Heimskringla


Heimskringla - 02.12.1936, Qupperneq 5

Heimskringla - 02.12.1936, Qupperneq 5
WINNIPEG, 2. DEIS. 1936 HEIMSKRINGLA 5. SlÐA glaðvakandi; «inkum er annar þáttur leiksins með miklum meistarabrag fyrir það hve hrað- fleygur og óþreytilegur er strau(m;ur viðburðanna. I>ó skipa sérfræðingar ekki leikriti þessu á ibekk með mestu verk- um skáldsins; þrátt fyrir það hefir það orðið hvað vinsælast þeirra allra á leiksviði, og fer það að vonum. Það er skemti- legt, persónurnar við skap al- mennings, og þar blandast í heppilegum hlutföllum: kvíði, kýmni og viðkvæmni eins og Gerhard 'Gran, sem flestum skarplegar hefir ritað um Ib- sen, bendir réttilega á. En vert er einnig að bera í mínni, að með þessu leikriti sínu vann skáldð fyrsta stórsigur sinn í heimi bókmentanna. “Stoðir Þjóðfélagsins” áttu skjótt fá- gætri lýðhylli að fagna eigi að- eins á Norðurlöndum, heldur einnig í Þýzkalandi og Austur- ríki; einnig var það leikið á Englandi og enn víðar í Norður- álfu. Og enn er það vinsælt bæði þar og í Vesturheimi. “Stoðir Þjóðfélagsins” bera að vísu kennimörk þeirrar tíðar, sem þær spruttu upp úr og sum þau deilumál, sem þar eru meg- inþættir, eru nú til lykta leidd. Eigi að síður á leikrit þetta erindi til vor nútíðarmanna, því að eðli manns er næsta samt við sig nú sem á öld skáldsins; hinn andlegi þroski svo sein fara. Eigingirni, þröngsýni, hræsni og hverskonar heimska sitja enn altof víða í öndvegi, o að framsæknir og frjáls- huga menn — sannir hugsjóna- menn—eiga í sífeldu návígi við Þá féndur einstaklingsþroskans °g þjóðíélagslegrar þróunar. — Enn er víðast brýn þörf á, að hleypa fersku lofti inn í þjóð- félagið, bæjarfélögin og býli einstaklinganna. Orð Ibsens og áminning standa því í fullu gildi: “Andi sannleikans og frelsisins—það eru stoðir þjóð- félagsins”. þeir ekki einungis frá Frakk- landi, heldur einng frá Póllandi, NorðuriSlóvakíu og öðrum lönd u;m, sem hata fascisma og naz- isma og meira að segja einnig frá Þýzkalandi og ítalíu; því þar eru til menn sem á mjóti stefn- um þeirra Hitlers og Mussolini eru ,sem annar staðar. Spánn má því heita orðinn al- mennur stríðsvöllur Evrópu um lýðræði og einræði. í Madrid er sagt að vistir séu nógar og stjórnina bresti ekki vopn. Vegna sprengjanna sem dunið hafa á borginni, hefir einn fjórði til einn þriðji íbú- anna flutt burtu, einkum konur og börn. Gifting Bretakonungs rædd í stjórnarráðinu Ennþá er farið að ræða gift- ingarmál Edwards Bretakon- ungs í blöðunum. Frétt sem í blöðunum stóð i i gær um það, er sú, að konungur muni hafa tjáð Baldwin fbr- sætisráðherra, að honum væri næst skapi að giftast Mrs. Simp- son og hefði æskt þess af for- sætisráðherra að hann ræddi málið við meðstjómendur sína.! Stjórnarráðið er sagt að hafi haldið fund um málið og komist að þeirri niðurstöðu, að aftra bæri giftingunni. Ef til þess kæmi að Baldwin yrði að tilkynna konungi þann boðskap stjórnarinnar, en kon- ungur neitaði að taka hann til greina, yrði stjórnin að fara frá völduní. En að til slíkrar togstreitu komi út af málinu, er næsta ó- líklegt. TIL MARGRÉTAR OG EIRÍKS ÞORBERGSSONAR í tilefni af silfurbrúðkaupi þéirra 27. nóv. 1936 Vér skygnumst bak við tímans rökkur tjöld Við takmörkin á aldarf jórðungs vegi. Sem eigum ráð á augnabliki í kvöld En ekki hinum sæla morgundegi. Og komum mlánafull á þenna fund Af fögnuði (þótt engin sjáist reika) Og helgum þessa hátíðlegu stund . Með heillabænum vorum: “Mötggu og Eika.”