Heimskringla - 30.12.1936, Page 3
WINNIPEG, 30. DES. 1936
HEIMSKRINGLA
3. SlÐA
HINN HEILAGI ELDUR
Sveitadrengurinn sem vann
Maraþonhlaupið
Eftir Þorstein Jósepsson
Meðan á ólympíuleikunum
stóð var umferðin á fjölförnustu
götum Berlínarborgar svo mikil,
að það var naumast hægt að
þverfóta þar. útyfir tók ef
einhvcer hinna frægu íþrótta-
manna átti þar leið um, því þá
hópaðist mannfjöldinn utan um
hann til að taka af honum ljós-
myndir eða safna rithönd hans,
og það mátti heita svo að um-
ferðin stöðvaðist alveg.
Fyrir utan hina frægu íþrótta-
menn eins og Owens, Lovelock,
Salminen o. s. frv., sem hvergi
höfðu friðland fyrir ljósmynd-
urum og rithandasöfnurum, var
einn fátækur grískur bóndi, sem
þrautin á Olympíuleikunum og
jafnframt sú þrautin sem mest
og ákafast var barist um. Það
var meiri sigur að vinna mar-
þonhlaupið eitt heldur en allar
aðrar íþróttir leikanna til sam-
ans.
Hinsvegar stóð mönnum ugg-
ur af þessu langa hlaupi. Eini
maðurinn sem hafði hlaupið
þessa leið síðan sögur hófust,
féll niður dauður á áfangastaðn-
um. Var þetta hlaup ekki of-
raun fyrir mannlegan mátt? —
Voru ekki líkur til að hlaupar-
arnir annað hvort gæfust upp á
leiðinni eða dyttu niður dauðir
við endamarkið ? Olympíunefnd-
in var dálítið hikandi þegar hún
ákvað marþonhlaupið.
Geitnahirðirinn
Þann 28. marz 1896 fóru 25
menn frá ýmsum löndum til
Maraþon til að taka þátt í mara-
aldrei fékk stundlegan frið hvert I þon hlaupinu sem átti að hefjast
sem hann fór, eða hvar sem hann j þar daginn eftir og enda á leik-
sást, fyr en þýzka stjórnin var i vanginum í Aþenu. Einn hlaup-
búin að láta undir hann bifreið j aranna hélt sig altaf afsíðis, því
__og í heni ók hann síðustu dag- hann var óframfærinn og óvanur
ana sem hann dvaldi í Berlín. ag umgamgast menn og fanst.
Eg var 2. ágúst á gangi niður hann ekki eiga samstöðu með
í Neue Kantstrasse og sá þá hvar
hópur fólks stóð í þyrping um-
hverfis miðaldra mann, hrukk-
óttan í andliti en með svórt skær
og f jörleg augu. Fólkið var með
vasabækur og bréfspjöld á lofti j 0þektur og einmana, sem ö
og beið þess að maðurinn skrif- j g-tóð á sama um og enginn gat
aði nafn sitt á það, enda virtist f treyst th neins. Nafn hans var
þessum frægu, Jilaupurum sem
voru víðfrægir um þvera og endi-
langa jörðina.
Þessi óframfærni maraþon-
hlaupari var grískur geitnasmali,
hann vera góðvildin sjálf og lét
enga óþolinmæði á sér sjá. Eg
leit á eitt bréfspjaldið sem hann
ógrískt og óvenjulegt, því hann
hét Spiridon Luis, en þó mun
ekki nokkur Grikki hafa verið
arana og eftir fyrstu tíu rastir
hlaupsins eru margir þeirra
farnir að dragast aftur úr svo
um munar. En hitinn sakar ekki
Spiridon Luis, hann er vanur hit-
anum, þekkir meira að segja
ekki aðra veðráttu en hita — og
aftur hita. Hann hleypur áfram
tíðum léttum skrefu'm, áhyggju-
laus og ánægður eins og þetta
séu þægustu geitur jarðarinnar
sem hann er nú að fást við. Og
hann hleypur meira að segja á
undan þeim. Luis er fyrstur.
