Dönum, sem hlot-
sömuleiðis Ágúst Magnusson, j }Q hefðu varanlega heimsfrægð.
sem hún hafði beðið að segja Hann gafc þegg líka> að vera
nokkur orð við jarðarfor sma. Fingens hér á lsiandi myn<ii
Einnig voru l<^in nokkur hafa haft mikilvæg áhrif á æfi-
kveðjuorð í ljóðum eftir Mrs.; starf hanSj vegna þess, aö hann
Halldóru Eiríksson. myndi hafa haft betri skilyrði
Innileg og verðug hluttekning til þesg hér að kynnast í dag-
og samúð fylgdu henni til hins
hinsta hvílustaðar.
G. Á.
ekki mismunandi áhrif þeirra á
hörund manna.
Dr. Charcot, faðir Charcot,
sem' hér druknaði á dögunum,
hafði að vísu gert nokkra grein
fyrir hvemig sólibruni ætti sér
stað. En hann áleit, að það
væru heitu geislar sólarljóssins,
rauðu geislarnir, seim, orsaka
sólbrunan.
En finsen fann að sólbruni á
hörundi kemur frá köldu, út-
fjólubláu geislunum.
Hann fann læknismátt bláu
geislanna t. d. á berklaveikt
hold, og fann m. a. ráð til þess
að lækna andlitsberklana, sem
oft geta stórskemt andlit
manna, skilið eftir djúp sár, svo
andlitin afskræmast eins og þau
séu dýrbitinn, en af því er dreg-
ið nafn sjúkdómsins, lupus, sem,
eins og þið vitið, þýðir úlfur.
Ljósið drepur bakteríur
Þá rannsakaði Finsen hvernig
ljósið drepur bakteriur. En hann
varð að yfirvinna mikla tekn-
iska erfiðleika til þess að hag-
nýta þá uppgötvun. Ljósið þurfti
að komast gegnum hörund
manna.
Þá kom honum að gagni, hve
mikill hagleiksmaður hann var.
Hann gerði sérstakt ljósgler,
staiaði, að kisa fann sig sæla í
sólinni.
Annað dæmi nefndi ræðu-
maður um óbrotnar athuganir
Finsens.
iHann rannsakaði misjöfn á-
hrif rauðra og iblárra sólar-
geisla.
Hann setti ánamaðka í
grunnan kassa, og gler yfir
kassann. Yfir annan endann
setti hann rautt gler, en blátt
gler yfir hinn. Nú gekk mikið
á fyrir ánamöðkunum, því
þeirra eðli er að forðast sólar-
birtu. Þeir hrúguðust því undir
rauða glerið. Nú hafði hann
endaskifti á glerjunum — og þá
fór öll ánamaðkaþvagan í hinn
endann á kassanum.
Sömu tilraun gerði IFinsen
með fiðrildi, sem, eins og kunn-
ugt er, sækjast eftir sólarljósi.
En þau tflögruðu öll í “bláa”
endann á kassanum, nema hvað
eitt og eitt fór við og við til að
hvíla sig í “rauða” endann.
Þannig leitaði Finsen með
einföldum hætti að upptökum
mikilvægra sanninda, og fann
djúpan skilning af niðurstöðum
daglegra viðburða.
Ættmenn Finsens
Næst talaði ræðumaður um
þrýstigler, til þess )að Ikoma , ætt pmsens Qg uppruna. Hann
geislunum í gegn. En þá kom \ komst m. a. að orði á þessa
það á daginn, að útfjólubláu | leið.
geislarnir ikomust ekki giegnum
glerið.
Þá fann hann, að þessir geisl-
ar komust gegnus kvarts-‘linsu’.
Og svo útbjó hann holar kvarts-
KÖTTUR, FIÐRILDI OG
ÁNAMAÐKUR BENTI NIELS R
FINSEN Á UNDRAMÁTT
SÓLARLJÓSSINS
Faðir Níelsar Finsen, Hannes
Finsen, var alíslenzkur maður,
og ber nafn afa síns Hannesar
Finnssonar Skálholtsbiskups. —
Ætt hans er alkunn, langafinn
lega lífinu undramætti hækk
andi sólar á alt líf.