— Og til að hyila liðinn dýrðardag Hér dragast saman hugir þeirra granna Að rifja upp eitthvert róttækt skemtilag Og rekja úr þáttum, kærstu minninganna. Og þeim skal ekki verða vakan löng, Eg veit að allir kunnugir þeim hrósa; Og þau fá nýjann silfurbrúðkaupssöng, Og syndakvittun prestsins ef þau kjósa. Við ibræðraþelsins hlýja arineld Má ætíð stytta dapra vetrarhúmið, Og blessun vora tíkt og loðskinnsfeld. Vér leggjum yfir gamla hjónarúmið. Lúðvik Kristjánsson að verða ástmey Carols kon-j Mrs. Ámi G. Eggertsson frá ungs bak við tjöldin EJn það Wynyard, kom til bæjarins á hafði hinn slungni stjórnmála-1 laugardagsmorguninn. — Með garpur ekki reiknað með, að af- | henni var Mrs. K. J. Austmann, leiðingar þess myndu verða jafn 1 sem er að flytja alkominn hing- örlagaríkar fyrir framtíð Rú- meníu og raun er á orðin. Baráttunnar milli frú Lupescu og fasistanna er fylgst með eft- irvæntingu af þeim stjómmála- að til bæjar Mrs. Eggertsson hélt heimleiðis aftur í dag. * * * Heimskringlu hefir verið bent á ranghermi í grein í blaðinu mönnum, sem fást við utanrík-1 nýlega um vexti á lánum til ismálin í Evrópu, því úrslit ihúsaviðgerðar. í greininni var hennar munu ráða miklu um af stöðu Rúmeníu til annara ríkja. haldið fram, að vextir á láninu næmu alt að því 14%, þar sem Frú Lupescu fylgir Frökkum, j þeir væru drqgnir frá lánsupp- hæðinni fyrir alt árið um leið og lánið er tekið. Þetta hefir oss nú verð sannað, að er ekki gert og að vextir lánsins fari aldrei mikið yfir 6%; þeir séu aðeirws teknir af upphæðnni ,frá fasistarnir Þýzkalandi. Því verð- ur ekki neitað, að fylgi fasist- anna hefir vaxið seinustu árin og aðstaða þeirra hefir stórum batnað síðan hinn mikli Frakka- vinnr, Titelescu, var flæmdur að það “interesti” þig. Af einhverri vangá barst mér innlagt kort* fyrir nokkru. Mér fór eins og fariseanum í must- erinu; þakkaði drottni að eg væri ekki eins og aðrir menn. Eg ætlaði altaf að koma til Winnipeg í bíl í haust, en það hefir dregist og verður máske ekki af því héðan af. Þá átti að gera blöðunum einhver skil og heilsa upp á kinningjana. — Ennþá hefi eg kvensöðulinn og eggjakörfuna og kem ramlbandi með það í betri byr. Gaman þætti mér að líta inn og tala ofurlítið af íslenzku. Þú ert orðinn leiður á þessu rugli svo eg hætti. Líði þér og Kringlu vel. Þinn einlægur, H. B. BRÉF TIL HKR. KRINGLUR Karlmennirnir taka konurnar sínar út með sér — að minsta kosti á kosningadaginn. - * * * “May the best man win!” var j slagorð Queens í bæjarkosning- unum. En honum til undrunar er Warriner nú kosinn. * * * Ósigur Kilshaw uppboðshald- ara var auðsjáanlega fólginn í j því, að kjósendur voru hræddir um að hann mundi bjóða upp bæinn. * * * Fólk getur endurtekið sama hlutinn án þess að hugsa um það átta sinnum, en ekki níu sinnum, eins og tala atkvæða Webbs sannar. * * * i Wood borgarstjóraefni náði í 222 atkvæði. Kjörstaðir voru 278 í bænum. Hann sat við allan laugardaginn að reikna þvað mörg atkvæði hann hefði hlotið á hverjum kjörstað, en gafst upp við það. 5000 Nazistar koma ^>1 Spánar í gær% Fréttir frá Spáni til blaðsins London Times í gærkveldi herma að 5000 Þjóðverjar hafi komið til Seville í gær til að herjast með uppreistarmönnum. 