En svo fara “geiturnar” að
sýna óþekt, þær fara að draga á
Luis og eftir örfáar mínútur er
Frakklendingurinn Lermusiaux
þotinn fram úr honum og á hæla
hans hlaupa Ástralíumaðurinn
Flack og Ameríkumaðurinn
Black. Þeir greikka sporið eins
og endamarkið sé í næstu ná-
lægð og hverfa Luis sjónum í
göturykinu og móðunni. En
spiridon Luis er hinn rólegasti
og kemur ekki til hugar að herða
á sér. Honum geðjast að vísu
erigan veginn að því, að láta
hvern hlauparann á fætur öðr-
um hlaupa fram úr sér og hverfa
sér sjónum — því hann tekur
ekki þátt í maraþonhlaupinu í
þeim tilgangi að ganga skemti-
göngu, heldur til að hlaupa, og
umfram alt til að — sigra. En
Luis tekur þessu öllu með heim-
ó'llum • ^eYúegri ró; hann veit af gam-
alli reynslu, að þær geiturnar
sem hlupu harðast fyrst, voru
venjulega fljótastar að gefast
upp.
(þ. e. a. s. fyrir utan Spiridon
Luis, því hann töldu þeir alls
ekki með), sem voru líklegir til
að sgira og sem þeir gerðu sér
glæstar vonir um. Einhuga vilji
og ósk allrar grísku þjóðarinnar
var að- vinna Maraþonhlaupið —
það var eina íþróttin sem hana
skifti verulegu máli. Þar mátti
enginn sigra nema Grikki.
Reiðarslag
hann um kvöldið einsamall á
brott svo enginn veit af, hann
hverfur upp í einveru heimkynna
sinna, þar sem fátækir foreldrar
og vingjarnlegar geitur bíða
hans. Þar fyrst getur hann not-
ið sín, þar getúr hann glaðst yfir
sigri sínum — sigri sem gerði
nafn hans frægt um gjörvallan
heim.
Þannig er saga hins gríska
bónda sem eg mæti í Neue Kant-
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BirgOlr: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrlfstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
hafði skrifað á, og þar stóð með grískari í lund heldur en einmitt
ljótu kræklóttu letri nafnið hann>
LUIS. — Það var alt sem maður-
inn kunni að skrifa.
Hver er þessi frægi Luis ?
verður mér á að spyfja.
Það er Spiridon Luis. Þannig
hljóðar svarið.
Spiridon Luis var Grikkinn,
sem daginn áður, við setningu
Olympiuleikanna, færði Adoif
Hitler olíuviðarsveig að gjöf. —
Olíuviðarsveigurinn var frá hinu
helga Olympsfjalli og var gjöf
grísku þjóðarinnar til ríkiskansl-
arans þýzka. Hann var tákn
friðar og einingar, — ekki aðeins
milli þessara tveggja þjóða, —
heldur á milli allra landa og allra
þjóða, sem þátt tóku í leikunum.
Þýzka þjóðin heiðrar Luis
Laust fyrir kl. 5 kemur fregn. strasse> Frægð hans var fallin
sem verkar eins og reiðaislag á t gleymsku og hann var sjálfur ;
grísku þjóðina. Þýzki hjolreiða- búinn að gleyma
sigri sínum,
maðurinn Goedench, sem a í stærsta sjgri sem Grjkkir hafa
fylgst með hlaupurunum fyrstu unnið & oiympíuleikum síðari
36 km. hlaupsins en skildx þar tíma En dag nokkurn fékk
við Þf; kemur með þa fregn að.hann bréf heim j gveitina sína
ÁstrahumaðurmnFlacksefyrst- Það yar heimboð fr& þýzku
nr' • , . stjórninni á Olympíuleikana
Þessi fregn kom eins og Berhn
þruma úr heiðskíru lofti. —
Ástralíumaður siBurvegari í Þýzkalands cn f]aug ttl baka f
sjalfu maraþonhlaupmu i stað Eerl(n yar honum tekið me5
Grikkja! Fegursta von gnsku kostum og kynjum ejns og ha#_
þ.ioðarmnar í sambandi við
hefir mest gildi fyri hvern ein-
stakling, og sem — ef alls er
gætt — eru eftirsóknarverðustu
auðæfi mannlífsins.—Lesb. Mbl.
í
Gamli maðurinn þáði
boðið, hann fór í eimlest til
Spiridon Luis var sérstæður
meðal íþrottamanna, s þeirra
venjulegu íþróttamanna, sem
lifa vegna íþróttanna og elta
met. Hann var fæddur í sveit,
alinn upp í sveit og hafði aldrei
komið til nokkurs stærri bæjar.