Þá mintist hann á námshæfi-
leika Finsen^, sem reyndust
ekki sérlega miklir. En einmitt
það gæti orðið til þess að örfa
unga námsmenn að gefast ekki
upp, því þó námið sæktist erfið-
lega, þá gæti verið, að þeir
Klukkan 11. f. m. miðvikudag- reyndust hinir nýtustu menn
ihn 28. okt. var athöfn í hátíða- þegar a reyndi.
sal Mentaskólans í Reykjavík .............
á íslandi í því tilefni að Hann skapað. nyja v.s.ndagrem
Brun legationsráð afhenti skól- Næstur tók til máls dr. med.
anum minningartöflu Niels R. Ounnlaugur Claessen
Finsen er P. iSdhannong leg- Hann komst m. a. að orði á
steinasmiður í Höfn hefir gefið þessa leið:
skólanum. | Níels R Finsen var, eins og
Minningartafla þessi er stór við öll vitum, heimskunnur
og fögur 'marmajraplata, með læknir af íslenzku bergi brotinu.
nafni Finsens og áletrun á latinu Hann var stúdent frá latínuskól-
um það að hann hafi verið nem- anum í Reykjavík, en hlaut
andi í skóla þessum. læknismentun sína í Danmörku.
Taflan verður sett á hinn Þó hann væri heilsulaus alla
breiða loftbita, sem liggur yfir sína stuttu æfi, þá auðnaðist
þvert anddyri skólans og mun honum það, að bæta nýrri vís-
því blasa við hverjum þeim, indagrein við læknisfræðina, og
sem inn í skólann gengur. Á færa þúsundum sjúklinga ómet-
henni er sýnd sólarupprás, og er anlega hjálp.
hún mjög smekkleg að gerð Enginn vissi, áður en hann
og áberandi. Finnur Jónsson kom til sögunnar, hvaða áhrif
málari gerði uppdrátt að töfl- sólarljósið hefir á mannslíkam-
unni. ann. — Þó að menn þektu
Rektor Mentaskólans bauð “spektrið”, og hina mismunandi
nánustu ættingjum Níelsar Fin- geisla sólarljóssins, þektu menn
“linsur”. En þá þoldu sjúkling- var pinnur biskup Jónsson. En
amir ekki hitann. Og enn end- kunn er þegsj ísi. ætt m. a. fyrir
urbætti hann aðferð sína með | það> að í henni hafa verið marg-
því að iáta kalt vatn renna um | ir merkir fræðimenn Af ætt-
kvarts-“linsurnar”. i monnum hans, sem haft hafa á
Þá urðu ljóslækningaaðferðir j hendi vísindaleg störf hér á
hans nothæfar, fengu praktiskt j landi, má t. d. nefna dr. Jón Fin-
gildi. Og um leið var lagður sen, lækni á Akureyri Hann
grundvöllur að óþrjótandi vís- j vann merkilegt vísindastarf með
indalegum rannsóknum, líf- . dr. Krabbe, föður vitamálastjór-
fræði, í sambandi við ljósfræði, ans, við rannsóknir sullaveik-
er sett hefir nýjan svip á alla ínnar. Það var Jón Finsen, sem
læknisfræði síðan. j fann að menn ‘ og sauðkindur
Á uppvaxtarárunum sá ég oft gátu smitast af bandormum
kirtlaveik börn og unglinga hunda.
koma til læknanna. Þau voru ^ t>eir voru bræður, Hannes
altaf dúðuð, mjeð strút um háls- Finsen amtmaður, Óli Finsen
inn. Þá þektu læknar ekki póstmeistari og Viihjálmur Fin-
lækningamátt sólarljóss. Nú er sen.
og dútlað við að hita á honum
skál með kemiska vökva yfir
borðlampanum sínum.
Hann sat eftir í 3. bekk. En
það stafaði nokkuð af því, að
hann var illa að sér í íslenzku,
er hann kom hingað.
Á stúdentsárunum bjó hann á
Garði. Þá komst hann oft í
hann krappan vegna heilsuleys-
is. Hann hafði ólæknandi
hjarta- og lifrarsjúkdóm.
Hann skaraði ekki fram úr
við læknisfræðisnámið. Beztur
var hann við líkskurð. Og vegna
þessa hæfileika varð ihann að-
stoðarkennari í Uffærafræði að
loknu prófi.