0‘Duffy, hershöfðingi írsku blá- stakkanna lofaði uppreistar- tíiönnum 10,000 manns innan skamms. Um 100 hermenn og 20 stærðar herflugskip komu nýlega frá Rússlandi til aðstoð- ar spönsku stjóminni. — Frá fh'akklandi kom hópur sjálfboða til Spánar í gær og fyrir voru 4000 Frakkar í Barcelona sem í iið með stjórninni gengu. Sama frétt getur þess, að sjálfboðar streymi til Spánar frá ttíörgum löndum Evrópu og Sangi í lig með stjórninni. Eru fEftirfylgjandi bréf er svo vel ritað ; að vér tökum traustataki á því og birtum það hér með. Það sýnir, tvent: fyrst, við hvað menn eiga að búa í þurkahéruðunum i Vesturland- j inu og annað, hver dugur er enn eftir- j i vorum landnemum og hugur til að etja við erfiðleika. Bréfritarinn er einn meðal hinna öldnu mikilsmetnu J islenzku bænda sem settust hér að í fornri tíð og með skynsemi og dugn- aði komu sér vel áfram að efnahag «g i áliti. Hann var fram til hinna síðari l ára við góð efni, kom öllum bömum ^ sínum til mentunar, sem eru framúr- | skarandi myndarleg, og var höfðingi í sinni sveit. Hann er sami höfðing- inn enn, og hefír ekki látið bugast, en síðustu 7—8 árin, liafa rúið hann að efnum og breytt hinni blómlegu j bygð í blásna eyðimörk. Getur Iiann ! tekið undir með St. G. Stephanssym og sagt að hann sé “staddur á auðn- inni aftur, alt landnámið skjalda- skörð”. En vonin, og trúin á fram- tíðina, lifir enn og er það ætlan vor og ósk að hún megi rætast. Höfund- urinn er svo í sveit kominn að hann býr innan um hérlent fólk, út frá öllum Islendingum. Hann er ágæt- ur Islendingur og fylgist af alhug með því sem gerist hér á meðal vor.) i Alameda, Sask. 23. nóv. 1936 Kæri dr. Rögnvaldur Pétursson. Það fékk svo á mig skulda- krafan sem eg fékk hérna um daginn með þinni undirskrift að eg hefi síðan verið að brjóta heilann um hvernig eg ætti að standa í skilum, ekki svoleiðis að skilja að þetta sé eina óborg- aða skuldin (væri svo þá væri eg ríkur mitt í minni fátækt), en að bregðast Kringlu minni á af- mælinu hennar og hafa verið stöðugur kaupandi alla þessa hálfu öld eða því sem næst, það væri ófyrirgefanlegt; auk þess var hún svo sparibúin um þær mundir. Hérna úti á uppblás- inni eyðimörk eru góð ráð dýr. Þó hittist svo á að þessar tvær fyrsta kálfskvígur sem eg byggi upp á “for winter dairy pro- duce” gáfu svo mikið aflögu bráðri þörf að eg sendi nú mið- ann. Nokkuð er af honum að læra, það fyrst að við seldum “table cream”, gerum það altaf ef við seljum nokkuð. Það ann- að að 20c er verðið. Nú eru skepnur á vetrar gjöf þó gott sé veður. Ekkert eir úti að hafa nema þurran “Russian Thistle”. Það er ekki nema 15 mílur suð- ur til “International boundary”. Mér er sagt að þar seljist sama “grade” af rjóma á 35c og jafn- vel meira, en hvað um það. — Margt fleira gæti eg sagt af bú- skapnum hérna en eg tel óvíst HIN ÓKRÝNDA DROTTNING RÚMENÍU Nokkrir þættir úr ástamálum Carols konungs brenna og þótti sér ekki ósam- boðið að hafa fylgikonur. Carol var ungur prins, þeg- ar hann .kyntist fyrstu ástmey sinni. Hún hét Zizi Lombrino og var 17 ára gömul liðsfor- ingjadóttir. Þau höfðu þekst litla stund, þegar Carol strauk með hana til Odessa og þar gengu þau í hjónaband. At- burður þessi þótti feikna smán fyrir konungsfjölskylduna, en um það kæ,rði Carol sig koll- óttan og fluttist með Zizi til Parísar. Um hríð bjuggu þau saman glöðu lífi og Zizi fæddi rúmenska konungserfingjanum laglegan son. En svo hrömaði heilsa Ferdi- nands konungs og þá tóku stjómmálajnennirnir í taumana. Oarol var neyddur til að skilja úr stöðu utanríkismálaráðherra mánuði til mánaðar, sem sé í eftir að hafa gegnt henni sam- höndum lántakanda. — Þetta fleytt í meira en einn áratug. atrði í greininni studdist við rit-' Falli frú Lupescu einnig, annað- hvort fyrir morðtækjum fasist- stjórnargreinar tveggja enskra blaða, annars í Manitoba en anna eða auknu áhrifavaldi hins í Saskatchewan og treyst- þeirra þurfa Frakkar tæplega um vér ag rðtt værj meg farið, lengur að reikna með vináttu