Hann vissi bókstaflega ekkert
um íþróttir, hafði aldrei horft á
íþróttakappleik, hafði aldrei hlot
ið neina tilsögn í íþróttum, aldrei
lesið íþróttabækur né blöð, aldrei
borið við að æfa sig fyr en hon-
um hafði dottið í hug að taka
þátt í maraþonhlaupinu, og hann
vissi ekkeft um bætiefni, melt-
ingu eða heilsufræði og því síður
um nudd eða böð. Hann var
ekkert annað en óbreyttur hjarð-
____ sveinn uppi í sveit, hæglátur,
Spiridon Luis, þessi fátæki feiminn, ómentaður og óþektur
gríski bóndi — var boðsgestur! sveitapíltur, sem gætti geitna
þýzka ríkisins á Olympíuleikun- með frábærri samvizkusemi og
um í Berlín. Og það var hátíðlegt frábærum dugnaði
Olympíuleikana var hrunin í
rústir. Þetta var ranglæti guð-
anna.
Hver mínútan á fætur annari
líður, og mannfjöldinn bíður í
geysilegri eftirvæntingu — ekki
lengur um úrslit hlaupsins, því
þau voru þegar ákveðin, nema
ef eitthvert kraftaverk skeði, —
heldur í eftirvæntingu að sjá
fyrsta hlauparann koma inn á
völlinn, sjá manninn sem allur
heimurinn myndi lofsyng.ja og
dá um margra ára skeið.
En það var geitna-
hirðirinn sem kom
Og þarna kom hann, léttur og
kvikur rétt eins og hann væri að
leggja af stað í hlaupið. Eitt
andartak hvíldi alger þögn yfir
mannfjöldanum — fólkið glápti
ingja, hann hafði bæði bifreið og
flugvél til eiginumráða og af-
nota, hann hafði heiðursvörð og
túlk hvert sem hann fór, hann
sat í veislum með þjóðhögðingj-
um og lifði sem konungur.
En mér er spurn hvort gríska
bóndann hafi ekki langað heim
til bús og barna — heim í ein-
veru heimkynna sinna, eins og
hann langaði þangað forðum,
eftir stærsta sigur lífs síns. Og
ef til vill er það einveran — hin
þögula kyrra ‘einvera — sém
Luis tekur sér hvíld
Nú skeður það sem svo oft
hefir skeð áður: geitnasmalinn
Luis þreytist. Og Luis gerir
nákvæmlega það sama í dag og
hann hefir altaf gert endranær
undir svipuðum kringumstæðum, j af undrun — en svo alt í einu
hann sest niður til að hvíla sig. j brutust fagnaðarlætin út eins
Vegna þess að þarna var veit- 0g hrynjandi skriðufall svo leik
VÍSUR
kveðnar af Friðrik P. Sigurssyni
bónda í Fagradal í Nýja-fslandi.
Hér um njólu hugsar hver
Himins sjóla stólinn
Heims um bólin birtu lér
Blessuð jóla-sólin.
Helgrar njólu er háleit sjón
Frá himna stóli bendir,
Dýrðar sjóli er fólki um frón
Fögnuð jóla sendir.
f morgun kunni að virðast vart
Að vera á þunnum hjúpi
Blæs á sunnan Kári kalt
Hann kom frá unnar-djúpi.
Sunnan blíðu blær með yl
Brögnum kvíða grennir
Hann hjá liðum himins til
Huga þíðum rennir.
augnablik þegar hann við setn-
ingu leikanna kom inn um mara-
þonhliðið með olíuviðarsveiginn
í hendinni, og þó enn hátíðlegra
þegar hann stóð augliti til aug-
Er erfiðara að hlaupa
uppi menn en geitur?
Spiridon Luis hafði aldrei tek-
ið þátt í íþróttakappleik og aldrei
lits við einvaldinn þýzka og bið- hlaupið í kapp við nokkurn
ur hann taka mót sveignum, sem I mann, en hann hafði hlaupið .á
friðarósk allra landa og allra 1 eftir geitum og oftast nær náð
ingakrá skamt frá veginum, þá
settist hann einmitt þar, og
vegna þess að hann var þyrstur
þá bað hann um hálfa mörk af
víni til að drekka.
Hópur landa hans, sem sátu
inni í kránni umkringja hann og
formæla honum fyrir þá skömm
sem hann hafi gert landi sínu og
þjóð með því að gefast upp. Það
hafi að vísu alderi verið neins
af honum að vænta — smalan-
um, en hann hefði bara aldrei
átt að taka þátt í hlaupinu að-
eins til að verða sjálfum sér og
þjóð sinni til skammar.
Spiridon Luis lætur ávítur,
háðsyrði og formælingar landa
sinna sem vind um eyrun þjóta.