Styrktarmenn
Við þröngan fjárhag byrjaði
hann rannsóknir sínar. Það var
fyrir stuðning tveggja auð-
manna, að hann gat kiofið þær
rannsóknir og komist áfram
með þær. Styrktarmenn hans
voru Hagemann forstjóri og
Jörgensen konferensráð.
Þegar Níels Finsen kom eitt
sinn til Hagemanns og bað
hann um að lána sér 400 krón-
ur til þess að kaupa rannsókna-
áhöld, svaraði Hagemann því
neitandi. “En”, sagði hann, “eg
skal gefa yður 4000 krónur”.
Það má geta nærri að hýrnað
hafi yfir Finsen við þessar mót-
tökur, enda eru það fáir, sem
mæta slíku, er þeir leggja í leið-
angur til að “slá” sér peninga.
Þér wm notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
Blrgfölr: Henry Ave. Eaat
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
Þessir tveir stjrrktarmenn Fin-
sens gerðu honum mögulegt að
koma á fót Finsen-stofnuninni...
Níels Finsen fékk viðurkenn-
ingu fyrir störf sín utan Dan-
merkur áður en hann fékk fulla
viðurkenningu þar í landi. Og
Nobelsverðlaun ihlaut hann árið
áður en hann dó. En mest af
því fé lét hann ganga til styrkt-
ar sjúklingum á heilsuhæli
hans.
Hann dó 1904. Hafði hann
ladrei á heilum sér tekið í 20
álr. Hann þjáðist m. a. af vatns"
sýki, og varð oft að láta stinga
á kviðarholi sínu vegna þeirrar
veiki.
Ljúfmennið með “steinhjarta”
Eg hitti Finsen einu sinni. —
Hann var þá alveg farinn að
heilsu. Eg þóttist geta lesið
“resignation” í isvip þessa
manns, sem bar með sér mikla
persónu, þó líkaminn væri að
Frh. á 7. bls.
umbúðum þessum og dúðum
svift af.
Þó Níels Finsen væri háskóla-
En móðir Níelsar Finsen var
aldönsk. Hann fæddist í Þórs-
höfn. Og því eru þau þrjú Norð-
tilkall til
genginn læknir, þá var hann; urlöndin, sem etfga
ekki sérlega víðlesinn maður. j hans, enda hefir verið nokkur
Fjölþættur lærdómur var ekki, togstreita um hann. Danir hafa
hans sterka hlið. Hann vissi viijað helga sér hann með öllu.
t. d. ekki að Grikkir og Róm- Eg hefi leyft mér í 'bók, sem út
verjar hefðu legið í sólinni sér kom eftir mig í Stokkhólmi fyr-
til heilsuibótar. En hann var|ir nokkru, að nefna hann ís-
“genial”. Og þess vegna gat íenzkan lækni.
hann aukið þekkingu manna,
sem hann gerði, og skapað nýja
grein læknisfræðinnar frá
grunni.
Það eru einkenni þeirra
Þegar hingað kom
Nám hans byrjaði ekki efni-
lega. Hann var settur í besta
heimavistarskóla í (Danmörku,
manna, sem eru “genial”, að j Herlufsholm. En þar hafði hann
þeir geta dregið merkilegar á-' sig ekki upp úr bekk.
Have the Business
POINT OF VIEW
?
Dominion Business College students have the advantagi
of individual guidance in the all-important factors of
business personality, conduct, and approach.
No matter how thoroughly you know the details of
office work, you must be able to sell your services,
and this is now just as much a part of Dominion
training as Shorthand, Typewriting, Bookkeeping, or
any of the other courses in which Dominion leader-
ship has been recognized for over twenty-five years.
Business is better! Employment is increasing!
Prepare for it.
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
On The Mall
and at Elmwood, St. James, St. John’s
lyktanir af litlum atvikum, á-
lyktanir, sem virðast ofur ein-
faldar, eftir á.
Athuganir sem komu að gagni
Allir þekkja söguna um New-
ton, er sá eplið detta niður úr paa Energi”.
trénu, og dró af því ályktunina j (Níels Finsen er elskulegur
um aðdráttarafl jarðar. | drengur. En hæfileikalítill og
En svipuð smáatvik leiddu hann er alvag duglaus.)
Finsen til merkra uppgötvana Að svo komnu var hann send-
Rektor skólans skrifaði Hann-
esi amtmanni um drenginn og
komst m a. þannig að orði:
“Níels Finsen er en hjertens-
god Dreng, Men Evnerne er
smaa, og det mangler ganske
hans.