en þag reyndist ekki svo. Rúmeníu, og án bæði Titelscu j * * * og frú Lupescu er framtíð Litla í bandalagsins í mikilli hættu —Nýja Dagbl. FJÆR OG NÆR Fyrir nokkru síðan varð upp- víst í Rúmeníu um fyrirhugaða tilraun til þess að myrða Carol konung. Ætlunin var sú, að sprengja dóm,kirkjuna í Búkar- est í loft upp, meðan konungur- inn, madame Lupescu og ýmsir áhrifamenn landsins hlýddu á guðsþjónustu. Banatilræðið var uppgötvað á seinusríÞ stundu. Það upplýst- ist að fyrir því stóðu nokkrir menn úr “Jámgarðinum”, rúm- enska fasistaflokknum, sem náð hefir mikilli útbreiðslu á seinhi árum. Það voru járngarðsmenn, sem fyrir þrem árum fyrtu Duca forsæitsráðh. lífi. Þeir hafa ó- tal mörg pólitísk morð á sam- vizkunni. Seytján ára gamall myrti foringinn, Comelius Cod- reanu, dómara, sem hafði bann- að félagsskap hans. Sökin sann- aðist á hann, en enginn fékkst til að dæma hann af ótta við hefnd. 1 dag er hann einn vold- ugasti maður Rúmeníu, því liðs- menn hans hlýða honum í blindni. Hann hefir sett sér það mark- mið að drepa frú Lupescu eða flæma hana úr landi. Hún er, segir hann, hinn “vondi andi konungsins”, vill samvinnu við Frakka og er af Gyðingaætt- um. Og víst er það, að áhrif frú Lupescu á innan- og utanríkis- mál Rúmeníu eru geysilega mik- il. Konungurinn fer í flestu að ráðum 'hennar. Oft hefir hún sýnt mikla skarpskygni og fyrir- hyggju, og sú aðstaða hennar að gugna ekki, þó að hún hafi stöðugt ofbeldismenn yfir höfði sér lýsir miklu þreki og hug- rekki. Carol konungur á sérstöðu meðal annara núlifandi Evrópu- konunga hvað ástamál snertir í þeim efnum svipar honum meira til einvalda fyrri alda. sem ekki létu sér lauslæti kvennamálum fyrir brjósti prinsessu af Grikklandi. Zizi fékk árleg efrtlaun gegn loforði um það, að sonur hennar fengi aldrei að vita um faðemið. Skaplyndi Carols og Helenar var ólíkt. Hún var þur og köld, íhann ör og tilfinninga- næmur. Honum tókst aldrei að gleyma Zizi sinni. Þá var það sem hinn frægi stjómmálamað- ur Rúmena, Bratinuau, tefldi frú Lupescu fram. Bragð hans hepnaðist. Carol gleymdi Zizi, en hann gleymdi líka Helenu. Hann gleymdi yfirleitt öllu nema frú Lupescu. Hann valdi Lupescu og út- legðina. Laugardaginn 28. nóv. voru þau Kristján Sherbeck Sigurð- son og Barbara Louise Morris- seau, bæði til heimilis í Winni- peg, gefn saman í hjónaband af ______ séra Rúnólfi Marteinssyni að Sunndagmn þann 29. nóv. s. |403 LI""n SL Pei™ 1. var messa I SambandsklrkJ- ]verður ‘ Winnipeg. ^ unni í Riverton Að lokinni . . A sunnudagmn var 29. nov. messunni veitti kvenfélag safn- andaðist að Gimli ekkjan ólöf aðarins, kaffi, þeim sem við- vigfúSSOn, háöldruð kona. Hún staddir voru. Var það gert í var gjft Jóhannesi Vigfússyni heiðursskyni við organista safn- j prentara er andaðist fyrir mörg- aðarins Mr. Guðmund Björns- um arum síðan. jarðarför henn- son. ;Mr. Sveinn Thorvaldson ar fdr fram á þriðjudaginn. Böm Ragnheiður Guðmundur talaði til heiðursgestsins og j lkennar tvö Mirs. við Zizi og látinn giftast Helenu konu kans nokkur vel valin orð, Davíðsson og þakkaði þeim fyrir hina miklu ^trandberg eru ibúsett hér í hjálp er þau hefðu veitt söfnuð- þænum. inum öll þau ár, sem hann hefði starfað. Þá afhenti séra E. J. Hr. S. S. Anderson, urnboðs- Melan Mr. Bjömsson dálitla maður Heimskringlu frá Kanda- igjöf frá kvenfélagi safnaðarins, j har> sask k0m til bæjarins á sem viðurkenningu fyrir hina þriðjudagsmorguninn var. Hann miklu hjálp, er hann hefir veitu var á ferð til Gienbor0) ttl þess -Sambandssöfnuðinum Hann að vera vi-g jarðarför