Hann situr rólegur og þegjandi
vangurinn glumdi af fagnaðar-
bergmáli fólksins. Ástæðan fyr-
ir þessum óvænta fögnuði var sú,
að hlauparinn sem fyrstur kom
inn á völlinn og fyrstur kom í
mark, var ekki Ástralíumaður-
inn Flack, heldur Grikki, og
Grikkinn var enginn annar en
geitnahirðirinn Spiridon Luis. —
Hann hafði náð Flack eftir 37
rastir hlaupsins, Flack ætlaði
ekki að hleypa honum fram fyr-
ir sig„ en stóðst ekki yfirburði
Grikkjans og hneig örmagna
niður. Þá var Luis fyrst að ná
sér á strykið; frá þeirri stund
herti hann stöðugt á sér alla
leið í mark. Tíminn var: 2 klst.
58.50 mín.
Fagnaðarbylgjan sem mætir
við borðið og drekkur vínið sitt. j Luis þegar hann kemur inn á
Honum hefir aldrei komið til j leikvanginn er ekki nema örlítið
þjóða.
En hver er Spiridon Luis og
hví er honum fengið svo mikið
hlutverk í hendur?
Það er einn einasti dagur, —
eitt stutt atvik úr lífi þessa
þeim. Hví skyldi hann þá ekki
eins geta hlaupið á eftir mönn-
um? Með þessa óhagganlegu
flugu í höfðinu byrjaði Luis að
æfa undir hlaupið — og æfði á
mjög einkennilegan hátt. Með
manns sem getur gefið fullnægj- j vínpela í annari hendi en brauð
andi svar við báðum þessum1 og ostbita í hinni, hljóp Luis
spurningum. En til þess verðum
við að hverfa fjörutíu ár aftur í
tímann, og hverfa suður til
Grikklands árið 1896.
Maraþonhlaupið
Árið 1896 þegar Olympíuleik-
arnir voru endurvaktir og ákveð-
eins og bandóð vera út um hag-
ann, hann át þegar hann svengdi,
drakk þegar hann þyrsti en lagð-
ist niður og sofnaði þegar hann
þreyttist — og svo hélt hann á-
fram að hlaupa þegar hann vakn-
aði aftur. Þannig æfði Spiridon
Luis hlaup.
hugar að gefast upp, hann ætlar
aðeins að hvíla sig eins og hann
er vahur heima í sveitinni sinni
þegar hann þreytist. Hann spyr
veitingaþjóninn hvað langt sé
síðan að fyrstu hlaupararnir
brot, ekki nema upphaf fagnað-
arlátanna sem yfir hann dundu.
Spiridon Luis var fagnað betur
en nokkurri þjóðhetju. Það
rignir yfir hann blómum og gjöf-
jum, æðstu menn ríkisins gráta
hlupu framhjá, svo tæmir hann fagnaðartárum yfir hinum glæsi-
glasið, stendur á fætur og hleyp- j iega sigri gríska smalans, og
ur á stað um leið og hann vinkar : hrista á honum hendurnar eins
til veitingahússgestanna, sem j 0g þeir ætli að kippa þeim úr
stara af undrun og ekkert skil.ia j íiði. Grikkjakonungur faðmar
í hinum br.jálaða smala. jhlauparann að sér frammi fyrir
öllum mannfjöldanum og ekkert
ið var að halda þá í Aþenu, — j Hinn langþráði dagur, 29.
höfuðborg Grikklands, varð þjóð:marz rann upp bjartur og heit-
arfögnuður um endilangt Grikk-1 ur, mun heitari en heitustu sum-
land. Hver einasti Grikki fór að ardagar eru á fslandi. Stund-
hafa áhuga fyrir íþróttum,
hverrar stéttar sem hann var og
hvort sem hann bjó í sveit eða
við sjó. Allra mestan áhuga
höfðu menn þó fyrir maraþon-
hlaupinu hinu 42.2 km. langa
víslega k .12 e. h. ríður sprett-
skotið af og hlaupararnir 25
leggja af stað. Luis skokkar ró-
legur og ánægður í miðjum hópn-
um og hugsar með sjálfum sér,
að allir þessir menn sem í kring
hlaupi sem átti að fara fram á, um sig eru séu óþekkar geitur
milli Maraþon og Aþenu og sem sem ætli sér að hlaupa frá hon-
átti að heyja til minja um hiðjUm. En það er langt síðan nokk
frægasta allra hlaupa, — mara- j ur geit hefir hlaupið Spiridon
þonhlaupið, þegar hlauparinn j Luis af sér, og í dag hefir hann
færði Aþenubúum fregnina um j ákveðið að láta það heldur ekki
sigurinn við Maraþon. Þetta ske.
var erfiðasta og veigamesta | Hitinn vex, hann lamar hlaup-
er líklegra en að hann hefði mist
lífið þarna af eintómum kossum
og faðmlögum ef honum hefði
ekki verið bjargað — borinn á
gullstól út úr mannþrönginni.