Elr hann kom héðan til Hafn-
ur í Reykjavíkurskóla.
í þá daga var var nemendum
ar, leigði hann um tíma her- raðað ,í sæti |eftir einkunnum
bergi er sneri á móti norðri. -— annan hvorn mánuð. Það var
Honum leið illa 1 því herbergi. I hátíðleg athöfn og nefnd “trans-
Sólskinsdag einn kom Ihann location”. Sú athöfn fór fram
auga á kött, sem lá í sólskininu f þessum isal.
uppi á skúrþaki. Er leið á dag- ! Þeir, sem lægstar höfðu eink
inn færðist skuggi á skúrþakið. unnir, fengu sæti næst kennur-
Er skugginn kom á kisu, stóð Unum. Þar sátu “fipar”. En
hún upp og færði sig í sólina. —
Finsen sá að þessar tiltektir kisu
gáta ekki stafað af því, að henni
væri ekki nægilega heitt. En
henni leið auðsjáanlega 'betur í
sólinni. Eftir því sem skugginn
færðist eftir skúrþakinu, flutti
kisa sig.
Finsen fann hvöt hjá sér til
þess að rannsaka, af hverju það
efsta iborðið var fjarst kennur-
um. Það var kallað “himnaríki”
og þar sátu “duxarnir”. Þangaö
komst Níels Finsen aldrei.
Á skólaárum sínum hér var
hann hneigður fyrir grúsk. Þá
var enginn stafur kendur hér
efnafræði. En ^r. Kristinn Dan
íelsson hefir sagt mér frá, að
Finsen hafi búið sér út þrífót
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Amaranth.. ............................J. B. Halldórsson
Antler, Sask...................................... J. Abrahamson
•f™68...............................Sumarliði J. Kárdal
Árborg................................xj. O. Einarsson
..............................Sigtr. Sigvaldason
Beckville........................................Björn Þórðarson
^011110^................................... J. Oleson
Bredenbury..............................H. O. Loptsron
Brown............*...................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge..........................Magnús Hinriksson
Cypress River......................................P411 Ander»on
Daf°e„................................ S. S. Anderson
Ebor Station, Man....................k. J. Abrahamson
................................S. S. Anderson
...............................ólafur Hallsson
Foam Lake..........................................John Janusson
^lmli................................... K. Kjernested
5?Jrs*r............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro.................................... j Qleson
H*y,land..............................Sig. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnausa..................................Gestur S. Vídal
Hove....................................Andrég Skagfeld
Husavík.................................John Kernested
Innisfail...........................Hannes J. HúnfjörO
Kandahar..................................g g Anderson
Keewatin..........................................Sigm. Björnsson
Kristnes................................ Rósm. Áraason
Langruth.............................................p> Eyjólfsson
h*681!0...............................Th. Guðmundsson
Lundar........................sig Jónsson, D. J. Líndal
Markerville.........................Hannes J. Húnfjörð
Mozart................................ S. S. Anderson
Oak Point..............................Andrés Skagfeld
Oakview........................................Sigurður Sigfússon
Otto......................................Björn Hördal
Piney.................................. S. S. Anderson
Red Deer............................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík..........................................Ami páiggon
Riverton..........................................Björn HJörleifsson
Selkirk.................................G. M. Jóhanseon
Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson
Steep Rock........................................Fred Snædal
Stony Hill........................................Björn Hördal
Swan River.............................Halldór Egilsson
Tantallon..............................Guðm. ólafseon
Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason
Víðir..............................................Aug. Einarsson
Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.............................ingi Anderson
Winnipeg Beach..........................John Kernested
Wynyard.................................S. S. Anderson
í BANDARÍKJUNUM:
Akra...................................Jón K. Einarsson
Bantry..................................E. JÁBreiöfjörð
Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier...............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg....................................Jacob Hall
Garðar................................S. M. Breiðfjörð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson................................Jón K. Einarsson
Hensel..................................J. K. Einarseon
Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
Milton...........................................F. G. Vatnsdal
Minneota............................Miss C. V. Dalmann
Mountain................................Th. Thorfinnsson
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts..........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold...........................................Jón K. Qinarsson
Upham...................................E. J. Breiðfjðrt
The Viking Press Limited
Winnipeg, Manitoba