tengda- hefir verið organisti hans ætíð lljróður síns Guðjóns Storm er síðan hann hófst og aldrei þegið andaðist þar síðastl. sunnudag, laun fyrir, auk þess setið í safn- sem getið er um á öðrum stað aðarnefnd hans og hafa þau f blaðinu. bæði hjónin styrkt söfnuðinn * * * með ráðum og dáð. Mr. Björns- j Laugardagsskólinn gengur á. son ann mjög hljómhst og hefir i gætlega. Nokkrir nýir nem. aflað sér mikillar þekkinaar a, endur bætast við í hvert sinn, í fimm ár dvöldu þau þeim sviðum, mest á eigin spyt- ln margir eru ókomnir> sem ,í París. A meðan hafði Michael,, ur, því að tækifæri voru ía 11 með &ngu móti ætta að missa n f sonur hans og Helenu konungs- j æskunni til hljomlistar náms ' þeg8u tækifæri tn að láta sér nafn. En svo var Carol tekin í 5 ■ sátt aftur. Honum var fagnað með mikilli viðhöfn, en þó dró skjótt úr fagnaðarlátum ýmsra, er það vitnaðist, að frú Lupescu hafði fylgt honum eftir til lands- ins. Daglega berast Carol konungi ir sem að þeim málum standa, áskoranir um það að slíta sam-! að Mr. og Mrs. Björnsson njóti öðrum eins og fynr morgum ........... ; fara fram {íslenzku. Allir nem- Auk þess er hann allra manna \ ^ fengu> ]iðinn ]Rug_ vinsælastur, æríð jafn giaður og ardagj aðgöngumiða að Rose Theatre. Hinn 19. des. verður alminlegur. Hafa þau Bjöms- sons hjónin bæði verið braut- ryðjendur á sviðum frjálslyndra trúmála í sinni sveit. Vona all- vistum við frú Lupescu. Honum er jafnvel ógnað með uppreisn, ellegar að reynt verði að ráða hann af dögum. En slíkt lætur hann ekki á sig bíta. Frú Lup- escu lætur hann ekki frá sér taka. Tvær sveitir úr lífverði thaas gæta hennar dag og nótt. * Átti að fara til áskrifanda norðar í fylkinu en var missent. lengi við. Viðstaddur. Mr. og Mrs. Árni Sigurðsson frá Wynyard, Sask., komu til bæjarins á fimtudagsmorgun- inn var. Er Mrs. Sigurðsson mjög veik og var flutt strax á Hvað sem annars má um Carol aimenna sjúkrahúsið. Búist er konung segja, geta flestir orðið ! við að hún muni þurfa að ganga sammála um það, að telja hann | undir uppskurð. glæsilega fyrirmynd allra elsk- huga, þar sem hann er reiðu- búinn að fórna lífi og konung dómi tfyrir ást sína. myndasýning í skólanum. * * * VERZLUNARNÁMSKEIÐ Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi hefir til sölu nám- skeið við alla höfuð verzlunar- skóla bæjarins með vægum kjörum. Ungt fólk er hefir i huga að leggja fyrir sig verzl- unarnám ætti að leita upplýs- inga um þetta. Talið við eða símið: Á. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., sími 71177. Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu PHONE 96 361 BEER. Frú Lupescu er fædd í rúm- enskum smábæ, dóttir lyfsala af Gyði-ngaættum. Faðir henn- ar varð fyrir maxgvíslegum ó- þægindum sökum ætternis síns, og engan grunaði þá, að hin litla, rauðhærða dóttir hans myndi verða valdamesta kona Rúmeníu. En hún fékk fljótt á sig orð fyrir gáfur og fríðleik og korn- ung giftist hún þektum verk- fræðingi. Hjónabandið var ó- hamingjusamt, en þó má frú Lupescu þakka því gæfu sína, Vegna manns síns kyntist hún Bratinau, sem gafst svo vel að útliti hennar og hæfileikum, að_____________________________________________________________________ , .... . . . ... , This advertisment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The hann terldl lienm iram tll pess t ommissi' n is not responsible for statements made as to quality of products advertised. “You can taste the Goodness” STANDARD LAGER OLD CABIN ALE OLD STOCK ALE Drewry’s

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.