Fögnuður á Grikklandi
Nóttina næstu á eftir er hátíð
um þvert og endilangt Grikk-
Luis sprettur úr spori
Luis lengir skrefin. Augu
hans glóa af ákafa, munnurinn
er kipraður saman og drættir
andlitsins eru harðari og ein-
beittari en áður. Það er viljinn
til að sigra sem er greyptur í
andlit hans. Spiridon Luis finst
að vínið og hvíldin hafi hrest sig
alveg sérstaklega mikið, honum i land, en þó mest í Aþenu sjálfri.
finst hann hafa.vængi og hanniFólkið syngur og hlær, dansar
þýtur áfram.
Á ólympíuleikvanginum í
Aþenu ríkir þessar klukkustund-
irnar ógurleg æsing. Hver sigr-
ar? Sigrar Grikki eða sigrai*
einhver annar? — Þetta voru
spurningar sem brutust fram í
heila hvers einasta manns sem
þar var staddur og þetta var
spurning sem hver einasti Grikki
var búinn að velta fyrir sér í
vikur og mánuði áður en hlaupið
fór fram. Grikkir áttu líka tvo
hlaupara í maraþonhlaupinu —
og drekkur alla nóttina og langt
fram á morgun. Allar íþróttir
sem áttu að fara fram um kvöld-
ið falla niður, þjóðdansar eru
dansaðir á götum úti, hljóm-
sveitir leika á stærstu torgunum,
blysfarir halda eftir götunum,
flugeldum er skotið og fallbyssu-
skot dynja.
Sigurvegarinn hverfur
Á meðan öll gríska þjóðin
heiðrar Spiridon Luis og dásam-
ar íþróttaafrek hans, hverfur
IHNKDLLUNARMENN NEIMSKRINGLU
I CANADA:
............................ B. Halldórsson
................................Sumarliði J. Kárdal
fvkorf.................................. O. Einarsson
Twwiiiö.........................................Sigtr. Sigvaldason
Ge5ont..................................... J. Oleson
Grown'"":”.........................Thorst. J. Gíslason
Churchbndge........................Magnús Hinriksson
Cypress River.............................PáU Andermm
®froe .................................. S. Anderson
Eriksdale........................................ólafur Hallsson
Lake.................................. Janusson
ofiifwö.................................... Bððvareeon
2ecla..............................Jóhann K. Johnson
Snansa.................................Gestur S. Vídal
?usaJík.................................... Kernested
í?nisfad...........................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar................................. s Anderson
Keewatin...............................Sigm. Björnsson
Kristnea............................... Rósm. Árnason
Langruth.............................................B. Eyjólfsson
.................................Th. Guðmundason
Lundar. .....................Sjg jonsson( B j_ Líndal
Markerville.........................Hannes J. Húnfjörð
M°zart-;...............................S. S. Anderson
Oak Pomt........................................Andrés Skagfeld
Oakview.............................Sigurður Sigfússon
Otto.............................................Björn Hördal
...................................S. S. Anderson
Red Deer............................Hannes J. Húnfjörö
Reykjavík.........................................Árni Pálason
Riverton............................Björn Hjörleifason
Selkirk................................ jyj Jóhanseon
Sinclair, Man.......................k. J. Abrahamson
Steep Rock.......................................prej snædal
Stony Hill.......................................Björn Hördal
Swan River............................Halldór Egilsson
Tantallon..............................Guðm. ólafsson
Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason
Víðir............................................Aug. Einarsson
Vancouver...................................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis............................ingi Anderson
Winnipeg Beach...................................j0hn Kernested
Wynyard.................................s. S. Anderson
I BANDARÍKJUNUM:
Akra..................................Jðn k. Einarsson
Bantry.................................e. J. BreiðfjörC
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier..............................jón K. Einarseon
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg...................................Jacob Hall
Garðar...............................s. M. BreiðfjörC
Grafton..............................Mrs. E. Eastman
Hallson..............................Jón K. Einarsson
Hensel.............................. j. K. Einaraaon
Ivanhoe........................... Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
Milton.................................F. G. Vatnsda!
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain..............................Th. Thorfinnsson
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6728—21st Ave. N. W.
Sv0ki............................... Jón K. Einarsson
Upham................................e. J. BreiðfJÖ*«
The Viksng Press Limited
Winnipeg. Manitoba